Lögberg - 25.02.1893, Blaðsíða 4

Lögberg - 25.02.1893, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG LAUGARDAGINN 25. FEBRÚAR 1893. UR BÆNUM o«; G !< ENDINNI. Sjera. Hafsteian Pjetursson ritar oss, að hann jreti ekki, ymsra orsaka vegna, kom;ð hinjrað til bæjarins fjrir næstu heloi, eins og hann ætlaði sjer, jiegar hann fór. Sveinar hjá flestum skröddurum hjer í bænum hafa gert verkfall sem stendur, út af ágreiningi um kaup. 'J^^Vjer bendum á auglysinguna um samkomu IJnítaranna, sem á að hald- ast í kveld. “Herra trjesmiður ísik Jónsson frá Vopnafirði á ísl.“ er utanáskript brjefi, sem ritstjóri þessa blaðs hefur verið beðinn fjrir, og hefur hann enn eigi haft upp á rjetta manninum. Hann geri svo vel, að gefa sig fram. Mr. Jón Valdemar Jónsson úr Alptavatnsnylendunni er hjer í bæn- um pessa dagana til pess að leita sjer lækninga. Hann segir góða líðan landa vorra par njrðra, en annars engar n/jungar þaðan. Snjópjngsli eru par óvenjulega mikil. Hjer fáið ósvikin meðöl, með mjög sanngjörnu verði í Pulford’s Lifjabúð. Vegna prcngsla f blaðinu höfum vjer ek«.i getað komið að grein peirri um fjlkispingið, sem minnzt var á í siðasta blaðiy og ekki heldur tveim að- sendum greinum, annari frá „nokkr- um meðlimum Vesturheimssafnaðar11, og hinni frá Mr. Jóni Einarssjni, „Svarað svari“. Greinarnar koma svo fljótt sem oss verður unnt. 3^“Hjer er nokkuð sem borgar sig • ð vita, og pað er, aðpjer getið fengið •>11 jðar læknismeðöl, einnjg öll önn- ur nuðöl í Pulfords lyfjabað. 500 Main str. Það má einu gilda, hvaða nafn er á forskriptinni, sem þjer fáið. Djer vitið að Pulford hefur altjend beztu rrreð ilatagundir ogselur billeo-a Munið eptir jreasu og takið öll jðar með.")| hjá honum. Lögstjórnarráðherra fjlkisins, Hon. Mr. Sifton, hefur lagt fjrir fjlk- isþingið tillögu um, að pingið skori á Dominion stjórnina, að banna allan innflutning, tilbúningog sölu áfengra drjkkja 1 Manitoba. Eins og áður hefur verið tekið fram hjer í blaðinu, hefur fjlkispingið að eins vald til að banna s'ólu áfengra drjkkja hj,er fjlki, og með pví að slíkt bann mundi verða mjög gagnslítið, ef ekki verður auðið að loka fjrir innflutninginn og tilbúninginn, pá hefur pessi aðferð | verið tekin. Stúkan “Loyal Geysir”, I. O. O. F., M.U., heldur sinn lögmæta fund á Sherwood Hall, 437 Main Str. (upp yfir Banque D’ Ilochelage, kriðjudaginn þann 28. uætk.s Xýir meðlimir tsknir inn. Menn sæki fundinn. K. S. Thordarson. S.R. Vjer vonum, að vjer purfum ekki að mæla fram með sögu þeirri sem nú er nybyrjuð í Lögbergi. Lesendur Lögbergs hafa pegar haft marga ánægju-stund af skáldsögum H. Rider Haggards, sem ritað hefur sög. „Qua- ritch ofursti“. Þær prjár sögur hans, sam staðið hafa í blaði voru, „Námar Salómons konungs“, „Erfðaskrá Mr. Meesons“, og „Allan. Quatermain“, hafa með rjettu pótt hver annari skemmtilegri, og menn mega ganga að því vísu, að þeim muni ekki pykja pessi saga standa ábaki neinni hinna. Kaupmannahöfn 31. jan. 1893. Gufuskipið „Laura“, er hjeðan átti að fara 17. þ. m. liggur hjer enn og er innifrosið í ís, en hjer hefur ver- ið óvanalega mikið frost í þessum mánuði. Fyrir 2 dögum síðan voru öll brjef og póstsendingar teknar úr „Laura“ og var pað allt sent. til Nor- egs, en þaðan á það að fara með „Vaagen“, gufuskipi Wathne’s kaup- manns, til íslands. Skipið fer fjrst til Reykjavíkur og paðan ætlar pað til Eskifjarðar og síðan til Hafnar. í dag er lijer hláka, óg er því ekki ósenni legt að „Laura“ geti bráð- lega komizt af stað. “ It is worth the price to every persou who even reads a newspaper.”—Darllngton Jonrnal. THE JOURNAL RLFERS TO Blue Pencil Rules. BY ■A.. G-. 3STE3VX1TS. A Pocket Primer for the nse of Reporters, Correspondents and Copy Choppers. Short, simple «nd praetical mles for making and editiDR newspaper copy, and of equal valne to ali who wish to write correct English. Sent on receipt of price. Price, 10 cents per copy. ALLAN FORMAN, Publisher, 117 Nassau Street, New York. $2.00 fyrir karla og konur $2.00 Ef þú getur um hvar |.ú sást þcssa auglýs- ingu skuluin vjer gefa þjer 10 prct. afsláttr A. G. Morgan 412 Main St. Mclntyre Bl. ” Kennara vantar við Löirber<r- J r> O I skóla fyrir (5 mánuði frá 1. apríl næst- komandi. Kennarinn verður að hafa “second or third class certificate1'. Aiíni Johnson, Churchbridge P. O., gefur uinsækjeudum frekari upp- lýsingar. Kennara vantar við Þingvalla- kóla fyrir ö mánuði, frá 1. Apríl næstkomandi. Uir.sækjendur snúi sjer til J. S. Thorlacius, Thingvalla P. O. Assa. [jgg?” Mrs. Ástríður Jensen 295 Ovvena Str. veitir i'iiguin stúlkuin 10 ára og eldri, tilsögn í hannyrðum, málara- list og guitar spili, frá kl. 1—5 á hverjum virkum degi. Mrs. Margrjet Skaptason tekur heim í hús sitt kjóla að sníða og sauma SKEMTiSAMKOMA UNITARA verður haldin í hinu nyja húsi peirra 25. p. m. (laugardagskveld.) Til skhmmtana veeður: Tombóla (óvanalega góðir munir; engin nú 11.) Ræða; Jón Ólafsson. Upplestur; Einar Hjörleifsson. Söngvar: Solos, Duets & Quartetts. Sjónarleikur (Biðilsför Hesekíesar). Alla pessa óvanalega miklu skemmtun og einn drátt átombólunni fáið pjer FYRIR AÐ EINS 25 cents. Byrjað verður á tombólunni kl. 7 Hjermeð læt jeg landa mína vita að jeg kejri Póstsleðann sem gengur á milli West Selkirk og íslendinga fljóts, og vonasl eptir að íslendinga, sem purfa að ferðast á miili tjeðra staðar taki sjer far með mjer. Póstsleð- inn er eins vel útbúinn og hægt er að hugsa sjer, nógur hiti og gott pláss. Ferðum verður liuguð pannig, að jeg legg af stað frá W. Selkirk kl. 7 á hv.erjum þriðjudagsmorgni og kem til íslendinga fljóts næsta miðvikudags- kvöld; legg af stað frá ísl. íljóti kl. 7 á hveijuin fimmtudagsmorgni og kem til W. Selkirk næsta "föstudagskvöld. Fargjald vcrður pað sama og í fyrra. Þeir sem koma frá Winnipeg og ætla að ferðast með mjer til Nyja ísl. ættuað koma til W. Selk. á mánudags- kvöld, jeg verð á vagnstöðunum og keyri þá án borgunar pangað sem þeir ætla að vera yfir nóttina. Frekari uppl. geta menn fengið hjá George Dickinson W. Selkirk eða hjá mjer. W. Selkirk 16. nov. 189g Kr. Siawaldason. O Á Franklin skóla i Álptavatns- nylendu, vantar kenuara, sein hefur „second or third class certificate“ fyrir ömánuði, frá 1. maí jiæstk. Kaupið er 35 dollars um mánuðinn. Umsækj- endur snúi sjer til Jóns Sigfússonar Clarkleigh P. O., Manitoba. 2m RADiGER & GO. NEW CV1EDICAL HALL. E. A. BLÁIvELY, EfnafrœSingur og Lifsali. Verzlar raeð allskonar líf, “Patent“ rnei'n|‘ nöfuðvatn, svampa, bursta, greiður, eto. Einnig Homeopatisk meðöl. — Forskriptir fylltar með mikilli adgætni. 5«S Main Str Tel.OÍMÍ VÍNFANGA OG VINDLA INNFLYTJENDUE 513 Main Str. á móti City Hall, t>eir liafa pær beztu tegundir og lægst i prísa. For information and free Handbook write to MUNN & CO.. 3(1 Broadway, New Youk. Oldest bureau for uecuring patents ln America. Eve-y patent taken cut by us is brought before tbe public by a notice given free of oharge in the JYientifiic jVmmflin Larcest clrculation of any scientiflc paper in the world. Splendidly illustrated. No intelligent man should be witbout it. VVeekly, S.J.00 a year; $1.00 six months. Address MJJNN & CO. FUHLlSRiíRa. 3G1 Broadway, Now York. BALDWIN & BLONDAL LJÓSMYNDASMIÐIR. 207 6th. /\ve. N. Winnipeg. Taka allskonar ljósmyndir, stækka og endurbæta gamlar mjndir og mála þær ef óskað er með Watercolo Crayon eða Indiaink. VIÐ SELJUM CEDRUS GIRDIN6A-ST0LPA sjerðtaklega Ódyrt. Aðalskraddari borgarinnar, hefur pær langstærstu byrgðir af fataefni og l.ýr til eingöngu vönduð föl. Hann hefur altjend nóg að gera, og pað talar fyrir sjcr sjálft. Nfjar VORBYRGÐIIÍ koma inn daglega. 480 MAIN ST. OLE SIMONSO N mælir tneð sínu nyja ScandinaviaH Hotel 710 Main Str. Fæði $1,00 á dag. Ilver sem þarf að fá upplýsingar viðvíkjandi auglýsingum gerði vel í að kaupa “Book for advertisers", 368 blað- siður, og kostar $1.00 send -með pústi frítt. Bókin inniheldur vandaðan lista yfir öll beztu blöð og tímarit í “ Ameri- can newspaper directory11; gefur áskrif- anda fjölda hvers eins og ýmsar upplýs- ngar um prís á augl. og annað er það snertir. Skriflð til Rowell‘s Advertisino Bureau 10 Spruce St. NkwYork Manitoba Music House. hefur fallegustu bjrgðir af Orgelum forte-Pianóum, Saumavjelum, Söng- bókum og music á blöðum; fíólínum, banjos og liarmonikuin. R. H. Nunn&Co. 482 Main Str. P. O. Box 407. Einnig allskonar TIMBUR. SJERSTOK SALA Á A meríkanskri, þurri HUCHES& HORN selja líkkistur og annast um útfarir. Beint á móti Commercial Bankanum. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag ognótt. Tel-413. á horninu á Princess og Logan strætum, WlNNIPBG TANNLÆKNAR. Tennur fylltar og dregnar út ná sárs- auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. & BTTSH 522 Main Str. 0 far hans var peim andstætt, og hinar staðfastari kon- ur gátu ekki skilið hann. Vera má að þetta hafi verið ástæðan til þess, að Quaritch ofursti hafði ekki kvænzt, liafði jafnvel eigi lent í neinu ástar-ævin- týri síðan hann var 25 ára gamall. Og samt sem áður var það konu-andlit, sem hann var að hugsa um, par sem hann hallaðist fratn á hlið- ið, og horfði á gulan kornakurinn, sem gekk í bylgj- um fyrir vindinum, eins og eitthvert gullhaf. Tvisvar á ævi sinni hafði Quaritch ofursti komið áður til Honham, einu sinni fyrir 10 árum og einu sinni fyrir 4 árum, og nú var hann kominn þangað fyrir fullt og allt. Gamla frændkonan haris, Mrs. Massey, átti hús í þorpinu—undur lítið hús sein ymist var kallað Honham Cottage eða Moldvörpu- haugurinn, og f þessi tvö skipti hafði hann komið til hennar og dvalið hjá henni timakorn. Nú var Mrs. Massey dáiu og jarðarför hennar hafði fram farið, og hún hafði arfleitt hann að fasteign sinni, og hann liaíði gengið úr herpjónustunni, enda voru engar horfur á pví, að hann gæti haft sig par áfram neitt lengra, og sezt að í Ilonham. l>etta var fyrsta kveld- ið, sem hann átti heima par í porpinu, pví að hann hafði komið með síðustu járnbrautarlest kveldinu áður. Allan daginn hafði hann verið önnum kafinn við að koma innanstokks-munum sínum í dálítið lag. Nú var hann orðinn dauðþreyttur af því starfi, og var að hressa sig með því að halla sjer fram á liliðið. I>ó að peir sjeu að líkindum margir, sem ekki i,rúa pví, pá er slíkt ein af hinum ágætustu hressingar-at- höfnum, sem til eru 1 veröldinni. Og pá var pað, þegar hann var að halla sjer fram yfir hliðið, að andlitsmynd konu einnar reis upp / í ’nuga hans, enda hafði sú mynd stöðugt komið Jron • um fyrir hugskotssjónir síðustu fimm árin. L>að voru fimm ár síðan hann hafði sjeð liana, og pessi fimm ár hafði hann dvalið á Indlandi og Egiptalandi, að undateknum sex mánuðum, sem hann liafði legið á spítala af spjótslagi, er hann hafði fengið í lærið af Araba einum. t>etta andlit hafði risið upp í huga hans á allskonar stöðum, og allskonar tímum, í svefni og í vöku, við liðsforingja-borðið, úti á veiðum, oo; jafnvel einu sinni pegar bardagi stóð sem hæst. Hann inundi vel eptir pví -— pað var við E1 Teh. Það hafði viljað svo til, að honum var óhjákvæmilegt að skjóta mann með skammbissu sintu. Kúlan slcar sundur mænuna á fjandmanni lians, og liann ljet líf- ið með fáeinum krampadráttum. Hann horfði á tnanninn meðan hann var að deyja; honum var ó- mögulegt að stilla sig um pað; það var eins og ein- liver töfrakraptur knyði hann til pess, að blína á voðalegu endalokin af lians eígin verki, enda var mjög skammt milli byrjunarinnar og endalyktarinn- ar. Jafnvel í hörðustum bardaganum hryllti hann við þeirri sjón, hafði andstyggð á pví verki, sem hann hafði neyðst til að vinna til að verja hendur sínar, og jafnvel pá, pegar hann stóð uppi yfir hinu hræði- lega andliti, afskræmdu af kvölunum, hafði annað 10 vísu satt. En þó að liann liefði aldrei kvænzt, vant- aði rnjög lítið á pað einu sinni, áður en hann var 25 ára gamall. Síðan voru nú liðin 20 ár, cg enginn vissi til fulls, hvernig í pví máli lá, enda er svo fyrir þakkandi, að margt gleymist á 20 árum. En pað mál hafði veríð all-sögulegt, hafði þótt hneyksli, enda hafði verið liætt við að láta bjónavígsluna fram fara svo að segja daginn fyrir liinn ákveðna giptingar- dag. Og eptir pað hafði pað borizt út um nágrenn- ið—petta var í Essex—-að brúðarefnið, sem annars var flugrík stúlka, hefði orðið brjáluð, líklegast af sorg, og að henni hefði verið kornið fyrir i vitfirringa- spítala, og par hugðu menn hann enn vera. Ef til vill var pað hugsunin uin andlit konu peirrar er hann hafði einu sinni sjeð ganga eptir 'stígnum í hvassviðrinu, sem kom honum til að hugsa um hitt andlitið, andlitið, sem falið var inni í vitfirr- inga-spítalanum. En livað sem um pað var, pá sneri hann sjer við frá liliðinu, stundi þungan og lagði hratt af stað heimleiðis. Stígur sá er hann gekk eptir var kallað- ur mílu-stígur, og hafði á fyrri tímum verið vegurinn að liliði Honham-kastalans, sem var aðsetur hinnar gömlu og virðulegar De la Molle-ættar (nafnið er stundum ritað „Delamol“ í mannkyns sögunni og fornum skjölum). Flonliam-kastalinn var nú ekki nema rústir, en kerragarður liafði verið reistur upji úr rústunum við eina kastalabliðina, og breiði veg- urinn, sem lá pangað frá pjóðveginum, er lá til

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.