Lögberg - 24.03.1894, Blaðsíða 1

Lögberg - 24.03.1894, Blaðsíða 1
Lögberg er gefið út hvern miðvikudag og laugardag af The LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstola: Algreiðsl ustota: rícr.tcmiðj« 113 Princess Str., Winnipeg Man. Kostar $2,00 um árið (á íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cenl. Lögberg is puMished every Wednesday and Saiurday by The Lögberg printing & publishing co at 148 Princess Str., Winnipeg Man. S ubscription price: $2,00 a year payable ■n advance. Single copies S c. 7. Ar. FRJETTIR C.VXADi. Fjárlagafrumvarpið fyrir 1894--5 var lagt fyrir Dominion-pingið á priðjudagskveldið. Stjórnin byggst að eyða $40,018,892 áf>ví fjárhagsáii, er pað $4,485,521 minna en yfirstand- andi f járhagsár. Ekki er ætiazt til af stjórninni að neinar umbætur að marki verði gerðar í Manitoba.— Mr. Mc- Carthy fiefur lagt fyrir pingið frum- varp til laga um breyting í stjórnar- skrá Terrítóríanna, og er tilgangur hans með peirri lagabreyting, að rymka vald stjórnarinnar par vestra til að bfia til lög viðvíkjandi mennta- málum, og nema úr lðgum pá skyldu að prenta lög og rjettaskyrslur Terrí- tóríanna á frönsku. Einn af kapólsku pingmönnunum, Mr. Devlin frá Ott- awa, gerði harða árás á Mr. Mc- Carthy, bar honum á br/n, að hann reyndi að vekja haturmilli pjóðfiokk- anna og trfiarbragðaílokkanna hjer í landi og að hann vildi bera fyrir borð rjettindi tveggja millíóna af Canada- mönrium. Mr. Tarte gerði harða árás á Otta- wastjómina í pinginu á miðvikudag- inn fyrir pá tvöfeldni, sem hún hefði haft í frammi við franska Canadamenn að pví er snerti skólamál Manitoba Og Territóríanna, bar upp á frönsku ráðherrana, að peir hefðu lofað að segja af sjer, ef Frakkar hefðu ekki sitt mál fram. Tvöfeldnis-brigzlin áttu líka við Sir John Thompson, sem ræðumaðurinn sagði að frá pví fyrsta hefði dregið Frakka á tálar. Skyrsla stjórnardeildar innan- landsmálanna var sama daginn löoð fyrir pingið. 4,067 heimilisrjettar- lönd höfðu verið nuiuin árið 1893, og alls höfðu verið se’.dar 62,828 ekrur af stjórnarlöndum. Fyrir timbur í Mani- toba og Terrítoríunum hafði stjórnin fengið $967,809. Innflutningar voru minni en næsta ár áður. Allmiklar umræður eiga sjer stað I Quebec-blöðunum um pessar mundir út af ritlingi Royals um sjálf- Stæði Canada. Sum frönsku blöðin hafa afdráttarlaust haldið pví fram, að pau vilji að Quebec gangi úr fylkja- sambandi Canada Og verði sjálfstætt ríki. Aptur segja önnur frönsk blöð par eystra, að til slíks sje ekki hugs- andi, livorki Stórbretaland, nje hin önnur Canada-fylki, nje Bandaríkin mundu leyfa slíkt. En flestum virðist frönsku, kapólsku blöðunu-n par eystra koma saman um pað, að mjög sje pröngvað kosti kapólskra manna hjer í landinu. Mikið pykir nú pegar koma til Winnipeg-pingmannsins Mr. Martins, í Ottawa. Þegar hann flutti ræðu pá í pinginu, sem getið er um í síðasta blaði, var lilustað á hann af hinni mestu athygli af báðum flokkum pings- ins, og láta Ottawa-blöðin í lj<53 pj, sannfæring, að von muni vera á pung- um pólitískuin höggum frá peim manni áður en lykur. Toronto-blaðið Mail, eitt tnerkasta blaðið í austur- fylkjunum, fer um Mr. Martin pess- um orðum 1 ritstjórnargrein: „Martin hefur fljótt látið á sjer bera á pinginu. t>að er lítill vafi á pví, að pað er satt sem hann sagði um kosning sína. Engin betri sönn- un er til fyrir vilja manna vestra við- vtkjandi tolllögunum en sú, að Mar- tin skuli vera fulltrúi Winnipeg-bæj- ar. Hann er öflugur og staðfastur formælandi fyrir rjettindum fylkjanna Winnipeg, 'Manitoba, laugardagiim 24. ínarz 18 34 Nr. 22. mótstöðumaður franskrar ágengni, og pað má reiða sig á pað,að hann spyrn- ir afdráttarlaust á móti sjerhverri apturhalds-löggjöf, sem Tarte kann að stinga upp á viðvikjandi skóla- milinu. BAXDAKIKIX. Nyjar sögur berast um ómetan- legt tjón sem orðið hafi í Mississippi- dalnuin af ofsaveðrum og flóðum. Mánudaginn 2. d. aprílmánaðar eiga umræðurnar að byrja í öldunga- deild congressins um Wilsons-frum- varpið og pær breytingar, sem fjár- málanefnd deildarinnar hefur gert á pví, frá pví sem pað var sampykkt i fulltrúadeildinni. Uppgötvazt hefur, að undir purru sljettunum í vestur-Kansas og Ne- braska er mikið af hreinu vatni langt niðri í jörðinni, og bændur par eru farnir að nota pað til vatnsveitinga, og ná pví upp með vindmillum. Ein vindmilla nær upp nógu vatni fyrir prjár ekrur, og á mörgum bújörðum eru einar 12 millur, og enda fleiri, sem notaðar eru á pennan hátt. ÍTl.ÖXD. Eptir pví sem síðustu fregnir segja, er uppreistinni í Brazilíu enn eigi lokið, eins og fullyrt var í blöð- uuum fyrirskömmu. Sjólið uppreist- armmna hefur að sönnu gefizt upp, og vitaskuld er pað peim afarmikill hnekkir, en peir ætla að halda strlðinu áfram með pví landliði, sem peir eiga yfir að ráða. Lnndúna-frjettaritari einn full- yrðir, að Rosebery lávarður, stjórnar- formaður Stórbretalands, sje trúlof- aður Maud prinsessu, dóttur prinsins af 4\ ales, með sampykki drottningar- innar, og að búast megi við með hverj- um degi, að lyst verði yfir peirri trú- lofun. HEIMILID. Aðsendar greinar, frumsatndar og þýdd- ar, sem geta heyrt undir „Heimilið"- verða teknar með þökkum, sjerstaklega ef þœr eru um bvskap, en ekki mega þær vera mjög langar. Kitið að eins öðrumegin á blaðið, og sendið nafn yðar og heimili; vitaskuld verður nafni yðar haldið leyndu, ef þjer óskið þess. Ut anáskript utan á þess konar greinum: Editor „Heimilið", Lögbeíg, Box 368 Winnipeg, Man.] Um að pl.vnta tkje. Prof. Green, Minnesota, gefur eptirfylgjandi bendingar umtrjáplönt- un: Hafi rætur trjánna frosið, eptir að búið er að taka pau upp, og svo piðnað aptur undir beru lopti, er mjög líklegt að trjen deyi. Sje pað par á móti sett niður með frosnum rótum, áður en pær fara nokkuð að piðna, pá saka'r pað ekki trjeð. Aldrei skyldi láta áburð snerta rætur á trjám, serr eru plöntuð, en gamall mulinn áburð- ur blandaður saman við mold er apt- ur góður. Trje sem sýnast vera orð- in skrælnað og skorpin pegar maður fær pau, geta vanalega náð sjer aptur sjeu pau pakin nokkra daga með mold, toppurinn eins vel og ræturn- ar. Sjeu trjen vökvuð í purka tíð, pá or mjög nauðsynlegt að vel sje mokað upp með peim á eptir, pví annars skorpnar moldin, og vatr.ið pornar undir eins. Sje á annað borð byrjað að vökva pau, verður að halda pví áfram pangað til rignir, pví ann- ars er vökvunin verri en ekki. Það er betra að leggja pykkt lag af göml- um halfblautum hálmi kringum trjeð heldur en að vökva pið. Lítið trje eða pá á meðal stærð er bctra til plöntunar en mjög stórt, pví pað cr hætt við að pað hnekki vexti peirra stóru að færast úr stað; og ætið skal velja hraustleg og falleg trje til pess. FARIÐ VEL AÐ HESTl'NUM, Hestar fælast opt svo tjón hlyzt af bæði á mönnum og farangri, og er pað í mörgum tilfellum peim að kenna sem keyra pá eða hafa keyit pá. Þv! skyldi helzt aldrei láta skapstygga og bráða menn fara með hesta, ef hjá pví verður komizt; högg og slög og illt atlæti gerir hestana hrædda og kemur peim i petta stjórnlausa æsta ásig- komulag. Maður nokkur sem hefur fjölda hesta segir: Vjer göngum hart eptir pví að vel sje farið með hestana, og peim synd öll gæði af peim sem keyra pá. Þegar vjer vist- um til vor hestamaun pá brýnum vjer pað rækilega fyrir honum að hesturinn gangist betur fyrir góðu en illu, og hafi hann i frammi við hestinn högg barsmiði eða ill orð, verði hann tafarlaust rekinn úr vistinni. Hestar eru mjög hlyðnir að eðlinu til, og pað er betra að vjergefum peim til kynna vilja vorn með vinsamlegum orðum og látbragði, lieldur enn með harð- yðgi og höggum. t>að er fullyrt að ,,pumkin“ fræ purkað og malað, lækni orma í liest- um. t>að má mala pað í kaffikvörn, og gefa peim eina teskoið í mál, sam- an við matinn. Verið ekki að reyna að fóðra hestana sem allra kostnaðarminnst á veturna, með pví að láta pá ætíð troða sig út á eintómu heyi. t>að mun ekki reynast eins ódyrt eins og pað synist vera, og er peim ekki hollt heldur. Varúð er engin ný uppfundning, en samt er pað aldrei í ótíma að gæta hennar. l>egar pjer hafið keyrt hest yðar svo hann er sveittur, pá látið hann ekki standa í dragsúgi, svo pað setji ekki að honum. Sje hann mjög heitur, eigið pjer að núa hann allan með grófri purku eða strábusta, og leggja síðan á hann ljett uliarteppi — pað dregur I sig svitann,og varnar hestinum innkulsi. Sje folaldshryssa látin vinna á akrinum, pá lát ekki folaldið hlaupa með henni. Set pað inn ágóðan bás, og hleyp pví ekki opt til hryssunnar, meðan henni er mjög heitt. Útlit skepnanna á bújörðinni segir lieilmikið um eigandann, og eig- inlegleika lians. Grindhoraðir gripir, sem koma út á vorin, mæla ekki vel fyrir honum. Gckk-í gildruna Saga eptir (Jharles Ðickens. Framh. „Ekki nema af afspurn. Jeg liefði reynt ið verða pess heiðurs að njótandi að eignast hann fyrir kunn- ingja eða vin, ef hann hefði haldið á- fram að vera í samkvæmislífinu, pó að pað hefði getað vel verið að mjer hefði aldrei auðnazt pað, af pví að hann var mjer svo miklu fremri. Jeg byst við, að hann liafi naumast verið kominn yfir prítugt?“ „Hann var um prítugt.“ „Já,“ sagði hann andvarpandi meðsínum fyrri huggunarróm. „Ilvað lÍll'ITj Pectml hefur engan sinn jafhinga að lina kvalii oglæknatil fulls KVEF. IIOSTA, HÆSI. ROMLEYSI, BAUNAVEIKI, IIÁLSSÁR INDI, ‘ ASTHMA”, BRONCHITIS, La ÖHIPPE og nnhan lasleika í hálsi og lung um. Ðað er það alþektasta hostameðal sera tU er, ágætis læknar ráðieggja það og og það er uppáhalds meðal söngmanna, leikanda presta og kennava, Það losat fyrir brjóstinu á manni, bætir hóstaoggef- nr hvíld. brúkað við, tœringu þegar hún ervað byrjt gerir það að veikin ferekki lengra ogjafn- vel þó veikin sje komin á hæsta stig, af lir.ar það hðstann og gefur endurnærandi svefn. Það er gott á bfagðið, þarf lítið að taka af því í einu. og kemur ekki í bága við meltingunu nje önnur næringarefni. Sem lijálp í viðlömim er það óonissandi og Aycrs Cherry Pectoral ætsi að veraí hverju húsi. „Þar jeg lief brúkað Ayei’s Cherry Pectoral i mörg ár í húsi mínu, þá gpt jeg með góðri samvizku mælt með því, við ölliim veikindum sem sagt er að það bæti. •leg sel cin.ægt meira og meira af þvi og skiptavinir miuir halda það sje ekkert sem jafni^t á við sem hósta meðal“. S. W. Parent, Queensbury, N. N.“ ClieiTf l’Wjiinil við mannskepnurnar erum veikar fyr- ir! Að verða aumincrjar, Mr. Samp- son, og ófærir til starfa á peim aldri! — Er nokkur ástæða færð fyrir pessu rauiialega atviki?“ („Jájá,“ liujrsaði je£( með mjer og leit á hann. En jeir vil ekki fara ept ir stíguum; jeg œtla út í grasið.“) „Hvaða ástæðu hafið pjer heyrt tilfærða, Mr. Slinkton?-1 spurði jeg blátt áfmm. „Ástæðu, sem ekkert er til í að öllum líkindum. I>jer vitið, hvað pað er óáreiðanlegt, sem talað er. Jeg hef pað aldrei eptir, sem jeg heyri; pað er eina ráðið til að bæia niður flugufregnirnar. En pegarþjer spyrj- ið mig, Iivaða ástæðu jeg hafi heyrt tilfærða fyrir pví,að Mr. Meltham hefur fariðað forðast samneyti við aðra menn pá er öðru máli að skipta. Jeg er pá ekki að skemmta neinum kjaptakind urn. Mjer hefur verið sagt, Mr. Samp- son, að Mr. Meltham hafi sleppt öll- um sínum störfum og framtíðar-horf- um af pví að hann sje í raun og veru yfirkominn af sorg. Vonbrigði í ást- um lief jeg heyrt — pótt pað synist naumast trúlegt um mann, sem svo er nafnkenndur og aðlaðandi.“ „t>að er engin brynja g ign dauð- anum, pó að maður sje nafnkenndur og aðlaðandi,“ sagði jeg. „Ó, hún dó? Jeg bið innilega fyrirgefningar. Jeg hef ekki heyrt pað. t>að gerir söguna sannarlega rajögi mjög raunalega. Vesalings Mr. Meltham! Hún dó? Ó, guð hjálpi mjer! t>að er grátlegt, grátlegt!“ Mjer fannst enn, að meðaumkv- un hans vera ekki alveg laus við upp- gerð, og mig grunaði enn að undir pessu lagi einhver snertur af fyrirlitn- ing, pótt jeg gæti ekki gert mjer grein fyrir pví, pangað til við skild- um eins 02 aðrir, sem voru að masa O 1 saman, pega.r við vorum látnir vita,að maturinn væri á borð borinn; pá sagði liann: „Mr. Sampson, yður furðar ápví, að jeg skuli komast I slika geðshrær- iig út af manni, som jeg hef aldiei pekkt neitt. Mjer fellst mei a um jetta, en Jijer kunnið að halda. Dauð- iun liefur veitt mjer sjálfum sár, og pað nylega. Jeg átti tvær yndish g- ar frændkonur, sem allt af voru b_á mjer, og aðra peirra hef jeg misst. ílún dó ung — var ekki nema tutlugu og priggja ára. Og jafnvel sú syst'r hennar, sem eptir lifir, er m jög hi ilsu- tep. Veröldin er eid gröf!“ Hann sagði petta með inikilli til- finning, og jeg fjekk samvizkubit út af pví, live kuldalegur jeg liafði leiið í viðmóti við hann. Jeg vissi, i ð k ildi og torlryggni hafði komizt ii n hjá mjer við pá illu reynslu, sem jrg h ifði feiigið; pað var mjer ekki nuð- f ett; og jeg hugsaði opt um pað, Lvc mikið jeg hefði misst í lífinu, par s< m j )g hafði misst trausttð á öðrum, cg h e lít'ð jeg hafði fengið í staðiiin,] ó að liarðneskjuleg varkárni kæmist 'nn hjá mjer. Með pví að jeg var stl ð- u ^t orðinn svona skapi farinn, págeií i jeg mjer tneiri rellu út af pessu sam- t di okkar en jeg mutidi liafa geit f.t af pví sem meira hefði ve.ið i tarið. Jeg hlustaði á tal hans við borðið, < g tó'c eptir pví, hve greiðDga aðrir menn tóku pátt í pví, og hve sui’ld- arle^a honum fórst að la^a umtals- efni sitt eptir pekkingu og siðvenj- um peirra sem liann var að tala við. Eins og honuin hafði veitt svo hægt, pegar hann var að tala við mig, að hefja máls á pví efni, sem hann gt t báizt við að jeg skildi bezt og Ijeii m:g mestu varða, eius fór liann opt'r 8'imu reglu, pegar hann var að ta'a við aðra. t>að var ymiskonar fólk I heimboði pessu; en hann komst ekki í vandræði með neinn gestanna, svo jeg gæti sjeð. Hann vissi ná! væm- lega sv ) mikið urn starf hvers nianr.s, að hann gat n.innzt á pað pægifegp, og nákvæmlega svo litið, að pað var eðlilegt fyrir hann að leita lítillátleg a fræðslu urn pað, pegar menn voiu farnir að tala um p ið. Hann var stöðugt að tala — en talaði sarnt ekki of mikið, pví að pað var eins og við hinir neyddum hann til pes3 — og jeg fór að verða bál- reiður við sjálfan mig. Jeg tók and- litið á honum sundur í smáparta í huga mfnum, eins og úr, og tkoðaði hvern part út af fyrir sig. Jeg gat ekki mikið fundið að neinum partiri- um sjerstaklega; jeg gat enda enn minna sett út á pá í einni heiJd. „Er pað pá ekki óhæfa,“ sagði jeg við sjálfan mig, „að jeg skuli leyfa mjer að fara að sétla manni illt, og jafnvel hafa andstyggð á honum fyrir engar aðrar sakir en pær, að hann skiptir hárinu beint yfir miðju enni?-‘ (Mjer er óhætt að skjóta J vi inn í, að petta var ekkert skynsamlega hugsað af mjer. Hver maður, sem leggur pað í vana sinn að veita fólki eptirtekt, og hefur stöðugt illan pokka á einhverju, að pví er synbt lítilfjör- legu, atriði hjá ókunnugum manni, hann gerir rjett í að leggja mikla á- herzlu á pað með sjálfum sjer. t>að getur verið lykillinn að öllum leynd- ardómnum. Eitt eða tvö hár geta synt, hvar ljón er falið. Með mjög litlum lykli má ljúka upp pungri hurð). (Framh. á 4. b!s.) DAN SULLIVAN, S E L U R Áfenga drykki, vín, Beer, Ö1 og Porter má- og stór-kaupum. East Grand Forks, Minnesota.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.