Lögberg - 25.02.1893, Blaðsíða 2

Lögberg - 25.02.1893, Blaðsíða 2
í> LÖGBERG LAUGARDAGINN 25. FEBRAÚR l-;3. ö g b c r g. i efið út að 5 «3 9Iain Str. Winnipcg ; The /,ií'gbtr? Prittting & Publishint' Coy. (Incorporated 27. May 1890). ) itstjóki (Editor); E/isiAR HfORLEUSSON jsinp-ss managrr: MAGNÚS PA LJLSON. LJGLÝSINGAK: Smá-auglýsir.gar í . eitt i ,ipti 2ð cts. fyrir 30 orö eða 1 þuml. ilkslengdar; 1 doll. um mánuöinn. A stserri i glýsingum eoa angl. um l'‘U 'ri tima at- 4át.:ur eptir sarnningi l ÚSTAD A-SKIPTI kaupen i* verður aö til Ijnna skrtjl'r.a og geta um /yr-j/randi bú oað jafnframt. 1 I'ANÁSKRIPT til AFGREIDnLUSTOFU blaðsins er: 1 iE UÍOGEHC PRINTINC & PUBLISH- C3. I *. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: EIJJTOK LÖGKEKG. P. O. BOX 3G8. WINNIPEG MAN. —1.AU6 AltDAGINN 25 FEB. 1893.--- [ g~ Samkvæmt landslögnm ur uppsögn kaupanda á blaði ógild, nema hann sé ■ Kuldlaus, þegar haDn segir upp. — Ef i.aupmdi, sem er i skuld við blað- m) flytr vistferlum, án þess að tilkynna ) eimilaskiftin, þá er það fyrir dómstól- tiaum álitin sýnileg sðnuun fyrir prett- v.sum tilgangk ; y Eftirleiðis vérðr á hverri viku prent- uð í blaðtnu yiðrkenning fyrir móttöku allra peninga, sem þvS hafa borizt fyrir- farandi viku í pósti eða með bréfum, hu ekki fyrir peningum, sem menn af- henda sjálfiT á afgreiðslustofu blaðsins' i.ví að þeir menn fá samstundis skrifiega viðrkenning. — Bandaríkjapemnga tekr biaðið fullu verði (af Bandaríkjamönn- um), og frá íslandi eru íslenzkir pen ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í i0. Morny Orders, eðy. peninga í Re bistered Letter. Sendið oss clc'ci bankaá ''isanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylg f/rir in-nkðllun. FARGJALD milli Tslands og Winnipeg. Út af crrein vorri í Lögbergi 15. f>. m. „Útflutningar frá íslandi“ seg- ir Hkr. þann 15. s. m.: „Eintómt bull er pað, að Beaver- línan liati nokkurn agent á íslandi. Sama mun reynast fargjaldsniðursetn- ing beunar. Verður að eins til að ginna fólk til að sitja af sjer færi.“ Vjer getum pá frætt Hkr. um það, að pó ekki sje enn búið að aug- lysa j>að forr>.lega, Jjú hefur Manitoba- stjórnin nú þegið tilboð frá einni beztu gufuskipalínunni, sem ílytur fólk milli Englands og Candaum að flgtja fMkfrá Islandi til Winnipeg fyrir $32, hvern fullkominn farþegja, á komandi sumri. í>að hefur líklega farið fram hjá Hkr. eins og svo margt annað, sem fólk Varðar um, sð hinar ymsu fólks- flutninga-línur, (jjar á meðal Allan og Dominion línurnar) hafa nylega sett upp fargjald á 3. (emigranta) plázi um liðuga $6, yfir Atlantshafið. Nái þessi framfærsla á fargjaldi til emi- granta frá íslandi, sem lítill vafi er á, fjá verður fargjald með öll- um línum, nema peirri sem stjórnin nú hefur samið við, liðugir $40 til Winnipeg. Eptir pessu spara peir, sem nota samning stjórnarinnar, $14 á hverju fargjaldi. Vesturfarar eru nú ekki svo pen- ingabyrgir, almennt, að pá munar um hverja $14, og vjer álítum pað ósóma fyrir ritstj. Hkr. að láta eigingirni, öfund og hatur blinda sig svo, að hann offri bagsmunum fátækra vesturfara til að pjóna lund sinni. Hvað snertir íslendinga bjer í landi, sem mundu vilja hjálpa náung- um sínum á íslandi til að komast vest- ur, pá er enginn vafi á, að hjer í bæn- um verður bráðlega settur maður til að veita móttöku peningum fyrir hönd linunnar, sem stjórnin hefur samið við, svo iandar hjer geti einnig haft not af pessu niðursetta fargjaldi. Ilvað snertir umboðsmann fyrir Beaver línuna á íslandi, pá viljum vjer með náðugu leyfi ritstj. Hkr. geta pess, að vjer höfum sjeð brjef frá aðalskrifstofu línunuar, undir skrifað ar ráðsmanni (manager) hennar, sem segir að „herra Ole Finsen í Reykja- vík sje umboðsmaður línutinar á Is- landi“. En eigendur línunnar vita 'máske minna um sitt eigið starf en ritstj. Hkr.!! Samt sem áður virðist oss, að pað útheimti meir en meðal ó- svífni, að staðhæfa og berja fram pað, sem ritstj. að sjálfsögðu veit ekkert um, eins og bann gerir í Jjessu og fleiri málum. SKÓLI KIRKJUFJELAGSINS LÖGBERG. Síðasta Hkr. segir, að Lögberg hafi árið 1890 látið í Ijósi megna óá- nægju yfir fyrirhuguðu fyrirkomulagi skóla pess er íslenzka kirkjufjelagið ætlar að koma upp, og að ekkert hafi slðan birzt frá bálfu ritstjóra pess blaðs, sem votti, að liann sje orðinn á pað sáttur nú, að pað sje óskaðlegt (pví síður rjett), að styðja að stofnun pess skóla. Hessi „megna óánægja“, sem Hkr. segir, að Lögberg hafi látið í ljósi með fyrirhugað fyrirkomulag skólans, var í pví innifalin, að Lögberg gaf pá bending rneð mjög bógværum orðum, að trúfræðsla ætti ekki að verða talin með skyldunámsgreinum skólans, nemendur skyldu geta verið lausir við pað nám, ef pað væri peim móti skapi. Aðalástæðan, sem gefin var fyrir pðirri bendingu, var sú, að ætlazt væri til, að íslenzkur almenningur hjer vestra styddi skólann, án alls tillits til trúarskoðana manna. Ekkert einasta orð var sagt í Lögborgi í pá átt, að skólinn kynni að yeraskaðlegur hvern ig svo setn fyrirkomulag hans yrði. Ritstjóri pessa blaðs hefur ná- kvæmlegasömu skoðun nú viðvíkjandi skólanum, eins og hann hafði 1890 og eins og hann hefur ávallt haft, síðan pessu skólamáli var fyrst hreyft. Hann hefur allt af verið, og er enn, sannfærður nm pað, að pað mundi verða íslendingum hjer vestra bæði til sóma og gagns, ef kirkjufjelaginu tækizt að koma upp skóla sinum. Hann hefur enn sömu sannfæring eins og áðilr um pað, að gagnið af skólan- um verði pví meira, sem meira frjáls- lyndi komi fram í fyrirkomulaginu. Og hann lítur svo á, sem leiðtogar kirkjufjelagsins hafi pegar gefið pau loforð í pví efni, sem allir sanngjarn- ir menn eigi að svo stöddu að geta gert sig ánægða með. Því til sönnunar skulum vjer minna á orð, sem töluð voru á síðasta kirkjupingi. Vjer prentum setning- arnar orðrjettupp úr pingtíðundunsim: „H. Hermann spurði, hvortmenn mundu mega kjósa um námsgreinar, og sleppa öðru t. d. kristindímsmál- málinu, ef einhverjir vantrúaðir menn eða menn af öðrum kirkjudeildum skyldu sækja skólann. „Sjera Fr. Bergmann sagði, að öll möguleg tilhliðrun yrði synd í pví efni, og víðvíkjandi kristindómsnám- inu væri pað að segja, að ef einhverj- irslíkir menn sæktu skólann, pá væri sjálfsagt, að hafa pá undanpegna pví námi.“ Ritstjóri pessá blaðs kannast við pað hreinskilnislega, að honurn er ekki Ijóst, hvernig meira verður með sann- girni heinitað í Jjessu efni, en pað sem hjer er lofað. Það væri noki.uð ein- kennilegt frjálslyndi af peini sem utan kirkjufjelagsins standa, að banna Jjví að uppfræða sína eigin fjelags- menn I sínum eisdn trúarbrösrðum á aínum eigin skóla, pegar annars eng- inn er neyddur til Jjess náms, og eng- um stíað frá skólanum með jjeirri fræðslu. Meira frjálslyndi synir oss vitanlega ekkert trúarbragð tfjelag, sem heldur uppi skólutn í jjessu landi, og höfum vjer enn ekki sjeðstaðhæft jafnvel ekki í Heimskringlu, að allir peir skólar sjeu skaðlegir. „KIRKJA OG RÍKI.“ Undir pessari fyrirsögn stendur heillöng ritstjórnargrein í 362. tölubl. „Heimskr. og Ald.“ út af spurningum mínum, setn stóðu í Lögbergi 18. jan. síðastl., viðvíkjandi pví, hvort kirkju- menn hefðu ekki nokkra ástæðu til að vera á móti lir. S. B. Brynjólfsyni til pingmensku vegna afstöðu haris í trúarmáluni. Spurningaruar voru settar fram fyrir almeaning til íhug- unar vegna fjess að kirkjumönnum hafði verið láð pað, að peir eða sumir peirra, hefðu látið í.ljós, að ekki væri rjett af peim að kjósa hr. S. B. B. á ping, Jjar sem hann væri mótstöðu- maður kirkjunnar. Málið var ekkert rætt — engar sannanir fasrðar fyrir pví, að ríkið gæti pröngvað kosti kirkjunnar, nje beldur að hr. S. B. B. mundi gera pað, ef liann gæti. Það lá opið fyrir liverjum manni, að trúa pví eða trúa pví eklci. Samt sem áð- ur finnur ritstjóri „H. og A.“ ástæðu til pess, að reyna að blinda lesendur sína svo, að peir sjái ekki sannleika pann, sem í spurningunum lá. Og pví get jeg ekki stillt mig um, að gera nokkrar athugasemdir. Hinn heiðraði ritstjóri Hkr. og A segir á einum stað: „par sem engin ríkiskirkja er, par er ríkinu kirkjan alveg óviðkomandi, og pað hefur jafn- lítinn rjett til að pröngva kosti henn- ar, sem að hlynna að henni. Kirkjan er alveg fyrir utan valdsvið löggjafar- [jingsins.“ Við skulum nú sjá. Seinna í greininni talar hann um, að ymsir „beztu menn“ flestra kirkjufjelaga sjeu „peirrar skoðunar, að afnema bæri allt skattfrelsi kirkjunnar“, og svo telur bann víst, að h. S. B. B. mundi vera með pví, að afnema skattfrelsi kirkjunnar. Mjer virðist ekki betur, en að pctta sje hvað á móti öðru hjá hinum heiðraða ritstjóra. Eða hefur ekki löggjafarpingið haft vald til að gefa kirkjunum [jað skattfrelsi, sem pær nú hafa, og hefur pað ekki vald til, að taka pað aptur? Er pá ekki skattfrelsið hlunnindi, og er pað ekki að „pröngva kosti“ kirkjunnar að af- nema pau lilunnindi? Jeg get bent 4 annað dæmi pess, að pað er ekki alveg pyðingarlaust, að pingmenn sjeu ekki mótfallnir kirkju og kristindómi. Og pað er löggilding trúarbragðafjelaga og safnaða. Iljer í N. Dak. purfa öll fjelög, sem eru stofnuð að eins til gróðafyrirtækja, að borga 50 dollara til pess að fá löglega viðurkenning, (Certificate of Incorporation). En trú- arbragðafjelög, menntafjelög og fje- lög, som stofnuð cru til pess, að hjálpa nauðstöddum og hjúkra sjúklingum (Benevolent and Cbaritable Institu- tions) o. s. frv., fá löggildingu án pess að borga nokkuð annað en skrifstofu- gjald, sem er að eins um 6 doll. Nú liggur í augum uppi, að ríkið hefði allt eins vald til, að heimta pessa 50 dollara af liinum síðarnefndu fjelög- um eins og peim fyrri, og að Jjað hefði sömu heimild til að setja upp 100 dollara eins og 50 dollara. Þann- ig gæti löggjafarvaldið, ef [jví svo syndist, lagt svo pungan skatt á trú- arbragðafjelög, að peim yrði mjög erfitt, og ef til vill alveg ómögulegt, að koma eignum sínum undir vernd laganna. Hvað væri slíkt annað en að „pröngva kosti“ kirkjunnar? N. Dak. ríkið fer, meira að segja, svo langt 1 pví, að skipta sjer af trúarmál- um, að pað gerir guðlast aðfangelsis- sök. Og pað verndar allar guðspjón- ustur kristinna manna með pví, að hegná pcim, sem af ásettu ráði ónáða eða hindra pær. (Sjá Seos. 6230, 6232 6253 Compiled Laws of Dakota 1887.) Þannig mætti benda á ymislegt fleira, er sjfnir, liversu rikið getur lilynnt að kirkjunni og verndað hana og einsliið gagnstæða, pótt stjórm hennar komi ríkinu að öðru leyti ekkert við. Að sumir „beztu menn“ flestra kirkjufjelaga álíti rjett, að afnema skattfrelsi kirkjueigna, er að nokkru leyti rjett, sjerstaklega pegar átt er við eignir, sem ekki eru beinlínis not- aðar I [jarlir kirkjurinar, heldurað oins til fjárgróða. Þetta á sjer sumstaðar stað. Sjerstaklega er pað kajjólska kirkjan, eins og liinn heiðraði ritstj. getur um, sem hjer og hvar á miklar eigair, er hún græðir stórfje á. En hjer er ekki um pað að ræða, lieldur einungis um pær eignir, semnauðsyn- legar eru til pess, að menn geti komið saman til guðspjónustu, svo sem kirkjurnar sjálfar og lóðirnar, sem pær standa á, sunnudagaskólabús og fleira pessliáttar. Hvort jjnð skatt- frelsi, sem lijer er átt við er svo ákaf- lega ranglátt, vil jeg stuttlega íhuga. Hjer í N. Dak. hafa eptirfylgj- andi stofnanir skattfrelsi: Allir æðri ocr læcrii ríkisskólar ojj- allar aðrar menntastofnanir (Institutions and Se- minaries of learning); allar kirkjur eða hús, sem notuð eru til guðsdjfrkunar; grafreitir; opinber fátækra heimili, og allar aðrar stofnanir eða bygging- ar, sem notaðar eru að eins í guðs- pakka skyni; akuryrk juskólar og par til heyrandi land; eldslökkvivjelar og allur útbúnaður eldslökkvifjeJaga; allar opinberar bókhlöður, og svo all- ar byggingar, sem til heyra ríkinu, eða með öðrum orðum, sem notaðar eru í parfir almennings og s. frv. Og hvers vegna eru nú allar [jessar stofnanir undanpegnar skattaálögum. Auðvit- að af peirri einföldu ástæðu, að pær eru allar í parfir almennings. Þær eiga að vera og eru mannfjelaginu ril uppbyggingar. Suinar menntandi og siðandi, aðrar hjálpandi hinum bág- stöddu og enn aðrar verndandi rjett- indi og eignir manna. Kirkjan er hjer, eins og allir sjá, talin með peim stofnunum, sem álitnar eru nauðsyn- legar og uppbyggilegar fyrir almenn- ing. Skattfrelsi peirra er byggt á alveg sömu ástæðu, og skattfrelsi skóla og liinna annara stofnana. Það er byggt á peirri grundvallarreglu, að pað sje rjett, að lilynna að öllum peim stofnunum, sem komið er upp einung- is peim tilgangi, að hafa bætandi áhrif á mannfjelagið. Hjer er engri kirkjudeild gert hærra undir liöfði en annari. Þetta skattftelsi getur jafn- vel náð til hinna svo nefndu hugsan- frelsisinanna, svo framarlega sem peir trúa á nokkrft æfiri verti,' sem p»ir vilja tilbiðja í par til byggðu liúsi. Og hvernig í ósköpunum geta pá slík hlunnindi af ríkisins liálfu verið rang- lát? Mætti ekki allt eins kalla pað ranglátt, að veita hinum öðrum stofn- unum skattfrelsi, af peirri ástæðu, að pað gætu verið einstöku meiin, sem hefðu peirra engin afnot, pótt pað stæði peim jafnt til boða sem öðrum, og vildu pví ekki taka neinn pátt I að viðhalda peim? Þar sem liinn lieiðraði ritst. „H. & A.“ talar um löghelgi sunnudags- ins, kemur pað ljóslega fram, að lion- um er mjög svo ókunnugtum skoðan- ir hr. S. B. B. viðvíkjandi pví atriði. Og pví er pað að eins getgáta, að lir. S. B. B. mundi ekki vilja afnema lög- helgi sunnudagsins. Jeg kæri mig ekkert uin að lialda pví fastlega fram, að svo sje, pótt jeg byggði spurnmgu mína viðvíkjandi pví eins og hinu öðru, á lians eigin orðum. Það má vel vera, að pegar liann íhugar pað mál betur, sjái hann hversu ótilblyði- legt og ólieppilegt slíkt væri. En vissulega eru pó til menn, sem pykir pað vera ófrelsi, að hafa lögákveðinn hvildardag. Og pað er ekki nema eðlilegt að álíta, að peir menn, sem iðulega vinna á sunnudögum og stæla aðra upp til pess sanra, vildu gjarnan megagera pað án pess að fremja laga- brot. t>ar sem Hkr. og Ö. segirj að rikisins tilgangur með lögskipuðum hvíldardegi eigi að vera sá eini, að tryggja mönntim hvíld og s. frv., pá hlytur pað að vera að eins pörsónu- leg skoðun ritetjórans, pví að lögin segja, að fyrsti dagur vikunnar sje settur til síðu til hvíldar og guðsdýrk- unar (for rest and religious uses). Og par sein liann (ritst.) talar uin, að pað sje ekki nema eðlilegt, að ríkið sekti ekki pá menn, sem fríviljuglega vinni á .sunnudögum af pví, að trú peirra bjóði peim að hvíla sig annan dag vikunnar, pá 1/sir }>að, ekki síður en aniiað, stakri vanpekking á pvi, sein liann er að skrifa um, pví nð lög- belgi sunnudagsins nær alls ekki til slikra roanna, neina að pví leyti að peir inega ekki liindra aðra frá pví að halda sunnud. lielgan. (Sjá Sec. 6243 Compiled Latvs of Dakota 1887). Hinn háttvirti ritst. ,,H. k A.‘‘ segir á eintim stað I grein sinni: „pað ætti iriii heiðraði höfundur að vita, að pað er ávallt e-inkenni hugsanfrelsis- manna eða fríhyggjenda(Freethinkers) að peir unna inenntun og iippfræðslu meir en nokkrir kirkjumenn geta gert.u (Letur breytingin er mín). Að segja annað eins og petta, er hjer um bil pað sama og segja pað svart, sem áreiðanlega er pó bvítt. Þessir svonefndu hugsanfrelsismenn láta mjög mikið yfir pví, bversu peir sjeu mikið hlynntir mcnntun. Um pað skal jeg ekkert segja, mjer pykir ekki nema líklegt, að svo sje. En hvað vilja peir ieggja inikið 4 sig til pess, að uppfræða aðra? Hvaða pátt taka peir I pví, að mennta lieiminn í sanianburði við kirkjuinenn? IJafa peir komið upp ótal skólum, bæði lijer í álfu og annarstaðar, sem venjuleg- ast standa ekkert á baki ilkisskólum, eins og kirkjumenn liafa gert? Hafa peir lagt frarn stórfje, og lagt líf sitt ótal sifmum I hættu til pess, að mennta og siða villupjóðir, eins og kirkjumenn liafa gert? Ef peir leggja ekki eins mikið á sig, eins og kirkju- menn, til menntunar pá virðist vera lítil ástæða til, að slá pví framan i al- pyðu, að peir sjeu mennirnir, sem unna menntun en kirkjumenn pvert á móti. Jeg get ekki betur sjeð en slíkt sje að slá ryki framan í almenn- ing. Eptir pví sem jeg hef tekið ept- ir liinum íslenzku liugsanfrelsismönn- nm liier, pá get jeg ekki betur sjeð en að peir vilji fá sem mesta menntun á sem allra ljettastan máta. E>. e. a. s. leggja sem allra minnst í sölurnar sjálfir fá liana (wienntanina) á kostnað annara. Hjer meðal Islendinga stendur nú svo á, að kirkjumenn eru að safna fje til pess, að koma upp íslenzkri menntastofnun, sem að dæma eptir sögn liðinna tíma og öllu útliti, yrði til pess, að fleiri íslenzk ungmenni færu að ganga á menntaveginn. Apt- ur á móti eru mótstöðumenn kristn- innar, (pessir hugsanfrelsismenu, eins og ritst. kallar pá) að berjast á móti sliku fyrirtæki með odd og egg; peim nægir ekki að vera sjálfir lausir við alla pá byrði, sem petta fyrirtæki hef- ur í för íneð sjer, lieldur geta peir ekki polað, að aðrir leggi nokkuð á sig fyrir pað. t>eir segja, að petta sje óparla kostnaður, pví að ríkisskól- arnir standi opnir fyrir öllum. En eru peir ekki venjulegast fullir og kirkjuskólar líka fullir? Hvenær verða skólar annars of margir, svo lengi, sem peir hafa eins marga nern- endur eins og fyrir komast í peim með" góðu móti? Og ef fleiri ungmenni fást til að ganga 4 skóla með pvi, að auka tölu skólanna, er pað pá ekki pess vert að menn leggi nokkuð á sig tilpess? Þegar einn skóli er n/byggð- ur, eru opt fáir nemendur fyrst í stað, en forstöðumenn skólans gera pá allt, sem peim er mögulegt, til pess, að auka tölu nemendanna. Þannig fyll- ast flestir skólar fyr eða síöar, pví ailt af er nóg af unglingum út uni allt land, sein lokkast til að fara á skóla, Eina hreina Cream Tartar Powder.-Engin amónía; ekkert álún. Brúkaðá millíónum heimila. Fjörutíu ára á markaðnum

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.