Lögberg - 24.02.1894, Blaðsíða 1

Lögberg - 24.02.1894, Blaðsíða 1
Logberg er gefið út hvern miSvikudag og laugardag af ThF. LÖGBF.RG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstola: Atgreiðsl ustoia: r*cr.;ctr.:ðj!> I4S Princoss Str., Winnipog Man. Kostar $2,oo um árið (á íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 6 cent. Logbkrg is puitiished every Wednesday and Ssfurday by Thf. LöGBF.RG PRINTIHG & PUBLISHING CO at 148 Princess Str., Winnipog Man. S uhscriplion price: $2,00 a year payable *a advancc. Single copies 5 c. 7. Ar Winnipeg, Manitoba, laugrardaginn 24. Febrúar 1894 M o r ð m á 1. Morðmál er í vændum hjer I bæn- um, næst þegar dómnefndin kemur saman. Rjett fyrir nyárið óðu tveir fantar, Tug Wilson og Wallace, inn til kynblendings nokkurs, sem Paul Blondin hjet, og misþyrmdu honum hroðalega. Blondin var fluttur á spitala, og porpararnir teknirfastir og dæmdir i betrunarliús. En nú í vik- vikunni ljezt Blondin af sárum peim er peir hiifðu veitt honum, og verður pvi mál höfðað gegn peim af nyju fyrir morð. borparar pessir eru hinir mestu ribbaldar, og meðal annara frægðarstryka Wilson er p>að, aðhann beit eintt sinni með öllu nef af manni. Skólamál Manitoba. Nú virðist loku fyrir pað skotið, að kapólskir menn geti fengið nokkra breytingu á skólalögum Manitoba- fyrtis, nema pá með f>ví að fá meiri hluta fylkispingsins hjer á sitt mál. Hæstirjettur Canada hefursem sje nú í vikunni kveðið upp pann úrskurð, að sambandsstjórnin hafi ekki vald til að taka fram fyrir hendurnar á Mani toba-pinginu i pessu efni. var um rjettirnar, og snjóaði pá á fjöll. Fyrst í p. m. kom og allhart norðan- veður með enjóhrakningi. Og nú um veturnæturnar hefur orðið alsnjóa í byggð, en lítill kuldi; hiti dálítill um daga. Órólegt til sjávarins meiri hluta haustsins og gæftir pví stopular. Heyskapur mun yfir höfuð liafa orðið í betra lagi eptir mannafla eptir pað hið mikla blíðviðrissumar, sem nú er nyliðið. Fram eptir baustinu var afli góð- ur, en síðan á leið liefur hann mikið minnkað, enda ógæftir bannað að leita hans jafnaðarlega. Ómunalega mikinn fisk mun almenningur liafa fengið petta ár, og hefur pað án efa talsverð efnaleg áhrif. Kjötverð heldur hærra en í fyrra 18 eða 20 a. bezt fyrir pd., 12 a minnst. Heilsufar erallt afslæmt. sffelld- ir kvillar að smátina upp fólk, tauga- veiki, hálsbólga o. fl. Ny járnbrautarbugniyod. Manitobastjórnin hefur fengið á skorun um að veita $1,000 styrk á mílu hverja til járnbrautar, sem ráð gert er að leggja bá Winnipeg til Skógavatns (Lake of the Woods). Fái fjelagið styrkinn, skuldbindur pað sig til að flytja við hingað fyrir miklu minna gjald en nú á sjer stað. Ef samningtr skyldu takast milli stjórn- arinnar og fjelagsins, mundi pað hafa mikla pyðingu fyrir Winnipegbæ, pvf að allmargar sögunarmillur mundu pá verða íluttar hingað, og tala bæj- armanna aukast um nokkrar pús- undir. Stjómin hefur enn ekkert svar fengið, en Ifklegt pykir, að hún mundi ekki hika við að ganga að samningum fessum, ef forgöngu- menn pessa járnbrautarfyrirtækisgætu látið pessa braut sfna ná alla leið austur til Superiorvatns, og látið hana keppa við C. P. R. um flutning á vör- um bænda. Slíkt fyrirtæki væri auð- vitað eitthvert hið parfasta verk, sem unnt væri að koma í framkvæmd fyrir petta fvlki. Steandasýslu 10. nóvbr.: Tíð- arfar hefur verið mjög stirt f haust til skamms tfma: sifelldir umhleypingar frost og snjókoma; jörð optast freðin svo ekkert hefur orðið unnið að torf verkum nje jarðabótum. Síðustu vikuna hafa pó verið góðviðri og pfð ur, snjór að kalla allur leystur, f fyrsta sinni síðan um rjottir. Vfða er ekki enn farið að kenna lömbum át, nema hrútum. Sjógæftir hafa verið mjög slæm ar, enda svo sem enginn afli pá sjald an farið hefur verið á sjó; pað varð ekkert úr pessari veitu, sem fyrst í haust var á Steingrfmsfirði, en á Hrútafjörð hefur alls enginn fiskur komið í haust. Hey náðust allstaðar inn nokkru eptir leitirnar með allgóðri n/tingu, og mun heyskapur almennt hafa orðið f meðallagi. Fje reyndist heldur vel í haust, en verðið á pví var æði-lágt. Islands frjettir. R.vfk. 2. des. 1803. Bakðastkandaesýslu vestanv. 30. októbr.: Haustveðráttan hefur yfir höfuð verið góð, optar góðviðri, vætusamt með köflum f sept., en perr- ir á milli, og náðist pvf allt hey inn óskemmt. Norðanveður með kulda Skagafirði 30. okt.: Veðráttan f haust stirð mjög opt. Mjög lftið hægt að vinna að jarðabótum fyrir frosti, og byljir við og við, svo alhvítt hefur orðið. í>essa sfðustu daga mán- aðarins hefur verið hrfð og fannkoma f meira lagi eptir pví sem hjer gerist, svo að nú er mjög mikill snjór, og mun mörgum lftast óvænlega á vetur- inn, pví að heybirgðirnar eptir sum- arið eru ekki meira en í meðallagi al- mennt og víða ekki pað, pví að allt votlendi var laklega sprottið, en harð- velli betur, og par við bættist, að hey hraktist síðari hluta sumars, vegna mikilla rigninga og langra ó- purka. Þó hefur allt hey náðzt. Heilbrigði almenn. Enginn nafn- kenndur dáið. í búnaðarskólanum á Hólum eru 23 námss/einar. Kennarar: skóla- stjórinn Hermann Jónasson og bú- fræðingur bórarinn Jónsson. f iskiafli fremur rýr í haust hjer við fjörðinn og nú um tíma ekki róið sökum illviðra. R.vfk. 0. des. 1803. Brauð veitt. Ilólma f Reiðar- firði hefur konungur veitt 4. f. m. að- stoðarpresti par, sjera Jóhanni Lúter Sveinbjarnarsyni,samk væmt kosningu safnaðarins. Manxalát. Dáin 26. okt. p. á. húsfrú Vigdfs Jónsdóttir á Eyrindar- stöðum á Álptanesi. A Rauðasandi vestra ljetust í sumar 2 góðir og gamlir bændur, Ól- afur Ólafsson á Stökkum og Jón Ól- afsson á Króki, báðir um sextuot. Rvík 16. des. 1893. ÍSKIRSKU MÁI.AFKRLIX. Enn lif- ir í kolunum par vestra. Hefur tvf- vegis f vetur hitnað svo, að purfa hefur pótt að senda skyndiboða til háyfirvaldsins hjcr. Kom hinn fyrri með kæru gegn L. K. Bjarnason, frá einhverjum bónda, fyrir barsmíð eða eitthvað pess háttar, og var Björn sýslumaður Bjarnarson, sem staddur hefur verið á ísafirði frá pví um vet- urnætur við próf í „kærumálunum“, einnig gerður setudómari í pví máli. Síðari sendimaðurinn flutti aptur kæru frá Lárusi sýslum. gegn Birni um að hann (B.) hafi haldið rjett drukkinn 21. f. mán., og var Páll Einarsson s/slumaður í Barðastrandasýslu, skip aður setudómari í máli pví, er B. höf ar gegn I.árusi í pvf skyni að hreinsa sig af peim áburði. Hinn 6. nóv. p. á., kl. 8 un kveldið, andaðist í Stykkishólmi ekkj an Karen Sigríður Ólafsdóttir Schiött. 87 ára og 7 mánuðum betur. R.vík. 23. des. 1893. Steandasýslu norðanv. 22. nóv. ,Veðrátta hefur verið góð fremur til landsins i haust; og nú er pví nær al- auð jörð, en veðrasamt hefur verið mJöí? °R 'llar sjógæftir, svo mjög lít- ið hefur aflazt á Gjögri og horfir til vandræða með björg fyrir mörg heim- ili, pvf allflestir hjer eru mjög fjárfáir og bjargarlitlir til vetrarins. Lán fæst ekki í kaupstaðnum; alveg fyrir >að tekið. Ga.malt morð? Ur Skagafirði er ísafold skrifað I. f. mán.: „Á Bessastöðum í Sæmundarhlíð bar svo viðí haust, að er farið var að giafa >ar niður fyrir fjárhúsvegg, er byggja skyldi, og komið var nær 1 alin niður, }á fannst par beinagrind af manni, og sýndi lega beinanna, að hann hafði verið látinn tvöfaldur niður í gryfju. Þykir auðsætt, að liann liafi verið myrtur. Heyrt höfum vjer eptir mjög gamalli konu, að hún hafi f æsku heyrt sagt frá pví, að maður, er eitt sinn — eigi vitum vjer fyrir hve löngu, pvf sögnin ei svo óljós — hafi verið send- ur með peninga vestur í Húnavatns- sýslu norðan úr Fljótum eða af Ilöfða- strönd, hafi komizt vestur yfir Hjer- aðsvötn, en sfðan hafi eigi til hans spurzt. Þykir nú allmörgum liklegt, að sje pessi sögn sönn, pá hafi sendi- maður pessi verið myrtur til fjár á Bessastöðum11. YINUR óskar að láta í Ijózi í The Register, þau heillavæniegu áhvif, sem reglubundiu brúkun Ayer’s 1‘ills hefnr haft á haun. H.a-in segh : „Jeg var veikur og hreytturog maginn virtist mjög úr lugi. Jeg reyndi margslags meðul, eu engin virtust gern mjer gott, bangað til jeg var eggjaður a að reyna hinar margreyndu og óskeikulu Ai'er’s Pills. .Jeg hef að eius brúkað einn kassa, og mjer íinnst jeg vera nýr maður. Jeg held þær sjou pegilegri og hægii ínn- töku en ookkurt annuð meðal sem jeg hef brúkað, í gvo vel gerðu sykui hulstrf,%að jafnvel börn geta tekið þær inn. Jeg vil ráðleggja ölluin, sem þurfa. HREINSUNARMEDAL að reyna Ayer’s Pills.“ — Bootlibay (Me,), Iiegiotcr. i.l>rt<!ar jeg vrar á rnilli fimm og flmm- tán ára, v-ar jeg þjáður af útbrotum á fót- lef?SjUDUmt sjeistaklega í knjesbótunum, |>ar konm sár, og mynduðust vos vflr, sem sprungu jafnskjóit og jeg hreyfði fotinn. Móðir mín reyiuli allt sein henni koin til hugar, en allt árangurslauut. Þó jeg |.á yieri barn, las jeg í blöðunum um fau heilsubætandi áhrif sem Ayer’s Pills hefðu og bað móðir mína að lofa mjer að reyna bær. Án bess þó að hafa mikla tiú á beim, utvegaði hún mjer AYEB’S PILLS jee hyrjaði að brúka |.ær og varð brátt var við liata. Þetta gaf mjer gófar vonir og hjeit jegafram viö |,ær þangað til jeg hafði brukað tvo kassa at |æirn, |,.í hnrfu sárin, og hafa aldrei þjáð mig síðan“. — H. Cip- man, lteal Lstate Agent, Roanoke, Va. , »Jeít yar þiáður í mörg ár af maga- og rjrnaveiki, sem orsakaði injög niikinu sarsauka i ýmsum pörtum líkamans. Eng- ín þeiira meðala, sem jeg reyndi gátu Ijett veiki minni, þangað til jeg fór að taka inn Ayers Pills, j>á læknaðist jeg.“—Wir. Goddard, Notaiy Public, Five Lekes, Mich llúið til af Dr. .1. C. Ayer & Co., L'iwell. Mass. Self í ölhim lyfjabúðum. Sjcrlivcr inntakn hcfur álirif. kennari við læknaskólann til dauða- dags. Kvæntur var hann Ástu Júlíu Thorgríinsen, verzlunarstjóra á Eyr- arbakka, og lifir mann sinn ásamt 3 börnum peirra uokkuð stálpuðum. Hann pótti vera mætavel að sjer f sinni mennt og bczti kennari, enda á- gætur læknir. Prúðmennska, mannúð °g göfuglyndi auðkenndu allt bans kátterni. The Home Buildíng and 1 WlzuU.peg', Forseti: M. Bull. Varaforseti P. C. McIntyek, M. P. P. Stjörnenduri F. W. DrEWRY, IIORACE E. CRAWFORD, ALEX. BLACK, R. J. CamI’BELL, A. FRFDERIOk-íOM J. Y. Griefin, James Stuart. on> Vannlcgir lilntir. Deild A $1.20 & mánuði í 60 mánuöi borgar fyrir einn blut, $100 00 Deild B $0.60 “ “ “ 00 “ “ “ “ “ $10000* Deild C $0.40 “ « “ 114 “ “ “ “ “ HOO.Oo! Skrifstofur á horninu á Princess og McDcrmott strætum. M. H. MILLER. jlAðsmaður. Rvfk 30. des. 1893. Tóaias Hali.grímssox, laskna- skólakennari, andaðist aðfangadag jóla, skömmu fyrir miðaptan, eptir langa og punga legu af sullaveiki í lifrinni. Hann fæddist á jóladag 1842 á Hólmum í Reiðarfirði og voru for- eldrar bans Hallgrímur prófastur Jónsson (prests Þorsteinssonar frá Reykjahlfð) og Kristrún Jónsdóttir prests að Grenjaðarstað. Hann út- skrifaðist úr Reyk javíkurskóla 1804 varð kand. i læknisfræði við Khafnar- skóla 1872, var hjeraðslæknir í Ár- ness, Rangárvalla og Vestur-Skapta- fellss sýslum 1874—1870, en síðau ILvfk. 6. jan. 1894. Helgi lektor Hakfdánarson. Hann andaðist 2. p. mán. að kveldi, eptir langa legu og punga, 07 ára að aldri, fæddur 19. ágúst 1826, sonur sjera Hálfdánar Einarssonar, síðar rófasts á Eyri í Skutulsfirði (dó 1866), Tómassonar prests að Grenjað- arstað, Skúlasonar, — og konu hans Álfheiðar Jónsdóttur prests hins lærða á Möðrufelli. Hann útskrifað ist úr Reykjavíkurskóla 1848, frá há skólanum í guðfræði 1854 með 1. einkunn, vígðist 1855 til Kjalarnes- pinga, var prestur á Görðum á Álpta- nesi 1858—1867, kennari við presta- skólann 1867—1885, en síðan for- stöðumaður skólans til dauðadags. Á alpingi sat liann nokkur ár. Kvænt- ur var hann Þórhildi Tómasdóttur prófasts Sæmundssonar, er lifir mann sinn og börn peirra mörg upp komin, par á meðal sjera Ólafur á Eyrar- bakka, eg Jón, háskólakand. í guð- fræði. Ilann var landsins höfuðkenni- faðir, bæði í orði og á borði, mikill gáfumaður og mikill lærdómsmaður, fyrirmynd að siðprýði og vönduðu dagfari, trúmaður hinn mesti, skyldu- rækinn mjög og samvizkusamur. í prestsstöðu pótti hann ágætur kenni- maður. Hann er aðalhöfundur liinn- ar nýju sálinabókar, er mikið lof hef- ur hlotið, og höf. barnalærdómskvers pess, er nú er nær eingöngu um hönd haft. Upphaf kirkjusögu gaf hann einr.ig út og nokkra smá-bæklinga. í ljandriti erorr til cptir hann allmik- ið *f guðfræðisfyrirlestrum, sem n;ik- ið orð hefur af farið. llvík 13. jan. 1891. Aukal.kkxar. í eitt af 6 nýj- um aukalæknisdæmum, samkvæn t síðmt i fjárl )gum hefur landshöfðir gi sett mann 3J. f. m., Sigurð Hjörleiís- son, háskólakandídat, nefnil. í Iláls-, Grýtubakta- og I.jósavatns hrepj p, fyrst um sinn til eins árs. Enn freir.ur hefur landshöfðingi sett til brúfa- birgða læknaskólakand. Ólaf Finsin (póstmeistara) aukalækui á Skipaskaga í stað Björns augnalæknis Ólafss- nar, s:m liingað er lluttur til bæjnritis cg seztur hjer að fyrir fullt og allt. PitKSTASKÓi.rxx. Docent sjera f>Irhallur Bjarnarson er settur fi r- stöðumaður par, I stað sjera IIc Iga sáluga. Kvkflandfaksött gengur 1) er i bæuum og nágrenninu, en snýst u| p í lúnguabólgu á sumum. Maxxai.át. Nýársdag andað'st hjer i bænum merkiskonan Sessel’a Þórðardóttir, ekkja Þórðar bóm’a Jónssonar á Syðri Iteykjum í Lisk- upstunguin, móðir Ilalldórs bókLind- ara og peirra bræðra, en dóttir sj< ra Þórðar Ilalldórssouar á Torfastööun . IBnn 4. p. mán. andaðist : ð Neðra-Ilálsi f Kjós húsfreyjan f>ar, Guðrún Guðmundsdóttir, kona I órð- ar hreppstjóia og amtsráðsnnn ns Guðmundssonar, á 50. aldursári. Iljer í bænum andaðist 9. p. m. af lungnabólgu Kristinn bóndi Ólafs- son frá Steinum (lijá Bráðræði), mað- ur um fimmtugt, tengdisonur Magn- úsar heit. dbr.mannsí Bráðræði,duj n- aðarmaður, vel látinn. Rvík 20. jan. 1894. Skiptapar tveir urðu á ísafjarð- ardjúpi snemma á jólaföstu I íiskiróðii og drukknuðu 12 tnenn alls, 6 í livoit skipti. Varð liinn fyrri 7. des., ír Bolungarvík, formaður á pví skiji Beaedikt Gabríel Jóusson, bóndi á Meiri-Hlíð í Ilólshreppi; en h'nu tveim döguin síðar frá Leiru í Jókul- fjörðum og voru helztir peirra, <r pir drukknuðu, Guðmundur Sigurðs- son á Ilöfða og Jón bóndi Guðmunds- son á Marðareyri. Pkkstskosxixg fór fram í St\kk- is'iólnu (Helgafellsbrauði) 19. f. n,fn. og varð sjera Sigurður próf. Gunnars- sor á Valpjófsstað hlutskarpastur. Hann fjekk 47 atkv. af 80, e. kosn- ingarrjottar neyttu, en 116 voru alls á kjörskrá. Sjera Signrður próf. Jensson í Flatey lilut32, öll úr Stykk- ishó’mssókn, rg sjera Ilelgi Áruas< n i Olafsvík (settur prófastur) 7 atkv. Miklir ílokkadrættir voru á uncan kosningu pessari og æsingar af há'fu noKkurra fylgismanna umsækjonda. Skúla-mái.ið. Landsyfirrjottar- dómnum í pví er áfrýjað til hæsta- rjettar snemma í p. mán. Munpoe, Wesí & Matlier Málafœrslumenn o. *. frv. Harris Block 194 N|arket Str. East, Winnipeg. vel |>ekktir meðal íslendinga, jafnan reiðu' búnir til að taka að sjer wí ' ;.eirra, gera yt ir |.4 samninga o. s f v. Tannlæknar. lennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrtr að fylla tönn $1,00. GL-ifAPiKlE <Sc BITSIi 527 Main St,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.