Lögberg - 15.02.1893, Blaðsíða 3

Lögberg - 15.02.1893, Blaðsíða 3
LÖGBERG MJÐVIKUDAGINN 15. FEBRÚAR 1893. W. islcDzkar bækur til sölu hjá H. Paulson & Co- 575 Main Str. Wpeg. Xndvari 1891. (2) 0,40 Aldamót (2) 0,50 Andvari og Stjórnarskrárin.’90(4)$0,75 15rag-fræði. H. Sigurðss. (5) 2,00 Kornaldars. Norðurl. 1. 2. 3. bindi í bandi (12) 4,50 h'yrirl. „Mestur í heimi“ (Ií. Drummond) í b. (21 0,25 „ Eorgert Ólafsson. B. Jón.ss(l) 0,25 ,, ísl. að blása upp (J. B.) (2) 0,10 „ Mennt.ást.á ísl.I.lI.(G.P.)(2) 0,20 „ Olnbofrabarnið. Ó.Ólafsson (1) 0,15 „ Sveitalífið (Bj. J.) (1) 0,10 „ Trhar og Kirkjulíf á ísl. Ó. Ólafsson (1) 0,20 „ Um hagiogrjett.kv.(Briet)(l) 0,15 „ Verði ljós. Ólafur Ólafsson (1) 0,15 4 fyrirlestrar frá kirkjup. ’89 (3) 0,50 Heljarsl.orusta (B. G.) 2. útg. (2) 0,40 Iljálp í viðlögum I b. (2) 0,40 Huld þjóðsagnasafn 1. (1) 0,25 Hvers vegna vegna f>ess 2. (2) 0,55 Herra Sólskjöld gamanleikur í prem- ur páttum. H. Bricm (1) 20 c. Iðunn frá byrj. 7 bæk. í g. b.(18) 8,00 ísl. sawa Þ. Bjarnas. í b. (2) 0,60 ísl. bók og Landnámal.—II. (3) 0,40 .1. Þorkelss. Supplement til Isl. Ordböger (2) 0,75 Kóngurinn í Gullá (1) 15 Ljóðm. H, Pjeturs. II.Í bandi(4) 1,30 ,, Gísla Thorarensen í b (2) 0,75 „ Hann. Blöndal með mynd af höf. í g. b. (2) ,, Kr. Jónss. í bandi [3) Lækningarit L. liomöop. í b. (2) Mannkynss. P. M. 2. útg. i b. (3) Missirask. oghátíðahugv.St.MJ(2)0,20 P.Pjetursí. smásögur II. í b. (2) 0,30 P. P. smásögur III. í b. (2) 0,3 0 Ritregl. V. Asm.son. 3.útg í b.(2) 0,30 Sálmab. í bandi 3. útg. (3) 1,00 Saga .Þórðar Geirmundssonar eptir B. Gröndal (1) 0,25 „ Höfrungshlaup (2) 0,20 ,, Gönguhrólfs 2. útg. (1) 0,10 ,, Klarusar Keisarasonar (1) 0,10 ,, Hálfdánar Barkarsonar ,, Villifers frækna ,, Kára Kárasonar „ Hardar Hólmverja Ólafs saga Tryggvasonar og fyrirrennara hans. Seorri Sturluson: Heimskringla I. Sögusafn ísafoldar 1. 0,45 1,25 0,40 1,25 (1) (2) (2) (2) 0,10 0,25 0,20 0,20 2. 3. 4. 0,80 0,40 0,35 0,35 0,40 1,35 (2) 0,20 (2) 0,40 -i) 2) 2) 2) 2) (6) Öll sögus. Sundreglur í bandi Tíkingarnir á Hálogalandi Sendibrjef frá Gyðingi í Forn öld (1) 0,10 Saga Fastus og Ermena (1) 0,10 Utsyn pyðin gar í bundnu og óbundnu máli. (2) 0,20 Ur heimi bænarinnar (áður á , $100, nú á (3) 0.50 Lírvalsljóð eptir J.HallIgrímss.(2) 0,25 Vesturfara túlkur (J. Ú.) í b.(2) 0,50 Vonir (E. Hjörl.) (2)0,25 Mynd af sjera H. IIálfdánarsyni...0,30 Ofannefndar bækur verða sendar kaupendum út uin land að eins er full borgun fylgir pöntuninni, og póstgjaldið, sem inarkað er aptan við bókanöfnin með tölunum milli sviga. N B. Fyrir sendingar til Banda ríkjanna er póstgjaldið helmingi hærra. E>eir eru aðal umboðsmenn C&n- ada fyrir Þjóðv.fjelegið. Þeir eru og í J>ann veginn að verða umboðsmenn Bókmenntaf jelagsi n3. Sjera Ilafst. Pjetursson hcfur góðfúslega lofað að taka móti bóka pöntunum fyrir okkur t Argyle- byggð- Menn geta sent Canada-frímerki í stað peninga sem borgun fyrir bæk- urnar, pegar upphæðin nemur ekki fleiri dollurum. N ORTKERN PAGIFIG R. R. Hin vinsœla braut TII, ST. PADL MINNEAPOLIS, Og til allra staða í BáNDAKÍKJUNUM og CANADA. Pullman Palace svefnvagnar og bord- stofuvagnar fylgja daglega hverri lest til 11 Og til allra staða í Austut Canada, via S Paul og Chicago. Tækifæri iil að fara gegn um hin nafn- frægu St. Clair járnbrautargöng. Flutningur er merktur „in Bond“ til þess staðar, er hann á að fara, og er ekki skoðaður af tollþjónum. FARBRJEF YFIR HAFID Og káetu pláss útvegað til og fráBretiandi Evrópu, Kína og Japan, með öll- um beztu gufuskipalínum. Hin niikla (isiimliirslitii.'i lirat til Kyrrjihafsins. Viðvíkjandi prísum og farseðlum snúi menn sjer til eða skrifi fieim næsta far- seðlasala eða Chas. S. Fee, Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swinford, Gen. Agent, Winnipeg H. J Belch Ticket Ag’t 486 Main St. - - Winnipeg DAN SULLIVAN, S E L U R Áfenga drykki, vín, Beer, Ö1 og Porter i má- og stór-kaupum. East Grand Forks, Minnesota. Ódyrasta Lifsabyrgd! Mutual Reserve FundLife Association of New York. Tryggir lif karla og kvenna fyrir allt að helmingi lægra verð og með betri sKilmálum en nokkurt annað jafn áreiðaulegt fjelsg í heiminum. Þeir, sem tryggja lif sitt í fjelaginu, eru eigendur Jiess, ráða J.ví að öllu ieyti og njóta alls ágóða, tví hlmabrjefa höf- uðstóll er enginn. Fjeiagið getur því ekki komizt í hendur fárra manna, er hafi J>að fyrir fjeþúfu fyrir sjáífa sig og ef til vill eyðileggi það. Fjelagið er innbyrðis (mutual) lífsá- byrgðarfjelag, og hið langstærsta og öfl- ugasta af þeirri tegund f .veröldinni. Ekkert fjelag í heiminum hefur fengið jafnmikinn viögang á jafnstutt um tíma. Það var stofnað 1881,enhef- ur nú yfir Sitín þvsnii'l mtðlimi er hafa til samans lífsábyrgðir úpp á meir en tvö hundruö og þrjátíu miUjónir dollara. Fjelagið hefur síðan það byrjaði borg- að ekkjum og erfingjum dáinr.a meðlima yfir 14% mitljónir dollara Árið sem leið (1892) tók fjelagið nýjar lífsábyrgðir upp á Viöugar 60 millj- ónir dollara, en borgaði út sama ár erf- ingjum dáinna meðlima $2,705,000,00. Varasjóður fjelagsins, sem nú er orðinn nál. 3)^ milijón dollara, skiptist milli meðlima á vissum tímabilum. I fjelagið hafa gengið yfir 370 lendingar er liafa til samans tekið lífs- ábyrgðir upp á meír en $ti00,000. Upplýsingar um fjelagið eru nú til prentaðar á íslenzku. Sistr. Jónasson, General agent fyrir Man, N. W. Terr., B. Col. etc. 582, 5tn Ave. N. Winnipeg, Man. A. R. McNICHOL, Mclntyre Block, Winnipeg. Manager í Manitoba, Norð- vestnrlandinu og British Columbia. DOMINION LINAN selur farbrjef frá íslandi til Winnipeg, fyrir fullorðna (yfir 12 ára).$40 „ unglinga (5—12 „ ).....$20 „ börn (1—5 „ )..........$14 t>eir sem vilja sendafargjöld heim, geta afhent f>au Mr. Árna Friðrikssyni í Winnipeg;, eða Mr. Jóni Ólafssyni, ritstjóra í Winnipeg eða Mr. Fr. Frið- rikssyni í Glenboro, eða Mr. Magnúsi Brynjólfssyni, málaflutningsmanni í Cavaíier, N. Dak.—þeir gefa viður- kenning fyrir peningunum, sem lagð- ir verða lijer á bankn, og útvega kvittun hjá bankanum, sendandi pen inganna verður að senda mjer heim. Verði peningarnir eigi notaðir fyrir farbrjef, fást fieir útborgaðir hjer. p. t. Winnipeg 17. sept. 1892. Sveinn Brynjólfsson umboðsmaður Dominionlínunnar á Isiandi. KJÓTMARKADUR. Bræðurnir Oddgeir &g Jens Helga- synir hafa byrjað kjötmarkað að 466 PORTACE AYE. (aðrar dyr frá „Bay Horse“-hóiellinu). Þeir óska eptir skiptavinum og á- byrgjast að gera eins við f>á og nokkr- ir aðrir kjötsalar í borginni. N. C. OLSON and CO. V í N £■’ A X C AS T í> U U A I P M E X X, EAST GRANO FCRKS, ----- [VilNfi. Senda vínföug frá '/z gal. og upp til alira staða í Dakota. Þjer munuð koma>t að raun um að þjer fáið betri víutong iijá oss fvrii peninga yðai, en þjer getid fengið nokkursstaðar. Gleymið ekki að heimsækja oss þcgur þjer komið til Gracd Forks. Sjersíakt athygli veitt hontíluninni i Dakoía. «. iV. (iiiOMsTöl. Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879. Guardian of England höfuðztól!....$37,000,000 City of LiTndon, London, England, h">fuðstóll 10,000,000 Adal-umbod Jyrir AlanUoba, Hf.rt.fi ll’est Te liolumrretory o Northwest Fire Lusurance Co.. höfoðstóll. . .. $500,000 insuranee Co. of N. America. rbiLd, iphia U. S. 8.700,00u Skrifstofa 375 og 377 fvlain Stoet, - - - Winnipeg BRÆDURNIR OIE. GENERAL IVÍERGHANTS, ------ Caiúoq, fi. Dak. ------o:o---‘ Þeir verzla með karmannafatnað, sltó og stígvjel og allskonar dúk- vöru. Einnig liafa f>e>r matvöru: kaffi, sykur o. s. frv. Þeir hafa góðar og miklar vörubyrgðir og peirra motto er: „Fljót sala en lítill ágóði“, enda seija f>eir fjarska billega. I>jer ættuð að skoða vörur þeirra áður en pjér kaupið. 0IE BR0S. CANT0N. Wcltwi and Anicscn. fieneral Mercliants, -- CAVALIEK Vjer erum nybúnir að kaupa allar vörubyrgðir er John Flekke hafði Vjer fengum mestu kjörkaup og ætlum að láta skiptavini vora hafa hag af f>eim kaupum. Vjer bjóðum hjer með öllum íslendingum að koma og skoða vörur vorar og prisá og vjer skulum ábyrgjast að gera f>eim e'ns góða kosti og sjá um að f>eir fái eins mikið fyrir sinn almáttuga dollar, hjá oss eins og f>eir fá nokkurstaðar. Spyrjið eptir f>ví sem f>jer viljið á íslenzku. MUNIÐ EPTIR STAÐNUM WEBERG & ARNESON. CAVALIER,.......................N. DAK Næstu dyr við Curtis & Swanson. MOUNTAIN & PICO CAVALIER, 3 NORTH DAKOTA ■iclja alls konar H Ú S B Ú N A Ð, o: Rúmstæði, Borð, Stóla, Mynda-umgerðir, Sængur, Kodda og í einu orði; allt sem skilst með orðinu Húsbúnaður. — Enn- fremur Líkkistur með j*msu verði. Allar vörur vandaðar, og ódjfr- ari en. annarsstaðar. MOUNTAIN & PICO, CAVALIER, NORTH DAKOTA, ASrar dyr frá Curtis & Swanson. 243 fór aptur að skína á andlitinu á Percy, cn hin föln- uðu æ meira og meira. Earle Townsend ltafði laumazt að dyrunum og þrifið áfergjulega böggulinn, sem dottið hefði úr hendinni á Percy Grey í geðshræringu hans. „Peningarnir!“ sagði hann 5 hljóði við Blanche; „rið verðum að reyna að herða upp hugann og forða okkur. Kondu.“ Sjálfum tókst lionum að komast út í ganginn. En þegar Blanche \ ansant ætlaði að reyna að elta hann, tók Percy Grey undir sig stökk og náði í hana. Augu hans glóðu af reiði út af rangsleitni þeirri sem hann liafði svo lengi orðið að f>ola, hann f>reif í handlegginn á henni og dró liana með valdi aptur inn í herbergið. „t>ú skalt ekkert fara, kvenndjöfull! Dú skalt, hlusta á fordæmingarorð mín, áður en jeg fæ þig ■lögreglunni í hendur.“ Blanche brauzt um æðislega. „Hjálp, Earle, hjálp!“ hrópaði hún eins og vit- stola á eptir giæpbróðui sínum, sem nú var lagður á flótta. En Earle Townsend sjfndi af sjer ótryggð f>á sem þorpurum er meðfædd, og liugsaði ekki um ann- að en forða sjálfum sjer. „Þú skalt líða grimma kegningu fyrir alla f>á glæpi, sem þú hefur drygt gegn mjer og mínum,“ sagði Peroy. „Vertu óhrædd, Myrtle, jeg skal ekki beita nsinu ofbeldi við þessa skepnu. Rjettvísin 242 jeg hef verið þjer trygg — það liggur við, að jeg hafi þolað dauðann fyrir þínar sakir, af úst til þínj' Percy Grey horfði á Myrtle tortryggnisaugum. „Reyndu ekki að draga mig á tálar,“ sagði itann í rámum róm, „því að rjettvlsin skal innan skamms leiða allan sannleikan í ljós, og þá duga engin ó- sannindi.“ „Jeg sver þess dyran eið, að jeg segi satt,“ hróp- aði Myrtle með innilegleik. „Hvers vegna hefurðu þá haldið því fram, að þessi maður, þessi svikari, sje eiginmaður þinn?“ „Af því hann manaði mig til að sanna að hann væri Percy Grey; af því að jeg hafði í örvænting minni afráðið statt og stöðugt, að jeg skyldi hegna honum einhvern veginn, og hvað sem jeg ætti að leggja í sölurnar, til þess að gera fyrirætlanir hans að 6Dgu. L>ú rcngir mig enn? Jeg sje ávíturnar í augum þínuin. Þá skaltu vita það, að allt þetta licf jeg gert, án þess að þú ættir nokkurt tilkall til mín. Jeg er jafnvel ekki konan þín. Hjóuavígslan, sem við hjeldjm, að hefði gert mig að konu þinni, þó að jegfe'ngi ekki að njóta þin nema eina klukkustund, var eintómt tál, svikaleikur, sem fjandmaður okkar beggja, Bryee Williard, hafði stofnað til.“ Og Myrtlc Blake sagði alla sögu sína með ú- takaniegum orðuin. Percy Grey lilustaði á iiana undrandi, og þau Earlo Townsend og Blanclie Vansant. urðu í incira iagi vandræðaleg á svipinn. Gamla traustið og ástin 239 færði sig að dyrunum, eins og hún ætlaði út úr hús- inu „Þjer verðið þá að gera rjettvísinni grein fvrir því sem jeg fer fram á—að Percy Grey sje lát- inn iaus.“ „Jeg er Percy Grey.“ „Það er ósannindi! Yður tekst aldrei til lengd- ar að lialda slíku fram.“ >,Jeg get það, og jeg ætla að gera það. Sanniö þjer, ef þjer getið, að jeg sje annar maður en jeg segist vera.“ Myrtle Blake varð órótt, því að hún gerði sjer grein fvrir, hve mjög hann líktist Percy Grev. „Jæja,“ sagði hún djarflega, „þó að ekki takist að sanna ,á löglegan hátt, að þjer sjeuð Eaile Towns- ond, þá skal jeg samt gera fyrirætlanir yðar aö engu!“ „Hvernig?1 „Með því að halda þvl fram, að jeg sje kotv1 Percy Greys. Ef þjer eruð hann --------“ Townsend hrökk saman og rak upp vandræða- liljóð, því aö liann sá, út í hverjar ógöngur nann var að kornast. „Ef þjer eruð hann,“ hjelt Myrtle áfram, ,.þá krefst jeg þess, að þjer kannizt við mig sem eigin- konu yðar.“ Það var djarflegt tiltæki, síðasta vandræða-til- raunin til að korna fantinutn til að láta undan. „Sem eiginkona yðnr lieimta jeg. að þjer skij’t-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.