Lögberg - 15.02.1893, Blaðsíða 1
I
Logbkkc. er gefið út hvern miövikudag og
laugardag af ,
l'HE LoGBKRG l’KINTING & rUBLISHING co.
SUrifstofa: Afgreiö'sl astofa: Prentsmiðja
573 Main Str., Winnipeg Man.
Kostar $2,00 um árið (á íslandi 6 kr.
borgist fyirfram.—Einstök númer 5 c.
Lögbbkg is pu'eiiíhad evary Weunasday am!
Sat urday; jhy
THF. LoGI-.ERG PRINTING & PUBLISHINUCS
ai 573 Main Str., Víinnipeg fcían.
S ubscription price: $2,00 a ycar payar cl
in advance.
Singie copies ö c.
6. Ar.
WINNIPEG, MAN., MIÐVIKUDAGINN 15. FEBRUAR 1893.
1
Nr. 11
ROYAL
GROWN
SOAP
S.óng3-Kórónu-Sápan er ósviki n
hún skaðar hvorki höndurnar,
andlitið eða fínustu dúka,
ullardúkar hlaupa ekki
ef hún er brúkuð.
Cessi er til-
búin af
The Royal Soap Go., Winqipeg.
.1 FriQriksson, mælir með henni v i
landa sína.
Sápan er í punds stykkjum.
• Umfram allt reynið hana.
FRJ ETTIR
CANADA.
Frá Ottava ertelegraferað í f\ rra-
Menn purfa ekki að búast við
hönd
sjá,
dag:
O
neinum mikilvægum breytingum á
tollinum. Stjórnin hefur afráðið ept-
ir allmikla umhugsun, að bíða með að
fastákveða stefnu sína, pangað til
menn fá að vita, hver stefna Cleve-
landsstjórnarinnar verður.
Toronto-blaðið Globe liefur sent
tvo menn út »m Ontario-fylki, annan
líberalan, hinn conservativ, og áttu
peir að komast eptir hag bænda og
hngsunarliætti í pólitískum efnum.
Líberali sendimaðurinn skýrir frá því,
að hagur bænda standi betur, par sem
kvikfjárrækt er stunduð, en síðasta
arið liafi farið illa með f>á sem að
mestu treystu á akuryrkjuna. Mc-
Kinley-lögip segir hann liafi farið
verst með menn, og enginn skoðana-
munur sje um pað meðal bænda, hve
ömissandi Bandaríkjamarkaðurinn sje.
Sannfaeringin fyrir frjálsri verzluu
hefur mjök aukizt á hinum síðustu
tímum. Sumstaðar hafa menn tölu-
verða trú á innlimun Canada í Banda-
ríkin, en sá hugur mundi að mestu
liverfa, ef tollurinn fengist lækkaður,
og tollafnámssamningur kæmist á við
Bandaríkin.—Conservatívi sendimaður-
in sogir,að ekkigeti komizt polanlegur
]ö nuð.ur á hag manna nema tollurinn
sje færður niður að mun. Að því er
snertir skoðanir manna viðvíkjandi
framtið Canada, segir hann, að utan
oorganna sjeu cngir, Sem v;]ji imperi.
al federation, og lítið sje utn þá sann
færing í borgunu.n líka. Með SJ-álf.
Btæði Canada sem ríkis sjeu æði-marg-
ir, og fleiri mundu verða það, ef for-
mælendur þeirrar breytingar væru al-
veg sannfærðir um, að Canada væri
fær um að viðhalda sjálfstæði sínu.
Nokkrir sjeu með innlimun Canada i
Bandaríkin, en um marga þeirra sem
kallaðir sjeu innlimunarmenn sje aQ
eins svo ástatt, að þeir sjeu svo óá-
nægðir með stefnu stjórnarinnar
Ottawa, að þeir lati ættjarðarást sína
þoka fyiir hugsuninni um að hafa of-
an í sig og sína.
BANDIRÍKIN
Bað er allt af að koma betur og
beur í ljós, að stjórnarbyltingin á
Hawaiieyjunum hefur verið verk spe
kúlanta frá Bandaríkjuuum, og að
sendiherra Bandaríkjanna hefur verið
í raðabruggi með þeim. Síðustufregn
ir frá Honolulu syna, að mikill meiri
hluti eyjaskeggja sjálfra er á drottn
ingarinnar bandi, og að Englendingar
og Þjóðverjar, sem á eyjunum búa
eru mótfallnir ofbeldi því sem beitt
hefur verið. Sendiherra Bandaríkjanna
hefur upp á sitt eindæmi tekið aðsjer
verndar-vald yfir eyjunum fyrir
yfirboðara sinna, og er svo að
semþað liafi valdið alltnikilli óánægju
og vandræðum í \\ ashington.
,,Sykurkonungur“ frá Bandaríkj-
unum, Claus Spreckels að nafni, hefur
að sögn verið valdur að stjórnarbylt-
ingu þessari. Átyllan til stjórnar-
byltingarinnar var sú, að drottningin
ætlaði nð reyna að koma á breyting á
stjórnarskránni í þá átt, að útlending-
ar yrðu að gerast þegnar á eyjunum
áður en þeir fengju atkvæðisrjctt þar,
og virðist sú krafa ekki ósanngjörn.
Petta sögðu byltingamennirnir að
væri að skerða rjettindi sín. Sprock-
éls hafði nokkru áður reynt að ná að
nokkru leyti tangarhaldi á liálfri millí-
ón dollara, sern lotterí-fjelag citt hafði
samið um að borga Havaii-stjórninni
árlega, en stjórnin vatt hann af sjer,
og nú hefur hann verið að koma fram
hefndum á henni.
Hið merka Chicago-blað Herald,
sem að líkindum lítur á málið líkt og
meiri hluti liinna betri mannaí Banda-
ríkjunam, kemst meðal annars að
orði á þessa leið: „Frá Wasington
frjettist, að Stevens sendiherra liafi
enga heimild haft til að fara að ráði
sínu eins og hann hefur gert í Hono-
lulu. Sömuleiðis hefur því verið lyst
yfir í utanríkismáladeildinni, að stjórn-
in hafi enn ekki gefið samþykki sitt
til þess ráðs, er hann hefur tekið. Pað
ætti að rannsaka vel og lilutdrægnis-
laust framferði sendiherrans. Hann
liefur rofið þá venju, sem ávallt hefur-
verið fylgt í slíkum eínuni, og er e’kki
sjáanlegt, að liann hafi liaft neina
gilda ástæðu til þess. Ilann hafði
engan rjett til að taka þátt í þessari
byltingu nema í því einu skyni, að
hamla blóðsúthellingum, viðhalda friði
og vernda líf manna og eignir. Hann
leitaði ekki samþykkis neins af full-
trúum annara ríkja á eyjunum, en
hagaði sjer á þann hátt, að við lend-
um í deilum við Stórbretaland, og ef
til vill fleiri ríki, og er ekki líklegt,
að við höfum neinn lieiður af því.‘-
Blaðið ræður mjög sterklega frá því,
að Bandaríkjastjúrn geri sig samseka
Claus Spreckels, og segir, að Banda-
ríkin vilji elcki taka sjer vald yfir
nokkru landi, þegar þau eigi engan
rjett á slíku valdi, enda hafi þau haft
svo mikil völd á eyjunum, sem þau
hafi nokkurt gagn af, þar sem þau
bafi ráðið yfir verzlunarviðskiptunum
eyjunum.
stone fyrir brezka þingið frumvarp
sitt um heimastjórn írlands.. Sjaldan
hefur þar átt sjer stað önnur eins á-
fergja í að ná í sæti á áheyreuda
pöllunum, og jafnvel af þingtnönnutn
einum varð svo mikill troðniugur að
lá við meiðingum. Einn 82 ára gam-
all þingmaður rasaði í ólátunum og
var troðinn fótum. þangað til John
Burns, verkamannafulltrúinn nafn-
kenndi, sem er heljarmenni að burð-
um, fjekk stöðvað mannstrauminn og
bjargað karlinum. Sagt er að con-
servativir gózeigendur hafi orðið fvrir
einna mestu hnjaskinu þar í mann-
þrönginni,þegar þeir voru svo óheppn-
ir að lenda innan í hóp af írum.
Gladstone kom inn 1 þingsalinn
kl. 3|. Hver einasti þingmaður úr
frjálslynda flokknum og írska lieima-
stjórnar-fiokknum stóð upp og æpti
fagnaðar-óp. Kl. 3,43 stóð Gladstone
upp til þess að leggja frumvarp sitt
fyrir þingið, og byrjuðii þá fagnaðar-
Ópin aptur, og kvað þá svo mikið að
þeim, að Gladstone gat ekki tekið til
máls fyrr en nokkrum inínútum síðar,
Gladstone hjelt langa og fagra ræðu,
og talaði með styrkri, skyrri og hljóm-
fagurri rödd.
I MYRKRl.
Barnasaga pvdd úrdönsku.
Svefnherbergið
Eptir því sem Lundúnablaðinu
Times er ritað frá París, mælist mjög
illa fyrir dómi þeim sem kveðinn hef-
ur verið upp yfir Ferdinand de Les-
seps, og eins fyrir dómnum yfir syni
hans,Charles, sem dæmdur hefur verið
í 5 ára fangelsi eins og faðir hans.
Blöð allra franskra fl-okka lieimta aö
Lesseps eldri verði náðaður. Hann er
fjörgamall maður, og sjúlfsa /r, iræg
astur allra núlifandi franskra manna,
nema ef vera skyldi Pasteur líffræð-
ingurinn mikli.
SANNLEIKSAST „HEIMS-
KRINGLU.1-
var iöng stofa
með glugga á öðrum endanum og
dvrnar að daglegu stofunni á hinum
endanum. Við annan vegginn stóð
tvöfalt rúm, sem hefði getad verið
bæði pabbi og roaiuma litla rúinsins,
og langt fram yfir það. En miilt rúm-
anna vargæruskinn meðþykkri ullar-
loðnu, ocr mátti bora tánum lariirt nið-
ur í hana, þegar maður var á leiðinui
frá litla rúminu ylir í stóra rúmið.
Gæruskinnið var eins og brú milli
rúmanna, og lá þarna einmitt i þvf
skyni, að hægt væri að komast úr litla
rúminu yfir í stóra rúmið, án þess
nianni kólnaði á fótunum. Pað var
ekki mikla ánægju að fá í litla rúminu
á morgnana; það var leiðinlegt, og
ekki til annars en sofa í því; en það
er leiðinlegt að sofa, og enn leiðin-
legra að liggja vakandi í litlu rúmi.
Par á rnóti var dæmalaust skemmíi-
legt að vera vakandi í stóia rúm-
inu. Pað var'örðugt að ráða við
stóru rekkjuvoðina, annað eins
heljarflykki eins og hún var; maður
gat allt í einu horfið inn í hana svo
algerlega, að það lá við að maður
ætlaði að kafnu, þangað til maður gat
grafið sig aptur út úr henni. En hvað
var það svo, sem ekki mátti gera við
aðra eins rekkjuvoð, þegar manm
tókst loksins að ráða við hanal
Pað mátti setja rúmhestinn þvert
yfir stóra rúmið og draga svo annan
endann á rekkjuvoðinni upp yfir hann,
cg þá var þetta eins og Græulend-
inga-tjald, með gati til að skríða inn
í og út um, og þar var heitt inni, svo
að maður gat verið þar á skyrtunni
einni, eða alveg nakinn, eins og sann-
| því eins gott og þverhaudarbreiddin.
„I liúlfa gátt“ var liegning. Pegar
hauli naföi hv-íslað „vel opnar“ að
möinuiu sinni, og hún svaraði. „Já, í
háifa gátt, drengur minn,“ þá hvíslaði
samvizkan því að honum, sem upp á
vantaði, og þá gat maður ekkert ann-
þegar palibi sneri því við.
ariga handklæðið a veggnum.
íjekk rjett í ljósrákinni, og
Vitfirringaspítali í New Hainp-
shire brann á föstudaginn og af 48
sjúklingum, sem þar voru, komust að
eins 4 lífs af. Hinir brunnu inni.
ur Grænlending’ur.
Og væri hæírt að
cð n
fá rúmhestinn til að standa upp
annan endann, þá var þetta skip með
útlOnd
Ameríkanskúr læknir, Dr. Kemp-
ster, sem sendur hefur verið af Banda-
ríkjastjórn til þess að rannsaka heil-
brigðisástandið í Norðurálfunni, sjer-
staklega að því er kóleru-horfurnar
snertir, hefur látið uppi þá sannfær-
ing sína við blaðamenn, að kólerunn-
ir muni von í Norðurálfunni með
sumrinu, ekki á einstökum stöðuni að
eins, eins og á siðastliðnu sumri, held-
ur muni hún geisa um allt megin-
landið. Hann segir ymsar Ijótar sög-
ur af liirðuleysi og vanþekking á á-
standinu, sem sumstaðar á sjer stað í
borgum Norðurálfunnar, að því er
snertir pestina, og hefur jafnvel orðið
var við, að yfirvöldin fiafa vísvitandi
geíið ósannar skyrslurum heilbrigðis-
ástandið.
f
Jeg get ekki leitt lijá mjer að
mótmæla ummælum þeim f sfðustu
Heimskringlu, að sjera Fr. J. Berg-
mann liafi, þegar hann var lijer í bæn-
um síðast, yfir opinni líkkistu, sem
hann átti að fara að tala yfir, velt
sjer yfir Mr Sigurð Jóhannesson með
illyrðum.
Jeg fjekk sjera Fr. J. Bergmann
til þess að vera við þá jarðarför, sem
hjer er átt við, og var þar sjálfur við-
staddur, og get um það borið, að það
sem Hkr. segir um hann í þv sam-
bandi eru tilhæfulaus ósannindi.
Gunnlaugur Mclgason
Winnipeg 13. febr. 1893.
II.
Jeg var við jarðarförina, sem
minnzt er á hjer að ofan, og ljfsi því
yfir að ofanritaður framburður Gunn-
laugs Helgasonar er sannur.
A. Friðriksson.^
Winnipeg 13. febr. 1893.
III.
Það er gersamlega tilhæfulaust,
sem saot er í síðustu Heimskr. Cfj
Oldinni, að Mr. Magnús Paulson hafi
á fundi íslenzka lút. safnaðarins hjer í
bænum í síðasta mánuði hallmáílt
tveim konum safnaðarins, Mrs. .Túlius
ov Mrs. Jóhannesson
Sömuleiðis er það ósatt, sem cr
allt að því fullyrt í sama blaði, að
þau Mr. og Mrs. Jóbannesson hati sagt
sig úr söfnuðiuum.
Winnipeg 14. febr. 1893.
P. iS. Bardal
(forseti safnaðarins).
mánudaginn
vav lagði Glad-
stórum seglum, sem bæði gat farið til
Grænlands og út í skóginn, og þá gat
maður legið á bakinu og horft upp
mastrið, og þegar maður tók f rúm-
hestinn, jiá gat maöur sjeð, hvernig
vindurinu lamdist f seglunum, og
þegar maðui tók fast í hann, þá gat
komið reglulegt ofsaveður, þangað til
slys vildi til á sjónum, svo að mastrið
slengdist niður á þilfarið, og allir
skipverjar urðu undir seglunum. En
pegar þetta var skip, þá mátti maður
ekki vera í tómri skyrtunni; þá urðu
skipverjar að vera bæði í sokkunum
og nærbuxunum, af því að það er svo
kalt á sjónum.
Á kveldin voru dyrnar—dyrnar
á daglcgu stofunni— aðalatriðið Peg-
ar lítill drenrrur á að fara í rúmið kl.
hálf-átta, aleinn, í löngu svefnher-
bergi, þá er ekki um neitt smáræði
að tefla, þar sem dyrnar eru. Ilacn
var ótrúlega elskulegur og góður í
sjer á kveldin, þegar fór að líða að
því, að klukkan yrði hálf-átta. Þeg-
ar mamma bar drenginn sinn inn í
rúrnið, lagði hann
utan um hálsin
að lienni:
mamma.“ Venjulega voru þær vel
opnar. Pað var komin hefð á það, að
það væri vel þverhandar bre;dd milli
hurðarinnar og dyrastafsins, og það
var að öllu leyti góð rjettindi og
ríkuleg. Pegar maður var fiúinn að
átta sig dálítið, gat. maður sjeð allt-
svo lijart var inui í herberginu, þegar
góð þverhandarbreidd var inilli liuvð-
arinnar og dyrastafnsins - -bæði stóra
rúmið og þvottaborðið með langa
liandklæðinu og skápinn. Það var
næstum því eins gott einsog að liggja
inni í stofnunni sjálfri.
En svo var nokkuð, sem kallað
var í hálfa gátt,“ og það var ekki nærri
að tekið til bragðs en aðstingasjer nið
ur og iáta aptur augun. „Íháífa gátt“
varekki netnaeinn einasti mao ur i iós■
O J
geisli, mjór eins og þráður. En samt
var ekki ástæða til að gráta út af því,
nema í fyrsta sinn, sem það kom fyrir.
Maður gat greinilega heyrt, að pabbi
og niamma voru að rabba saman frammi
f stofunni, og þegar alveg var hljótt,
mátti heyra til prjónanna í höndun-
um á mömmu og brakið 1 dagblaðinu,
rar palibi sneri því við. Verst var
'* Pað
þegar
uiaður leit þangað, gat maður bara
sjeð eitthvað hvítt. En cf maður
starði of lengi á það, þá gat það tevgt
úr sjer f báða enda og náð alveg frá
loptinu og niður á gólf, og stundum
var næst um því eins og það breiddi \
út handleggi, og það var líka áreið-
anlegt, að það gat beygt sig áfram,
eins og langur, bvítur inaður, sein var
að ná í eitthvað. En þá voru engin
önnur ráð, cn að flyta sjer að snúa
bakinu að því og segja mjög einbeitt-
lega: „Þetta er ekki annað en a5-
lukkans langa handklæðið,“ oa hvessa
svo augun á ljósryfuna og lilusta,
hvort pabbi og mammasegðu nokkuð.
Þá sofnaði maður, og þegar maður
vaknaði að morgninum og sá hanklæð-
ið, þá gat maður hlegið að því.
En eitt var til, sem var allt annað
en hlægilegt. Pað var þegar dyrnar
voru alveg lokaðar, þegar kolníða-
myrkur var í svefnherberginu, og ekk-
ert heyrðist og ekkert sást nema
myrkriö. Petta hafði enn aldrei kom-
ið fyrir, en það Já f loptinu. Pað var
ein af þeim hótunum, sem pabbi og
mamma komu með, þegar þau voru að
draga feitt stryk milli góðs og ills.
Pað kafði nokkrum sinnum hangið
yfir höfðinu á dálitlum, mvrkfælnum
dreng, en allt til þessa hafði ekki orð-
ið úr því meira en „í hálfa gátt,“ bil-
ið að sönnu stundum lifandi undur
mjótt, en hvað mjótt sem það var, þá
rar þó ómælanlegur munur á því, eða
neirn ósköpum, ef lásinn skyldi smella
og loka lítinn dreng aleinnn inn í
myrkrinu.
Um jólaleitið vaknaði hanu eina
nótt, og það var reglulega biksvört
nótt, eins og þegar maður horfir inn f
bakaraofn. Ræningjarnir höfðu dreo--
ið pabba og mömmu inn f skóginn;
sjálfur hafði liann haldið í piRin á
mömmu sinni og hoppað á cptir lienui,
og ræningjarnir höfðu ekki sjeð hann,
en liann hafði altaf verið á nálum um,
þeir mundu koma au<ja á sior.
ann báða liandleggina
m á henui/ og livíslaði
„Dyrnar 'vel opnar,
að
Loksins höfðu ræningjarnir velt íyrst
pabba og svo mömmu ofau í djúpa
gjá, og það var einmitt að honurn kom-
ið ['egar hann vaknaði.
Ilann lá meðopnum augum, hjelt
höndunuin niðri undir sænginni, og
stakk bara nefinu upp. Hann lá í
rúniinu sinu og skalf af hræðsiu. Pað
var lians rúm, en hveruig sueri það?
Sneri hinn sjálfur að dyrunum, rða
að glugganum? Hver sem hefði þor
að að snúa sjer við og líta aptur fvrir
sig, hann hafði ef til vill getað grillt í
gluggann ef glugginn var þeun meg
íun. Eu hann þorðr það ekki. Harni
hafði ekkert nema sortann á að stava.
og hann starði og þorði ekki að láta
augun aptur. Það var ómögulegt að
vita, hvort pabbi og inanima voru
bjerna nieginn eða liinum mogin. Ef
þau voru þar þá. Eða þá handklæð-
ið! Pað gat vel verið, að ijósryfan væi i
bak við liann, ef hann hefði þorað ai)
snúa sjer við. En liann þorði þaö
ekki. Hann þorði ekki heldur að
kalla, því að það sat enn í honuni
hræðsian við það, að ræningjarur
kynnu þá að verða hans varir. Hanii
lá grafkyrr og svitaaði. ^Niðurl. n ,