Lögberg - 14.03.1894, Síða 4

Lögberg - 14.03.1894, Síða 4
4 LÖGIÆKO, IIIÐVIK.UDAGINN 14, MAKZ 1894-. ÚR BÆNUM -OG- GRENDINNI. Dr. Fergufon lagði af stað hjeð- an alfarinn á mánudaginn var. Yjer vekjum athjgli manna á auglýsing frá Mr.J. J. Yopna um nýtl timburverzlunarfjelag, sem hann er umboðsmaður fjrir. Málafærslumennirnir íslenzku frá Cavalier, Dan. J. Laxdal og Magn- ús Brjnjólfsson, kom hingað til bæj- arins 4 laugardaginn og fóru suður aptur á sunnudaginn. Beztu vonir eru um, að Mr. Jón Valdimar Jónsson muni fá heilsu sína aptur eptir hina miklu óperatión, sem á lionum var garð fjrir nokkru á St. Boniface-spítalanum af Dr. A. H. Ferguson. Þessa síðustu góðviðrisdaga hef- ur fjöldi af bæjarmönnum Sætt tæki- faeri að ná sjer í sem mest af hinum njf-innkomnu vörum i búð Gunnl. Jó- hannssonar 405 Ross Ave.; ogpess utan tekið heim meðsjersittafhverju, t. d. Vínber, Appelsínur, Epli, Sítrón- u*, hressandi drjkki og nokkuð af Vindlum sem nú f>jkja óviðjafnan- legir í Winnipeg. Fjlkisstjórnin hefur tilkjnnt for- göngumönnum Suðaustur-brautarinn- ar, sem leggjast á til Skógavatns, að hún geti ekki stjrkt fjrirtækið á pann h'itt, sem farið er fram á, af pví að engin trjgging sje fjrir, að brautin verði lögðalla leið austur til Superior- vatns. £>ó hefir hún gertkost á nokkr- ura stjrk með ákveðnum skiljrðum, en forgöngumennirnir hafagefið í skjn að peir muni ekki geta að peim geng ið, svo að líkindum verður ekkert úr pe3su fjrirtæki í bráðina. Út úr peim ummælum Mr. Sölva I>orlákssonar í Lögbergi, að Dr. Hall- dórsson sje óefað beztur íslenzkur læknir í Norður-Ameríku,skrifareinn vinur vor Lögbergi greinarstúf og bendir á, að að minnsta kosti tveir aðrir góðir íslenzkir læknar sjeu í Bandaríkjunum, Dr. Kr. Jónsson f Clinton, iowa og Dr. B. Einarsson í Chicago, og að Mr. S. E>. muni ekki p^kkja pá lækna svo vel, aðhann geti borið pá saman við neina aðra. Ann- ars vonum vjer, að hinn háttv. höf. misvirði ekki við oss, pótt vjer prent- um ekki grein hans, með pví að vjer höfðum staðráðið, að pessar umræður um íslenzku læknana skjldu ekki verða lengri í Lög’oergi. Ritstjóra Heimskr. var í næstsíð- asta Lögbergi brugðið um pað af manni, sem hafði skrifað oss nokkrar línur frá Lögberg P. O., að hann ginnti fáfróða landa síria til að gera játning- ar, sem hljóti að verðapcim til minnk- unar. í tilefni af pví hefur ritst. Heimskringlu sent oss greinarstúf, sem er orðaður á pá leið, að oss finnst hann eiga freinur heima í Ileims- kringlu en Lögbergi. En til pess að starfsbróðir vor skuli ekki hafa undan neinu að kvarta í pessu efni, skulum vjer skyra frá pví, að efnið í greinar- stúf hans er sú jfirlysing, að hann muni ekki eptir að hann hafi sjeð eða talað við pá menn, sem gáfu skyrslu í Hkr. um meðferðina á sjer í £>ing- vallanjdendu, fjrri en peir komu, sína vikuna hvor, inn 4 skrifstofu hans í peim einum erindum að gefa Hkr. skýrslur sínar, alveg óbeðið af honum. Hitt og þetta. Napóleon 111. átti, eins og allir ríkjastjórnendur, marga fátæka ætt- ingja, sem hann purfti að sjá fjrir uppeldi. Eitt sinn var hann að rejna að sannfæra eina frændkonu sína, sem hann var áður töluvcrt búinn að hjálpa um pað, að honum væri ekki mögu- legt að hækka „meðgjöfina“. Enhún tók pví heldur illa og sagði með fjr- irlitningarsvip um leið og hún sneri sjer fiá honum til pess að fara út: „t>jer eruð ekki líkur keisaran- um mikla; pjer hafið ekki fengið neitt í arf frá honum“. „E>jer gætið ekki rjett að, frænd- kona góð“, sagði Napoleon brosandi; „jeg hef erft frændfólkið hans“. Fjrir hæztarjetti Rússa í St. Petersborg, stendur nú jfir mál, sem er eflaust lang-elzta málið, sem nokk- ur dómstóll í heiminum parf að fjalla um. I>að var hafið fjrir 500 árum, og er út af mörgum púsundum ekra af landi, sem borg ein tók af erfingjum eins stórhöfðingja. E>að er sagt, að öll skjölin tilhejrandi málinu sjeu um um 45 t.on á pjngd. Gleðii í tveimur lieimilum. MeeKileguk viðbukðuk í Gkey COUNTY. Hvernig barni var bjargað, og hvern- ig ungur kvennmaður fjekk heilsu sína eptir að læknar og vinir höfðu gefið upp alla von — E>akklátir foreldrar tala til heilla öðrum sjúklingum. Tekið eptir Collingwood Enterprice. Fjórtán mílur frá Collingwood, við linuna 4 milli Sincoe og Grej counties, er priflegi smábærinn, Sing- hamton. Sá sem petta ritar, var ekki alls fjrir löngu sendur í petta fagra pláss, í nokkuð jíirgripsmiklum er- indagerðum. Og vjer höfum Mr. Geo. F. Riddell að pakka fjrir pá ínerki- legu frásögu, sem vjer fengum, sem afleiðingar af pessari ferð. Mr. li’ddell hefur lifað i pessu hjeraði frá pví hann var 4 æskualdri, og er pví einn hinna víðpektustu manna bæjarins. Orð hans eru tekin trúanleg, pví hann er álitinn mjög rftðvandur og skjn- samur maður. Hann var við vinnu sína í millu Mr. Parsons, og fór með glöðu geði með frjettaritaranum heim að húsi sinu, par sem Mrs. llid- deil var með litlu stúlkuna. Hún er tveggja ára og fjögra mánaða gömul, mjög lagleg og greindarleg. Hún heitir Lizzie Bell, en foreldrar hennar sögðust kalla hana „Pink Pills babj“, og gáfu prjár ástæður fjrir pví. E>egar Lizzie var fjögra mánaða göm- ul, tók hún veiki, sem álitið var að stafaði af tanntöku. Hún varð svo slæm, að í einar tvær vikur mátti heita, að hún væri alveg blind. Einn læknir sagði bað væri engin von um bata, og foreldrar hennar voru sömu skoðunar, pvf að barnið var mjög ves aldarlegt og vigtaði að eins níu eða tíu pund pegar pað var ársgamalt. Mrs. Riddell sagði: „Hún pjáðist svo mikið, að okkur varð opt og tíðum ó- sjálfrátt að óska pess, að hún fengi hvíld.“ En um pað lejti frjetti Mr. Riddell um Dr. Williams Pink Pills og ákvarðaði að rejna pær. Eptir pví sein barnið tók pær inn lengur, fór pað smátt og smátt að frfnkast og stirkjast og batinn hefur sfðan haldið stöðugt áfram. „J©g held,“ sagði Mr. Riddell, , að barnið liefði fjrir löngu verið komið í gröfin, hefði pað ekki verið fjrir Dr. Williams Pink Pills, og jem mæli fastlega með peim, sem mjög áreiðanlegu meðali.“ Mr. Riddell sagðist sjálfur hafa verið ves- all, sagðist hafa orðið geðstiggur, fundið til taugaslekju og verið að missa matarljstina. Hann var að missa máttinn í vinstri hendinni, og ljettist svo, að liann var orðinn að eins 132 pund. Ilann hugsaði sjer að rejna Pink Pills, og eptir að hafa brúkað pær f sex vikur, var hann bú- inn að fá góða matarljst og fulla lieilsu, og vogin sýndi, að hann hafði pjngst um 32 pund. Hann er mjög spenntur fjrir f)r. Wdliams Tink Pills eins og hann hefur ástæðu til. A meðan frjettaritarinn dvaldi í Singhamton hejrði hann mikið talað um annað mjög merkilegt tilfelli, og par eð honum var annt um að almenn-, ingur fengi að vita nákvæmlega um allt pví viðvíkjandi, kom liann við í pví húsi, sem Miss Causin átti heima í. Ungi kvennmaðurinn var ekki heima, hafði farið að heimsækja vini, en móðir honnar sagði frjettaritaran- um mjög fúslega allt viðvíkjandi pessu merkilega tilfelli. Miss Caus- ins pjáðist af meltingarlejsi frá pví hún var barn og eptir pví, sem húu færðist nær fullorðnis árunum fóru ýms önnur veikindi einnig að gera vart við sig. E>egar hún var sextán ára var hún 125 pund að pjngd, en veikindin gengu svo nærri henni, að hún varð rjott eins og ein beinagrind par til hún vigtaði að eins ein 50 pund; og pegar par var komið bættist pað við, að hún fjekk heimakomu á báðar fæturnar. Margskonar meðalasortir voru brúkaðar árangurslaust, par til læknirinn ráðlagði að hætta að gefa henni nokkur meðöl, en hafa nákvæmt eptirlit á fæðunni. Svo var fenginn annar læknir, sem sagt var að hefði læknað stúlku af álíka sjúkdómi, cn prír mánuðir liðu án pess hann gæti bætt henni nokkuð Svo varð hún svo pungt haldin að familian og vinir vöktu jfir henni eina nótt með fullri vissu um að hún dæji fjrir morgun- inn. En lífsneistinn treindist, og samkvæmt uppástungu eins vinar voru tvær öskjur af Dr. Williams Pink Pills kejptar. E>egar búið var úr peim merktist ofurlítill bati, svo að aðrar tvær voru fengnar, og síöan hefur Miss Causins tekið inn úr ellefu öskjum og hefur stöðugt farið hatn- andi, par til hún er nú komin úr 56 upp í 85 pund að pjngd. Mrs. Caus- ins segir, að pau skoði sem Ellen hafi verið reist upp frá liinuin dauðu, og hjartanlega ráðleggja öllum, sem pjást af líkum sjúkdómum að brúka Dr. Williams Pink I’ills. Efnafræðislegar rannsóknir sýna að Dr. Williams’ Pink Pills inni- halda alla pá eiginlegleika sem parf til að endurnjja og bæta blóðið, og endurreisa veiklað taugakerfi. E>ær eru eina ójgg jandi meðalið, við eptir- farandi sjúkdómum: limafallssjki, St. Vitus dans, mjaðm-agigt, tauga- gigt, gigt, höfuðverk og influenza, hjartslætti, taugaveiklun, og öllum sjúkdómum, er orsakast af óheilnæmu blóði, svo sem kirtlaveiki, langvarandi heimakomu o. s. frv. E>ær eru einnig óbrigðular við öllum sjúkdómum, sem eru einkennilegir fjrir kvenn- fólk, svo sem óreglulegar tíðir o. s. frv. Sömuleiðis eru pær ágætar við öllum sjúkdómum, sem orsakast af of mikilli árejnslu andlegri og líkam- legri og óhófi af hvaða tagi sem er. Dr. Williams Pink Pills eru bún- ar til af Dr. Williams Medical Co., Brookville. Ont., og Lchenestadj, N. Y., og eru seldar í öskjum, aldrei í tjlfta-tali eða hundraðatali,) fjrir 50 cts. askjan, eða 6 öskjur fjrir $2,50, og má fá pær hjá öllum Ijfsölum, eða með pósti, frá Dr. Williams Medical Companj frá hvorum staðnum sem menn vilja heldur. Ið væga verð á pessum pillum gerir lækninga tilraunir mjög ódjrar í samanburði við brúkun annara með- ala og læknisdóma. Til sölu mjög billega: Tvö upp- hækkuð lot með snotru húsi, og stóru gripahúsi. Lotin eru inngirt. Ljst- hafendur snúi sjer til Á. Eggertksonar, 715 Ross Ave., Winnipeg. Nyttflelag! ^ ^ Nyir prísar! Timlmr til húsaliygginga með lægra verði en nokkurn mann hefur áður dreymt um. Mjög vægir borgunarskilmálar. Nákvæmari upplysingar fást hjá umlirrituðum, John J. Vopni, (aöalumboPsmaður meðal íslendinga), 645 Ross Ave., Winnipeg. ELDSVODA-SALA Skóni og stígvjelum Allt er selt langt f jrir neðan inn- kaupsverð. Hr. Guðjón Hjaltalín vinnur hjá. mjer. — Munið eptirstaðnum GIBSON, 239 Portage Ave., Winnipeg. Rafurmagns lækninga stofnun Professor W. E. Bergman læknar með rafurmagni og nuddi gigt, líkamsvisn- iin orr hárlos á höfðum. Hann nem- c5 ur einnig burtu Jms ljti 4 andliti hálsi, handleggjum, og öðrum lík- amspörtum, svo sem móðurmerki, hár hrukkur, freknur ofl. Ivvennfólk ætti að leita til hans. Telephone 557. $32,50 Frá Islandi til Winnipeg $32,50 iíEAYER LINAN h’ljtur fólk á næstkoinandi sumri frá Islandi til Winnipeg fjrir Fullorðna.................$32.50 Börn frá 1 til 12 ára..... 16.25 Börn ekki árs gömul............. 2.50 E>eir semvilja senda fargjöld heim, snúi sjer til Á. FRIÐRIKSSONAR. 611 Ross Ave., Winnii-eg. Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879. Guardian of England höfuðstóll..............$37,000,000 Citj of London, London, England, höfuðstóll 10,000,000 Aðal-umboð fyrir Manitoba, North, West Terretory og British Columbia Northwost Fire Insurance Co., höfuðstóll.. .. $500,000 Insurance Co. of N. America, Philadelphia U. S. 8,700,000 Skrifstofur 375 og 377 Main Steet, - Winnipeg, 80 JJjarðkonuna, sem peir elskuðu. En peir vildu ekki gera pað, pví að peir voru orðnir huglausir, alveg bugaðir af hræðslu, og flestir heldri mennirnir höfðu verið handteknir. Nei, peir vildu ekkert gera, nema gráta jfir sínum dauðu vinum og brenndu kofum. ,Dið eruð raggeitur1, sagði jeg; ,ef pið viljið ekki koma, pá verð jeg að fara ein. Að ininnsta kosti geta nokkrir jkkar farið upp eptir ánni og leitað Mavooms, til pess að segja honum, hvað við hafi bor- ið hjer á heimili hans.‘ ,,E>eir sögðust skjldu gera pað, og jeg tók með mjer ábreiðu og ofurlítið af matvælum og rakti slóð- ina eptir præla-kaupmennina. Fjóra daga hjelt jeg I huin&ttina eptir peiin og stundum sá jeg til ferða peira, pangað til loksins jeg var orðinn rnatarlaus og magnlaus. Að morgni hins fimmta dags gat jeg ekki Jengra komizt, svo jeg skreið upp á hól einn og horfði á löngu halarófuna liðast jfir sljettuna. í miðjunni voru tveir múlasnar og á öðrum peirra sat kona. Dá vissi jeg, að ekkert illt hafði enn hent hús- móður mína, pví að hún var enn á lífi. „Nú sá jeg líka frá pessum hól ofurlítið porp langt burtu til hægri handar, og pangað dragnaðist jeg síðari hluta dagsins, pótt jeg lasburða væri. Jeg sagði fólkinu par, að jeg hefði sloppið undan præla- kaupmönnum, og pað var gott við mig. E>ar var pað líka, að jeg frjetti, að einhverjir hvítir menn frá Natal væru að grafa eptir gulli I pessum fjöllum, og daginn eptir lagði jeg af stað til að leita peirra; jeg 81 hjelt, að pað gæti skeð, að peir vildu hjálpa mjer, pví að jeg veit vel, að Englendingar hata prpjla- kaupmenn. Og hjer er jeg loksins kominn, lávarð- ur minn, eptir mikla erviðismuni, og nú grátbæni jeg pig utn að frelsa húsmóður mína, Hjarðkonuna, úr höndum Gula Djöfolsins. Ó! lávarður minn; jeg sjnist vera fátæklingur og aumingi; en jeg segi pjer pað satt, að ef pú getur frelsað hana, pá skalt pú fá mikið að launum. Já, jeg skal gera pjer pað kunn- ugt, sem jeg hef haldið lejndu alla mína ævi, jafn- vel fjrir Mavoom, húsbónda mínum; jeg skal láta pig vita, hvar fólgnir eru lejnilegir fjársjóðir pjóðar minnar, “E>okunnar Barna“. Leonard hafði allt af hlustað með athjgli og pegjandi á sögu Sóu, pangað til liann hejrði síðustu orð hennar; pá reisti hann upp höfuðið og starði á hana; hann hjelt, að sorg hennar hefði gert hana brjálaða. En pað var enginn brjálsemis-svipur á harðlega andlitinu á konunrii, heldur var par að eins sjáanleg hin alvarlegasta og jafnvel ástríðuríkasta grátbeiðni. Hann sleppti pess vegna til bráðabjrgða að minnast á síðustu orð lieunar, en svaraði á pessa leið: „Ertu pá brjáluð, móðirgóð? E>ú sjer, að jeg er hjer aleinn með einum pjóni, pví að peir prír fje- lagar mínir, sem fólkið í porpinu sagði pjer frá, eru dauðir af sóttveiki, sem jeg hef nú sjálfur fengið. Og pó fer pú fram á pað við mig, svona einan, að fara til búða præla-kaupmannanna, sem pú veizt 84 síðasta daginn, sem við vorum á leiðinni pangað. En jeg Jtti bandinu upp með nefinu á mjer — já, stóra nefið á mjer kom sjer vel pann dag — og jeg tók eptir veginum, og Oturglejmir alilrei peim vegi, sem fætur hans hafa farið um. Jeg fór líka sama veg paðan“. „Gætirðu fundið staðinn hjeðan?“ „Já, Baas. Jeg mundi fara fram með pessum fjöllum tíu daga eða lengur, pangað til við kæmum að sjðsta ósnum á Zambesi, fjrir neðan Luabo. E>& mundi jeg fara niður með íljótinu einn dag. Eptir tveggja daga ferð jfir um fenin mundum við koma á staðinn. En pað er örðugt að vinna pann stað, Baas, og par eru margir vopnaðir menn; meira að segja, par cr ein stór bissa“. Leonard hugsaði sig aptur um eitt augnablik; svo sneri hann sjer að Sóu og sagði: „Skilirðu hol- lenzku? Ekki pað? Jæja, pjónn minn hefur frætt mig nokkuð um lireiður præla-kaupmannanna. Pe- reira sagði, að liann ætti fjrir liöndum átta daga ferð frá aðseturstað húsbónda píns; húsmóðir pín hefur pví verið par nú eina prjá eða fjóra daga, ef hún hef- ur nokkurn tíma pangað komið. Af pví sem mjer er kunnugt um atferli præla-kaupmanna hjer á strönd- inni bjst jeg ekki við, að præla-skipin fari að taka farm sinn fjrr en eptir einn mánuð, vegna staðvind- anna. Svo við höfum nógan tíma, ef mjer skjátlast ekki. En taktu eptir pvt, móðir móð, jeg segi ekki,

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.