Lögberg - 11.03.1893, Page 1

Lögberg - 11.03.1893, Page 1
Logberg er gehð út hvern miðvikudag og laugardag af ThE LÖGBERG PRINTING & l’UBLISHING CO. Skrifstofa: Afgreiðsl ustofa: Prentsmiðja 573 Main Str., Winnipeg Man. Kostar $2,00 um árið (á íslandi 0 kr. qorgist fyirfram.—Einstök númer ö c. LöGberg is published every Wednesciay and Saturday by THE LóGBERG PRINTING & PL'Br.IS'IiNG 1.1 at 573 Main Str., Winnipeg Man. S ubscription price: $2,00 a ye tr payaHle n advan e. Single copios ð c. ,,-£6. AR. WINNIPEG, MAN., LAUGAP.DAGINN 11. MARZ 1893. Nr. 18. FRJ ETTIR CANADA. ♦35,000 má landsjóður Canada borga lyTT ,,ratinsóltniru nofndar peirrar er að nafninu til hefur verið að komast eptir pví, livort liyggilegt sje að lögleiða vínsölubann í Canada. Flestum kemur hjartanlega saman um að verk nefndar peirrar liafi verið hje- góminn einber, og að pessum pening- um sje p>ví álíka vel varið, eins og psim hefði verið kastað í sjóinn. Miklar umræður liafa verið fyrir- farandi daga í Ottawa-f inginu um skélamál Manitoba, og st«fnu Dom- inion-stjórnarinnar f>ví viðvíkjandi, eða rjettara sagt stefnuleysi, því að á engu verður enn sjeð, hvernig hfin byggst að ráða roalinu til lykta, og f>rátt fyrir allar umræðurnar hefur Sir John Thompson komizt hjá pví að láta nokkuð uppi um paðefni. Mr. Laur- ier, formaður frjálslynda flokksins á pinginu, hjelt mjög snjalla ræðu í málinu, og liafa sum blöðin, sem eru á kaþólsku kirkjunnar bandi, t. d. Free Press hjer í bænum, talið pá ræðu vera á móti meiri lilutanum hjer í fylkinu og skólalögum Greemvays-stjórnarinnar, en í raun og veru er p>ví alls ekki svo varið. Laurier er bundinn í báða skó, og varð f>ví að fara mjög gæti- lega. Að öðru leytinn er liann ka- þólskur maður, en að hinu leytinufor- maður pess flokks, sem sjerstakleg: hefur sjálfstjórnarrjett fylkjanna a prógrammi sínu. Laurier fórust orð á J>á- leið, að ef Tache erkibisknp hefði rjett fyrir sjer í pví efni, að al- pyðuskólarnir í Manitoba væru pró- tostanta-skólar, pá hefðu kaþólskir menn í pessu fylki orðið fyrir hinni mestu rangsleitni og liarðstjórn, og ættu að fá hlut sinn rjettan sem fyrst. Með f>ví er vitaskuld ekkert sagt, annað en pað sem öllum getur komið saman um, f>ví að um pað er einmitt deilt, hvort f>essir Manitoba-skólar sjeu prótestanta-skólar eða ekki. Iva- pólskir menn halda pví fram að svo sje, en hafa enga sönnun getað fyrir pví f»rt- ItAVDAKÍklN Fargo-blaðið „Forum“ fullyrðir, að 13 lagafrumvörpum, sem sampykkt hafa verið af Norður Dakota púnginu, hafi verið stolið, eða að minnsta kosti hafi I>au Meðal peirra var eitt frumvarp uni að skylda járnbrautar- fjelög til a^ *3Íia ^ paFa handa bænd- um til að leggja frá sjer kornvörur sínar, og var bændaflokknum mikið áhugamál að fá pví framgengt. Nær pví öll h'n frumvörpin, sem t/nzt liafa, snertu járnbrautir eða önnurfje- 10g auðmanna, og er gefið í skyn, að samtök hafi verið gerð af nokkrum mönnum til að tálma f>ví að pessi frumvörp yrðu að lögum, og að peir menn hafi verið keyptir af lilutaðeig- andi fjelögum. öll pessi frumvörp höfðu verið samf>ykkt af báðuin deild- um pingsins, og var að eins eptir að fá undirskript ríkisstjórans til pcss að pau yrðu að lögum. resept fyrir J>ví, hvernig „kristin skáld“ settu saman eptirmæli, samkvæmt bennar kokkabók. Jeg ætla mjer ekki að færa fram neina vörn fyrir kvæði eptir sjálfan mig, sem hún tal- ar um í sambandi við pað, sem liún segir að sje siður „kristinna skálda.“ Að eins get jeg ekki notað reseptið hennar, p>ó pað aldrei nema sje vpp í móðinn, og hef heldur enga ágirnd á nafninu „kristið skáld“, eins og Caró- lfna virðist að skilja f>að orð. Annars er sú dyggð, að kveða lof um dauða menn,enganveginn einkenni á „kristn- um skáldum“ einungis; fornskáldin heiðnu gerðu pað líka í drápum sín- um, pó Carólinu sje pað ókunnugt. — En pað er eitt í greininni hennar, sem jeg vildi minnast á. Carólínu Dal- mann er pað kunnugt, að jeg er í kirkjulegum skilningi vantrúannaður, en p?.ð liefur verið staglazt á pví, og margstaglazt, í ræðum og ritum kirkju manna hjer vestan hafs, að vantrúar- mennirnir sjái ekkert nema einlæga dimmu og dauða og skoðun peirra á lífinu sje framúrskarandi huggunar- laus, auðvitað I mótsetning við alla blessaða birtuna, vonina og huggun- ina hjá kirkjumönnunum. Eins og við var að búast, kermir Carólína petta eptir, og hnoðar pv! inn í ofui- litla bögu til mín,seinast í grein sinni Hún liefur, náttúrlega, aldrei lesið kristin fræði svo vel, að hún liafi tekið eptir pví, að jafnvel skáld eru látin segja í Biblíunni að „maðurinn fœð- ist til cymdanna eins ogýuglarnir til að fljðga í lopinuu, og p#gar hann deyr, búast pau stundum við, að við honum taki, ,,land, dimmt sem myrk- ur dauðansskvgga, þar sem engin skipan er á og þar sem að skin er eins og dimmaW og komast jafnvel svo langt, að ítreka livað eptir annað, að maðurinn sje „/'ijcgómi“. — Carólínu Dalmann er pað sjálfsagt nýung, að mesta trúarskáld íslands kvað aðrar eins hendingar og pessar: Hvað er mann nema mold og jörð, maktarlaus, dofin, pur og höið .... Æfin með sorgum áfram dregst, endar loksins með dauða . . . Gröfin ofbyður oss — ekki er pað ljettur kross .... Nú vill pað harla heitt liuga minn beygja, jeg á pað eptir eitt enn nú, að deyja .... Sá, sem petta orti, liefur kveðið meira um fányti alls pess, sem menn almennt sækjast eptir í pessu lifi, og málað pjáning dauðans dekkri, en Cleveland forseti hefur tekið apt- ur úr öldungadeildinni samning pann utn innlimun Hawaii-eyjanna í Banda- ríkin, sem Ilarrison hafði fyrir deild- ina lagt. CAItOLÍNA UM „KRISTNU SKÁLDIN“. Hún Carólína okkar Dalmann hefur f 9. nr. Lögbergs p. á. sent mj#r nokkur annað fslenzkt skáld; hann varð að hugsa út fyrir pennan heim og petta líf, til að finna nokkra huggun og birtu. Mest furða er pó, ef Caró- lína skyldi ekki kannast v>ð liending- ar úr ljómandi fallegum, gömlum, kristlegum sálmi, sem eru svona: Svo stutt svo fallvölt æfin er, að einkum líkja henni ber við skjótt burt horfinn skugga. Vort æfiblóm er sorg og sút, og svo sem grasið vallar . . . Carólína kann pó líklega. eitthvað af vfsum eptir „kristin skáld“, fyrst hún treystir sjer til að segja svo ákveð- ið, hverjum „sið“ pau fylgja, pegar pau yrkja eptirmæli. Detta eru fá af ótal dæinum af birtunni yfir skoðun um sumra „kristnu skáldanna“ á líf- inu og dauðanum, tekin úr Biblíunni, kvæðum Hallgr. Pjeturssonar og sálmabókinni íslenzku, pví pau rit getur ekki Carólína Dalmann borið neinar brigður á að sjeu kristileg. Jeg veit ekki nenia henni finnist Matth. Jockumson vafasamur í kristninni, og tek pví bara sein nytt dæmi í skáldskap — í einu af hinum fegurstu kvæðum sfnurn. „Eptir barn“, ávarp- ar hann menn yfir höfuð svona: IIcert lirós átt pú um hundrað ár og liver mun spyrja’ að pjer? Eitt er auðvitað liægt að gera, fyrir pá sern pað kunna, hvort sem peir eru trúaðir eða ekki, p.að er, að koma sjer upp tveimur skoðaua- stökkum og fara f annan, pegar mað- ur yrkir alir.enn kvæði, en liinn ef maður kveður eptirmæli, eptir pví sem bezt á við, og pað veit jeg að Carólínu ínyndi pykja vel farið. Hitt er tómt ílapur, að skoðun inanna á lífinu og dauðanum hjernamegin graf- arinnar fari alveg eptir pví, hvort maður getur fallizt á vissar kristnar kreddur eða ekki, sje trúaður eða van- trúaður. Kristnum mönnum og heiðn- um verður dauðinn æfinlega jafn- geigvænlegur, af pví mönnum er pað náttúrlegt, og hvorutveggju hafa sömu tilfinningar, sem fæstum tekst að kæfa til fulls með neinum trúar- brögðum nja heimspekis-skoðunum,! hve gyllandi setn pær kunna að vera. Djúpur söknuður, pjáning og preyta kunna að sætta mann við dauðflnn fyrir sjálfan sig eða aðra; pað er ekki sjaldgæ'ft. Kristna trúin, með líf eptir petta og eilífar kvalir jafnhliða, sem bregður vantrúnni, setn fyrir hvorugu gerir ráð, um að hún sje dimm, er eins og Llámaður, sem brígslar hverjuin manni, sem hann mætir um, að hann sje svartur. Jeg leiði bjá mjer atyrði Caró- línu til mfn f greininni hennar. Um hitt get jeg ekki stillt mig að benda henni á, að allt petta vol um „blóð“ og „tár“ er stök smekkleysa í annari eins grein. í>að er allt of mikil mót- setning til pess að vel fari á, að stökkva 1 annan upp úr purru, berjast við að kalla hann níðing, hjartalaus- an, tilfinningarlausan og fl„ og æpa svo upp, að maður poli varla að standa í pessu, maður sja að verða allur sár og blóðrisa. Annaðhvort er, að hafa nóg vit til pess að liætta sjer ekki í klærnar á slíkum illfyglum, ellegar að vera viðbúinn að „piggja, taka endur- gjalda“, alveg skælulaust, og Caró- lína ætti nú orðið að liafa nóga reynslu til pess, að láta ekki egnast til að vera að leika kómedíu, ef hún getur ekki gert pað nema með raunasvip, pví annars er leikið allt of mjög utan við sig. Að endingu get jeg sagt lienni pað í fullri einlægni, að jeg er fús að svara henni, jafnvel á prenti og eptir- tíma og ástæðum, hvenær sem hún fintiur hvöt hjá sjer til að ávarpa mig út af skoðunum mínum, ineir að segja, Kennara vantar við Lögberg- kóla fyrir (5 mánuði frá 1. aprfl næst- komandi. Kennarinn verður að liafa ílsecond or third class certificate'-. Áiín'i JoiiN'SON', Churchbridge P. 0„ gefur umsækjendum frekari upp- lysingar. íslenzkar Bækur til sölu á af greiðslustofu Lögbergs: Allan Quatermain, innheft 65 cts. Myrtur í Vagni ,, 65 „ Hedri „ 35 ,, Nyir kaupendur Lögbergs, sem borga blaðið fyrirfram, fá gefins liverja af pessum sögum, sem peir kjósa sjer, um leið og peir gerast áskrifendur. J. K. Jónasson, Akra, N. D„ hef- ur ofangreindar sögur til sölu. OLE SIMONSON mælir tneð sínu nyja Scandinaviaii Hotel 710 Main Str. Fæði Í1,00 á dag. BILLEGUR KJÖT-MARKAÐUR á horninu ------Á--- MAIN OG JAMES STR. Billegasti staður í borginni að kaupa allar tegundir af kjöti. Craigs MARZ KJORKAUPA langi hana til að eiga seinasta orðið, skal jeg kenna henni ráð til pess: hún parf ekki annað en að „byrla mjeru greinarstúf um pað eingöngu, að jeg sje ekki kristið skáld, heldur hjarta- og tilfinningarlaus níðingur; pví út af pví sjerstaklega hef jeg ásett mjer, að deila við engan mann, allra sízt Carólínu Dahnann; par sk il hún eiga „autt og tómt rúm“ fyrir mjer. Stephan G. Stephansson. Eppboössala. Hr. Jósep Wolf selur við upp- boð ný skrautleg húsgögn, byrgðir C. H. WILSON &c BEO. Market sq. (fáum dyrum frá Main St.) Dessi ljómandi húsgögn verða seld til liæstbjóðanda. Hver sem getur ætti að koma og fá billeg húsgögn. Salan byrjar mánud. p. 27. Feb. Kl. hálf prjú e. m. er peningar út í Skilmálarnir hönd. C. H. WILSON SafNAÐARFUNIIIK f AiíGVI.EIIV(IGI>. Mánudaginn 20. p. m„ heldur Frelsissöfnuður safnaðarfund í kirkju sinni. Fundurinn byrjar kl. 2. e. h. Þriðjudaginn 21. p. m„ heldur Fríkirkjusöfnuður safnaðarfund í skólahúsinu Brú. Fundurinn byrjar kl. 2 e. h. Prestkosningarmál safnaðanna verður aðalmálið á báðum pessum fundum. Söfnuðirnir purfa sem fyrst að kalla sjer nyjan prest í stað sjera Hafsteins Pjeturssonar, sem byst við að flytja alfarinn til Winnipeg I. júl! p. á. Afsláttur á öllum vöruteguuduui. Allir hljóta að kaupa það svona er sein billegt o<r verða ánægSir O O Öllum vetrav- byrgðum er nu verið að slátra,allt fer langt fyrir neðan vaua-verð þó afsláttnrinn nemi 20—öOprct. þá mega vör- urnar til að fara “það sem Craig hefur ásett sjer“ þjer vitið hvað það þýðir, hann hefur ásett sjer að gera eins og bann auglýsir. Komið snemma og skoðið vörurn- arog prísana hjá GEO. GOAIG Hver sem l>arf að fá upplýsingar viðvíkjandi auglj?singum gerði vel í að kaupa “Book for advertisers", 36S blaS- síður, og kostar $1.00 send með pósti frítt. Bókin inniheldur vandaðan lísta yfir öll beztu blöð og tímarit í “ Ameri- can newspaper directory“; gefur áskrif- anda f jölda hvers eins og ýmsar upplýs- ngar um prís á augl. og annað er tað snertir. Bkrifið til Rowkll's Advf.rtising Burkau 10 SrRucE St. Nkw Yo k 522,524,526 MAIN STR ÍSLENZKUR LÆKNIR Dx*. HX. Ualldopsson. Park River,--N. Dak• BALDWIN & BLONDAL LJ.Ó3M YNDA SM1 Ðl II. 207 6tb. i\ve. N. Winnipeg. Taka ?llsi»nar Ijósmyndir, stækka og endurbæta gamlar myndir og mála pær ef óskað er með W atercolo Crayon eða Indiaink.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.