Lögberg - 19.07.1893, Blaðsíða 1
LöGBEKG et geí'ið út hvern miðvikudag og
lauganlag af
ThE LöGBERG PKINTJNG & PUBLISIIING CO.
Skrifsiofa: Afgreiðsl ustofa: l’rentsmiðja
148 Princess Str., Winnipeg Man
Telepl. onc B13.
Kostar $'2,oo um árið (á Islamli (i kr.
borgist fyrirfram.—Linstok númei 5 cenl.
Lögbrrg is puhlished eveiy Wednesday and
Salurday by
Thk Lögbkkg printing ist pijblishing oo
at 148 Princess Str., Winnipag Man.
Tclepikone GTö.
S ubscription price: $2,00 a yt ar payable
n dvanci*. .
Single copies 5 c.
6. Ar
WINNIPKG. MAN., MIDVIKUUAGINN 19. JULI 1893.
Nr. 55.
FRJ KTTIR
BANDAKIKIN.
Nfi Hi loksins rúðið til lykta tnál-
inu um, livort syuinirinjí Chicago skuli
standa opin á sunnudögum eða ekki,
og hafa stjórnendur hennar afráðið að
lokahenni hjeðan af á helirum, mest
fyrir Jrá sök að reynsla f>ykir nú feng-
in fyrir p>ví, að pað borgi sig ekki að
hafa liana opna p>á daga.
ÍTldt.M*
Nú er búi/.t við f>cí, að heima-
stjórnarlögin írskumuni komastgegn-
um neðri málstofu bre/.ka pingsins um
20. næsta mánaðar. Nokkur partur
af frsku bingmönnunum lrefur tjáð sig
alls óánægðan með ákvæðin viðvíkj-
andi fjármálum írlands, en allar horf-
ur eru á, að saman muni ganga. Eng-
inn vafi er á því, að efri málstofan
fellir heimastjórnarlögin.
13ENDING.
Vjer leyfum oss að benda peim
mönnum, sem hafa skrifað sig fyrir
löndum í Melitanylendunni svo köll-
uðu, á aðvörun, sem prentuð er í pessu
númeri blaðsins, frá nokkrum íslenzk-
um bændum þar. £>að væri sárgræti"
legt, ef menn ljetu bull það sem stað-
ið hefur í [leimskringlu verða sjer að
eignatjóni. Löndum pessum er
augsynilega ágpjtlega f sveit komið,
þar sem járnbrautin er nú komin rjett
að peim, og leggst ef til vill fram hjá
f>OÍm á næsta íiri, og ullar líkur eru til
að þau muni kcmast í álíka verð eins
og jarðirnar í Argyle. Eru ekki lík-
indi til að menn nagi sig i handarbök-
in eptir nokkur ár fyrir að sitja af sjer
slikt tækifæri?
0. ÁR5D1NG.
Niðurl.
Björn Jónsson: t>að er ekki hægt
að skylda ncinn söfnuð tilslíkra fram-
laga, og fjelagið gæti komizt á pen-
ingaþrot; pess vegna er J>örf á að fá
að vita með vissu vilja manna. í sín-
um söfnuði hefðu menn ekki álitið
tímann kominn til slíkrar breytingar,
söfnuðunum væri málið enn ekki nógu
ljóst, reynsla væri ekki nóg fengin
fyrir borgun safnaða til skólasjóðs,
pess vegna liefði söfnuðunum að svo
stöclclu verið móti breytingunni, en
alls ekki móti hugmyndinni.
W. H. l’aulson áleit misskilning,
að nokkur söfnuður fyrirgerði rjetti
sínum til að senda menn á kirkjuþing
með að borga ekki fargjaldið. í>eim
væri eins varið eins og safnaðarmönn-
um, sem ekki borguðu til safnaðar.
Enginn er gerður rækur fyrir það, og
meðan maður er ekki rækur, hefur
maður öll sfn rjettindi. Oll fjárútlát
í fjelaginu eru frjáls samskot, og eng-
inn, hvorki einstaklingar nje söfnuð-
ir, fyrirgera rjettindum sínuin, þótt
J>eir láti undir höfuð leggjast að inna
nokkuð af hendi.
Fillagan samþykkt.
Sjera Stgr. Thorlaksson lagði til
að eptirf irandi tillaga Garðarsafnaðar
sje sampykkt til bráðabyrgða:
í málinu um ferðakostnað erinds-
reka á kirkjuping, er pað tillaga
Garðarsafnaðar, að næsta kirkjuþing
vort samþykki ályktun um, að forseta
kirkjufjelagsins sje gefið vald til, að
veita fjarlægum ogfátækum söfnuðum
er um það lcynnu að sækja, allt að 25
dollara styrk alls á ári úr kirkjufje-
lagssjóði, til að senda erindsieka á
kirkjuþing, ef það fje er fyrir liendi.
|MÁI. um minnisvaiíða yfik sjkra
Pái. iikit. Porláksson.
Lagt til, stutt og sainþykkt, að
nefndin, sem sett var í gær í málinu,
sje gerð að standandi nefnd.
Næsti fundur ákveðinn kl. 2 e.
h. samdægurs.
Fundi slitið.
9. FUNDUR.
settur kl. 2 þiiðjúd. 27. júní. Gerða-
bók 7. og 8. fundar lesin og samþykkt.
Löggildi NG kirk.iufjki.agsins.
Magnús Paulson sagði, að I fyrra
hefði verið samþykkt að löggilda fje-
lagið undir Dakotalijgum, og 3 menn
liefðu verið kosnir til að standa fyrir
löggildingunni. Síðan hefðu menn
rekið sig á, að það hefði verið meiri
örðugleikum bundið, en menn hefðu
haldið. Nú ætti að reyna aðlöggilda
fjelagið hjer, og helzt líka syðra. En
til þess mundu þurfa tvö ársþing;
lagði fram svo hljóðandi nefndarálit:
Yjer sem kosnir vorum til þess að
íliuga löggildingarmál kirkjufjelags-
ins leyfum oss að leggja fram svolát-
andi nefndarálit:
Það er sannfæring vor, að bryn
nauðsyn beri til þess að kirkjufjelagið
geti örðið löggilt, sem allra fyrst,
helz.t á þessu næsta ári, vegna þess
meðal annars að eins og nú stendurá,
eru söfnuðir þess víða í vandræðum
með eignir sínar, en sem þeir gætu þá
verndað á þann hátt að setjafasteignir
sínar undir nafn og lagavernd kirkju-
fjelagsins.
Nefndarálitið samþykkt. Fjár-
haldsmenu kosnir: sjera Jón Bjarna-
son, Ilafsteinn Pjetursson og Arni
Friðriksson. Vaiafjárhaldsmenn
kosnir: John A. Blöndal, Friðjón Frið-
riksson og Chr. Johnson.
KAUP Á KÓKASAFNI K. Ó. ÍIKIKM.
Lagt fram svohljóðandi ncfndar-
álit:
Herra forseti.
Vjer sem þjor í gærdag kvödduð
í nefnd til þess að safna loforðum er-
indsreka á þessu þingi um fjársam-
skot, til þess að kaupa bókasafn sjera
Eggerts Briem, gerutn það með mestu
ánægju að skyra frá örlátum undir-
tektum erindsrekanna.
Samkvæmt meðlagri skyrslu yfir
loforðin eru þau nú $208.00.
Gefendurnir hafa tekið það fram að
þeir ætlizt til þess, að kaupin á bóka-
safninu verði gerð með allri þeirri fyr-
irhyggju og forsjá sem framast má
verða svo aö gjöf þeirra verði liinum
fyrirhugaða skóla kirkjufjelagsins að
sem mestum og beztum notum.
E>að er tillaga vor að kirkjuþingið
feli embættismönnum kirkjufjelagsins
á liendur að annast alla framkvæmd
að því er snertir kaup á bókasafninu,
umsjá á fiutningi þess vestur hingað
og afgreiðsu þess til skólanefndar
kirkjufjelagsins.
SkVrsla
ytír loforð kirkjuþingsmanna til bóka-
safns kaupa. Sjera Fr. J. Bergman fyrir sjálfan sig
og hina aðra presta kirkjuf je-
lagsins . $100,00
h'riðjón h'riðriksson 25,00
Arni Friðriksson 25,00
Sigfús Bergmann 10,00
Ólafur Einarsson 5,00
Sveinn Sölvason 2,00
Bjarni Jónsson 5,00
Halldór Fr. Reykjalfn.... 2,00
Björn Jónsson 5,00
Ásv. Sigurðson 2,00
Thomas Paulson 5,00
Christján Johnson 2,00
Skapti Arason 12,00
H. Paulson 2,00
Jón A. Blöndal 2,00
P. S. Bardal. .
M. Paulson...
$208.00 Nefndarálitið samþykkt.
Forseti þakkaði hjartanlega nefnd-
inni og gefendunum.
LÁN Á lvlRKJUM.
Lagt til, stutt og samþykkt, að
forseta og varaforseta sje falið að
skrifast á við Brandon-söfnuð út af
þessu máli.
Tilboð um að taka á móti næsta
kirkjuþingi kom frá Vikursöfnuði og
var samþykkt í einu hljóði.
Sjera Hafst. Pjeturssyni og
Bjarna Jónssyni falið á bendur að
gera áætlun um tekjur kirkjufjelags-
ins næsta ár.
Skólanefndin endurkosin: Sjera
Jón Bjarnason, s era F. .1. Bergman,
sjera Hafst. Pjetursson, Friðjón Frið-
riksson, M. Paulson.
Björn Jónsson lagði til að staud-
andi 5 manna nefnd sje kosin til að
íhuga og undibúa sunnudagsskóla-
málið og önnur inál, seni fyrir kunna
að koma á árinu. — Stutt og satnþ.
í nefndina kosnir: þeir 5 prestar
sem á þinginu eru.
Endurskoðunarmenn kirkjufje-
lagssreikninganna kosnir: W. H.
Paulson og sjera Björn B. Jónsson.
Áætlaðar tekjur kirkjufjelagsins
á næsta ári $150.
English Corresponding Secretary,
sjera Fr. J. Bergmann, endurkosinn.
Eptirfarandi þakklætisyfirlysing
samþykkt:
Kirkjuþingið vottar Winnipeg-
söfnuði innilegasta þakklæti sitt fyrir
stórmannlegar viðtökur og gestrisni
við kirkjuþingsmenn og alla gesti
kirkjuþingsins.
Kirkjuþingið lætur í ljósi sitt
innilegasta hjartansþakklæti fyrir alla
hiria ágætu stjóni varaforsetaus á mál-
efnuin kirkjufjelagsins bæði utan
þings og innan.
Sömuleiðis þakkar kirkjiiþingið
ritstjóra Lögbergs, Mr. Einari H jör-
leifssyni, fyrir snildarlega bókun á
gerðum þess.
Geröabók 9. fundar lesin osr stað-
O
fest.
Fundi slitið.
Að kveldi liins sarna dags kl. II |
sleit varaforseti kirkjuþingi þessu
samkvæmt hinu venjulega þingloka-
formi kirkjufjelagsins.
Frá i.öndum, f Melíta nylend-
UNNI.
Okkur undirskrifuðum hefur
komið saman uni, að senda Lögbergi
fáein orð um horfur í þessari r.yju
byggð. Hingað eru nú þegar komn-
ir 14 landnemendur, sem eru búnir að
byggja sjer liús, og plægja ineira og
minna á löndum sínum; einnig eru 8
aðrir, sem eru að brjóta lönd sín, en
ekki byrjaðir að byggja. í fyrra vor
stóð í Lögbergi frjettagrein, sem
syndi, að frá 00—70 íslenzkir landtak-
endur væru nú búnir að festa sjer
lönd hjer. Af þessum 00—70 land-
netnum eru nú sotn hjer sjest að fram-
an, að eins 22 búnir að vitja latida
sinna og eru að gjöra skyldur sín-
ar á þeim. E>ar sem svo langur tími
er nú liðinn, síðan þessir menn tóku
lönd sin, þá er nú hver síðastur fyrir
þá, að vitja þeirra og vinna skyldu-
verk sín, því annars eru þau töpuð.
E>að er sárt að vita til þess, ef öll þau
lönd, sein landar vorir eru búriir að
festa sjer, skyldu falla í annara þjóða
hendur, því nú er fólksstraumurinn
liingað ákaflega mikill og menn sitja
um hvert tækifæri, sem gefst, og
munu þeir ekki hlífa löndum íslend-
inga, þar sem þau flest liggja fram
með járnbrautinni, sem innan skamms
rennur í gegnum byggðina. Járn-
brautin er nú komm rjett að byggð
íslendinga. Einn landi vor, som er
næst brautarstöðunni, er að eins 5
mílur frá markaði, en þeir sem lengst
eiga til markaðar eru 15 mílur frú, og
þar fyrir innann. Flest öll þau
lönd, sem tekin eru, en enginn er
seztur á, eru rjett fram með járnbraut-
arstæðinu þegar hún tennnr í gegn,
sem verður að öllum líkindum á næsta
ári. E>að er óhætt að segja, að eng-
in íslenzk nylenda í Manitoba hefur
áður haft þeim kjörum að fagna að
hafa járnbrautina jafnsnemma og ny-
lendan myndast. Við liöfum komizt
að þeirri niðurstöðu, að landar þeir
sem ekki hafasinnt löndum síuum eða
eru í þann veginn að sleppa þeim,
muni liafa farið svo að ráði sínu af
þeirri ástæðu, fyrst, að þeir hafa ekki
sjeð löndin sjálfir sökum þess að aðrir
hafa tekið þau fyrir þá, og í öðru lagi
af illri og rangri sögnsögn, til dæm-
is þegar þeir hafi lcsið gnÍLÍm i
Heimskringlu í vetur, ]>ar sem k illað
er „samvizkusök-* 1 að ráða fólki <il að
setjast að hjer; og svo hefur úr fleiii
áttum verið beint hnútum í nylend-
unnar garð.
E>að er ósk okkar og von, að þið,
sem hafið tekið lönd hjer og ekki
hirt neitt um þau til þessa bregðið nú
strax við, og notið landtöku rjett
ykkar með því að gjöra skylduverk
ykkar á þeim, svo að aðrir ekki svipti
ykkur bæbi rjetti og stóreign, þvf
lönd verða hjer í háu verði, sem sjest
bezt á því, að óunnin járnbrautar-
lönd lijer í kring um okkur eru seld
á $5 ekran.
Skrifað í júlí 18U3.
Kr. J. Bardal. II. Johnson
Jóhann Gottfreð. Kr. Abr ihanisson
* ■*»» ♦ ♦-
Pic-nic hins fsl. lúi. Suunudags-
skóla verður haldið mánudaginn þann
24. júlí (ef veður leyfir) í Elin Park.
Tickets 25 cts.
Til skemmtana vcrður: Horn-
músik, (frá kl. 2 til 10 e. h.) söngur
og ræðuhöld; einnig verða leikir,
croquet, bátar til leigu, frí böð, og
íþróttir, og verðlaun gefin þeim sem
skara eitthvað fram úr við íþróttirnar.
Electric vagnarnir ganga á hverj-
um 20 mínútum frá suðnr endanum á
Main Str. og suður í garðinn, og geta
menn því komizt til staðarins á hvaða
tíma dagsins sem er, eptir kl. 10 f. h.
E>að er mjög áríðandi fyrir þá
sem á Pic-nic það fara að kaupa tick-
ets áður en þeir stíga á vagnana, því
annars þurfa þeir að borga fullt far-
gjald á vögnunum. Tickets fást til
kaups hjá öllum ineðlimum sunnu
dagsskólans. Svo geta menn lika
fengið keypt tickets hjá manni, sem
verður til staðar allan daginn við
syðri endann á Main Str. brúnni.
Hressingu geta menn fengið til
kaups á staðnum, en vjer ráðutn
mönnum til að hafa með sjer það sem
þeir þurfa, þvf hætt or við að þeir
sem hafa veitingar um hönd í garðin-
um, sje nokkuð dýrseldir.
Forstöðunefndin.
RaFUIíMAliNSLÆKNINGA STOFNUN.
Prófessor W. Bergman læknar
með rafurmagni og nuddi. Til ráð-
færslu er Dr. D'Eschabault ein sjer-
stök grein Professorsins er að nema
burtu yms lyti, á andliti, liálsi, liand-
^eSfíjurn °í? öðrum líkamspörtum, svo
sem móðurmerki, liár, hrukkur, frekn-
ur o. fl. Kvennfólk ætti að reyna
hann.
Telephone 557.
W.T. FRANKUN.
SELUH
Finustu tegundiraf vini
og vindlum.
EAST CRAflD FORKS, - - - tylNN
Látið ekki bregðast að koma til hans
áður en f>jer farið heim.
STÓRKOSTEG ÞÆGINDL
HeimsækjendurGhieagosyningar-
innar, sem ferðast með Northern Paci-
iic og Wisconsin Central brautunum,
eru fluttir að Grand Central vagn-
stöðvunum í Chicago.
E>eirri fögru, stórkostlegu og eld-
tryggu byggingu hefur i.ú verið
breyit í hóteb með Norðurálfu sniði,
ineð hjer um bil 200 herSergjum á-
gætlc
ega unpounum.
Td
pæv
r iida er
f hverju þeirra fyrir sig bajði hi-itt og
kalt vatn, rafurniagnsljós o. fl.
Borgun fyrir gistingu er mjög
santigjörn, og tneun geta iryggt sjer
herbergi fyrirfiain'hjá agentum Nort-
hern Paciíic brautarinuar.
Með þvf að taka Northern Pacific
brautina tii Chicage geta heimsæk j-
endur komist lijá óþægindum við
flutning innan mn b >ro-ma i-g geta
einnig ferðast milli Grand Central
ragnstöðvanm
a og
syningarstaðarins
með eimlestum sem fara beina leið
milli þeirra staða.
The Owen Blecífi? Bilt
AND APPLIANCEtí
for MEN aisid WOMEN
|
; Ilressið
upp á lík-
amabygg*
\ inguria,
fáið aptur
fullt fjör
1‘og krapta
Revnið
eitt af
ibeltenum
Ekta rafnrmatius strauinii •
er fram leiddur í ,,batteri“ sem cr á beltmi og
er hægt að leiða til allra hluta fkamai s.
Strauminn er hœgt að hafa veiknn eí'a sterknn
eptir | ví sem (xirfin kefst, og sá scm briikar
beltið getur hvenær sem cr temprni' lirnn.
Príslisti vor med niyndiim
inniheldur þær beztu úppljsingnr V:ðvikjnndi
bót á langvarandi sjúkdómum og I ráfasótt,
einnig taugaveiktun, svörnum vitnisburðum,
með myndum af fólki scm beltið hefv.r læknaA.
Prlslisti og myndir et beltinu og um hveinig
skal skrifa eptir | eim; á ensku, |.;.'zku, svenslu
og norsku. þess' bók verðut send hverjum
er sendir 6 c. frímerki.
Dau
lækna
marga
sjúkdóm;
þegar öll
önnur
hjálpar-
tneðöl
bregðast.
Sendið
eptir
c, i n ii .
VORUMF.RKI
Dr. fl. 0WEN.
THE OWEN
Electric Beít and Appliance Cc.
Main Office and Only Factory.
The Owkn Elkotric Bkí.t Building.
201- 211 State St. Chioago, 111.
The Largest Electric Belt Kstablisl -
ment in the World
Wlien writing mention this jihjici.
Fyrir peninga út í hönd.
Sirloin Steak and Roast i2c.
Round Steak IOc.
Porter I íouse and Roast
Shoulder Roasts.. 8i.
Chuck Steak.. (>. .
Shoulder Steak... 8c.
Boiling Beef
Aðrar kjöttcgundir tiltölulega eins hillej;ai;
Búöin er opin á hverju kveldi til kl, lo til
3efa daglauna mönnum tœkifæri til a' fá vir« i
peninga sinna.
DOYLE &CO.
Ilorninu á M n og James Str. I’hone. 755.
SAUMAMASKiNúR
B. Andkkson, Gimli, Man., selur
allskonar Saumamaskíimr með lág i
erði og ægum borguDarskiluin
Flytur maskínur kostnaðarlaust tif
kaupenda.
Borgar hæzta verð fyrir gamlar
saumamaskínnr.
ÍSLENZKUR LÆKNIR
i
x»i». m. riiiiicioi-.ssoii.
Park Rioer,— — —N. !'a'c■