Lögberg - 16.09.1893, Síða 3

Lögberg - 16.09.1893, Síða 3
LÖGBERG LAUGARDAGINN 16. SEPTEMBER 1893. 3 Meltingarfæri barnsins eru svo fyrst í stað, að f>au geta eigi melt nema mjólk, og allt annað er f>ví svo að segja gagnslaust eða jafnvel veikir f>að. En að prjedika petta fyrir mæðr- um er optast sama og að bjóða blind- um manni bók eða berja 1 blágrýti. E»að eru allt af sömu svörin, að reynsl- an hafi kennt fieitn að börnin f>egi bezt við totu eða graut og pessháttar. Þetta er og að nokkra leyti satt. Deg- ar barnið er hungrað, gleypir pað í sig með ákefð bæði graut og nærri pví allt annað, pangað til maginn er fullur. l>að er pá mett og sofnar á eptir. En pegar svo barnið vaknar með hljóðum, pá kemur móðurinni sízt til hugar að totan eða grauturinn eigi nokkurn pátt í pví, og pví síður kemur lienni pað til hugar, pegar barnið fær útbrot, krefðu og önnur veikindi, að pað geti verið af blessuð- um grautnum eða ótætis totunni, sem pað pagnaði svo vel af. E>að fær pví auðvitað bæði totu og graut meðan pað getur á móti tekið, og deyr síðast frá honum. Sje nú móðiiin veik eða skorti næga fæðu og hagfellda, til að geta mjólkað barninu svo pví nægi, pá verður pað bezt bætt upp með kúa- mjólk. Sú mjólk er pó hvergi nærri eins góð eins og mjólk móðurinnar. í henni er minni sykur og meira osta- efni, sem barnið á óhægt með að melta og getur fengið vindgang í maga og ópægindi af. E>að verður pvf að blanda liana með vatni og sjóða pað pö áður. Blöndunin fer eptir gæðum mjólkurinnar; á sumrin, pegar kyr eru úti og grös eru í gróða, má blanda hana meir en til helminga, en á vetr- um er mjólkin megri, og nægir pá minna vatn, en pá er gott að láta dá- lítið af rjóma í hana, til að fita hana, og auk pess verður ávallt að láta nokk- uð af sykri í mjólk ungbarna bæði sumar og vetur. Með pessu verður mjólkin líkari brjóstamjólkinni, pví að I henni er minna ostaefni, en fita meiri og sykur. Algildar reglur verða pó eigi gefnar um petta, pví að bæði eru k/r ólíkar að gæðum og ým- islega fóðraðar og hirtar. E>að verður pví að breyta til með blöndunina ept- ir pví sem barninu hagar bezt, en hafa heldur meiravatn 1 kúamjólkinni en of lítið. En aldrei ætti að gefa börnum mjólk úr öðrum kúm en ung- um og hraustum, og súpu, graut og brauð ætti engu barni að gefa fyr en pað tekur tennur; pangað til nægir pví mjólkin. Hyggilegast er að gefa barninu mjólkina á pann hátt, sem mest líkist pvf að pað sjúgi hana úr brjóstinu. Vandlega útbúin pípa er pvf hið hentugasta, sje trafinu vafið pægilega um endann fyrir munn barns- ins. Nú er alltítt að hafa totu úr teygjuleðri (rubber), og festa á efri ! enda pfpunnar og fer vel á pví, og sje ílátinu og eins trafinu haldið hreinu og mjólkinni ósúrri, pá er barninu miklu hentara að fá fæðuna á pann hátt, en að pað sje matað með skeið eða spæni. Barnið kyngir fremur munnvatninu með pví að sjúga, og pað hefur mikla pyðingu fyrir melt- inguna, og eins er pað pægileg og hentug áreynzla fyrir barnið og getur vel verið styrkjandi fyrirpað í fyrstu. Munnvatnið er nauðsynlegt fyrir melt- ingu fæðunnar, og er pá auðsætt að barnið getur veikzt, ef munnvatnið blandast eigi fæðunni að rjettu . lagi. (meira). The London & Ganadian Loan & Agency Co. Ld. Manitoua Office: 195 Lombard Str., WINNIPEG Oeo.J. Maitlson, locai. manager. E>ar eð fjelagsins agent, Mr. S. Christopherson, Grund P. O. Man., er heima á Islandi, pá snúi menn sjer til pess manns, á Grund, er hann hefu fengið til að líta eptir pví í fjærveru sinni. Allir peir sem vilja fá upplys- ingar eða peningalán, snúi sjer til pessa manns á Grund. lyrir NORTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD. -taking effect Sunday, Sept. 3rd, 1893. MAIN LINE. N orth. B’nd. South Bound. 2S , bC r-t >» £ ól £ £ Q Passenger No. 107, Taiy. C <V £ £ j£ 1 í STATIONS. 8 “s .- 3S - £ % ó x £ « 0 i Freight No 1 £4, * Daily 1.20p 4.03P 0 Winnipeg *PortageJu’t *ot. Norbert 11.35» 5.301 i.°5p 3.03 p 3-o li-47a 5.47a i2.39p 3.38 p 9 3 I2.02p 6.o7a 11.50a 3.2JP '5-3 * Laitier i2, Iðp 6.2oa 11.36a 3.QOP 28.5 *ot. Aj;athe I2-33P 6.5ia 1 i.20a 2-S7p 27.4 * U ni on Poit 12.42P 7.o2a lo.59a 2.44P 32-5 *Silver Plain i2.53p 7.i9a lo.2öa 2.2Óp 40.4 ..Morris .. l.lip 7-45a lo.ooa 2.12p 46.8 . ,St. Jean . i.25p S.^ða 9 23a IS°P 6.0 . Le ellier . l,5op 9. l8a S.ooa 1.25p 65.0 • Emerson.. 2. lOp 10,15a 7. ooa 1 -15P 68.1 Pembina.. 2.25 p //.i5a n.o5p 9.20a 168 GrandForks ö.oop S,2Öp l.3op 5 3t'a 223 Wpgjunct . .Duluth... 9-55p i,4-5p 3-45p G3 I2.40p 8.40P S.OOp 5.oop 470 48l Minnea polis . St. Paul.. 6.55 a 7.2ða 883 . .C hicago. . 7- >5p MORRIS-I3R ANDON BRANCII. Geo. Clements •^nSKRADDARI^ 480 MAIN ST., WINNIPEG. Vjer höfum meiri og margbreyttari byrgðir af fataefnum en nokkur annar 1 pessu fylki. Einungis nyjar vorur og verklegur fragang- ur hinn bezti, Vjer höíum Ameríkanskan sníðara mjög leikinn í iðn sinni. (!««. Clciiiciils, 480 MAIN ST. WINN rPEG. $1 skor $1. Mjög sterkir dömuskór, úr Kid og hnepptir fyrir $1.00. Eaast Bound. Miles from Morris. STATIONS. W. Bound. 2 i: s sf | & „-á 1 § í § t-5 a. t- ft X. 0 § s 55 T3 J & 03 A ^ a > Jc K g «« £ p ^ E- 7.3°P t 05p Winnipeg 1 l.35a 5,30 a 6.4OP i.o5p O . Morris 2.3op 7,45 a 5.44P i2.40a 10 Lowe F’m 2-55p 8,36 a 5.21P 12.17 a 21.2 Myrtle 3-2?P 9-31 a 4-4ip 12.07 a 25.9 Roland 3 34P 9-55 a 4«°3P n.44a 33-5 Rosebanh 3-S3P !o,31a 3- Gp n-34a 39. 6 Miami 4a8P 11,o5 a 2.52p II.)3a 49. 0 D eerwood 4-32 P 11,56a 2.13P 1 l.oOa 54.1 Altamont 4-4-rP 12.21 p I-43P 10.41 a 62.1 Somer set 5,04 p 12,59 p L13P 10.29 a 68.4 Swan L’ke 5,20 p 1.28 p I2.50P 10.13a 74.6 lnd. Spr’s 5,35 P 1.57 p 12.18p Io.o2 a 79.4 Marieapol 5,47 p 2.20p 1I.47P 9.46 Jl 8 .1 Greenway 6.03p 2,53p il.Ool 9-32 a 92.1 Bal d er 6,19 p 3,24P lí). 2+a 9-lOa 102.0 Belm ont 6h£ 4,11 P 9-5?a 8.53 a 109.7 llilton 7,2«p 4,19p 9-33a 8-37 a 117,1 Ashdown 5,23 p 9.221 8- 3°a 120.0 Wawanes’ 7,Up 5.?9p 8.47a 8.o5a 129.5 Kountw. 8,08 p 6.25p 8.19a 7.35 a 137.2 .Vlartinv. 8,27 p 7>°3p 7,3oa 7-3oa 145.1 Brandon 8.45p 7,45’p íslenzkar Bækur til sölu á af greiðslustofu Lögbergs: Allan Quatermain, innheft 65 cts. Myrtur í Vagni ,, 65 „ Hedri „ 35 ,, Nyir kaupendur Lögbergs, sem borga blaðið fyrirfram, fá gefins hverja af pessum sögum, sem peir kjósa sjer‘ um leið og peir gerast áskrifendur. J. K. Jónasson, Akra, N. D., hef- ur ofangreindar sögur til sölu. BALDWIN & BLONDAL. IJ OSMYN DASMIÐIR. \ 207 6th. ^ve. N. Winnipcg. Taka allskonar ljósmyndir, stækka og endurbæta gamlar myndir og mála pær ef óskað er með Water color, Crayon eða Indiaink. Numl>er 127 stops i.t Belmont for mesls.' pORTAGE LA PRAIRIE BRANCII. E. Bound. Read Up Mixed No. 144. Daily. 12.05 a.m. 11,46 a.m. II.I4 a.m. 11.04 a.m. 10.33 a.m. 9.34 a.m. 9.06 a.m. 8.10 a.m. S . o tc i i ^ Q. ® I E 5 STATIONS 0 ■ . . Winnipeg . .. . 3 o ■ Bor’ejunct’n. . 11.5 *• • St.Gharles. . . 13.5 *• • • Headingly . . 21.0[*- White Plains.. 3ö.2|*- • • Eustace ... . 42.i|*. . Oakville .. .. 55.5I Port’e la Prairie W. Bound. Read D’n Mixed No. 141. Daily. 4.IS p.m. 4-"0 p.m. 4-59 p.m. 5.o7 p.m. 5,34 p m. 6.26 p m. 6.50 p.m. 7.50 p.m. A. G. Morgan 412 Main St. Mclntyre Block. Farid til (i Baldur eptir timbri, lath, shingles, gluggum, hurðum, veggjapappfr, etc. Einn- igj hftsbún aði, járn- og viðar-rúmum, fjaðra-stop-dlnum, einnig ullardín. um, stólum og borðum eto. Hann cr agent fyrir “Raymond” sauma vjelum og “Dominion“ orgelum. Komi einn komi állir og skoðið vörurnar. Stations marked—+— have no agent. Frcight must be prcpaid. Numbers 1O7 and 1O8 have tlirough Pull- man Vestibuled Drawing Room Sleeping Cars between Winnipeg and St. Paul and Minne- a]>olis. Also Palace Dining Cars. Close conn- ection at Winnipeg Junction with trains to and from the Pacific coast. For rates and fuil iniormation conccrning connections with othe.- lincs, etc. apply to any agent of the company, or, CHAS. 8. FEE, H, SWINFORD, G. P. & T.A., St. Paul Gen. Agt., Winnipeg. H. J. BELCII, Ticket Agent. 486 Main St., Winnipag. R-IPA-NS TABULES act gently but promptly upon the kidneys, liver, stomach and intestines; cleanse the system effectually ; dispel colds, head- aches and fevers; cure habitual constipation, making enemas unnecessary. Are acceptable to tbe stomach and truly bene- ficial in effects. A single Tabule taken after the evening meal, or just before retiring, or, better still, at the moment when the first indication is noted of an approaching cold, headache, any symptom of indigestion or depression of spirits, will remove the whole difficulty in an hour without the patient being con- scious of any other than a slightly warming effect, and that the ex- pected illness failed to material- ize or has disappeared. Disease commonly comes on with slight symptoms, which when neglected increase in extent and gradually grow dangerous. " y°0' mJígexUon, He“dBChe’ DySf*PÍ‘“ TAKE RIPA'NS TABULES 11 y«UDuírdiredUu«r*tlpated'or hove T^BE RIPANS TABULES ” TJJlZ'rZZur seZI or.you T^E RIPANS TABULES For Offensive Breath and all Dlsorders TAKE RIPANS TABULES Riþans Tabules Regulate the System and Preserve the Health. nEASY TO TAKE, QUICK TO ACT. SAVE MANY A DOCTOR’S BILL. May be ordered through nearest Druggist or sent by .nail t>n receipt of price. Hox (6 vials), 75 cents. Pack- age (4 boxes), $2. For free samples address THE RIPANS CHEMICAL CO., 10 SPRUCE STREET, NEW YORK. 339 að f>að mundi fara œeð mig mig, ef byrjað værí á slíku máli sem stendur“. „Já“, svaraði hann, „J>jer hafið rjett að mæla. Fyrst og fromst veit enginn, hvernig faðir yðar kynni að líta á málið, og hver áhrif hans skoðun kynni að hafa á framtíðar-horfur yðar, og í öðru lagi mundi f>á fráleitt neitt verða úr trúlofun yðar og Miss de la Molle, sem yður liggur svo ríkt á hjarta“. „Hvernig vitið þjer, að jeg sje trúlofaður?“ spurði Edward forviða. „Það gerir ekkert til, livernig jeg veit það“, sagði málafærslumaðurinn. Jeg veit J>að, svo þaðer ekki til neins fyrir yður að neita f>ví. Eins og þjer segið, mundi J>essi málsókn að lfkindum fara með yður að öllu leyti, og pess vegna er þetta, eins og f>jer munuð eiga ljett með að skilja, hentugur tlmi til að höfða málið fyrir mann, sem langar til að hefna sín“. „Án J>ess jeg kannist við nokkuð“, svaraði Ed- ward Oossey, „pá vil jeg spyrja yður einnar spurn- ingar. Er enginn vegur til að komast hjá þessu? Setjum svo, að jeg liafi gert rangt; J>að má bæta fyr- ir rangindin“. „Já, það er mögulegt, Mr. Cossey, og jeg hef hugsað um J>að. Það má kaupa alla menn í J>essum heirni, ef nógu liátt er boðið, og J>að má líka kaupa mig. En J>að J>arf mikið til pess að bæta fyrir slík rangindi“. 338 skript“, sagði Mr. Quest; „cn ef J>jer viljið, gctið J>jer líka fengið að sjá frumritið“. Hann svaraði engu. „Svo er hjer“, lijelt Mr. Quest áfram, og rjetti honum annað skjal, „svo er hjer afskript af öðru brjefi; frumritið er með yðar hendi“. Edward leit á f>að. Það var byrjun á brjefi frá sjálfum lionnm, dagsettu fyrir lijer um bil án, og ]>ó að ekki væri eins mikil ástríða í f>ví eins og hinu brjefinu, var J>að J>ó ekki gætilegar orðað en svo, að J>að syndi nógsamlega, hvernig ástatt var. Hann lagði pað á borðið hjá hinu brjefinu og beið J>ess að Mr. Quest hjeldi áfram. „Jeg hef aðrar sannanir11, sagði gesturinn svo; „en yður er að líkindum svo kunnugt um slík efni, að J>jer vitið, að J>essi brjef eru allt að J>ví nægilcg til J>ess að jeg geti komið fram áformi mfnu, sem er ]>að, að hefja hjónaskilnaðarmálgegn konunni iniiini; J>á verður yður vitaskuld jafnframt :tefnt, samkvæmt fyrirmælum laganna. Sannast að segja hef jeg J>eg- ar skrifað brjef til umboðsmanna minna í Lundúnuin og sagt J>eim að gera J>ær bráðabyrgða ráðstafanir, sem gera parf“. Og svo jftti liann þriðja skjalinu til lians. Edward Cossey sneri bakinu að manninum, sem var að kvelja hann, studdi hönd undir kinn ogreyndi að hugsa sig um. „Mr. Quest“, sagði hann svo með rámri rödd, „án pess jeg kannist við nokkuð, J>á stendur svo á, 335 Sannast að segja f>ótti honum öll þessi skemmtun svo J>reytandi, að um kl. hálf-nfu stóð liann upp og liafði sig á braut, kvaðst hafa nokkur bankaskjöl, sem liann yrði að sinna J>á um kveldið. Að öllum líkindum mundu nú flestir menn hafa látið hugfallast J>ar sem svo var ástatt, og bætt við að reyna að komast í J>að hjónaband, scm augsynilega gat ekki fengið framgang án óbeitar og fyrirlitning- ar konuefnisins, óbeitar og fyrirlitningar, sem að sönnu var farið með stillilega, en sem J>ar fyrir var engu óákveðnari. En Edward Cossey var ekki svo varið. Viðmóts-kuldi ídu liafði sömu álirif á hans J>ráláta hug, eins og gera má ráð fyrir aðáhrifin sjeu, sem Norðurheimskautsfari verðar fyrir af jakafjöllum freðins íshafsins. Honum fór eins og heimsskauts- faranum í J>ví, að liann hugðist mundu finna brosandi og sólríkt land hinum meginn, og ef til vill margs- konar unað annan, ef hann að eins fengi komizt yfir f>i ssar köldu og ógnandi hæðir; og lionum fór sömu- leiðis oins og heimskautsfaranum f f>ví efni, að hann var reiðubúinn til að láta lífið í tilraunum sínum, svo að vjer tölum í líkingu. Þvf að sannast að segja elskaði hann liana rneira og meira með hverjum deg- inum, sem leið, J>angað til ástríða lians hafði fengið vald yfir hans líkamlegu tilveru og greind hans, svo að hverju tjóni, sem liann mætti, og hverjar tálmauir, sem risu á vegi haus, J>á var liann staðráðinn í að ]>ola f>að allt og yfirstíga J>að allt, ef hugsandi var, að hann gæti með J>ví komizt að takmarki sínu.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.