Lögberg - 03.03.1894, Blaðsíða 1

Lögberg - 03.03.1894, Blaðsíða 1
Logberg er gefið út hvern miSvikudag og laugardag af THE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstota: Atgreiðsl ustoia: 148 Princess Str., Winnipeg Man. Kostar $2,oo um árið (á íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. Lögbkrg is puMished every Wednesday and ■S.Muriiay by Thf. Lögbf.rg printing & publiShing co at 148 Princess Str., Winnipeg Man. S ubscription price: $2,00 a year payable •n advance. Single copies 5 c. 7. Ar. | FRJETTIR CANADA. Ny-útkomnar verzlunarskj'rslur Canada s/na, að 1893 námu útfluttar vörur meira en 4^ millión um fram f>að sem pær námu 1892, og innflutt- ar vörur lijer um bil l^ millíón meira en árið áður. Vörusendingar ftessa lands til Stórbretalands hafa minnkað nálega um millíón, en vörusendingar til Bandarikjanna hafa vaxið um 5 milliónir. Alls námu viðskiptin við Stórbretaland tæpri millión meira á árinu 1893 en 1892, en viðskiptin við Bandarikin uxu um meira en 10 ir.ill- íónir. Svona hefur farið prátt fyrir McKinley-lögin. Hvað mundi þá ekki verða, ef tollgarðurinn væri rifinn niður, eða að minnsta kosti lækkaður á landamærunum. t>essar tölnr ættu að gela synt almenningi svo ljóslega, sem þörf er á, að f>að er eðlilegast fyrir oss Canadamenn, að eiga vor að- alviðskipti við Bandarikin, eins og frjálslyndi flokkurinn hefur haldið fram um mörg ár, og að það er pvi inest undir pví komið fyrir viðskipti landsins, að verzluninni milli Canada °g Bandarikjanna verði gert sem ljettast fyrir. Það eru sagðir meira en litlir örðugleikar, sem Sir John Thompson á með ráðgjafa sína út af skólamálun- um i Manitoba og Territóriunum, eins og vikið var á i siðasta blaði. Svo mikil brögð eru að vandræðum peim sem stafa af óánægju frönsku ráðherr- anna, að Sir John hefur orðið að boða governor og stjórnarformann Terri- tóríanna til Ottawa til þess að vita, hvort engu verði um f>okað. t>eir fjeglæframennirnir Mc- Greevy og Connolly liafa verið látnir lausir úr varðhaldinu og þeim gefnar upp sakir. E>eir fengu læknisvottorð fyrir pví að lieilsunni væri hætta búin í fangelsinu. 1 il dæmis um J>að, hve mikil eru snjóþyngslin í strandfylkjunum má geta þess, að sumstaðari New Bruns- wick hefur lestagangur á járnbraut- um hætt ura stund og á einni braut- inni verður engin umferð þangað til i vor. Það kostaði $5000 á dag, að ná snjónum af Intercolonial brauJnni í febrúarmánuði. í Manitoba liefur par á móti svo að segja aldrei orðið nein viðstaða til muna á lestagangi á járn- brautum í vetur. BANDARIKIN. Eptir síðustu landmælingum Bandarikjanna eru par 632,058,122 ekrur af óteknu landi. En mikill meiri hluti pessa lands er óhæfur til jarðyrkju, og í raun og veru einskis- virði, pótt eitthvað af þvl megi nota með dyrum vatnsveitingum. A dálitl- um pörtum er skógur. en mikil og dyrmæt námalönd eru enn eptir ó- numin, James J. Hill, forseti Great Northern brautarinnar,hefur allt und- irbúið til pess að leggja braut frá Fosston til Duluth, eptir J>ví sem stað- hæft er 1 blöðunum. Sagt er, að brautin muni verða lögð í vor, og bú- izt við, að fyrir bragðið muni C. P. R. neyðast til að flyta sjer með Duluth og Winnipeg brautina. Prendergast sá er myrti Harrison borgarstjóra i Chicago hefur ekki fengið mál sitt tekið fyrir af nyju, eins og hann sótti um, og á að hengj- ast á föstudaginn langa. Hátíð er til heilla bezt! Winnipeg, Manitoba, laugardaginn B. tnarz 1834 ítlOnd. Frá Lundúnum koma J>ær merk- isfrjettir, og virðast vera áreiðanleg- ar, að Gladstone ætli að segja af sjer formennsku brezku stjórnarinnar ein- hvern hinna næstu daga fyrir van- lieilsu sakir; einkum er sjónin og h eyrnin farin að biia. Rosebery lá- varður, utanríkisráðherrann, á að verða eptirmóður hans, en Sir Wil- liam Vernon Harcourt leiðtogi frjáls- lynda flokksins í fulltrúadeildinni. Ekki er sagt, að nein breyting verði á stefnu flokksins í irska málinu, þótt Gladstone víki úr foringjasætinu. — Jafnvel pótt pessari fregn sje almennt trúað, bar ekki á neinni veiklun hjá ,,hinu gamla mikilmenni“ á fimmtu- daginn í brezka pinginu. Þá hjelt hann eina af peim merkilegustu ræð- um, sem hann hefur haldið um mörg ár, sagði lávarðadeildinni stríð á hend- ur fyrir pá mótspyrnu, sem hún hefur hváð eptir annað á síðustu títnum veitt merkri löggjöf, sem fulltrúa- deildin hefur haft með höndum — sagði, að nú yrði þjóðin sjálf að fara að skera úr pví, hvort lávarðarnir ættu að hafa leyfi til að ónjfta allt starf þeirra manna, sem kosnir væru af 7 millíónum Breta til að vera lög- gjafar þjóðarinnar. Ræðan var að mestu flutt með hinum sama krapti og með hinni sömu snilld, sem Gladstone er lagin, og var gerður að henni mik- ill rómur í þingsalnum. ftalía ætlar að halda alþjóðas/n- ingu í sumar i Milano. Hún byrjar um 1. maí og stendur þangað til I nóvember. Lögregluliðið í París er stöðugt að sitja um að ná í anarkista. 26 af þeim piltum voru teknir fastir I fyrra- dag. Inlands frjettir. Rvík. 27. jan. 1894. Stkandasýslu 6. jan.: Síðan jeg skrifaði yður síðast i nóvember f. á. hefur tíðin verið mjög umhleyp- ingasöm og stórhrikaleg. Á jólaföst- unni rak inn hafþök af ís, sem hvergi sá út yfir, en eptir að hann var kom- inn, brá svo undarlega við, að frostin minnkuðu, svo ekki var nema 4—5 stiga frost mest, en áður liöfðu komið 20 stiga frost. Dyngdi þá niður all- miklum snjó, og rjett fyrir jólin bleytti í honum og tók algerlega fyr- ir liaga. En hagleysan stóð ekki lengi, því áþriðja dag jóla gerði rosa- hláku, erstóð þó ekki nemaeinn dag; en á nyársdag gerði aptur ágætis- liláku, sem staðið liefur til þessa, og má nú heita, að jörð sje alauð. Hval fertugan rak á Gautshamri, og fáeina höfrunga í Tungugröf og á Kleifum 1 Kaldbak. Hafísinn er nú allur horfinn, og er vonandi, að hann komi ekki aptur. SuÐUKMÓLASÝSI.U 17. nóv. Vcð. átta hefur verið mjög óstöðug 1 haust. Stundum logn og blíðviðri, og stund- um einhvcr hin mestu rokviðri, sem gamlir menn muna. Hafa margir fijer niðri í fjörðunum beðið talsverð- an skaða I rokviðrum þessum, einkum þóí rokinu nóttina milli 23. og 24 okt. Meðal annars fuku þá nótt og brotnuðu í spón 8 bátar 1 Heiðarfirði. Hús fuku þarog skemmdust meira eða minna. Á Sómastöðum t. d. fauk þakið af tveimur heyhlöðum og hey sem sagt er að muni nema 25—30 hestum. Síldveiðin var þá byrjuð í Rcyðarfirði, og stóðu þar margar næt- pr fullar af síld, en í veðriuu slei þær upp, svo slldin misstist (á að gizka 7—8000 tunnur), en næturnar skemmdust meira eða minna. Ein nótin livarf með öllu því er henni fylgdi, og er það eigi lítið tjón. Þá nót átti konsúll C. D. Tulinius á Eskifirði. Annars hefur síldvoiðin gengið vel í haust. „Vaagen‘‘ er búin nð fara með einn sildarfarm, og ,,Jæderen“ er hjer nú í 2. sinn eptir síld, og von á fleiri skipum. Barðastr.sýslu vestanv. 21. des. Fyrir fáum dögum rak við Patreks- fjörð á land allmikið af hafísjökum og firðir allir fylltust ísi, og fyrri var hans vart orðið: en I gær var aftaka- suðaustanrok, og rak hann þá burtu aptur. Heilsufar fólks hefur venð al- mennt í lakasta lagi síðan í haust. M jög þung og illkynjuð kvefsótt hef- ur gengið hjer um sveitir og hafa margir verið lengi veikir í henni, og hún gengið mjög svo nærri sumum, tynt alla upp á sumum heimilum, og víðastkomið að meira eða minna leyti. Bólguveiki og taugaveiki liefur og stungið sjer niður, og ymsir aðrir kvillar. Rvík. 1. febr. 1894. Brauð vkitt. Landshöfðingi veitti 19. f. mán. prestaskóla kand. Vilhjálmi Briein Goðdalaprestakall í Skagafirði. Lausn frá rRKSTSsKAi* hefur sjera Jakob Benidiktsson í Glaumbæ fengið frá næstu fardögum með eptir- launum, sakir heilsubrests. Hann vígðist 1855, að Eiðum. Kirkjuflutningur. Landshöfð- ingi hefur í gær lagt samþykki sitt á, að kirkjan á Hjaltabakka verði lögð niður sem kirkja, en viðhaldist sem líkliús, en að ny kirkja verði reist í hennar stað á verzlunarstaðnum Blönduós. Mannklát. Sannfrjett er lát ()lafs umboðsmanns Pálssonar á Höfða- brekku. Hann hafði mánudagsmorg- un 15. f. mán. riðið á fjörur að heim- an frá sjer, en þann sama dag kom hestur hans heim nál. miðjutn degi, þá mannlaus. Var gerð leit næstu daga á eptir, en árangurslaust. Er haldið að hann muni hafa drukknað I Múlakvísl,þar sem hún rennurtil sjáv- ar skammt fyrir austan bæinn á Höfðabrekku. Hafði sjezt slóðir I bröttum sandbakka þar fram við vatnið. Rvík. 3. febr. 18894. Vkstmann akyj u M á Pálsmessu 1895. Hinn 17 og 18. þ. mán. reitt- ist dálítið af þorski, síðan hefur eigi gefið; annars hefur hjer verið fiski- laust í allt haust og vetur. Búnaðarfjelagið eða framfarafje- lagið hjer hefur unnið eigi lítið að túnasljettun á þessum vetri. Sumir í því fjelagi hafa fengið útmælda nyja bletti ur.dir tún við jarðir sínar, og mun einn bóndi hjer vera búinn að láta sljetta f vetur um 700 ferh. faðtna af nyju túni; 2 aðrir liafa girt og sljettað talsvert af nyjum tún- blettum. Með nyjungum má telja, að hjer hefur í vetur verið komið á álrysgð á kúm; er ábyrgðargjaldið 4 prbl af matsvcrði kyrinnar, og fjelaga^ fá bætur að svo tniklu leyti ábyrgðar- sjóðurinn hrckkur til. Hinn nyi sparisjóður hóf störf sín nú við áramót, og eru þegar lagð- ar í hann um 1000 kr. Haan gefur fyrst um sinn 3,60 pr.ct. vexti lánar ótgegn 5 prct. vöxtum. Utlit fyrir að hann muni þrífast vel. Heilsufar hefur yfir höfuð verið U1jöy LJEKNAB ADBA Mun lækna yður; svo ev |>ví varið með AYElt’S Sarsaparilla, þcgar hún er tekin inn við veikindttm, sem staúi af óhreinu btóði; en pó að þetta sje satt um AYEKS Sarsapariila, eins og þtísundif manna geta vitnað, þá er ekki hægt að segja (>að með sanni utn önnur lyf, sem óhlutvandir verzl unarmenn kunna að mæla með, og reyna að fleka yður með, eins og þau sjeu „alveg eins góð eins og Ayers“. Takið Ayers Sarsaparilla og ekkert nema Ayers, ef þjerþurfið blóðhteinsandi meðal, og tið munuð hafa gott af |>ví til langframa. Þetta meðal hefur tim nílega 5o ár haft mikið álit á sjer, og lækúúð tteiri menn en nokk- urt annað lyf hefur gsrt. AYERS Sarsa- parilla upprætir hvern snert af kirtlaveiki, sem að erfðum hefur komið, og aðra blóð- sjúkdóma, og nvtur trausts almennings, einís og hún á skilið. Sarsaparilla „Jeg get ekki stillt mig um að láta í Ijós fögnuð minn út af |>eirri heilsubót, st-m jeg lief íengið við að neyta AYERS Sarsa- parilla. Jeg I jáðist af nýrna sjúkdðmi hjer um bil sex tnánuði, og hafðt ntiklar þrautir í mjóhryggnum. Auk þets var líkami m;nn þakiuu graftrarbólum. Mjer batnaði ekkert af þeim meðölum,sem mjer vorn ráðlögð. Jeg fór svo að taka AYERS Sarstiparilla, og á stuttuni tíma voru þraut- irn ii hættar og útbrotin horfin. Jpg ráð- legg hverjuni ungum karlmanni eða konu sem þjáist af sjókdómum, er stifa af ó- lireinu blóði, að taka AYERS Sarsapartlla, hvað gamall. sem sjúkdómurinn katin að ver8.“ — II. L. Jarmann, 38 William st., New York City. MUN LÆKNA YDUR. \ Btíið til at l)r. .1. C. Ayer & Co,. L'owell, Mass. Næpar birgðir eru af flestum nauðsynjavörum i verzlaninni. Konungi.eg auglýsing. Stjórn- arskrárávarpi neðri deildar í sumar er svarað svo í konutiglegri auglysingu 15. desbr. f. á.: „Vjer metum mjög mikils holl- ustu þá við Oss, er ávarp þetta ber svo hlyjan vott um, og er það einnig Oss gleðiefni að líta yfir árangurinn af samvinnu alþingis og stjórnar Vorrar um liðin ár. En gagnvart slíku stjórnarskrárfrumvarpi og því er nú hefur samþykkt verið, sjáum Vjer Oss eigi fært að breyta þeirri stefnu, er Vjer liöfum ávalit fyigt í þessu máli og Vjer gerðum síðast grein fyrir í auglysingu Vorri til ís- lendinga, dagsettri 2. nóvember 1885, þá er um lagafrumvarp var að ræða, er fer mun skemmra en þetta frum- varp í þá átt, að skilja ísland frá rik- isheildinni. Af þeim sömu ástæðum, sem þar eru teknar fram, verður þess heldur ekki vænzt, að þetta frumvarp öðlist staðfestingu Vora, enda þótt það kunni og að verða samþykkt af hinu nykosna alþingi, er Vjer liöfum stefnt til fundar næsta sumar með opnu brjefi Voru, dagsettu í dag. Þetta höfum Vjer viljað gera Vorum kæru og trúu þegnum á ís- landi kunnugt nú þegar, til þess að enginn láti leiðast af vonum í þessu máli, sem eigi munu geta rætzt, og til þess að gera með J>ví það, sem í Voru valdi stendur til þess, að alþingi verði svo skipað eptir kosningar þær, er í hönd fara, að það í stað þess að eyða til einskis kröptum landsins í tilraun- ir til þess, að koma fratn stjórnarskip- unarbreyting, sem eigi verður sam- rymd eining ríkisins, kosti heldur kapps um, að halda fram uppteknum störfum að heill og framförum Islands með þvl stjórnarskipunarlagi, sein er, og reynzt hefur svo viðunandi, að því má hlíta til fulls I þær þarfir, og að þessu lieitum Vjer enn að styðja af alhuga“. Aliíating. Jleö koUiingsbrjcfi 15. des. f. á. cralþingi boðað til auka- fundar 1. ágúst I894og er svo ákveð- ið, að það megi eigi eiga setu lengur en tnánuð. Ferdaf.jki.agið danska ætlar nð hafa hingað tvær ferðir I sumar, með Niðarós, ágætu 1. flokks skipi og þægilegu, sem fer frá Kböfn 6. júlí, og aðra ferð með Laura 5. ágúst. Er ferðinni lieitið til I>ingvalla, Geysis og Heklu I fyrra skiptið, en I síðara skiptið að eins til Edngvalla og Geys- is. Fyrri hópurinn er ætlazt til að verði 30 manns; fjelagið hefur eigi ráð á meira rúmi á skipinu en svo. E>að verða að vera vaskir ferðamenn, þvi ekki stendur skipið við nema 8 daga. Fjelagið ætlaði að fá viðstöð- una lengda ltjá gttfuskipafjelaginu, en af því gat ekki orðið, og mun þó þessi aukaferð með Niðarós hafa ráðin ver- ið meðfratn vegna væntanlegra út- lendra ferðamanna. Bezt hefði verið, ef ferðafjelagið hefði getað leigt sjer sjálft skip; en það mundi líklega of mikið I ráðizt að svo stöddu, meðan skyli vantar á Þingvöllum og við Geysi in. m. í>að fer varla hjá því, að skemntti- ferðir liingað aukist smám sarnan. Þetta ferðafjelag I Khöfn virðist gera sjer mikið far um, að örva ferðahug- inn liingað. (ísafold). AFNÁM ÖLDUNGADEILDAR- INNAR I Ottawa var til umræða í fylkisþing- inu lijer nú I vikunni. Mr. Fisher kom með tillögu til þingsyfirlysiugar viðvíkjandi deildinni, og voru aðalat- riðin J>ati, að Manitoba og Terrítórí n hefðu þar ekki sanngjarnlega marga fulltrúa; að aðferðin við að gcra menn að senatoram væri ekki samkva m hinni rjettu hugmynd um, hvernig fylkin ættu að fá fulltrúa sína; að deildinni liefði alls ekki tekizt að svara tilgangi þeim er hún hefði ver- ið stofnuð I; og að annaðhvort yrði að koma stórkostleg breyting á til- högun hennar eða þá yrði hún sð af- nemast með öllu.— Tillaga þing- mannsins var samþykkt í einu ltljóði. Engir tóku til máls nema uppástunj. u- maðurinn, sem lijelt ágæta ræðu um málið. SPURNINGAR OG SVÖR. /Sp. Ef maður tekur til leiga part af landi annats manns, sem hefur dóm á móti landi sínu eða eignum, eða sem hefur veðsett eignir stnar, er þá ekki sá sem befur tekið l»nd] art- inn til leigu I neinni Lættu fyrir því að sá maður sem liefur dóm ir.óti landinu eða veð I þvl, taki uppsker- una af honum, þótt löglegir samning- ar sjeu gerðir milli leigjanda og leiguliða? Sp. Ef skuldheimtumafurinn hefur ekki gert neinar ráðstafanir til að verða handhafi að landinu, þegar byrjað er að sá, þá er uppskerunni ó- hætt, en hafi hann byrjað á þeim ráð- stöfunum um það Jeyti, er hætt við að leiguliðinn missí uppskeru sína. fllveD rjett — sem þjer hafið frjett. — BALDWIN & BLONDAL selja nú um tíma viðbót af þeiin myndum, sem á8ur liafa verið teknar hjá þeim (Duplicates) fyrir $2.00 tylftina. En borgun verður að fylgja pöntuninni; þeirjúti I hinum ymsu fs- lenzku nylendum, sem Mr. Blöndal hefur tekið myndir af á undan farandi sumrum, ættu að nota tækifærið; það stendur naumast lenai. 207 Paciflc flvo., Winnipeg% flfan,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.