Lögberg - 18.04.1894, Blaðsíða 2

Lögberg - 18.04.1894, Blaðsíða 2
2. LÓGBERU MIDVIKUDAGINK 18. APRÍL 1894. JöglurQ. Ge 6 út af; 148 Prlncess Str., Winnipeg Man o! The I.ögberg Printing Publishing Co'y. (Incorporated May 27, i89o). Ritstjóri (Editor): EINAR HJÖRLEIFSSON Business manager: B, T. BJORNSON. AUGLÝSINGAR: Smi-augiýsingar í eitt skipti 25 cts. fyrir 30 orð eða 1 þcrnl. dáikslengdar; 1 doll. um mánuðinn. A stærri augiýsingum eöa augi. um leagri tiroa al- slíttur eptir samningi. BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verSur a8 tii kynna skrtfleQ* og geta um fyrotrandi bú stað jaínframt. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaSsins er: Tr[E LÓ'CBEHC P^NTINC & PUELISK- GO. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: G9ITOK LÖ«KKK«. P. O. BOX 338. WINNIPEG MAN. —miðvikudaoiíín 18. ápríl 1894.— Samkvæm lanoslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild, nema hann sé skuldlaus, þegar hann segir upp. — Bf kaupandi, sem er í skuld við blað- ið flytr vistferlum, án þess að tilkynna heimilaskiftin, þá er það fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- vísum tilgang'. tW Eptirleiðis verður hverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður kenuing fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borganirnar hafa til vor kornið frá Umboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn- ingar eptir hæfllega lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um það. — Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandarikjamönnum), og frá íslandi eru íslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í 1‘. 0. Money Orders, eða poninga í Re gistered Letter. Sendið oss ekki bankaá visanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi fyrir innköllun. Inngöngu-skilyrði í söfnuði kirkjufjelagsins. I>að virðist töluvert númer liafa verið gert út úr framkomu varaforseta íslenzka kirkjufjelagsins, sjera Frið- riks J. Bergmanns, á fundi, sem hald- inn var að Hallson í Norður Dakota í nóvembermánuði síðastliðið haust, til þess að endurreisa lúterskan söfnuð, er f>ar hafði verið, en legið í dái nokk- urn tíma. Skoðanir manna eru aug- synilega nokkuð skiptar um f>að eins og fleira. £>að hafa heyrzt raddir um f>að, að varaforsetinn hafi synt par of mikla tilslökun fyrir kirkjufjelagsins ojr kristninnar hönd. Og aðrir hafa hrósað happi, og haldið f>ví fram, að nú væri únítariska hreyfingin meðal íslendinga hjer vestra farin að bera svo mikla syuilega ávexti, að jafnvel sjera Fr. J. Bergmann væri farinn að snúast. Á Ilallson-fundi pessum bar pað við, er vjer skulum nú skýra frá með f im orðum. Reyndar var sá er petta ritar eigi viðstaddur á fundinum, og sigusögnum um, hvað par hafi gerzt, b ;r eigi alveg saman. En missagnirn- ar eru eigi meiri en svo, að vjer f>ykj- u nst geta komizt að sannleikanum svo nákvam'.ega, að f>að sem vafa- simt kann að verða stendur ekki á noinu. Þegar fundarstörfin voru komin svo langt, að menn voru farnir að rita nöfn sin á safnaðarskrána, _ gat einn fundarmaður pess, að hann væri h’.ynntur safnaðarmynduninni, en s igðist hvorki trúa kenningunni um e’lífa fordæming nje bókstaflegum innblástri ritningarinnar; ef söfnuður- in í væri viljugur, að veita sjer við- töku með peim trúarskorti, f>á væri hanu fÚ3 á að ganga í söfnuðinn, en vildu menn pað ekki, kvaðst maður- iin samt sim áður vilja gjalda fje í safnaðarins parfir. Þá var pað, að sjera Friðrik J. Bergmann iýsti yfir pvi, að ekki væri til f>ess ætlazt, að menn tryðu bókstaflegum innblástri ritningarinnar,og viðvíkjandi fordæm- ingarkenningunni fórust honum orð eitthvað á f>á leið, að svo framarlega sem neitunin væri ekki „sett efst á dagskrá“ — kenningin notuð sem að- alæsingarefni gegn kristindómnum — pá væri par ekki að ræða um siíkt stóratriði, sera aðgreindi pá menn, er gætu og pá menn er ekki gætu með rjettu staðið í kristnum söfnuði. Eina aðalatriðið væri pað, hvort menn tryðu á friðpæging Krists. Það er petta svar sjera Friðriks J. Bergmánns, sein mörgum hefur pótt töluverðu máli skipta, og meðal peirra mörgu teijum vjeross. Kirkju- málin eru óneitanlega slíkt stór- atriði í lífi Vestur-lslendinga, og pað er svo pýðingarmikið mál, hverjum boðið sje inn í kirkjufjelag peirra, og hverjum sje frá pví bægt, að önnur eins yfirlysing eins og pessi getur með engu móti talizt ómerkileg, einkum par sem allmargir hafa látið sjerskilj- ast stefnu kirkjufjelagsins á nokkuð annan veg en hún kemur fram í pess- ari yfirlýsing varaforsetans. Oss virð- ist pví, sem ekki væri með öllu ástæðu- laust að nokkuð væri um hana talað ópinberlega af fleirum en peim sem annaðhvort eru óánæ<jðir með hana fyrir kirkjufjelagsins og kristninnar hönd, eða pykjast út úr hennifásann- anir fyrir, að kirkjufjelagið hafi pegar orðið fyrir pví skakkafalli, að pað sje farið að láta hreKjast fyrir kenningum sinna mótstöðumanna, Únítaranna. Fyrir vorum augum liefði pað verið eðlilegast, að pær umræður hefðu komið frá sjálfum leiðtogum kirkju- fjelagsins, og eptir pví höfum vjer verið að bíða. En með pví að peir leiðtogar hafa augsynilega ekki verið 03S sammála I pví efni, og látið sitja við yfirlysioguna eina, pá minnumst vjer nú á petta mál. Og vjer skulum pá leyfa oss að taka pað fram, að oss virðist pví fara svo fjarri, að hjer sje um nokkra stefnubreyting að ræða af kirkjufje- lagsins hálfu, að os3 hefði rekið i roga- stanz, ef varaforseti pess hefði komið öðruvísi fram á Hallson-fundinum en hann gerði. Að pví er snertir kenninguna um bókstaflegan innblástur ritningarinn- ar, pá hefur sjera Fr. J. Bergmann sjálfur komizt að orði um hana meðal annars á pessa leið nokkrum mánuð- um áður en pessi fundur var haldinn á Hallson. „Með pessu er enginn bókstafleg- ur innblástur ritningarinnar kenndur, enda höfum vjer aldrei gert pá kenn- ing að vorri kenning. En mótstöðu- menn vorir hafa komizt á snoðir um, að einhvern tíma liafi kenning pessari verið haldið fram í kirkjunni, og p“SS vegna hamra peir sífellt á pessari bók- staflegu ínnblásturs-kenning og leit- ast við að draga oss til reikningsskap- ar fyrir hluti, sem vjer höfum aldrei haldið fram. En peir um pað. Langi pá til að glíma við skuggann sinn, metfa peir pað fyrir oss“. (Aldamót, 1893, bls. 22.) Það liggur víst flestum í augum uppi, að sá maður. sem svona ritar, getur ekki vel skoðað trúna á bók- staflegan innblástur ritningarinnar skilyrði fyrir inntbku í kristinn söfnuð. Nokkuð öðru máli er að gegna um hitt atriðið, kenninguna um eilífa fordæming, pví að pað er alkunnugt, að henni hefur mjög ákveðið verið haldiðá lopti af prestum kirkjufjelags- ins. En pótt vjer liöfum lesið rneð nokkurri athygli flest pað er liggur eptir pá menn á prenti, pá minnumst vjer pess ekki, að hafa nokkurs staðar komið auga á pað, að peir teldu játn- ing pess trúarlærdóms skilyrði fyrir inntöku í söfnuð. Þeir hafa prásinn- is haldið pví fram, að pað sje skylda kennitnanna kirkjunnar, að boða penn- an lærdóm, pegar honuin sje neitað, pví að aðalatriðið í hinni kristnu trú sje í nokkurri liættu hjá hverjum peim einstaklingi, sem fari að neita pessum lærdómi. En vitanlega er petta allt annað en að banna mönn- um inngöngu í kristinn söfnuð, ef peir trúa eigi pessu atriði. Því er eigi óllkt varið með petta, að pví er oss virðist, og með hin einstöku atriði hins kristilega siðalærdóms. Prest- arnir I öllum kirkjudeildum heimsins telja pað skyldu slna að halda peim að mönnum. En ef pað væri gert að skilyrði fyrir inntöku í söfnuð, að menn lifðu ófrávíkjandi eptii siðgæð- iskenningum kirkjunnar, pá er liætt við, að furðu fáir yiðu I söfnuði. Eptir pvl sem vjer skiljum kirkjuna — ekki að eins hina íslenzku fulitrúa hennar hjer á meðal vor, heldur og alla hina kristnu kirkju, að undan- teknum tiltölulega fáum ofstækis- seggjum — pá gengur hún ávallt að pví vísu, að meiri og minni ófullkom- leikar sjeu á trú manna, alveg eins og siðgæði peirra, og I pvi sambandi leggnr hún áherzlu á pað, að kirkj- unnar æðsti prestur brjóti ekki hinn brákaða reyr, nje slökkvi liinn lítt louanda hörkveik. Vjer erum pess fullvissir, að hve- nær sem sú spurning, sem kom upp á Hallson-fundinum hefði verið lögð fyrir presta kirkjufjelagsins, pá hefðu peir svarað henni á líkan hátt, eins og varaforsetinn gerði pá. Samt sem áður furðar oss ekkert á pví, að svariö hefur komið sumum á óvart. Því að pað leynir sjer ekki, að sutnir menn hjer vestra eru búnir að lifa sig inn I mjög svo fráleitar ímyndanir um ó- frjálslyndi pessa kirkjufjelags. Það er búið að telja peim trú um, að petta fjelag leggi einhver dæmalaus, ópol- andi höpt á ínenn, sem hvergi pekkist annars staðar I kristninni. Vitaskuld hefur aldrei verið bent á, I hverju pessir fjötrar væru fólgnir, heldur hefur ávallt.verið talað um pá I al- mennum orðatiltækjum að eins. En trúgirni sumra manna hefur verið svo mikil og íhugunin svo lítil — prátt fyrir allt masið um vísindi og rann- sóknir — að tekizt hefur með pessum fortölum að fylla pá ofstæki og hræðslu og heimsku. Svo standa peir gapandi og gónandi af undran, pegar kirkjufjelagið synir frjálslyndi I ein- hverju ákveðnu máli, og komast að peirri niðurstöðu, að pað hljóti að vera að söðla um, pví að pað hafi á- -reiðanlega verið allt öðruvísi áður. En vjer, sem höfum leitazt viðað gera oss grein fyrir framkomu kirkju- fjelagsins, frá pví pað varð til, og skilja hana, vjer sem höfum sjeð, að petta kirkjufjelag er hvorki frjálslynd- ara nje úfrjálslyndara en prótcstanta kristnin er almennt, og að engin á- stæða er til p.ð annast við pví, svo framarlega sem maður sje ekki mót- snúinn kristindómnum I heild sinni — vjer furðum oss ekki á pví, pótt vara- forseti kirkjufjelagsins hafi I petta skipti komið fram á sama hátt, sem fulltrúar flestra annara prótestantiskra kirhjudeilda mundu hafa gert. Og oss pykir vænt um, að petta mál hefur komið upp, pví að vjer ger- um oss I hugarlund, að pað muni opna augun á mörgum, sem ekki eru fædd- ir blindir, fyrir pví að kirkjufjelaginu hafi verið gert rangt til með pessuin prjedikunum um ófrjálslyndi pess. Með pví væri ekki svo lítið unnið. Það mundi gera umræðurnar um kirkjumál skynsamlegri og sanngjarn- ari, alla pá viðureign ánægjulegri og virðulegri. Því að I vorum augum er pað ekki nema virðingarvert að andmæla kristindóminum, ef maður er sann- færður um að hann sje til ills, og ef pau andmæli eru framborin á pann hátt, setn samboðin eru málefni sann- leikans. Það eru öll likindi til, að slikt skerpi skilning manna cg styrki kar- aktjer manna. En að viðhafa pá að- ferð, sem hingað til hefur allopt beitt verið, telja sig bera kristindóminn svo og svo heitt fyrir brjósti, og ein- angra út úr lítið og veikt kirkjufje- lag, sem að öllu stendur á kristileg- um grundvelli, ofsækja pað með stöðugum dylgjum um dæmalaust ófrjálslyndi og aðra ókosti — pað gerir engan að greindari nje me;ri manni. Til ísl. verkamanna. Nú um nokkurn undanfarinn tíma hefur átt sjer stað mjög mikil deyfð og hugsunarleysi meðal Ssl. verka- manna hjer I bænum um peirra eigið málefni, verkamannamálefnið. En jeg vil eigi tala neitt um liðna tím- ann, en með örfáum orðum langarmig til að benda yður, landar mínir á yfir- standandi tíma, einkum á hreyfingar pær sem orðið hafameðal verkamanna í bænum, af pví að jeg hef eigi orðið var við, að íslenzku blöðin hafi flutt neitt peim viðvikjandi, en tiltölulega mjög fáir lesa innlendu dagblöðin. Jeg pykist vita, að mörgum yðar sje Ijóst orðið, að hjer I bænum hefur verið mynduð nefnd manna, semkall- ar sig „The Trades and Labor Coun- cil of Winnipeg11. Aðal markmið pessarar nefndar er að vernda rjett verkamanna, einkum hjer I bænum. Þessi nefnd var mynduð á pann hátt, að nokkrar verkamannafjelagsdeildir tóku sig saman, og boðuðu til almeuns fundar, og á peiin fundi var sampykkt að mynda yfirstjórn yfir öllum verka- mannafjelögum, sem vildu ganga I samband og hjálpa hvert öðru. Svo voru kosnir 3 menn úr hverri deild, sem gekk I sambandið, á deildanna eigin fundum til pess að eiga sæti I pessari nefnd. 15 fjelög hafa nú peg- ar gengið I sambandið. Því er pann veg liáttað, að hver deild er algerlega sjálfstæð, samlagast ekki neinu öðru fjelagi, en borgar sitt tillrg til sam- bandsins, til pess að fá að verða að- njótandi peirra hlunninda, sem kynnu að hljótast af pví. Það sem yfirstjórn pessi hefur pegar getað komið til leið- ar, er náttúrlega lítið; pó hefur hún myndað 3 verkamannafjelög meðal enskutalandi verkamanna, sem pegar hafa um 100 meðlimi, og einnig fje- lagsskap meðal málara og tinsmiða. Enn má geta pess, að pess hefur verið farið á leit við bæjarstjórnina, að fá ókeypis aðgang að bókasafni bæjarins og er góð von um pað fáist. Meðan verkamannafjelagsskapur meðal okkar íslendinora var I nokkru o lagi, voru menn mjög óánægðir með, að ekki væri hægt að fá enskutalandi menn til pess að mynda fjelagsskap; menn sögðu pað væri eigi von, að neitt gagn gæti orðið að pví fyrir ís- lendinga að vera aðberjastf ettaeina, og peir misstu smátt og smátt áhuga fyrir nauðsyn verkamannafjelagsskap- arins og fjellu í hugsunarleysi og kæringarleysi fyrir sínum eigin rjett- indum. Það er að vísu skiljanlegt, að menn slái undan, pegar erviðleikarnir umkringja menn á allar hliðar, en pað dugir pó eigi ávallt. Þjer íslenzkir verkamenn I pess- um bæ, sem stundið almenna vinnu, og purfið af yðar litla kaupi að fram- fleyta skylduliði yðar — hafið pjer eigi opt fundið til pess, hversu pessi skömmtuðu laun yðar eru ónóg til pess að mæta, yðar nauðpurftum? Hafið pjer aldrei fundið til pess, hversu ósvífnislegri meðferðpjer hafið opt og tíðum orðið fyriraf hondi verk- gefanda yðar, bæði með smánarlegum orðum, og eins tilraun til að útpvæla yður á allan mögulegan hátt, til pess að geta sogið sem allra mest út af kröptum yðar fyrir sem minnsta borgun? Eða hafið pjer aldrei fyrir pví orðið, að purfa að ganga á milli verk- gefanda til pess að leita eptir vinnu, og ekki fengið annað en eintóm ónot og orðið að hverfa niðurlútir heim I hús ykkar til allslausrar konu og barna. Ef pjer hafið ekki reynt petta nú pegar, pá er eigi annað fyrirsjáan- legt, en að pjer fáið að reyna pað, svo framarlega sem pjer reynið ekki að hjálpa yður sjálfir. Það eru lítil líkindi til að verkgefendur leggi mik- ið I sölurnar fyrir yður, pegar t. a. m. bæjarstjórnin gerir allt sitt til pess að troða ykkur undir fótum sjer. Hvers megum vjer pá vænta af öðrum? Og pjer sem hafið hjartað fullt af glæsilegum tramtíðar vonum í pessu vonarinnar landi, mætti jeg minna. yður á, að til pess pær geti ræzt purf- ið pjer sjálfir að leggja eitthvað í söl- urnar. Látið pví drauma yðar ekki verða tómt tál; hrindið frá yður deyfð og hugsunarleysi en látið vakna lif- andi áliuga fyrir pörfum tlmans. Þjer purfið nú eigi lengur að berja pví við, að eigi fáist hjerlendir menn til að vera með. Nú blða peir eptir okkur íslendingum að við kom- um og verðum með. Að síðustu bið jeg alla pá sem sinna vilja slnu málefni, alla pá sem að einhverju leyti ekki stendur alveg á sama um framtið verkamanna í bæ pessum, að koma og vera með, sem lifandi og starfandi meðlimir. Vjer höldum fundi annað hvert laugardagskveld að 507 Jemima Str. Jón Bíldfell. HEIMILID. Aðsendar greinar, frumsamdar og þýdd- ar, sem eeta heyrt undir „Heimilið‘“ verða teknar með þökkum, sjerstaklega ef þœr eru um bi/skap, en ekki mega þær vera mjög langar. Ritið að eins öðrumegin á blaðið, og sendið nafn yðar og heimili; vitaskuld verður nafni yðar haldið leyndu, ef þjer óskið þess. Ut anáskript utan a þess konar greinum: Editor „Heimilið“, Lögherg, Box 368 Winnipeg, Man.] Tjrjáplöntun. Það fer innan skamms að líða að peim tíma að pað megi fara að planta trje. En eins og plöntuvökvinn fer að brjóta sig nokkru áður en hann fer að reyna krapt sinn á að að fram- le ða knappa, blómstur og blöð, eins á við að vjer lofum trjáplöntunarhug- myndinni að brjótast ögn I huga vor- um svo hún á sínum tíma komi fram í rjettu horfi. Frá pessu sjónarmiði virðist vel til fallið að benda á fáeinar frumreglur viðvíkjandi trjáplöntun- inni. Það má ganga út frá pví sem ómótmælanlegum sannleik, hvar sem um nýtt land er að ræða, að pað, að hugsa til að rækta trje án tveggja ára undirbúnings og ræktunar á jarð- veginum að minnsta kosti, sje al- veg pyðingarlaust. Það er engin möguleg undantekning frá pví skil- yrði, og sá sem ekki vill taka pað til greina, má eins vel gefa upp alla hugsun um trjáplöntun. Þetta er hin fyrsta og nauðsynlega regla, og næst henni er sú að láta jarðveginn vera hreinan og illgresislausan til að byrja með, og pannig umbúinn, að hægt sje að vernda hann frá öðrum eins skaðsemdar jurtum eins og til dæmis ,,couch“-grasi. í pví skyni er bezt að planta trjen í_ löngum röðum, og láta jörðina vera vel ræktaða fyrir utan yztu röð trjánna. Sjeu trjen plöntuð í hreinum jarðvegi og svo ræktaðar kartöflur í svo sem 9 feta breiðu belti kring um trjen, pá munu pau innan fárra ára verða afbragð og yndi, par sem aptur, ef petta væri vanrækt, að pau yrðu oss að eins til angurs og ergelsis. Maple-trje eru bezt til að byrja með,og pað stendur hjer um bil á sarna, hvort sáð er til peirra nyju, góðu fræi, eða priggja ára gamlar plöntur er gróð ursettar. Þeir sem hafa afskamtaðan tíma, og ekki mikla kunnáttu I pví efni, gerðu má ske rjettast í að sá fræinu, ef peir að eins gæta pess, eins og áður var sagt, að hafa jarðveginn hreinan. Sex fet skal hafa milli hvers trjes I röðinni, og pað purfa I pað minnsta sex raðir til að mynda skóg- arbelti sem skyli væri að. Og menn ættu að hafa I huga að planta pannig kringum ailan búgarðinn á sínum tíma, en byrja par sem cr veðursam- ast. Með hyggilegri kostgæfni og atorku, geta menn pannig á fjórum árum fengið veðurskyli kringum hverja bújörð I Manitoba, sem nú stendur á bersvæði. En pað má ekki kasta til pess höndunum nje hætta f miðju kafi, sem svo opt hefur átt sjer stað. Það er alveg undrunarvert, hvað „maples“ sjerstaklega vex vel f vel undirbúnum jarðvegi. Mggja ára vöxtur er 6 feta hátt veðurskyli og fárra daga verk árlega mun I 4 til 5 árum umkringja bújörðina með tskógarhvelfingu, sem með fegurð sinni gefur henni nytt útlit. Fyrir hvern pann, sem nokkuð er annt um heim'li sitt, er pað sannarloga til vinnandi að planta par skóg, pví hag- urinn er meiri en tilkostnaðurinn. Hver sá bóndi, sem á eða leigir dálítinn garð, ætti að hafa par ofur- lítinn blett undur jarðberjum, pví pað mundi verða konunni og börnunum til ánægju. Það purfa 100 til 200 plöntur til að mynda snoturt beð handa lítilli fjölskyldu, og með pvl að planta bæði pær sortir sem vaxa snemma, og pær sem vaxa seint, geta pau staðið yfir pó nokkurn tíma. Þeg- ar menn einu sinni hafa eignazt dá*

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.