Lögberg - 22.04.1893, Side 1

Lögberg - 22.04.1893, Side 1
LxH.BKKG cr gehð úl hveru ;ni'3vikudag og laugarilag af 1'iik. L, «;rek<i prihtino 1‘ubmshing co. Skriísiofa: Afgreiíisl ustofa: Prernsmihja 573 Main Str., Winnipeg Mar. Kostar $2,oo um ari3 (á Islandi <> kr. hor t fyirfram. — Kinstd k nniner 5 ce.it. L/OGRkrg is puHlished evcry Wednesday an«! Saturday by T'ffí Lögbkkg privi i\(; v i* tijushi<>. ai 573 Main Str., Wmnipag Man. > ubscriplioii price: $ a ye tr p iyab.c iii advaoe Single copies ö c. 6. Ár. j FRJETTIR BA^DABtKIK Blyndbjlur var í lotva, Illinois og Michigan á fimmtudaginn, einn versti oylurinn, sem komið hefur í Jaessum rikjum á vetrinum. 10 manns fórust í einum hóp á Michigan-vatn- inu í óveðrinu, og /miskonar tjón annað hefur af f>ví hlotizt. Daginn áður gokk voðalegur fellibylur yfir part af Miss:ssippi og Alabaiua, og varð af boi>>i tn i.-atmtjón ittikið. Með- a\ annars hrundi húskofi ofan á svert- iugja-fjölskyld.i ei.ta, 1! tnanns; svo kviknaði í rústunum og brann allt til kaldra kola. Bandarikjamenn hafa orðið skel- kaðir mjög út af lygasögunuro um Iróloru ltjer í bænum, og licifur Hans- brnug!i senator frá Norður Dakota skorað á stjórnina í Washington að gera ráðstafanir til J>ess, að Jiessi í- myndaða syki beiist ekki suður fyrir. í tilefni af því hefur verið fjölgbð mnsjónarmönnum í Neche og Pem- bina. FRJETTIR FKÁ ÍSLANDl. HafÍS kom inn á ísafjarðardjúp laust eptir tniðjan f. mán. og siðan inn á hina vesturtírðina: Súganda- fjörð, Önundarfjörð og’ Dyrafjörð; í Bolungarvik varð ekki róið sakir íss- itis. Norðanlands eigi getið um ís enn nema á Húnaflóa vestanverðum og lítils háttar hroða á Eyjafirði um mánaða mótin. Skaptafellsýslu miðri 1. febr.: Síðan í haust hefir verið einhver hin bezta tíð, er menn muna, án efa hvergi á landinu eins góð, eptir pví, sem blöð og póstar skyra frá; jöið ávallt uppi og góðir hagar með veðurspekt. Fullorðið fje gengur úti enn þá og lömb sumstaðar; hrossum er nffarið að gefa. Heyin lítil undan sumri en drfgjast með degi hverjum. Verzl- unin í sumar afar-örðug. Ivaupfje- lag er í myndun lijer í syslunni. Hafís hoitinn af Vestfjörðum og einnig af Húnaflóa að miklu leyti. Aflabkögð. Agætisafli við ísa- fjarðardjúp síðan hafísinn fór. Sömu- leiðis byrjaði mikið góður afli í Mýr- dal, komnir 120 hlutir um mánaða- mótin síðustu, af vænunt þorski, og undir Eyjarfjöllum 60—”0. í Land- eyjum enginn afli, enda brimasaint mjög. í Vestmannaeyjum byrjaður mikið góður afli er sfðast frjettist. í Þorlákshöfn fiskast dável, en miður á Eyrarbakka og Stokkseyri. Grind- vlkingar fengið 100 til 160 í hlut síð- an vertíðarbyrjun, sumir þó minna. Hjer á Innnesjum tregt um afia enn, en betra í syðri veiðistöðunum. SuðurmúlasVslu (Reyðarfirði)ll. febr.: Veðrátta óstöðug síðan um 20. jan.. optast austanáít með tals- verðri snjókyngju; 6. febr. var hjer sunnan ofsa-hláka. Snemina i þ. m. varðvart við hufís við Barðsneshorn; varð hann þar landfastur í austan- ltrfðarveðri, en hvarf íljótt aptur. Sjálfsagt hefir hann komið austan úr hafi, því engar ísafrjettir ltafa borizt hingað að norðan. Mikið happ mátti telja sildarveið- ina, sem var í Reyðarfirði f vetur. Það var sfldarílutningsferðunum að þakka, að talsvert af matvöru fluttist hingað upp snemma á vetrinum, því byrgð- irnar hjá kaupmönnum voru litlar fyr- ir. Svo er hún ekkert smáræði, at- vinnan, sem landsmenn ltafn við veiði þessa. Þannig hefur eitt síldar-út- gjörðarfjelagið (C. D. Tuliníus á Eski- WINNIPEG, AIAN., LAUGAP.DAGINN 22. APRlL 1893. firði) borgað í vetur um 12,000 krón- ur í veiði og vinnulaun, allt hjerlend- um mönnum. En bæði aflaði þetta fjelag vel (um 6000 tunnur) og svo hjelt það veiðinni áfratn nálægt mán- uði lengur en aðrir. Rvfk 15. marz 1S93- IltJSBKUNl. íbúðarhús á Stóru- Háeyrarlóð á Eyrarbakka, er þeir áttu að hálfu leyti hvor, Ólafur söðlasmið- ur Ólafsson og Loptur Jónsson, brann til kaldrakola nóttina milli 6. og 7. p. m. á stuttri stundu, nál. 1. klukku- tíma. Af innanhúsmununum brann mikið, svo sem: íverufatnaði, matvæl- um, skinnklæðum, og margskonar búshlutum. Sængurfatnaði og /msu öðru varð bjargað með mestu naum- indum og lífshættu, því að eldsins varð ekki vart fyrr en hann var orð- inn magnaður, eu veður kviisst og því ekki hægt að tefia neitt fyrir eld- inuin. Fólkið fór hálfbert úr rúm- unum, en enginn beið þó meiðsli eða bruna. Húsið sjálft var vAtryggt en munir engir. Rvlk. 18. marz. '93. Pkestskosning. Sjera Ólafur Ólafsson f Guttormshaga kosinn prest- ur að Arnarbæli 11. Jj. m., á kjörfundi að Kröggúlfsstöðum nær í einu ldjóði. Rvík. 25. marz 1893. Viðakreki óvenjulega mikill í vetur við suðurströnd landsins, í Skaptafellss/slu, Vesttnannaeyjum og víðar, af höggnum við, mest plönkum, frá Ameríkujmun vera af stórum skips- farmi, er t/nzt hefir í hafi á leið frá Canada til Englands einhvern tírna í haust eða vetur. Aflabkögð. Austanfjalla byrj- aður mikið góður afii í Árness/slu- veiðistöðunum, en stopular gæftir. Hjer við Faxaílóaaflast lívið enn á opnu skipin. Eitt þilskip, „Agnes“ (Ey þórs), reyndi fyrir nokkru fáa daga og fjekk 1,500 af þorski. Önnur þil- skip hafa beðið póstskips, en eru nú að komast af stað þessa dagana, við illan leik sakir vistarskorts. Frakk- neskra fiskiskipa ekki vart orðið hjer enn. Tíðakfar. Mesta öndvegistíð, frostleysur og nærri því vorbliða. Verzlunarfrjettir góðar frá Kliöfn: kornvara að lækka í verði, og fiskur útlit fyrir að hækki. Rvík 27. marz 1893. Aflabkögð. í Grindavík mikið góður afli, á 4. hundrað f hlut í Stað- arhverfi frá vertíðarhyrjun, allt vænn þorskur og allt á færi. Mokfiski í Höfnum og á Miðnesi vikuna sem leið. Einnig góður afli í Garðsjó nú fyrir helgina. ísaf. Úr brjefi af Sljettu 25. jan. '93. Ameríkuhugur í mönnum er nú með mesta móti, eða jafnvel meiri hjer en nokkru sinni áður. Allu Jrorri manna úr sumum hreppum hjer vill fara vestur, en það er nærri ómögu- legt fyrir menn að komast burtu, þvf ekkert er liægt að selja. Enginn hefir peninga og það er eins og margir vilji selja en enginn kaupa. Af þessum orsökum verða þeir að eins mjög fáir S3in fara til Ámeríku á þessu ári hjeðan. Vopnafirði 3. febr. '93. Hjeðan er ekkert að frjetta nema sömu harðindin, og eru nrargir nú þegar farnir að kveina um heyleysi, en^engir þó enn ú þrotum. Útlitið. með það að fjárhöldin í vor fari skap- lega, verður því alltaf ískyggilegra og ískyggilegra, enda elnar vesturheim- skusóttin að vori. Er sagt að talsvert á fjórða hundrað manns hafi skrifað undir bænaskrá til stjórnanna vestra, I og 50—100 manns muni fara hjeðan af eigin rammleik, ef þeirn verður mögulegt að selja, enn á því eru illar horfur, því fáir vilja, og enn færri geta keypt fyrir peninga um þessar muridir. 6. fel>r. 1893. Voðalegt og sem betur fer dæma- fátt ef ekki dæmalaust slys vildi til á Vopnafirði á föstudagskveldið var. Börn voru að leika sjer að Jnd að stökkva ofan af á að gizka 5 álna háum kletti rjett fyrir ofau kaupstað- inn, ofan í mjúkan snjóskafl sem fyrir neðan var. En svo hagaði til að snjódrífan hafði svifað dálítið frá klettunum svo á milli lians og hennar var autt bilá að gizka l^ alin á breidd og var þar svell undir. Unglings- maður, Gunnlögur nokkur Þorsteins- son, ætlaði að leika þessa list eptir börnunum, en missti fótanna á klett- inum um leið og hann ætlaði að taka undir sig stökkið og kom rjett á höf- uðið ofan í gjótuna fyrir neðan klett- inn. Hann varð strax máttlaus upp undir bringspalir, og er síðan. Segir læknirinn að hann hafi fengið mænu- slag, og er víst nálega vonlaus um að hann komi til. Seyðisfirði 10. febr. "93. Tíðarfar hefir verið fremur stillt og blítt hjer austanl '; <ls síðan vjer skrifuðum síðast um það 1 Austra, og auð jörð á Upphjeraði og góð jörð víðast á Suðurfjörðum, og fje Htið gefið. En um mánaðamótiu síðusiu konr ákaflegur snjór víðast hjer a Austur- landi, svo víða mun hafa tekið tneira eða minna fyrir jörð. Síldarafli hefir verið góður fram yfir n/ár á Suðurfjörðum, eink- u n á Reyðarfirði og Eskifirði, og fyr- ir fáum döcrutn var vart við töluverða sildargöngu hjer inná Seyðisfjörð. Seyðisfirði 13. marz '93. Tíðarfar hefir um tíma verið mjög illt hjer austanlands og snjó- koma ákafleg hjer í fjörðunum. í NorðurJ>ingeyjars/slu hefir veturinn mátt heita góður hingað til og sömu- leiðis í Skaptafellss/slum fyrir sunn- an Almannaskarð; en þar er mikill kornmatarskortur, og er verzlunar- stjórinn á Papós farinn að selja al- menuingi af því kjöti, er J>ar var keypt í haust. Heyskortur er orðinn rnikill á Útlijeraði og í Vopnatírði og víð.ir svo til vandræða horfir. Hafíshroða þann er rak inn á Þistilfjörð síðast í janúar, hefir rekið út aptur og seint í febrúar var eriginn hafís sagður fyrir Norðurlandi. Seyðisfirði 23. marz '93 Tíðarfak. Nú hafa verið hjer nokkrir blíðviðrisdagar, og er von- andi að jörð hafi víða komið upp á Upphjeraði og víðar, þar sem snjó- þyngslin eru ekki önnur eins ósköp og hjer í fjörðunum og utan til í Út- hjeraði, Hlíð og Jökuldal. Upphjeraðstnenn höfðu tekið öll Ósköp af fje af hinum bágstöddu Út- hjeraðsmönnum. Dánir: Guðmundur bóndi Magn- ússon í Hnífilsdal og Sigurður hóndi Siffurðsson á Breiðavaði. Báðir merk- isbændur og efnamenn. Stefán Olafsson i Mjóanesi, af Vallanesætt, og Baldvin Gíslason í Flögu í Skriðdal, hinn efnilegasti maður og hvers manns hugl júfi. Guðn/ Sigfúsdóttir, prests að Asi, tengdamóðir Jóns hreppstjóra Magnússonar á Skeggjastöðum, og Guðn/ Olafsdóttir, tengdamóðir hreppsnefndaroddvita Finnboga Ólafs- sonar á Borg í Skriðdal; báðar rnestu sómakonur. Austri. I.UTS Pills eru víðar |>ekktar og aieira notaðar en nokkurt annað hreinsunarmeðal. Þær eru í sykurhuLtri, úr eintómu jnrtaefni, ekkert kvikasiifur S J>eim, nje aein skað- leg efni, otr eru bezta htísmeðal. Þó að l>ær verki fijott og sjeu kraptmi • lar, hefur notkun peirra beztu afieiðinear. Þær styrkja líffæjin os halda leim í lagi,ogeru sjerstaklega góðar Jiegar óregla kemst á magann, lifrina eða innýflin. Aycr’s Pills eru af öllum helztu læknum og lyfsölum álitnar hið fijótasta og áreiðanlegasta með- al til að lækna upp|>embu, ógleði, harðlífi, meltingarleysi. þróttleysi í lifrinni, gulu- sótt, deyfð, sting undir síðunni og höfuð- verk. Einnig til að ljetta kvefi, íiitaveiki, taugaveiklan og gigt. Þær eru mjög góð- ar við köldu og sóttum, sem algengar eru í suðurlöndum. Fyrir ferðamenn á sjó eða landi, eru Ayer’s Pills ómissandi og skyldu ætið hafðar með. Til |>ess að verja þær skemmdum, í hvaða loptslagi sem er, er btíið um i>ær bæði í glösum og Uössum. „Jeg hef notað Ayer's Pills í htísi minu um nokkur ár. og mjer hefur ætið reynzt. |>ær þrautalaust og ágætt hreinsunarmé'Sal, með góðum áhrifum á lifrina. Þær eru |>ær beztn pillur sem notaðar eru“. Frank Spillman, Sulphur, Ky. * Btínar til af Dr. J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass. Seldar á öllum lyfsöluhtíðum. Hver einasta inntaka hefur ahrif. SPURNINGAR OG SVÖR. 1. Það var maður á óteknu landi hjer norður frá; svo fór hann alfarinn af því. Hann seldi sumt af verkun- um, t. a. m. gólfið og hurðirnar úr húskofanum. Hann sagaði það sjálf- ur úr við af lotinu og selur svo. Hef- ur hann rjett til þess? Sv. Já. 2. Hann hjó 50 logga á öðru loti, og seldi svo manni fleiri mihir frá. Hef'.r liann ijett til þess? Sv. Nei, liann liafði ekki rjett til að höggva timbur og selja það, netna hann hafi haft leyfi til þess frá stjórn- Inni. En enginn annar en timbur- agent stjórnarinnar (crown timber agcnt) getur samt átalið það tiltæki sem löcrleíTur tnálsaðili. O O 3. Svo kom annar nraður og flutti á lotið, og hann vildi halda loggunum. Hefur hann rjett til þess? Sv. Ef þessi seinni maður hefur skrifað sig fyrir landinu, og hinn maðurinn hefur ekki liaft stjórnar- leyfi til að höggva við á lotinu til sölu. Annars ekki. 4. Þá kom sá sem keypti loggana til að flytja þá heim til sín; hann vill flytja þá af lotinu, hvað sem hinn segir. Hefur hann rjett til þess? Sv. Hann hefur rjett til þess, ef seljandi hefur haft rjett til að selja. Annars ekki. Það er stöðuvatn á landi mínu, sem jeg vil þurka upp, svo þar vcfi ongi; jeg get það ekki með öðru móti en að grafa skurð nokkra faðma yfir hornið á landi nágranna míns. — Get- ur hann bannað mjer það, J»ó að hann hafi þar slægjublett í sumurn árum? Sv. Já. Sveitarstjórnir geta graf- ið slíka skurði að eigendum nauðug- um, þegar þær standa fyrir þeim verkum, en prívatmönnum geta eig- endurnir bannað J>að. óe CO. Btía til Ttjöld, Matt.ressur, Slcuggatjöld fyrir glugga og Vírhotna í rúrn (Springs). Á horninu á Princkss og Alexander Str WixLHipegr. j Nr 30. GEO.CRAIC Su'gvjela og skó Deilclin etnhverjar þær stærstu hyrgð- ir í bovgiutii. Margra |>ús- uud (lollara virði seld inn- an dU daya. Góð karlm. stigvjel á 1,00 1,25 1,50,1, í 5, 2,00kosta vaua lega heliniugi meira. Góðtr kvennskór á 1,00. Af því ástandið er svo bátt núna, þá [>á ættið þjer setu skynsamt tólk að kaupa eins billega og unnt er og íá samt góðar vörur. Karlm. há stigvjel á 2,00, kosta 3,00. Góður alfatnaður fvr J ir 5,00. Mjög Htgir prísar. Craig’s 522,524,52 MA N ST. BILLEGUR K J ö T - M A R K A I) U K á horninu MAIN OG JAMES STR. Billegasti staður I horginni að kauna allar tegundir af kji’ui.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.