Lögberg - 07.12.1892, Blaðsíða 3
LOGBEHG MIÐVTKT1 DAGINN 7.DESEMBER 18P2
8
BRÆDURNIR OIE.
CEHERAL fílERCHAHTS,.Cantoq, R. Dak.
-o:o-
I>eir verzla tneð karmannafatnað, skó og stígvjel og allskonar dnk-
vöru. Einnifr kafa jre'r matvöru: kafti, sykur o. s. frv.
Deir Itafa góðar og u.iklar vörttbyrgðir Og f>eirra motto er:
„Fljót sala en lítill ágóði“, enda selja f>eir fjarska billega. l>jer
ættuð að skoða vörur fteirra áður en pjer kaupið.
01E BROS. CANTON.
N. C. OLSÖN and co.
V i N PANtASTÓ ii ii A U 1» fll E S N,
£AST GRAND FÖRKS,
ívllNH.
VVeberg iind Arneson.
General Merehants, -
CAVALIER
Vjer erum nybfinir að kaupa allar vórubyrgðir er Jolin I'lekke hafði
Vjer fengum mestu kjörkaup og ætlum að láta skiptavini vora hafa hag af
f>eim kaupum.
Vjer bjóðum hjer með öllum íslendingnm að koma og skoða vörur
vorar og prísa og vjer skulttm ábyrgjast að gera peitn eins góða kosti og sjá
utn að peir fái eins tnikið fyrir sittn almáttuga dollar, hjá oss eins og peir
fá nokkurstaðar. Spyrjið eptir pví setn pjer viljið á íslenzku.
MUNIÐ EPTIR STAÐNUM
WEBERG & ARNESON.
CAVALIER, - - - - * N. DAKOTA.
Næstu dyr við Curtis & Swanson.
MOUNTAIN & PICO,
CAVALIER,
NORTH DAKOTA
Selja alls konar BÚSBÚNAÐ, o: Rfimstæði, Borð, Stóla,
Mynda-umgerðir, Sængur, Kodda og í einu orði: allt
sem skilst með orðinu Húsbtmaður. — Enn-
fremur Líkkistur með ymsu verði.
Allar vörur vandaðar, og ódýr-
ari en annarsstaðar.
MOUNTA 1N & PICO,
CAVALIER, NORTH DAKOTA,
Aírar dyr fra Citrtis & Swanson.
«í^3itoðtiibob^
F Y li I li NTJA KAUPENDUR.
1.
3,
Hver sá sein sendir oss $2.00 fyiiifmm getur fengið
fyrir þá LÖGBERG frá uyrjun sögunnar „í Örvænt-
ing“ er byrjaði í nr. 69—28. sept. og allan næsta 6. árg.
þannig fá þeir, sem senda oss $2.00, árgang fyrir
eins árs borgun.
2. Hver sá sem eendir oss $2.25 fyrirfrarn fær fyrir þá
LÖGBERG frá byrjun sögunnar „í örvænting“ til loka
6. árg. eða 1| árg. og getur valið um sögurnar
„Myrtur í vagni“, 62-1 bls., „Hedri“ 230 bls. og „Allan
Quatermain“, 470 bls., heptar, sem hver um sig er 40 til
75 c. virði.
Hver sá sem sendir oss $2.00 fyrirfram gesur fengið
fyrir þá allan 6. árg. LÖGBERGS og hverja af ofan-
greindutn sögum sem hann ky>s.
The Lögbcrg Printing & Publisliing Co.
Semti vínfiiug fiá y2 gal. og ujip til alli a stm'a í ilabots. Þjer munuð komust
að raiin .i u að |ijer fáið betri víuföng hjá oss fyrir peninga yðar, en (>jer getið
fengið uokuursstaðar.
Gleymið ekki að k.úmsíekja oss |>egar iger komið tii Grand Forks.
Sjerstakt athygli veitt hondluninni i Dakota.
fbnt.limi l'iicidc
BILLEGAE
«. W. iliííiiLESTdffi.
Fire & Marine Insurance, stoínsett 1879.
Guardian of England höfuðztóll.....467,000,000
(Jity of London, London, England, höfuðstóll 10,000,000
Ad'il-'t. ubod Jyrir Manitoba, Xorth ’Wesl Te Rolumrrttory o
Northwest Fire insurance Co., höfuðstóll.. .. $500,000
Insuranee Co. of N. Americn, Philadclphia U. S. 8,700,00u
Sí^rifstofa 375 og 377 Main Strect,
Winnipcg'
MANITOBA
BSIKLA KORH- OG KVIKFJAR-FYLKID
hefur innan sinna endimarta
HEIMILI H A N D A ÖLLUM.
Manitoba tekur örskjótum framförum, eins og siá má af því að:
Arið 1890 var sáts í 1.082,794 ekrur Árið 1890 var hveiti sáð í 746.058 ekrm
,, 18 9 var sáð i 1,349,781 ekrur Árið 1891 var hveiti sáð í 916,661 skrui
Viöbót -
266,987 ekrur
Viðbót
- - - 170,606 ekrui
Þessnr tölur eru inælskari en no - -ur orð, og lienda Ijóslega á ká dásan
'•gu framför sem hefur átt sjer stað. ÍKKERT „BOOál“, en áreiðanleg og
heilsusnmleg framför.
HESTAR, NAUTPENINGUR 00 SAUDFJE
þrífst dásamlega á næringarmikla sjjettu-grasinu, og um allt fylkið
stunda bændur kvikfjárrækt ásamt kornyrkjunni.
Ó KEYPISH EIM|L ISRJETTARLQKD í pörtum af Manitoba.
f
QDYR JARNBRAUTARLO/I D —$3,00 til $10,00 ekran. 10 ára borgunarfrestur.
JARDIR MED UMBCU'M til sölu eða leigu hjá einstökum rrönnum og fje
1 1 ... - löguni, fyrir lágt verð og með nuðveldum borgun
t i arskilmálum.
NU ER TIMIh'N tii að öðlast heimili í þessn aðdáanlega frjósama fylki. Manm
—........... fjöidi streymir óðtim inn og Jönd kaikka arlega í verði í
öllum pörtum Manitoba er nú
GÓDIIIt HARKADVIt. JÁ liMIPAI Tllt, KIIiKJl lt 0(1 SKfLAIt
og flest þægiudi löngu byggðra landa.
9
*»lQ3Sa'I3VC3r^k.-CS 3K c>13 3T. 1 mc.rguin pörtnm fylkising er auðvelt að
.....................-.. ávaxta peninga sína f verksmiðjum og öðr
um viðskipta fyrirtækjum.
Skriflð eptir nýjustu upplýsingum, nýjum Bókum, Kortum &c. (allt ókeypis)
HON. THOS. GREENWAY,
Minister «f Agriculture & Tmmigrstion,
6a ril WiNNIPEC, MANITOBA.
The Manitoba Immigration Agency,
30 York St., T0RDNT0.
ZiiÁMANITOBAJEE.
.... ALLKÁ STAÐA f . . . .
ONTARIO
FYRIR
Og til ailra staða austur af Montreal í
Quebec, New Brunswck, og
Nova Scotia
getur maðnr íerðast með pví að borga
fyrir aðra leiðina.
Ferðaseðlar verða til sölu frá
28 November til 31, Desember, 1892
og ttililir í 90 riaga
Að lengja tímann í meira en 90
daga geta menn fengið með pví í ð
borga fyrir pað; og sjáið um að á scðí-
inum staridi: N P R R, via St. Pai.l
og Chicayo, pví par verður uiönnum
gefið tækifæri til að skoða sVnir.gar-
staðinn og annað í sambandi við hain.
Allur útbúnaður er inn bezti; Puli-
man svefu og „Dinino" vagnar; eir.n-
g nijög pægilegir að sítja í á dagimi.
Allur farangur merkist til pess stsð-
ar er seðillinn gildir og veiður ekki
akoðaður.
Yiðvíkjaudi farseðlum og öðrum
uppijMi.gum snúa menn sjer til
agenta fjelagsins eða til
Chas. S. Fee,
Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul
H. Swinford,
Gen. Agent, "Winnipeg
. J. Belch,Ticket Agt
486 Main St. - - Winnipog
JacoliDoliiueifi',
Eigan di
“Winer“ Ol^erdiihussiiis
EAST GRA^D F0F,KS, - Nl|Nf4
Aðal-agent fyrir
■'EXPORT BEER“
VAL. BLAT.Z’8.
Hann býr einnig til bið nafnfrsega
CIÍESÍEXT fllALT EXTKACT
gelur allar tegundir af áfengum diykkj
um bæði í smá- og stórskaupum. Einn
ig fínasta Kentucky- og Austurtylkja
Búg-“Wisky“. sent i forsigluöum pökk
nm hvert sem vera skal. Sjerstök um
nnn n veitt öllnm Dakota pöntunnm.
123
“Jeg missti harin um kveldið við ána. Getur
pað verið, að hann liafi fundið hann?“
Á pessu augnabliki kom Percy Grey inn í her-
bergið. ITann hjelt á armbaug í hendinni, alveg
eins og peitn sem hann hafði af hsndingu sjeð fáein-
um augnablikum áður.
Á livíta andlitinu á honum sást, að hann bjó yfir
voðalegum grun; allt látbragð hans líktist pví sem
væri hann harður, Ósveigjanlegur dómari, sem krefur
glæpamann til reikningssKapar.
Óttaslegna konati lieyrði harm tauta: “t>eir
eiga saman—peir eiga saman—Hlanche, pú segist
eiga pennan armbaug. I>á áttu lika pann sem sam-
an við hann á. Jeg fan í hann par sem sú eina kona,
sem jeg hef nokkurn tíma elskað, Ijet lífið, annað-
hvort fyrir slys eða fyrir annara tilstilli.“
Dessi orð vöktu allan óttann og jafnframt alla
afbryðisemina, sem til var í hjarta hafgúunnar.
“JÞegar jeg var bavinn um koll af einhverjum
fjandwtanni, sem jeg sá ekki, og Myrtle Blake fórst
fyrir augum mfnnm. pá fann jeg pennan armbang.
Jeg hef geymt hann eins og sjáald'tr auga míns pví
að jeg hjelt, að hún ætti hann. Talaðu. Ef pú átt
hann, hvernig komst hann pá pangað? Ivona, kona!
pú getur ekki blekkt mig. Jeg sje pað á augum
pinum—pú veizt eitthvað um pann sorgarleik—pú
hefur vorið par sjálf!“
Hann hafði tekið utan um hendur hennar, og
augnaráð hans brenndist inn í augu hennar. Á pví
122
vaknaði hjá honum einhver áköf endurminning, pví
að kvalasvipttr kom á andlitið á hor.itm og augu
hans lukust aptur eins og af kratnpa.
Kona hans stóð orðlaus og steinhissa. Hann
sagði við hana í rámum, skjálfandi rótni.
“C>essi armbaugur?—hvaðan sr liann hingað
kominn?—átt pú hann?“
Fölvi, skyndilegur og breytilegur,kom ytír dökk-
leita andlitið á hinni fögru konu. Henni rann í bug
nóttin, pegar Myrtle B'ake hafði horfið niður í ár-
vatnið; og svaraði í veikum hræðslukenndum rómi:
“Já, jeg á hann.“
Maðurinn hennar horfði á hana ákeiðarlegum
rannsóknar-augum.
“Og hvar er armbaugurinn á mÓti?“
“Tyndur.“
“Bíddti við.“
Rödd hans var orðin ktildaleg og harðneskju-
leg. Hann gekk út í skyndi og inn í sitt eigið her-
bergi. Blanche Vansant heyrði fótatak hans.pegar
hann var á leiðinni aptur, og henni fannst taka svo
mikið undir í húsinu af pvi, að pað fór felmtur
um hana.
Hún ljetfallast niður í stól og rak upp nngistar-
óp. Hún tók höndum fyrir andlitið og engdist
saman.
“Hinn armbaugurinn!“ sagði hún við sjálfa sig
og átti bágt með að ná andanum.
119
hafði haft pann árangur, aðbann harði gefið sampykki
sitt til að hún skyldi verða konan sin. .
Þenar Ansel Grey hafði sagt bróðursyni sínum
frá peirri fjárhagslegu hættu, sem hann hafði verið
í staddur — gefið honum óljóst í skyn, hvilíkri ó-
virðing Blattche Vancaut hefði afstýrt — pá vaknaði
fyrst í huga hans pakklátsetni og par næst virðing,
og hann fór að líta svo á, sein pessi yndislega og
hættulega liafgúa væri tryggur vinur.
Hann varð steinhissa, pegar föðurbróðir lians
talaði í fyrstu utan atí pví, að hann skyldi ganga að
eiga Blanche Vansant. Með alvarlegum sorgarsvip
bað hann Ansel Grey að minnast aldrei á slíkt fratn-
ar. Ilann kvað hjarta sitt dautt, og sagðist aldrei
mundu geta elskað nokkra konu framar, *g aldrei
ætla sjer að kvænast.
Allt petta staðhæfði hann afdráttarlaust, en liann
haföi litla hugmynd um flækjur pær og net, sem
lögð höfðu verið á leið hans. Dag eptir dag varð
hann fyrir átölum og bænutn föðurbróður síns, og
sorgmædda og föla andlitið á Blanche blekkti hann
og vakti hjá honum mannúðlega meðaumkvun.
Hann tók að lokum að linast, cins og ætlazt rar
til að hann hefði pegar gert. Hann bauð Blar.che
Vansant að verða eigii kona sín, af pví að hún átli
pakklæti skylið af ætiinni; lionum virtist sitt eigið
líf einskisvert, en honnm var komið til að trúa pví,
að hann gæti kastað birtu yfir hennar lif og ánægju