Lögberg - 06.05.1893, Blaðsíða 4

Lögberg - 06.05.1893, Blaðsíða 4
4 L.OOBERO LAUGARDAGINN 6. MAÍ. 18y3 '£ ö g b e r g. n> aft *»í:t Jiain str. Winnipeg il The /.e/iere /’rintins; <5e Publishint' Coy. I Incurporated 27. May 1890). KrrsTjoRi (Kditor); E/NAK HfÖKLEIFSSON business manager: JOHN A. BLÖNDAL. ALGLYSINGAR: Smá-auglýsingar i eitt kipti 26 cts. fyrir 30 orS eöa 1 þuml. HáAslengdar; 1 doll. um mánuSinn. Á stærri sui'iýsingum eSa augl. um lengri tima at fláttnr eptir samningi. BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verSur aS til '<vm a skrt/lcga og geta um fyrverandi bfí staS jafnframt. UTáNÍSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaSsins er: THE LÚCBEqC PRINTINC & PUBLISK. CO. P. O. Box 368, Winnipeg, Man UTANÁSKPIFT til RITSTJÓRANS er- EIMTOH I.ÓLKEKG. P. O. BOX 36M. WINNIPEGMAN ---LAUtiAK 1>A(4IVN 6. MAÍ 1 8V»3.------- Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild, nema hann sé skuldlaus, þegar haDn segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blað- ið liytr vistferlum, án |>ess að tilkynna heitnilaskiftin, þá er það fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- vísuœ tilgana’. \ftT' Epiirleiðis verður hverjum þeim sem sendtr oss peninga fyrir blaðið sent viður kenDÍng fyrir borguniniíi á brjefaspjaldi, hvort sem borganimar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorwin eða áannan hátt. Ef mean fá ekki slíkar viðttrkenn- ingar eptir hætilega lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um það. — Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönnum), og frá ísiandi eru íslenzkir pen ingaseðlar teknir gildir fullu verSi sem borgun fyrir b’aðið. — Sendið borgun P. O. Money Ordern, eða peninga í Re gistered Letler. Sendið oss ekk.i bankaá vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en i Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylg fyrir innkölljn. Þf.ð væri Óskandi, að einhver al- varieþj þfanjrskör yrði gerð að f>ví f vrra hluta pessa sumars, að líta eptir iöndum innan pessa fylkis fyrir ís- lendinga. t>sð er enginn vafi á pví, hvernig sem allt veltist, að innflutn- ingar frá íslandi verða allmiklir í sumar, meiri en undanfarin ár, og poss vegna er óneitanlega mikil pörf á. að litið verði eptir pvf, hvað urn iim pnð fólk á að verða. íslenzku ný- lendurnar settu að bfia sig sem bezt undir að taka móti mönnum og leið- heina peim, og sjálfsagt er pað rjett irert, sem komið hefur til orða í Nyja í-l indi. að hafa menn hjer í bæii(Im fyrir nýlendnanna hönd, pegar landar vorir koma að lieiman. Viðvíkjandi framhaldi stjórnar- skrárniálsins á alpingi segir Ljóðólfur meðal annars 5. apríl síðastliðinu: „I>að er æði mikið farið að bóla á pví, að iiieijii sjeu farnir að hvarfla með huganu frá stjórnarskrármálinii. ug á- líta, að ráðlegast sje að hætta við pað um lengri eða skemmri tíma. t>essi skoðun nemur berlega fram í sumum blöðum vorum, pótt varlega sje með hana farið eins og annað, er &ð póli- tfk lytur, og svo mun hún hafa komið í Ijós á æði mörgum kjörfundum 1 haust, bæði hjá pingmannaefnum og kjósendum peirra, pótt henni hafi ekki fylgt mikil einurðeða hreinskilni með pví að pær systur eru pví miður ekki svo mikið gefnar fyrir, að láta mikið á sjer bera á kjörfundum, enda er pá opt vissast að haltra á báðar hliðar, sem kallað er. Um alvöruna í pessu efni er pví ekki neitt hægt að staðhæfa að sinni.“ t>að er sami sónninn petta, eins og stöðugt kveður við í íslenzku blöðunum, og sjálfsagt með rjettu, um áhugaleysið, alvöruleysið, einurð- arleysið í öllu pví sem viðkemur pó- litík. Hafa bræður vorir heimaaldrei tekið eptir pví, að peir hefðu nokkuð að læra í pessu efni af peim íslending- um, sem komnir eru vestur umhaf? Ef til vill kann peim stundum að pykja hljómurinn af orrahrfðinni hjer vestra láta miður vel í eyrum. En samt sem iður trúum vjer naumast öðru en að peir vildu skipta, par sem naumast hefur verið svo baldinn nokkur opin- ber pólitiskur fundur meðal fslend- inga hjer á hinntn síðari árum, að ekki hafi verið húsfyllir, og par sem pað er hreinasta undantekning, ef nokkur íslenzkur kjósandi lætur sig vanta við kosningaborðið. annara manna. Engum íbúa pessar- ! í kjörum yðar, og í mínum huga er ar nylendu getur farnazt vel, nema fjerekkihinn minnsti vatí á pvf, að prátt fyrir pað, að fyrirtæki ykkar DUFFERIN LÁVARÐUR ÍSLENDINGAU. Oss dettur í hug í petta sinn, að leiða athygli lesenda vorra að ummæl- um Dufferins lávarðar um fslendinga í pessu landi — pess manns, sem rit- að hefur einhverja hina ágætustu ferðabók um ísland, sem til er. Hann hjelt ræðu yfir íslendingutn að Gimli 14. september 1877. Sú ræða mun aldrei hafa verið prentuð á íslenzku, en Friðjón Friðriksson p/ddi hana, setningu eptir setningu, fyrir áheyr- endunum. Dufferin endaði mál sitt á pessa leið: „Jeg parf ekki að segja ykkur, að í öðru eins landi og pe.ssu er pað ein manndyggð, srrn fremur öllum öðrum er nauðsynleg hverjum manni; pað er sjálfstraustið, viljakrapturinn og sá staðfasti ásetningur, að vinna sjálfum sjer, konu sinni og börnum sjálfstæði með sfnum eigin armlegg án aðstoðar honum búi pessi tilfinning og hann liti stjórnast af henni. En hvað parf jeg að vera að tala við íslendinga — við ykkur, menn og konur af hinum tilUomumikla, gamla Norðurlanda- kynpætti, um pörfina á polinmæði í prautum, hugrekki í hættum, einbeitt- an ásetning í örðugleikum. Sögur lands yðar eru ljóinandi af frásögum um hið göfugmannlega polgæði for- feðra yðvarra. Synir og dætur peirra manna, sem lögðu út á íshafið í opn- um bátum, og vildu heldur skapa sjer heimili innan um sujóinn og brunnin hraun en njóta friðar og nægta undir járnvaldi barðstjóra, geta hrosað að hverjum manni, sem fer að tala við pau um prautir og harðneskjulegt líf í pægilega skugganum frá pessum suðandi trjágreinum og við hliðina á hlæjandi bárunum á skínandi vatninu parna hinum rnegin. Breytingin, sem nú verður á hag ykkar, er alveg gagnstæð peirri hreyting, sem ^nrð á hag forfeðra ykkar. Deir flýðu frá pægilegum heimilum og gullntim kornökrum út í ægilega auðn storms og myrkurs, íss og hraunleðju. en ykkur býð jeg velkomin til hins lieil- næmasta loptslags, sem til er á pessu meginlandi, og til jarðar, sem hvergi á sinn líka að pví er frjósemi snertir, jarðvegar, sem innan skatnms mun breytast í aldingarð nægtanna með ofurlítilli, heiðarlegri ástundan af yðar hálfu. Ekki gleymum við pví heldur, að enginn pjóðflokkur hefur meiri rjett til að koma til vor, heldur en pið, pvf að líkindum á heimurinn fund pessa meginlands að pakka harðfengi hirina íslenzku farmanna . Jeg býð ykkur pá aptur vel komin til pessa lands — lands, par sem pið munuð komast að raun um, að pið pjónið engum ylirmanni, eruð einskis manns pjónar nema yðar sjálfra; hjer verður lrver herra á sinni eigin jörð, eins og liinir fornu óðals- bændur; og munið eptir pví, að pegar pið komið vor á meðal, pá komizt pið í kynni við pjóðflokk, sem bæði er yður góðviljaður og skyldur, og pó að pið verðið tónglendingar og pegn- ar Victoriu drottningar, pá purfið pið ekki að gleyma yðar fornu, sæmilegu siðvenjum nje hinum fögru sögum for- feðranna. Dvert á móti r.reysti jeg i pví, að pjer munið iiin állan alduri unna hugástum bókmenntiiin pjóðarj ykkar, og að hverja kvuslóðina eptir aðra haldi böm ykkar á’ram «ð lesa fornsöguin yðar inn ásiMidunina. prekið, hreystina iu’ ó-ueiirjxhleira polgæðið, seiil ával t uef. einkein.t hinn göfuga íslenzka pjóðflokk. Jeg hef lýst yfir pví við infna canadisku vini, að jeg hafi trú á pvf, að pessu byggðarlagi farnist vel. Jeg tek hina hlýjustu og innilegustu hlutdeild svo setn af sjálfsögðu við töh.verða örðuoieika að stríða. pft muni ekki að eins framtfð vV!<•)>• revr.sst björt og baini"e j nnhlule^, lieldur rnun pað verða. almennt viðurkennt, að mikils verðari viðbót við skvn-emi, ættjarð arást. löohlýðni, ástundunarsemi og styrk iaiidsius liafi aldrei komið inn f Canda.“ Fáum dögum síðar fórust Duff erin lávarði orð um íslendinga á pessa leið í langri ræðu, sem hann hjelt í samkvæmi miklu í Winnipecr: „Ekki var mjer rninni ánægja að koma til byggðar íslendinga. heldu en til sampegna peirra, Mennónítanna Dað hefur viljað svo til, að mjer hefur fyrir löngu orðið hngðnæm saga og bókmenntir skandinavisku pjóðflokk anna. og cfóðvild sú sem jeg varð eiim sinni aðnjótandi af hálfu fslend inga á peirra eigin eyju, hefur eðli- legu koniið mjer til að láta mjer inni- lesra annt um velfarnan pessarar nýju innflvtjenda. Degar vjer höfum hlið sjón af pví, hve fráskilin íslenzka pjóðin hefur verið um síðustu 1000 ár frá öðrum pjóðum, hve óneppilega hún er sett, að pví er loptslag snertir og afstöðu 4 huettinum, pá væri ó sanngjarnt að búast við pví, að.ný- lendumenn paðan sýni hinasömu hæfi- leika til framtakssemi í akuryrkju, eins og peir menn hafa, sem eru ný- komnir frá hinni æðri menning Norð- urálfunnar. Á íslaDdi eru hvorki trje, nje kornakrar, nje pjóðbrautir. Dið getið pess vegna ekki búizt við pví, að íslendingar sýni framúrskar andi dugnað í að fella trje, plægja land, eða búa til vegi, og nú vill svo illa til, að petta eru pær prjár listir, sem nauðsynlegar eru fyrir nýlendu menn í Canada. En pó að íslending- ar eigi pannig örðugra aðstöðu en aðrir f [>essum efnum, pá megið pið ekki gera lítið úr hæfileikum pessara nýju landa ykkar. Deir eru gæddir alliniklutn gáfum og fljótum skilningi. Deir eru vel að sjer. Jeg kom naum- ast inn í nokkurn kofa á Gimli, par sem ekki var bókasafn. Deir eru dagfarsgóðir, trúræknir og friðsamir. Framar öllu öðru eru peir námfúsir.“ Dað eru liðin allmörg ár, 16—17, síðan Dufferin lávarður hjelt pessar ræður, og nú er svo langt komið, að irieiin geta gert sjer nokkra grein fyr- ir. bve góðnr spámaður hann hefur '■••rið, ug hvc vel hann hefur skiiið íslendinga. Dað má lesa pað milli línannaf síðari ræðunni, að hann hefur ekki verið alls óhræddur um, að Canadamönnum mundi hætta við að pykja fremur lítið til okkar koma. En ef hann kæmi til Manitoba nú, ef hann sæi, hvernig út lítur hjá öllum porra íslendinga nú og fengi að vita, við hver kjör peir eiga að búa — pó að margt pyki nú að —, ef haun hefði saniiur sögur «f pví, iive ótrúlega fáir ísleiulingar hjer liafa nrðið öðrum til bvrði eða verið sakaðir um að liafa brotið laiidsiris iög, ef liaun vrði pess áskyiijn, hve mikið iiefur verið gert af íslendingum r.il [>es< nð viðhaldapví sem peir tel ja bezt í p jóðerui sínu — pessu pjóðerni. sein Dnfferin lávarði pykir svo mikils um vert -, ef hann sæi, hve aðdaanlega gott samkomu- lagið er nú orðið tneðal hjerlendia mstnrin viðvíkjandi pvf, að íslendingar sjeu eptirsóknarverðir innflytjendur, svo að jafuvel stjórnarformaður pesra fylkis lýsir yfir pvf á pinginu, án pess nokkur inæli móti, að íslendingar sjeu ekki meðal beztu innflvtjend- anna, heldur beztir — pátnumli Duff- erin lávarður naumast sjá ástæðu til að iðrast pess, að hann lagði með pví, pegar hann var landstjóri Canada, að Ijett yrði undir fyrir ísleiHÍinguin með að koma fótum fyrir sig f Vfanitoba. ÍSLENZKAR 13ÆKUR sendar Lögbergi. JÓN DORKELSSON: Saga Jörundar Hundadagakönga. Með 98 fylgiskjölum og 16 myndum. Kaupmannaböfn. Á kostnað Bóka- verzlunar Gyldendals. 1892. 215 bls. Saga pessi skýrir frá einhverju hinu kátlegasta atriði í sögu ættjarðar vorrar, pegar umkomulaus flækingur gerist konungur á íslandi, og lætur svo að segja alla embættismenn lands- ins ganga sjer á hönd. Dað líkist einhverju ævintýri, og er í raun og veru ekki eingöngu skoplegt, pvf að óneitanlega ber pað ópægilegan vott um aumingjaskap pjóðar vorrar í byrjun pessarar aldar. Fyrir pessu atriði gerir höf. í stuttu máli pessa grein: „I>að hafa ýmsir furðað sig á pvf, hvað íslendingar voru auðsveipir við Jörund, að enginn skyldi rerða til að rísa öndverður gegn honum, og má vera að pað sje á rökum hyggt að nokkru. Dó er hins að gæta að peir Jörundur og Phelps bæði höfðu vfk- ingsbrjef af stjórninni ensku og Ijetu pað í reðri vaka, að peir fremdu at- hafnir sínar í umboði heunar og pótt- ust hafa brjef fyrir pví. EDgin va ð pó svo frægur að sjá pað brjef, og fór svo pegar Jones kom, að pað aað reyndist fyriisláttur einu. En skiljanlegt var pað, að tuenn væri deigir pegar óvíst var, nema enska stjórnin stæði hak við, en hitt vist, að Danir áttu pá svo í vök að verjast, að jaðan var engrar hjálpar að vænta. Auk pess stóð Revkjavík verst að vígi. Dar lá skip víkinganna fyrir utan og fallbissukjaptarnir göptu á land, en erigin vörn fyrir. Gátu peir 120 pjer pykkist ekki við pað, pó að jeg spyrji yður blátt áfram að nokkru, og að pjer gefið mjer ótvírætt svar, ef pjAr getið. Jeg veit að faðir minn á mjög örðugt að pví er fjárhaginn snertir, og að honum er nú mjög hugleikið, að fá eitthvað meiraaf peningum til láns, en jeg veit ekki til fulls, hvernig efnabag haris er varið, og mig langar til að fá að vita sann- leikatin riákvæmlega.1- „Mjer pykir mjög vænt um að heyra yður tala svona, Miss de la Molle“, svaraði málafærslumaður- inn, „af pví að jeg var að reyna að fá mig til að minnast á pað, en mig tekur mjög sárt að tala uro pað. Svo jtíg sje pá hreinskilinn við yður — pjer fýrirgefið, að jeg segi pað blátt áfram — faðir yðar er gersamlega gjaldprota. Ilann er eitt ár á ejitir með leigurnar af veðskuld sinni, hann missir einmitt pessa dagana ábúandann af einni af stærstu jörð- unum sfnum, og svo bætist pað ofan á, að handhafnr fa3teignar-veðsins ætla að fara að ganga eptir pen- ingum sfnum eða loka fyrir innlausnar-rjettinn.“ Degar ída heyrði pessa staðhæfing, sem var næstum pví hrottaleg, par sem hún var svona stutt og svona greinileg, pá varð hún föl eins og nár, enda var pað engin furða, og missti hún gaffalinn .niður á d’skinn, svo að glamraði f. „Jeg vissi ekki að pað væri komið alveg svona illa fyrir okkur“, sagði hún í lágum hljóðum. „Jeg býst pá við, að staðurinn verði tek:nn frá okknr, og við verðum verðum að fara hjeðan.“ 129 beint eptir brautum venjunnar, og fór aldrei út af sviði lítilfjörleikans. Dað var pví engin furða, pó að kona eins og ída de la Molle ætti auðvelt með að sýnast öðrum fremri í pessu samkvæmi, nje pó að Haraldi Quaritcb, sem var skáldlegur í anda, eptir pví sem menn eru á hans aldri, að minnsta kosti, pegar ræða var um pessa konu, jafnaði henni við drottningu I huga sínum. Jafnvel Bella Quest, sem var pó óneitanlega yndis- legur kvennmaður á sinn máta, sýndist lítilfjörleg og búðarstúlkuleg, pegar hún stóð frammi fyrir slík- um kyrriátlegum tíguleik; og hún var sjer auðsjáan- leg pess meðvitandi, pví að pó að pessar konur væru vinkonur miklar, pá var hún ófáanleg til að standa lengi nærri fdu, pegar aðrir voru við. Hún sagði Edward Cossey, að ef hún gerði pað mundi hún sýn- ast eins og vaxbrúða við hliðina á lifandi barni. Meðan Mr. Quest var enn að horfa á ídu sjer til mestu ánægju — pví að hún hafði áhrif á listamanns- hliðina á eðlisfari hans — kom Quaritch ofursti, og fannst Mr. Quest hann a sjerlega ólajrlegur, tneð sinn punglamalega Ifkainn. sitt langa, punna nef. ijósa kiunskegg, og sín«. ferstrendu, stóru höku. En jafnfrainr v«r hiinu einkennileira tilkomumikill í sam- anhurði við utigiiiigarui <■;.>• stúlknriiar oj.r prestana. Dað var alvara. jafnvel hátíðloikiir á '•eCurteknn and- litinu oir í hinum stillilegu og skipulet.ni viAræðnni hans. En ekki kunnu áðurnefndir 'inglingar >.g stúlkur sjerlega vel við hanii. ef nokkuð • var að 124 eigið pjer að eins um tvokosti að velja: hleypa sjálfri yður í vanda, sem getur misskilizt eða láta allt fara eins og verkast vill. Dað væri ekki til neins fyrir neirm annan að reyna petta, og auðvitað get jeg ekki ábyrgzt, að jafnvel yður takist pað; en eins og pjer sjálfsagt vitið, segi jeg afdráttarlaust mína meiningu. Hverjum karlmanni mundi pykja örðugt að neita um greiða, sem beðið væri um af annari eins konu og yður. Og nú verðið pjer að ráða annað- hvort af. Jeg hef vísað yður á braut, og ef pjer far- ið eptir henni, pá er ekki ómögulegt, að ætt yðar komist hjá hættu, sein hangir yfir höfði hennar. Ef pjer eruð eins gerð, eins og jeg geri mjer í hugar- lund, pá munuð pjer ekki skirrast við að leggja út á pessa leið“. ída svaraði engu, og á næsta augnuhliki kom gósseigandinn inn til pess að fá sjer tvö glös af sherry og hveitibrauðsmola. En Mr. Quest hafði í laumi gát á andlitinu á henni, og sagði við sjálfan sig, að hún mundi hafa runnið á agnið, og að hún mundi gera pað sem hann liafði ráðlagt henni. Iíjett á eptir varð sú breyting á, að presturinn, Mr. Jeffries, lftill maður, viðfeldiun, kringluleitur og bjartleitur, með mjög óprestlegt glerauga korn til pess að ráðg- ast við gósseigandann urii einhver inálefni sóknarinn- ur, og var honum vfsað inn í borðstofuna. ída not- aði petta tækifæri til pess að sleppa burt, inn í sitt herbergi, og verðum vjer að skilja við hana, par sem hún sat. par í hugleiðingum sfnum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.