Lögberg - 24.03.1894, Blaðsíða 2
2.
LÖGBEEG LAUGARDAGINN 24. MARZ 1894.
ö g b z x g.
Oe .5 út >8 148 Prlnoeu Str., Winnipeg Man
• ' T/.e Lögberg Printing ðr* Publishing Co'y.
(Incorporated May 27, l89o).
Ritstjóri (Editor);
EINAR HJÖRLEIFSSON
Businrss manager: fí. T. fíJORNSON.
AUGLÝSINGAR: Smí-auglýsingar í eitt
skipti 26 cts. fyrir 30 or8 eSa 1 þuml.
dálkslengdar; 1 doll. um mánuSinn. Á stserri
auglýsingum e8a augl. um lengri tima af-
sláttur eptir samningi.
BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda ver8ur að ti)
kynna tkrijltga og geta um fyrvtrandi bú
sta8 jafnframt.
UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU
blaðsins er:
TlfE LÓGBEfJC PRINTING & PUBLISK- CO.
P. O. Box 368, Winnipeg, Man.
UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er:
EDITOK LÖGBERO.
P. O. BOX 388. WINNIPEG MAN.
— Laugakdv.iinn 24. marz 1894. —
|ar Samkvœm lanaslögum er uppsögn
kaupanda á blaöi ógild, nema hann sé
skuldlaus, þegar haDn segir upp. —■ Ef
kaupandi, sem er í skuld viö blaö-
iB flytr vistferlum, án þess aö tilkynna
heimilaskiftin, þá er þaö fyrir dómstól-
unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett-
vísum tilgangí.
ö'" Eptirleiöis veröur hverjum þeim sem
sendir oss peninga fyrir blaðiö sent viður
kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi,
hvort sem borganimar hafa til vor komið
frá Umboðsmönnum vorum eða á annan
hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn-
ingar eptir hœfilega lángan tíma, óskum
vjer, að þeir geri oss aðvart um það.
— Bandaríkjapeninga tekr blaðið
fullu verði (af Bandaríkjamönnum),
og frá íslandi eru íslenzkir pen-
ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem
burgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í
/*. 0. Honey OrcLers, eða peninga í lie
gittered Letter. Sendið oss ekki bankaá
▼ísanir, sem borgast eiga annarstaðar en
í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi
fyrir innköllun.
KohsuIIi látiim.
Lajos Kossuth, frelsishetja Ung-
Terja, einn af merkustu mönnum ald-
ar'nnar, ljezt í Turin általiu á priðju-
darskveldið 92 ára gamall. Hann
var fæddur í Ungverjalandi 1802, og
var af göfgum ættum; nam lögfræði,
varð málafærslumaður, og tó« að fást
við pólitík f>egar á unga aldri. 27
ára gamall var hann dæmdur i fjögra
ára fangelsis fyrir að birta á prenti
g ;rðir pingsins i Presburg, sem var
strauglega bannað. Eptir 18 mánaða
fangelsisvist var hann náðaður, og tók
hann pá við ritstjórn einshelzta blaðs-
ins í Pesth, og hjelt mjög skorinort
fra -n kenningum stjórnfrelsismanna.
Áhrif hans fóru æ vaxandi, pangað til
hann fór til keisarans í Vín, árið 1848,
se;n formaður ungverskrar sendinefnd-
ar, til pess að krefjast stjórnar með
fallri ábyrgð fyrir hönd ættjarðar sinn-
ar. Ferdínand keisari, sem pá sat að
völdum, og ráðgjafar hans voru lirædd-
ir við stjórnbyltinga hreyfingar, sem
áttu sjer stað á Ungverjalandi, eins
annars 1 flestum Norðurálfu-löndun-
um um pær mundir, og Ungverjum
v tr veitt pað er Kossuth fór fram á,
pótt sú tilslökun væri gerð af mikilli
nvuðuDg. Kossuth varð fjármálaráð-
herra í hinni nj?ju stjórn Uagverja-
lands. Stórkostlegar rjettarbætur
kimust nú á. Bændur voru íeystir
undan oki aðalsmanna, kosningarrjett-
uúnn var aukinn, prentfrelsi var lög-
lsitt og síðustu leifar af ljensmanna-
valdinu voru upprættar.
En nýja stjórnarskráin gat ekki
aptrað deilum meðal Ungverja sjálfra,
enda bljes Vínar-stjórnin að kolunum
í laumi, pótt hún pættist vilja bæla
niður illdeildirnar. I*ing Ungverja
sampykkti ráðstafanir til að halda við
friði í landinu, en keisarinn neitaði
peim um staðfestingu og út úr pví
varð uppreisn. Ungverska stjórnin
sagði af sjer, og nefnd manna mynd-
aðist til pess að verja landið og frelsi
pe3S, og var Kossuth formaður nefnd-
arinnar. Herliði var safnað saman
undir hans stjórn til að verjast Aust-
urríkismönnum, sem komu með lier
manns, og veit.ti ymsum beturí fyrstu,
pangað til Austurríkismenn biðu mik-
inn ósigur 26. apríl 1849 cg voru
reknir út úr Ungverjalandi. Uin
petta leyti var Franz Jóseph orð-
inn keisari í Austurríki, og gaf
hann út yfirlysing um pað, að
Ungverjaland hefði með uppreLtinni
fyrirgert sínum ríkisrjettindum, og
var pað innlimað í Austurríki. Ung-
verjar svöruðu peirri yfirlysing með
pví að segja keisara upp hlyðni og
hollustu, og var Kossuth gerður að
landstjóra. En meðan á pví stóð
hafði Asturríki gengið í bandalag við
Rússland, og nú tókst hersveitum
pessara pjóða í sameiningu að vinna
bug á Ungverjum. Kossuth flyði
með uokkra ráðgjafa sína og herfor-
ÍDgja og 5000 manna til Tyrklands,
og var par haldið yfir peim verndar-
hendi einkum fyrir'tillögur Palmer-
stons lávarðar, sem pá var utanrfkis-
ráðherra Englendinga.
Árið 1851 kom Kossuth til Eng-
lands og var honum pá tekið par með
meiri virktum af almenningi manna
en nokkrum öðrum útlendingi fyrr
eða síðar. Bæði voru Englendingar
mjög eindregnir með stjórnfrelsmönn-
um á meginlandi Norðurálfunnar á
peim árum, sem ekki var ncin furða,
pir sem enska stjórnarfyrirkomulagið
var fyrirmynd slíkra manna; og svo
hafði pað eigi litla pyaingu, að Kos-
suth var ekki að eins óumræðilega
málsnjall maður, lieldur talaði hann
og ensku svo vel, að McCarthy segir
í „Sögu vorra tíma“, að honum hafi
verið eins liðugt um að halda ræðu á
ensku eins og Gladstone sjálfum.
Frá Englandi fór hann til Bandaríkj-
anna, hjelt par fyrirlestra um frelsií-
mál Ungverja, og fjekk hinar ágæt-
ustu viðtökur. En ekki tókst honum
að fá aðrar pjóðir til að skerast í leik-
inn. Svo fór hann aptur til Eng-
lands, fjekkst við blaðamennsku, og
var jafnan hinn ákafasti óvinur Habs-
borgarættarinnar. Á elliárum sínum
hafðist hann við í Turin, og lifði par
í fátækt, eBda var hann ófáanlegur til
að piggja styrk, sem honum var
margboðinn. Hann ritaði ymsar
merkilegar greinir f vísindaleg blöð á
síðari árum, og 1882 gaf bann út
„Endurminningar“ sínar, sem er stór-
merkilegt sögulegt verk.
Lánstrjiust fylkisins.
Eigi alls fyrir löngu var fullyrt í
Heimskringlu eitthvað á pá leið, að
fyrir bruðlun og óráðvendni Mani-
tobastjórnarinnar núverandi væri
fylkið á harða-skeiðspretti beina leið
til gjaldprota.
Vjer bentum svo á pað í grein,
sem Heimskringla hefur enn látið ó-
svarað, hvernig sem á pví stendur, að
pegar pess væri gætt, sem fylkið
hefði fengið í aðra hönd fyrir aðgerðir
Dominion-stjórnarinnar, væri mjög
lágur sá parturinn af skuldaupphæð
fylkisins, sem Greenway-stjórnin bæri
ábyrgð á, í samanburði við pær skuld-
ir, sem á fylkið hefðu hlaðizt áður en
hún kom til valda, og án pess nokkur
veruleg merki sæjust eptir pá fjár-
eyðslu.
t>að er önnur hlið á pessu máli,
sem athygli landa vorra hefur naum-
ast verið dregið að nógu greinilega.
Það er lánstraust fylkisins. Það er
svo alkunnugt, að pað parf ekki að
fjölyrða um pað frammi fyrir skyn-
sömum mönnum, að peir sem eru „á
harða-skeiðspretti beina leið til gjald-
jrota,“ peir hafa fremur veikt láns-
traust, hvort heldur pað eru einstakl-
ingar eða fjelög, sveitir eða bæir,
fylki eða ríki, eða hverjar sem helzt
aðrar stofnanir. Menn skirrast frem-
ur við að lána peim sem eru á gjald-
irota-bakkanum.
t>etta fylki tók fje til láns á síð-
asta sumri, samkvæmt ráðstöfun fylk-
ispingsins í fyrra vetur. Hvernig gekk
jví sú lántaka? Svo vel, að pess eru
fá dæmi, að lán hafi fengizt með svo
góðum kjörum, sem voru miklu betri
en peir skilmálar, er fylkið liafði orð-
ið áður að lúta að.
Skyldi pað vera á pví atriði, að
Heimskringla byggði staðhæfing sína
um „harða skeiðsprettinn beina leið
til gjaldprota? Sje svo, pá er að
minnsta kosti óhætt að segja, að blað-
ið hljóti að vera einliennilegum gáf-
um gætt, og draga ályktanir sínar á
nokkuð annan veg en aðrir í pessum
heimi.
Hjer um daginn var á ferðinni
lijer umboðsmaður fyrir nokkra skozka
auðmenn, Mr. McFee að nafni, sami
maðurinn, sem einkum hjálpaði fjár-
málaráðherranum, Hon. D. H. Mc-
Millan, til pess að selja skuldabrjef
fylkisins síðastliðið sumar. Blaða-
maður einn hjer í bænum fann hann
að máli ocr minntist meðal annars á
n
petta lán fylkisins við liann. Mr.
McFee sagði pá, að Mr. McMillan
liefði fengið látiið með betri kjörum,
en nokkurn hefði grunað aðhann gæti
fengið. Auðmenn í Lundúnum hefðu
verið hissa á pví, hvað fylkisgjald-
kerinn hefði verið öruggur með að
hafa sitt mál fram, og pegar peir hefðu
að lokum hafnað boði hans, pá hefði
hann farið til Edinborgar, og selt
skuldabrjef sín par. Lundúnamenn-
irnir hefðu ekki að eins orðið hissa,
heldur hefði peim grainizt pað sárt,að
peir skyldu missa tækifærið til að
kaupa jafnmikið af skuldabrjefum;
peim hefði ekki dottið í hug að unnt
væri að koma peim út annars staðar
en í Lundúnum. Að pví er snerti
verðið, sem Mr. McMillan hefði fyrir
pau fengið, sagði Mr. McFee, aðhann
hefði ekki vitað nein dæmi til pess
fyrr, að ny skuldabrjef hefðu selzt
hærra en eldri skuldabrjef, sem sami
lántakandi hefði gefið út.
Spurningin verður svo að eins
pessi, hvort auðmennitnir í Skotlandi,
sem lánuðu fylkinu eina millíón doll-
ara á síðasta sumri, hafa ekki gert ax-
arskapt, að ráðfæra sig ekki við Hkr.
áður en peir rjeðust í að lána fylkinu
petta. Um pað verður hver að hafa
sína skoðun. Sjálfsagt pykir Heims-
kringlu slík vanræksla í meira lagi
glánaleg.
Ný fylkislögr,
sem sagt er frá í síðasta blaði yðar,
hr. ritstjóri, eru eptirtektaverð..
Það er tekið fram, að pau sjeu
„bændum í vil,“ og pað er frjálslegt
af blessaðri stjórninni að búa lögin til
með sjerstöku tilliti til bændanna;
ekki ber jeg á móti pví. Og pað mun
vera eitt skilyrðið fyrir pví, að stjórn
sje frjálslynd kölluð, að liún láti að
fólksins óskum í sem allra flestu. Jeg
skal samt ekki neita pví, að mjer
pyki vera hægt fyrir stjórn, að ganga
of langt í pví efni að spila á pípu al-
mennings, eða pess flokks af pjóðinni,
sem fjölmennastur er. Ef pað er gert
að reglu, er hætt við að lögin fái á
sig einhvern of pólitiskan stimpil, og
minni á pað, að pessi fjölmennasti
flokkur, sem stjórnin er að póknast,
hefur líka yfir mestum porra atkvæð-
anna að láða. Ef bændunum skyldi
til dæmis detta í hug, að fá lögleidda
einhverja blessaða vitleysu, pá vil jeg
láta ping og stjórn, sem saman stend-
ur af völdum og vitrum mönnum,
Veitt
Hædstu verd!. a heimssyningunni.
‘DH*
BAKING
P0WD1R
HIÐ BEZT TILBÚNA.
Óblönduð vínberja Cream of Tartar
Powder. Ekkert álún, ammonis eða
önnur óholl efni.
40 ára reynzlu.
synja um slík lög. Aptur geðjast
tnjer vel að pví, pegar ein stjórn por-
ir að semja lög, sem mikla pyðingu
hafa og mikil ábyrgð fylgir, pó að
hún sje ekki fyrirfram búin að reyna
vilja almennings S pví efni, ef liún er
að eins sannfærð um, að par sje utn
rjettarbót að ræða, svo sem eins og
pegar hin núverandi stjórn pessa fylk-
is bjó til skólalögin nyju, á miðju
k jörtímabili, af pví að hún hafði sann-
færing fyrir að pau væru til heilla, án
tillits til pess, pótt henni ef til vill
yrði velt úr völdum við næstu kosn-
ingar fyrir tiltækið.
Nyu lögin um eignir undanpegn-
ar fjárnámi eða lögtaki eru, í mínum
huga, ómyndar-lög. t>au liafa ekki
neitt til síns ágætis, nema ef vera
skyldi pað, að pau eru „bændum S
vil.“
Bændurnir biðja um lög, sem
heptapeirra eigið viðskiptafrelsi. Það
er ekki minna nje mjórra. Og peir
fá pau.
Áður var undanpága frá fjár
námi í pessu fylki bysna rífleg, og
syndist óparft að bæta par við. En
nú er hún aukin um helming eða meir,
og pá keyrir fram úr liófi.
Áður gat bóndi afsalað sjerpess-
um undanpágu-rjetti, en nú hefur
hann beðið um, að sjer yrði allra
náðarsamlegast bannað pað, og svo
er pað gert fyrir bóndann. Bænd-
urnir biðja stjórnina að taka af sjer
sín eigin fjárráð. Þeir hrópa yfir
sjálfa sig ófrjálsa löggjöf. Því nærri
tná geta, að ógreiðari verða viðskipt-
in fyrir bændur undir pessum nyju
lögum. Lánstraust bænda hlytur að
minnka. Og pótt peir kunni að segja,
að pað sje bóndanum fyrir beztu, að
hann geti ekki komizt í skuldir, pá er
nú óvíst, að hver bóndi fyrir sig, sem
dauðliggur á láni, líti svo á, í pann
og pann svipinn, sem hann parfnast
lánsins mest.
Þessi lög minna mig á langa og
leiðinlega ritgerð, sem náði yfir ein
fjögur eða fimm blöð af Lögbergi í
vetur, og var kölluð: „Ssmtal milli
Jóns og Bjarna“. Aðalandinn í peirri
ritgerð var einmitt pessi vesaldar-
hugmynd, að bændurnir ættu að vaia
heptir frá pví með lögum, að geta
fengið peningalán gegn tryggingu í
eignum sínum, nema pá með mjög
mikilli og strangri laga-takmörkum.
Þar er spiluð kómedía með veslings
bændurna. Þeir eru par sjálfir látn-
ir, með hörmulegustu volæðis-orðum,
barma sjer út af pvf, að stjórnin, eða
Iöggjöf landsins, skuli ekki taka svo í
taumana hjá peim sjálfum, að peir
geti ekki komizt I skuldir; eða pá, ef
peir komast í skuldir, pá eigi að
varðveita pá frá pví himinhrópandi
ranglæti, að purfa nokkurn t!ma að
borga pær. Og svo til pess að gera
enn skiljanlegri eymd peirra og ístöðu
leysi, eru peir látnir kveina sárt und-
an agentum, sem telji pá á ymsa vit-
leysu, og eyði fyrir peim tíma! Jeg
held peir ættu að biðja næstaping um
lög á móti agentunum.
Auðvitað leyndi sjer ekki á pess-
ari ritgerð, að á bak við liana lá all-
mikil hugsun og mjög mikil eptir-
tekt og hagsyni, en niðurstaðan, sem
par var komizt að, pótti mjer ekki á
marka fiska; pað var pessi blessuð
lagavernd. En bændur búa ekki með
tómum lögum, og pó peir kunni hjer
á eptir að komast hjá að borga eitt-
hvað af skuldum með pessum lögum,
pví er pað ekki mikil framför. Það
er ekki að komast úr skuldum.
Lög pessi hljóta, eins og jeg hef
bent á, að hindra viðskipti bænda, og
verða peim pannigekki „í vil“. Auð-
vitað svarar bóndinn: „Jú, jeg fæ
ekki eins mikið lán, og lendi pví ekki
í bjeaðri skuldasúpunni“. Jeg er
ekki viss uin pað, bóndi góður. Jeg
skil pað, að pú fáir ekki eins stór lán,
en ef pjer er annt um að fá lánið, og
pað verður pjer alveg eins fyrir pess-
um lögum, pá kríar pú pað út í smá-
lánum, upp á verri skiln.ála, og hefur
pannig fleiri skuldheimtumenn, sem
taka upp fyrir pjer tímann eins og
agentarnir.
Löggjöfin er ekki frjálsleg og
leiðir ekkert gott af sjer. En hvað
lánpiggjendur snertir, pá er ef til vill
ekki ástæða til að finna mikið að. Ef
peir biðja um fjárhaldsmenn, nú, lát-
um pá hafa pá.
En pað er önnur hlið á málinu
verri^ Það er skaðlega hliðin, hlið
lánsveitanda. Þeir eru pó eitthvað,
pótt ekki sje gengið útfrá pví, að peir
sjeu bændur. Þeir eru pó alla daga
menn. Og hvernig er litið eptir
peirra hag? Hvar er peirra vernd?
Því ekki hætta bændur alveg að fá
lán fyrir pví arna, trúið mjer til.
Ilugsum oss svo, að bóndi, ef til
vill allvel efnaður, en sem getur verið
í peninga pröng, fái til láns, segjum
$100, hjá einhverju fátækum_erfiðis-
manni, sem hefur dregið pá saman
með súrum sveita, og peir sjeu hans
aleiga. Svo fái liann hjá bóndanum
skriflega viðurkenningu og borgunar-
loforð, liand kript, en engan pant.
Hvernig fer svo? Bóndinn borgar.
Já, pað getur hann að vísu, en hann
getur líka, í fullu lagaleyfi, svikizt
um pað, ef hann á ekki meira, en
undanpágu-lögin tiltaka, og hann
getur verið allvel efnaður fyrir pví,
og ekki veit jeg til hvers bændur hafa
beðið um pessi lög, ef peirekki hugsa
til að beita peim í ymsum slíkum til-
fellum. Svo rekur pá bóndinn frá
sjer veslings fátæklinginn. sem lánaði
lionum aleigu sína, byður honurn
drygindalega að faraí mál, situr hróð-
ugur I búi sínu og paggar niður í
samvizkunni með löggjöfinni nyju.
X
fllveg rjett
— sem pjer hafið frjett. —
BALDWIN k BLONDAL
selja nú um tirna viðbót af peim
myndum, sem áður hafa verið teknar
hjá peim (Duplicates) fyrir $2.00
tylftina. En borgun verður að fylgja
pöntuninni; peirjúti I hinum ymsu ís-
lenzku nylendum, sem Mr. Blöndal
hefur tekið myndir af á undan farándi
sumrum, ættu að nota tækifærið; pað
stendur nauinast lengi.
207 Pacific Ave., Winnipeg., IVlan.
Odyrasta Lifsabjrgd!
Mntual Reserve Fond Life
Association of New York.
ASSF.SSMP.NT SYSTEM.
Tryggir lif karla og kvenna fyrir
allt að helmingi lægra verð og með
betri skilmálum en nokkurt annað jafn
áreiðanlegt fjelag í heiminum.
Þeir, sem tryggja líf sitt í fjelaginu,
eru eigendur þess, ráða því að öllu leyti
og njóta alis ágóða, því hlutabrjefa höf-
uðstóll er enginn. Fjelagið getur þvi
ekki komizt i hendur fárra manna, er
hafi það fyrir fjeþúfu fyrir sjáífa sig Og
ef til vill eyðileggi það.
Fjelagið er innbyrðis (mutual) lífsá-
byrgðarfjelag, og hið langstærsta og öfl-
ugasta af þeirri tegund t veröldinni.
Ekkert fjelag S heiminum hefur
fengið jafumikinn viðgang á jafnstutt
um tíma. Það var stofnað 1881, en hef-
ur nú yfir
Sj tíu þvsiind meölimi
er hafa til samans lífsábyrgðir úpp á
meir en tvö hundruð og þrjdtíu milljónir
dollara.
Fjelagið hefur síðan það byrjaði borg-
að ekkjum og erfingjum dáinna meðlima
yfir 14% mitljönir dollara
Árið sem leið (1892) tók fjelagið
nýjar lífsábyrgðir upp á liðugar GO millj-
ónir dollara, en borgaði út sama ár erf-
ingjum dáinna meðlima $2,705,000,00.
Varasjóður fjelagsins, sem nú er
orðinn nál. milljon dollara, skiptist
milli meðlima á vissum tímabilum.
I fjelagið bafa gengið yfir 370 fs-
lendingar er hafa til samans tekið lífs-
ábyrgðir upp á mtír en $(>00,000.
Upplýsingar um fjelagið eru nú til
prentaðnr á lslenzku.
W. II. PauLson
Winnipeg, Man
General agent
fyrir MaD, N. W. Terr., B. Col. etc.
A. B. McNICHOL, Mclntyre Block,
Winnipeg. Manager 5 Manitoba, Norð-
vesturlandinu og British
OLE SIMONSON
mælir með sínu nyja
Scandinavian Hotel
710 MainStr. .
Fæði $1,00 á dag.