Lögberg - 19.07.1893, Blaðsíða 3

Lögberg - 19.07.1893, Blaðsíða 3
LÖGBERG MIÐVIKUDAGINN 19. JÚLÍ 1893. 3 end FÁGNADARERINDI F Y R 1 R SAUÐFJÁRRÆKTENDUK. Vjer hufum komizt að svo góðum satnningum við rika verksmiðjueig- __ur i austur-ríkjunum, um að kaupa ull vora 1 ár, að við sjáum oss fært að borga 1 til 2 c. meira en hæsta markaðsverð fyrir pundið af henni. “ Vjer þuríurn að fá ull yðar og þjer að vörur vorar. Hagsmunir yðar o‘r vor eru í svo nánu sambartdi. Kouiið og eigið tal við ötula verzlun- armenn. Þeirra lágu prísar, sem þeir bjóða, gera jafnvel hinn varkárasta kaupanda steinhissa. Vjor höfum alla hluti sem þjer þarfnist, allt frá saum- nálinni upp að akkerinu. ' Látið ekki vjelast af glæsilegum augl/singurn og óáreiðanlegun, verðskrám, en komið í hina MIKLU FJELAGSBUÐ í Milton, þar sem þjer getið rannsakað vörur og prísa, t.g sjeð með eigin augum hvaða kjörkaup þjer getið fengið. KELLY MERGANTILE GO MILTON, - - NORTH DAKO. Faritl til si ltaldur eptir timbri, lath, shingles, gluggum, hurðum, veggjapappir, etc. Einn* i g hírsbítn aði, járn- og viðar-rúmum, fjaðra-stop-dínum, einnig ullardín- Um, stólum og borðum etc. Hann er agent fyrir “Raymond11 sauma- og ‘-Dominion“ orgelum. Komi einn komi allir og vörurnar. vjelum skoðið MANiTOBA MIKLA KORN- OG KVIKFJAR-FYLKID hefur innan sinna endimarka HEIMILI H A N D A ÖLLUM. Manitoba tekur örskjótum framförum, eins og siá má af því að: Árið 1890 var sáfi í 1,082,794 ekrur Árið 1890 var hveiti sáð í 746,058 ekrur „ 1891 var sáð í 1,349,781 ekrttr Árið 1891 var hveiti sáð í 916,064 ekrur Viðbót - ót 170,606 ekrttr - 266,987 ekrur Þessar tölur eru mælskari en no * *ur orð, og benda Ijósiega á tá dásam gu framför sem hefur átt sjer stað. CKKERT „BOOM“, en áreiðanleg og heilsusamleg framför. HESTAR, NAUTPENINGUR og SAUDFJE prífst dásamlega á næringarmikla sljettu-grasinu, og um allt fylkið stunda bændur kvikfjárrækt ásamt kornyrkjunni. > ..--Enn eru--- OKEYPIS HEIMILISRJETTARLOND 5 pörtum af Manitoba. r ODYR JARNBRAUTARLO^ D —13,00 til $10,00 ekran. 10 ára borgunarfrestur. JARDIR MED UMBOTIIM til sölu eða leigu hjá einstökum ncönnum og fje umumuiYi ]ögunj) fyrjr ,-gt verð og meö auoveldiim borgun , , arskilmálum. NU ER TIMINN til að öðlast heimili í þessu aðdáanlega frjósama fylki. Mann- — — fjöidi streymir óðttm inn og lönd hækka árlega í verði 1 öllum pörtuin Manitoba er nú GÓDliK NIAKKAD1JK, JÁKAKRAIITIR, KIKKJFK OIi SKÍLAR og flest þægindi löngu byggI'ra landa. PBHTIBirGFA-GrRO DI. 1 mörgum pörtum fylkisins er auðvelt að ———“———— ávaxta peninga sína í verksmiðjum og öðr ura viðskipta fyrirtækjum. Skrifið eptir nýjustu upplýsingum, nýjum Bókum, Kortum &c. (allt ókeypis) HON. THOS. GREENWAY, Minister ef Agriculture & Immigration, . eta ii WINNIPEC, MANIT0BA. The Manitoba Immigration Agency, 30 Yo rK st, T0R0NT0. ISIENZKIR KAUPMENN! JAMES HALL & GO. Búa til og selja í stórkaupum, VETTLINGA, HAG/KA, MOCCASINS, VETRARSOKKA (arctic socks) UPPSKERU-, KEYRSLU- VETTLINGA og KARLMANNASOKKA og LÍN. Sjerstök nákvæmni ojr athygli veitt brjeflegum pöntunum og úrvali á vör- um við þá grein verzlunar þeirra sem hjer er. 150 PRINCESS STREET Verzlunurbúð þeirra og skrifstofa er á 150 Princess Str., þar sem áður voru James O’Brien & Co. -----Næstu dyr við skrifstofu Lögbeegs--------- WINNIPEG. MANITOBA. Welierg aud Arnesoii. 0euera 1 Mercliants, .. .. CAVALlER Vjer kaupum ull fyrir liæsta markaðsverð móti vörutn. Af því vjer ætlum að liætta við verzlan í Cavalier, neyðumst vjer til að selja nú billegar e.u áður. Vjer bjóðum hjer með öllum íslendingum að koma og skoða vörur vorar og prísa og vjer skulum sjá um að þeir fái eins tnikið fyrir ull sína hjá oss eins og þeir fá nokkurstaðar. Spyrjið éptir því sem þjer viljið 4 ísl. WEBERG & ARNESON. CAVALIER, - - N. Næstu dyr við Curtis & Swanson. C / I NYJAR VORURl LACT VERDI Vjer erum nylega búnir að fá inn miklar byrgðir af allskonar vörunt fyrir sumarið. Svo sem alslugs Kjólatau, Hatta, Fatnað, Skótau, ásamt öllum öðrttm vörum, sem vanalega eru seldar í búðum út um land. Þegar þjer komið til Canton, þá munið eptir að koma til okkar, sjá vörurnar og spyrja um prísana, því nú hafið þið úr rreiru að velja en áður. CUDMUNDSON CANTON, BROS. & HANSON, N. DAKOTA. NYTT KOSTABOD F Y R I R N Ý./ A KAURENDU R. Fyrir að eins $1.50 bjóðutn vjer nyjum kaupendum blaðs vors: 1. 6. (yfirstandandi) árgang Lögbergs frá byrjun sögunnar Quaritch Ofursti (nr. 13.) 2. Hve a sem vill af sögunum: Myrtur í vagni...624 bls.seld á 65 c. Hedri............230 — .... — 35 c. Allan Quatermain.470 — .... — 65 c. í Örvænting......252 — .... — 35 c. Löjíbcr}; Printing & Publisliing Co. N ORTHERN PAGIFIC R. R. Hin vinsœla braut TIL ST. PAUL MINNEAPOLIS Og til alira staða í BANDARÍKJUNUM og CANADA. Pullman Palace svefnvagnar og bord- stofuvagnar fylgja daglega hverri lest til II 5 x y 9 Og tll allra stuða í Austur Cahatla, via St- Paul o« Chicago. Tækifæri iil að fara gegn ttm hiit nafn- fræiítt St Clair járnbrautargöng. Flutuingur er merktur „iu Bond“ til |>ess staðar, er liann á að fttra, og et ekkiskoðaðuraf tollþjónum. - FARBRJEF YFIR HAFIO Og káetu pláss útvegað til og frá Bretlaodt Evrópn, Kína Og Japan, með öll- ura beztu gufuskipatiniim. Hin niikln ósiindtirslitnii brnt ti 1 Kyrrnhafsins Viðvtkjandi prísum og farseðlum snúi mennsji'rtil eða skrifi |»pim næsta far- seðlasala eða Chas. S. Fee, Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Pattl H. Swinford, Gen. Agent, Winnipeg H. J Belch Ticket Ag’t 486 Main St. - - Winnipeg Jacnli Doiimmr Eigandt “Winer“ Olserdaliussins EaST GR^ND FCI^KS, HW- Aðal-ageut fyrit “EXPORT BEER“ VAL. BLATZ’S. Hattn býr einnig til hið natnfræga CKESCÍENT MALT EXTí A ( 7 Selur allar tegundir af áfengum drykkj um bæði í smá- og stórskaupum. Einn ig fínasta Kentucky- og Austurfylkja Rúg-“Wisky“. sent i forsigluðum pök’’- um hvert aetn ver t s’tal. Sjerstök i.m- öunun veittöll n m Dtt k> ta pf ntr.t.uni. W D. BRADSHAW. LiVery feed & Sale Stable. Hefur hesta til leigu og til sölu. Far’ð nteð hestana eða uxana ykkar til hann þegar |úð þurfið að standa við í Cavalier Hann er skammt fyrirsunnati þá Curtis & Swanson. 249 f>á var fað, að öll hennar innilokaða ástríða brauzt fram. Hún jós yfir hann allri sinni blíðu, sagði honum, að líf sitt hefði verið einskisvert meðan hann var iiurtu, bar honutn á brýn, að brjef hans hefðu verið fá og kuldaleg, og hjelt ýlir höfuð áfrant á þann hátt, sem hann var orðinn svo vanur við, og sannast að segja lijartanlegu þreyttur á. Hann var óstilltur í skapi, ogþetta kveld var hann svo þreytt- ur á þessu öllu, að honum fannst ekki, að hann geta borið það. „Heyrðu, Bella“, sagði ltann, „í öllum lifandi bænum láttu þjer nú ofurlítið skaplegar. Dú ert orðin of gömul til þoss að hafa slíkan barnaskaj) í franimi, það veiztu sjálf.“ Hún stóð upp og leit framan í liann; það var sem eldur brynni úr augum hennar, og brjóst ltennar gekk upp og niður af reiði og afbrýðisemi. „Við hvað áttu?“ sagði hún. „Ertu orðinn þreyttur á mjer?“ „Ekki sagði jeg það,“ svaraði hann, „en úr J>ví að þú hefur vakið máls á þessu, þá verð jeg að segja þjer, að jeg held, að Jjetta ætti ekki að ganga öllu lengra. Ef nú verður ekki staðar numið, þá held jog að það geri út af við okkur bæði. Jeg er viss um það, að mann þinn er farið að gruna margt, og eins og jeg hef margsinnis sagt þjer, þá gerir faðir minn mig arflausan, ef þetta berst nokkuin tíma hon- um til eyrna.“ Bella stóð grafkyr, þangað til liann þagnaði. 248 an hafði ekki á nokkurn hátt kælt tilinuingar Ed- wards fyrir Miss de la Molle, sem voru fullkomlcga einlægar á sinn hát’. Því var þvert á tnóti svo var- ið, að því lengur sem hann var burtu frá henni, því meira óx ástríða ltans, og jafnframt óx afbrýðissemin drjúgum. Hann ltafði að sönnu fengið loforð lijá ídu um að hún skyldi giptast sjer, ef hann færi fram á [>að; en hann treysti ekki ntikið á það loforð. E>ess vegna ltafði hann svo mikinn hug á, að komast aptur til Boisingham. Hann fór frá Lundúuum með járnbrautarlest eptir hádegið, og kotn til Boisittgham utn klukkatt ltálf-sjö, og samkvæmt loforði, sem hann hafði áður gefið, fór liant? heim til Quests, til þess að borða J>ar miðdegismat. Þegar hann kom þangað, hitti hann Bellu eina í samkvæmissalnum, því að maðnr hennar hafði komið seint lieim og var að hafa fataskipti; en sjer til nokkurs ljettis hafði hann ekkert tækifæri til að tala við hana einslega, því að þjónustustúlkan var að skara að eldinum í herberginu, og það gekk illa að halda í honum lífinu. Miðdegisverðurinn gekk slysalaust, en á andliti húsfreyjunnar var viðsjárverð- ur svipur, setn Edward Cossey leizt ekki vel á, enda var hann farinn að bera gott skyn á slíka óveðurs- fyrirboða. En eptir máltíðina afsakaði Mr. Quest sig, kvaðst ltafa lofað að vera á söngsamkomu, sem halda átti til arðs fyrir sjóð |>ann er verið var að safna til aðgerðar á turninum á kirkjunni, og svo varð Edward einn eptir með húsfreyjunni. 245 líkt og sólarljósið gegnum gráan himininn, og hanit dreymdi, að I ’a væri farin frá sjer, og að hann stæði sjálfur af nýju gersamlega einmana í heiminum. En ef hann hafði ástæðu til að Játa ligirja illa á sjer, hve miklu meiri áttæðu hafði þá ekki ída til þess! Aumingja stúlkan! þó að hún væri að ytia áliti nokkttð kuldalcg og tíguleg, þá var eðlisftir hennar þó tillinningarríkt og ákaft með köflum. Um nokkrar vikur hafði hún laðazt undarlega ntikið »ð Ilaraldi Quaritch, og nú vissi ltún, að hún elskaði hann, svo að það var enginn blutur til í víðri ver- öldinni, som hún þráði meira en að verða konan hat s Og svo var hún bttndin, bundin af sómatilfinning- unni og sömuleiðis af peningunum, sem hún haft i veitt viðtöku, til að standa og sitja eptir vild þesst manns, sem bún hafði skömm á, og ef Lonum skyldi nokkurn tima þóknast að fleygja vasaklútnum sin- ttnt á jörðina, þá varð hún að taka hann uj>p og halda honuin að brjósti sjer. I>að var fullillt, að Infa orð- ið að hafa þetta hangandi yfir höfði sjer, tneðan henni stóð að meira eða minna leyti á satna um alla, og hún hirti því tiltölulega lítið um framtíð sína; en ttú, þeg- ar bjart var orðið í hjarta ltennar af hinum helga loga frá ást góðrar konu, nú, þegar allt eðlisfar ltennar hafði fengið hinn ntegnasta viðbjóð á [>eirri goðgá, setn hjer var ttm að ræða, J>á fannst henni hagttr siittt ltræðilegur. Og [>að voru ekki mikil likindi til að hún slyppi, að því er húu gat bezt sjeð. Ilún var skarpskygn

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.