Lögberg - 21.06.1893, Blaðsíða 3

Lögberg - 21.06.1893, Blaðsíða 3
LÖGBERG MIÐVIKUDAGINN 21. JIJNÍ 1893. 3 ÍSLENZKIR KAUPMENN! JAMES HALL & GO. Búa til oja sclja í stórkanpum, Vetlin<ra Hanzka, Moccasins o. fl. L>cir hafa stærstu byrgðir af karlmannasokkum og líni (Skyrtum, KrOputn, Mansjettum. o.fl., n.fl. Einnijr hlyurn vetrarsokk- urn (Arcfc rocks), uppskeru- og keyrsluvetlingum. Verzlunurbúð þeirra og skrifstofa er á 150 Princess Str., frar sem áður voru James O’Brien & Co. ---Næstu dyr við skrifstofu Lögbekgs- 150 PRINCESS STREET, WINNIPEG. ... MAITOBA. Weherg and Amtm Oeneral Merchants, .. - cavalier Vjer kaupum ull fyrir hæsta markaðsverð móti vörum. Af f>ví vjer ætlum að hætta við verzlan í Cavalier, neyðumst vjer til að selja nú billegar en áður. Vjer bjóðum hjer með öllum íslendingum að koma og skoða vörur vorar og prísa og vjer skulum sjá uin að peir fái eins mikið fyrir ull sína hjá oss eins og peir fá nokkurstaðar. Spyrjið eptir pví sem pjer viljið á fsl. WEBERG & ARNESON. CAVALIER........................ DAK Næstu dyr við Curtis & Swanson. L. G00DMANS0N. Mountain..........Nort^^JDakota tekur til aðgerðar vasaúr, kiukkur og skrautgripi úr gulli af öllum tegund- um. Hann gerir einnig við skegghnífa og slípar pá. Allt er gert fyrir sanngjarna borgun. Komið tafarlaust, konur og karlar með allt sem pjer hafið í ólagi af peirri tegund. Jeg gef mig eingöngu við pessu næsta sumar. Fljót og áreiðanleg vinnubrögð, líka billeg eins og vant er. Komið tafarlaust Vinsamlegast Moxxntain Br. Dafcota. Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879. Guardian of England höfuðstóll.............$37,000,000 City of London, London, England, höfuðstóll 10,000,000 Aðal-umboð fyrir Manitoba, JSTorth IVest Terretory og British Columbia. Northwest Fire Insurance Co., höfuðstóll.. .. $500,000 Insurance Co. of N. America, Philadelphia U. S. 8,700,000 Skrifstofa 375 og 377 Main Steet, - Winnipeg Farid til T»1 Sl.yFsi.-S d lialdlír eptir timbri, lath, shingles, gluggum, hurðum, veggjapappír, etc. Einn- ig húsbúnaði, járn- og viðar-rúmum, fjaðra-stop-dínum, einnig ullardín- um, stólum og borðum etc. Hann er agent fyrir “Raymond11 sauma- vjelum og “Dominion“ orgelum. Komi einn komi allir og skoðið vörurnar. VIÐ SELJUM CliDRUS GIRIIINGA-STOLPA Sjcrstaklega .ódyrt. Einnig allskonar TIMBUR. SJERSTOK SALA Á A mt'-rikanskri; þurri Limlted. á horninu á Princess og Logan strætum, Wl N N I PKG OLESIMONSON mælir með sínu nyja Scandinavian Hotel 710 Main Str. Fæði $1,00 á dag. fflutual Resepve Fund Life Association of New York. Assessmf.nt System. Tryggir lif karla og kvenna fyrir allt að helmingi lægra verð og með betri sKÍlmálum en nokkurt annuð jafn áreiðanlegt fjelag í heiniiuum. Þeir, sem tryggja líf sitt i fjelaginu, eru eigendur þess, ráða því að öllu ieyti og njóta alls ágóða, tví lilutabrjefa höf- uðstóll er enginn. Fjelagið getur [iví ekki komizt I hendur fárra manna, er hafl það fyrir fjeþúfu fyrir sjáífa sig og ef til vill eyðileggi það. Fjelagið er innbyrðis (mutual) lífsá- byrgðarfjelag, og hið langstærsta og öfl- ugasta af þeirri tegund I veröldinni. Ekkert fjelag í heiminum hefur fengið jafnmikinn viðgang á jafnstutt um tíma. Það var stofnað 1881, eu hef- ur nú yflr Sj tíu þírsund meðlimi er hafa til samans lífsábyrgðir úpp á meir en tw hundruð og þrjdtíu milljónir dollara. Fjelagið hefur síðan það byrjaði borg- að ekkjum og erflngjum dáinna meðlima y^r^li^^jtnitjjönir_dollara Árið sem leið (1892) tók fjelagið nýjar lífsáhyrgðir upp á liðugar <íO millj- bnir dollara, en borgaði út sama ár erf- ingjum dáinna meðlima $2,105,000,00. Varasjóður fjelagsins, sem nú er orðinn nál. %% milljón dollara, skiplist milli meðlima á vissum timabilum. í fjelagið hafa gengið yfir 370 /*- lendingar er hafa til samans tekið lífs- ábyrgðir upp á meír en $600,000. Upplýsingar um fjelagið eru nú til prentaðar á íslenzku. W. II. Pniilsou Winnipeg, Man öeneral agent fyrir MaD, N. W. Terr., B. Col. etc. A. R. McNICHOL, Mclntyre Block, Winnipeg. Manager í Manitoba, Norð- vesturlandinu og British Columbia. FAGNADARERINDI F Y R 1 R SAUÐFJARRÆKTE N D U K. Vjer höfum komizt að svo góðum samningum við ríka verksmiðjueiu- endur í austur-ríkjunum, um að kaupa ull vora í ár, að við sjáum oss fæit að borga 1 til 2 c. meira en hæsta inarkaðsverð fyrir pundið af lienni. Vjer purfum að fá ull yðar og pjer purfið að fá vörur vorar. Hagsmunir yðar og vor eru í svo nánu sambandi. Komið og eigið tal við ötula verzlun- armenn. Þeirra lágu prísar, sem peir bjóða, gera jafnvel hinn varkárasta kaupanda ste>nhissa. Vjor höfum alla hluti sem pjer paifuist, allt frá saum- nálinni upp að akkerinu. Látið okki vjelast af glæsiiegum auglysingum og óáreiðanlegum verðskrám, en komið í hina. MIKLU FJÉLAGSBUtí í .Miltun, par sem pjer getið rannsakað vörur og prísa, og sjeð nieð eigin biigum Ijvm?-u kjörkaup pjer getið fengið. KELLY MERGANTILE GO I ILTON, ........NORTH DAKO. MAWITOBA MIKLA KORN- 00 KVIKFJAR-FYLKID hefur innan sinna endimarka HEIMILI H A N D A ÖLLUM. Manitoba tekur örskjótum framförum, eins og" sjá má af því afl: Arið 1890 var sáti í 1,082,794 ekrur Árið 1890 var hveit.i sáð í 746,058 ekrur » 1891 var sáð í 1,349,781 ekrur Árið 1891 var hveiti sáð í 916,664 ekrur Viðbót -. - - 266,987 ekrur V ót - - - - 170,606 ekrur Þessar tölur eru mælskari en no'*ur orð, og benda Ijótlega á þá dásam gu framför sem hefur átt sjer stað. 5KKERT „BOOM“. en áreiðanleg og heilsusamleg framför. HEST4R, NAUTPENINGUR oo SAUDFJE þrífst dásamlega á næringarmikia sljettu-grasinu, og um allt fylkið stunda bændur kvikfjárrækt ásamt kornyrkjunni. ÓKEYPIS HEIMILISRJETTARLQND í pörtum af Manitoba. ODYR JARNBRAUTARLON D —$3,00 til $10,00 ekran. 10 ára lior/uiiarfiestiir. JARDIR MED UMBOTUM til sölu eða leigu hjá einstökum n:önnun. ot’ fje - iögum, fyrir lágt verð og með auðveldum horgun t t arskilmáium. NU ER TIMINN til að öðlast heimili í þessu aðdáanlega frjósama fylki. Mann- fjöidi streymir óðum inn og lönd hækka árlega í verði I öllum pörtum Manitoba er nú GÓDUR WAKKADUK, JÁRXBRAUTIR, KIRKJUK Oií SKÓI. A It og flest þægindi löngu bygg^ra landa. pESriSr A.-0-KO ® I. I mörgum pörtum fylkisins er auðvelt að ..........■■■.. ávaxta peninga sina í verksmiðjum og öðr- um viðskipta fyrirtækjum. Skriflð eptir nýjustu upplýsingum, nýjum Bókum, Kortum &c. (allt ókeypis) HON. THOS. GREENWAY, Minister ef Agriculture & Immigration, e<5a til WINNIPEC, MANITOBA,. The Manitoba Immigration Agency, 30 YorK t., TORONTO. DAN SULLIVAN, S E L U R Áfenga drykki, vín, Beer, Ö1 og Porter má- og stór-kaupum. East Grand Forks, Minnósota. Pau Hagen Verzlar með ÁFENGA DRYKKI og SIGARA. Aðalagent fyrir Pabst's Milwaukee Beer. East Grand Forks, Minn. 207 að hugsa um tnóður sína, Sem nú var fyrir löngu dá- in; liann hafði elskað hana innilega, og hann minnt- ist pess, hvernig hann liafði verið vanur að fara með bænir sinar upphátt hjá henni, og hvernig hún hafði sungið fyrir liann sálma á sunnudagskvöldum. Hon- um hafði fundizt andlát hennar gera um tíma út af við alla fegurð í lífi hans, og pó pakkaði hann nú guði fyrir að hún var dauð. Og svo fór hann að hugsa um kvenndjöful pann sem liafði orðið honum til niðurdreps, og um pað, hvernig hún hafði komizt inn í líf hans og spillt honum og gjörskemmt hann. t>ar næst kom Bella upp í hug hans, eins og hann hafði fyrst sjeð hana, 11 ára gömul stúlka, einkabarn drykkjurútsins, gamla læknisins t sveitaporpinu, sem nú var líka löngu dauður. Og hann fór að hugsa um, hvernig pað að hann sá hana hafði um stundar- sakir tafið fyrir spillingar-proskanum í hjarta hans, af pví að hann fór að elska hana. Og svo hafði hon- um tekizt með illum brögðum að fá Bellu, og svo varð konan honum aptur mótsnúin, og hann fjekk að vita pað, að hún hataði hann með öllum prótt síns ástríðufulla hjarta. Svo kom niðurlæging eptir niðurlæging, hvert samvizkuatnðið varð að poka á fætur öðru, og í staðinn kom að eins ofsaleg löngun eptir virðulegu lífi og hvíld — langt, langt stríð, sem ávalt endaði með nýju frálivarfi frá hinu rjetta, pangað til hann sá loksins sjálfur, að liann var orðinn harðhjartaður bragðarefur, sem ofsóttur var miskunnarlaust af refsinorn, er ómögulegt var und- 206 Súmstaðar eins fallegt eins og málið á fögrurn Ijóðum, og par voru heit um ást, sem aldrei deyr, en svo var mikil alvaran og sjálfsafneitunin, að hvergi brá fyr - ir óvönduðum orðatiltækjum, og jafnvel ekki pví innihaldslausa rugli, sem er svo altítt f slíkum brjef- um. Hefði heppilegar staðið á með brjefió, og pað hefði vorið saklaust af broti gegn góðum siðum, pá hefði pað verið yndislegt brjef, pví að pegar ástríð- an er á hæsta stigi, hefur hún ávallt við sig yndis- leik nokkurn, sem henni einni er samfara. Hann las allt brjefið, braut pað svo vandlega saman, og stakk pví aptur í vasa sinn. „Konan hef- ur góðar tilfinningar“, sagði hann við sjálfan sig; „enginn getur efazt um pað. Og pó hef jeg aldroi getað á pær verkað, og veit pó guð, að jeg hef elsk- að hana, svo mikið sem jeg hef gert henni rangt — já, og elska hana enn. Jæja, petta er dágóð sönnun á móti henni, ef jeg pori nokkurn tíma að nota pað. í peim leik, sem við preytum, býst jeg við að pað okkar beri sigurinn úr bytum, sem djarfara er.“ Hann stóð upp af legubekknum — honum var pungt um andardráttinn í loptinu, sem var par inni— gekk að glugganum, lauk honum upp, og gekk út á loptsvalirnar fyrir utan. Kveldið var yndislegt og tunglbjart, og strætið var kyrrlátt, eptir pví sem strætin í Lundúnum eru. Hann fjekk sjer stól, íettist niður par úti á lopt- svölunum og fór að hugsa. Hjarta hans hafði mykzt af raununum, og hann varð blíður í anda. Hann fór 208 hlutann úr flösku ineð gömlu portvíni. Óviðfeldið verk beið hans um kveldið, og honum fannst hann purfa að styrkja taugarnar. Um kl. 10 kvaddi hann, fór upp í hansom-kerru, og sagði ökumanninum að halda til Stanley-strætis, Pimlico, og pangað kornst hann eins fljótt eins og hann bjóst við. Eptir að hann var farinn út úr keriunni, gekk liann hægt ofan strætið, pangað til hann kom að litlu húsi með rauðum súlum við götudyrnar. Hann hringdi bjöll- unni. Dyrunum var lokið upp af miðaldra kvenn- manni með kænskulegt andlit og uppgerðarbros á vörunuin. Að nafninu til var hún vinnukona Tigris- dyrsins, en aðalverk liennar var, að vera á njósnum, og fyrir pær fregnir, sem hún færði Tigrisdyrinu fjekk hún sinn hlut af veiðinni. „Er Mrs. d’ Auliigtió hcima. Elín?‘, sagði hann. „Nei,“ svaraði hún með tilgerð ir-brosinu,,,en hún kemur frá söngsalnum áður en langt líður. Ilún kemur ekki fram í seinni partinum. En gerið pjer svo vel að koma inn Djer eruð orðin sjaldsjeður gestur hjer, og jeg er viss um að Mrs. d’ Aubigné pykir mjög vænt um að finna yður, pví að hún hcfur verið í óttalegu peningahraki, auminginn. Enginn getur getið pví nærri, í hvaða vandræðum jeg hef verið með pessa verzlunarmanna-hákarla“. Um petta leyti voru pau komin upp á lopt, inn í samkvæmissalinn, og Elín hafði skrúfað gasljósið upp. Herbergið var vel búið, en heldur ósmekklega skreytt, og var par allmikið af gyllingum og gler-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.