Lögberg - 05.07.1893, Blaðsíða 1

Lögberg - 05.07.1893, Blaðsíða 1
LoOBEKii cr gehð út hvern miðvikudag og laugardag af Tiik. Logt.eko pkinting & puulishing co. Skrifslflfa: Afgreiðsl ustofa: l’rentsniiðja 148 Princess Str., Winnipeg Wan. Tclt'iilionn (»7í>» Kostar $‘2,00 um árið (a Islandi (i kr. borgist fyrirfram.— Kinsiök nún.er .*» cent. Loghrku is publisheti evety Wedaesday aut; Srtrurday by Thk LÖGJíEKG PRINTINi; tSi PUIJLISHINtí «;«*. ai I4S Princess Str.f Winnipeg Man. Teleplioue 675. S ubscriplion price: $‘2,00 a year payable •n advance. Single copies ó c. 6. Ár. 1 WINNIPEG. MAN., MIÐVIKUUAGINN 5. JULl 1893. 7 I Nr. 51. ROYAL GROWN SOAP K.óng8-Kórótm-Sápa,n cr ósvikin hún skaðar livorki ltöndurnar, andlitið eða fínustu dúka, ullardúkar hlaupa ekki ef hún er brúkuð. Ccssi er til- búin af The Royal Soap Co., Winnipeg. 1 Friðriksson, mælir með henni við landa sína. Sápan or í punds stykkjum. Umfrain allt reynið hana. FRJKTTIR KANDAKIKIIV. Á fundi sem áhangendur Dr. Rriggs hjeldu í New York fyrir fa- um dögum, voru sampykkt harðorð mótmæli gegn peirri meðferð, sem hann hefði sætt af allsherjarpingi Presbyteríananna í vor, og á að safna undirskriptum undir Jiau mótmæli meðal presbytcríanskra kirkjumanna. liúizt er við, að alvarleg klofning tnuni vera í vændum. Forseti Bandaríkjanna hefur gefið út yfirlysing um að congressinn skuli koma samaii 7. ásúst nasstk. í tilefni af peim fjármftlavandræðum, sem nú eiga sjer stað i Bandaríkjunum. og er tekið fram í yfirljfsingunni, að Jiau vandræði stafi að miklu leyti af fjár- tnálastefnu, sem núverandi umboðs- stjórn ríkjanna telji óviturlega, en sem fylgja verði fram, Jiangað til breyting verði gcrð á þeim lögum, sem ákveði liana. ÍTLÖJiD Brezka herskijiið Viotoria rakst í síðustu viku á annað brezkt herskip í Miðjarðarhafinu og sökk tafarlaust. 480 menn drukknuðu, en 250 mönn- um varð bjargað. Eptir langvarandi rannsóknir á nautgripum frá Canada f>ykir sannað á Englandi, að sóttnæin lungnaveiki sje í gripum hjer, og verður pví liald- ið áfram banninu um innílutning J>eirra í Stórbretaland, cptir J>ví sem skyrt var frá í brezka pinginu á mánu- daginn. 0. ÁRSDING. (Framh. frá síðasta bl.) P. S. Bardal pótti ber.ding Chr. •I- falleg, en liætt væri við að sagt yrði, að kirkjufjelagið notaði nafn sjera Jóns til að nft pessum bókum, og J>að yrði lagt ilk út. Ekki væru menn annars mjög hugrakkir. Hag- skyrslurnar syndu, að ineðal Islend- inga hjer ættu ymsir $ 10,000 $12,000, en ekki væri búizt við, að neinn vildi reisa sjer pann minnisvarða, og gera nafn sitt ódauðlegt ineð J>ví að ná I>essum bókum lianda skólanum. Ásv. Sigurðsson vildi að forseti nefndi menn til að leita samskota með- al kirkjuþingsmanna. Sigf. Bergmann benti á, að þó að menn væru peningalitlir sem stæði, J)á Jiyrftu menn ekki að borga tafar- laust. Sjera Fr. J. Bergmann J>ótti leið- inlegt að nefndin skyldi ekki hafa getað komið með neitt ákveðnara. Bending Chr. J. væri mjög falleg, og ekki væri neitt hættulegt að nota nafn sjera Jóns, en liann gæti fallið frá áður en hann hefði gert nokkrar ráðstafanir fyrir bókunum. Lysti yfir pví, að prestar kirkjufjelagsins vildu ábyrgjast $100, og Friðjón Friðriksson og Árni Friðriksson mundu gefa sína $25 hver; allt mundi fást fyrir $250, enda mundi Jjað nóg borgun. Vilja nú hinir Jiingmennirn- ir taka að sjer J>á $100, sem vantar? Með pessu mundi synd rækt til ís- lenzks J>jóðernis og bókmennta svo að naumast yrði betur á annan hátt. En menn mega^ekki láta þetta spilla fyrir samskotum til skólans, pað inál deyr út, ef ekki er gert eitthvað tölu- vert á næsta ári. Menn verða eins fyrir þessu að fara ofan í sinn vasa fyrir skólasjóðinn. Sjera Jóni mundi gerð stór sorg, ef J>essi bókakaup yrðu látin undir höfuð leggjast, og hver veit, hve mikils íslendingar kynnu að missa? G. E. Gunnlaugssou var pakklát- ur við prestana fyrir tilboð peirra, en var hræddur um, að þetta mundispilla fyrir samskotum til skólans, nema ef menn aðhylltu3t bending Chr. J. Hann kvaðst pekkja safnið að nokkru, og hugði, að J>að væri ekki ódyrt; bæk- urnar mundu naumast í góðu standi, og mundu seljast fyrir miklu minna á íslandi. Sæmilegt væri að bjóða $200. Sv. Sölva'-on sagði hið sama um verðið sem G. E. G., kvaðst vera safn. inu dálítið kunnugur, og $200 mundu ekki fást fyrir J>að heima. Bj. Jónsson taldi mikið varið ( að eignast bókasafn, og stórt hryggð- arefni væri sjer, ef ekkert yrði úr þessu. Aðhylltist ekki bendingu Chr. J., með pvf að með henni yrði nokkur byrði lögð á sjera Jón, samkv. reikn- ingi M. P., sem mundi vera nærri lagi. Vildi láta leita sarnskota pegar. Dað væri pað myndarlegasta, sem nokkurt kirkjuping vort hefði enn gert, ef pað legði sjálft til safnið og gæfi. pað skólanum. Ef vísirinn fæst, pá er vonandi að meira verði úr. Thomas Paulson taldi heppilegt, að að eins væri leituð til pingmanna sjálfra, til J>ess að spilla ekki fyrir samskotum til skólans. Nefndarálitið samj>. í einu hljóði. Svolátandi tillaga frásjer Hafst. samp.: Kirkjupingið felur varaforsta að setja 3. manna nefnd til að leita með- al kirkjupingsmanna fjársamskota til að kaupa bókasafn sjera E. O. Briem. Dað álítur að hæfilegt sjo að bjóða $200 fyrir bókasafnið, sem ef af kaupum verður, verður gefið hinum fyrirhugaða skóla kirkjufjelagsins af |>essu kirkjupingi. í nefndina settir: Friðj. Friðriks- son, W. H. Paulson og Ásv. Sigurðs- son. Sjera Stgr. Thorlaksson skórði frá, að 3 ny mál væru komin inn á dagskrá: Barnablaðsmál í sambandi við 9. lið dagskráarinnar, lán á kirkj- um sem 12. liður og mál um minnis- varða yfir sjera Pál lioit. Dorláksson sem 13. liður. Borgun A FKIiÐA lvOSTNA Ð1 KIKK.IU- I’INGS.MANíIA. Sjera Jónas A. Sigurðson lagði til að priggja inanna nefndi yrði sett til að taka inóti sk/rslum. Samp. í nefndina settir: John A. Blöndal, sjera J. A. Sigurðsson og sjera Björn B. Jónsson. LöGGII.DINU KIKK.IUFJEI.AGSINS. Magnús Pálsson lagði fram álit lögfræðinga viðvíkjandi pví máli. Nefnd sett: P. S. Bardal, Ásv. Sig- urðsson, Chr. Johnson, W. H. Paulson og Magnús Paulson. . v P. S. Bardal og Magnús Paulson settir til að safna meðal kirkjupings- manna skyrslum um sunnudagsskóla. Næsti fundur ákveðinu kl. 3 e. h. samdægurs. Fundi slitið. ö. FUNDUR settur kl. 3. e. h. inánud. 2f>. júní. Árni Friðriksson farinn af pingi. Gerðabók frá 5. fundi lesin og stað- fest. Sjera Stgr. Thorlaksson las upp kveðju frá sjera Jóni Bjarnasyni, svar upp á hraðskeytið viðvíkjandi kosn- ing hans. SUNNUUAGSSlvÓl.A OG BaKNAlil.AÐS- MÁL. Sjeia Stgr. Thorláksson kvað sum börn í söfnuðinum sínum skilja lítið í islenzk’i. Nú væri spursmálið, hvort haganlegt mundi, að mynda enska flokka í sunnud. skólanum; pað væri varhugavert, pví að hætt væri við, að p u börn, sem fengju tilsögn á ensku í sdskólunum sneiði hjá ís- lenzkum guðspjónustum. Vill vita, hvernig pingið hugsar sjer að menn eigí að fara að, pegar svo sje ástatt. G. E. Gunnlaugson taldi tilfinn- anlega vöntun á barnablaði í sam- bandi við sdskólann. Peningaleysi væri borið fyrir, og svo væri ótti við J>að, að slíkt blað mundi draga úr kaupum manna á Sam. En allir hefðu haldið, að barnablað mundi ganga vei út, sumir halda, að [>að mundi jafnval seljast bezt af öllum íslenzkum hlöðutn. Setjum nú svo, að einhverjir prívatmenn, sem ef til vill væri ekkert annt um Sam., færu að frefa út slíkt blað í gróðaskyni. Mundi pað ekki verða meiri hætta fyrir Sam. heldur en ef kirkjufjelagið sjálft gengist fyrir útgáfu slíks blaðs? W. H. Paulson taldi inálið bysna lífseigt, par sem pað liefði verið haft á prjónunum á flestum kirkjupingum. Erviðleikarnir hefðu margsinnis verið teknir fram; pað væri ekki árennilegt fyrir kirkjufjelagið, að fara að fást við n\fja blaðaútg&fu, meðan J>að ætti í liarða höggi með sitt eina tímarit. Annars hefði aldrei koniið Ijóst fram, að fólk fyndi mikið til nauðsyna,'inn- ar á neinu lianda börnum að lesa, og menn syndust ekki sjerlega sólgnir í rit fyrir börn. Nýlega hefði v@rið gefin út smásaga, skínandi falleg;liún hefði fongið J>au meðmæli frá prest- unum hjer og einum inesta merkis- manni í ísl. kirkjunni, sjera Dórh. Bjarnarsyni, að hún væri ágæt barna bók. Hún hefði að eins. kostað 15 c., og enga bók liefði gengið ver að selja hjer. Deir hefðu ekki flytt sjer að senda pantanir, sem allt af væru að kvarta um skort á barnaritum. Ekki mundi neitt standa í barnablaði, sein mönnum J>ætti meira aðlaðandi en pessi saga. Áleit ekki ástæðu til að fara að eiga við petta fyrirtæki á pessu ári, enda hefði kirkjufjelagið enga peninga til pess, og kostnaður- inn yrði töluverður. Björn Jónsson lagði til, að barna- blaðsmálið sje lagt á borðið til ó- ákveðins tíma. Stutt og samp. Sjsra Ilafst. Pjetursson kvað sdskólamálið eitt af vorum stóru lífs- málum. Nýtt atriði væii komið fram, J>ar sem væri spurningin um, livort kenna skyldi á ensku í skólunum. Svo gæti og komið til greina, hver blöð yrðu notuð til leiðbeining- ar, hvort [>að skyldu vera lútersk blöð að eins, og eins livort ekki mætti koma á ueinni samvinnu 'meðal sdskólanna, svo sem með pví að sdskólakennara-ping nokkur væru haldin og unglingafjelög stofnur. En allt slíkt sje svo skammt komið, að ekki sje ástæða til að setja nefnd í málið. Leggur til að málið sje lagt á borðið til óákveðins tíma. Stutt og samp. KaUP Á NAUÐSYNL. GUÐSORÐABÓKUSt. Dorv. Dórarinsson kvað mál petta komið frá sínum Söfnuði. Skortur hefði verið á guðsorðabókum, af pví að pær hefðu ekki fengizt; safnaðar- fundur hefði óskað, að pingið hlutað- ist til um að baekurnar fengjust ann- aðhvort lijá oinliverjum bóksala eða hjá embættismöunum kirkjufjelagsins. P. S. Bardal fannst menn geta snúið sjer til bóksalanna; ekki pyrfti annað en biðja pá að panta bækurnar. W. H. Paulson bau^st til að hafa ávallt fyrst um sinn nóg af sálmabók- um, biflíusögum, stafrófskverum og spurningakverum; kvaðst og gjarnan skyldi reyna að hafa til biblíur og nyja testamenti, en hjelt að prestar kirkjufjelagsins kynnu að geta kom- izt að betri kanpum. Dorv. Dórarinsson kvaðst ánægð- ur ef W. H. P. vildi lofa [>essu. Lagt til, stutt og sam{>ykkt, að tilboði W. H. Paulsons sje tekið með pökkum. Skólamálið. Friðjón Friðriksson las upp álit skólanefndarinnar og skyrslu um sjóðinn. „Vjer, sem á síðasta kirkjupingi vorum kosnir til pess, að liafa umsjón á skólasjóði kirkjufjelagsins og leita samskota fyrir liann á pessu ári, leyf- um oss að lysa yfir pví, að oss hefir, að pví er snertir samskotin, orðið minna ágengt en vjer æsktum. Olli pví fyrst og freinst peningaskortur sá, sem almennt hefur átt sjer stað í land- inu og að Uðru leiti annríki J>eirra -manna, sem inest hefðu gengist fyrir samskotum J>essum, ef títninn hefði leyft J>eim pað. lljer mcð látum vjer fylgja skyrslu um skólasjóðinn og synir hún að samskotin hafa verið liörmulen'a lítil. Oss er ekki ljóst, hver árangur hefur orðið af áskorun peirri um styrk til skólans, er nokkrir helztu forvígis- menn kirkjunnar á íslandi góðfúslega sendu út um landið, en pað lítur svo út, að undirtektir pess máls hafi verið dau far. Dó að skólamáli voru pannig hafi lítið pokað áfram síðari á seinasta kirkjupingi, pá megum vjer engan veginn láta hugfallast, heldur verð- um vjer með auknu kappi og áhuga að vinna að pví. Framtið kirkjufjelagsins byggist á pvi, aðpað komi áfótgóðum skóla. Látum oss alla hafa pað hugfast, að skólinn parf í síðustu lög að verða byggður um næstu aldamót. Dað er lífsnauðsynlegt fyrir skólamálið, að nú petta næsta ár vinnist pað upp, sem vanrækt hefur verið á liðnu ári. Upphæð sú er safna verður í söfnuðum kirkjufjelagsins petta næsta ár er pví tvöföld við hið vanalega. Vjer eigum liátt á fimmt- ánda hundrað dollara í sjóði. Dá uppliæð ættum vjer nú að einsetja oss að tvöfalda petta næsta ár. En vjer gjörum J>etta pví að eins, að gengið sje að pví verki eins einbeittlega og framast má verða. Fyrir samskotum í skólasjóð verður að gangast í söfnuðunum nú J>egar í liaust, á J>eim tíma J>cgar pen- inga ástæður manna eru beztar. Allir erindsrekar safnaðanna, sem á kirkjupingi pessu sitja, verða nú að taka að sjer skólamáiið með brennandi áliuga og gjöra allt, sem í peirra valdi stendur til að hrinda pví áfram, bæði ineð pví að mæla með málinu við hvert tækifæri ogf fá menn a . til að le^gja ríllega frarn til pess. Heiður vor allra og velferð J>ess mál- efnis, sem vjer srum að starfa fyrir er í veði, ef vjer ckki synutn mikla og góða rögg af oss í máli [>essu fyrirj næsta kirkjuping. Látum pví alla J>á, sem sitja á kirkjupingi pessu, taka höndum sam- an utan um skólamálið í drottins nafni og heitstrengja pao hver í sínu lagi, að gjöra [>að sem honnm er uiini. Skyrsla um skólasjóð kirkjufjelags- ins á árspingi 20. júní 1893. í sjóði hinn 1. júlí 1892... .$1246.42 Yextir af sjóðnum á árinu... 101.07 Gefið til skólans á árinu. . .. 115.50 Samtals í skólasjóði $1462.99 Við höfum yfirskoðað skólasjóðs- reikniugana fyrir síðastliðið fjárhagsár og vottum, að [>eir eru rjett og ága't- lega færðir, og að ofanskrifuð skýrsla er samhljóða peim reikningum. W. H. I’auhon, Björn B. Jónsson, yfirskoðunarinenn. Friðjón Friðriksson kvað J>etta hið stærsta mál kirkjnfjelagsins, pví að á pví bvg'gðist framtíð p'v-sa fje- lagsskapar. Komist skólinn ;i fót, pá væri [>ar með lagður sterkur grund- völlur, og-ósKaði, að allir litu á málið í pví ljósi. Sjera Stgr. Thorlák sson efaðist ckki uni, að ölluin væri nú oiðið.ljóst live áríðandi J>etta mál sje, og nauni- ast sje pörf að ræða pað mikið. Kn á öðru sje pörf, pví, að allir taki nú höndum sainan og vinni, vinni upp live lítið hefur orðið ágengt á liinu liðna ári. Sjera Jón hafi talað til manna áminningarorð I ársskyrslu siutii, og með framkvæmdarleysinu hafi mót- stöðumönnum kirkjufjelagsins verið fengin I hendur vopn, sem peir n uni ekki spara að beita. Dar sem uin svo mikið velferðannál sje að ræða, hljóti menn, svo framarlega sem lifandi krist- indómur sjc I lijörtunum, að finna til blygðunar út af aðgerðaleysinu og finna sig knúða til að vinna kapjisam- lega á hinu komandi ári. Dað pyrfti lijeðan af að útryina peim hugsniiar- liætti, að láta hin kitkjulegu mál sitja á liakanum; pegar kristindómurinn væri mönnum verulegt lífsspursmál, væri slíkt ekki gert. Kvaðst hafa fyr- ir sitt leyti kynokað sjer við að knyja á menn, pví að hart hefði verið I ári( en hann fyndi J>að samt, að [>að liefði verið ódugnaður. Matthíasar-san-.skot- in syndu pað, að eitthvað hefði mátt fá. G. E. Gunnlaugsson sagði, að sjálfsagt hefði verið deyfð meðfrani getuleysinu, en lífsspursmálin væru mörg, t. d. kirkjubyggingar. Svo mundi pað og spilla, að sumir menn hygðu enn, að petta ætti að vera ríg- bundinn guðfræðisskóli. Gott nuindi að fá enn yfirlysiug viðvíkjandi fyrir- komulaginu. Vonaðist eptir ineiri að- gerðum frá sínum söfnuði á næsta ári, pví að nú hefði nokkuð rymkazt um fyrir lionum. Meira. <1 U F U ]} Á T U R I N X eign peirra Ilannesson Bræðra & Co., gengur á milli Selkirk og Nyja ís- lands tvisvar I viku í sumar oir fivtur fólk. RADIGER & 00. Vínfangaog vinnla innllytjendni- 513 Main Str. á móti City Hall Selja ágætt Ontario herjavíu fyrir $1.50 til 2.00 og 2.50 gallonið. Miklar byrgðir sf góðum vinillum fyrir innkaupsprís. Fyrir peninga út í hönd. Sirloin Steak and Roast.........•.......i2c. Round Sleak.............................I0c. l’ortcr llouse and Roast ...............loc. Rib Roasts .............................loc. Shoulder Roasts ......................... 8'-. Chuck Roast..............................6i. Chuck Steak..............................6c. Shoulder Steak...........................8c. Boiling Beef......................4c. to 6c. Aclrar kjiittegundir tiltölulega eins billegar; Búðin er opin á hverju kveldi til kl, lo til að 3efa daglauna niönmnn tœki''æri til að fá virf i pcninga sinna. DOYLE &CO. llorninu á M n og James Str. Phone. 755.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.