Lögberg - 08.11.1893, Qupperneq 2
2
LÖGBEKO, MIÐVIKUBAGINN 8. NÓVEMBER 1BI3
Ö % b í X %.
(ieriR út a8 148 Princesc Str., Winnipeg Man.
( The í.ögberg Printing <5r* Publishing Co'y.
(Incorporated May 27, lS9o).
Ritstjóri (Editor):
E/NAR HJÖRLEIFSSON
Businrss managf.r: JOHN A. BLÖNDAL.
AUGLÝSINGAR: Smí-auglýsingar ( eitt
skipti 25 ct*. fyrir 30 orS eSa 1 þuml.
dílkilengdar; 1 doll. um mánuSinn. A stærri
auglýcingum eSa augl. um lengri tima af
sláttur eptir samningi.
BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verSur aS til
kynna tkryflega og geia um fyrverandi bú
staS jafnframt.
utanAskrTpt til AFGREIÐSLUSTOFU
blaSsins er:
THE LÚCBERC PF(1NTINC & PUBLISH- CO.
P. O. 8ox 3f 8, Winnipeg, Man.
UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er:
EDITOR LOCBERO.
P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN
— MIÐVIKUOAaiNM 8 NÓV. 1893. —
gy Samkvæm lanaslögum er uppsögn
kaupanda á blaöi ógild, nema hann sé
skuldlaus, þegar hann segir upp. — Ef
kaupandi, sem er í skuld viö blaö-
iö flytr vistferlum, án þess aö tilkynns
heimilaskiftin, þá er þaö fyrir dómstól
unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett
vísum tilgang’.
I3E- Eptirleiöis veröur hverjum K>m sem
sendtr oss peninga fj'rir blaðið sent viður
kenning fyrír borguninni á brj'efaspjuldi,
hvort sem borganirnar hafa til vor komið
frá Umboðsmönnum vorum eða á annan
iiátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn
ingar eptir hæfllega lángan tíma, óskum
vjer, aö þeir geri oss aðvart ura það.
— Bandarikjapeninga tekr blaöið
fullu veröi (af Bandaríkjamönnum),
og frá íslandi eru íslenzkir pen-
ingaseðiar teknir gildir fullu veröi sem
borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í
I’. O. Money Ordert, eöa peninga í /ó
giitered Letter. Sondið oss ekki bankan
visanir, sem borgast eiga annarstaðar en
i Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylj.
/yrir innköllun.
Tveir af ráðherrum Stórbreta-
lands hafa nylega haldið ræður, setn
vakið hafa allmikla athygli, af f>ví að
J>eir Ij-itu J>ar í ljós, að J>eir væru f>ví
lilynntir, að ekki að eins írland fengi
sína h dmastjórn, heldur og England,
SKotl indogWales. V’taskuld fóru J>eir
ekki svo langt, að unnt sje aðheima
nein loforð upp á stjórnina í pessa átt,
en að hinu leytinu er gengið að p\í
vísu, að peir liafi viðhaft pessi ummæli
með sampykki embættisbræðra sir.na,
og er J>ví talið hjer um bil víst, aðsvo
framnlega sem almenningur taki pess-
ari hugmynd vel, muni p :ssi J>/ðingar-
niik'a breyting innan skarnms koiriast
inn á jríg'amm Gladstones-flokksins.
Það er vitáskuld einkum írska heima-
stjórnarmálið og umræðurnar um J>að,
sem glætt hafa J>essa hugmynd, og er
fullyrt, að mikill hluti Gladstonrs-
sinna muni pegar vera henni með-
mæltur. Það er ameríkanska fam-
bands-fyrirkoinulagið, sem fyrir J>ess-
um mönnura vakir, og eru áhrifin frá
Ameríku ón dtanlega farin að ve:ða
uokkuð sterk á Stórbretalandi, ef J.au
kom i Bretum til að breyta svo stór-
'kostlega stjóri arskrá sinni, sem [>» ir
hafa uin m irgar aklir pót/.t svo mji’g
af, og pað sannarlega ekki að ástaðu-
lau t’.
] ómnefndin komst fyrir síðustu
helgi að niðurst'iðu í morðmálinu, sem
liafið v<tr gegn peim Kiley og Le
Blanc fyrir að ha'a drepið Wilson í
sumar — og J>að er víst óhætt aðfull-
vrða, að flestum mönnum muni hafa
pótt sú niðurstaða nokkuð kynlrg.
Þeir fjelagar h'ifðu k >mið sjer saman
um að ræna Wilscn, og peir skiptu
milli sín peningum peim sem hann
hafði á sjer. Engin sönnun hefur
komið fyrir pví, að Le Blanc hafi tek-
ið [>átt í ráninu á annan hátt en { ann,
að hann hafi staðið á verði meðan Iti-
ley dr/gði glæj>:nn. Hitt er »j>tur á
móti engum vafa bundið, og sannað
með sögusögn beggja hinna ákærðu,
að Riley lagf i her.dur á manninn og
tók af honum j e n'ngana, Le Blanc
var fundinn sekur um morð, en Riley
var fundinn sýkn, af peirri ákæru!
Hvernig lízt mönnum á að eiga mál
stn undir slikum dómnefndum
Ritstjóri Norðurljóssins, sem
mjög er mótfallinn Ameríkuferðum
íslendinga, kemst að orði á pessa leið
um útflutninga-frumvarpið illræmda
pað í sumar: „Þingið í sumar kom
fram með lagafrumvarp til að reisa
skorður við útflutningunum,en ákvæði
frumvarps pessa fóru í öfuga átt, og
voru töluvert á eptir frelsiskröfum
pessaratlma. Að hindra útflutning-
ana með nokkurskonar farbanni, eða
pvi sem næst, yrði líklega líkt og
hellt væriolíu i eldinn.“
í blaðinu Chicago Interior eru
pessi ummæli um Canada: „Oss er
ekki eins annt um að innlima Canada
i Baridaríkin, eins og um að fá sumt
af hennar góða fyrirkomulagi flutt
suður yfir landamærin. Um allan
hinn mikla vesturhluta Canadaveldis
er ekki til einn einasti ræningi, Dje
heldur heyrist, að nokkur maður sje
drepinn án dóms og laga. Það er
ekki af pví að menn á útjöðrum Can-
ada sjeu svo alli öðru vísi en mennirn-
ir í vesturríkjunum lijá okkur, heldur
er pað af pví að Canada hefur lög og
framfylgir peim.. .. II vervetna ve;ð-
ur maður var við návist hinna vercd-
andi laga. Það er farið að [>ar á pá
leið, að pú verður pess var, að pú
sjert í landi par scm regla ríkir, og að
mannfjelaginu sje annt um persónu
pína og eignir. Allt of viða erum
vjer Bandaríkjamenn óðum að hníga
niður í skrælingjaháttinn, par sem
hefndir einstakra manna koma í stað-
inn fyrir almenna rjettvfsi. Að svo
miklu leyti, sem slíkt á sjeþ stað með-
al vor, eriim vjer margar aldir á eptir
tímanum“.
Kafli úr ræðu
eptir Dalton McCarthy.
Mjer bar og á milli við vini mfna
út af öðru. Jeg er einn af peim sem
studdu tollverndarstefnuna, og að J>ví
leyti ber jeg sem lítilmótlegur með-
limur flokksins ábyrgð á hverju illu,
sem af henni hefur stafað, og á skilið
pjer pakkir, sem peir er trúa á toll-
vcrndarstefnuna og afleiðingar hennar
te'ja við eiga að gjalda. En jeg
gerði mjer gxein fyrir pví í fyrra, að
tími væri kominn til að draga úr
peirri stefnu. Jeg gerði mjer grein
fyrir pví, að hún hefði verið látin
ganga of langt, og að sá tími væri
kominn í sögu vorri, að vjer ættum
að bæta úr einhverju af pví tjóni, sem
af henni hefur stafað, og hverfa aptur
sv> fljótt sem vjer getum til tolls i
tekju skyni að eins. Þetta er auðvit-
að ekki góð Tóry-kenning. Jeg er
pe38 albúinn að kannast við pað, pví
að jeg veit, að ef J>að er nokkuð, sem
Tóryar pykjast af, pá er f>að J>að, að
hal la fast við hvað eina, sem J>eir
hafa náð í, og jeg get fyrirhafnarlaust
gert mjer grein fyrir að mjcrer óbata-
vant í pvi efni. Jeg hef lifað alla
ævi tollverndarstefnunnar, hef verið
við feðingu hennar, sjeð hana pegar
hún var á bezta skeiði, og pað er nú
að pví komið, að jeg standi við bana-
sæng hennar, og jeg veit, að peir sem
hjeldu henni fram, allt frá hinuni mikla
leiðtoga Sir Jolin Macdonald sjálfum,
og niður til hins lítilinótlegasta fylg-
ismanns, ætluðust ávallt til pess, að
hún yrði að eins til bráðabyrgða. Við
tókum verksmiðjueigendurna og
bændurna undir vængi c.kkar, ogsögð-
umit vilja loka Bandaríkja-afurðir úti
frá markaði vorum, til pess að peir
skyldu geta selt vörur sínar við hærra
verði, og pið áttuð að verða ríkir, og
allir áttu að verða ríkir. Jeg trúði
pví í auðmykt hjartans. Sjjurningin
er, livort allir liafa orðið ríkir. Það
er enginn vafi á pví, að sumir hafa
orðið pað. Verksmiðjueigendurnir
hafa orðið pað. Og hvernig hafa
peir orðið pað? Það er ekki með pví
að selja útlendum mönnum vörur
slnar. nje með pví að serda J ær suð-
ur yfir landamærin, heldur með pvi
að selja ykkur pær allar, mínir herrar
og frúr. Og ef peir hafa auðgazt, p i
hljótið pið að hafa orðið peim mun
fátækari. Það er ekki unnt að ausa
vatni úr einni fötunni i aðra án pess
að pað minnki í annari peirra. Þeir
sögðust ekki ætla að hækka verðið á
vörunum, að eins vekti fyrir peim að
halda útlendum mönnum burt frá
markaðnum. Þeir sögðu: „Við bú-
um til allar pær verksmiðjuvö.ur, sem
Canadamenn purfa, og seljum pær
ekkert hærra, en pótt verksmiðjueig-
endur Bandaríkjanna væru að keppa
við okkur. Við leggjum á 35 prct.
innflutningstoll eða ofurlítið meira.“
Afleiðingarnar eru pær, að kaupmað-
urinn segir svo sem til dæmis: „Þess-
ar vörur ko3ta mig $10. Jeg hef
sanngjarnan ágóða, ef jeg- sel pær
fyrir $12. En hvers vegna ætti jeg
að selja pær fyrir $12, pegar ekki er
hægt að kaupa pær af brezkum kaup-
mönnum fyrir minna en $13.50, vegna
flutningskostnaðarins og tollsins?-‘
Á. pann hátt hafa verksmiðjueigcind-
urnir hrúgað saman fje. Loksins
fóru peir að bindast samtökum, og
sögðu: „Hvað við liöfum verið mikl-
ir aular — allt af höfum við verið að
réyna að skera hver annan á háls.
Við skulum takmarka vörubyrgðirnar,
sem koma frá pessari millu og pessari
verksmiðju, og lialda verðinu í góðu
horfi; Canada-bóndinn er svo heitnsk-
ur, að hann verður naumast var við
pað.“ Jeg dirfist að segja, að pað er
naumast nokkur sú verksmiðjuiðnað-
argrein bjer í landinu, að ekki sje
samningur um framleiðslumagnið og
verðið milli peirra sem við hana fást,
•vo að samkeppnin er engin. Ilver
er svo afleiðingin? Afleiðingin er sú,
að pið borgið afarháa skatta af pví
sem pið flytjið inn í landið, og afar-
hátt verð fyrir pær verksmiðjuvörur,
sora framleiddar eru hjer I landinu, og
35 centin af dollarnum fara í vasa
verksmiðjueigandans, en ekki í fjár-
hirzlu landsins.
HEIMILID.
Aðsendar greinar, frumsamdar og þýd
nr, sem ireta heyrt undir „HeimiHð'*
verða teknar með þökkum, sjerstakleg11
ef þær eru um bvskap, en ekki megs
þær vera mjög langar. Kitið að einr
öðrumegin á blaðið, og sendið nafn yðar
og heimili; vitaskuld verður nafni yða’
haldið leyndu, ef þjer óskið þess. Ut
anáskript utan á þess konar greinum:
Editor „Heimilið“, Lögberg, Box 368
Winnipeg, Man.]
Að GKYMA KPl.I.
Með vandvirkni og dálítilli fyrir-
höfn má geyma lijer um bil alla ávexti
lengur en menn vanalega ímynda sjer.
Epilum má halda óskemmdum og eins
og nyjum allt árið um kring. Allt
sam útheimtist til pess, er að sjá um
að pau geymist purr og köld. Þeir
sem hafa eplatrje sjálfir, geta sjeð um
að pau sjeu varlega tekin, cg bafi
góða meðferð að öllu leyti, svo pau
sjeu alveg ómarin. Það borgar sig
ekki að geyma nema alveg óskemmd
ejili. Lát J>au i k jallara, sem er svo
kaldur, að hann sje sern allra næst
frosti. Sje kjallarinn dimmur, lopt-
góður, purr og fií við myglu, og sje
eplunum raðað á hy llu eða grunna
kassa, eða pað seni bezt er að J>au
sjeu alls ekki látin snerta bvertannað,
eða pau vafin innan I mjúkan pappír,
pá mun mjög lítið sjá á peim við
geymsluna. Auðvitað er vissara að
gæta vandlega að peim við og við, og
ef nokkurt ejili befur rotnunar blett
á sjer, skal óðara taka pað, ekki ein-
ungis frá hinum, lieldur alveg burt úr
kjallaranum. Sje kjallarinn ekki öld-
ungis rakalaus, má reyna aðferð, sem
mikið hefur verið látið af. Lát vel
purran sand i botninn á kassanum eða
tunnunni, hjer um bil tvo pumlunga á
dypt. Legg svo gætilega ofan í liann
eitt lag af eplum; lát pá meira af
sandi, og annað lag af eplum, og svo
áfram pangað til tunnan er full, oo-
seinasta lagið sje sandur. Ef kjallar-
inn er kaldur, eins og áður var tekið
fram, pá *egja peir sem reynt hafa
pessa aðferð, að ephn sjeu nærri eins
ad na
VJER GETUM SELT YL»UR STÍGVJEL, SKÓ, KOFFORT ,VETL-
JNGA og MOCCASINS BILLEGAR EN NOKKUR BÚD
í WINNIPEG.
í október mánuði bjóðum \ið 20 percent afslátt, pað er $1,25 skó
fyrir $1.00. Hafið í hyggju, að vjer höfum pær langstærstu byrgð-
ir í Winnipeg og orsökin til pess að vjer getum selt ódyrara en aðr-
ir er sú, að vjer kaupum inn mikið ódyrara en nokkur skóbúð í
borginni. Vjer getum sparað yður peninga, og pað er pað, sem
vjer allir sækjums eptir.
S M A- O G STÓRKAUPrME N N
KILGOUR RIIÍIER & Co,
541 Main Str., ife Winnipeg.
Horninu á James Street.
góð í júliinánuði, eins og pegar pau
fyrst voru pökkuð. Fyrir |>á sem
liafa kjallara, er vandalitið að reyna
petta.
llveitimjöl er líkt smjöri að J>ví
leyti, að pað er fljótt að draga í sig
vonda lykt. Það ætti {>ví aldrei að
geymast ásama stað og laukur, fiskur,
garðávextir, nje nokkuð pað sem
skemmt er; nje lieldur á rökum stað;
og ekki má pað geymast í frosti nje í
meir en 70 gráða hita. Sálda liveitið
ætíð áður en pað er brúkað.
Bezta brúkun á smlum kartöfl-
um, sem ekki verða seldar á markaði,
er að sjóða pær I graut og blanda
peim saman við bran, og gefa pær
svínum.
Þau svín sem sízt borga sig, eru
pau sem fæðast rjett áður en kuldarn-
ir koma, pví pau prífast illa og vaxa
lítið á veturna, og sum peirra að eins
hjara. Þegar p*u fæðast seint á haust-
in, er bezt að fækka J>eim sem mest,
með pvi að drepa grísana sem eru ó-
verulegastir, og á pá gyltan hægra
moð að koma hinurn á legg.
*
Einungis helmingurinn af ágóða
peim, sem kyrin gefur af sjer cr smjer.
Hinn helmingurinn er undanrenning-
in. Sumt af henni fer í kálfinn, sumt
til svínanna, og samt er eflaust nokk-
uð afgangs. Það er ekki góður bú-
skapur, ef ekki er hægt að hafa tutt-
ugu dollara á ári upp úr undanrenn-
ingunni úr góðri kú.
*
Sá siður að taka hornin af naut-
gripum hefur enn sem komið er, ekki
rutt sjer til rúms svo að að pví kveði
hjer í Manitoba. Frazer & Son, Emer-
son, Mr. Mullens og Binscarth reyndu
pað til hlítar i fyrra vetur, og Jjetu
vel af, Emersons nautin voru hin
J>ægustu á gjöf, góð viðureignar og
J>ægileg i meðferð á flutningsvögn-
unum. Mr. Mullens ljet taka horniu
af 40 gripum, en Ijet jafnmarga af
sama kyni slejipa. Þeir sem voru af-
hyrndir, voru í langt um betra standi,
og gáfu að meðaltali miklu meira af
sjer, pegar peir voru teknir af gjöf,
heldur en hinir sem voru látnir vera
eins og náttúran hafði útbúið J>á. Það
er vafasamt livort kálfar, sem verið
bafa afhyrndir með brenniefnum.reyn-
ast eins vel pegar til lengdar lætur,
eins og gripir peir, sem hornin hafa
verið söguð af seinna. Naut, sem að
náttúrunni til eru kollótt, eru opt
vond. En naut, sem vant er hornum,
verður spakt eins og lamb, pcgar búið
er að skcra pau af.
*
Af hvaða kyni sem gripirnir svo
ern, J>4 er pað eitt víst, að peir purfa
góða hirðingu, ef peir eiga að gefa
mikið »f sjer. Það verour aldrei of
oj>t brynt fyrir inönnura.
Oliiimingjusninur bóndi.
VeUÐUK FYKlll SLVSX SEM IIEFL K
Kvalafullab afleiðingar.
Mr. N. B. Huglison, segir frá hvernig
liann varð að pola kvalir í mfrg
ár og hvernig hann fann bót
meina sinna.— Allir nábúar hans
pekkja vel til pess.
Tekið úr Catham Banner.
Einn af frjettariturum Chatham
Banners kom einn dag inn í lyfjabúð
Pelkey & Co., um leið og hann fyrir
nokkrum dögum síðan var að safna
frjettum, og heyrði á samtal miili
skijitavina, og heyrði opt“Pink Pills”
og nafnið Hughson nefnt. Þar hann
sló aldrei hendinni á móti góðum
frjettapistli, pá fór hann að spyrja yt-
arlegar út í inálið og var honum svar-
að J>ví, að ef liann færi til Mr. Hugh-
son {>4 mundi liann fá að lieyra sögu
sem vel væri pess verð að hún væri
látin á j>rent. Mr. Hughson selur
fóður og hysir hesta etc. á Harvey St.
og par.gað fór frjettaritarinn og brá
heldur i brún pegar hann sá manninn
sem var allt annað en sjúklingur. Mr.
Hughson er meðalmaður á hæð, um
fimmtugt, með góðri líkamabyggingu
og sem, pangað til fyrir prem árum,
ekki vissi hvaðsjúkdómurpyddinema
eptir orðabókinni. Mr. Hughson er
ágætur vjelastjóri og h -fur haft pað
að atvinnu, pangað til fyrir 6 árum
að hann var orðinn preyttur á peim
starfa; hann hætti og leigði land í
Harwich. Einn dag pegar hann var
að keyra heim frá J>orpinu með hey
hlass, pá datt annar hesturinn og Mr.
Huglison kastaðist niður af hlassinu
beint á höfuðið á frosna jörðiua. Þeg-
hann kom heim og blóðið var pvegið
burt J>á virtist hann lítið vera meidd-
ur útvortis en aðal meiðslin voru inn-
vortis, og lystu sjer í vondum höfuð-
verk sem aldrei linnti. Einni viku
seinna fór hann út í skóg til að
höggva við og honum fannst að liöf-
uðið ætla að klofna við hvert högg.
Hann var að verkiuu í hálfan tíma og
fór svo heim og í átta vikur var hægri
hliðin á honvnn tilfinningarlaus og
máttlaus; og hann gat ekki talað.
Ejitir nokkurn tíina J>ft batnaði horiutn
svo að hann gat gengið um liúsið, pó
hann gaeti ekFÍ farið neitt út. Allan
pennau tíma var hann stundaður af
lækni, setn pó ekki virtist að gera
honum hið ininnsta gagn. í næsta
júnímánuði sló honum aptur niður og
stóð pá ekki á fæturna í 7 vikur og
var pá fjarska máttlaus. ímyndunin
að hann væri dæmdur tll að vcrapeim
til byrði sem liann elskaði og að hann
aldrel kæmi í matvinnunga töluna
aptur, jók einnig pjáningar hans.
En bót meina hans kom úr peirri útt,
sem liann ekki liafði búist við. Hanu
sá auglysingu um Dr. Williams Pink
Pills og spurði lyfjasala sinn um pær.
Og hann sagði bonum að liann hefði
ekki mikla trú á pessháttar meðölum,
en pau gætu ekki sakað hann, og Mr.
Ilughson fjekk sjer nokkuð af peim,
sem hann fór að brúka samkvæmt for-
skriptinni. í byrjuninni hafði einnig
kona lians á móti f>eim, en áður en
hann var búinn að brúka pær lengi,
tók liún ejitir bata hjá honum og fór
pá að telja hann áað brúka pær áfram,
og fór jafnvel sjálf að brúka J>ær við
hjartveiki, sem var eptirstöðvar La
Grippe, setn hún liafði liaft og batnaði
af ]>eim. Hann lijelt áfram að brúka
>ær og fann pess vott að pessi ótta-
egl höfuðverknr var að fara og kraj.it-