Lögberg - 03.03.1894, Blaðsíða 4
4
LOOBEKG, LAUGARDAGINN 3. MABZ L81'4.
ÚR BÆNUM
-OG-
GRENDINNI.
Yndislegasta vorveðiir bjer á
deori hverjum um pessar mundir, og
að eins lítill froststirðningur á nóttum.
Mr. Sigurgeir Einarson frá
Hnausa P. O. I Nýja íslandi heilsaði
upp á oss I gær.
Mr. B. S. Lindal úr Shoal Lake
n^lendunni er hjer á ferð pessa
dagana.
Mr. og Mrs. Snjólfur Sigurðsson
misstu 9 mánaða gamaltb'arn 26. febr.
síðastliðinn, og Mr. og Mrs. Björn S.
Crawford misstu 3 mánaða gamalt
barn 28. sama mán.
W. H. Paulson, Winnipeg, Fb.
Fkiðkiksson, Glenboro og J. S.
Bekgmann, Gardar, N. Dak., taka
fjrir Allan línunnar hönd á móti far-
gjöldum, sem menn viljasendahjeðan
til íslands.
W. H. Paulson.
Þ. 27. febr. næstliðinn andaðist
hjer í bænum Mrs. Gudfinna Magn-
úsdóuir, 23 ára, kona Mr. Magnúsar
Björnssonar. Þau komu af Vopna-
firði í ágúst í sumar með tvö börn, en
misstu þau bæði í haust.
Frá Duluth er oss ritað, að ungur
og efnilegur íslendingur par, Helgi
Jónsson frá Sveinatungu í Myrasjslu
hafi látist af slysi mánud. 12. febr.
slðaitliðinn. í ræsta blaði verður
skyrt frá pvi nákvæmara.
Fylkispinginu var slitið í gær.
Ekki er talið óhugsandi, að pað komi
sam tn aptur áður en langt líður, peg-
ar stjórnin er búin að rannsaka pað
er hún parf í sambandi við beiðni fje
lags pess sem ætlar að leggja járn-
brautina milla Skósravatns ocr Winni-
O O
Pe£-
Fundur sá, er þeir P. S. Bardal,
B. L, Baldwinson og Aðalst. Jónsson
höfðu boðað til á miðvikudagskveldið,
til pess að ræða um íslenzka spari-
sjóðsstofnun, var fjölsóttur. Eptir
alllangar umræður var sampykkt, að
skora á pá menn, er til fundarins
liöfðu boðað, að gangast fyrir að koma
fyrirtæki pessu á fót.
Talsverðar tilraunir hafa ver-
ið gerðar til þess að fá fortn-
legt lækningaleyfi handa Dr. O.
Stephensen. Málið var fyrir háskóla-
ráðinu á fimmtudaginn, og paðan var
þvt vísað til læknaskólans. Blaðið
Free Press mælti í ritstjórnargrein ái
fimmtudaginn mjög fastlega með því
að leyfið yrði veitt, og sjálfsagt fæst
það á endanum, þótt ef til vill þurfi
nokkuð eptir því að bíða.
Því miður auðnaðist mönnum
ekki að heyra hörpu Mr. H. G. Odd-
sons á samkomunni í lút. kirkjunni á
fimmtudaginn, með því að hann ligg-
ur veikur þessa dagana. En annars
var samkoma sú hin ánægjulegasta.
Söngurinn gekk yfir höfuð mjög vel
og ræða sjera Hafsteins Pjeturssonar
um Beecher var bæði fróðleg og
skemmtileg. Samkoman var mjög vel
sótt.
íslendinga, sem fá hjá mjer ís-
lenzk blöð, leyfi jeg mjer að minna á
það að um árgangamót hætti jeg að
senda þau öðrum en þeim, sem biðja
um frambald á þeim, og borga fyrir
þann nyja árgang. Af Kirkjublaðinu,
ísafold, Þjóðólfi og Austra eru nú
komin lil mín nokkur blöð af nyjum
árg. Jeg hef til sölu öll íslenzku blöð-
in nema Fjallkonuna.
W. H. Paulson,
618 Elgin Ave.
Winnipeg.
Mr. Indriði Sigurðsson að Moun-
tain, N. D., tekur að sjer pössun á
nautgripum og kindum komandi sum-
ar, mót mjög vægri borgun. Hann
óskar að þeir, sem vilja koma fyrir
lijá sjer gripum eða kindum, láti sig
vita hið allra fyrsta annaðhvort munn-
lega eða skriílega. — Þar eð Mr. Sig-
urðson er vel þekktur að þvf að vera
góður fjármaður og pössunarsamur
með allt það, sem hann liefur nokkuð
með að gera, er líklegt að mörgum
þyki vænt um þetta fyrirtæki hans.
Eruð þjer að hugsa um að læra
hraðritun? Ef svo er, þá atkugið að
Western Shorthand University, 324
Main St., Winnipeg Man., heldur bæði
kveld og dagskóli, og þjer getið
gengið á þann skóla nær sem er.
Skóli þessi kennir einnig enska mál-
fræði, stöfun lestur, og skript. Hann
gerir sjer einkum annt um að æfa
lærisveina skrifstofu störfum. Kennsla
svo ódyr að hver sem vill læra getur
notið hennar.
Fáið nákvæmari uppl/singar á
skólanum 324 Main St..
hjá II. C. Lunder
Skólastjóra.
OLE SIMONSON
mælir með sinu nyja
Scandinavian Hotel
710 Main Str.
Fæði $1,00 á dag.
ELDSVODA-SALA
Skóin og' stigvjeluin
Allt er selt langt fyrir neðan inn-
kaupsverð.
Hr. Guðjón Hjaltalín vinnur hjá
mjer. — Munið eptir staðnum
GIBSON,
239 Portage Ave., Winnipeg.
líafurrn agns lækninga stofnun
Professor W. E. Bergman læknar með
rafurmagni og nuddi gigt, líkamsvisn-
un og hárlos á höfðum. Hann nem-
ur einnig burtu yms lyti á andliti
hálsi, liandleggjum, og öðrum lik-
amspörtum, svo sem móðurmerki, hár
hrukkur, freknur ofl. Kvennfólk ætti
að leita til hans.
Telephone 557.
GóS mynd af Johnston's $1.5o kálfskins skóm
með þunnum sólum. ílvert par er ábyrgst.
Til sölu hjá A. G. Morgan.
Að selja út eptirfylgjandi:
yðc, Dömu flókaskó á 5Cc.
1,25 “ “ “ 85c.
2,oo “ yfirskó “ 1,2-3
1,50 karlm. “ “ J)>
l,oo “ Moccasins “ 75
A. G. MORGAN.
verzlar með billeg koffort og töskur.
412 Main St. Mclntyre Block.
HOUGH & CAMPBELL
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt.
Winnipeg, Man .
Odyrasta Lifsabyrgd!
HUGHES& HORN
selja líkkistur og annast um
útfarir.
Beint á móti Commercial Bankanum
Allur útbúnaður sá bezti.
Opið dag ognótt.
T ell 3.
Mutaal Reserve Fund Life
Association of New York.
ASSF.SSMF.NT SYSTEM.
Tryggir lif karla og kvenna fyrir
allt að helmingi lægra verð og með
betri skilmálum en nokkurt annað jafn
áreiðanlegt fjelag S heiminum.
Þeir, sem tryggja líf sitt i fjelaginu,
eru eigendur þess, ráða því að öllu leyti
og njóta alls ágóða, þvi hlutabrj efa höf-
uðstóll er enginn. Fjelagið getur þvi
ekki komizt í hendur fárra manna, er
hafi það fyrir fjeþúfu fyrir sjáífa sig og
ef til vill eyðileggi það.
Fjeiagið er innbyrðis (mutual) lífsá-
byrgðarfjelag, og hið langstærsta og öíl-
ugasta af þeirri tegund í veröldinni.
Ekkert fjelag í heiminum hefur
fengið jafumikinn viðgang á jafnstutt
um tíma. Það var stofnað 1881,enhef-
ur nú yfir
Sj tíu þvsund meðlimi
er hafa til samans lífsábyrgðir úpp á
meir en tvö hundruð og þrjdtíu rnilljbnir
dollara.
Fjelagið hefur síðan það byrjaði borg-
að ekkjum og erfingjum dáinna meðlima
yfir 14% mitljónir dollara
Árið sem leið (1892) tók fjelagið
nýjar lifsábyrgðir upp á liðugar <JO rnillj-
ónir dollara, en borgaði út sama ár erf-
ingjum dáinna meðlima $2,705,000,00.
Varasjóður fjelagsins, sem nú er
orðinn nál. 8milljon dollara, skiptist
milli meðlima á vissum tímabilum.
í fjelagið bafa gengið yfir 370 /*-
lendingar er hafa til samans tekið lífs-
ábyrgðir upp á meír en $600,000.
Upplýsingar um fjelagið eru nú til
prentaðar á íslenzku.
w. H. Paulson
Winnipeg, Man
General agent
fyrir Mud, N. W. Terr., B. Col. etc.
A. K. McNICHOL, Mclntyre Block,
Winnipeg. Manager í Manitoba, Norð-
vesturlandinu og British
ISLENZKAR BÆKUR
Aldamót, t., II., III., hvert....2) 0,50
Almanak Þjóðv.fj. 1892,98,94 hvert 1) 0,25
“ “ 1881—91 öll .. . 10] 1,10
“ “ einstök (gömul...!] 0,20
Andvari og Stjórnarskrárm. 1890.. .4] 0,75
“ 1891 og 1893 hver........2] 0,40
Augsborgartrúarjátningin.........1] 0,10
Bragfræði H. Sigurðssonar .......5] 2,00
Biblíusögur Tangs í bandi........2) 0.50
Barnalærdómsbók II. II. í bandi.... 1]0,30
Bænakver O. Indriðasonar í bandi. .1] 0,15
Bjarnabænir . . . : 1] 0,20
Bænir P. Pj eturssonar . . 1] 0.25
Barnasálmar Y. Briem) , . 1 0,25
Dauðastundin (Ljóðmæli) . 1 0,15
B. Gröndals Dýrafr. með myndum.,2] 1,00
Dýravinurinn 1885—87—89 hver ...2] 0,25
“ 1893................21 0,30
Förin til Tunglsins . . 1) 0,10
Fyrirlestrar:
Fjórir fyrirlestrar fi'á kirkjuþ. 1889 2 0,50
Mestur í heimi (H. Drummond) í b. 2] 0,25
Egeert Olafsson (B. Jónsson).....11 0,25
Sveitallfið á Islandi (B. Jonsson)... .1] 0,"
Mentunarást. á gl. I. II. G. Pálscn, 2] 0.20
Lifið í Keykjavík, „ I) 0,15
Olnbogabarnið [O. Olafssonl......1] 0,15
Trúar og kirkjylíf á ísl. [O. Olafs.] 1] 0,20
Verði ljós [O. Olafsson].........1] 0,15
Hvernig er farið með þarfasta
þjóninn (O. O.) 1) 0.15
Heimilislíflð (O. O,) . . 1) 0,20
Presturinn og sóknarbörnin (O.O.) 1) 0,15
Frelsi og menntun kvenna (P. Br.] 1] 0,20
Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet) 1) 0.15
Gönguhrólfsrímur (B. Gröndai) 2) 0,35
Hjálpaðu þjer sjálfur í b. (Smiles) 2] 0.65
Huld II. III. [þjóðsagnasafn] hvert 1 0,25
Hversvegna? Vegna þess 1892 . 2] 0,55
“ “ 1893 . 2[ 0,45
Hættulegur vinur................ 1] 0,10
Ilugv. missirask.oghátíða(St. M.J.)2) 0,25
Hústafla . . , . í b. 2) 0,35
íslandssaga (Þ. Bj.) í bandi.....2] 0,60
Kvennafræðarinn II. útg. í gyltu b. 8] 1,"
Kennslubók í Dönsku, með orðas.
[eptir J. Þ. & J. 8.1 í bandi 3] 1,00
Kvöldvökur [H. F.] I. og 11.í b ... .4] 0,75
Leiðarljóð handa börnum í bandi 2) 0,20
Leikrit: lierra Sólskjöld [II. Briem] 1 í 0,20
“ Víking. á Ilálogal. [H. Ibsen) 2] 0.40
Ljóðm.: Gísla Tliórarinsen í bandi 2 0,75
“ Gríms Thomsen..................2] 0,25
Ljóðm.: Br. Jónssonar með mynd 2: 0,65
„ Einars Iljörleifssonar í b. 2: 0,50
„ Iíannes Hafstein 3: 0,80
,, ,, ,, í gylltu b.3: 1,30
,, II. Pjetursson II. i b. 4: 1,30
,, Gísli Brynjólfsson 5: 1,50
“ H. Blöndal með mynd af höf.
í gyltu bandi 2] 0,45
“ J. llallgríms. (lirvalsljóð) 2) 0,25
“ Kr. Jónssonar í bandi....3 1,25
,, ,, í skr. bandi 3: 1,75
,, Olöf Sigurðardóttir . 2: 0,25
,, Sigvaldi Jónsson . 2: 0,50
„ Þ, V. Gíslason . .2: 0,40
„ Steingr. Thorsteinssop.. .3) 1,75
„ ogönnur rit J. Hallgrimss.4) 1.65
„ Bjarna Thorarensens......4)1.25
La'kningaba kiir Dr. Jénassens:
Lækningabók..................5) 1,15
lljálp í viðlögum .... 2)0,40
Barnfóstran . . .1] 0,25
Málmyndalý8ing Wimmers . 2: 1,00
Manukynssaga P. M. II. útg. í b..3:1.20
Passíusálmar (II. P.) í bandi«...2: 0,45
Páskaræða (síra P. S.).............1: 0,10
Keikningsbók E. Briems í bandi 2) 0,55
Ritreglur V. Á. í bandi ...........2: 0,30
Sálmabókin III. prentun í bandi... .3) 1,00
„ „ í skrautb. 3: 1,50
„ „ ískrantb. 3: 1,70
Sendibrjef frá Gyðingi í fornöld. ...1: 0,15
Snorra Edda........................5) 1.80
Sundreglur, J. ljallgríms. I bandi 2) o,20
Supplements til ísl. Ordböger .1. Th. 2) o,75
SýnisbóK ísl' bókm., B. M., í bandi 5) 1,90
Sðgur:
Blömsturvallasaga , . 2: 0.25
Droplaugarsonasaga . . 2: 0,15
Fornaldarsögur Norðurlanda (9ii
sögur) 3 stórar bækur í bandi.,12) 4,50
Fastus og Ermena................1) 0,10
Flóamannasaga skrautútgáfa . 2: 0,25
Gullþórissaga . . .1: 0,15
Ileljarslóðarorusta.............2) 0,40
Hálfdán Barkarson ..............1) 0,10
Höfrungshlaup 2] 0.20
Högni og Ingibjörg, Th. Holm 2: 0,80
Ileimskringla Snorra Sturlus:
I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn-
ararhans.................. .. 4) 0,80
II. Olafur Haraldsson helgi . 5: 1,00
Islendingasögur:
l.og 2. Islendingabók og landnáma 3] 40
3. llarðar og Holmverja . . . 2] 0’20
4. Egils Skallagrímssonar . . 3) 0,65
5. Hænsa Þóris..................1] 0,15
6. Kormáks .....................2] 0,25
7. Vatnsdæla ....... 2] 0.25
8. llrafnkels Freysgoða . . . 1] 0,15
9. Gunnlagssaga Ormstungu . 1: 0,15
Kóngurinn 1 Guílá . . . 1] 0,15
Jörundur Ilundadagakóngur með
16 myndum .... 4] 1,20
Kári Kárason .... 2) 0.20
Klarus Keisarason ... 1] 0.10
Kjartan og Guðrún. Th. Holm 1: o,10
Maður og kona. J. Thoroddsen... 5) 2.00
Randíður í Hvassafelli . , 2) 0,40
Smásögur P. P..III. IV. í b. hver 2] 0,30
Smásögur handa unglingum O. 01. 2) 0,20
Sögusafn .safoklar 1. og 4, hver 2] 0,40
„ „ 2, og 3. „ 2] 0,35
Sögusöfniu öll . . . . 6] 1,35
Villifer frækni . . .2] 0,25
Vonir [E. Hj.] . . ,2] 0,2.5
Œfintýrasogur . . 1: 0,15
Kttng'ba*kur:
Stafróf söngfræðinnar . 2:0,60
íslenzk sönglög. II. Ilelgasou 2: 0.50
Utanför. Kr. J. , . 2: 0,20
Utsýn I. þýð. í bundnu og ób. máli 2] 0,20
Vesturfaratúlkur (J. O) í bandi 2] 0,50
Vísnabókin gamla í bandi . 2:0,30
Olfusárbrúin . . .1: 0,10
Islcnzk blttil:
Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá-
rít.) Reykjavfk . 0,60
Isafold. „ 1,50
Norðurljósíð “ . . 0,75
Þjóðólfur (Reykjavík)............l,f>0
Sunnanfari (Kaupm.höfn)...........1,00
Þjóðviljinn ungi (Isafirði] . 1,00
Grettir “ . 0,75
„Austri“ Seiðisfirði, 1,00
Stefnir (Akureyri).................0,75
Bækur Þjóðvinafjelagsins þetta ár eru:
Hversvegna?, Dýrav., Andvarí, og Alma-
nakið 1894; kosta allar til fjelagsmanna
80 cts.
Engar bóka nje blaða pantanirteknar
til greiua nema full borgun fylgi, ásamt
burðargalí’.i.
Töluri.ar við sviganntákna burðargjaid
til allra staða í Canada. Burðargjald til
Bandaríkjanna er helmingi meira
Utanáskript:
W. II. PAULSON,
618 Jemima Street, Winnipeg Man.
6 2
stór padda, og horfði framan í andlit herra síns með
sínum svöitu augum.
„Otur, Baasinn, sem dáinn er, og jeg komum til
þessa lands fyrir nokkrum árum. Aður en við kom-
uin hingað, höfðum við verið auðugir menn, höfð-
ingjar á okkar stað, en við raisstuin okkar þorp og
búfje og lönd; þau voru seld, aðrir tóku þau og við
urðum fálækir. Já, við sem höfum verið feitir urð-
um magrir, eins og vinnuuxar 1 vetiarlok. Svo sögð-
um við hvor við annan: ,IIjer eigum við ekki lengur
neitt heimili; svívirðing fátæktarinnar hefur komið
yfir okkur; við erum smámenni og ekkert mark er á
okkur tekið;og jafnframt erum við fæddir höfðingjar,
°g hjer getum við ekki leigt okkur út til stritvinnu
e ns og alþyðumenn, þvl að þá rnundu alþyðumenn-
i.*nir og tignu mennirnir draga dár að okkur. Okkar
stóra steinþorji, sem verið hefur í ætt okkar um
marga mannsaldra, er tekið frá okkur; aðrii hafast
þar við; ókunnar konur ráða yfir því, og börn þeirra
ldaupa um land okkar. Við skulum fara burt.“
„Ættgöfgin er fyrir öllu,“ tÓk Ottur fram I;
„auðurinn er ekkert; hann kemur og fer, en ættgöfg-
in er ævinnlega hin sama. Hvers vegna safnaðirðu
e'cki saman flokk manna, faðir minn, og drapst þessa
aðkomumenn og tókst þorp þitt aj>tur?“
„í okkar landi er ekki unnt að gera slíkt, Otur,
því að þar þ/ðir meira auður en ættgöfgi. Við hefð-
um með því leitt yfir okkur enn meiri svívirðing.
Anðæfin ein gátu gefið okknr aptur heimili okkar,og
6á
við áttum ekkert fje eptir. Svo við unuum eið sam-
an, dauði Baasinn og jeg, að við skyldum fara til
þessa fjarlæga lands og leitast við að vinna pkkur
aaðæfi, til þess að við gætum keypt aptur lönd okkar
og þorp og ráðið yfir þeim eins og á fyrri árum, og
börn okkar að okkur liðnum.“
„Það var góður eiður,“ sagði Otur, „en hjcr
hefðum við svarið hann öðruvísi, og það hefði glamr-
að í stáli umhverfis það þorp, en ekk: í gulu járni.“
„Við komum hingað, Otur, og um sjö ár höfum
við unnið harðara en hinir Jægstu af þjónum okkar;
við höfuin farið fram og ajitur um landið, komizt í
kynni við margar þjóðir, lært margar tungur, og
hvað hefur okkur orðið ágengt? Baasinn þarna hin-
um meginn hefur eignast gröf í óbyggðinni; og jeg
hef eignazt mat þann sein í óbyggðum má fá, og
ekkert annað.“
„Launin eru lítil enn sem komið er,“ sagði Otur.
„Já! vegir míns fólks eru einfaldari og betri. Rautt
spjót er bjartara en rautt gull, og — og það er heið-
arlegra.“
„Auðæfin eru enn óunnin, Otur, og jeg hef
svarið, að afla mjer þeirra eða deyja. Nú síðast I
nótt lofaði jeg því aptur með eiði honum sem liggur
lfk.“
„Gott og vel, Baas; eiður er ævinnlega eiður og
sannir karlmenn verða að standa við hann. En það
er ekki unnt að safna neinum auðæfum hjer, þvl að
gullið, eða mest af því, er falið í þcssum klettum,
66
hugskotssjónir, þangað til hann þóttist sjá hann í
raun og veru. Hann sá sitt hinsta stríð, og sá Otur
við hlið sjer. Hann sá dverginn bera sig á sínuin
stóru örmum til einmanalegrar grafar, hylja sig
mold, og flýja svo þennan óhajipa-stað andvarjiandi,
og koma þangað aldrei aptur. Hvers vegna var
ha.nn að tefja hjer og deyja úr sóttinni? Af því að
bróðir hans liafði í andarslitrunum skipað honum það;
þetta var eintóm hjátrú, heimska, sem hver einasti
menntaður maður mundi líta á með fyrirlitning.
Já, þarna kom það; hann var ekki lengur mennt-
aður maður; hann hafði lifað svo lengi með villtri
náttúrunni og villimöiinum. Menntuð skynscmi hans
sagði honum, að þetta væri ílónska, en cðlisávísan
lians — sá hæfileikinn, sem iijá honum var farinn að
korna í staðinn fyrir menntaða skynsemi — sagði
allt annað. Hann liafði færzt aptur á bak, orðið lík-
ari mönnunum, eins og þeir voru í öndverðu; hugur
hans var orðinn eins og hugur fornmanna á Norður-
löndum eða Aztecanna í Mexico. Honum þótti ekk-
ert undarlegt við það, að bróðir lians spáði á bana-
sæng sinni; honum þótti það jafnvel eðlilegt, að trúa
spádómnum og breyta eptir honuin. Og saint vissi
hann, að öll lfkindi voru með því, að árangurinn yrði
sá að cins, að hann inissti lífið.
Þeir sem mikið hafa lifað með náttúrunni munu
að nokkru leyti kannast við þetta, því að maðurinn
og náttúran eiga stöðugt í höggi hvort við annað 4
kynlegan liátt, og cru að reyiia að laga hvort annað