Lögberg - 14.03.1894, Page 2
2.
LÖOBE'RG'MIÐVIKU )A.CíW\ 1 . MARZ IRP4.
Söfiberg.
Gefið út að 148 Prinoess Str., Wintipag M»n
t Tht I.ögberg Printing 6r Puhlishing Co'y.
(Incorporated May 27, i89o).
Rxtstjóri (Editor);
EINAR HJÖRLEIFSSON
Business manager: B. T. BJORNSON.
AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar í eitt
skipti 26 cta. fyrir 30 orð eða 1 þuml.
dálkslengdar; 1 doll. um mánuðinn. Á staerr.
auglýsingum eða augl. um lengri tíma at-
sláttur eptir samningi.
BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verður að ti!
kynna skrijlega og geta um fyrvtrandi bú
stað jafnframt.
UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU
blaðsins er:
THE LÓCBEHC PRINTINC & PUBLISK- C0.
P. O. Box 368, Winnipeg, Man.
UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er:
F.DITOR LÖOBER«.
P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN.
MIÐVIKUDA3INN 14. MARZ 1894. —
tJg~ Samkvæm lanaslögum er uppsögn
kaupanda á blaði ógild, nema hann sé
skuldlaus, þegar hann segir upp. — Ef
kaupandi, sem er í skuld við blað-
ið flytr vistferlum, án þess að tilkynna
heimilaskiftin, þá er það fyrir dómstól-
unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett-
vísum tilgangú
Eptirleiðis verður hverjum þeim sem
sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður
kenning fyrir borguninni é brjefaspjaldi,
hvort sem borganirnar hafa til Vor komið
frá Umboösmðnnum vorum eða á annan
hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn-
ingar eptir hæfilega lángan tíma, óskum
vjer, að þeir geri oss aðvart um það.
— Bandaríkjapeninga tekr blaðið
fullu verði (af Bandaríkjamönnum),
og frá íslandi eru íslenzkir pen-
ingaseðlar teknir gildir fuliu verði sem
borgun fyrir blaöið. — Seudið borgun í
P. 0. Afoney Ordert, eða peninga í Ke
gistored Letter. Sendiö oss ekki bankaá
visanir, sem borgast eiga annarstaðar en
i Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi
fyrir innköllun.
Sjálfstæði Canada
°g
kaj>ólskir menn.
auk f>ess á sjer einkenni, sem aðgreina
hana frá menning Bandaríkjanna.
Mikill munur er á þeirra stjórnarfyr-
irkomulaoi og okkar. Hjá okkur er
um sannari lýðstjórn að ræða, og
f>eirra stjórnarfyrirkomulag er flókn-
ara. Innlimun Canada mundi hvorki
auka vald, auðæfi nje framfarir lýð-
veldisins að sama skapi, sem hún
mundi valda innanlandsstjórniuni
örðugleika. I>að gæti farið svo, að
einmitt veikleikur okkar yrði okkar
styrkleikur, og öflugasta verndin að
hafa engan vopnaviðbúnað eða f>ví
nær engan“.
Á pessa leið er röksemdaleiðsla
Royals, og f>að sem ef til vill er merki
legast við f>ennan ritling er f>að, að
ekki er ólíklegt að kaf>ólsku yfirklerk
arnir í Quebecfylki hafi verið við hann
riðnir að meira eða minna leyti. Hað
leikur að minnsta kosti orð á f>ví, að
Roval hafi æðstu kirkjumennina ka
f>ólsku veujulega í ráðum með sjer.
og svo mun vera litið á, sem pað sje
úrslit Manitoba skólamálsins, sem
f>eir sjeu öðru fremur óánægðir með,
svo að f>að má líklegast rekja paðan
pá sjálfstæðis-öldu, sem Mr. Royal er
nú að reyna að reisa, og skoða f>etta
hótun til leyndarráðs Breta, sem inn
an skamms á að gefa úrskurð í f>ví
máli, sem nylega hefur veiið afgreitt
af hæstarjetti Canada, livort Domini
onstjórnin hafi vald til að taka fram
fyrir hendurnar á Manitokaþinginu að
pví er snertir skóla pessa fylkis.
En eptir pví sem Lundúnablöðin taka
í ritling pennan sýnist ekki ástæða til
að ætla, að leyndarráðið muni skelfast
af slíkum hótunum.
Annars er að sögn farinað vakna
allsterk tilhneiging í Ontario og
Strandfylkjunum til að innlima Mon-
treal-eyjuna í Ontario-fylki, og lofa
svo Quebecfylki að sigla sinn eigin
sjó, hvert á land pað vill, heldur en
að eiga að stríða við hina stöðugu
æsingar kapólsku klerkanna par, og
eiga jafnan á hættu, að peir raski friði
I öllu landinu.
sinna og ættingja í Ivína; peir leggja
af stað hróðugir, og f>eirn er tekið
tvreim höndum í Bandaríkjunum sem
gömlum og registreruðum Bandaríkja-
mönnum. Dað er gego bessum brögð-
um, !>ð löggjafarnir í AVashington
oi«ra nú að finna einhver ráð. .
Hon. Joseph Royal, fyrrverandi
governor Norðvestur Terrítóríanna,
hefur gefið út ritling um aðskilnað
Canada við hrezka ríkið og hefur sá
ritlingur vakið allmikla eptirtekt,
ekki að eins lijer f landi, heldur lfka
á Englandi. Royal heldur pví fram,
að aðskilnaðurinn sje skilyrði fyrir
pví, að Canada geti komizt til pe’rrar
virðingar í veröldinni sera hún á skilið.
Royal segist ekki vera hið minnsta
hræddur um að Canada verði innlim-
uð f Bandaríkin, f>ótt hún yrði sjálf-
stætt ríki. „Satt er pað að vísu”,
segir hann, “að vjer mundum missa
vernd brezka flaggsins, og f>að virðist
líkt vera hið helzta, sem sagt verður
móti breytingunni. Hvað mundi
verða um Canada, með sínar 5 tr.ill-
iónii, ef hún ætti á sjálfa sig eina að
treysta, par sem nágrannar vorir eru
65 milliónir? Við værum ekki nema
eins og einn munnbiti fyrir Bandarík-
fn, ef f>au fengju nokkurn tíma löng-
un til að gleypa okkur. I>etta kann
satt að vera; en er f>að liklegt, að ná-
grannar okkar inundu nokkurn tíma
verða gagnteknir af peirri löngun.
í fyrsta lagi getum vjer ekki sjeð,
hvaða hag f>au hefðu af f>vf, aðieggja
Canada undir sig með ofbeldi. Er
n
pað ekki par á móti í peirra hag, að
lofa canadiska pjóðfjelags-fyrirkomu-
laginu að fá sem mestan proska, fyrir-
komulagi, sem er reyndar að sumu
leyti ólfkt Bandarfkja-fyrirkomulag-
inu, en hefur í sjer fólgna fullt eins
mikla lýðstjórn?
Flestöll strfð hafa átt rót sína að
rekjatillöngunar eptirað eignast meira
land. En slíkar eptirlanganir hafa
Bandaríkjamenn ekki. Stjórnmála-
mennirnir í Washington látasjer annt
um framtíð þeirra miklu pjóðar, og
peir munu, " að pvf er vjor höldum,
aldrei vilja leggja á tvær hættur með
hagsmuni, sem að minnsta kosti væru
tvfsýnir. Canaclisk menning hefur
VantlræíTi nndT Kínverja.
Þegar löggjafar Bandaríkjanna
verða búnir að fjalla um tolllögin —
hvenær sem pað verður—liggur fyrir
peim annað örðugt mál, útilokun
Kínverja. Fyrir ári síðan voru Banda
ríkjamenn í standandi vandræðum
með að framfylgja þessum lögum
gegn Kínverjum, eins og skýrt var
frá hjer í blaðinu, en nú er að ræða
um nýja örðugleika. Útilokunar-lög
in skylduðu hvern kínverskan mann í
Bandaríkjunum til að registrera sig
fyrir ákveðinn dag; annars áttu peir
að flytjast úr landi, heim til sín, en
Kínverjar skelltu við skolleyrunum.
Það kom pá upp úr kafinu, að Banda-
ríkin gátu ekki framfylgt hegning-
unni; pað varð peim of dýrt að flytja
100,000 Kfnverja af höndum sjer.
t>á varð niðurstaðan sú, að bezt væri
að fara að mönnum með góðu, en
jafnframt var hverjum kínverskum
manni bönnuð landganga, nema hanti
hefði f höndunum vottorð um að hann
hefði áður registrerað sig í Banda-
ríkjunum 4 löglegan hátt.
En nú varð sú breyting á stefnu
Kínverjanna, að par sem áður hafði
verið ómögulegt að fá pá til að regi-
strera sig, pá fengu peir allt í einu ó-
slökkvandi löngun til pess, og síðan
hafa peir stöðugt sýnt mjög svo lofs-
verðan áhuga 4 pví að hlýða lögunum
f pessu efni.
Þegar Kfnverji lætur registierast,
er ljósmynd tekin af hoaum, og fest
við vottorðið, sem hannfær. Vottorð
petta er “passi” hans og lýsir yfir pví,að
hann hafi hlýtt lögunum og hafi fullt
leyfi til að hafast við í Bandaríkjunum
svo lengi sem honum póknast, og fara
paðan og koma aptur, pegarhann vill.
Nú er pað almennt viðurkennt, að
Kínverjar sjeu hver öðrum líkir; að
minnsta kosti gengur yfirvöldum
Bandaríkjanna illaað pekkja pá sund-
ur. Svo Kínverjinn er allt af að re-
gistrera sig og sendir bunka af pess-
um vottorðum og myndum tíl vina
HEIMILID.
Aðsendar greinar, frumsamdar og þýdd-
sr, aem aeta heyrt undir „Heimilið“•
verða teknar með þðkkum, sjerstaklega
ef þær eru um búskaþ, en ekki mega
þær vera mjög langar. Ritið að eins
öðrumegin á blaðið, og sendið nafn yðar
og heimili; vitaskuld verður nafni yðar
haldið leyndu, ef þjer óskið þess. Ut
anáskript utan á þess konar greinum:
Editor „Heimiiið", Lögberg, Box 368
Winnipeg, Man.]
Um AÐ fjTBÝMA ÞISTLUM.
Spursmálið um, hvernig eigi að
fara að vinna bug 4 Canada-pistlun-
um, er á hverjum vetri rætt á mörg-
um búnaðarfjelags-fundum hjer f
landinu. Hinn vissasti vegur bæði
til að eyðileggja pær jurtir, sem vjer
viljum losast við, og eins til að auka
viðgang hinna, sem css eru Dytsamar,
er að kynna sjer hin upprunalegu
lífsskilyrði jurtanna. Það er hárið á
pistlunum, sem útbreiðir fræ peirra.
Þess vegna er svo áríðandi, að peir,
sem settireru til að hafa eptirlit með
peim, láti pá ekki ná fullum proska
Sjeu peir vanræktir á einum stað,
getur fræið fokið í allar áttir, millíón-
um saman og skemmt allt landið. TjI
að fyriibyggja pað, verður að frarn-
fylgja rækilega lagaboðinu um skað
næmar jurtir. Ilafi fræ borizt í rækt-
að land og pistlarnir hafa náð rótfestu
par, pá er lang-bezt að slíta pá upp.
Sjeu ræturnar mjög útbreiddar og
miklar um sig í akrinum, pá skal láta
pistlana vera, pangað til peir standa í
sem beztum blóma fyrripart sumars-
ins. Djúp plæging, sem alveg snýr
um jarðveginum, $r eitt hið ódýrasta
og órækasta ráð til pess að drepa pá
alla í einu. Þvf betur sem jarðveg
inum er snúið við, að pví betra gagn:
kemur pað. Hvert blað, sem er skil-
ið eptir ofanjarðar, hjálpar við lífi
peirra, pví gegnum blöðin fá jurtirnar
lopt og nærfngu, en vanti pað, geta
pær ekki lifað framar en landdýr get-
ur lifað í vatni. Þegar pannig er bú
ið með plægingunni að grafa pistl
ana, pá er gott að sljetta yfir með
valtara, og eins að herfa yfirborðið
til pess að pjetta jörðina, svo lopt
geti síður komizt að peim. Að plægja
pegar ræturnar eru aðgerðalausar, eða
plægja illa pó pað sje á rjettum tíma,
er alveg árangurslaust. Að vera að
plægja og herfa snemma á vorin, eyk-
ur að eins ræturnar, með pví að dreifa
peim og skera pær í sundur, pví af
hveijum rótarpart vexsjerstök planta
Ef til vill er engin uppskera, á
jafnstóru svæði, eins arðsöm eins og
kartöflu- og lauk-uppskeran. Þetta
tvennt er líka pað sem hver bóndi
getur ræktað alveg eins vel eins og
garðyrkjumenn. En laukur parf heil-
mikla vinnu, 4 vissum tímum, og pví
ættu menn ekki að hafa mjög mikið
undir af honum í einu, — að minnsta
kosti ekki fyrri enn menn eru búnir
að kynna sjer fyrirhöfnina við að
rækta hann.
Skrokkur af einhverri dauðri
skepnu, fiski, fugli eða hverju öðru
dýri sem er, grafinn við rætur ávaxta-
trjes eða berjarunna, hjálpar ótrúlega
vel vexti pess.
Þegar pú fer að fita einhvei
skepnu pína, pá fita hana eins flj(
og unnt er. Gef henni eins mil
eins og hún vill að jeta.
Gott hveitihýði erhjer um bileins
gott til fóðurs eins og heilt hveiti.
Efnafræðislegar rannsóknir hafa sann-
að pað.
Þvo og sjóð allar smæstu kart-
öflurnar, og gef pær svínum eða
hænsnum.
Það mun reynast beztað ala upp
svín á meðal stærð. Það er ákjósan-
legast að pau vikti fri 250 til 200
pund. en sjeu alls ekki pyngri.
Hafið pjer nokkurn tíma reiknað
hvað pað kostar yður meira að balda
fjósinu og svínahiisinu lireinu, heldur
enn að hafa pað svo ópokkalegt að
pað sje skepnunum til ónota og óheil-
næmis allan veturinn og fara svo að
hreinsa pað á vorin. Ef pjer ekki
hafið reiknað pað, ráðum vjer yður til
að hreinsa pað daglega, pangað til
pjer eruð búnir með dæmið.
„)>ú átt svo fátt, uf )>ví J>ú
nýttir oigi smátt“
Eptir Nl.
Þjóðir pær, sem lengst eru komn-
ar, sýna yfirburði sína yfir hinar,
sem ítyttra eru komnar, ekki
hvað sízt með pví, hversu pær
nota smámuni og pá hluti, sem
áður voru taldir til einkÍ3 nýtir. „Rusl
er hlutur á röngum stað“, sagði
Palmerston lávarður. , Annar lávarð-
ur, Playfair að nafni, hefur ritað um
pað, hversu efnafræðin hefurkenntað
nota allskonar úrkast smátt ocr stórt
n
og gera úr pví verðmæt efni. Segir
hann að rusl sje peningavirði, ef
menn kunni rjettilega að nota pað.
Tökum til dæmis frumefni pað
er fosfór nefnist, er áður var unnið úr
mannasaurindum, en nú er gert úr
gömlum beinum. Efni petta er aðal-
efni pað sem er 4 höfðum kveikispýtna,
enda er ]>að eldfiint mjög. Hefur
Playfair reiknað að notkun kveiki-
spítna, í stað pess að kveikja eld með
eldstáli og tinnu, eins og áður var
gert, spari hverjum einasta íbúa
Bandaríkjanna ungum og göinlum 78
vinnustundir á ári hverju eða nálægt
sama sem 10 virka dao-a. Þessi 10
n
daga sparnaður á ári hverju sje lllö
mi llíón króna virði eingöngu í Banda-
ríkjunum. Saurindi manna eru ekki
lengur höfð til að gera fosforúr, held-
ur til að framleiða ýmsar salttegundir.
Þannig eru 2200 smálesta teknar dag-
lega úr saurgrifjunum í Parísarborg
til pess að seyða salmíak og amm-
onjak úr.
Playfair lýsir pví nákvæmlega,
hvernig tuskur sjeu notaðar í ýmsum
löndum, og álítur pappírseyðsluna
rjettari mælikvarða menningarpjóð-
amia lieldur en sápueyðslu, sem al-
mennt hefur áður verið ál'.tinn rjett-
asti mælikvarði í pví efni. Arið 1887
var eytt á Englandi 12 pundum af
pappír á mann á ári hverju, í Banda-
ríkjunum 10 pd., í Þýzkalandi 9 pd.,
Frakklandi 8 pd. og Ítalíu 4 pd. Þeg-
ar svartar kápur eru svo slitnar að
ekki er liægt að snúa peim framar,
eru pær sendar til Frakklands, Rúss-
Jands Og Póllands, og húfur gerðar
úr peim. Rauðir jakkar frá Englandi
eru sendir til Hollands, pegar peir eru
útslit nir og halda Niðurlendingar að
pað sje hið bezta meðal við gigt, peg-
ar peir eru hafðir á brjóstinu.
Þegar gamlar ullardruslur eru
komnar í fjórða niðurlægingarástand-
ið, svo ómögulegt er að rekja pær
upp og kemba í sundur og hræra peim
saman við aðra ull, er samt sem áður
hægt að gera sjer fje úr peim. Þá er
peirn blandað saman við annan úr-
gang, svo sem horn og hófa, sem eru
sorfnir niður, og blóð úr slátrarabúð-
um og svo soðnar í járnpotti saman
við viðarkolaösku og járnarusl, og úr
öllu pessu samsulli er loks gerður
hinn fagri litur, Berlíuarblákka,
Þegar úrgangur ým3ra útslitinna
hluta er notaður, er J>að eiukennilegt,
að sum fegurstu efnin eru gcrð úr
hinum allra viðbjóðslegustu efnum.
Ananas-olía er tilreidd með pvl að
láta úldinn ost verka á sykur, eða
með pví að bræða prátt smjör saman
við vínanda eða brennisteinssýru.
Eitt hinna nafkunnustu ilmvatna, Eau
de Mille FI eurs, er gert úr fjósavil]>u-
legi. Þó er úr engum efnum gert
jafnmargt eins og koltjöru-gasi, svo
sem sackharine, tyrkneskur rauður
litur og alls konar anilínlitir. Krap-
jurtina, sem tyrkneskur, rauður litur
var gerður úr, er nú liætt að rækta,
síðan fundið var upp að gera lit penn-
an úr koltjöru-gasi og ekki líður á
löngu áður hætt verði að rækta indi-
go-jurtina af sömu orsökum.
Rottan líturút fyrir að vera með-
al hinna viöbjóðslegustu dýra, og
hvernig mun hægt að nota pær, er
pær eru dauðar? Sarnt sem áður er
notkun peirra sjerstök iðnaðargrein.
í Paris er múruð grifja, sem öllum
dauðum hræjumer kastað í og pangað
hafa verið tiuttar rottur úr “katakomb-
unum”. Rotturnar eru mjög gagn-
legar: að hreinsa kjötið af beinunum
unz beinagrindurnar eru fágaðar og
pi eru pær teknar til pess að gjöra
fo3Íor úr peim. í veggjum grifjunn-
ar niður við gólfið, er fjöldi af bolum,
hæfilega löngum til pess að rottan
getur komizt inn í pær en rófurnar
standa út úr. Einu sinni á ársfjórð-
ungi hverjum er gjörð árás á gryfj-
una. Verða pá rotturnar hræddar og
pjóta inn í holurnar. Eru |pær pá
dregnar út á rófunum og drepnar og
Sdldar í verksmiðjunum. Skinn peirra
eru álitin góð verzlunarvara og er
notað í dýrmæta hanzka einkum í
pumla á geitaskinns hönzkum, pví
rottuskinnið er bæði sterkt og teygj-
anlegt. I.ærbeinin voru áður höfð í
tannstöngla, en nú eru pau ekki í
tízku framar, en sinarnar og beinin
eru soðin og gjörð úr peim límkvoða,
sem er látin storkna o<r höfð utan um
n
brjóstsykur.
Efnafræðin er pannig eins og
nýtin húsmóðir, sem notarallt, hversu
lje’.ogt sem pað er. Hestskónöglum,
sem týnast á götunni, er nákvæmlega
haldið saman og vjer fáuin pá aptur
t. d. í sverðum eða fallbyssum. Aðal
efnið I blekinu sem jeg er nú að skrifa
úr, var ef til vill einu sinni brotin
gjörð af gamalli tunnu. Pottbrotum
er hrært saman við hrosshófa, spæni
og verstu ullartuskur og úr öllu pessu
er gjörður glæsilegur blár litur, sem
sjá má 4 hálsklútum kvennmanna og
allt göturuslið og gassorinn er notað í
hin ilmsætustu ilmvötn.
(Review of Reviews).
MANITOBA.
fjekk Fyrstu Verðlaun (gullmeda-
líu) fyrir liveiti á malarasýningunni,
setn lialdin var í Lundúnaborg 1892
og var hveiti úr öllum heiminum sýnt
par. En Manitoba er ekki að eins
hið bezta hveitiland í heimi, heldur er
par einnig pað bezta kvikfjárræktar-
land, sem auðið er að fá.
Manitoba er hið hentugasta
svæði fyrir útflytjendur að setjast að
í, pví bæði er par enn mikið af ótekn-
um löndum, sem fást gefins, og upp-
vaxandi blómlegir bæir, par sem gott
er fyrir karla og konur að fá atvinnu.
í Manitoka eru hin miklu og
tiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð-
ast.
í Manitoba eru járnbrautir mikl-
ar og markaðir góðir.
í Manitoba eru ágætir frískólar
hvervetna fyrir æskulýðinn.
í bæjunum Wiunipeg, Brandon
<>g Selkirk og fleiri bæjum munu
vera samtals um 4000 íslendingar.
— í nýlendunum: Argyle, Pipestone,
Nýja íslandi, Álptavatns, Shoal I.ake,
Narrows og vesturströnd Manitoba
vatns, munu vera samtals um 4000
slendingar. í öðrum stöðum í fylkj
inu er ætlað að sjeu 000 íslendingar.
í Manitoba eiga pví heima um 8600
íslendingar, sem eigi munu iðrast
pess að vera pangað komnir. í Manl-
toba er rúm fyrir mörgum sinnum
annað eins. Auk pess eru I Nor ð
vestur Tetritoriunum og British Co-
lumbia að minnsta kosti um 1400 ís-
lendingar.
íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu-
búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum.
Skrifið eptir nýjustu upplýsing-
iim, bókum, kortum, (allt ókeypis) til
Hon. THOS. GREENWAY.
Minister #f Agriculture & Immigration,
Winniteg, Manitoba.