Lögberg - 21.02.1894, Side 3

Lögberg - 21.02.1894, Side 3
LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 21. FEBRÚAH 1894 S GBEAT STOCK TAKIBfi SALE. FEIl NÚ FRAM í MIKLU ALLIANCE_BUDINNI 1 MILTON. Vjer ætlum að selja út bvert einast* dollars virði af vetrar vörum sem vjer nú höfum, áður en vjer erum búnir að taka „s ock“. Það er alls ekk- ert spursm&I um hversu mikils virði vörurnar eru pegar vjer höfum ásett okkur að selja út, heldur hvað billega við eigum að selja J>ær til ad geta selt ]>ær út sem fljótast vjer sl&trum peim miskunarlaust, {>vt f>ær mega til að fara. Bara g»tið nú að hvað J>essir prtsar p/ða: Gott svuntu Gingham á............ö c. Bezta ljóst og dökkleict fóðurljerept.5 c. Flannelettes vert 12^ nú..........8 c. Kjóladúkar verðir 15 c. nú.......10 c. Bolir verðir 1,00 nú.............65 c. Góð alullar teppi parið á........1,00. Rauðir alullar Flannel dúkar vert 40 c. nú. .29 c. Karlmanna skirtur verðar 1,00 nú.50 c. Nærskirta og nærbuxur verðar 75 c. nú .. .48 c. Allar aðrar vörutegundir tiltölulega eins billegar. Komio og skoð- ið sj&lfir. KELLY MERCANTILE CO VlNIR FÁTÆKI.INGSIN8. MILTON,........................ NORTH DAKO. T}itnisburímr. ww w w — NÝTT — KOSTABOD — FRÁ — LÖGBERGI. Nýir kaupendur að þessum árgangi ♦ Lög’bergrs ♦ fá ef þeir senda andvirði blaðsins, $2.00, jafn- framt pöntuninni J>essar sögur i kaupbæti: myrtur í vagni, HEDRI, ALLAN QUATERMAIN, í ÖRVÆNTING eg svo söguna quaritch ofursti þegar hún verður fullprentuð. , þetta á að eins við áskrifendur hjer í álfu. The Lögberg Print. & Publ. Co OG AI.- A. Chisistknson. P.JA1HST AF GIGT, HÖFUÖVKRK SI..K.MKI MELTISGU, EN KATXAÖI GKKI.KGA AF BKLTINU. Eiboiv Lake, Grant Co.,Minn.,ll.sept’93 Dr. A. Owen! I>að er hjer um bil 6 mánuðirsíðan jeg keypti eitt belti nr. 4, og með mik- illi gleði sendi jeg yður þennan vitnis- burð, þar jeg_ nú tinn að beltið hefur fbætt mjer. Aður en jeg fjekk beltið var jag mjög veik, lá í rúminu og hafði f>ær verstu kvalir sem hugsast geta, gigt, höfuðverk, slæma ineltirg i og harðlífi. Jeg leitaði lækna og brúkaði yms meðul til einskis, en strax batnaði mjor af Dr. Owens belti og kvalirnar hættu. Beztu þakkir til vðar Dr. Owen, fyrir beltið og yðar ráðvendni 1 ölluir. viðskiptum. Margir eru yður pakklátir og sjer í lagi jeg. I>að er æskilegt að brjef þetta komi fyrir almennings sjónir, þar fleiri ef til vill vildu fá bót meina sinna með því að brúka belti Dr. Owens. I>enn- an vitnisburð sendi jeg ótilkvödd af fúsum vilja og er fús á að svara öllum spurningum frá þeim sem skrifa mjer viðvíkjandi sjúkdómi mfnum. Yðar þakkláta Mrs. Á. Christenson. GaT EKKl HREIFT HÖND, FÓT EÐA IIÖFUÖ KN BATUAÐI ÞÓ VIÐ A» BHÓKA BELTIÐ. Dr. A. Owen. North Valley, Wis., 17. okt. 93. I>að er nú eitt ár síðan jeg fjekk belti yðar, og hjer með fylgja nokkrar línur um þá bjálp sem það hefur gefið mjer og konu minni. Jeg var svo veikur að jeg hvorki gat gengið eða stað:ð. Nú, það gerði mig heldur ekki strax heilan, en þvf lengur s®m jeg brúkaði það (beltið) þvf meir batnaði mjer og nú er jeg alheill og sá hamingjusamasti maður sem til er. Það sem að mjer gekk var mjaðmaverkur og ákafar kvalir í bakinu. Jeg vildi ekki fyrir nokkurn mun vera án beltisins. Nú er það dálítið farið að slitna; því bæði jeg og kona mín höfum brúkað það; en það gleður mig að geta keypt aptur nytt. Jeg hef fengið nóg af að leita lækna, þeir gátu ekkerl gott gert mjer, en eingöngu Dr. Owens belti skal liafa þá æru. Virðingarfyllst Ole Knudson. ÞjER HAI.ÖIÐ EF TIL VILL AÞ JEG L4ÓGI, EN l'Afl EK ÓBLANDAÐUIi SANNLEIKUR. Dr. A. Owcn. New Richland, Minn , 10. okt. 1893. í mörg, mörg ár hef jeg kvalist af gigt, og stundum svo að jeg hef verið viðþolslaus. Allt mögulegt hef jeg reynt, en ekkert dugði, þangað til jeg fjekk belti nr. 4 frá yður. Nú haldið þjer ef til vill að jeg ljúgi, en það er hreinn sannleikur, að þegar jeg hafði brúkað beltið í þrjá daga, fóru kvalirn- ar og eptir átta daga gat jeg gengið án þess að finna til og nú cr jeg svo frfskur sem jeg nokkurn tfma hef verið. Jeg geng nú frfskur og glaður til vinnu minnar og á að eins belti Dr. Owens að þakka fyrir það. Einn vinur minn sem ekki hafði efni á að kaupa belti, lánaði það hjá mjer og er alveg batnað lfka. áíitt og lians þakklæti til Dr. Owens. Erik Johnson. Allir þeir sem kynnu að óska eptir nánari upplysingum viðvikjandi bót á langvarandi sjúkdómuni, bráðasótt og taugaveikluu eru beðnir að skrifa eptir vorum nyja mjög svo fallega danska eða enska príslista, þá bók jafnvel þó hann hafi þá gömlu. Bókin er 96 bls. Tbe Owen Electric Belt and Appiance Go. 201-211 State St. Chicago, 111., • Af því Dr. Owen getur ekki haft brjefasklpti við íslendinga á þeirra eigin máli, þá setti hann það upp við oss er hann gaf oss þessa auglysingu að við hefðutn eitt af rafmagns beltum hans hjer til synis, svöruðum þeiin spurningum beltinu viðvíkjandi er oss væru sendar og tækjuin móti pöntunum. Menn snúi sjer því til H. G. Oddson. Lögberg Pr. Pub. Co., Winnipeg. Mnnroe, West & Mather Mdlafœrslumenn o. a. frv. Harris Block 194 IV|arket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meSal íslendinga, iafnan reiðu búnir til að taka að sjer mál þeirra, gera yrir þá samninga o. s. frv. Tannlæknap. Tennur fylltar og dregnar út &n sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. OLARKE <Sc BTJSH 527 Main St. Northern PACIFIC R. R. lltn Vifiscbla Braut —TIL— St. Panl, Minneapelis —OG — ■CliicagOj Og til allra staða í Bandarikjunum og Canada; einnlg til gullnám- anna i Kootnai hjei- aðinu. Pullman Place svefnvagnar og bord- stofuvagnar með hraðlestinni dagiega til Toronto, Montreal Og til allra staða í austur-Cauada yflr St. Pau! og Chicago. Tækifæri til að fara gegnum hln víðfrægu St. Clair jarðgöng. Farangur tekur fjelagið í ábyrgð alla leið, og engiu tollskoðun við landamœrin. SJOLEIDA FARBBJEF útveguð til og frá Stóra Bretlandi, Evrópu, Kína og Japan með hinum allra beztu flutningslínum. Frekari upplýsingar viðvikjandi far- brjefum og öðru, fást hjá hverjum seiu er f agentum fjelagsins, eða Chas. S. Fee, Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swinford, Gen. Agent, Winnipeg H. J Belch Ticket Ag’t 486 Main St. - - Winnipeg DAN SULLIVAN, S E L U R Áfenga drykki, vín, Beer, Ö1 og Porter má- og stór-kaupum. East Grand Forks, Minnesota. Jacob Dolimeier Eigandi “Winer“ Olgerdaliussins EaST CRAh D F0I\KS, • H[\W- Aðal-agent fyrir “EXPORT BEER" VAL. BLATZ’8. Hann býr einnig til hið nafnfrrega CRESCEXT M.4LT EXTRACT Selur allar tegundir af áfengum drykkj- um bæði í smá- og stórskaupum. Einn ig fínasta Kentucky- og Aueturfylkja Rúg-“Wisky“. sent í forsigluðum pökk- um hvert sem vera skal. Sjerstök i.m- önnun veitt öllum Dakota pöntnnum. 47 er orðið“, og hann lagði af stað á harða-spretti fyrir kletta nokkra, sem á einn veginn voru takmörk sljettu þeirrar sem kofinn liafði staðið á. Hinum megin við þá kletta hjelt sljettan áfram, og skammt frá klettunum var liellir í fjallshlfðinni; steinninn var þar linari á parti, og loptinu hafði með margra alda tima tekizt að vinna á honum. Þar var það, að Kaffarnir sváfu —• fjórir þeirra— og fyrir framan þennan helli voru þeir vanir að kveikja eld til að sjóða mat sinn. En þennan morg- lín brann þar enginn eldur og engir Kaffar sáust. „Enn sofa þeir“, sagði Leonard við sj&Ifan sig og hraðaði sjer að hellinum. Einu augnabliki sfðar hrópaði hann: „Otur, Otur!“ Hann sá að eins móta fyrir manni, sem lá flatur á jörðunni, og heils- aði honum með því að reka 1 hann fótinn óþyrmilega. Maðurinn hreyfði sig ekki, og var það kynlegt, þvf að annað eins spark hefði átt að geta vakið jafnvel hinn latasta Basuto af sínum fastasta svefni. Leon- ard laut niður til þess að skoða manninn, og á næsta augnabliki hrökk hann aptur á bak hastarlega og hrópaði: „Guð minn góður! I>að er Hrappur, og hann cr dauður“. Á sama a-ugnabliki heyrðist rám mannsrðdd innan úr horni hellisins; maðurinn talaði hollenzku, og það var Otur: „Jeg er hjer, Baas, en jeg er bundinn. Baas- inu verður að leysa mig; jeg got okki hreyft mig“. 46 ofan hann; vegna græðginni í þann látna var eins og hann veitti þeim lifandi enga eptirtekt. Leonard hóf upp bissuna, miðaði á fuglinn og lileypti af. Skotið hvein hátt við í þögninni, og bergmálaði greinilega frá klettasnösunum, gljúfrunum og fjalla- hlfðunum. Fyrst i stað hjelt fuglinn sjer uppi, svo var eins og skrokkurinn yrði of þungar fyrir vængina og hann fjell þunglamalega niður, barðist um og hjó í steinana með sterka nefinu. „Jeg get líka drepið,“ sagði Leonard við sjálf sig, er hann sá, hvar fuglinn var að deyja. „Dreptu þangað til þú ert drepinn — það er lögmál lífsins.“ Svo sneri hann sjer að líki bróður síns og bjó sig til að grafa hann sem bezt hann mátti. Hann lok- aði augunum, batt upp hökuna ineð samanreirðu grasi, og krosslagði mögru og þreyttu hendurnar yfir hjartað, sem hætt var að slá. Þegar þessutn viðbúnaði var lokið hætti hann allt i einu við sitt raunalega verk, honum datt nokk- uð í hug. „Hvar eru þessir Kaffar“, sagði hann li&tt — og Jþar var eins og hljóðið mykti ögn sárindi ein- manaskaparins „þessir hundlötu þorparar, þeir hefðu átt að vera komnir á flakk fyrir klukkutima. Hó! Otur! Otur!“ í fjöllunum kvað við ,.Otur! Otur!“ en ekkert svar kom. Aptur hrópaði hann, og aptur varð það árangurslaust. „Mjer þykir fyrir að yiirgefa likið“, sagði bann, en jeg yerð að fara og sjá, hvað af þeim 43 hvoptinum og höfuðið uppbólgið af vonzku. Leonard hrökk aptur & bak og þreif járnkall, sem var nærri honum, en áður en liann gat komið höggi á kvikind- ið, bneig það niður, dró glitrandi likamann þvert yf- ir andlitið á bróður hans, og hrarf aptur inn * vegginn. Hann gerði ekki svo mikið sem loka augunum, og sá þó Leonard eitt augnablik bjarta hreistrið spegla sig I úlþöndum augnasteinunum. llann skalf við að sjá þessa nyju ógn, skalf eins og hans eigið hold hefði hrokkið saman við að vera snortið afþess- um drepandi bugðum. I>að var voðalegt, að högg- ormurinn skyldi skifða yfir andlitið á bróður hans, cnn voðalegra, að bróður hans skyldi ekki geta, þótt hann væri enn lifandi, gert sjer grein fyrir voðanum; það kom honum til að minnast vors ósynilega föru- nauts, hins forna óvinar mannkynsins, sem almennt hefur verið táknaður með höggorms-líkinu; og hann fór að hugsa um langa svefninn, sem svo er fastur, að menn rumskast ekki einu sinni við það, að önnur eins kvikindi og þetta snerti manr.. Það var auðsjeð & breytingunni, sem yfir hann kom, að nú var lifið að liða burt — siðasti snöggi titringurinn & blóðinu, og svo öskuliti fölvinn þar á eptir. Andvarpið smá-dofnaði ) ar til það heyrðist ekki lengur. Þannig hafði dagurinn dáið kveldinu áður — með ofurlitlu andvarpi sem vindblærinn tók — og svo myrkur og þögn og ekkert annað. En þögiiiu bafði verið tofin, uóttío hafði saDnarJega

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.