Lögberg - 11.02.1893, Blaðsíða 1

Lögberg - 11.02.1893, Blaðsíða 1
Logbf.RG er gefið út hvern miðvikudag og 'v laugardag af THE LÓGRFRG PRINTING & PUBLISH1NG.CO. Skrifstofa: Afgreiðsl = stofa: Prentsmiðja 573 Main Str.," Winnipeg Man. # Kostar $2,oo um árift (á Íslandi G kr. C-yrirfram.—Einstdk númer 5 c. 6. Ar. WINNIPEG, MAN., LAUGAPDAGINN 11. FEBRUAR 189,. Nr. 10. FRJRTTIR CANAÍ>A. N/tt pdlitiskt fjelag, sem kennir sig viðDalton McCarthy, hefur inynd- azt í Ontario. Augnamið þess er að styðja að þjóðernis-tilfinning Canada- manna, sameiginlegum skólum fyrir Oll landsins börn, útryming frönsk- unnar sem löggildrar tungu, og sem frjálsusturn verzlunarviðskiptum við allan heiminn. Samkomulag Canadastjórnar og Bandarikjastjórnar ogtollafnámssamn- ingur peirra í milli bar A góma í Otta- wapinginu p. 7. f>. m. Mr. Charlton, einum af helztu pingmönnum frjáls- lynda flokksins, hafði verið borið á bryn, að hann væri hlynntur innlimun Canada í Bandaríkin, og neitaði liann mjög afdráttarlaust, að sú sakargipt hefði við nokkuð að styðjast, og skor- aði á andstæðinga sína að benda á einn einasta mann úr frjálslynda flokknuin , sem sæti ætti á þinginu, og vildi slíka breytingu. Jafnframt lýsti hann yfir því, að hann liefði kom- izt eptir skoðunum heldri stjórnmála- manna í Bandaríkjunum viðvíkjandi tollafnámssamningi, og komizt að því, að Canada gæti komizt að slíkum samningi, ef hún að eins færi fram á þa^. Hon. I. G. Carlyle, sem mundi verða fjármálaráðherra Bandaríkjanna í vor, oc að öllum líkindum væntan- legur forseti, væri slíkurn samningi meðmæltur. Hon. W. J. Springer, sem rjeði meiru um fjármálastefnu Bandarikjanna en nokkur annar ping- maöur í fulltrúadeildinni, hefði gefið í skyn, að hann væri f>ví meðmæltur, að Bandaríkin biðu Canada, Mexico og öðrum löndum í Mið-Ameríku samning um fullkomið afnám á tolli á landbúnaðarvörum, náma og skógar- vörum, og verksmiðjuvörum, sem fluttar væru inn í eitthvert af Jressum löndum frá öðrum ríkjum. Stjórnin væri p»ví að draga landið á tálar, par sem hún teldi mönnum trú um, að Bandaríkin væru ófáanleg til að gera nokkurn verzlunarsamning við Cana' da. Honum p»ótti fyrir að segja pað, að stjórnmálamennirnir í Washington hefðu ekki eins hlyjan hug í brjósti til Canadastjórnar, eins og til Canda- manna yfir höfuð. En Jiað væri að mjög miklu leyti Jjví að kenna, lxve illa fjármálaráðherra Candahefði farizt í samningum sínum við Bandaríkja- stjórn. Vatnið er 30 fet í aðalstrætum liæjar- ins, og í undirborgunum hefur J>að sett í kaf 00 feta há hús. Fimm hundr- uð liús hafa molazt. Fjölskyldur iiafa hundruðum saman misst heimili sín og eru farnar úr bænum á bátúm til J>ess að leita sjer hælis f>ar lem há- lendara er. Allar gas- og vatnspípur eru ónytar orðnar og bærinn er í myrkri. Landstjórinn er kominn til bæjarins á bát. Hann segir, að allir bæir milli Brisbane og Ipswich sjeu undir vatni. Þetta eru mestu hörm- ungarnar í sögu nylendunnar. —Síðustu frjettir frá Brisbaae segja að flóðinu sje nú síotað í flestum pört- um bæjarins, en bærinn sje pakinn leðju, sem ójjolandi fylu leggi af, og verði ekki hægt að hreinsa hann á fá- um dögum, megi vafalaust eiga von á drepsótt. Afarmikil eymd á sjer stað í hinum fátækari pörtum bæjarins, og pjófnaður og rán tíðkast mjög. Alls er talið, að tjónið af flóðinu nemi 15 millíónum dollara. Með skipi, sein nýkomið er til San Francisco* frá Hawaii-cyjunum, kom sú fregn, að sendiherra Banda- ríkjanna par hefði lyst yfir pví, að Bandaríkjastjórn tæki eyjarnar undir sína vernd, og til merkis um pað dregið flagg Bandaríkjanna upp konungshöllina; að öðru leyti tekur hann ekki fram fyrir liendurnar bráðabyrgða-st]órninni, enda eru henni eingöngu menn, sem vilja láta eyjarnar ganga Bandaríkjastjórn vald. Dómur er nú fallinn í París yfir nokkrum af peim mönnum, sem riðnir hafa verið við Panama-hneykslin. Meðal peirra eru verkfræðingarnir nafnfrægu,Ferdinand de Lesseps, sem stóð fyrir grepti Suez-skurðarins og Eiffel, sem reisti turninn miklaí París. Lesseps hefur verið dæmdur í 5 ára fangelsi og 3,000 franka sekt, Eiifel i tveggja ára fangelsi og 20,000 franka sekt. £>eir voru dæmdir sekir fyrir óráðvandlega meðferð á annara manna fie- _______________________ Sir Charles Tupper og Dufferin lá- varður hafa komið á viðskiptasamn- ingi milli Frakklands og Canada, sem innan skamms á að leggjast fyrir >ing pessara landa. Anchorlínu skip eitt, „Trinacria“, fórst nú í vikunni við ströndina á Spáni. 37 menn voru á skipinu og >ar af varð að eins 7 bjargað. Sambandspingmenn Manitoba og Terrítoríanna hafa komið sjer saman um að vinna að afnámi tolls á bind- ingapræði, og lækkun tollsins á akur- yrkjuverkfærum og steinolíu. Fyrir Dominionpinginu liggur lagafrumvarp um að hegna J>eim mönnum, sem mútur piggja við kosn- ingar, með pví að svij>ta pá atkvæðis- rjetti um tvö kosninga-tímabil. Drukkinn bóndi nálægt Corn- wall, Ont., lenti í skömmum við fjöl- skyldu sína á mánndagskveldið, og ætlaði að leggja af stað með eina kú sína til að selja. Sonur hans kom heim, pegar maðurinn var að leggja af stað, og reyndi að hamla honum frá að fara. Faðirinn skaut pá á son sfnn, hitti hann í kviðinn, og er hald- 'ð, að pilturinn muni deyja. Maður ínn gekk sjálfviljuglega lögreglunni á vald. ítlönd. Frá Brisbane í Queenslandi Astralíu er telegraferað p. 7. p. n I hlYKKJUSKAPUll. Samkvæmt skfrslum frá „líefor- mátory and Refuge Union“ aru árlega Stórbretalandi og írlandi 145,000 manna set.tar í fangeisi fyrir ofdrykkju E>ar af eru 112,000 karlar og 33,000 lconur. Enskt blað liefur safnað skyrsl- um um morð, sem drukknir karlmenn liafa framið á konum sínurn á árunum 1889 og 90, og getið hefur verið um í blöðum Stórbretalands. Dessi morð eru 3,004. Nylega var pað staðhæft í pinginu pyzka, að sem stæði 11,000 manna, sem pjáiust af (delerium tremens) á spítölum og vit- firringa-stofnunum. í Lundúnum eru 14,085 veitinga- hús, sem hafa leyfi til að selja áfenga drykki, 1 fyrir hverja 413 af borgar- búuta. Af 30,000 glæpamönnum, sem eru í fangelsum • Dyskalands, hafa 14,000 verið teknir fastir fyrir glæpi, sem framdir hafa verið undir áhrifum áfengra drykkja. ríkis- væru ölæði Tcnders f«r a Permit to cut Tim- ber on Doniinion Lands iu tlie Province of Manitoba. SIÐFERÐISLEG FÖTLUN. í 7. iir. Lögbergs ritaði jegfáein- ar, undur hógværar, athugasemdir við ræðu J>á sem Jón Ólafsson flutti á kvennljelags samkomunni, sem haldin var fyrir nokkrum dögum síðan. Jeg benti par á, að sumt af Jjví sem hann bar par á borð fyrir tilheyrenUur sína hefði verið tilhæfulaust bull. í síðustu Heimskrincrlu O svo Mr. Ólafsson grein minni, og má sjá pað á svari hans, að eptir að hafa sjeð mínar bendingar, hefur hann átt- að sig á pví, að sumt af J>ví sem haun staðhæfði í pessari ræðu, liafi haft heldur lítið við að styðjast, pví í stað pess að standa við orð sín, grípur hann til siima göinlu úrræða, að segja alR lygb er jeg hafði nákvæmlega rjett hermt úr ræðu hans. Sögusögn sína styður hann svo með peirri „slá andi“ ástæðu,að jeg sje fatlaðar á ann- ari hendinni. Jón Ólafsson ætti að skannnast sín fyrir, að reyna að verja pvætting sinn með slíkum brigsluin og pað mundi hann líka gera, væri hann ekki sjálfur siðferðislega fatlaður. A. Fubeman Bakteríuk. Fyrir congress Bandaríkjanna heför nylega verið lagt lagafrumvarp um að fela fjármálaráðherranum á hendi að kalla inn alla slitna osr ó- hreina brjefpeninga, og skulu í peirra stað koma nyir seðlar. L>að virðist undarlegt, að slík ráðstöfun skuli ekki hafa verið gerð fyrir löngu. Því að u allmikið af peim brjefpeningum, sem daglega ganga manna á milli, eru orðnir framúrskarandi andstyggilegir, og pað er sífeld hætta á, að peir breiði út sjúkdómsefni. Hinir færustu líffræðingar heims- liafa lagt hina mestu stund á áð rannsaka, hvernig sjúkdótns-spírurnar koma upp, og pó að mikið sje enn byggt á getgátum, pá vita inenn nú orðið mikið um pað, hvernig slíkar splrur berast út og ná fótfestu J>arsem jarðvegurinn er hentugur fyrir proska >eirra og fjölgun. Menn vita, að J>ær eru í andrúmslaptinu í herbergjum sjúklinga, að pær berast á rykögnum, festast með rykinu á veggi og í gólfteppi, í föt manna, sem um húsin ganga og í raun og veru á yfirborð allra liluta, sem geta drukkið >ær í sig; menn vita að pær fara dráp- ferðir sínar á sópum pjónustustúlku- anna og ryjunum, sem rykið er purk- að af með; menn vita, að pær geta legið í dái, sem kalla má, á liverju yfirborði, sem heldur J>eim föstum, í hvað miklum hita og livað miklum kulda setn vera skal; og menn vita að pegar sópur eða vindgustur losar pær J>aðan, og pær komast I efni, sem veitir peim næringu, pá margfaldast pær ineð meiri hraða en á verður gizk- að. Allt petta liefur verið synt og SEALED Tenders addressed to the undersigned and marked on the envelepe „Tender for a Permit to cut timber, to be opened on the 27t.h February 1893.“ will be received at this Department until noon on Monday, the 27th of next month for a per- mit to cut timber on the North halt of Township 6. and the So dh half of Town- sliip 7. Range 9. East of the lst Meridian, in the said Province, and containing an area of 26 square miles, more or less. The regulat'ons under which permit will be issued may be obtained at this De- partment or at the offic.e of the Crown Timber Agent at Winnipeg. Each tender must bc accompanied by an accepted cheque on a chartered Bank in favour of the Deputy of the Ministerof the Interior, for the amount of the bonus which tlie applicant is prepared to pay for the permit. It will be necessary for the personwhose tender is accepted to obtain a permit witli- in sixty days from the 27th of February next, and to pay twenty per cent of the dues on the timber to be cut under such permit., otherwise the berth will be cancelled. No tender by telegraph will be enter- tained. JOIIN R. IIALL. Secretary. Department of the Interior, Ottawa, 28th January, 1893. Craigs FEBRUAR KJORKAUPA ACÆT KOSTABOD -í— Storu Boston budinni, I tvær vikur seljum vjer föt og skirt- ur, sokka, etc., fyrir 50 c. af dollarn- um, til J>ess að hafa pláss fyrir vor- vörurnar, svo J>jer ættuð að koma og ná í pessi kjörkaup. S. A. RIPSTEIN. GREAT BOSTON HOUSE 510 MAIN ST. sannað áreiðanlega. t>ví verður ekki neitað, að slíkar spírur geti fest sig í tæjurnar á slitnum og óhreinum bankaseðlumi, enda bafa pær sjálfsagt svarar gert pað púsund sinnuni, og pað er jafijvel ekki ólíklegt, að pessar bak teríur sjeu stundum einmitt pað efni, sem gerir bankaseðlana svo ópokka lega og andstyggilega á að líta. — fecientific American. Samfjei.au maubannA. Sir John Lubboch hjelt nylerra fyrirlestur um háttu mauranna, sa,gði pá, að sú spurning kæmi eðii- legs fram, hvort raaurarnir lia.fi ekk siðferðistilfinningu. Þeir hafa sínar prár, sínar ástríður — jtfnvel sína dutlunga. Ungarnir geta alveg ekk ert bjargað sjer. Stundum eru svo margir í einu samfjelagi, að Lundúnir og Pekin eru ef til vill eiriu oæirnir í heiininum, sem geta jafnazt við slíkt. ÍSLENZKUR LÆKNIR Di". 2VE. HalIcLonsson. Park River,--N. I)ak• Og meira að segja, liann kvað hreiður peirra ekki byggð af sjálfstæðum einstaklingnm, nje af dyrum, sem að eius væru saman um stundarsakir, eins og t. d. farfuglahóparnir, heldur af skipulegum fjelögum, sem ynnu að sameiginlegri heill af h'nu ytrasta kappi. Fjelagsskapur peirra líkist svo merkilega mikið fjelagsskap mannanna og að svo mörgu leyti, að pað væri ómögulegt annað en langa til að pekkja tneira til eðlisfars peirra, vita, hverjum augum peir litu á vt öldina, og að live miklu leyti peir væru skynsemi gæddar verur. Ýtnsir menn, sem hefðu veitt J>eim athygli, hefðu skyrt frá vináttu J>eirra á meðal. Aldrei kvaðst hann, allan pann tíma, sem hann hefði athugað maurana, hafa sjeð suudurlyndi milli maura í sama hreiðri. Innan hvers fjelags væri óslítandi friður og eining. En aptur á mótí væru maurar, sem ekki ættu heima í sama hreiðriuu, ávallt fjendur, jafnvel pótt peir heyrðu sömu teg undinni til. Sir John skyrði frá fjölda af smá athugunum og tilraunum, sem honurn virtust sanna, að maurarnir hefðu næstum pví mannlega skynsemi. Með al aanars, sem hann skyrði frá, var Afsláttur á öllum vörutegundum. Allir hljóta að- kaupa það sem svona billegt er og verða ánægðir. Ollum vetrar- byrgðum v O er nu veriðað slátrajallt fer langt fyrir neðan vana veröi þó afslátturinn nemi 20—50 pr. cts. þá mega vör- uruar til að f&ra. “það sein Craig liefur ásett sjer“ þjer vitið hvað það þýðir, hann hefur ásett sjer að gera eins og hann auglýsir. Komið snemina og skoðið vörurn- ar og prísana hjá GEO.GRAIG 522, 524' 526 MAIN STI ]>að, að jafnvel í hinum stærstu hreiðr- um pekkja nmurarnir ávallt sína sam- borgara. Dað hafði aldrei brugðizt við athuganir haus, að ef aðkomumaur kom inn í hreiður, J>á var ráðizt á hann og hann rekinn út, jafnvel pótt liann heyrði sömu tegundinni til, sem peir er fyrir voru. Hann liafði líka komizt að pví, að maurar könnuðust við vina sína, jafnvel pótt peir liefðu ekki sjezt árum samán.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.