Lögberg - 11.02.1893, Blaðsíða 4

Lögberg - 11.02.1893, Blaðsíða 4
4 LðGBERG LAUGARDAGINN 11. FEBRÚAR 18S3. I R BÆNUM GRENDINNI. Málið roilli straetaragna-fjelaganna hjer í bænum er fjrir yfirrjetti (full court) þessa dagana. Vjer minnum menn á samkom- komuua, sem haldin verður í kveld til styrktar Mrs. Lambertsen. Einn af stjórnendum fjelags f>e3s sem ætlar ao leggja rafurmagrísbraut milli Wiuuipeg.og Selkirk fullyrðir, að vagnar verði faruir að ganga eptir brautinni í næsta septembermánuði. Á samkomu þeirri, sem ísl. kvenn- fjelagið stofnaði til hjer um daginn til arðs fyrir spítalann, kom inn í inn- gangseyri $68 og fyrir köku $8.1t). Kvennfjelagið bætti svo $23,10 við úr sinum eigin sjóði, og afhenti gjald- kera spítalans $100. „Mock Parliament“ kvennanna var haldið á fimmtudagskveldið og Jrótti takast mjög vel. Tvær konur töluðu móti kosningarrjetti kvenna og firjár með honum. Síðar mun verða sky^rt í blaðinu frá aðalatriðunum í röksemdaleiðslunni. Stúkan “Loyal Geysir”, I. O. O. F., M.U., heldur sinn lðgraæta fund á Sherwood Hall, 437 Main Str. (upp yfir Banque D’ Hochelage, þriðjudagian þann 14. næstk. iN’ý'r meðlimir teknir inn. Menn sæki fundinn. K. S. Thordarson. S.R. Mönnum brugðust ekki vonirnar nm skemmtun f>á er hljóðfæraleik- enda flokkurinn íslenzki stofnaði til á miðvikudagskveldið. Öllum, sem hana sóttu, ber saman um, að f>að hafi verið að öllu hinn prúðmannlegasti dansleikur, sem nokkurn tíma hcfur verið haldinn af íslendingum í f>ess- um bæ. Eitthvað 70 pör tóku pátt í honum. J-ilF'Hjer er nokkuð sem borgar sig að vita, og pað er, að f>jer getið fengið öll yðar læknismeðöl, einnig öll önn- ur meðöl í Pulfords lyfjabúð, 560 Main^tr. Dað má einu gilda, livaða nafn er á forskriptinni, sem pjer fáið. t>jer vitið að Pulford hefur altjend beztu maðalategundir og selur billega Munið eptir pessu og takið öll yðar meðöl hjá honum. Sjera Hafsteinn Pjetursson ritai oss f>. 6. f>. m.: „Koma mín til Winnipeg getur ekki orðið fyrir næstu helgi, 12. f>. m. Jeg er búinn að vera heila viku allmikið lasinn af hálsbólgu. Seinustu dagana hef jeg verið all- slæmur. Jeir er enn ekkert á bata- o vegi, en vona pó, að mjer fari bráð- lega að ljetta.“ íslenzkar Bækur til sölu á af- greiðslustofu Lögbergs: Allan Quatermain, innheft 65 cts. Myrtur í Vagni „ 65 ,, Hedri „ 35 ,, N^ir kaupendur Lögbergs. sem borga blað'ið fyrirfram, fá gefins hverja af pessurn sögutn, sem peir kjósa sjer, utn leið og peir gerast áskrifendur. J. lv. Jónasson, Ak>-a, N. IJ., hef- ur oíanureindar sögur til sölu. D O A fjölsóttum fundi islenzka lút. safaðarins hjer i bænum, sem lialdinn var í fyrrakveld, var sampykkt með öllum atkvæðum tnóti einu, að kalla prest til aðstoðar sjera Jóni Bjarna- sjTni. Laganna vegna varð ekki ráð- ið frain úr pví á fundinum, hvern prest söfnuðurinn reyni að íá, og verð- ur pað gert á fundi, sem haldinn verð- ur fimmtudaginn í næstu viku. En eptir pví sem fram kom á pessum síð- asta fundi, eru allar horfur á að sjera Hafsteinn Pjertursson muni ná kosn- ingu- Kennara vantar við Dingvalla- íkóla fyri r 6 tnínuði frá lAprí næstkomandi. Umsækjendur snúi sjer til J. S. Thorlacius, Thingvalla P.. O. Assa. JJgT5 Mrs. Ástríður Jensen 295 Owena Str. veitir vngum stúlkum 10 ára og eldri, tilsögn í hannyrðum, málara- list og guitar spili, frá kl. 1—5 á hverjum virkum degi. Mrs. Margrjet Skaptason tekur heim í hús sitt kjóla að sníða og sauina llco. Oisinciils, Aðalskraddari borgarinnar, hefur pær langstærstu byrgðir af fataefni og byr til eingöngu vönduð föt. Hann hefur altjend nóg að gera, og pað talar fyrir sjer sjálft. Nyjar VOEBYKGDIR koma inn daglega. » 480 MAIN ST. OLE SIMONSON mælir með sínu nyja Scandinaviau liotel 710 Main Str. Fæði $1,00 á dag. Jggp” Kennara vantar við Lögberg- skóla fyrir 6 mánuði frá 1. apríl næst- komandi. Kennarinn verður cið hafa ‘•‘•secoud or third class certiflca,teí-. Ákni Joiinson, Churchbridge P. O., gefur umsækjendum frekari upp- lysingar. 8o S'Il-CT AFSLÁTTIJR* Á Moccasi us,Vetlingum Göngus-kóm karlm., ski.uta stígvjelum og morgun- skóm. Á mörgum tegundum af dömu stígvjelum, skóm og morgun- skóm : láum \ jer 25 pr-ct. af. A. G. Morgan 412 Main St. Mclntyre Bl. HÖTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt City Hall. Sjerstök herbergi, afbragðs vöru, hlylegt viðmót. Resturant uppi á loptinu. JOPLING & ROMANSON eigendr. For lnforroatlon arui free Haadboofe writo feo MUNN & CO.. 3/1 F.uoadwa v, Nkw Yorr. Oldest bnr&nu for iiecurins: patents ln Amerlca. Ktp-j patent takeu. cut by 1» brouprbt befcue tlie publio by a notlco givcn íree of charge in the Jitwntifif ^tnerifan Largcst cirrulation of any acicntific paper in tbo world. Splendklly íilustrated. No intelligeut man sbould be witbout. it. Weekly, JS3.ÖO a tgjt; 91.50 8íx rnontbs. Addrcsa Á’jjNÍ'í & (jO í’UHLisiinis. SGi Lroadway, Jfíew Yurk. Manitoba Music líousc. hefur fallegustu byrgðir af Orgelum forte-Pianóum, Saumavjelum, Söng- bókum og music á blöðum; fíólínum, banjos og harmonikum. R. H, Nunn&Co. 482 Main Str. P. O. Box 407. Manroe, West &Mather. Málafœrsluvienn o. s. frv. Harris Block 194 IVlarket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meðal íslendinga, jafnan reiðu búnir til að taka að sjer mál þeirra, gera rir þá samninga o. s. frv. BALDWIN k BLONdAL LJÓSMYNDASMIÐIR. 207 6th. /\ve. N. Winnipeg. Taka allskonar ljósmyndir, stækka og endurbæta gamlar myndir og mála pær ef óskað er með Wateroolo Crayon eða Indiaink. TANNLÆKNAR. Tennur fylltar og dregnar út ná sárs- auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. CXjJA-KKIÍE] <5c BTJSH. 522 Main Str. Lowi of Appetite, Moutal DopreBnion, Nausea, 'T’HE RIPANB rvjruif’ ‘ • ' ho itomach. • O JL liver and tu... (..umy tae btuod, are pleas- rnttotekc,-.:i :uiÁ.Gtva; , 3tu.\l. Areliable 0 i ?raedy for 1-íiliou.sness, íUotches on the Face, • '■£ J.right’s Disease, Catarrh, Colic, Constipation, • : Chronic Diarrhoea, Chroníc Liver Iroubíe, Dia- • '/ bi tes, Disordercd Stomach, Dizzijiers, Dysentery. f ,-v Dyepepsia, Eczema, Elatulencc. Fcmalo Com- f q plaints, Foul Breath, Headache, Heariburn.nivcs, 2 n Jaundice, Kidney Complaints, Liver Troubles. 2 .. r ....o rti' AnnnfilA Vnntal T\-----1__VT______ J © «• Ú) © •S< V) o o e q> * * €> N ett f e Haíih.r • tíon, l imj):cs,l Jf to the Head.j y. plox on, SaltE N Hcad, Scrof-f (i ache. Skin Dis-1 ■ JL Su.mac!i.TI- (>| Liver, and every oth- \ or diseaue that I'ainful Diger- Rush of Blood S a 11 o w Com- Rheutn, Seald ula,Sick Head- eases.Sour Feeling.Torpid V/ater Brash er symptom r epults from ^ ÍMpure blood or a f iilnro in the propcr perform- ~ ance of their functions by the irtomach, 'iver and o illt.esí1?ea’ Persons given to over-eating are ben- <-> ented by taking rwe tafculo r.ftcr each. mcal. A continued use or the Ripans Tabules ís the surest <0 cure for obstin&tc corstipation. They contain <5* notlimgthat can be injurious to the moRtdeli- © c«te. 1 gross $2, 1-2 gross $1.25. 1-4 gross 75e., O 1-24 gross lí> cents. Sent by mail postacc pnití. 4» Addroas THE RIPAN8 CHEMICAlT COMPAJvY. © P.O Box672.NewYork. BELMONT, EViAN. VÖRUR AXFORD& CO’S. Við seljum allar vörur raeð 40 pro cent afslætti. H vert dollurs virði fyrir 60 c. Þessi sala byrjaði þann 20. oklóber ’92. Komið og notið yður kjörkaupin. Við höfum einnig fengið vörur frá Hamilton, Ont., sem við seljum að sama skapi ódýrt. FINKELSTEIN&CO. Belmont,....Man. BILLEGUR KJÖT-MARKAÐUR á horninu SViAIN OG JAEVIES STR. Billegast.i staður í borginni að kaupa allar tcgundir af kjöti. NEW MEDICAL HALL. E. A. BLÁKELY, Efnafrœðingur og Lifsali.„ Verzl.'.r með allskonar líf, “I’atent” meðö]‘ höfuðvatn, svampa, bursta, greiður, etc. Einnig Homeopatisk rneðöl. — Forskriptir fylltar með mikilli adgætni. 5«S jMain Str Tcl.££S 14 It is worth the price to every persou who even reads a newspaper.1’—Darllngton, Journal. THE JOURNAL REFER8 TO Blue Pencil Rules. Gr- ISTE'VIITS- A Pocket Primer for the nee of Reportere, Correapondents and Copy Choppers. Short, simple and practical rnles for making aod editinK newspaper copy, and of equal value to all who wish to wrlte correct Englieh. Sent on receipt of pidce. Price, 10 cents ppr copy. ALLAN FORMAN, Publisher, 117 Nassau Street, New York. Hjermeð læt jeg landa mína vita að jeg keyri Póstsleðann sem gengur á milli West Selkirk og íslendinga fljóts, og vonast eptir að íslendinga, sem purfa að ferðast á miili tjeðra staðar taki sjer far með mjer. Póstsleð- inn er eins vel útbúinn og hægt er að hugsa sjer, nógur biti og gott pláss. Ferðum verður hugað pannig, að jeg legg af stað frá W. Selkirk kl. 7 á hverjuin priðjudagsmorgni og kem til íslendinga fljóts næsta miðvikudags- kvöld; legg af stað frá ísl. íljóti kl. 7 á hveijum fimmtudagsmorgni og kem til W. Selkirk næsta föstudagskvöid. Fargjald vcrður pað sama og í fyrra. Þeir sem koma frá Winnipeg og ætla að ferðast með mjer til Nyja ísl. ættuað koma til W. Selk. á mánudags- kvöld, jeg verð á vagnstöðunum og keyri pá án borgunar pangað sem peir ætla að vera yfir nóttina. Frekari uppl. geta menn fengið hjá George Dickinson W. Selkirk eða hjá mjer. W. Selkirk 16. nov. 1892 Kr. Sigvaldason. osctttb 0ÍN» F Y R JJi N"Ý J A K A JJ F E N D U Ji. Hver sá sem sendir oss $2.00 fyrirfram fær 1. 5. árgang LÖGBERGS frá byrjun sögunnar „í Örvænt- ing“ (nr. 69—97). 2. Hverja sem hann vill af sögunum: „Myrtur í vagni", 624 bls., „Hedri“ 230 bls. og „Allan Quatermain", 470 bls., lieptar. 3. Allan 6. árgang LÖGBERGS. allt FYRIR tvo dollara. The Lössharg Printing & Pnblishing Co. 234 aptur til mais; „jeg komst undan. Maðurinn, sem bjargaði mjer, var Bryce Williard. Af hans vörum heyrði jeg, hvernig ástatt er með Percy Grey. Jeg kom liingað, og læddist inn í petta liús. Jeg er hing- að komin tii pess að ónyta öll ykkar ráð, sem pið hafið lagt með svo mikilli fyrirhyggju. Þið bjugg- ust við að geta flúið, áður en glæpir ykkar kæmust upp. Jeg segi ykkur aptur, að pað er of seint.“ Ilún hlaut að hafa lagt hart að sjer til að herða upp hugann eins rel oghún hafði gert, pvf að hvorki hatursfulla augnaráðið frá Blanche Vansant nje morð- ingja-svipurinn í augunum á Torvnser.d skaut henni hinn roinnsfa skelk í bringu. Au’k pess sem flóttalegur hræðslusvipur var í auguniim á Townsend, var par ogkviklegur kænsku glampi. Konan, sem frainmi fyrir Jionum stóð, sá, livað bonum bjó í brjósti; hann leit aptur fyrir hana, e'ns og hann byggisv við, að hún mundi iiafa par einhvern fjelaga; hann rjeð pað afpví, hve framkoma liennar var djarfleg, að húu niundi iiafa einiivern nærri sjer til aðstoðar, ef á pyrfti að lialda. „Jeg er ein,“ sagði hún, „en jeg er ekkert lirædd við ykkur. Þó að pið kunnið að halda, að jeg sje á ykkar valdi, pá er jeg hættulegri fyrir ráðabrugg ykkar, heldur en pó að fjöldi af vinum mínum væri utan uin mig. Þið ætluðuð að fara að fl/ja. Þarna er leiðin. Farið pið út úr húsinu, ef pið porið, áður en jeg gef ykkur leyfi til pess, og vitið pið, hvernig fer.“ 235 Blanch Vansant leit á Myrtle, en fölnaði syni lega. Townsend varð gripinn af óljósri skelfingu við hótanir hennar, og steinpagði. „Nú er sigurstund mín komin,“ hjelt Myrtle áfrain i einbeittum róm. „Bryce Williard er dauður, en hann sagði mjer nóg til pess, að jeg veit, hvernig jeg á að haga mjer. í dag hef jeg liugsað mjer, hverrdg jeg skuli liegna ykkur. Þegar pið farið út pessu húsi, mun lögreglumaður taka ykkar föst, nema jeg skipi öðruvísi fyrir. Ef pið reynið aptur að drepa mig, pá getið pið verið viss um, að hjálpar- menn peir sem jeg hef tryggt mjer munu komast að glæp ykkar innan einnar klukku3tundar. Þið trúið mjer ekki — pið ualdið að pið megið ykkur of mik- ils til pess að fyrirætlunum ykkar verði hnekkt. Konuð pið, jeg skal sanna ykkur pað sem jeg segi.“ Hún tók í handlegginn á Earle Townsend og neyddi hann tii að fara með sjer úr bókhlöðunni inn í sainkvæmissalinn. Hún nam staðar við fratngluggann og henti út á strætið. „Lítið pjer á!“ hrópaði húu. Blanche Vansant gægðist yfir öxlina á Towns- end, og rak upp luæðslu-óp. Tveir menn stóðu rjett við strætishornið, og horfðu stöðugt á húsið. „Uppgötvunar-iögreglupjónar!11 sagði Towns- end í hræðslu-róm og stóð á öndinni. „Já,“ svaraði Myrtle. „Jeg hef gert allar ráð- 238 byrgmn! Hvernig getur hún sannað pað, að jeg sje ekki Percy Grey?“ „Þú gleymir—“ ,.Hverju?“ „Þeim rjetta Percy Grey.“ „Það getur vel verið, að hann hafi náðst aptur; ef til vill kemur hann hingað alls ekki.“ „En kvitteringin, sem nafn hans var skrifað und- ir, bendir á, að hann hafi laumast inn í petta hús.“ „Getur pað ekki verið, að pessi kona hafi skrifað undir kvitteringuna og tekið periingana. Þei! Láttu mig eiga við hana.“ Myrtle Blake liafði snúið sjer frá glugganum og fært sig nær peim. Það var ómögulegt að sjá á andliti hennar, hvað henni bjó í brjósti, og liún var stillileg í l&tbragði, og ekki lík pví sem hún aitlaði að slaka til. „Við höfum lofað yður að hafa ósvífni yðar í frainmi,“ sagði Townsend tafarlaust. „Við höfum lilustað á kröfur yðar, og við neitum peim og bjóð- um yður byrginn.“ „Þið bjóðið mjer byrginn?“ „Já.“ „Þið ætlið að iofa rjettvísinni að taka málið að sjer?“ „Já“. Það var ekki laust við að undrunarsvipurr kæmi á andlitið á Myrtle. „Við skulum pá hafa pað svo,“ sagði hún og

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.