Lögberg - 19.07.1893, Blaðsíða 4
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 19. JÚLÍ 1893.
LR BÆNUM
—OG-
GRENDINNI.
Kvittanir fyrir samskot til Vilb.
Gunnlaugsd. koma i næsta blaði.
M. & W. H. Paulson hafa útsölu
á ísafold, hún kostar $1,50. Borgist
fyrirfram.
Mr. Barði G. Skúlason hjelt fyr-
irlestur á ensku um framtiðíslendinga
í Ameríku í samkomuhúsi Únítara á
laugardagskveldið. Aheyrendur voru
sárfáir.
Ilon. Mr.' Laurier, aðalleiðtogi
frálslynda flokksins hjer í landinu, er
væntanlegur til ManitobaogTerritorí-
anna í sumar, til f>ess að halda póli-
tískar ræður.
Mr. Guðni Thorsteinsson fráGimli
kom hingað um síðustu helgi til pess
að veita móttöku rafurmagnsvjel
til lækninga, sem hann hefur fengið
sunnan úr Bandaríkjum. Hann fór
heimleiðis aptur á mánudagskveldið.
Sjera Hafsteinn Pjetursson fermdi
26 ungmenni á sunnudagskveldið var
og tók fjölda fólks til altaris. Miklu
fleiri voru 1 kirkjunni en peir er sæti
gátu fengið.
Meðal íslenzkra syningargesta
hjer í bænum pessa dagana höfum
vjer orðið varir við Mr. og Mrs. A.
Storm frá Argyle, Valdemar Magnús
son, verzlunarmann frá Churchbridge
og Mrs. Ó. J. Ólafsson frá Hensil,
N. Dak.
Innflytjendahópar íslenzkir komu
hingað á laugardaginn og mánudag-
inn. í fyrri hópnum voru rúmir 20,
og komu peir með Beaver-Iínunni, en
í hinum sfðari voru um 70 manns, sem
komu með Allan-línunni. í paim hóp
var meðal annara Þórður bóndi frá
Hatiardal, fyrrv. alpingismaður. Hr.
Sigfús Eymundsson kom ekki, eins og
við hafði verið búizt, en er væntanleg-
ur innan fárra daga.
í samkomubúsi Únítara prjedik-
ði sjera Magnús J. Skaptason að
morgninum á sunnudaginn var og
Rev. Forbusb, trúboðsumsjónarmaður
Únítara, að kveldinu. Með sjera
Magnúsi komu -hingað til bæjarins
tveir af helztu safnaðarmönnum hans,
Gísli Thornpson og Jón Stefánsson,
og munu peir hafa átt að styrkja hann
í samningum við Rev. Forbush, bera
vitni um pað, hve mikið'kristindómur-
inn í Nyja íslandi eflist við starfsemi
sjera Magnúsar par norður frá.
Gunnlaugur Johannsson
FLUTTUR
Úr HÓÐ GuÐMUNlrAR JÓNSSONAR
ofan í slna yömlu I/úð,
405 Ross Str.,
sem hann hefur látið endurbæta að
miklum mun, svo nú er honum sönn
ánægja að lrafa góða hentugleika á að
taka á móti sínum göinlu og nyju
skiptavinuin. Staðurinn pykir ávallt
sá bezti og hentugasti í pessum bæ
fyrir pá, sem óska sjer góðra trakter-
inga, svo sem:
ís-rjóma
ískalda njfmjólk
Epla Cider
Young Cider
Sarsaparilla
Lemonade
Ginger Beer
Lime Juice
Cherry Bounce
Cberry Wine
Cream Soda
Champain Sider
Ginger Ale
Einnig hefur lrann allar tegundir
af nyjum ávöxtum til dæmis:
Oranges
Pears
Appricots
Tomatoes
Cuecumbers
Blueberries
Bananas
Peaches
Plums
Watermelons
Cherries
Strawberries etc
Hann hefur auk pess yfir hundrað
tegundir af brjóstsykri, einnig hnetur
af mi'rgum sortum.
Hann byður sjerstök kjörkaup
öllum peim, sem hafa sarokvæmi,
veizlur eða heimboð, auk pess er allt
f.utt heim endurgjaldslaust. Enginn
efast um petta sem pekkir
G JJNNLÁ UG JÓIIANNXON
405 RosS Str.
E>að hryggir ekki fólkið meir enn
okkur að forlögin hafa knúð okkur
til að fresta skemmtiferð vorri, er átti
að verða á fimmtudagskveldið p. 20.,
ennpá einu sinni. Á fimmtudags-
kveldið kemur hefur nefnil. Prófessor
Henneberg „Grand Concert11 á syn-
ingunni, óefað pá beztu music, sem
heyrzt liefur hjer, svo pað væri stór
synd að halda nokkrum frá peirri
skemmtan, og svo spilar ísi. hornleik-
enda flokkurinn á syningunni alla
daga, eptir miðjan dag, og öll kveld
pessa viku, fyrir góða borgun; svo
allir hljóta að sjá að pað borgar sig
hvorki fyrir okkur nje fyrir fólkið að
hafa „excursion“ pað kveld. Flokk-
urinn spilar fyrir McDonald sem hefur
„Great Western Show“ á syningunni.
Skemmtiferðina höfum við seinna
5
vo bráðlega sem hægt er, og verður
pað auglyst, og við látum hana ekki
koma í bága við sunnudagsskóla Pic-
nicið nje íslendingadaginn.
ísL. SV. IIORNL. FL.
Kæru viðskiptavinir!
þessar línur eiga að tjá yður
vurt innilegt þakklæti fyrir þá
velvild sem þjer hafið sýnt oss í
því að höndla við oss að undan-
förnu.
En uin leið langar oss til að
láta yður vita að nú getið þjer
sparað yður enn meiri peninga
en nekkru sinni áður, með því
að koma og verzla við oss; því
« nú gefum vjer W cts. afslátt af
hverju dollarsvirffi, frá 15. þ.
m. til 31. ágúst; af eptirfylgj-
andi vörutegundum, Svo sem:
Kjóladúkum, Flannelettes, af
öllum Sirtz og Sateens, Silki-
böndum, Bróderuðum blúndum,
Innri-blæjudúkum,Kjólahnöpp-
um; Hálsslyfsum, Ullarfataefn-
um, Nærfötum, Flannel skirt-
um, Kvenn- og karlmannayfir-
höfnum, Karlmannafötum og
Drengjafötum. En þessi lrjör
er oss óhiögulegt að gefa nema
fyrir peninga út í hönd.
Verið fullvissir um að þetta
eru ekki tóm munnmæli, held-
ur virkilegur afsláttur af þeirn
prís, serri vörurnar eru vanlega
seldar á. Komið og fullvissiö
yður um að þetta er satt, og
sparið þar með yðar peninga.
Með þakklæti og virðingu
Nordaustur horq Ross og Isabell St,
BURNS & CO.
pr. Stefán Jónsson.
Miiiiitobii Music House.
hefur fallegustu byrgðir af Orgelum
forte-Pianóum, Saumavjclum, Söng-
bókum ogmusic á blöðum; fíólínum,
banjos og harmonikum.
R. H. Nunn&Co.
482 Main Str.
P. O. Box 407.
T.C.NUGENT,
Physician & Surgeon
Út.skritaðist úr öny’s-spítalanum í London
Meðlirr.ur konungl. sáralæknaháskólaas.
Linnig konungl. læknaháskólaus í Ediu-
burgh. — Fyrrum sáralteknir í breska-
hernum.
Office í McBeans I.ifjabúð.
OSCAH WICK,
„E, Grancl Forks Nurscry*1,
hefur til sölu allar tegundir af trjam
sem þróast í Minnesota; og N. Dakdta
haun hefur sk uggatrje, ýms ávaxtatrje,
stór og l ítii, einnig pkógartrje og runna,
blóm o. s. frv. Mr. Wick er svenskur
að æt t og er alþekktur fyrir að vera
góður og áreiðanlegur maður i viðskipt-
um. Þeir sem æskja þess geta snúið
sjer til E. H. Bergmanns, Gardar, og
mun hann gefa nauðsy nlegai upplýsing-
ar og pantar fyrir þá sem vilja.
OSCAR WICK,
Prop. af E. G rand Forks Nursery.
E. GKAN DFOKKS, Minn.
The London & Canadian
Loan & Agency Co. Ld.
Manitoba Office:
l95 Lombard Str., WINNIPEG
Gco,J. Maulson, locai. manager.
E>ar eð fjelagsins agent, Mr. S.
Christopherson, Grund P. O. Man., er
heima á Islandi, pá snúi menn sjer til
pess manns, á Grund, er hann liefu.
fengið til að líta eptir pví í fjærveru
sinni. Allir peir sem vilja fá upplys-
ingar eða peningalán, snúi sjer til
pessa manns á Grund.
Lil'sabjígd!
Mutual Heserve Fuiui Liíe
Association oí New York,
Assessment System.
Tryggir lif karla og kvenna fyrir
ailt að helmingi lægra verð og með
betri skilmáium en nokkurt annað jafn
áreiðanlegt fjeli g i hein inum.
Þeir, sem tryggja li‘ sitt i fjelaginu,
eru eigendur þess, ráða tví að öllu leyti
og n jóta alls ágóða, |»ví hlutabrjefa höf-
uðstóil er enginu. Fjelagi.ð getur |,ví
ekki komizt í hendur fárra manna, er
hafi það fyrir fjeþúfu fyrir sjáífa sig og
ef til vill eyðileggi það.
Fjelagið er innbyrðis (mutual) lífsá-
byrgðarfjelag, og hió iangstærsta og o 11-
ugasta af þeirri tegnnd f veröldinni.
Ekkert fjelag í heiminum hefur
fengið jafnmikinn viðgang á jafnstutt
um tíma. Það var stofnað 1881, en hef-
ur nú yfir
8j tíu þvxund meðliini
er hafa til samans ' lífsáhy rgðir úpp á
meir en tvö hutulruð og þrjátíu milljónir
dollara.
Fjelagið hefur siðan það byrjaði borg-
að ekkjum og erfingjum dáinna meðlima
yfir 14% mitljónir dollara
Árið sem leið (1892) tók fjelagið
nýjar lífsábyrgðir upp á liðugar <>Ó millj-
ónir dollara, en borgaði út sama ár erf-
ingjum dáinna meðlima $2,705,000,00.
Varasjóður fjelagsins, sem nú er
orðinn nál. 3)4 milljón dollara, skiptist
milli meðlima á vissum tímabilum.
I fjelagið hafa gengið yfir 370 /*-
lendingar er hafa til samans tekið lífs-
ábyrgðir upp á meír en $600,000.
Upplýsingar um fjelagið eru nú til
prentaðar á íslenzku.
W. II. Psmlson
Winnipeg, Man
General agent
fyrir MaD, N. W. Terr., B. Col. etc.
A. K. McNICHOL, Mclntyre Blooll,
Winnipeg. Manager í Manitoba, Norð-
vesturlandinu og British Columbia.
RADICER & 00.
V’íiifsingsi ojí vinulsi iiiiiflytjeinliir-
513 Main Str. á móti City Hall
Selja ágætt Ontario berjavín fyrir $1.50 tii
2.00 og 2.50 galionið. Miklar byrgðiraf
góðum vindlum fyrir innkaupsprís.
G UF UB Á T UJt INN
eign peirra Hannesson Bræðra & Co„
gengur á milli Selkirk og Nyja ís-
lands tvisvar í viku í sumar og flytur
fólk.
L. GOODP/IANSON.
Mountain -------- Nortb\Dakota
tekur til aðgerðar vasaúr, klukkur og skrautþrripi úr ^ulli af iiUam tegund-
um. Tlann gerir einnfg við skegghnífa og síípar pá. Allt er gert fyrir
sanngjarna borgun. Komið tafarlaust, konur og karlar með allt sem pjer
hafið í ólagi af peirri tegund. Jeg gef mig eingöngu við pessu næstasumar.
Fljót og áreiðanleg vinnubrögð, líka billeg eins og vant ert Komið tafarlaust
Vinsamlegast
mountain Kf. Dulvota,
Fire <S Marine Insurance, stofnsett 1879.
Guardian of England liöfuðstóll..............$37,000,000
City of London, London, England, höfuðstóll 10,000,000
Aðal-umboð fyrir Manitoba, North West Terretory og British Columbia
Northwest Fire ínsurance Co„ höfuðstóll.. .. $500,000
Insurance Co. of N. America, Philadelphia U. S. 8,700,000 *
Skrifstofa 375 og 377 Main Steet, - - - Winnipeg
246
og athugui kona, og gat með töluverðri nákvæmni
gert sjer grein fyrir peim hug, sem Mr. Cossey har
til hennar. Ekki pótti henni pað heldur líklegt, að
hann mundi gera sig ánægðan með að sleppa tangar-
haldi sínu, eptir að hann hafði eytt prjátíu púsund
pundum til pess að komast nær takmarki sínu. Slík
aðferð mundi andstæð kaupmannsnáttúru hans. Ilún
vissi í hjarta sjer, að peirrar stundar mundi ekki
langt að bíða, að hann gengi eptir sínu, og að svo
framarlega sem ekkert óvænt kæmi fyrir pví til
tálmunar, pá mætti telja pað víst, að heimtað yrði af
henni að standa við loforð sitt og giptast Edward
Cossey, jafnvel pótt hún ynni öðrum manni hug-
Astum.
XX. KAPÍTULI.
„YkRTU 8ÆLL, El)WAKI).“
DarINN eptir að Haraldur bað ídu, kom Ed-
ward Cossey aptur til Boisingham. Faðir hans lrnfði
náð sjer svo aptur, að hann hafði loksins fengizt til
að lofa honum að fara, og einkum fyrir pá sök, að
hann hjelt að sú grein bankans, sem var í Boising-
ham, mundi bíða tjón af fjarveru sonar hans.
„Jæja“, sagði hann raeð sinniháu,skerandi rödd,
„viðskiptum sínum verða menn að sinna, hvað sem
t)ðru líður, svo pað getur verið, að pað sje bezt að pú
247
farir. Menn tala um pað, hve allt sje breytilegt, en
pað cr eitt, sem aldrei breytist, og pað er peningarn-
ir. Peningarnir eru ódauðlegir; menn koma og
hverfa úr sögunni, en peningarnir haldaalltaf áfram
að vera til. Hí! hí! peningarqir oru hunangspottur,
og mennirnir eru flugurnar; og suinar fá fylli sína
og aðrar festa vængi sína, en hunangið er allt af
kyrrt, og svo gerir ekkert til með flugurnar. Nei,
°g pað gerir ekkert til mðð mig heldur; farðu og
líttu eptir hunanginu, Edward. Og mundu eptir
einu; ef pú skyldir fá nokkurt tækifæri — og ver-
öldin er full af tækifærum fyrir menn, sem hafa nóg
af peningum — gleymdu pá ekki að gjalda rauðan
belg fyrir gráan pessum uppgjafa-ofursta — hvað er
pað nú aptur, sem hann heitir? —Quaritcli. Hann
hefur farið skammarlega með okkar ætt, og vesa-
lingurinn hún Júlía, frænka pín, er allt fram á pessa
stund í vitfirringaspítalanum, og veldurokkurstöðugt
kostnaðar.“
Og svo kvaddi Edward heiðurstnanninn, föður
sinn, og lagði af stað. Hann purfti’sannast að segja
ekki neina árninning frá Mr. Cossey eldra til að fá
áhuga á að gera Quaritch ofursta einhvern grikk, cf
tækifæri skyldi bjóðast. Mrs. Quest hafði. optar en
einu sinni í sínum mörgu ástúðlegu brjefum til hans,
ef til vill af sjerstökum ástæðum, gefið honum ná-
kvæman og fjörugan útdrátt af kjaptæðinu í sveitinni
að pv( er snerti ofurstann og ídu, og sagði hún, að
almennt væri fullyrt, að pau væru trúlofuð. Fjarver-
250
Hún stóð eins og hún kunni bezt við sig, með hend-
urnar í kross fyrir aptan bakið, ogyndislega, barns-
lega andlitið á lienni var stillilegt og mjög hvítt.
„Til hvers er að vera að afsaka sig og segja mjer
ósatt, EdwardV“ sagði hún. „Karlmaður, sem elskar
konu, heyrist aldrei tala svona; hyggnin kemur með
preytunni, og karlmenn fara að verða dyggðugir,
pegar ekkert er lengur á ódyggðinni að græða. E>ú
crt preyttur á mjer. Jeg hef sjeð pað lengi, en eins
og blindur auli hef jeg reynt að telja mjer trú um,
að pví væri ekki svo varið. E>að eru ekki mikil laun
fyrir konu, sem hefur gefið karlmanni allt sitt líf, en
ef til vill getur hún ekki eptir meiru vænzt, pvi að
ekki vil jeg gera pjor rangt til. E>etta er mest mjer
að kenna, pví að við purfum aldrei að gera neitt
rangt, nema af frjálsum vilja.“
„Nú-nú“, sagði hann ópolinmóðlega, „og hvað
kemur pað svo málinu viðV“
„Bara að pessu leyti, Edward — jeg hef enn
ofurlítið eptir af stolti, og ef pú ert orðinn prcyttur
á mjer, blessaður —farðu.u
Hann reyndi eptir mætti að láta ekkert á sjer
sjást, en hann gat ekki að pví gert, pað kom svipur
á andlitið á honum, sem sýndi, að honum ljetti fyrir
brjósti. Hún sá pað, og pað gerði hana hatnslausa
af reiði og afbryðisemi.
„E>ú parft ekki að setja upp |)eunan fegins-
svip, Edward; pað or naumast sæmilegt; og auk pess
ertu ekki búinn að heyra allt, sem jeg ætlaði að segja.