Lögberg - 08.11.1893, Page 4

Lögberg - 08.11.1893, Page 4
8 LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 8 NÓVEMBER 1893 ÚR BÆNUM -OG- GRENDINNI. Sjera Björn B. Jónsson leirg-ur & fðstud tginn af stað suðurtil ísleuzku safnaðauna í Minnesóta. Munið eptir dansinum í kveld, að 527 Portage Avenue, næsta hús fyrir vestan Avenue Hotel, íi horninu á Port. Ave. og Carey St. Á sunnudaginn voru gefin saman í hjónaband í íslenzku kirkjunn’ af sjera Hafsteini Pjeturssyni Mr. Arin- björn S. Bardal og Miss Sesselja Þor- ge iradóttir. Frostleysi með hinni mestu veð- urblíðu hefur nú verið hjer nokkra daga, svo að snjórinn, sem kom í síð- \istu viku, er óðum að hverfa. Sænsk samkoma verður haldin í Peoples Mission Ilouse beint á móti járnbrautarstöðvum C. P. R. fjelags- ins á föstudagskveldið kemur kl. 8. Þar fer frarn lestur, sænskir f>jóð- söngvar sungnir og svo heldur Mr. E. öhlen, ritstjóri sænska blaðsins Skandinaviske Canadiensaren fyrir- lestur um Ameríkufund íslendinga. Einar Hjörleifsson ritstjóri hefur ver- ið beðinn að sttfra samkomunni. Inn- gangseyrir verður enginn, en sam- skota verður leitað, og á f>að sem inn kemur að ganga til lestravsals pess er stbfnaður hefur verið fyrir Skandínava hjer í bænum. Á öðrum stað í biaðinu er getið um niðurstöðu dómnefndarinnar í morðmálinu gegn peim Riley og Le Blanc. Nytt mál er höfðað gegn Ri- ley fyrir rán. Ytír Le Blanc hafði dómur enn ekki verið jpp kveðinn á mánudagskveldið. Aðfaranótt síðasta mánudags dó að lieiTtili sínu, 665 Ross St. hjer í bænum, Mrs. Sigríður Sigurðardóttir, kona Mr. Jóhanns Pálssonar, eptir Lnga legu. Jarðarförin fer fram 1 dag frá ísl. lútersku kirkjunni kl. 2 c. m. Rev. Gerbcrding, hinn nafnkenndi lúterski prestur og kirkjufjelagsfor- seti, sem áður hefur lieimsótt íslend- inga hjer í bænum, prjedikar í ís- lenzku kirkjunui hjer annað kveld (limmtudagskveld). Guðsf>jónustan byrjarkl. 8. W. II. Paulsox, Winnipeg, Fr. Fuiðbiksson, Glenboro og J. S. Bj2BGJlA2íX, Gardar, N. Dak., taka íyrir Allan línunnar hönd á móti far- gjöldum, sem menn viljasendahjeðan tii íslands. W. 11. Paulson. Árni Thorvarðsson, sem umlang an uudanfarinn tíma hefur unnið fyrir helztu bókbindara bæjarins, hefur sett upp bókbindara verkstoru fyrir sjálf- an sig á suðausturhorni Ross ogEHen stræta. Ilann óskar eptir, að peir ís- landingar, sem purfa að láta binda bækur, snúi sjertil hans. Hann hef- ur góð áhöld og ábyrgist verklegan frágang. Verð svo lágt sem unnt er. Margan heyrum vjer spyrja, hvernig á f>ví standi, að Gunnlaugur Jóhannsson skuli geta selt flest af sínum vörum billegar en verzlunar- menn gera út og suður um f>ennan bæ. Svar: Hann borgar pví sem nær enga rentu, og parf pví ekki að leggja eins mikið á vörur sínar. Mr. John Landy kom um fyrri he’gi hingað til bæjarins með vagn- hlass af gripum, sem bændur í Ar- gylenyflendunni sendu hingað til sölu. Haun seldi gripina á fæti, en ekki tókst honurn að fá fyrir pá meira en 2 c. pundið. Bændavörur eru yfir höfuð í hörmulega lágu verði nú, að undanteknum höfrum, kartöflum, svínaketi og smjeri. En sumir bænd- ur f Argyle hafa, að pvf er Mr. I.andy segir, ekki einu sinni nóg handa heimilum sínum af höfrum og kart- öflum. Kartöfluræktin brást afleit- lega par vestra í sumar. Til dæmis má geta pessa, að einn maður par sáði 4 bushelum og uppskar 6. T.C.NUGENT, CAVALIER Physician & Surgeon Útskrifaðist úr Gny’s-spítalanum í London Meðlinr.ur konungl. sáralæknaháskólans. Einnig konungl. læknaháskólaus í Edin- burgh. — Fyrrum sáralæknir f breska- hernum. Office í McBeans Lifjabúð. £>jir sem borguðu mjer fyrir far- gjöld með Beaver línunni síðastliðið sumar, geri svo vel að láta mig tafar- laust vita ef peir sem fargjöldin áttu að cota hafa ekki komið. M. Paulsox, 12 Ilarris Block. Winnipeg. RaFURM AGNSI.ÆKNINGA STOFNUN. Prófessor W. Bergman læknar með rafurmagni og nuddi. Til ráð- færslu er Dr. D’Eschabault ein sjer- stök grein Professorsins er að nema burtu /ms lyti, á andliti, hálsi, hand- legffjum og öðrum likamspörtum, svo sem móðurmerki, hár, hrukkur, frekn- ur o. fl. Kvennfólk ætti að reyna hann. Telephone 557. Davies Auction Mart. Jeg hef stóra uppboðssölu f upp- boðsbúðum mínum, 215-17 McDermott Str. 21. okt. kl. 2 og kl. hálf átta ð. m. Jeg sel par húsmuni, stór, harðvöru, silf- urtau og glisvöru. H. W. Davies, Aktíónshaldari, Enn elnuslnni hefur Stefan Jónsson, verzlunarmaður á norSaustur horni Ross og Isabell Str., ógrynni af vörum að bjóða yður þetta haust.— Búðin fr troðfull af nýinnkomnum mjög vönduðum og smekklegum vörutegundum fyrir alla jafnt, karlmenn, konur og börn. Og St. Jónsson byrgist allt eins ódýrt í sinni búð.eins og í nokkum af hinum stærri búðum bæjarins. T II U G ID E P T 111FYLGJAND I: íslcr.zlar Pakxr til ít’u á greiðslustofu Lögbergs: Allan Quatermain, innheft 65 cts. Myrtur í Vagni „ 65 „ Hedri „ 35 „ Nýir kaupendur Lögbergs, sem borga blaðið fyrirfram, fá gefins hverja af pessum sögum, sem peir kjósa sjer' um leið og peir gerast áskrifendur. J. K. Jónasson, Akra, N. D., hef- ur ofangreindar sögur til sölu. Tvöföld stór ullar-teppi á S2,50, 3,00 og upp. Drengjaföt á Sl,90, 2,25. Yfirhafnir stuttar og síðar á öllu verði. Sömu- leiðis karlmannaföt og yfirhufnir mjög ódýrt. — Kjóladúk- ar á 8, 10, 12^ c. og upp. MiKI laglegir fyrir ungu stúlk- urnar og m. m. fleira. það er margt í búðinni hjá St. Jónssyni sein yður mun lítast á, og borgar sig því fyrir y’ður að koma inn og skoða bvað bann hefur. Gleymið því ekki, allir eru velkomnir. Sjerstök blunnindi við alla, sem borga út í bönd. — Sparið peninga með því að koma til St. Jónssonar á meðan úr nógu er að velja. Norclaustur lioru ltoss & Isabel Streets. Nortkern PACIFIC R. R. Hin vinsœla braut TIL ST. PAUI MINNEAPOLIS, Og til allra staða í BANDAItÍKJUNUM og CANADA. Pullman Palace svefnvagnar og bord- stofuvagnar fylgja daglega hverri lest til tll alira staða í Austur Canada, via St' Paul og Chicago. Tækifæri iil að fara gegn um hin nafn- frægu St Clair járnhrautargöng. Flutningur er merktur „in Bond“ til þess staðar, er hann á að fara, og er ekki skoðaður af tollþjónura. FARBRJEF YFIR HAFID Og káetu pláss útvegað til og frá Bretlandi Evrópn, Kína og Japan, roeð öll- ura beztu gufuskipalínum. llin mikla ósiindiirslitna brat til kyrrahafsins Viövikjandi pvísum og farseðlum snúi menn sjer til eða skrifi þeim næsta far seðlasala eða Chas. S. Fee, Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swinford, Gen. Agent, Winnipeg H. J Belch Ticket Ag’t 468 Main St. - - Winnipeg BURNS & CO. pr, Stefán Jónsson. ♦ ♦t ♦♦♦ ♦*♦ ♦♦♦ ♦«♦>«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦ ♦ ♦ ♦ i ♦ ♦ — þ II J Ú — KOSTABOD — FRÁ — LÖGBEG] 1. Nýir kaupendur að nœsta árgangi LÖG- BERGS geta fengið það sem eptir er af jiessum árgangi fyrir alls ekkert ef þeir senda andvirði blaðsins, $2.00, jafnfrairt pöntuninni. 2. Nýir kaupendur að yfirstandandi ár- gangi LÖGBERGS fá það sem eptir er af árgang- inuin fyrir 50 cents, og auk þess alla söguna Quaritch ofursti, þegar hún verður fullprentuð. 3. Nýir knupendur að yfirstandandi ár- gangi LÖGBERGS geta fyrir $1.25 fengið þaö sem eptir er af árgangnum, sögurnar Myrtur í vagni, Hedri, A llan Quatermain, og 1 ördœnting^ og svo söguna Qiuaritch ofursti, þegar hún verður fullprentuð. Tilboð þessi eiga að eins við áskrifendur hjer ♦ í álfu. $ The Lögberg: Print. & Publ. Co. ^ ♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ & i t 426 Jeg hiiði ekk( rt um, þó hann reyni að drepa niig. Jeg skal fara með hann“, og hún stappaði í gólfið og orgaði: „Jeg skal fara með hann, jeg skal fara með hann,“og hljóp nú í hana slík afskapa reiði og vonzka, að jafnvel Georg, er ekki var sjerlega taugaslakur, hörfaði ósjálfrátt undan henni. „Nú, maddama góð, pað er ekki furða, pótt pjer sjeuð í illu skapi. Þegar jeg hugsa til pess, er pjer iiafið orðið að iiða, pá verð jeg að játa, að blóðið Jiýtur um æðar mínar. En ef pjer ætlið að koma, pá væri kannske eins gott að hætta að bölva og setja heldur hattinn á höfuðið, pví að við verðum að ná í leatina14, og benti hann um leið á höfuðfat, er að mestu var búið til úr páfuglafjöðrum, en lieldur var farið að láta á sjá, og yfiihöfn, er fógetarnir höfðu annaðhvort eigi tekið eptir, eða skilið eptir í gust- ukaskyni. Hún setti upp battinn, fór í kápuna og gekk svo að holunni undir borðinu, er hún sagði að kvenn- sliptin Elín liefði stolið gullstássi sínu úr, og dró hún par upp afskript af giptingar skýrteini sínu,sem góðkvendinu Ellnu liafði eigi pótt ómaksins vert að hafa á burt, og stakk pví I vasann á rósrauða silki- kjólnutn sínum. Stakk pá Georg kognaksflöskutmi, með pví sem eptir var í benni í rúmgóða vasann sinn og tóku pau sjer svo götuvagn og óku til Livarpool götunnar. Sagði Georg síðar svo frá, að aldrei hefði hann sjeð aeina slíka sjón eins og Tigrisdýrið á palliijnjjj við 427 járnbrautarstöðina. Má og geta pví nærri, að hún liafi verið næsta hjákátleg, par sem hún var illileg, slarkleg og sultarleg, með litað hárið, hafði drukkið meira en góðu liófi gegndi, hafði á höfðinu hatt með pvældutn páfuglsfjöðrurn, með óhreina livíta skó á fótunum, í kápu, er allmarga hnappa vantaði á, og í skínandi, en skítugum rósrauðum silkikjól. Ekki dró pað lieldur úr hjákátleikanum, að hún var við hliðina á Georg, stillilegum manni og punglyndis- legum, klæddum í móleitu sunnudagafötin sín. Svo skrítin voru pau, að fólk pað er var að rápa um pallinn, flykktist kring um pau. Georg pótti minnkun að pessu, og varð pví guðsfeginn, pegar lestin loksins lagði af stað. Hafði hann af sparnaði tekið sjer farseðil á priðja flokks vagni og var petta mjög móti skapi hennar, par sem liún póttist vera vön pví, að ferðast eins og heldri konu hæfði, á fyrsta vagni, en hann friðaði hana með kognaksflösk- unni. Hann var alla leiðina að tala við hana um rang- læti pað er hún hefði orðið fyrir, par til hún að lok- um fylltist ofsareiði gegn Mr. Quest, og var pað að miklu leyti að kenna bæði pví, að hún saup heldur títt á flöskunni og svo binu, hve slægvíslega hann taldi um fyrir lienni. Þegar liún var loksins komiu í pann ham, pá vildi hann eigi gefa henni meira kognak, pví nú sá hann, að hún var nægilega búin undir pað er fyrir honum vakti, en paðvar, auðvitað, 430 yðar. Látið ekki pagga niður f yður og hlífið hon- um ekki. Ef yður tekst ekki að hræða hann pá haf- ið pjer ekkert út úr bonum." „Hlffa lionum,“ urraði hún. „Jeg skal sýna honum í tvo heimana;jeg skal sjúga úr lionum blóðið. En skoðið pjer til, hvaðan kemur tinið, ef hann er settur fastur?“ Georg datt í hug fyrirmyndar-lygi. „Hvernig látið pjer, maddama góð,“ sagði hann; „pað er pað bezta, sem yður getur hent, pví að ef peir setja bann inn, pá fáið pjer eignirnar; pað eru lög fyrir pví.“ „Ó,“ svaraði hún, „ef jeg hefði vitað pað, pá skyldi hann hafa verið kominn inn fyrir löngu, pað get jeg sagt yður.“ „Ileyrið pjer,“ sagði Georg, pví að hann sð, að pau áttu nú skammt eptir til dómhússins. „Fáið pjer yður einn sopa rjett til að hressa yður,“ og liann dró upp konjaksflöskuna, og drakk hún úr henni langan teyg. „Nú-nú,“ sagði liann, „látið pjer liann nú hafa |>að.“ „Verið pjer alveg óhiæddur,41 sagði hún. Þau komust út úr kerrunni og inn í dómhúsið, án pess sjerlega mikið væri eptir peimtekið. Rjett- arsalurinn var troðfullur, pví að pað átti að fara að leiða til lykta mál, sem almenningur manna Ijet sjer mjög annt um. Dómnefndin hafði komið með sinn úrskurð, og Mr. de la Molle, formaðurinn, var að kveða upp dóminu.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.