Lögberg - 21.06.1893, Blaðsíða 4
4
LOGBERG MIÐVJKUDAGINN 21. JÚNÍ. 1893
L R BÆNUM
—OG-
GRENDINNI.
Kirkjuþiugið verður sett á föstu-
(lagiuu keraur. GuðsJ>j<5nustan byrj-
ar kl. 11 f. h.
Frá Valgerði J. Nordal Geysir P.O.
höfum vjer fangið $1.00 til samskot-
anna til Vilborgar Gunnlaugsdóttur.
Sjera Magnús J. Skaptason heils-
aði upp á oss á mánudaginn. Hann
prjedikar í kveld (miðvikudag) kl. 7 í
Únitarakirkjunni.
Rev. Björn Pjetursson lagði í
gær af stað suður til Park River til
pess að leita sjer lækninga hjá Dr.
Moritz Ilalldórssyni. Hann var sár-
aumur, þegar hann lagði upp.
A laugardaginn var byrjað að
leggja rafurmagnsbraut eptir Broad-
way, og á hún að tengjast við Portage
Ave-brautina moð sporvegi, sem lagð-
ur verður eptir Boundary-stræti.
Efnilegur íslenzkur piltur getur
fengið atvinnu hjá Lögbergsfjelaginu.
Jafnframt pví sem hann verður að
bera blaðið út um bæinn, gefst hon-
um einnig tækifæri til þess að Iæra
prentara iðn.
Frekari upplysingar gefur J. A.
Blöndal. business manager fjelagsins.
í vikunni, sem endaði 10. |>. m.,
var mestur hiti á aðalveðurathucrana-
stöð Manitobafylkis, St. Johns Col-
lege, 92,8 stig á Farenheit, og minnst-
ur hiti 40,ö. Meðalhiti heitasta dag-
inn var 81,6, og meðalhiti kaldasta
daginn, 56,6. Ileitasti dagnrinn var
þriðjudagurinn 13. júní, og kaldasti
dagurinn föstudagurinn 9. júní.
Great Northern járnbrautarfje-
lagið hefur sett mjög niður fargjald
til Kyrrahafsstrandariunar, og nær sá
afsláttur til Winnipeg, $35 fargjaldið
til Seattle og annara staða á Kyrra-
hafsströndinni á 1. flokks vögnum og
$25 á 2. flokks vögnum. C. P. R. og
N. P. hafa orðið að fylgjast með.
Óvenjulega stórkostlegt hagl
kom hjer í bænum á sunnudagsmorg-
uninn var.
— A mánudagskveldið um mið-
nætti kom aj_tur haglskúr, og var
miklu stórkostlegri en hagl það sem
kom á sunnudaginn. Haglkornin
voru á stærð við hænuegg, og sum
stærri. Eitt korn, sem mælt var, var
82 [>ml. urnmáls. Til allrar hamingju
var næstum því Iogn. Samt sem áður
urðu allmiklar skemmdir á gluggum
lijer í bænum. Meðal annars brotnaði
mestallt glerið í ljósmyndastofu
peirra Baldwins og Blöndals, og 6
rúður brotnuðu í íslenzku kirkjunni
lútersku.
Á sunnudaginn var ljazt hjer í
bænum Mrs. Valgerður ReyJcdal,
kona Alr. A. F. Reykdals, 25 ára göm-
ul, fædd á Fljótsbakka í Þingeyjar-
s/slu 18. maí 1868. Fyrir 17 árum
fluttist hún til Vesturheims með for-
eldrum sínum, sem bæði lifa hana,
Þorsteini Jóhannessyni og Guðrúnu
Jónsdóttur. Hyn var 7. ár í hjóna-
bandi, og varð þeim hjónum eins
barns auðið, en J>að dó 5 mánaða gam-
alt. Mrs. Iíeykdal var einkar ástsæl
meðal J>eirra er J>ekktu hana, enda
átti hún J>að skilið, J>ví að hún var
bezta kona. — Jarðarför hennar fer
fram í dag (miðvikudag). Húskveðja
verður haldin um kl. 2 að heimili
Mr. Reykdals, og líkræða í íslenzku,
lút. kirkjunni um kl. 4.
O U F U B Á r U R 1N N
eign J>eirra Hannesson Bræðra & Co.,
gengur á milli Selkirk og Nyja ís-
lands tvisvar í viku í sumar og flytur
fólk.
S A M 8 K O T
i tilefni af slysinu 6. april síðastl.
Páll Símonarson, Selkirk, $1.00
Björn Benediktsson „ 1.00
Sigurður Árnason ,, 1.00
Mrs. M. O. Nordal „ 1.00
Th. Oddson „ 1.00
Jó'n. Guðmundsson „ 0.50
Jóhann Jónsson „ 0.25
Guðm. Pjetursson ,, 0.50
J. P. Isdal „ 0.20
$6.45
MÁRKÁÐSSKÝRSL A
fyrir síðustu viku.
Jlveitimjöl: Patents $1.90. Strong
Bikers $1.70. xxxx$0.80-95
Allt miðað við 100 pd.
Smjer: 18 c. pundið.
Ostur: 10 c. pundið.
Ket: Nautaket 6 c. pd. Sauða-
ket 13-14 Svínaket7—7^ c.
Kálfsket 7—9c.
Fuglar: Hænsni75—l,00parið.
Kalkúnsk hænsni (turkeys) 10—
12 c. pundið, lifandi
Oarðjurtir: Kartöflur 40c. bush.
Ull: 9—10 c. pd., óþvegin.
Skinn: Kjfrhúðir 2£c.— 3^ c. pd
Nautahúðir4^c. Kálfskinn 6-7c.”
pd. Sauðargærur 6Q-1,00 hver.
l 'gg 13 —14 c. ty lf ti n.
Hafrar, 30 c. bush. 34 pds.
Gripafóður Hafrar & Barley- $15—
17 Ton. Haframjel, $2,15 pokinn.
Hey $7.50-8.00 pr ton. I
X!i«tj<! og Skor fyrir liallvirdi
X 30 X) A G-A..
Þar vjer höfum keypt allar byrgðir W. McFarlanes, að 434 Main St., fyrir
mjög lítið hvert dollarsvrrði, pá seljum vjer nú í næstu 30 daga þangað
til 12 júlí fyrir rjett hálfvirði, og pað gerum vjer til að fá rúm fyrir
nýjar vörur. Þetta er fágætt tækifæri að fá biilegar vörur.
í seinustu 7 árin hef jeg unnið fyrir Geo. H. Rodgers& Co.
hef þvi margra ára reynslu og veit hvað Winnipeg-
fólkið þarf helzt með. Komið og sjáið hvaða
kjörkaup vjer bjóðum.
30 stórir kassar af njfjum skóm nykomnir og búið að opna. £>eir fara fyrir
neðan ttórkaupa prís,
434 Main Street,
Winnipeg.
EX’TIRJIAÐUR W. Mi FaRI.AM
NYJAR VORUR! LACT VERDl
Vjer erum nylega búnir að fá inn miklar byrgðir af allskonar vörum fyrir
sumarið. Svo sem alslugs Kjólatau, Hatta, Fatnað, Skótau, ásamt
öllum öðrurn vörum, sem vanalega eru seldar í búðum út
um land.
Þegar þjer komið til Canton, þá munið eptir að
koma til okkar, sjá vörurnar og spyrja
um prísana, J>ví nú haíið þið úr
rr eiru að velja en áður.
GUDMUNDSON BROS. & HANSON,
CANTON, N. DAKOTA.
L E S I 1)! LESIÐ!
Landar góðir, sem komið til Milt-
>n, og þurfið að kaupa yður heitt, gott
caffi, mat, kalda drykki, vindla, ald-
ni eða allskonar sælgæti, gleymið
ikki að landi yðar, Kelly J. Berg-
nan, hefur allt þetta tilsölu, fyrir
rjafverð.
Kelly J. Bergman,
MILTON, N. DAK.
SAUMAMASKINUR
B. Anderson, Gimli, Man., selur
allskonar Saumamaskínur með lágu
verði og vægum borgunarskilum
Flytur masklnur kostnaðarlaust tif
kaupenda.
Borgar hæzta verð fyrir gamlar
saumamaskínur.
eigandi hins
mika
OSGAR WIGK,^H
„E, dirand Forks Nurscry",
hefur til sölu allar tegundir af trjam
sem þróast í Minnesota; og N. Daliota
hann hefur sk uggatrje,^ ýms ávaxtatrje,
stór og l ítil, einnig pkógartrje og runna,
bióm o. s. frv. Mr. Wick er svenskur
að æt t og er alþekktur fyrir að vera
góður og áreiðanlegur maður í viðskipt-
um. Þeir sem æskj a þess geta snúið
sjer til E. H. Bergmanns, Gardar, og
mun hann gefa nauðsy nlegar upplýsing-
ar og pantar fyrir þá sem vilja.
OSG-ZVIR WICK,
Prop. af E.U rand Forks Nursery.
E. GRAN DFOKKS, Minn.
W. T. FRANKLIN.
SELUB
Finustu tegundiraf vini
og vinalum.
EAST CRA.ND FORKS, - - - Ff]iNN
Látið ekki bregðast að koma til hans
áður en þjer farið heim.
The London & Canadian
Loan & Ag^ncy Co. Ld.
Manitoba Office:
195 Lombard Str., WINNIPEG
Gco. J. Hlaulsou, LOCAL MANAGER.
Dar eð fjelagsins agent, Mr. S.
Christopherson, Grund P. O. Man., er
heima á íslandi, þá snúi menn sjer til
þess manns, á Grund, er hann hefu.
fenjrið til að líta eptir því i fjærveru
sinni. Allir þeir sem vilja fá upplys-
ingar eða peningalán, snúi sjer til
þessa manns á Grund.
■VHI 'N--------‘moij yM)j
"CiossjopxTB]
-XfO.
HIN35FT HHNZNMMSJ
Nortkern
PAGIFIG R. R.
Hin vinsœla braut
TIL
ST. PAUL
MINNEAPOLIS,
Og til alira staða í BANDARÍKJUNUSi
og CANADA.
Pullman Palace svefnvagnar og bord-
stofuvagnar fylgja daglega
hverri lest til
5 x
(H
5
Og til allra staða í Austur Cauada, via St.
Paul og Chicago.
Tækifæri iil að fara gegn um liin nafn-
frægu St. Clair járnbrautargöng.
Flutningur er merktur „in
Bond“ til þess staðar, er
hann á að fara, og er
ekki skoðaður af
tollþjónum.
FARBRJEF YFIR HAFID
Og káetu pláss útvegað til og frá Bretlandi
Evrópu, Kína og Japan, með öll-
um beztu gufuskipalínum.
IIíii inilxlti ósiimlurslitiiii lirat til
Kyrraliafslns
Viðvikjandi prísum og farseðlum snúi
menn sjer til eða skrifi þeim næsta far-
seðlasala eða
Chas. S. Fee,
Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul
H. Swinford,
Gen. Agent, Winnipeg
H. J Belch Ticket Ag’t
486 Main St. - - Winnipeg
Jacol) lliilniieifi'
Eigandi
“Winer“ Olgerdaliussins
EAST GR^D FO^KS, - WP-
Aðal-agent fyrir
“export beer“
VAL. BLATZ’S.
Hann býr einnig til hið nafnfræga
CRESCENT MALT EXTRACT
Selur allar tegundir af áfengum drykkj-
um bæði í smá- og stórskaupum. Einn
ig fínasta Kentucky- og Austurfyikja
Itúg-“Wisky“. sent i forsigluðum pökk-
um hvert sem vera skal. Sjerstök um-
öunun veittöll um Dakota pöntnuum.
W D. BRADSHAW.
Livery fced & Sale Stable.
Hefur hesta til leigu og til sölu. Far’ð
með hestana eða uxana ykkar til hann
þegar þið þurfið að standa við í Cavaliev,
Haun er skammt fyrir sunnan þá Curtis &
Swanson.
204
borðbúnaði. En auðsjáanlega hafði ekki verið þrif-
ið til í herberginu síðan Tigrisdýrið hafði úr því far-
• \ því að spil iágu á víð cg dreif út um allt borðið,
!• nan um hóp af tómum sódavatnsílöskum, glös með
kunjaksleifum í, og annað rusl, svo sem endar af
viudlum og cígarettum, og fáeinir eir- og silfur-skiid-
ingar. Á legubekknum lá líka mjög skrautlegur
kvennsloppur, ljómandi af ljÓ3rauðum silkilagning-
nm; sömuleiðis voru J>ar og gullsaumaðir morgun-
stór, ekkert sjerlega litlir, og stakur sænskur hanzki,
nuð svo óvenjulega mörgxm hnöppum, að það lá við
i'ð hann iíktist skinnpjötlu af inóleitum liöggormi.
„Jeg sje, að húsmóðir yðar hefur verið að lialda
s': ikvæmi, Elin,1'' sagði hann kuidalega.
„Já, fáeinar vinkonur hennar komu til þess að
li'c.ssa hana ofurlítið“, svaraði kvennmaðurinn með
sínu viðbjóðslega uppgerðarbrosi. „Hún er svo nið-
nrdregin, auminginn, þegar þjer eruð svona lengi
burtu, og það er ekki heldur nein furða; og svo eru
•'•11 þessi jieningavandræði, og hún verður kveld ept-
ir kveld að vinna hart fyrir sjer. Opt og margopt
hef jeg sjeð hana gráta yfir því öllu saman.“
„Ó“, sagði liann, og stöðvaði þannig mælsku-
strnum liennar, ,,jeg J>ykist sjá, að vinkonur hennar
n'vki vindia. Jæja, takið þjer þennan óþverra burt
"U farið þjersvo út. Bíðið þjer við, gefið þjer mjei
fyrst konjak og sódavatn. Jeg ætla að bíða eptir
húsmóður yðar.“
Kvennrnaðurinn hætti masinu og gerði eins og
205
208
henni var sagt, því að J>að var einliver svipur í aug-
unum á Mr. Quest, sem henni gazt ekki að allskost-
ar vel, og svo fór hún út, þegar hún hafði sett kon-
jak og sódavatn á borðið fyrir framan hann.
Það var svo að sjá, sem hugleiðingar lians væru
ekkert sjcrlega viðfeldnar. Hann gekk um her-
bergið, sem fullt var af lyktinni af patchouli, eða
einhverri slíkri blöndu, og jafnframt af dauninum af
gUmlum vindlareyk, og horfði utan við sig á hið ó-
smekklega skraut. Á arinhyllunni voru nokkrar
ijósmyndir, og þar á meðal sá hann, sjer til mikillar
gremju, mynd af sjálfum sjer. Ilann blótaði aldrei,
en hann var eins nærri því þá eins og nokkru sinni
endrarnær, þreif myndina, kveikti í lienni yið gaslog-
ann, hjelt á henni þangað til loginn fór að leika um
fingurna á honum, og fleygði henni þá inn í arninn.
Svo leit hann á sjálfan sig í speglinum yfir arinhyll-
unni — fierbergið var fullt af speglum — og hló
gremjulegaað ósamkvæmninni í því, að liann, þessi
prúðmannlegi, virðulegi, og jafnvel göfugmannlegi
maður, skyldi vera þarna í þessu ruddalega, smekk-
lausa, slárklega lierbergi.
Allt í einu kom honum til hugar brjefið með
hendi konu sinnar, er hann iiafði stolið úr vasa Ed-
wards Cossey. Hann tók það upp, íieygði slojipn-
um og hanzkanum ineð óendanlega mörgu iinöpjiun-
uin af legubekknum, settist niður og fór að lesa
Urjefið. Það var, eins og hann liafði búizt við ástar-
brjef, ofsalega ástrlðufullt ástarbrjef; málið á því var
an að komast. Og J>rátt fyrir það vissi liann, að
liefði öðruvísi verið ástatt fyrir honum, þá hefði liann
getað orðið góður maður og gæfumaður — lifað
heiðarlegu lífi. En nú var öll von farin; það sem
hann nú var orðinn hlaut liann að vera alla sína ævi.
Hann lagði höfuðið á steingrindurnar fyrir framan
sig og grjet, já, liann grjet í angist sálar sinnar, og
bað guð að ljetta af sjer byrði synda sinna, og
þó vissi hann vel, að þess var engin von, að sú bæn
yrði heyrð. I>ví að tækifæri hans var um garð geng-
ið og forlög hans fast ákveðin.
XVII. kapítuli.
TiGRISDÝEID í HÆLI SÍNU.
Allt í einu kom hansom-kerra glamrandi ofan
strætið og nam staðar við dyrnar.
„Þá á maður nú að taka til óspilltra málanna“,
sagði Mr. Quest við sjálfan sig, og herti upp liugann
svo scm honum var unnt.
liann rödd út úr vagn-
inum — háa, hvella rödd, sem hann þekkti allt of
vel: „Nú-nú, ljúktu upp hurðinni, aulinn þinn,
geturðu það ekki?“
„Vitaskuld, mín fagra frú,“ var svarað með ann-
ari rödd — ruddalegri, nokkuð rámri karlmanns-
rödd — „tilbeiðsluverða Edit, jeg skal gera það á
næsta augnabliki.“
Á næstu mínútu heyrði