Lögberg


Lögberg - 01.02.1893, Qupperneq 4

Lögberg - 01.02.1893, Qupperneq 4
4 LOGBERG MIÐVIKUDAGINN 1. FEBRÚAR£1S93. UR BÆNUM o« GRENDINNI. „Heimilið“ kemur í laugardags- blaðinu. Blindbjlur hjer í bænum í gær, svo að umferð um bæÍDn tepptist mjög. Mr. Rorvaldur Dórarinsson frá íslendingafljóti kom hingað til bæjar- n s fyrir helgina. Hann verður sendi- maður við fylkispinodð ein's og í fyrra. Difteritis, mislingar og skarlats- sótt ganga hjer i bænum um þessar mundir, póekki sjeu mjög mikil brögð að neinum þessum veikindiim. Mrs. Helga Grímsdóttir, kona Mr. Þorsteins Þorkelssonar, 47 Aiken Str., var flutt ii spítalann í S*. Boniface á laugardaginu til pess að ópererast fyrir sullaveiki. Hún er undir umsjón I)r. Fergusons og Dr. E. S. Pophams. Búðir peirra Preston & Norris og Walsh á Main str. hjer í bænum brunnu í fyrri nótt. Varla hefur lið ið svö nokkur dagur í síðastliðnum mánuðf, að ekki hafi orðið meira eða minna tjón af eldsvoða. Mr. Daniel J. Laxdal, málafærslu- maður frá Cavalier, N. D. kom hing- að á sunnudaginn til pess að vera á ársfundi Lögoergs-fjelsgsins, sem haldinn var í fyrradag. Mr. Laxdal fór heim aptur í gær. Sömuleiðis sjera Friðrik J. Bergmann. A ársfundi Lögbergs-fjelagsins 4 mánudaginn voru pessir kosnir í stjórnarnefnd fyrir yfirstandandi ár: Arni Friðriksson, forseti, W. H. Paul- fon, varaforseti, Sigtr. Jónasson, D. J. Laxdal, P. S. Bardal, Friðjón Frið- riksson, A. Freeman. Að gefnu tilefni skulum vjer geta pess, að löndum vorum hjer í bæ er velkomið að fá þess getið ó- keypis hjer í blaðinu, pegar einhverj- ir vinir peirra eða vandamenn eru fluttir á sjúkrahúsin eða heim aptur frá peiro. Eu auðvitað verða hlutað- eigendur sjálflr aij færa blaðinu pess liáttar frjettir. Mr. Ólafur J. Ólafsson, sem um nokkurn tíma hefur fencrizt við ak- týgjasölu í Churchbridge, Assa., kom hingað til bæjarins fyrir síðustu helgi, alfarinn þaðan vestan að. Mr. Þorst. Oddson hafði keypt hús hans og vör- ur. Jafnvel pótt hann hafi flutt pað- an vestan að, virðist trú hans á fram-i r(ð t>ingvaI!a-og Lögbergs-nýlendn- inna ekki hafa haggazt hið minnsta. tCf fram úr rætist í vor með vatns- skortinn, bifst hann við alls engum út- flutningi úr nylendunni; en sitji allt við samagerir hann ráð fyrir að nokkr- ir flytji burt, alls ekki margir, enda sje vatnsskorturinn ekki nærri pví eins tilfinnanlegur eins og orð sje á gert af ýmsum. Mr- Stefán Sigurðsson, sveitar- stjórnaroddviti í Nyja Islandi, Liefur verið hjer í bænum fyrirfarandi daga. Hann segir, að aldrei hafi verið neitt líkt fjör par nyrðra eins og þennan vetur. Til dæmis um það gat. liann pess, að fyrir tveimur árum hefði frá- leitt verið til nema 6 uxapör með ak- t/gjum. Nú eru par stöðugt á ferð- inni yfir 40 pör akneyta með hinum bezta útbúnaði. Sjálfur hefur hann stöðugt 4 ferðinni 17 pör akneyta til vöruflutninga. Mjög mikinn áhnga hefur Mr. Sigurðsson á járnbrautar- máli Nyja íslands, sem drepið var á í síðasta blaði voru, og gerir hann sjer einkar góðir vonir um stórkostlegar framfnrir í nylendunni, ef pað mál fær framgang. FREGNBRJEF FRÁ LÖNDUM. Spanish Fork, Utah, 18 jan 180J. Heiðraði ritstjóri Lögberg*. Jeg vona, að þjer gerið svo vel, að Ijá eptirfylgjandi línum rúm í yðar heiðraða blaði. Jólatrjessamkoma liins ísienzka ev. lúterska safnaðar í Spanish Fork var lialdin í hinninVju lútersku kirkju 24. des., og byrjaði kl. 6 e. m. Hún var vel sótt, eins og á sjer stað með flestar samkomur safnaðarins, síðan menn komu heim úr vinnu sinni í liaust, Kirkjan var ljósum prydd, svo sem föng voru 4. Jólatrje var í henni, en pó var mest pryði að Ijósa■ 1ijálmi, er herra Þorbjörn Magnússon frá Ljótastöðum í Austur-Landeyjum hafði smíðað. Hjálmurinn er sum- part úr trje og sumpart úr málmi, al- gylltur, mjög haglega gerður, og er ætlaður fyrir 16 Ijós. Herra Þorbjörn gaf kirkjunni pennan pryðilega grip á aðfangadag jóla. Hjálmurinn er talinn um $30 virði. Samkoman byrjaði m«ð sálina- söng, biflíulestri og bæn. Þar næst leystu börnin af hendi pað sem þeim hafði verið falið, lásu nokkra staði úr rítningunni, og sungu nokkra söngva, sem áttu við tækifærið. Svo var út- bytt gjöfum til rúmra öO barna, sem i voru að sönnu lítilfjöilegar og hefðu átt að vera meiri, en sá er fátækur, som stóðst að öllu leyti kostnað jóla- trjesins. Svo flutti undirritaður stutta I ræðu, og sálmur var sunginn. Klukk- an var pá orðin 7,45. Þá byrjaði hinn vanalegi jólanætur kveldsöngur. Kirkjan var nær pvi full af fólki og allt fór vel fram. Nú vil jeg lýsa kirkjunni ofurlít- ið. Hún er úr timbri, 32 fet á lengd, 22 fet 4 breidd, veggjahæð 14 fet, frá gólfi og upp í hvelfingu 20 fet. Kór- inn er 12 fet á lengd. í kirkjunni er altari og altarishringur. Prjedik- unarstóllinn stendur úti á kórbfún- inniárendum pilárum, og eráttstrend- ur. Öll er kirkjan sterklega gerð og vol smíðuð. Turninn er í smíði; liann er fjórstrendur aó neðan og verður með krossi. Kirkjnn mun kosta, peg- ar hún er fullgerð, u m $600. Meira en helmingurinn er komið af hinni lofuðu upphæð. Ekki veit jeg gjörla hve mikil skuldin muni verða á kirkj- unni, jeg geri mjer í hugailund, að samskotin austan að kunni að nema meiru en $600. Þar að auki veit jeg ekki með vissu, hvað miinð smiðirnir liafa geflð samtals. En jeg vona, að pað verði ekki mjög langur tfmi, þangað til kirkjan verður orðin skuldlaus. Óska jeg svo lesendum Lögbergs gleðilegrar tfðar og góðra framfara á hinu nýbyrjaða ári. Yðar einlægur. R. Runólfssori. Temlcrs for Pennits to cut t'ord- wood on Doniinion Lands in thc Province of Itlanitoba and District Saskatclievvan. 8EALED Tenders addressed to the undersigned and marked on the envelope „Tender i'or a Permit to cut timber, tobe opened on the 20th February 1893.“ will be received atthis Department until noon on Monday, the20thFebruary next.for permits tocut cordwood upon the following descri- bed berths:— 1. The East half of Township 30, Eangc 3,and the whole af fractional TownshipSO, Range 4, East of the 1st Meridian. 2. The whole of Iteindeer Island, I.ake Winnipeg. 3. The vacant Government Lands in Township 49, Range 14, and Tmvnship 49, Range 15, West of the lst Meridian. The regulations under which permit will he issued may be obtained at this De- partment or at the office of the Crown TimberAgent at Winnipeg. A separate tender must be made for each : of the above berths. Each tender must be accompanied by an accepted cheque on a chartered Baak in favour of the Deputy of the Ministerof the Interior, for the amount of the bonus which the applicant is prepared to pay for the permit. It will be necessary for the personwhose tender is accepted to olitain a permit, with- in sixty days from the20th of February next, and to pay twenty per ceut of'the dues on the cordwood to be cut under such permit, otherwise the berth will he caiicelled. N* tender by telegraph will be enter- tained. JOHN R. HALL. Secretarv. Department of the Interior, Ottawa, 21st January, 1893. Hjermeð læt jeg landa mína vita að jeg keyri Póstsleðann sem geDgur á milli West Seikirk og íslendinga fljóts, og vonasi eptir að íslendinga, bem þurfa að ferðast á miili tjeðra staðar taki sjer far mcð mjer. Póstsleð- inn er eins vel útbúinn og bægt er að hugsa sjer, nógur hiti og gott pláss. Ferðum verður hugað pannig, að jeg legg af stað frá W. Selkirk kl. 7 á hverjum priðjudagsmorgni og kem til íslend inga fljóts næsta miðvikudags- kvöld; legg af stað frá ísl. fljóti kl. 7 á hveijurn fimmtudagsmorgni og kenJ til W. Sclkirk næsta föstudagskvöld. Fargjald vorðtir pað sama og í fyrra. Þeir sem koroa frá Winnipeg og ætla að ferðast með ípjer til Nyja ísi. ættuaðkoma til W. Selk. á mánudags- kvöld, jeg verð á vagnstöðunum og keyri pá án borgunar þangaif sem peir ætla að vera yfir nóttina. Frekari uppl. geta menn fengið hjá George Dickinson W. Selkirk eða hjá mjer. W. Selkirk 16. nov. 1892 Kr. Sigvaldason. HOUCH & GAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt. Winnipeg, Man . OSCAR WICK, •‘na."” ílrand Forks Nurscry*', hefur til sölu allar tegundir al trjám sem ])iósst í 31innesota; og N. Dakota hann hefur sk uggatr/e^ ýms ávaxtatrje, stór og l ítil, einnig skógartrje og runna, blóm o. s. frv. Mr. Wick er svenskur aö æt t og er alþekktur fyrir aö vera góður og áreiöanlegur maður í viöskipt- um. Þeir sem æskja þess geta snúið sjei til E. 11. Bergmanns, Gardar, og mun hann gefa nauðsy nlegat upplýsing- ar og pantar fyrir þá sem viija. OSGAB -W-ICK, Prop. af E. G rand Forks Nursery. E. GRAN DFORKS, MINN. Jacoi) Ðtilfliicier, Eigan dt “Winer“ Olgcrdaliussins EAST GRAP Fops, - IVIINJ4. Aðal-agent fyrir ■‘EXPORT BEER“ VAL. BLATZ’S. Hann býr. einnig tii hið nafnfræga CRESCENT MALT EXTUACT Selur allar tegundir af áfengum drykkj- um bseði í smá- og stórskaupum. Einn ig fínasta Kentucky- og Austurfylkja Rúg-“Wisky“. sent í forsigluðum pökk- um hvert sem vera skal. Sjerstök um öunun veittöll u m Dakota-pöntnuum. ^-^loötauobu^ F Y R 7 R Nt J A K A U1' E N Ð U R. Hver sá sem sendir oss $2.00 fyrirfram fær: 1. 5. árgang LÖGBERGS frá uyrjun sögunnar „í Örvænt- ing“ (nr. 69—97). 2. Hverja sem hann vill af sögunum: „Myrtur í vagni", 624 bls., „Hedri“ 230 bls. og „Allan Quatermain“, 470 bls., heptar. 3. Allan (i. árgang LÖGBERGS. allt fyrir tvo dollara. The ilÖgtSrg Príutfng & Pnhllshlng Co. Farid til T^~l ~IT» á Baldur p tir timbri, lath, shingles, gluggum, hurðum, veggjapappír, etc. Enn ig húsbúnaði, járn- og viðar-rúmum, fjaðra-stop-dínum, einnig ullpriín um, stólum og borðum etc. Hann er agent fyrir “Raymond“ sauma vjelum og “Dominion“ orgelum. Komi einn komi allir og skoðið , vörurnar. lill(llllllllÉ«ll l!l«S. & IlailM liafa nú á boðstólum rniklar byrgðir af karlmanna fatnaði, sem peir selja með óvanalega lágu verði. Kinnig allar aðrar vörur sem almennt er verzlað með í búSum út um landið. CANTON,-------------N. Dakota. C3- TTUnVLTTTSriDSOTsr BBOS. & HA TTSOJST 216 kð lypta )ður upp i allsnægtir úr fátæktinni, en kon- an mín megið þjer til að verðá.“ Myrtle var staðin á fætur, og horfði nú framan í hann án pess að líta nokkurn tíma undan. „Yður er alvara?“ spurði hún, og hafði ekki aifgun af andlitinu á honum. „Já“. „Og pjer skiijið pað, að jeg get aldrei elskað yður, að jeg yrði að eins konan yðar að nafninu; að jeg mundi hafa enn meiri óbeit á yður, eptir að pjer liefðuð neytt mig út í petta?“ Hann ygldi sig, en kinkaði kolli til sampykkis. „Viljið pjer, ef jeg giptist yður, sverja að pjer skulið segja mjer, bvar Percy Grey er — að pjer skul- ið fara með mig til hans?“ „Jeg sver það“, hrópaði Williard með ákefði „Hann skal jafnvel fá auðæfi pau sem honuin bera“. „Og tnjer er leyfilegt, að fara minna ferða, hvert sem jeg vil? Þjer gangið að pví, að jeg sje konan yðar að eins að nafninu til? Þjer viljið að eins kvæn- ast mjer í pví skyni, að koma fram einhverjum ágirnd- ar-eða hefndar-ráðum á órinum yðar?“ „Já, já; jeg er búinn að segja yður pað“, sagði Williard; hann var ofsareiður út af andstyggð peirri sem hún hafði á lionum, en Ijat ekki á neinu bera, til pess að fá fram komið sínum Jymskulegum ráðum. „Jeg geng pá að peim kosti að giptast yður. 'l’efjið nú ekki tímann, en dragið ekki heldur sjálfan yður á tálar. Þjer viljið kvænast nijer f cinhverju °i 7 AjA i leyndardómsfullu skyni. Jeg læt mig það engu skipta, og fyrir mjer vakir pað eitt, að fá frelsi til pess að bjarga Percy Grey sem allra-fyrst.“ Undirferlis-glainpi kom í augun á Williard, og hann brosti liróðuglega. „Jeg kem aptur innan einnar klukkustundar,‘< sagði hann, fór út úr herbarginu og lokaði dyrunum á eptir sjer. „Innan einnar klukkustundar verður liún erðin konan mín,“ sagði hann við sjálfan sig sneð fögnuði miklum, pegar hann kom ofan á strætið. „Hún heldur, að hún sje að draga mig á tálar— hún heldur, að mjer sje ókunnugt um liðna tímann. Það gengur eitthvað á, pegar sannleikurinn kemur í Ijós; en víst er um pað, að hún skal ekki geta brotið pá hlekki, sem gera hana að konu Bryce Williards. XXVI. KAPÍTULl. Tp.AGISKUK ATBUKÐUlí. Myrtle Blake hneig aptur á Lak og rak upp lágt hljóð, mæðulegt og preytulegt, pegar hún var orðin ein eptir og reyndi að liugsa samanhangandi um það sem mest þjáði liuga hennar—hvað Bryce Willi- aril gengi til að ueyða hana til að giptast sjer. „Hann hlýtur að vita um eitthvert leyndarmáli föður míns, og vonar svo að geta komið einhverrri þýðingarmikilli fyrirætlun sinni fram með pví 'að geta ráðið yfir mínuin ucrðum Uenum skal ckki / 220 yður sú von,“ sagði Williard með tortryggnislcgum og ygldum svip. „Mjor dettur ekki neitt slíkt í hug,“ svaraði Myrtle stillilega. „Og pjer ætlið að látagefa okkur saman?“ „Já, jeg ætla að gera pað, oins og jeg hef lofað; ou svo verðið pjer að standa við pað sem þjer liafið lofað.“ i „Viðvíkjar.di Percy Grey?“ „Já“. „Jeg sver pess dyran eið.“ „Að honum skuli verða sleppt úr varðhaldinu?“ „Innan klukkustundar eptir að pjer eruð orðin konan mín.“ Orðir. ljetu mjög illa í eyrunuin á Myrtle, en hún ljet ekki á neinni geðshræring bera, sagði að eins í einhvem veginn undarlega köldum og ein- beittum rómi: „Ef pjer svíkið uiig nh> þá munuð pjer iðrast pess. Ofsókn og pjániogar liafa farið svo með mig, að jeg læt mjer ekkert fyrir brjósti hruna. Ef pjer hregðist mjer í petta skipti, pá sver jeg, að helga líf mitt að eins einni liugsun—peirri, að hefna mín á yður fyrir svikin.“ Williard færði sig til óróiega og vandræðulega, pegar liann sá skyndilega haturs-glampann, sem kom ! augun á Myrtle, en sagði ópolinmóðlega: /

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.