Lögberg - 24.03.1894, Blaðsíða 4

Lögberg - 24.03.1894, Blaðsíða 4
4 LOOBERC, LAUCARDAGINN 24. MARZ 1SP4. UR BÆNUM —OQ GRENDINNI. Gunnsteinn Eyjólfsson að Icel. River hefur verið settur veiðigæzlu- maður af Manitobastjórninni. Landi vor Christiau Johnson að Baldur hefur af Manitobastjórninni fengið vald til að taka af mönnum eiða, sem gilda fyrir dómstólum fylk- isins. Mr. Jakob B. Johnson,Mormóna- postuli, ætlar að prjedika á páska- daginn kl. 2 á samkomusal Guðm. Jónssonar á Ross Str. Samskota verð- ur leitað til pess að borga húsaleigu. Kvennfjelag lúterska safnaðar- ins íslenzka ætlar að halda skemmti- samkomu í North West Hall á laugar- dagskveldið í næstu viku nákvæmari auglýsing kemur I næsta blaði. W. H. Paulson, Wínnipeg, Fb. Friðkiksson, Glenboro og J. S. Bergmanx, Gardar, N. Dak., taka fyrir Allin línunnar hönd á móti far- gjöldum, sem menn viljasendahjeðan til íslands. W. H. Paulson. Heilbrigðisstjórn Manitobafylkis hefur afráðið að setja lækni í Fort William til pess að skoða innflytjeud- ur, sem austan að koma, og hafa auga á pví, að peir komi ekki með næm veikindi, eins og innflytjendurnir, sem 1 fyrra komu með bóluna. Rað er alsiða að menn kaupa sjer sitt af hverju til sælgætis fyrir páskana, en hvað er til úrræða, pá er tímar eru harðir? Heiinsækið Gunnl. Jóhannsson, alpekktan landa vorn hjer í bænum, hann mun óefað hjálpa ykkur öðrum fremur. Holman, kjörstjórinn sem sakað- ur var um að hafa opnað kjörstaðinn, áður en hann mátti sarakvæmt lögum, við síðustu sambandspings-kosningar hjer í bænum, og að hafa látið ólög- laga atkvæðamiða í atkvæða-kass- ann, var sýknaður af fyrri ákær- unni, en f undinn sekur um síðarnefnda lagabrotið. Hegning eigi ákveðin, pegar petta er ritað. Stúkan Gjsysik, I. O. O. F., M. U., heldur fund á Sher- wood Hall, 437 Main Str., priðjudag- inn 27. marz. næstk. Arni Eggertssox, P. S. 715 Ros3 Ave. Mr. Ólafur Bjðrnsson, læknis- fræðingur, fór suður í Dakota á mið- vikudaginn, og mun væntanlegur hingað ap'tur með haustinu, pegar tekið hefur verið til starfa af nyju við iæknaskóiann. Með lionum fór o^r frændkona hans, Miss Anna Jolinson j frá Hallson, N. D., sem hefur stundað l nám hjer í bænum í vetur. Yjer heimsóttum Mr. A. Chevrier, eiganda að „The Blue Store Clothing House, nú í vikunni til pesS að fá hjá nonum augl/singu í blað vort. En hann sagðist vera í svo miklu annríki að verðleggja öll ósköpin af nýjuin vörum, sem hann sagðist ætla að selja með mjög vægu verði, svo að hann gæti ekki haft auglýsinguna lil fyrr en í næstu viku. Hún mun koma í næsta laugardagsblaðinu. Allar horfur eru á pví pessa dag- ana, að Mr. Jón Ólafsson sje að fara frá Heimskringlu. Er pví máli kom- ið svo langt, að honum hefur verið sagt upp af stjórnarnefnd blaðsins og tilraun gerð til að fá Mr. Eggert Jó- hannsson fyrir ritstjóra pess. Yita- skuld fullyrðum vjer samt ekki, að neitt veiði úr pessari breytingu. Það hefur fyrr sletzt upp á fyrir stjórnar- nefnd Heimskringlu og J. Ó., og stjórnarnefndin hefur fyrr haft fullan vilja til að losna við hann. En hann hefur haft of ríkt hald á henni til pess að pað hafi getað tekizt, og pað má vel vera að svo fari enn.— í sam- bandi við fregnina um petta pref Heimskringlu-manna hefur pað verið breitt út um bæinn, að tilraunir hafa verið gerðar af Lögbergs-mönnum til að fá Mr. Jón Ólafsson að blaði voru. Það parf naumast að taka pað fram, að sú saga er svo tilhæfulaus, sem framast er unnt að hugsa sjer. Frá einum vini vorum við Gard- ar, N. D., höfum vjer fengið brjef, sem ritað er, að pví er virðist, af nokk- uð áhyggjufullum huga, í tilefni af peningum peim er Lögberg hefur frá fylkisstjórninni fengið siðastliðið ár. Brjefritarinn spyr, hvort stjórnin kaupi ekk: eitthvað af blaðinu og láti senda pað heim til íslands. Þessi háttvirti vinur vor hefði ekki purft annað en lesa Lögberg vandlega, til pess að sjá, að pvl er svo varið, pví að pað hefur áður verið tekið fram I btaði voru. Þeir peningar, sera blað- ið hefur fengið frá stjórninni síðast- liðið ár, eru fyrir pessi íslands-blöð, og svo fjrir stjórnarauglysingu pá, sem í blaðinu hefur staðið. Auk pess sem petta hefur staðið í Lögbergi, hefur pað líka staðið í prentuðum reikningum fylkisins, og er alls ekkert leyndarmál. Brjefritarinn getur les- ið Lögúerg með góðri samvizku livað pað snertir, að pað er vel komið að öllum sínum tekjum. GEKK í GILDRUNA. Framh. frá 1. bls. Jeg tók pátt í samræðunni við hann eptir nokkurn tíma, og okkur gekk merkilega vel að tala saman. í samkvæmissalnum spurði jeg húsráð- andann, hve, lengi hann hefði pekkt Mr. Slinkton. Hann sagðist ekki hafa pekkt hann marga mánuði; hann hafði hitt hann í húsi nafnfrægs mál- ara, sem var í pessu heimboði, og mál- arinn hafði kynnzt honum mikið, peg- ar hann var að ferðast um Ítalíu með frændkonum sínum, peim til heilsu- bótar. Svo hafði.önnur peirra dáið, og við pað hafði e,kkert orðið úr peim fyrirætlunum, sem áður höfðu fyrir hoaum vakað. 0» nú stundaði hann o nim með peim ásetningi, að hverfa aptur til háskólans, taka par próf og gerast prestur. Jeg gat ekki annað en talið sjálfum mjer trú um, að með pessu skýrðist pað, hve mikils honum hefði pótt vert um Meltham vesling- inn, og að pað hefði verið nærri pví ruddaskapur af mjer að hafa ótiú á slíkum manni. III. Næst-næsta dag sat jeg bak við glervegginn minn, einsog áður, pegar hann kom inn í fremri skrifstofuna, eins og áður. Á pví augnabliki, sem jeg sá hann, án pess að heyra neitt til hans, fjekk jeg enn meiri skömm á honum en jeg hafði nokkurn tíma áð- ur haft. Það var ekki nema eitt augna- blik, að jeg hafði tækifæri til aðhorfa pannig á Jiann, pví að hann veifaði svarca hanzkanum, sem fjell svo vol að hendinni, jafnskjótt sem jeg leit á hann, og kom beínt inn til mío. „Góðan daginn, Mr. Samjison! Þjer sjáið, að jeg nota mjer yðar vin- gjarnlega leyfi til að troða mjer upp á yður. Jeg stend ekki við pað sem jeg lofaði, að jeg skyldi ekki koma, nema jeg ætti brynt erindi, pvi að erindið er mjög lítilfjörlegt, ef pað getur einu sinni heitið pví nafni.“ Jeg spurði, hvort jeg gæti gert honum nokkurn greiða. „Nei, pakk’ yður fyrir. Jeg kom að eins til pess að fá að vita hjerna fyrir frarnan, hvort pessi hylskni vin- ur minn hefði verið svo ólíkur sjálfuro sjer að fara hyggiloga að ráði sínu. En auðvitað hefur hann ekkert gert. Jeg fjekk honum sjálfum skjöl yðar, og pað var upjii hver fjöður og fit á honum, en auðvitað liefur liann ekk- ert gert. Auk peirrar óbeitar, sem menn almennt hafa á pví að gera nokkuð, som á að gera, pá held jeg, að menn sjeu sjerstaklega daufir með að tryggja líf sitt. Það er líkt og að semja erfðaskrá sína. Fólk er svo hjátrúarfullt, og gengur að pví vísu, að pað muni deyja skömmu á eptir“. Meira. Nyttflelag! * ^ Nyir prísar! Timbur til húsabygginga meö lægra verði en nokkurn mann hefur áður dreymt um. Mjög vægir borgunarskilmálar. Nákvæmari upplysingar fást hjá undirrituðum, John J. Vopni, (aBalumboSsmaSur meðal íslemlinga), 645 Ross Ave., Winnipeg. Ljóðm.: Gísla Thóraiinsen I bandi 210,75 “ Gríms Thomsen............2] 0,g Ljóðm.: Br. Jónssonar með mynd 2: 0,05 „ Einars Hjöileifssonar í u. 2: 0,50 „ Iiannes Hafstein . 3: 0,80 ,, „ „ í gylltu b.3: 1,30 ,, II. Pjetursson II. i b. 4: 1,30 ,, Gísii Brynjólfsson 5: l,ö0 “ II. Blöudal með myrd afhöf. í gyltu bandi 2] 0,45 “ .T; Hallgríms. (urvalsljóð) 2) 0,25 “ Kr. Jónssonar í bandi.... 3 1,25 ,, ,, í skr. bandi 3: 1,75 ,, Olöf Sigurðardóttir . 2: 0,25 ,, Sigvaldi Jónsson . 2: 0,50 „ Þ, V. Gíslason . .2: 0,40 „ ogönnur rit J. Hallgrimss. 4) 1.65 „ lijarna Thorarensens......4) 1.25 Lækniiieaba'kiir Dr'. Jóiiassrns: 5) 1,15 2) 0,40 1] 0,25 2: 1,00 3:1.20 Góð mynd af Johnston’s $1.5o kálfskins skóm með þunnum sólum. Hvert par er ábyvgst. Til sölu hjá A. G. Morgan. Að selja út eptirfylgjandi: 7öc, Dömu flókaskó á 50c. 1,25 “ “ “ 85c. 2,oo “ yfirskó “ 1,25 1,50 karlm. “ ‘‘ 95 l,oo “ Moccasins “ 75 A. G. MORGAN. verzlar með billeg koffort og töskur. 412 Main St. Mclntyre Block. iSLENZKAR BÆKUR Aldamót, I., II., III., hvert....2) Alnianas Þjóðv.fj. 1892, 93,94hvert 1) “ 1»S1—91 öll .. .10] “ einstök (gömul...;] Andvari og Stjórnarskrárm. 1890.. .4] “ 1891 og 1893 hver........2] Augsborgartrúarjátningin.........1] Bragffæði H. Sigurðssonar .......5] Biblíasögtir Tangs í bandi.......2) Barnalærdómsbók H. H. íbandi.... 1] Bænakver O. Indriðasonar í bandi. .1] U 1] 1 1 ..2] ..21 1) Bjarnaliænir Bænir P. Pjeturssonar Barnasáimar V. Briem) Dauðastundin (Ljóðmæii) Dýravinurinn 1885—87—89 hver “ Í893............... Förin til Tunglsins Fyrirlestrar: Fjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889 2 Mestur í heimi (II. Drummond) i b. 2] Eggert Olafsson (B. Jónsson)......1] Sveitalífið á Islandi (B. Jónsson).... 1] Mentunarást. á si. I. II. G. Pálscn, 2] Lífið í lteykjavík, „ I) Olnbogabamið [Ó. Ólafsson] .... Trúar og kirjtjulíf á ísl. [Ó. Ólafs.] Verði ljós [Ó. Ólafsson]......... Ilvernig er farið með þarfasta þjóninn (O. O.) 1) Ileimiiisiíflð (O. O.) . . 1) Presturinn og sóknarbörnin (O.O.) 1) Frelsi og menntun kvenna (P. Br.] 1] LTm hagi og rjettindi kvenna [Bríet) 1) Gönguhrólfsrímtir (B. Gröndal) 2) Hjál]mðu bjer sjálfur í b. (Smiles) 2 Iluld II. III. [þjóðsagnasafn] hvert 1 ílversvegna? Vegna þess 1892 . 2 “ “ 1893 . 2| Ilættulegur vinur.................l Ilugv. missirask.oghátíða(St. JI.J.)2) Hústafla . . . . í b. 2) Islandssaga (Þ. Bj.) í uandi......2] Kvennafneðartnn II. útg. í gyltu b. 3] Kennslubók í Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & J. S.l í bandi 3] Leiðarljoð handa börnum í itandi 2) Leikrit: herra Sólskjöld [II. Briem] 1] “ Víking. á Hálogal. [H. Ibsen) 2] 0,50 0,25 1,10 0,20 0,75 0,40 0,10 2,00 0.50 0,30 0,15 0,20 0.25 0,25 0,15 0,25 0,30 0,10 0,50 0,25 0,25 0,10 0.20 0,15 0,15 0,20 0,15 0.15 0,20 0,15 0,20 0.15 0,35 0.65 0,25 0,55 0,45 0,10 0,25 0,35 0,60 1,20 1,00 0,20 0,20 0.40 Lækningabók.............. Iljálp í viðlögum .... Barnfóstran Málmyndalý8ing Wimmers Mannkynssaga Þ. M. II. útg. íb..„. Passíusáimar (II. P.) f bandi....2: 0,45 Páskaræða (síra P. S.)...........1: 0,10 Reikningsbók E. Briems í bandi 2) 0,55 Kitreglur V. A. í bandi ........2: 0,30 Sálmabókin III. prentun í bandi... .3) 1,00 Sendibrjef frá Gyðingi í fornöld. ...1: 0,15 Snorra Edda... .................5) 1.80 Suppiemeuts til ísl. Ordböger .1. Tli. 2) o,75 Sýnisbók ísl- bókm., B. í bandi 5) 1,90 Sömir: Biömsturvaliasaga , . 2: 0.25 Droplaugarsonasaga . . 2: 0,15 Fornaldarsögur Norðurlanda (32 sögur) 3 8tórnr bækur í bandi.,12) 4,50 -Fastus og Ermena..............1) 0,10 Flóamannasaga skrautútgáfa . 2: 0,25 Gullþórissaga . . .1: 0,15 Heljarslóðarorusta.............2) 0,40 Ilálfdán Barkarson ............1)0,10 Höfrungshlaup 2] 0.20 Högni og Ingibjörg, Th. Holm 2: 0,30 Heimskringla Snorra Sturlus: I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn- ararhans..................... 4) 0,80 II. Olafur Haraldsson helgi . 5:1,00 lsiendingasögur: l.og 2. Islendingabók og landnáma 3] 40 3. Harðar og Hólmverja . . .' 2] 0’20 4. Egils Skallagrímssonar . . 3) 0,65 5. Ilænsa Þóris ..............1] 0,15 6. Kormáks ....................2] 0,25 7. Vatnsdæia ....... 2] 0.25 8. Gunnlagssaga Ormstungu . 1: 0,15 Kóngurinn I Guliá . . . 1] 0,15 Jörundur Ilundadagakóngur með 16 myndum .... Kári Kárason .... Klarus Keisarason Kjartan og Guðrún. Th. Holm Maður og koutt. J . Thoroddsen.. .5) 2Í00 Kandíður í Ilvassafeili . . 2)0,40 Smásögur P. P..III. IV. í b. hver 2] 0,30 Smásögur handa unglingum Ó. 01. 2) 0,20 Sögusafn ^safoldar 1. og 4, hver 2] 0,40 . »> 2, og3. „ Sogusöt'niu öll . . Villifer frækni . . Vonir [E. Ilj.] (Efintýrasógur Söngbœkur: Stafróf söngfræðinr,ar íslenzk sönglög. H. Helgasou Utanför. Kr. J. , . ... Útsýn I. þýð. í bundnu og ób. máii 2] 0,20 Vesturfaratúlkur (J. Ó) í b&ndi a] 0,50 Vísnabókin gamla í bandi . 2: 0,30 Oifusárbrúin . . .1: 0,10 Islon/.k l>Iöd: Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá- rit.) Keykjavfk Isafold. „ Norðurljósíð “ Þjóðólfur (Reykjavík),.... Sunnanfari (Katipm.höfn). Þjóðviljinn ungi (Isafirði] Grettir “ „Austri“ Seiðisfirði, Stefnir (Akureyri)...... Bækur Þjóðvinafjelagsins 1893 eru: Ilversvegna?, Dýrav., Andvari, og Alma- nakið 1894; kosta allar til fjelagsmannt 8o cts. Engar bóka nje blaða pantanirtekna til greiua nema full borgun fyigi, ásam burðargaldi. Tölurr.ai'við sviganntáknaburðargjalc til allra staða í Canada. Burðargjald ti Bandaríkjanna er helmingi meira Utanáskript: W. H. PAULSON, 618 Elgin Ave, Winnipeg Man. 4] 1,20 2) 0.20 1] 0.10 1: o,10 2] 0,35 6] 1,35 2] 0,25 2] 0,25 1: 0,15 2: 0,50 2: 0.50 2: 0,20 0,60 1,50 0,75 .1,50 .1,00 1,00 0,75 1,00 .0,75 98 ið við borgun þinni, og jeg ætla mjer að vinna fyrir henni, ovo að við þurfum ekki að fara neitt að tala um blóð öcu. Mjer f>ykir líklcgt að við þurfum fremur að hugsa um okkar eigið blóð, áður en öllu fiessu er lokið. Og nú mun vera bezt fyrir okkur að fara að búa okkur undir að leggja af stað.“ VJII. KAPÍTULI. Þau leggja ae stað. Þeim varð fyrst fyrir að hugsa um nesti, og Leo- nard bað Otur að skera hráa ketstykkið í lengjur og breiða f>að á hamrana, til f>ess að f>að skyldi fiorna í steikjandi sólarhitanum. Svo völdu f>au f>að af munum sínum, sem f>au gátu borið. Því miður var f>að ekki mikið. Alls rjeðu f>au af að bafa með sjer ábreiðu handa hverju þeirra, eitt par af stígvjelum handa hverju umfram pau stígvjel, sem þau höfðu á fótunum, dálítið af kalómel og fleiri lyfjum, hagla- bissu, tvær beztu kúlubissurnar ásamt skotfærum, leiðarstein, vatnsflösku, prjá linífa, hárgreiðu og of- urlítinn járnpott. Það var æði-mikið fyrir tvo karl- menn og einn kvennmann að dragast með petta yfir fjöll, veglausar sljettur og fen og foræði. Farangr- inum var skipt í f>rjár byrðar. Sóa fjekk Ijettustu byrðina, en Otur bar jafn-punga byrði eins og hin bæði til samans. Ilann sagði, pað væri ckkert; Lann gæti borið 99 allar f>rjár byrðarnar, ef á pyrfti að halda; og svo sterkur var dvergurinn, að Leonard vissi, að petta var ekkert skrum. Að lokum voru pau ferðbúin, og munirnir, sem eptir áttu að verða, voru grafnir í hellinum ásamt námagraptar-verkfærunum. Það var ekki líklegt, að pau.mundu nokkurn tíma koma pangað aptur til að vitja peirra; pað var líklegra, að pessirmunii mundu liggju par, pangað til eptir púsundir ára, að peir yrðu grafnir úr jörðu og yrðu pá afar dýrmætar leif- ar frá ensk-afríkönsku öldinni. En samt földu pau munina til pess að finna pá, ef pað skyldi koma fyrir að pau kæmu ajctur. Leonard hafði brætt árangur- inn af námagrejiti sínum saman í smámola. Alls átti hann hjer un bil hundrað únzur af svo að segja hreinu gulli — og petta hafði kostað líf priggja manna! Holminginn af pessum inolum ljet hanu hjá roðasteininum í beltið, sem hann hafði um mittið, og helminginn fjekk liann Otri, og faldi hann pað í böggli sínum. Leonard datt fyrst í hug að skilja gullið eptir, með pví að pað jók byrðar peirra; en hann minntist pess í tíma, að gull kemur sjer ævinn- lega vel, en livergi betur en nteðal portúgiskra og arabiskra prælakaujimanna. Um kveldið voru pau að öllu ferðbúin, og peg- ar röndin á tunglinu gægðist upp fyrir sjóndeildar- hringinn, stóð Leonard upp, tók byrði sína upp á lierðar sjer og batt hana með ólum, sem ristar höfðu verið í pví skyni. Otur og Sóa gerðu hið sama. Þau * 102 ara konu, til lands nokkurs, par sem finna mátti marga slíka steina? Jú, pví var svo varið, og pað er hægt að fyrirgefa Leonard pað, pótthann hugsaði ekki um keðju atvikanna, sem að pessu leiddi, og hann færi að trúa pvl, að endirinn mundi verða eins og byrjunin hefði verið, aðsjermundi takast að kom- ast fram úr pessu mikla ævintýri og vinna auðæfin. Vjer purfum ekki að rekja slóð Leonards Out- ram og förunauta hans dag eptir dag. Þau hjeldu ferð sinni áfram eina vikuna, ferðuðust mest á nótt- um, eins og pau höfðu ætlsð sjer. Þau klifu uj>p fjallahlíðar, brutust áfratn gegnum fen og skóga og syntu yfir ár. Ein peirra var í vexti, og pau liefðu aldrei getað yfir liana komizt, ef pað hefði ekki verið fyrir pað, hve ágætur sundmaður Otur var. Sex sinntim synti dvergurinn yfir ána, og hjelt böggluin peirra og bissum npp úr vatDÍnu með annari hendinni. í sjöundu ferðinni hafði hann enn pyngri byrði að bera, pví að hann varð að bera kerlinguna, Sóu, sem lítið kunni að synda; en pó bjálpaði Leonard honum nokkuð með hana. Allt f etta gerði hann, og pað án pess að preytast til mikilla muna. Menn gátu ekki fengið að vita, hve fíleíldur Otur var, fyrr en peir sáu ltann standa móti pungum straumi. Það var líka beinlínis bagur að pví fyrir hann á sundi, hve vanskapaður hann var, pví að fyrir bragðið hafði vatnið minna yfirborð að verka á. Svo pau hjeldu áfram, stundum hungruð, stund- uin full af keti,'og jafnvcl af pví sem betra var,mjólk

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.