Lögberg - 24.02.1894, Blaðsíða 2

Lögberg - 24.02.1894, Blaðsíða 2
2. L'ÍGBE'R. LAUGARDAOINN 24. FEBRÚAR 1RP4. Sögbetg. tteíiS út aS 11$ Prinoass Str., Winnipsr f The Lögberg Printing 6° Publishing Co'y. (Incorporated May 27, i89o). Ritstjóri (Editor); EINAR HföRI.EIFSSON Business managrr: B. T. BJORBSON. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar í eitt skipti 26 cts. fyrir 30 orS eSa 1 þuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuSinn. Á stærri auglýsingum eCa augl. um lengri tima sláttur eptir samningi. BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verSur aC til kynna skrijlega og geta um fyrvtrandi bú stað jafnframt. Skyltli ekki vera frersamlefra dæmalaust á íslandi, að jafn-mikil andræði sjeu þar með yfirvðld eins oor erti ú ísafirði síðustu árin. Nú eru O yfirvöldin f>ar orðin fjögur. Fyrst er Skúli Thoroddsen |>ar, o<r fyrir fi- irðinjrar lians er Lárus lijarnason sendur f>anjrað til að daema hann. Svo kemst Lárus í f>að harðhnjask, að senda verður nytt yfirvald, Jijörn Bjamarson til að dæma Lárus. Og ft er komið 4. yfirvaldið, Páll Ein- arsson, til að dæma Björn! Hver kyldi næst verða sendur til að dæma Pál? UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU bfaðsins er: THE LÖGBEHG PHINTINC & PUBLlStf. CO P. O. Box 388, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: EDITOR LÖGBERO. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. —laugardaoinn 24. feb. 1894. Samkvæm íanaslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild, nema hann sé skuldlaus, þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blað- ið flytr vistferlum, án þess að tilkynna heimilaskiftin, þá er það fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- visum tilgangí. jy Ept.irleiðis verður hverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi hvort sem borganirnar hafa til vor komið i frá Umboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn ingar eptir hæfilega lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um það. __ Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönnam), 0g frá íslandi eru ísienzkir pen ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun J°. 0. ifoney Orders, eða peninga í Re gistered Letter. Sendið oss ekki bankaá vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi fyrir innköllun. Til kaupenda L ö glicr g' s. t>ótt vjer segjum að f>að sjeu fjölda margir, sem skulda oss fyrir e;nn eða fleiri árganga blaðsins, pá dettur oss ekki í hug að bregða mönnum um óskilvísi. Vjer megum m'klu fremur vera ir.örgum manni mjög pakklátir fyrir f>á viðleitni, sem peir hafa sýnt með að standa í skilum við blað vort, á þessu óvanalega erfiða ári. Oss er ekki ókunnugt um, f>ur eru fjölda margir, sem hafa enga penirga, er f>eir gætu sentoss, hversu fegnir sem freir vildu. Fn svo > aptur nokkrir, sem gætu borgað oss blaðið, pegar peir cru minntir á f>að Og til peirra manna er pað, að vjer vildum nft leita og biðja pá að send oss eitthvað. Ef f>eir skulda oss ekkert fyrir liðna árganga, f>á er oss jafu-kært, ef f>eir vildu sedna borgun fyrir pcnnan yfirstandandi árgang Vjer purfum peninga við, allt árið krino-, og með f>ví að svo margir hafa ekki getað staðið I skilum á pessu síðasta ári, pá er f>að skiljanlegt, að oss ríður á f>vl að peir vinir blaðsins sem geta, geri sjer sjerstakt far um að greiða fyrir oss. Vjer pekkjum fjölda lesenda blaðs vors svo, að vjer vitum, að vjer purfum ekki allt af að vera að nauða á peim með að borg; blaðið. Vjer munum að eins gera pað, pegar oss liggur á, og vonumst til pess, að pví verði pá góður gaum ur gefinn. Mr. Fisher hefur hreyft hjer 1 fylkispinginu afnámi fylkisstjóra-em- bættisins. Honum pykir pað of djtrt og álítur að komast megi af með að fela starf fylkisstjórans einhverjum embættismanni sambandsstjórnarinn- ar, og mun pað vera yfirdómarinn, sem hann hefur einkum í höfðinu. Dví verður naumast neitað að fylkja- stjórarnir í Canada eru nokkuð dýrir samanburði við pað verk, sem peir vinna, og pað gagn, sem peir geia. Viðhald fylkisstjóra hússins hjer, mannahald og annar kostnaður, sem fylkið hefur í sambandi við pað, nem- ur meiru en $f>,000 árlega, og svo fær fylkisstjórinn $10,000 1 árslaun frá sambandsstjórninni. Starf hans er ekki sýnilega annað en skrifa und- nokkur skjöl, án pess hann hafi íng vestur en ritst. Heimskr. gerir getur vitaskuld sá maður gert, sem I vildu berjast. „AIabama“ fór fyrst með p ssum ummælum sínum. Að tekur sjer fyrir hendur að kveða ytar- ftt og beið svo eptir hinu fyrir framan minnsta kosti hefur Löybery aldrei legan dóm upp yfir höfundi. höfnina; par börðust pau par til Ala- verið ákveðnara 1 sínum meðmælum | En við val á Ijóðmælum má ekki bama sökk. með vesturferðum, og vjer álítum ekki hafa neitt slikt fyrir augum, af peirri Til dæmis um hve mikill ótti að lengra verði farið með góðri sam- ástæðu, sem vjer áður bentum á, og verzlunarskipum Norðanmannastóð af vizku. I>að er svo sem auðsjeð, að jafnframt af peirri ástæðu, að pað „Alabama“ og hve glaðir menn voru, pað er ávallt ábyrgðarhluti, að hvetja verður ávallt svo ófullkomið, einhliða, pegar peir vissu, að hún var lokkin. pá til að breyta um, sem eiga við góð | sem á pví má græða í pví skyni að prentum vjer eptirfylgjandi frásögn, kjör að búa, par sem peir eru, og hafa kveða upp dóm ytír höfunc.inum. sem tekin er úr Pioneer Express. ástæðu íil að horfa öruggir fram á ó- Það sem sá og sá höfundur hefur sett „Árið 1803 var sá, sem petta komna tímann. L>að eru hinir, sem saman 1 ljóð, án pess hon-.im hafi tek- skrifar háseti á verzlunar skipi, sem eiga að koma, mennirnir, sem hafa á- izt að gera úr pví skáldskap, er ekk-1 lá 1 höfninni við Calcutta, India. stæðu til að vera óánægðir með kjör ert einkennilegt fyrir hann, en hvað Herskip Sunnanmannn, Alabama, sín á ættjörðinni, en braustan líkama annað, sem hann hefursagt í óbundnu hafði uin tvö undanfarin ár flakkað án vinna fyrir sjer ílmáli. t>að er pvert á móti ótalmargt pess að verða fyrir nokkrum farar- í lífi hans, sem einkennir hann miklu tálma, um höfin, og hafði pví tekizt meira. Allt daglegt framferði hans, að hrekja flest verzlunar skip Norðan- viðmót hans við pá sem hahn um- manna undir vernd útlendra flagga. gengst,fyndnis-orð hans,góðmennsku- Af púsundum skipa, sem og hrausta sál til pessu landi. ur langt um meiri pýðingu, pegar um að eins eitt, sem dró upp flagg Banda skáld í Kaupmannahöfn, sem gaf út I pað er að ræða, að komast að niður- rikjanna. Við vorum langt komnir ljóðabók á síðasta ári, og er óánægð- st(jpu um manninn, heldur en leir- að ferma skipið og ætluðum að fara ur með pann dóm, sem hann hefur burður hans. nokkur ufnráð yfir pví sem á peim kjölum stendur.— Mr. Fisher bar upp í pinginu nú i vikunni tilliigu til >ingsályktunar, studda af Mr. Ruther ford, í áttina til pess að embætti petta yrði afnumið, en tillagan var felld með 5 atkv. gegn 31. Heimskringlíi °g innflutningarnir. t>rátt fyrir öll mótmæli Heims- kringlu, dettur víst engum skynber andi lesanda hennar I hug að neita pví, sízt svona með sjálfum sjer, að blaðið hafi lengst af, síðan pað fjekk siun núverandi ritstjóra, reynt að spilla fyrir innflutningi íslendinga til pessa lands. Dað hefur synilega gert sjer svo langt um meira far um að draga fram örðugleikana við lífið hjer en pað sem hvatt get: til hingaðkomu, að slíkt er alls ekki samanberandi Og um allar pær tilraunir, sem gerð- ar hafa verið af fylkisstjórninni lijer til pess að fá Islendinga til að setjast að í pessu fylki, hefur blaðið haft ónot ein að segja, eða pá gífurlegar skammir. Dví ánægjulegra, en jafnframt broslegra, er að sjá, hvernig blaðið er nú að snúast I pví máli. í síðasta blaði pess er grein um „fólksflutn- inga frá íslandi“, og er par meðal annars komizt að orði á pessa leið: „Ef pú ert efnalítill, ef pú átt við ill kjör og óblíðu að búa heima og getur ekki bætt pau eða sjer ekki fram á neina viðunanlega framtíð fyr ir pig, en ert pó vinnufær maður, pá komdu. Atorka peirra manna, sem hafa vilja og prek til að leggja hart að sjer, að minnsta kosti framan af. borgar sig hjer miklu betur og miklu fyr en heima, og er viss að borga sig ef pú heldur heilsu og preki. „Sjertu efnaður og hraustur, en pað sje að ganga af pjer fyrir óár eða óhöpp og pú sjáir ekki að pú muuir rjetta við helma, pá komdu. „Sjertu ungur og hraustur og vinnufús, og pótt pjer gangi allvel heima — ef pú átt unnustu, og sjer fram á, að pað verður seint og tví sýnt, að pið getið komizt und'r efni til að reisa bú, pá farðu vestur. „Dá er auðvitað, að fyrir vinnu konur, eins skammarlega ill og kjö peirra eru heima, eru umskiptin við að flytja vestur svo stórkostlega peim 1 hag, að par er enginn samjöfnuð ur á.“ Vjer efumst um, að meira hafi verið ytt undir íslendinga með flutn fengið bæði í Lögbergi og öðrum ís- lenzkum blöðum, og gerir hann grein fyrir peirri óánægju sinni 1 Sunnan-1 mjög svo illa til fa.llið að útgefendur I Hoogla-fljótsins. __________ fara. Oss virðist sú óánægja nokkuð ger;st dómarar skáldanna á pann hátt bylt við petta, pví að við vissum, að ástæðulítil, pví að ekki fáum vjer ag prenta I Ijóðasöfnum leirburð ef við yrðum teknir, mundum við ekki annað sjeð, en að öll blöðin hafi tekið peirra,pA er hitt pó miklu fráleitara,að að eins tapa skipinu og öllu pví, bók hans fremur vingjarnlega, og Ujg£uncjarn;r ger;st A pennan hátt á pví var, heldur mundum við einnig niðurstaðan hjá peim öllum hefur, að | dómarar yf.r sjálfum sjer, eins og missa atvinnu okkar og kaup, og verða virðist vaka fyrir Dorsteini V. fluttir á einhvern ókunnugan stað og verið hin sama: að par væn efmlegur I Gíslasyni. Vitaskuld eru kritíkin skildir par eptir til pess að komast rithöfundur, sem ekki hefði vandað Lg s4larfræðin mjög svo mikils- heim á pann bezta hátt, sem við gæt- eins til ljóðabókar sinnar, eins og vergar) en Samt verður pað ávallt um. En skipstjórinn okkar var hug- undir álitum komið, hve langt ritdóm- rakkur og setti upp segl. Við hjeld- arinn má fara út í pað að leggja fram nm okkur eins langt og við gátum öH tii vor komin, en í peim hlutanum I fyrir almenning óviðfeldnu og hlægi- frá vanalegri skipa leið, og 1 staðinn kominn er, minnist höf. á eitt legU hliðarnar á látnum höfundum; fyrir að koma við á Góðrar Vonar ræktarsemi við pann sem um er ritað Ilöfðanum,eins og siður er til, til pess menntalega pyðingu, og langar oss vergur ávallt að hafa par hönd í bagga. Lð byrgja okkur með vatn og önnur til að leggja par nokkur orð í belg, j Annars er vafasamt, hvort dómarnir matvæli, pá hjeldum við út í haf Iangt borga sig frá mannúðarinnar sjónar- til suðurs. miði. En hitt er ekkert vafamál, að að vera hundrað daga á leiðinni, lent- Það er val á Jcvæðum, sem menn láta I pag er öffegs]egt, ef höfundar verða um við í lognsjó, par sem kallað er >renta. Ritstj. Heimskringlu hafði SVo „dómsjúkir11, svo miklir sálarfræð-1 hesta beltið“ nálægt miðjarðarlín- að pví er oss virðist alveg með rjettu ingar, að peir gleyma svo ræktarsem- Unni 1 Atlants hafinu, nokkur hund- fundið að pvi, að pessi ungi höf- ;nn; v;g sj4lfa sjg, ag peir hyllast til ruð mllur frá Rio Janeiro. Niður við undur hefði tekið í safn sitt ýms ó- Lg Byna hltegilogu hliöarnar a sjalfum sjóndeildarliringinn sáum við segl, en sjer. Og hlægilegri hlið er ekki til á parna lágum við í tvo daga, og sáum Yal á kvæðnnL Dorsteinn V. Gíslason heitir ungt lágu á orð hans, geðshræringar hans, breysk-1 Hoogla-fljótinu, og drógu upp flögg | leiki hans, o. s. fi v.—allt petta hef- sín á sunnudagsmorguninn, var pað að leggja af stað til Boston, pegar En pótt pað sje, eptir peirri nið-1 við frjettum að Alabama hefði sjezt urstöðu, sein vjer höfum komizt að, við „Sand-Ileads“, rjett undan mynni Okkur varð heldur vönduð kvæði. Dorsteinn svarar með pví að Jón Olafsson hafi sjálfur gefið | neinu skáldi en leirburðar hliðin. >á reglu í formálanum fyrir Ljóðmæl- um Kristjáns Jónssonar, að prenta skuli öll kvæði, sem til sjeu, eptir hvern höfund. Og svo bætir hann við >essari ályktun: „En ef rjett er að gefa svo út bækur eptir aðra, pá er rangt að fylgja annari reglu, pótt maður e,g. sjálfur blut að máh“ L . hjerumbil 200 mílur austur I unnt að ‘>afa tal af pví, nema ef við Vjer erum algerlega mótfallmr F_________ ___ fengjum byr fyrst. Loksins kom dá- Gamla Kcarsage strandaA. hver til annars, en gátum ekkert hreyft okkur. Okkur langaði mikið til að hafa tal af skipverjum, pví við höfðum ekki sjeð skip síðan við lögð- um af stað. En rið póttumst sjá, að ókunna skipið kæmi frá Rio og ætlaði Kearsage, sem var eitt af elztu t!1 EvroPu’ °S siSldi svo langt I herskipum Bandarlkjanna, strandaði | fyrlr framan okkur> að pað yrði ekki I af meginlandi Mið-Ameríku. Sagt er að allir skipverjar hafi komizt af upp á rifið, sem skipið strandaði á | Dað hafði verið sent frá Ilayti til fengjum byr fyrst. Loksins kom dá- lítill vindblær yfir hafið, en segl ókunna skipsins fylltust fyr en okkar, svo að vonir okkar brugðust. Bluefields, Nicaragua til pess að stilla ^n svo t,reytti skiP‘® seglum slnum, óeirðir, sem áttu sjer stað á milli 8VO I)að lá kJrt °g var auðsjáanlega i ríkis og Honduras. að bíða ePtir að við kæmum nær. Fyrrá tímum, pegar á præk- (L kk/r “81 f<5ru nú lika að fJllast °g 3, áttu Sunnanmenn her I bráðum vorum við komnir svo nærri, peirri reglu, sem Jón Ólafsson hefur gefið, en sú ályktun, sem Dorst. V. Gíslason hefur út af reglunni dregið, finnst oss pó margfalt fráleitari. Vjer erum peirrar skoðunar, að ekki eigi að gefa út nein ljóðmæli, . , ,, þess ríkis og Honduras. nema pau sem útgefandinn telur liafa | r e> eitthvert skáldlegt gildi. Dað sem „„ulu„ nvu u rn gefið er út sem skáldskapur, en er pað I stHðinu stóð, áttu Sunnanmenn her-1 ag '~g ^ ^z7kum ekki, hefur pau áhrif, að villa sjönir sk'P> er peir kólluðu Alabama. Dað I ^ ^ ftt k. fyrir lesendunum, spillasmekk peirra, hafÖi milnö orð a sjer fyrir hraðan & ókunna skipinu < veikja tilfiuninguna fyrir sönnum kang og var pd l.aft t.l að sitja um I ^ 7fcarsage sökkti skáldskap. Nú er pví sjálfsagt svo verzlunar skip Norðanmanna,elta pau Atabamá við Cherborg vikuna sem varið ii" ð öll skáld, að pau hafa s-11 | raena' Retta njfstrandaða skip „Kears-1 pekkti af byggingarlaginu og litnum ljóðum, eins og allir menn l.afa bullað age« var meðal annars frægt fyrir að að okkar skip var Bandaríkjaskip, og meira og minna í óbundinni ræðu. hafa unnið sigur á sunnanmanna Lf góðvild sinni beið hann pví éptir Og bullið á að engu leyti meiri rjett sk;pinu „Alabama“. Þau höfðu hittzt að geta sagt okkur pær frjettir, á sjer fyrir pað, pótt pað standi í ;nnj á höfn við Frakkland. í>eim hafði hann vissi að okkur mundi pykja stuðlum og höfuðstöfum. Hvers ver;g skipað út úr höfninni, ef pau Vænzt um að heyra. Við áttum eptir Vegna eiga menn pá að vera að gefa pað út samhliða öðru, sem kann að vera svo og svo d/rmætt? Vjer göngum að pví vlsu, hvert svar Jóns Ólafssonar muni verða. t>að mun hafa vakað fyrir honum, að ymis- legt, sem skáld hefðu eptir sig látið, gæti verið einkennilegt fyrir pau og peirra tíma, vaipaði einhverju Ijósi yfir líf peirra og hugsunarhátt, og par með yfir skáldskap pairra, pótt ekki sje pað skáldskapur sjálft. Oss dett ur ekki I hug að neita pví, að svo geti verið, pótt fæst af pví bulli, sem prentað er eptir sum merkisskáld ís- lenzk hafi nokkra slíka pyðingu. En pegar menn eru að gefa út ljóðasöfn með petta fyrir augum, sem hjer er á minnzt, pá eru menn komnir út fyr-1 IIIÐ BEZT TILBÚNA. ir verksvið //ódmcefrt-útgefenda, og Óblönduð vínberja Cream of Tartar inn á kritlkurinnar svæði: menn eru Powder. Ekkert álún, ammonia eða| farnir að sýna önnur einkenni á höf- önnur óholl efni. Veitt fimmtíu. daga áður en við kæmum til Boston, en pann tlma höfðum við eng- Hædstu verdl. a heimssyningunni. an ðtta af -Álabama. Og nú í síðustu viku lagði Kearsage sín gömlu bein UPP á r>f- Sem herskip má pað eins vei vera par og nokkurstaðar annar- staðar, pví pað var nú ekki lengur fært um pað verk, sem pað stóð sig svo vel í áður. En hver einasti ame- ríkanskur sjómaður, hver amerikansk- ur skipseigandi, sem lifað hefur hina dimmu daga prælastríðsins mun á- vallt með hl/jum huga minnastgamla Kearsage“. \WtS w CREAM BAHING POHDfR undinum en skáldskap hans. Það I 40 ára reynzlu.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.