Lögberg - 25.02.1893, Blaðsíða 1
Logbf.rí; er getið út hvern íniðvikudag og
laugardag af
Thk Lögbekc; prim ing & fublishing co.
Skrifstofa: Afgreiðsl a ;tofa: Prentsmiöja
573 Main Str., Winnipeg Man.
lvostar $*2,oo uin arið (á Islandi 0 kr.
borgist fyirfram. — Kinsii k mintr ó c.
LoGBRRG is published every Wednosday an<i
Saturday by
THR LÖGBERG PRINTING & PUBLWHING CO
at 573 Main Str., Winnipeg Man.
S ubscription price: $2,00 a year payal c
ia advance.
Single copie*; 5 c.
6. Ar.
WINNIPEG, MAN., LAUGAP.DAGINN 25. FEBRUAR 1893.
Nr. 14.
itppbobsðahi.
Hr. Jósep Wolf selur
boð r\ý skrautlec/ /lúsgöffn,
við upp-
byr^ðir
C. H. WILSON
& BE.OS-
Market srp (f.Vuin dyrum frá Maiu St.)
£>essi Ijómandi liúsfrOgn
til haestbjóðanda.
erða
(i — - n n
seld til hæstbjóðanda. Hver sem
jretur ætti að koma ojr fá billeg
hústró^n. Salan byrjar mánud. p.
27. Feb. Kl. hálf prjú e. m.
er peningar út í
Skilmálarnir
hónd.
C. H. WILSON
FRJETTIR
CA\AI>\.
Mjðoj mikla óánægju virðist pað
hafa vakið livervetna um Canada, að
oanadisku gufuskipu fjelðgin liafa
fært fargjaldið yfir Atlantshafið upp
um $6.00, með pví að búizt er við, að
pað muni mjðg spilla fyrir útílutninff-
um. Blaðið Canadian Gazette í Lund-
únurn skorar mjðg fastlega á fjelðgin,
að hætta við pessa fargjalds-breyting.
Bóluveikin er aptur komin upp í
British Columbia, 18 mílur frá Van-
couver. Enn vita rnenn ekki um nema
einn mann, sem sykzt liefur, en eru
hræddir um, að veikin muni hafa
hreiðzt útfrá honum. Sömu varúðar-
reglur hafa verið teknar sein síðast-
liðið suniar.
BANDARÍKIN.
Nú liefur Cleveland valið aila ráð-
herrana, sem sitja eiga í stjórn hans.
Þeir eru pessir: "Walter O. Gresiiam,
utanríkismála ráðherra; John G. Car-
lisle frá Kentucky, fjármálaráðherra;
Daniel S. Lamont frá New York, her-
málaráðherra; Hillary A. Herbert,
frá Alabama, ráðherra sjáflotans;
Hoke Smith frá Georgia, ráðherra iun-
anríkismála; J. Herling Morton frá
Nebraska ráðherra akuryrkjumála;
Wilson S. Bissell frá New York, ráð-
herra póstmála; Riehard Olney frá
M assachusetts, dómsmáia ráðherra.
í tilefni af pví, að Canadastjórn
hefur gert Bandarikjamönnum jafn-
hátt undir hðfði eins og Canadamönn
um, að pví er snertir siglingar eptir
Canada-skurðunum, hefur Bandaríkja-
stjórn afnumið siglingatoll pann er
hún hafði lagt á Canada-skip, er fara
eptir Sault St. Marie skurðinum, svo
að nú er pví atriði, sem svo miklum
deilum hefur valdið milli stjórnanna í
Ottawa og Washington loksins rutt
úr vegi.
Nú er pað orðið víst, að McKin-
ley ríkisstjóri hefur misst allar sínar
eignir, ekki fyrir neinar gróða-spe-
kúlatiónir sjálfs sín, heldur fyrir hjálp-
semi við gamlan vin sinn. McKinley
hefur orðið mjðg mannlega og drengi-
lega við skaða sínum, hefur eigi að
eins fengið skuldanautunum í hendur
allar sínar eigur, heldur og prívateign-
ir konu sinnar, og pað sem til vantar
ætlar hann að borga svo fijótt, sem
honum verður unnt.
sje ,,merkara“ blaðið af peim tveim
frjettablöðum íslenzkum, sem gefin
eru út í pessu landi!
£>aö er ekki laust við, að siðasta
Hkr. beri pess vott, að ritstjórinn sje
í vandræðum með umræðu-efni. Rit-
stjórnar-greinar síðasta blaðs byrja á
dómadags skðmmum út af prentvillu
í ny-útkomnu númeii Sameiningar-
innar — prentvillu, sem leiðrjett er í
sama númerinii! Vitaskuld er leið-
rjettingarinnar í Sam. látið ógetið.
En Hkr. prentar bana upp úr Sam.,
eins og hún komi frá brjósti Jóns
Ólafssonar, og lætur jafnframt drfg-
indalega vfir pví, að Svo mikið skyn
og skáldskaparvit hafi ritst. Hkr., að
liann geti sjeð, hvernig petta eigi að
vera—svo mikið skyn og skáldskapar-
vit, að hann getur lesið Sameining-
una! Fyrr má nú líka veraspeki!
^venjulogur
Bridge water í jy.;
m. — dómari
atburður varð í
■lova Scotia p. 22. p.
tekinn fastur, meðan
hann sat ,i Jómstólnum, fyrir að liafa
falsað einhver skjol &rig lg8a Dóm.
armnleiðí ðngvit, pegar l0greglu-
pjónarmr s/ndu handtðkulevfið. Vinir
dómarans ætluðu að verja bann>
p6 varð ekki úr pvi. Dómarinn
tekinn af dómstólnum
í.angelsi/og bíður nú málTians
sóknar.
tTLÖND
Brezka stjórnin hefur lagt fyrir
pingið lagafrumvarp viðvíkjandi
kirkjumálum í Wales, sem skoðað er
fyrsta stigið til að afneina pjóðkírkj-
una par.
Óraníu-fjelögin í iiorðurhluta ír-
lands eru, að sögn, að búa sig undir
að geta haflð uppreisn, ef heimastjórn-
ar-frumvarp Gladstones skyldi verða
að lögum. Allir írskir mótstððu-
menn heimastjórnarinnar ætlaað draga
peninga sína út úr sparibönkum
stjórnarinnar og kaupa vopn fyrir pá,
og eitt Óraníu-fjelagið hefur pegar
fengið tilboð frá Birmingham um 1000
bissur. Margir Ulster-búar liafa lyst
yfir pví, að ef heimastjórn íra komist
á, sje borgarastríð óumfl/janlegt.
í siuni allt að því ótrúlegu græðgi
eptir að gera sjera Friðriki .1. Berg-
mann eitthvað til skamtnar, fer rit-
stjóri Heimskringlu háðulegum orðum
í siðásta hlaði sínu um pað, að sjera
Friðrik skuli ekki hafa fengið neitt
atkvæði á fundi ísl. lúterska safn-
aðarins lijer, pegar prestkosningin
fór fram hjer um daginn. Ilins er
auðvitað látið ógetið, að yfir pví var
1/st, áður en kosningin fór fram, af
manm, sern hafði umboð sjera Friðriks
til pess, að liann væri með ðllu ófáan-
legur til að flytja hingað norður, pó
að hann fengi kðllunarbrjef frá söfn-
uðinum, og að forseti fundarins tók
pá yfir Irfsing til greinu. Vitaskuld
skulum vjer ekkert um pað segja,
hvor peirra, sjera Hafsteinn eða sjera
Friðrik, mundi liafa náð kosningu, ef
báðir hefði verið í vali, Jiðfum enga
hugmynd um pað. Eu á hitc finnst
oss ekki ástæðulaust að benda, að peir
menu eru fráleitt með ðllu viti, ef um'
peir eru til á annað borð, sem láta
Hkr. teljasjer trú um að pað sje sjera
Friðrik J. Bergmann til skammar að
vera ekki kosinn, pegar liann neitar
afdráttarlaust að taka kosninsru.
KVENNÞINGIÐ.
en
var
fluttur I
s rann-
Manitobapingmennirnir í Ottawa
fóru pesg j't leit hjer nu <laginn vlg
ráðherra opinberra verka, að hann
ijeti gera við strengina margum
rædda I Rauðá, sðmu strengina sem
Ross lofaði við síðustu kosningar,
nð skyldu fá viðgerð tafarlaust. UáQ.
herrann afsagði með ðllu, að sinna
málinu í dn ag ft,ri kvað hann ekki
óhugsandi að veitt yrði fje til þessa
fyrirtækis.
Nokkur atriði úr ræðum kvennauna
á Bijou-leikhúsinu 9. febr. 1893.
Hðrmunga-sðgur lialda áfram að
berast frá Finnlandi. í>ar gengur
hallæri og hræðileg drepsótt. Meira
en 200,000 manna hafa ekkert annað
á að lifa, en það sem þeim er gefið.
Borgir og þorp eru full af beininga-
mönnum. Daglegadeyja menn hundr-
uðum saman úr taugaveiki.
Eregnir hafa borizt um, að á eyju
einni fram undan British Columbia,
Sorrow Island svo nefndri, liafi afar-
mikil manndráp verið frainin af lndí-
anum fyrjr fáum vikum. Eyjan er
langt frá. byggðum hvítra manna, og
fregtii1.riar eru enn ógreinilegar.
Bænarskrár um lækkun tollsins,
undiskrifaðar af JOjOOO mönnum liafa
verið lagðar fyr>r Ottawaþingið.
KRINGLU-BITAR.
Ritst. Hkr. jetur það ofan í sig í
síðasta blaði, að Mr. Arni Friðriksson
hafi komið á eptirsjera Friðr. J. Berg-
mann að útför þairri sem blaðinu bef-
ur orðið tíðræddast um að undanfðrnu,
þorir nú ekki annað en kannast við
það sem Á. F. hefur þegar frá skVrt
lijer í blaðinu, að þeirsjera Friðrik og
hann liafi komið þangað báðir jafnt.
Enginn skyldi samt ætla, að Jón
Ólafason standi ráðalaus uppi. Nú
hefur liann fundið þá vðrn í máli sínu.
að Mr. Árni Friðriksson hafi verið svo
kvefaður, þegar jarðarförin fór fram,
að liann liafi ekki verið vitnisbær!
Drjúgar ástæður þetta!—þykir ykkur
ekki, piltar? Ekki er furða þó að
yfir því sje lyst S sSðustu Hkr., að hún
Framhald.
Miss McArtuue.
Fyrsta spurningin er sú, hvort
hagur kvenna batnar við, að þær fái
kosningarrjett. t>ær mundu liafa
lireinsandi oggöfgandi áhrif á pólitík-
ina; en mundi ekki kosningarjettur-
inn hafa spillandi áhrif á þær sjálfar?
Margar konur heimta kosningarrjett,
en þær eru líka margar, seui ekki vilja
hann, og yrðu ófáanlegar til að greiða
atkvæði, og það einmitt þær konurn
ar, sem mest eru virtar og mest áhrif
hafa. Hjer í landi nota. konur alls
ekki það vald, sem lagt er upp í hend-
urnar á þeim. Á Englandi liafa þær
aptur á móti komið miklu til leiðar.
Ef konur í Canada sendu samhands-
stjórninni sterk mótmæli gegn tollin-
um á steinolSu, aðal-ljósmatnum
heimilum manna. tolli, sem nemur um
100 prct., þá mundi hann fljótt verða
afnuminn. Látum þær sfna, að þær
kunni að nota það vald, sem þær þeg
ar liafa, og þá má fara að tala um krðf-
ur þeirra til kosningarrjettarins.
Mrs. Dousen.
Ef kosningarrjetturinn va'ri alveg
nfr rjettur, sem fólk liefði fyrst feng-
ið á þessu ári, þá vrði jafn-sjálfsagt
að veita hann bæði körlum o<r koiium
eins og að leyfa bæði piltum ogstúlk
um að sækja alþyðuskólana, eða eign
ast og eiga fasteignir eða gera hvað
annað, sem nú er sameiginleg rjett
indi karla og kvenna. í einlægn
talað er mótspyrnan gegn kosningat-
rjetti kvenna gamall skrílsháttur, sein
loðir við 19. öldina, þrátt fyrir alla
hennar menningu, sem svo mikið nú-
mer cr gert út af, sami skrílshátturinn,
sem á fyrri tímum gerði konur að am-
báttum og áburðardyrum. Ef sú
grundvallarsetning er rjett, sem
Stjórnarfyrirkomulag vort er byggt á,
sú setning, að ekki megi l«ggj»
skatta á menn, nema þeir hafi fulltrúa
á því þing-i, sern skattana leggur á,
og ef konur eiga eignir, seni skattur
er lagður á, þá leiðir það af sjálfu sjer
að konur eiga líka að fá atkvæðisrjett.
Sem ílokkur út af fyrir sig hafa konur
sinar sjerstðku tilfinningar, hagsmuni
og atvinnugreinir, sem þær einar geta
verið talsmenn fyrir. Þær eru körlum
ólíkar, þess vegna neita þær því, að
karlar hafi rjett til að vera þeirra f«11-
trúar, búa til lðg handa þeim, dæma
þær eða eyða þeim peningum, sem
þær liafa borgað S skatt. Ef þær eru
eins og karlmenn, þá eiga þær að
hafa sðmu rjettindi; ef þær eru karl-
mðnnum ólSkar, þá þurfa þær ?.ð liafa
atkvæðiárjett til pess að hafa hönd 1
bagga með peitn lðgum, sem búin eru
til handa peim. — Karlmenn eru sjer-
staklega fulltrúar fyrir efnalega hags-
muni, en konurnar mundu sejrstak-
lega verða fulltrúar fyrir hagsmuni
húmilisins; pær niundu ekki verða
fústir á að láta verja stundum og jafn-
vel dðgum til pess að iinna bezta að-
ferð til að vernda krabba og fiska-
hrogn, eins og gert hefur verið hjer á
pinginu, en par hefur ekki nokkurri
stund veiið varið til pess að hugleiða
liag heimilanna og barnanna. Konur
eru trúræknari, siðferðisbetri og reglu-
samari parturinn af pjóðinni, og pað
er auðskiliö, hvers vegna menn eru
hræddir við áhrif peirra 1 stjóinmál-
Ef pær eru fávísar S pólitík, pá
munið eptir pví, að peim liefur verið
haldið aptur um margar aldir, verið
neitað um að búa sig undir að neita
atkvæðisrjettarins. Fái pær pað tæki-
færi, ssm karlmenn hafa, til að beita
lólitiskum rjettindum, pá mun peim
fara fram. Afarinikil menntunar-
framfðr mundi vera samfara pví einu
að pær fengju atkvæðisrjett. Ef pær
ætti að greiða atkvæði, mundu pær
skoða pað skyldu sína, að rannsaka
pólitisk mál, og tala um pau við menn
sína og syni, og með því móti mundu
>ær verða þeitn betri fjelagar og meiri
aðstoð en þær nú erti. £>að hefur
stundum verið sagt, að þær hafi ekki
nægan lieila til að skilja jafnðrðug
mál eins og fjárhagsmál og tollmál.
En menn ættu að minnast þess, að
siðferðislegu atriðin hafa mjög mikla
yðingu S pólitík, og að jafnvel þótt
sagt sje, að karlar hafi 4—6 únzum
meiri lieila en konur að nieðaltali, þá
er það lika áreiðanlegt að fílar og
livalir taka karlmömuim fram að því
er þetta snertir. Sagt hefði verið, að
konur gætu nú þegar komið miklu
til leiðar 1 landsmálum, ef þær að eins
notuðu það vald sitt, jafnvel meira en
ef þær fongju kosningarrjett. Ef
a þetta er satt, þá virðist það vera mjðg
hættulegt vald, sem konnr liafa, með
þvS að það er laust við alla ábyrgð.
£>að eru til konur 1 þúsunda tali, sem
þjást af verstu rangsleitui. Sumar
eru lðtrleo’a á valdi manim, sem eru
fantar og drykkjurútar, suniar rekast
af evmd og illa borguðu striti út
Dauðahaf spillingaripnar, sumar verða
fyrir auaikvunarlegum rangindum og
ganga með hrelling í hjartanu dag
Craigs
FEBRUAR
KJORKAUPA
jjitir da<
og ár
■pt
ir ar.
maður skilur raunir þcirra, nje leitast
við að finna neina bót við þessum
meinum. Og svo hvSlir yfir landinu
Afslfittur á öllum
vöruteguudum.
Allir hljóta a<5
kaupa það sem
svona er billegt
og verSa ánægðir.
O o
Öllum
vetrar-
er nu
voöask U22'nn
o o *
af hinu risavaxna ill-
byrgSum
veriS að slátra,allt
fer langt fyrir
neðau vana-verð
þó afsláttnrinn
nemi 20—öOprct.
þá raega vör-
urnar til að fara
“það sem Craig
hefur ásett sjer“
þjer vitið hvað
það þýðir, [hann
hefur ásett sjer
að gera eins og
liann auglýsir.
Komið snemma
og skoðið vörurn-
ar og prísana hjá
522,524,526 MAI N STIt
endi, vínsðlunni, og það er áieiðan-
legt, að ef konur fá atkvæðisrjeit, ]> i
munu þær skyndilega ráða fram úr
þvl vandræðamáli. Af mörgum ástæð-
um vildi hún gefa kouutn atkvæðis-
rjett til þess að fá það gert, sem þær
þurfa að fá til leiðar komið.
(Niðurl. síðar).