Lögberg - 15.02.1893, Blaðsíða 2

Lögberg - 15.02.1893, Blaðsíða 2
2 LÖGBERO MIÐVIKUDAGINN 1.5 FEBRAÚR 1893 '£ ö g Lu u %. iit ^ 57S llain Str. Vlnniprc ai T"i Lóíþr.rir Printing & Publishins; Coy. ■ ÍTicorporated 27. May 1890). Ritstióki (Editor); EJNAR ílJÖRLEIFSSON kusi.mrss managf.r: MAGNÚS PAULSON. AliuLV SINGAR: Smá-auglýsingar i eitt skipti 26 cts. fyrir 30 or?S e8a 1 þuml. oálk iengdar; 1 doll. um mánuðinn. A stærri augiý ingum e8a augl. um lengri tfma tt- slát ur cptir samningi. H. i VUA-SK.IPTI kaupenda veiður afi tn I • r. ,i sMrtjbiga O’ geta um fyrverandi bíí rtað jafnframt. I T ASKKIPT til AKGREIÐSLUSTOFU blaSsins er: THfc LQCBEfjC PHINTING & PUBLISH- CO. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: EDITOR LÖOKERO. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. — MIÐVIKU DAGINN 15. FEB. 1893.--- UIT Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild, nema hann sé skuldlaus, þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blað- ið flytr vistferlum, án þess að tilkynna heimilaskiftin, þá er það fyrir (lómstól- unutn álitin sýnileg sönuun fyrir prett- visum tilgang’. [jgr- Eftirleiðis verðr á hverri viku prent- uð i blaðinu viðrkenhing fyrir móttöku allra peninga, sem því hafa borizt fyrir- farandi viku í pósti eða með bréfum, en ekki fyrir peningum, sem menn af- henda sjálfir á afgreiðslustofu blaðsins* tví að þeir menn fá samstundis skriflega viðrkenning. — Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönn- um), og frá íslandi eru íslenzkir pen ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem ÍKirgnn fyrir blaðið. — Sendið borgun í l’. <). Money Orders, eða peninga í Jie t, ixtered Letter. Sendið oss ekki bankaá visanir, sem borgast eiga annarstaðar en i WinDÍpeg, nema 25cts aukaborgun fylg f_i rir innköllan. / ÚTFLUTNINGAR FRA lSLANDI. Fyrir nokkrum dögum kom út í Winnipeg-blaðinu Tribune samtal við Mr. James Thom, agent frá Beaver- línunni, sem þessa dagana er staddur hjerí bænum. Meðal annars er pað liaft par eptir Mr. Thom, að hann hafi liingað komið til pess að gera Green- way-stjórninni tilboð viðvíkjandi flutning á íslenzkum emigröntum að sumri. Við þetta bætir Tribune pessum orðum: „Sacrt er, að stjórn- in byggist að semja við Mr. Thom um flutning á 2000 íslendingum næsta sumar, og að fyrirætlunin sje sú, ef mögulegt sje að flytja alla íslendinga burt, eitthvað 60 eða 70 púsundir. í stað pess að gera einbverja til- raun til að komast eptir, hvortstjórn- in sje nokkuð að semja um lægra flutningsgjald fyrir útflytjendur en það sem gufuskipa-linurnar auglýsa, verðnr Heimskrinola bálvond út af D þessari meinlausu staðhæfing, og pann 11. p. m. veltir hún ruddaskömmum yfir Mr. Thom, kallar liann afglapa, og gefur í skyn að Tribune ogstjórn- in sjeu allt að pví eins miklir afglap- ar, par scm pau láti telja sjer trú urn slfkt. Vjer ætlum oss ekki að fara að jagast við Ileimskriuglu um pað, hve margir þeir sjau, sern að líkindnrn flytji frá íslandi, hvort peir verða 2,0*'0 eða 70,000; ekki skulum vjer heldur neitt urn pað segja, hvort Beaver- línan haii nokkurn tíma flutt nokkra íslendinga vfir Atlantshafið, hvort hún inuni flytja nokkra að sumri, nje hvort Mr. Thom viti nokkuð um, hve marg- ir muni að Iíkindum koma næsta sum- ar. En skjfrt hefur oss verið frá pví, að pað sje rðag staðhæfing, að Bea- ver-línan hafi engan umboðsmann á Jslandi, pví að hún hafi umboðsmann í Reykjavík, Ó. Finsen, póstmeistara. En setjum svo, að línan hafi par eng- an umboðsmann. Vjer gerum oss ekki í hugarlund, að . pað murii valda slíkum örðugleikum, að peir yrðu ekki yfirstignir. Beaver-linan, eða hver önnur lína, sem vildi keppa wrn útflutning á mönnutn frá íslandi, mundi, áður en langt uin liði,geta gert pær ráðstafanir, sem pörf er á, til pess að fullnægja fyrirmælum laganna. I>að sem oss virtist mestu skipta, pegar vjer samn pessa Tribune-grein, var pað, livort Beaver-linan byði betri kjör en aðrar línur. Vjcr höfurn pví spurt oss par fyrir, sem áreiðanlegastir fregnir var að fá, og vjer höfum feng- ið pær upplysingar, er nú skal greina. Akuryrkju og innflutnirigs-ráð- herra fylkisins hefur tjáð oss, að hann sje að gera allt, sem í hans valdi standi til pess að fá niðursett fargjald frá hinum ýmsu höfnum á íslandi til Winnipegbæjar, og að jafnvel pótt enn bafi ekki neinirákveðnirsamning- ar verið gerðir, pá hafi hann nú feng- ið tilboð frá einni gufuskipalínunni um að flytja fullorðna farpegja frá ís- landi alla leið fyiir hjer um bil $30, og er pað \ afsláttur frá pví f.utn- ingsgjaldi, sem riú er auglýst; pví að sem stendur er fargjald frá íslandi til Winnipeg $40. Setjum nú svo, að 2000 íslend- ingar flytji vestur á næsta sumri. Alls mundi pá $10 afsláttur á fargjaldi hvers manns nema $20,000, eða hjer um bil 75,000 krónum. t>að fje, sem sparaðist á pann hátt, inundi komasjer allvel fyrir innflytjendur, pegar peir færu að byrja búskap hjer vestra. Aðalatriðið er í vorum augum pað, að landar vorir fái svo lágt flutn- ingsgjald, sem mögulegt er að útvega þeim, og að vel verði með pá farið. Hitt látum vjer oss engu skipta, livað sú lína heitir, sem bezt kjörin býður. Og í vorutn huga er enginn vafi á því, að Manitoba stjórninni muni takast, að fá fargjaldið sett niður mjög mik- ið fyrir lok pessa mánaðar. I>ess vegna hikum vjer ekki við að ráða mönn- um á íslandi, sem hafa í huga að flytja vestur næsta sumar, til að bí’Sa með að semja um farbrjef sín, paDgað til víst verður um samningana inilli stjórnarinnar eg gufuskipafjeiaganna. Á íslandi ættu merm almennt að geta fengið að vita afsláltinn snemma í maímánuði. I>að tapar enginn neinu við að bíða pangað til, því að átflytj- endur geta, hvort sera er, ekki lagt af stað fyrr en í lok júnímánaðar eða snemma í júlí. Vjer endurtökum ráð vort: l>eir sam hafa í huga a<) Jhjtja vestur mttu ek/íi að semja v,n tar cið neina, línu fyrr en þeir fá að vita um niðurstöð- rtna af samninyurn þeirn sem n ú eru i undii húningi viðvíkjandi afsloetti á því fargjaldi, sern ný er auglýst. HEIMILID. [Aðsendar greinnr, frumsamdar og þýdd- ar, sem ireta lieyrt undir „Heimilið“, verða teknar með þökkum, sjerstaklega ef þær eru um bú\kap, en ekki rnega þier vera mjug langur. Ritið að eins öðruineginá blaðið, og sendið nafn yðar og heimili; vitaskqld verður nafni yftar haldið leyndu, ef þjor óskið þess. Ut- anáskript utan á þess konar greinum: Editor “Heimilið", I.ögberg, Box 308 Winnipeg, Man.J MANITOBA EPLL Epli liafa priíizt vel þetta síðast- liðna á í ýmsum stöðum í fylkinu, án nokijurrar sjerstakrar umönnunar eða aðhlynningar, og pað er álit allra garðyrkjumanna, að par sem vaxi mik- ið af vilturn jilöntum — eins og á sjer stað meðfram Saskatchewan og White Mud fljóturium — að par megi rækta eplatrje fyrirhafnarlítið, með því að planta pau norðanverðu við hús, eða skógarbelti, pannig að pau hati hlje fyrir sólunni á vorin, pví pað er marg reynt að steikjandi sólarhiti, er skað- legur fyrir öll ávaxtatrje. Ymsar teg- undir af eplum liafa verið ræktaðar í nánd við Portage la Pruire. I>eir Thoinas Treston í Pilot Mouud, og Davið íliiíl í Austin, hafa sýnt epli á sveitasVniugunuin. Smáaldini vaxa ríkulcga hjer og livar í fylkinu, og Mrs. Wm. Mc Millan í Carberry send- ir nú 24 te,gundir á heimssýninguna. Það hafa lengi verið deildar meining- ar um, hvort hægt væri að rækta hjer ávexti; nú er leynslan búin að taka af öll tvímælin. Búðixgs sósa Hell á litla pönnu hálfri mörk af vatni. Þegar sýður, hrær út í það eina teskeið af „corn- starch“,sem áður hefur verið pynnt út í köldu vatni. Lát sósuna sjóða eina mínútu; tak hana pá af eldinum, og hrær út í hana eina matskeið af smjeri, og tvær af hvítum sykri. Ber hana á borð vel heita. Ymsar sortir af sós- um má búa til á þessum grundvelli; pað má breyta til og krydda pær ým- islega; með hvaða víni sem vill, með vanilla, eða lemónum. Púðursykur á betur við sósu á ,,fruit“ búðing. tC* Bökuö epi.i. í>vo eplin, tak úr peim kjarnana, set þau á bökunarfat og fyll kjarnholin með sykri; lát ögn af kryddi og svolítinn smjörbita ofan á hvert epli; hell svo á hálfum bolla af heitu vatni; og baka í ofninum par til eplin eru meyr. x- Scalloped potat.es. Flysja og sníð í punnar sneiðar hráar kartöflur. Legg lug af peim í bökunardisk, og strá á salti og pipar; legg svo annað lag af kartöflum og aptur pipar og salt og svona áfram, pangað til fatið er fullt. Hell svo yfir pað ofurlitlu af rjóma, brauðmylsnu og fáeinar smjör- ílísar. Baka klukkutima og ber á borð heitt. * Mock Duck.—Tak eitt pund af góðri „beefsteak,“ sker úr bein og fitu. Ríf niður lijer um bil fjórðapart úr brauði, strá á það salti og pipar, og ofurlitlu af smátt brytjuðu smjöri, væt það svo lítið eitt, og drep pví á kjötið, en ekki fast út í raðirnar. Vef pað svo upp, og bind um þjett, á þrem- nr eðafjórum stöðum. Lát í steikara- pönnu og sjóð í ofninum klukkutíma, en opt verðurað ausasoðinu yfir kjöt- ið. Þegar steikin er búin, á hún að vera fallega búin, allt í kring. Sker hana pá í sneiðar, og ber á borð. -x- Queneli.es. Væt einn bolla af niðurrifnu brauði með þremur mat- skoiðum af rjóma eða mjólk; bæt í tveimur skeiðum af bræddu smjöri, og eins mikið og vill af smátt söxuðu soðnu kjöti. Ilrær út í eitt vel þeytt egg, og ealt og pipar eptir vild. Mynda svo úr kássu pessari snúða, og velt peim í hveiti um leið og peir eru búnir til. Sjóð pá svo í krydduðu soði við snarpan eld í fimm mínútur. Svo má búa til sós úr soðinu, og hella yfir pá. I.íka má steikja snúðana á pönnu í svínafeiti eða smjöri. « Rice Feittees. Sjóð prjár mat- skeiðar af brísgrjónum, jiar til pau hafa prútnað eiris út og pau geta, Hell þeim þá á sigti og lát allt vatn síast frá þeim. Ilrær pá út í pau fjögur egg vel peytt, fjórðapart punds af „currants“ og lítið eitt af rifnum lemonnberki, sömuleiðis „nutmeg“ og sykri eptir vild. Hrær pá hveiti út í pað, að pað verði pynnt, og lát það 3vo drjúpa af skeiðarblaði í lieita svína- feiti, og sjóð eins og kleinur. * Feencii Toast. Saman við eitt vel þeytt egg skal blanda bolla af mjólk og dálitlu salti. Skcr jiunnar brauðsneiðar og drep peim í blöndu þesss, svo hver sneið drekki í sig nokkuð af mjólkinni. Steik síðan í smjöri, og borða heitt. * Mebfeed á hestum. (Aðsont). Ef dreng er lofað að handfjalla besta, venjast og temjnst báðir.— Rit- höfundur eirin segir, að drengir, sem sjeu náttúraðir fyrir liesta, sjeu betri til að temja tryppi heldur en fullorðn- ir menn; góð tamning eykur verð verð bestsins að rniklum inun. Á öll- um tímum árs er sala fyrir vel tamda hest.a, livo't heidur eru erfiðishestar oða vecfa hestar. Tökum t. d. auð- I mann í bæ, er kaupa vill sjei liest, sjer til skemmtunar, hann vill fá fallegan hest, fjörugan, liraustan og um fram allt vel taminn, hest sem hann óhrædd- ur getur iátið konu sinaogbörn keyra hvert er vill. Allir verðleggja vel taminn best hærra en illa taminn. — Fjörugur hestur, sem er ilía taminn í æsku, geldur opt tamningar vanhirðu fóstra síns all» æfi; sumir j>ess konar hestar ganga kaupuin og sölum, eg lenda jiví opt í fanta höndum, og jiar af leiðandi lalla fyrirörlög fram, deyja á undan elli. Fyrstu skilyrðin fyrir góðum hesti, í hvaða grein sem er, er að hann hafi gottfóður, heilnæmt og hlýtt liús, góðan haga og hreint vatn, en petta allt er ekki einhlítt hestinum; hann verður einnig að fá góða tamn- ingu, eigi honum að líðavel. Væri pví nauðsynlegt að j>eir er hestarækt stunda og unna liestum, vildu gera allt er í peirra valdi steridur, til að geia hvern hest, er þeir upp ala, að sunnum hesti. Oss eru kendar ýmsar mannúðar skyldur, er hver og einn skuli sýna öðrum, vjer höfum eirinig slíkar skyldur gagnvart þeitn dýrum, er vjer höfum undir hönduin. Dýrin eru að öllu leyti sjálfum sjer bjarg- andi í höndum voruin, einverðungu komin á vorar náðir; vjer megum pví ekki gleyma að brúka vald vort rjett. VÍNSALAN Á MOUNTÁIN. í 356. tölubl. Heimskr. og Aldar- innar kemur enn einu sinni fyrir al- mennings sjónir ein af binum allra djarflegustu og rausnarlegustu lit- gerðum Mr. Thorláks Thorflnnssonar á Canton. Meðal annars eru þar stílaðar til mín og konunnar minnar eptirfar- andi setningar: „Ein lijón, sem fyrir nokkru voru einna stækust móti vínpukrinu á Mountain, hafa nú selt par vín á pessu ári (hr. Hallur Ás- grímsson og kona hans eða frú Engil- ráð, sem kurteisustu menn kalla), sjer- staklega mun það vera frúin sem stend- ur fyrir þeirri verzlun; pað væri nú ráðlegast fyrir pau að hætta við pá verzlun, ef pau hafa ekki allareiðu gjört pað.“ Jeg mundi nú haía tekið þessu sem öðru góðgæti í pessari ritgjörð, sem hinn nafnkunni höfundur ber á borð fyrir mig og fjelagsbræður mína hjer í kring, hefði Jiví verið stefnt að mjer einum. Jeg hefði getað búizt við slíku úr þeirri átt, eptir pekking á manninum frá peim tíma, er hann var fjelagsbróðir okkar hjer—sællar minningar—en ekki neinu lakara. En pað má segja um hann eins og svo rrarga fleiri, að „tímarnír breytast og maðurinn með.“ Maður pessi hefur líka breyzt svo síðan, að jeg vildi nú helzt ekki hafa purft að svara sakaráburði hans neinu, og það pví heldur sem nú vita margir, að hann er og verður alla daga ósann- indamaðar að þeim meinsæris-sakar- (ty1fíjurn) er liann dróttar að mönnum hjer og það jafnvel leiðandi mönnum í Víkursókii; og er [>ettameiri ósvífni heldur en pó honum liefði orðið pað á af breyzkleika, að rjúfa bindindisheit sitt í eitt eða fleiri skipti. Eri það er ekki jeg einn sem verð fyrir þessum vínsöluáburði Tli., heldur er j>að öllu heldur konan mín, sem hann ófrægir með honum,og gsf- ur henni svo frúartitil í sambandi við pennanglæp, augsýnilega í svívirðing- ar og háðs skyni. Af pessu vona jeg, að mönnum skiljist, að pað er ekki tilefnislaust, að jeg mótmæli þessuin áburði á könuna mína, og lýsi yfir pví, að J>að er jeg, en ekki hún, I sem stend fyrir allri verzlan í húsi_ okkar, þó hún að eins í minni fjar- veru hafi gengið í minn stað, og pess utan verið mjer til aðstoðar í við- lögum. En í verzlan minni hef jeg hvorki áfenga drykki, nje hef haft, nema ef vera skyldi, að undir pá mætti heimfæra einkaleyfismeðöl, t. a. m. lækninga ,.bitter,“ sem jeg hefi orðið var við að liægt er að misbrúka, og af þeirri ástæðu hef jcg líka kastað hon- um úr minni sölubúð; og ætla jeg mjer heldur aldr!>i að selja liann fram- vegis. En jeg hef als ekki gjört pað fyr- ir ráðleggingu Th. þö hann heim- færi liana undir heilræði o<r kurteisi. Mjer skilst ekki sem sú heiinfærsla sje rjett. En sje þetta misskilningur, pá er mjer spurn: Mun það pá líka vera kurteysi, er hann setur fram í upjihafi næstu setningar í sambandi við konuna mina, og eptir að vera bú- inn að ófrægja hana eins og frá er sagt. Orð hans hljóða svona. „Það munu vera fleiri „blindsvín“ meðal íslendinga hjer í nylendunni, sem pyrfti að útrýma“. Jeg get ekki skilið, að mjer sæmi að taka J>að fyrir kurteisi við konuna, í staðinn fyrir að liún er mín bezta aðstoð og tneð- hjálp af öllum mönnum. Og pó að heilræða-gefandinn væri svo skapi far- inn að meta j>að sem eintóma „vin- semd“ og „kurteysi,“ ef einhver kall- aði konu hans pessu og þvílíku nafni, pá verð jeg að frábiðja minni konu slíkan ósóma. Og eitt er enn þá, sem einkennir pessa velvild og kurteisi: Th. Th. segir í niðurlagi greinar sinnar: „Eg vil taka það fram, að pað er ekki af óvild til neinna sjerstakra manna, að jeg mintist á pessa óreglu og lagabrot hjer.“ Nú er mjerspurn: pví nafngrein- ir hann pá konu mína sjerstaklega af þeim, er hann kallar „blind- svín“ byggðarinnar? Eða á petta að vera sjerstök kurteisi og vel- vild við liana? En ókurteysi og óvild við liina, sem hann nefnir ekki? Það er annars mikið undarlegt sjÓDlapr pessa manns. . t>að virðist svo sem hann sjái hvorki menn nje skepn- ur, sem eru rjett við augun á honum; en í fjarska virðist hann sjá hvern t tlings drft. Það var likt pessu er hann var hjer á Mountain og eins á Edinborg, að hann þóttist þá sjá hverja hreifingu og atvik að Garðar og þar í bygð, og sumt svo glöggt og áreiðanlega að liann skaut pví I blöð- in, en þá virtist svo sem hann sæ; hvorki hjer nje í Edinborg neitt af pví sem var pó af sömu tegund. Stafi nú petta ekki af sjónlagi mannsins, má pað til að veri einhver klókinda náttúra og tilhneiging til, að bíta sem allra fjarst sínum eigin bú- stað. Að svo mæltu vil jeg biðja hinn velvirta rithöfund og ráðleggja hon- um, að hafa vel hugfast, þegar hann hjer eptir ritar í blöðin vandlætinga- greinar, að vanda betur ritgjörð sína, og láta liana bera með sjer, að hann hafi gert vel lireint fyrir sínum eigin dyrum, áður en hann hafi seilzt til að leita eptir óhreinindum að dyrum sinna íjarlægu náunga. Af J>ví jeg býst við að H. og Ö. hafi í mörgu að snúast á þessum dögum, vil jeg biðja hinn háttvirta ritstjóia Lögbergs að gjöra svo vel að ljá þessum línum rúm í blaði sínu við fyrstu hentugleika. Mountain, í janúar 1893. H. Asgrímsson. The Lon(ion & Canadian Loan & Agency Co. Ld. Manitoba Officf.: l95 Lombard [Str., WlNNIPEG- Gco. IHaulson, local manager. Þar eð fjelagsins agent, Mr. S. Christoplierson, Grund P. O. Man., er heima á íslandi, j>á snúi menn sjer til pess manns, á Grund, er liann liefur fengið til að líta eptir pví í fjærveru sinni. Allir peir sem vilja fá upplýs- * ingar eða peningalán, snúi sjer til pessa manns á Grund.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.