Lögberg - 21.01.1893, Blaðsíða 4
f
LÖGBERG LAUGARDAGINN 21. JANÚAR 1893.
UR BÆNUM
OG
GRENDINNI.
Kaupendum vorum mun getast
vel að, hve auglysingarnar eru farnar
að ganga saraan í Lijgbergi. B’yrir
fitgefendur blaðsins er pað eðlilega
minna fajrnaðarefni.
Duglegur kvennrnaður, sem kann
öll húsverk, getur fenjrið vist hjá Mrs.
White, 127 George St.
ÁGÆTT KAUP BJR BORGAÐ.
jQlP*’ Kaffihús-haldarinn Gurmlaugur
Jóhannsson er fluttur að 504 TtossSt.,
í vesturendann á stóru byg'ginirunni
hans Guðm. Jónssonar.
í vændum er, að sögn, að sjera
Magnús .1. Skaptason flytji hingað til
bæjarins innan skamms fyrir fullt og
allt, með pví takmarki fyrir augum að
fá söfnuð uieðal íslendinga hjer í
bænum.
IdlP’ Að ýmsu leiti verður hinum
mörgu skiptavinuin Gnnnlaugs Jó-
hannssonar betra að heimsækja hann
í nýju búðinni lians í byggingu Mr.
G. Jónssonar.
Báðir prestarnir, sjera Friðrik J.
Bergrnann og sjera N. Steingr. Thor-
lákssou, eru væntanlegir hingað norð-
ur eptir helgina. Sjera Hafsteinn
l’jetursson kemur og á mánndaginn
eða priðjudaginn, og að líkindum Mr.
Friðjón Friðriksson. Ilinar fmsu árs-
nefndir lúterska kirkjufjelagsins ís-
leuzka ætla að lialda fundi lijer I
liænura I vikunni.
Látið klippa yður fyrir 15c.
og raka fyrir...........10c.
hjá Scheving
071 Main Str.
íslenzkar Bækur til sölu á af-
greiðslustofu Lögbergs:
Allan Quatermain, innheft (55 cts.
Myrtur í Vagni ,, 65 „
Iledri ,, 35 „
Nyir kaupendur Lögbergs, sem
borga blaðið fyrirfram, fágefins hverja
*f |>essum sögum, sem peir kjósa sjer,
uui leið og peir gerast áskrifendur.
J. K. Jónasson, Akra, N. D., hef-
ur ofangreindar sögur til sölu.
í-l^“Hjer er nokkuð sem borgar sig
að vita, og pað er, að pjer getið fengið
öll yðar læknismeðöl, einnig öll önn-
ur meðöl í Pulfords lyfjabúð, 500
Main str. t>að má einu gilda, hvaða
nafn er á forskriptinni, sem pjer fáið.
Djer vitið að Pulford hefur altjend
beztu meðalategundir og selur billega.
Munið eptir pessu og takið öll yðar
meðöl hjá honum. I
Á priðjudagskveldið var hjelt
lúterski söfnuðurinn Islenzki hjer 1
bæuum ársfund sinn. Reykningar
safnaðarins fyrir umliðna árið vo.u
lagðir fram og lesnir upp á fundinum.
Tekjur safnaðarins voru á árinu um
$1300. Af launum prestsins, sem
eiga að vera $1000, höfðu aðeins
borgazt rúm $800. í skólasjóð
kirkjufjelagsins hafði söfnuðurinn
lagt á árinu rúma $100 og $25 í
kirkjufjelagssjóð. Hátt á annað
hundrað dollarar höfðu gengið til af-
I borgunar á kirkjuskuldinni. Organ-
I ista og umsjónarmanni kirkjunnar
hafði og verið horgað að einhverju,
; eii báðum peim skuldaði söfuuðurinn
Idálítið. Alls \oruskuldir á söfriuð-
inuin tæp $300, en fullkomlega eins
mikið var ógoldið af loforðum, sem
fulltrúarnir Ijetu í Ijós, að mundu
borgast að mestu. Allir Ijetu á sjer
heyra mikla ánægju með fjárhaginn
pví almennt mun hafa verið búizt við,
að hann mundi verða í hörinulegu á-
! standi eptir annað eins stríðs-ár og
! petta hefur verið fyrir söfnuðinn.
Þegar átti að fara að kjósa fuil-
trúar fyrir næsta árið, var stungið
upp á pví, að allir peir sömu væru
er.durkosnir, en tveir af peim, Mr. P.
S.Bardal og Mr, W.H.Paulson neituðu
að taka kosningu. t>egar ómögulegt
reyndist að fá pá til að halda áfram
peim starfa, fóru líka hinir aðrir að
neita. Margir voru tilnefndir, en hjer
uin bil allir gerðu pað að skilyrði fyr-
ir pví að peir fengjust, að peir Bardal
og Paulson fengjust til að halda á-
fram, eða að minnsta kosti annarhvor
peirra, en með pvf aðhvorugur peirra
gaf kost á pví, varð ómögulegt að fá
nógu marga til að gera kost á sjer, og
varð pví loksins sampykkt að fresta
pessari kosningu til safnaðarfundar,
sem haldinn verður fi mmtudaginn
pann 20. pessa mánaðar.
fyrir sjúkrahús bæjarins verður hald-
inn af binu Íst.enzka kyexxejei.agi
í Winnipeg
28. p. m., kl. 8. e. m.
uppi á loptinu í hinni nyju byggingu !
Guðmundar Jónssonar
Ross Str. 504.
Skemmtan meiri og betri en ís- j
lendingar hafa vanizt.
Inngangur 25 cents.
«o PR-CJT AFSLÍTTTR-
Á Moccasins,Vetlingum Göngus-kóm
karlm., skauta stígvjelumog morgun-
skóm. Á mörgum tegundum af
dömu stígvjelum, skóm og morgun-
skóm sláum vjer 25 pr-ct. af.
A. G. Morgan
412 Main St. Mclntyre Bl.
GAMLIR HERMENN GERA AÐ
GAMNI SÍNU.
„Við höfðum mannbrota-samkomu
hjer um daginn I Indianapolis,“ sagði
Jósep Schwander tnajór, og setiist um
leið niður til að reykja sjer góðan
vindil og masa dálítið við okkur.
„Við vorum fimm. Einn hafði misst,
báða fæturna, annar báða handleggina
priðji var nauða-sköllóttur eins og
billiardkú’a, fjórða vantaði nefið og
pann fimmta bæði eyrun. Allir liöfð-
um við látið búa pað til á ok»ur, sem
okkur vantaði. Við rjeðum af að vera
saman .um nóttina. t>að voru ekki
nema tvö rúm í herberginu, og við
komumst að peirri niðurstöðu, að pau
rnundu vera nóg handa okkur, pessum
fimm manna-brotum. Við sögðum
pví svertingjanum, semgekkumbeina
að liann skyldi fara að hjálpa okkur til
að afklæðast. Hann fór fyrst að eiga
við sköllótta manninn. Svertinginn
rak upp stór augu, pegar hárkollan
datt af honum. Sköllétti maðurinn
sagði, að hann hefði slitið af sjer allt
hárið, og hótaði að draga hann fyrir
lög og dóm. Næst fór hann að hjálpa
manninum með vaxeyrun, og pau
duttu af, pegar hann var að kotrra
honum úr nærskyrtunni. Við rákum
allir upp skelfingar-org, og sverting-
inn varð flöskugrænn í frainan.
„Maöurinn með pajipírsnefið bað
nú svertingjann pess lengstra orða, að
limlesta sig ekki, og pegar hann stakk
höfðinu upp úr náttskyrtunni, og ekk-
ert nef var lengursjáanlegt á andlitinu
ætlaði svertingjagarmurinn aðstökkva
á dyr. En nefloysinginn náði í hann
og skijiaði honum með draugalegri
raugt að ljúka við verk sitt. Báðir
handleggirnir duttu af næsta mann-
inum, sem svertinginu fjekkst við, og
við urðum að hella úr fullri vín-
flösku ofan í hann, áður en hann
gat aptur tekið til starfa. Kvein-
stafir pessara fjögra manna, sem
orðið höfðu fyrir limlesting, og hinar
voðalegu hefndar - hótanir peirra
sungu í eyrum lians, pegar hann fór
að reyna nð ná mjer úr stígvjelunum.
Hann togaði og togaði, pangað til
augun ætluðu út úrhöfðinu á honum;
pá losaði jeg á tauginni Og hann hrökk
aptur á bak með pað sem hann hjelt
í. Hann staulaðist á fætur, hjelt á
sínum fæti í hvorri hendi, rak upji org,
sem hefði getað heyrzt heila mílu, og
stökk svo út um glugganum, án pess
að lyjita honum ujij)-1. — St. Louis
Globe Demokrat.
Kennara vantar við Þingvalla-
skóla fyrir 0 mánuði frá 1. Apríl
næstkomandi. Uir.sækjendur snúi
sjer til .1. S. Thorlacius, Thingvalla
P. O. Assa.
TOMBOLA!
Ha’ímliolí)! Ilaiu!
Hið íslen zka Byggingarvcrka-
fjelag heldur stórkostlega s kemmti-
samkomu priðjudaginn 24. p. m. á
íslendingafjelagshúsinu á Jemima str.
Með ræðuhöhlum skemmta peir Mr.
Jón Ólafsson og Mr. W. II. Paulson.
Að afstaðinni tombólunni og
ræðuhöldunum byrjar dansinn, og
stendur ytir fyrir pá sem vilja
alla nóttina. fsleuzka stringbandið
skemmtir fólkinu með hljóðfæraslætti,
og spilar fyrir dansinn. Á tomból-
unni verða miklu djfrari og vandaðri
munir en vanalega gerist; fjöldamarg-
ir hlutir, sem kosta $2-3,00 og par
yfir. Drátturin.i kostar 25 c. Engin
núll.
Forstöðunefndin sjer um að hús-
ið verði í svo góðu ástandi sem henni
er framast unnt.
Samkoman byrjar kl. 7^ e. m.
lnngangur 25 c. ásamt einuin
drætti.
Mr. Hreggviður Sigurðson hcfur
góðfúslega lofað að styra dansinuin.
F ORSTÖÐUNEFNIUX.
LESIÐ.
Vinsamlegast bið jeg pann sem
hcfur fengið að láni hjá mjer Rírnur
af Ambrosiusi og Ilösamundu að koma
peim til ritstjóra Lögbergs eða til
mín.*
Sigurbjörn Guðmundsson,
573 Jemima Str.
, Winnijieg.
HOUGH & GAMPBELL
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur : Mclntyre Block MakiSt.
TVinnipep, Man .
Hjermeð læt jeg landa mína vita
að jeg keyri Póstsleðann sem gengur
á milli West Selkirk og íslendinga
fljóts, og vonast eptir að íslendinga,
sem purfa að ferðast á miili tjeðra
staðar taki sjer far með mjer. Póstsleð-
irm er eins vel útbúinn og hægt er að
hugsa sjer, nógur liiti og gott pláss.
Ferðum verður liugað pannig, að jeg
legg af stað frá W. Selkirk kl. 7 á
hverjum priðjudagsmorgni og kem til
íslendinga fljóts næsta miðvikudags-
kvöld; legg af stað frá ísl. fljóti kl. 7
á hveijum fimmtudagsmorgni og kem
til W. Selkirk næsta föstudagskvöld.
Fargjald vorður pað sama og í fyrra.
Reir sem koma frá Winnipeg og
ætla aö ferðast með mjer til Nyja ísl.
ættuað koma til W. Selk. á mánudags-
kvðld, jeg verð á vagnstöðunum og
keyri pá án borgup.ar pangað sem peir
ætla að vera yfir nóttina.
Frekari uppl. geta menn fengið
hjá George Dickinson W. Selkirk eða
hjá mjer.
W. Selkirk 16. nov. 1892
Kr. Sigvaldason.
NEW MEDICAL HALL.
B. A. BLÁKELY,
Kfnafrceöingur og Lifsali.
Verzlar með allskonar líf, .“Patent“ meðöl,
höfuðvatn, svampa, bursta, greiður, etc.
Einnig Homeopatisk meðöl. — Eorskriptir
fylltar með mikilli adgætni.
568 Main Str Tel. 696
TA.WL.T-KXAR.
Tennur fylltar og dregnar út ná sárs-
auka.
Fyrir að draga út tönn 6,50.
Fyrir að fylla tönn $1,00.
CXj^K.ÆÍKZEI <Sc eush.
522 Main Str.
OLE SIMONSON
mælir ineð sínu nyja
Scaiidiiiaviaii Hotel
710 Main Str.
Fæði $1,00 á dag.
iilOiitabob:
E y 111 R NÝ ,J A K A U 1' E N 1) U R.
• Hver sá sem sendir oss S2.00 fyrirfram fær:
1. 5. áigang LÖGBERGS frá byrjun sögunnar „í Örvæn t-
ing“ (nr. 69—97).
2. Hverja sem Iiann vill af sögunurn: „Myrfcur í
▼agni'1, 624 bls., „Hedri“ 230 bls. og „Allan
Quatormain", 470 bls., hepfcar.
3. Allan 6. árgang LÖGBERGH.
allt fyrir tvo dollara.
Thc Löghcrg Printiiig A Publisliinií Co.
198
Townsend horfði stöðugt framan i hana, og sá
varirnar á henni kreistast saman, og ekki laust við að
felintursvipur kæmi á andlit hennar.
„Hvað er pað?“ sjiurði Jiann.
„I.estu sjálfur. Dað er frá Dr. Mercy.“
,.í spítalanum, par sem hnnn er?“
„Já.“
Earle Townsend 1 -it á brjefið; hendurnar á hon-
um skulfu, og nfr svjiiur kom í augu hans.
Á iniðanum stóðu pessi orð:
„Gestur einn sá í dag, pekkti og talaði við sjúk-
linginn okkar, bandingja yðar, sem pykist vera P. G.
I >að væri betra að flytja hannburt. Komið t<(f<irlausi.‘-í
XXIII. K APÍTUTl.
f IIAUÐA.VS H.E'ITU.
Allra-snöggrast heyrðist skvamp 1 auðageymslu-
herberginu út úr labóratórlinu í íbúðarhúsi Towns-
ends.
Svo var lúkugatinu lokað með skelli, og ekkert
hevrðist í kyrrðinni nema fótatak Earles T'ownsends,
sem var 4 leiðinni aptur til bókhlöðunnar.
Sro sagði hann Blanche Vansant að hann hefði
sjeð fvrir pessuin síðari fjandmanni, sem gengið
hafði í greipar |>eirra um kveldlð. En ef hann hefði
dokað dálítið við, pá mundi liann ekki Iiafa verið eins
189
sannfærður um að fyrirælianir [>eirra hefðu tokizt
sem allra æskilegast.
Allt í einu bergmálaði um húsið átakanlegt óji.
Dað kom ofan af lopti labóratórísins, og svo varð allt
hljótt.
l>að var Myrtle Blake, sem anuaðhvort var að
æpa sitt dauða-óji, eða petta var að eins hræðslu-óp,
sem kotn út af vörum hennar, pegar hún vaknaði í
pessari hættu. Ópið var ekki endurtekið, en einu
augnabliki síðar var eins og rámt bergmál pess kæmi
upj> úr hússgrunninum.
TJndir hlemmnum var maðurað berjast um, heyja
æðislega, bau)slausa baráttu fyrir llfi sínu.
Bryee Williard, sem Blanche Vansant hafði
svikið svo lymskulega, var ekki dauður, og pegar
Earle Townsend fleygði meðvitundarlausum líkama
hans niður um lúkugatið, pá lenti liann í vatni, sem
par var fyrir neðan og runnið hafði út úr einhverjum
vatnskassa eða lokræsi, og við pað lifnaði hann aptur
við.
Jafnvel pótt hann væri særður og magnlítill af
blóðmissinum, sæi ekkert og honum lægi við köfnun
af vatninu, 5em honum l)aíði verið fleygt niður í, pá
var eins og eitthvert ofboðslegt prek færðist nú í
liann og kæmi honum til bjargar.
„Jeg vil fyrir hvern mun lifa, að eins til að geta
hefntmín, að eins til að borga petta síðasta níðings-
bragð.“
Allt hans grimma hatur á Blanche Yansant log-
202
„Jeg skal geta koinizt í skrána, ef hún er ekki
tvöföld.“
í pessum vandræðum hjáljiaði pað honum, hrað
æfður glæjjamaður hanti var. Skráin ljet undan
ejitir að hann hafði fengizt við liana eitt augnablik.
Hann lauk upp hurðinni, en hörfaði til baka,
eins og gustur af banvæna Afríku-vindinum samúm
hefði strokizt um andlit honum.
Dykk, sterk gufa koin út úr herberginu, sem tók
fyrir andrúmslopt hans, rauk í augu honum og svipti
liann næst um prí meðvitundinni.
Hann vissi ekki, að Myrtle Blako hafði velt uni
nokkrum flöskurn með lagar-og lopt-tegundum, setn
Satnuel Townsend hafði verið að gera tilraunir með;
pað liafði hún gert, pegar hún raknaði við úr öng-
vitinu og fór að preifa fyrir sjer í myrkrinu í fang-
elsi sínu.
Hann grunaði ósjálfrátt, að Myrtle Blake mundi
vera í herberginu, og pví æddi liann áfram, og að
lokum hrasaði liann um mannslíkama; með fögnuði
gerði hann sjar grein fyriri að pað var kona, sem fyr-
ir honum hafði orðið, og hann bar liana út úr pessu
skaðræna, drepandi lopti, pó að hann ætti örðugt
með pað.
Æðislegur fögnuður greiji hjarta hans, pegar
hann kornst niður á neðra gólfið og paðan út undir
bert lopt.
Við daufa næturglætuna sá hann livíta, hræring-