Lögberg - 31.05.1893, Side 4
i "HiBKKU MIÐVIKUDAOINS? 31. MAI 1893
UR BÆNUM
oo
GRENDINNI.
Fyrsta hvíta tnanneskjan, sem
fæðzt befur í Jjessu fylki, d(5 á föstu-
daginn í St. Boniface, 95 ára gömul
kona, Reine LaMaire. Móðir hennar
dó fyrir 18 árum og varð 100 ára.
Heimskringlu-menn hafa pantað
stíla í stað peirra sem brunnu; til
bráðabyrgða eru peir farnir að setja
blaðið í prentsmiðju Lögbergs; blað-
ið á að farð að komp. út aptur innan
fárra daga.
Vjer erum beðnir að geta pess,
að „evangeliskur“ fundir verði.haldn-
ir af Rev. S. Polson í kirkju Presbyt-
eriana á Kate Str. fimmtudags og
föstudagskveld næstkomandi, kl. 8.
par vestra, mjög góðar horfur með
grasvöxt, og enga hættu á, að vatn
yrði ekki nægilegt par 1 sumar. Sán-
ing hefur mjög lítil átt sjer stað i ný-
lendunni, enda hytrgur Mr. H. H., að
pað sje kvikfjárra-ktin en ekki akur-
yrkjan, sem menu oeti haft bjargræði
sitt af par i sveit. Akuryrkja muni
par naumast verða til arinars en nið-
urdreps. — Burtflutnings-hugur er
töluverður í mönnum. 2 bændur eru
farnir austur að Manitobavatni, og 0
eru staðráðnir i að flytja sig pangað
í næsta mánuði. — Safnaðarfundur
hafði verið haldinn í nýlendunni fyrra
sunnudag, og var par kosinn á kirkju
ping 7'homas Paulson, og honutn
falið á hendi að biðja kirkjupingið að
hlutast til um að prestur komi í sum-
ar vestur í nylenduna.
TIL SKIPTAVINA „HEIMS-
KRINGLU“.
VIÐ SELJUM
CEDRUS
&IBDIN&A-ST0LP4
sjerstaklega ódýrt.
Einnig allskonar
TIMBUR.
SJERSTOK SALA
A
AmeHkanskri, þurri
iLvitfixru.
Princess og Logan strætum,
Winnipbg
Eptir pví sem blaðið Tribune
segir, ætlar Kyrrahafsbrautarfjelagið
canadiska að leggja járnbrautargrein
til Nýja íslands út frá braut peirri
sem í ráði er, að veiði lögð frá Sel-
kirk norðvestur í Dauphin-hjeraðið.
Nákvæmari fregn um óperatíón
pá sem gerð hefur verið á sjera Jóni
Bjarnasyni hefur komið í brjefi frá
Mrs. Bjarnason. Operatiónin hafði
gangið mjög fljótt og vel. Dr. Hall-
dórsson gerir sjer von um, að hún
muni hafa varanleg áhrif, og að »jera
Jón muni komasta á flakk aptur eptir
svo sem 6 daga frá pví er hann var
ópereraður.
Mr. Jón Valdemar Jónsson úr
Alptavatnsnýlendunni, sem í vetur fór
suður til Dr. Halldórssons dauðvona,
eins og áður hefur verið getið um
hjer í blaðinu, er nú kominn hingað
til bæjarins, og ætlar innan skamms
heim til sín. Sárið eptir skurðinn er
enn eigi gróið, og hann má enn ekki
á sig reyna, en vonar að fá fulla bót
meina sinna.
íslenzkar Bækur til sölu á af
greiðslustofu Lögbergs:
Allan Quatermain, innheft 65 cts.
Myrtur í Vagni „ 65 „
Hedri „ 35 „
Nýir kaupendur Lögbergs, sem
borga blaðið fyrirfram,fágefins hverja
af pessum sögum, sem peir kjósa sjer‘
utn leið og peir gerast áskrifendur.
J. K. Jónasson, Akra, N. D., hef-
ur ofangreindar sögur til sölu.
Mr. Hjálmar Hjálmarsson úr
Þiflgvallanylendu kom hingað til
bæjarins á föstudagskveldið og byst
við að verða lijer við smiðar fram
undir haustið. Hann sagði góða tið
Eptir næstu lielgi kemur út næsta
blað af „Heimskringlu“.
Eptir f&ar vikur vonum við að
verði komin til vor ny áhöld öll, sem
vjer höfum pegar pantiið.
„Heimskringla" heldur pví á-
fram, en biður menn að syna um-
burðarlyndi og polinmæði, meðan liún
er að komast í samt lag.
Útgejendur „ Heirnskringhi'".
LEIÐRJETTINGAR
við afsökun I’icrNic-forstjóranna í
s'iðasta Lögbergi.
Atgervismennirnir A. Eggertsson
& Co. hafa í síðasta í.ögbergi í ráða-
leysi sínu fundið hvöt hjá sjer til að
bregða okkur um brot á saroningi um
veitingar í McArthurs Grove 24. maí
síðastl. En par tð við höfðurn allt til-
búið, sem á purfti að halda, og hefð-
um farið, ef kumpánarnir hefðu ekki-—-
eins og peirra var von — komið, og
allra virðingfyllst tilkynnt okkur, að
ekkert yrði af skemmtan par pann
dag, pá neyðumst við til að gera
heyrum kunnugt, að vjer eigurn ekki
pann heiður skilið, að vera valdir að
pví að fólkið á pessa skemmtun til
góða hjá peim kumpánuiri. t>eir eru
pó aldrei hættir?
Th. & Co.
BALDWIN k BLONDAL.
• .-„OSMYNi AcAlit i.í.
207 6th. /\ve. N. Winnipeg.
Taka allskonar ljósmyndir, stækka og
endurbæta gamlar myndir og mála
pær ef óskað er með Water color,
Crayon eða Indiaink.
OLE SIMONSON
mælir með sínu nyja
Scandinavian Hotel
710 Main St.r.
Fæði #1,00 á dag.
Odrasta Lifsabyrgd!
Mutual Ruserve FundLife
Association of New York.
Assessment System.
Tryggir lif karla og kvenna fyrir
allt að helmingi lægra verð og með
betri sfcilmálum en nokkurt annað jafn
áreiðanlegt fjelag í heiminum.
Þeir, sem tryggja líf sitt i fjelaginu,
eru eigendur Jiess, ráða tvi að öllu leyti
og njóta alls ágóða, tví hlutabrjefa höf-
uðstóll er enginn. Fjelagið getur því
ekki komizt í hendur fárra manna, er
hafi það fyrir fjeþúfu fyrir sjáífa sig Og
ef til vill eyðileggi það.
Fjelagið er innbyrðis (mutual) lífsá-
byrgðarfjelag, og hið langstærsta og öíl-
ugasta af þeirri tegund f veröldinni.
Ekkert fjelag i heiminum hefur
feugið jafnmikinn viðgang á jafnstutt
um tíma. Það var stofnað 1881,enhef-
ur nú yflr
Si tíu þvsund mcðlimx
er hafa til samans lífsábyrgðir úpp á
meir en tvö hundruð og þrjátíu milljónir
dollara.
Fjelagið hefur síðan það byrjaði borg-
að ekkjum og erfingjum dáinna meðlima
yfir li% mitljónir dollara
Árið sem leið (1892) tók . fjelagið
nýjar lífsábyrgðir upp á liðugar 60 millj-
ónir dollara, en borgaði út sama ár erf-
ingjum dáinna meðlima $2,105,000,00.
Varasjóður fjelagsins, sem nú er
orðinn nái. 3J4 milljón dollara, skiptist
milli meðlima á vissum tímabilum.
í fjelagið hafa gengið yflr S70 /*-
lendingar er hafa til samans tekið lífs-
ábyrgðir upp á meír en $600,000.
Upplýsingar um fjelagið eru nú til
prentaðar á islenzku.
W. II. Paulson
Winnipeg, Man
General agent
fyrir Man, N. W. Terr., B. Col. etc.
A. R. McNICHOL, Mclntyre Block,
Winnipeg. Manager í Manitoba, Nnrð-
vesturiandinu og British Coiumbia.
DAN SULLIVAN,
S E L U R
Áfenga drykki, vín, Beer, Ö1 og Porter
má- og stór-kaupum.
East Grand Forks,
Minnesota.
HOUGH & CAMPBELL
Málafærslumenn o. ítv
Skrifstofur: Mclntyre Block V1«n St.
Winnipeg, 'lsi> .
FAGNADARERINDI
F Y R I R S A U Ð F .1 Á R R Æ K T E N D U K.
Vjer höfum komizt að svo góðum samningum við ríka verksmiðjueig-
endur í austur-ríkjunum, um að kaupa ull vora í ár, að við sjáum oss fært að
borga 1 til 2 c. meira en hæsta markaðsverð fyrir pundið af henni.
Vjer purfum að fá ull yðar og pjer purfið að fá vörur vorar. Hagsmunir
yðar og vor eru í svo nánu sambandi. Koniið og eigið tal við ötula verzlun-
armenn. Þeirra lágu prísar, sem peir bjóða, gera jafnvel hinn varkárasta
kaupanda ste'nhissa. Vjer höfum alla hluti sem pjer parfnist, allt frá saum-
nálinni upp að akkerinu. Látið ekki vjelast af glæsilegum auglysingum og
óáreiðanlegum verðskrám, en komiðíhina MIKLU FJELAGSBUÐí Milton,
par sem pjer getið rannsakað vörur og prísa, og sjeð með eigin augum hvaða
kjörkaup pjer getið fengið.
KELLY MERGANTILE CO
MILTOH, .............- HORTH OAKOT.
MANITOBA
MIKLA KORN- OG KVIKFJAR-FYLKID
hefur innan sinna endimarka
H EIMILI HANDA ÖLLUM.
Manitoba tekur örskjótum framförum, eins og sjá má af því að:
Árið 1890 var sá'S í 1,082,794 ekrur Árið 1890 var hveiti sáð í 746,058 ekrur
„ 1891 var sáð í 1,349,781 ekrur Árið 1891 var hveiti sáð í 916,664 ekrur
Viðbót - - - 266,987 ekrur V ót - - - - 170,606 ekrur
Þessar tölur eru piælskari en no - "ur orð, og henda Jjóslega á þá dásam
gu framför sem hefur átt sjer stað. íKKERT „BOOM“. en áreiðanleg og
heilsusarnleg framför.
HESTAR, NAUTPENINGUR ÖC saudfje
þrífst dásamlega á næringarmikla sjjsttu-grasinu, og um allt fylkið
stunda bændur kvikfjárrækt ásamt kornyrkjunni.
i ..--Enn eru---
OKEYPIS HEIMILISRJETTARLOND í pörtum af Manitoba.
»
QDYR JARNBRAUTARLON D —#8,00 til f 10,00 ekran. 10 ára borgunarfrestur.
JARDIR MED UMBOTUM til sölu eða leigu hjá einstökum mönnum og fje
----- lögum, fyrir lágt verð og með auðveldum borgun
, , arskilmálum.
NU ER TIMINN til að öðlast heimili í þessu aðdáanlega frjósama fylki. Mann-
---- fjöJdi streymir óðum inn og lönd hækka árlega i verði 1
öllum pörtum Manitoba er nú
GÓDUR MARKADUR, JÁRNBRAUTIR, KIRHJUR 06 SKÓLAR
og flest þægindi löngu byggI'ra landa.
<3*-yv-C3HS,C> 30X. 1 mörgum pörtum fylkisins er auðvelt að
~ ávaxta peninga sína í verksmiðjum og öðr-
um viðskipta fyrirtækjum.
Skriflð eptir nýjustu upplýsingum, nýjum Bókum, Kortum &c. (allt ókeypis)
HON. THOS. GREENWAY,
Minist.er *f AgricuJture & Immigration,
eiía til WINNIPEC, MANITOBá.
The Manitoba Immigration Agency,
30 YorK St., T0R0NT0.
168
við veginn var hár bakkí, vaxinn trjám, og var af-
líðandi af honuin niður í dalinn. Var par fegurra
um að litast nú í milda haustljósinu, en um nokkurn
annan tíma árs. Og hjer var ída sjálf, og, pað sem
meiri furðu gengdi, Quaritch ofursti hjá henni. l>au
s itu á stólum, sem leggja mátti saman, I grasivaxinni
brekku I skugga gulleits kastaníutrjes, og höfðu tekið
sjer par stöð, sem pau höfðu bezt útsyni yfir græna
dalinn og glampandi ána, par sem rauðu og hvítu
nautgripirnir stóðu og voru að gæða sjer á hánni,
sem enn var hin ágætasta. Málaragrind stóð upp-
reist fyrir framan hvort peirra um sig. Það varaug-
Býi ilegt, að pau voru að mála saman, pví að meðan
Edward var að glápa á pau, stóð ofurstinn upp,
gckk fast að stól lagskonu sinnar, bjó til liring úr
pumalfingri sínum og vísifmgri, horfði gegnum
luinginn vandlega á málverk stúlkunnar, hristi svo
höfuðið dauflega og sagði eitthvað. ída sneri sjer
pá við og hóf fjöruga samræðu.
„Svei mjer sem hún er ekki að leggja lag sitt
við pennan bölvaðan, gamla hermannsdurg,“ sagði
Edward við sjálfan sig. „Fvin að mála saman! Jú,
jeg veit, hvað pað pyðir. Jæja, jeghefði haldið, að
ef pað væri nokkur maður öðrum fremur, sem henni
gætist illa að, pá mundi pað vera petta ofursta-
gurgan“. Hann tók í taumana á hesti sínum og
hugsaði sig um eitt auguablik; tvo fjekk hann pjóni
sínutn taumana, stökk út úr vanginum, og klifraði
gegnura op, sem var á girðingunni upp að trje pví
169
sem pau ída og ofurstinn sátu undir. í>au voru svo
sokkin niður í kappræðu sína, að pau sá hvorki til
hans nje heyrðu.
„Þetta er pvættingur, ofursti, hreinasti pvætt-
ingur, ef pjer fyrirgefið mjer að jeg tala svona“,
sagði ída með nokkrum ákafa. „Ujer getið kvartað
nndan pví, að trjen mln sje ekkert annað en flokk-
ur, og kastalinn sje ekkert annað en klessa, en jeg er
að horfa á vatnið, og pegar jeg er að horfa á vatnið,
pá er alveg ómögulegt, að jeg sjái trjen og kyrnar
öðruvísi en jeg hef sýnt pað parna. Sönn list er í
pví innifalin, að mála pað sem málarinn sjer og eins
og hann sjer pað.“
Quaritch ofursti lirissti höfuðið og andvarpaði.
„t>að er viðkvæði i mpressión isto-skólans,“
sagði hann með deyfðar-svip. „t>ví er alveg öfugt
varið; listamaðurinn á að mála pað sem hann vcit að
er,“ og hann leit með ánægju-svip á sitt eigið verk;
par voru linurtiar, trjcn og dyrin svo stirðleg, svo
sterkleg, svo hræðileg, eins og hann hefði verið að
draga upp einhvern kastala út i loptið, eða myndir
fyrir börn af pví sem var í örk Nóa.
ída yppti öxlum, hló glaðlega, sneri sjer við, og
sá pá Edward Cossey standa frammi fyrir sjer. Hún
hrökk aptnr á bak, og hörku-svipur kom á andlitið--
svo rjetti hún lionum höndina og ssgði: „Komið
pjer sælir.“ En málrómuiinn var mjög kuldalpgur.
„Sælar verið pjer, Miss dé la Molle“, sagði hann
ug gerði sjer allt pað far, sem hann gat, um að láta
172
— ekki sízt par sem garðmaðurinn lilytur að hafa
sjeð allt.“
„Jeg kæri mi<r ekki mikið, pó að hann liafi sjeð
pað,“ sagði hún pvergirðingslega. „Hvað gerir pað
til? I>að stendur sannarlega ekki svo á með mann-
inn minn, að liann geti gert tnikla rekistefnu út af
öðrum“.
„Hvað pað gerir til!“ sagði hann og stappaði
niður fætinum. „Hvers vegna skyldi pað ekki gera
neitt til? Þó að pú hirðir ekkart um mannorð pitt,
pá skaltu ekki halda, að jeg sje liirðulaus um mitt
inannorð.11
Mrs. Quest lauk upp stóru fjólubláu augunum
svo sem henni framast var unnt, og skrítilegurglainpi
kom í pau.
„I>ú ert farinn að verða merkilega varkár allt í
einu, Edward,-4 sagði hún, og var auðheyrt, að eitt-
hvað meira bjó undir.
„Hvaða gaKn el I)V*> a0 jeR sje vark&r,
pegar pú ert svona hirðulaus! Jcg skal segja pjer
tiokkuð, Bella. I>að er talað um okkur af hverjum
manni í pessu kjaptæðis-porpi, og mjer er ekki um
pað, og meira að segja, jeg vil ekki hafa pað. Ef
pú vilt ekki gæta pín betur, pá skil jeg alveg við
pig, <>g svo er ekki meira um pað.“
„Hvar liefurðu verið í morgun?“ spurði liún
ineð sömu stillingar-röddinui, sem ekki vissi á neitt
gott.
„Jeg fór upp tií Honham-kastalans í peninga-
í