Lögberg - 18.04.1894, Blaðsíða 3

Lögberg - 18.04.1894, Blaðsíða 3
LÖGBERG MIDVIKUDAGINN 18. APRÍL 1894 3 $32,50 Frit Islandi íil Winnipeg $32,50 BEAYER LINAN Flytur fólk á najstkornancli sumri frá íslandi til Winnippp fyrir Fullorðna........$32.50 líörn frá 1 til 12 ára. 16.25 Börn ekki árs gömul.... 2.50 t>eir semvilja ser.da faigjöld lieim, enúi sjcr til X. FRIÐEIKSSONAR. 611 Ross Ave., Wiknipeg. G. ff. GlRDLESTOl. Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879. Guardian of England höfuðstóll...$37,000,000 City of London, London, England, höfuðstóll 10,000,000 Aðal-umboð fyrir Manitoba, North West Terretery og liritish Colutnbia Northwest Fire Insurance Co., höfuðstóll.. .. $500,000 Insuranco Co. of N. America, Philadelphia U. S. 8,700,000 Skrifstofur 375 og 377 Main Steet, - Winnipeg Betra en Rainy Lake gullnamarnir. EITT ORD TIL HINNA HYGGNU ER NCEGILEGT. Vjer liöfum pessa vikuna, opnað eitt hundrað (100) kassa af NYJUM VOR- 00 SUMAR-VORUM, sem vjer leggjum fram á btíðarborðið með svo lágu verf i að það mun fylla hinastóru búð voia fra morgni til kvelds af fólki, keppandi eptir að ná eitthvað af kjörkaup- um vorum. Sakir hinaa hör1'u tíma í austurfylkjunum, fjekk innkaupa rnaður vor margar vörutegundir fyiir minna verð en það sem liloúuingurinn á (>eim kostar. Vjer borgum hvert doilars virði af vörum voru m með peningum út í hönd, og tökum sjálflr öll afföllin og því getum vjer selt margar vöruteeurdir með eæoba verdi en hiuir sir.áu keppinautar vorir borga fyrib |>ær. Tútið að eins á prísa bs, sem vjer teljum upp hjer á eptir: 20 yards L L Shertiug fyrir $1.00, 20 yds ágætt Gingham fyrir 1.00, 20 yds fine Shaker flannell fyrir 1.00, 20yds af góðu þurkutaui fyrir 1.00, Eatlmnnna- fiókahattar fyiir að eins 25 c. liver, iín karlmannaföt fyrir 5 00, ö.OU 7 0U og 8.00, setn eru helmingi meira vi ði. Yjer höfum pí beztu 1.00 kvennmannsskó, sem t’l era i Ameríku. Aljúkir kavlmanna plæginga skór að eins 1,25 pnrið. Það borgar sig fyrir hvern þann mann, sem eitthvað þarf að kaupa, að heim- sækja þessa merkilega billegu búð. Allt, sem vjer förum frsm á er, að þjerkomið og heilsið upp á óss, og ef þjer sannfærst ‘ekki um að vjer getum sparað yður peninga, þá skulia þjer ekki kaupa vörur vorar. KELLY MERCANTILE CO Vinir FátæklingsIns. MILTON,............... NORTH DAKO. lítið upplag af plöntum, þá geta menn eptir það plantað nytt beð árlega. í tveggja ára gömlum beðum spretta berin fám dögum fyr en í ársgömlu beði, en vanalega verða p>au stæist og fallegust úr beði, sem ekki er nema eins árs gamalt. Sjerliver bóndi ætti í sumar kom- andi að hafa eina ekru undir liör (flax). Hvort heldur hörinn er sleg- ínn grænn og svo stakkaður og hafð- ur til vetrarfóðurs, eða hann er látinn proskast og fræið tekið, pá hafa menn í honum bæði fóður, og gott læknis- meðal handa hverri skepnu sem er. lSLENZKUR LÆKNIR M. Balldóisssoii. Park River,--N. Dak. Seymonr Hoiia, íílarKet Square Winqipeg. (Andspænis Mnrkaðnum). Allar nýjustu endurbætur. Keyrsla ókeypis til og frá vagnstoðvum. Aðbúnaður hinn bezti. John Baird, eigandi. VlNJILA- OG TÓBAKSBÓÐIN “The Army and Navy" er stærsta og billegasta búðin í borg- inni að kanpa Reykjarpípur, Vindla og Tóbak. Beztu 5c. vindlar í bænum. 537 Main St., Winnipeg. W, Brown and Co. Munroe.West & lather Málafœrsluvienn o. s. frv. Harris Block 194 tyai'ket Str. East, Winnipeg, vel þekktir meðal Islendinga, jafnan reiðu búnir til að taka að sjer w* þeirra, gero fyrir | á samninga o. s. frv DAN SULLIVAN, S E L U R Áfenga drykki, vin, Beer, Ö1 og Porter má- og stór-kaupum. East Grand Forks, Minnesota. Nortkern PACIFIG R. R. Hin Vinsœla Braut —TIL— St. Paul, Minneapolis —OG— Og til allra staða í Bandaríkjunum og Canada; einnlg til gullnám- anna í Kcotnai hjer- aði íu. Pullman Place sveínvagnar og bord- stofuvagnar með hraðlestinni dagiega til Toronto, Montreal Og til allra staða í austur-Canada yfir St. Paul og Chicago. Tækifæri til að fara gegnum hln víðfrægu St. Clair jarðgöng. Farangur tekur fjelagið í ábyrgð alla leið, og engin tollskoðun við landamœrín. SJOLEIDA FARBBJEF útveguð til og frá Stóra Bretlandi, Evrópu, Kína og Japan með hinum allra beztu liutningslínum. Frekari upplýsingar viðvíkjandi far- brjefum og öðru, fást hjá hverjum sem er f agentum fjelagsins, eða Chas. S. Fee, Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swinford, Gen. Agent, Winnipeg H. J Belch Ticket Ag’t 486 Main St. - - Winnipeg HUCHES&HORN selja llkkistur og annast um útfarir. Beint á móti Commercial Bankanuqi Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag ognótt. Tannlæknar. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. CLABZIE ác BTJSH 527 Main St. DR. ARCHER, sem að undanförnu hefur verið læknir þeirra Milton búa í Cavalier Co., N. D. og lifað f>ar, er nú fluttur til Cryst- al PembinaCo., N.D., og hefur ákvarð- að nú framvegis að vera á Mountain P. O. á hverjum iaugardegi frá klukk- an 10 f. m. til kl. 4 e. m. I>eir sem purfa laeknishjálp geri svo vel að gá að pessu. Jacoli Miiimr Eigandi “Winer“ Olgcrdahiissins EaST CRAJiD FCI\KS, - F^INfl. Aðal-agent fyrir “EXPORT BEER“ VAL. BLATZ’S. Hann býr einnig til hið nafnfræga CRESCEXT MILT EXTRACl’ Selur allar tegundir af áfengum drykkj- um bæði í smá- og stórskaupum. Einn ig fínasta Kentucky- og Austurtylkj-i Rúg-“Wisky“. sent í forsigluðum pökk- um hvert sem vera skal. Sjerstök um- önnun veitt öllum Dakota pöntunum. HOUCH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block Maii.St. Winnipeg, Man . LögDerg lyrlr $1.00. ♦==.......♦ Vjer höfum um tíma verið að hugsa um, hvaða aðferS væri heppileg- ust til þess að auka kaupendafjölda Lögbergs, sem mest að mögulegt erá pessu yfiistandandi ári. Og eptir töluverða íhugun höfum vjer komiztað þeirii niðurstöðu, að í jafnmikilli peningaþurð og nú er meðal manna, muni sjálfsagt vera heppilegast að setja verð blaðsins niður eins lágt og vjer sjáum óss með nokkru móti fært. það eru ýms blöð í Bandaríkjunum og víðar, sem gefa ýmiskonar myndir í kaupbæti með blöðum sínutn, þegar fullt verð er borgað fyrir þau. En vjer höfum, enn sem komið er, ekki haft færi á að bjóða mönn- um neinar myndir, sem vjer gætum hugsað oss að mönnum gæti þótt nokkuð verulega varið í, eða, sem þeir gætu haft ánægju uf að eiga. Apt- ur á móti höfum vjer orðið þess vaiir að mönnum þykir ungantekningar- laust, það vjer til vitum, töluvert mikið varið i sögur Lögbergsoghafaþví mikla ánægju af að lesa þær, og vjer höfum því ekki hugmyn.rum neitt annað betra, sem vjer gætum gefið nýjum kaupendum blaðsins eins og nú stendur á. Vjer gerum því nýjum kaupendum Lögbergs hjer í álíu eptirfylgjandi tilboð: I. þessi yfirstandandi árgangur Lögbergs frá byrjun sögunnar “þoku-lýðurinn” ogsögurnar: Iledri, Allan Quatermain, í Ör- vænting og Quaritch Ofursti fyrir að eins $1.50. þessi yfirstandandi árgangur Lögbergs frá hyrjun sögunnar ‘'þokulýöurinn” og einhver ein af ofangreindum sögum fyrir $1.25. III. þessi yfirstandandi árgangur Lögbergs frá 1. april fyrir að eins $1.00. En til þess að menn fái þessi kjörkaup, verður borgunin undir öllum kringumstæðum að fylgja pöntuninni. Ennfremur skulum vjer senda söguna “Quaritch Ofursti” alveg kostnaðarlaust hverjum gömlum kaupanda Lögbergs hjer í álfa, sem sendir oss að minnsta kosti &2.00 sem borgun upp I blaðið fyrir þaon 1. mal næstkomandi og æskir eptir að fá þá sögu. Iaög-berg- Print. & Publ. Co. 143 Hundar hafa stundum hátt um sig, þegar það kemur sjer illa, og pess vegna þykir prælakaupmönnum ekkert vænt um f>á. Endirinn á kofanum, sem þau voru að laumast bak við, var eitthvað átta til tlu skref frá vindu- brúnni, eini stigurinn, sem hægt var að komast eptir að prælabúðunum. „Baas“, sagði Otur, „lof mjer að fara á undan °g sjú, hvernig þarna er umhorfs; jeg hef kattaraugu. Jeg sje I myrkrinu. Hver veit, nema brúinsje niðri“. Og hann beið ekki eptir neinu svari, heldur Bkreið áfram á fjórum fótum svo hljóðlega, að pau g&tu naumast heyrt neina hreyfingu. Hótt hann væri I hvltum búningi, var ekki liklegt að neinn sæi hann, því að skugginn frá kofanum var svartur mjög og reyr óx par á sundbakkanum. Fimm mínútur liðu — tlu mínútur liðu, og ekki kom Otur aptur. Leonard fór að verða mjög órótt. „Yið skulum fara og sjá, hvað gerzt hefur, móðir góð“, hvíslaði hann að Sóu. I>au skriðu áfram að endanum á kofanum. Svo sem hálfan faðm frá honum sáu þau vopn og föt Ot- urs. En Otur sjálfur! Hvar var hann? „Svarti maðurinn hefur svikið okkur“, sagði Sóa ofur lágt. „E>að er engin hætta á því“, svaraði Leonard. Um þetta leyti voru skýin að rofna fyrir vindin- um, enda var stöðugt að hvessa; nokkrar stjörnur fóru að sj&st, og var d&lítil birta fr& þeim. Bakkarn- 142 Eptir einar þrjár sekúndur stóð Otur aptur við hlið þeirra, og I daufa ljósinu gat Leonard sjeð, að augu hans stóðu galopin, og að nasaholurnar dróg- ust sundur og saman. „Snarlegt var höggið, hart var höggið, og ald- rei lýkur maðurinn upp sínum munni framar“, sagði Otur I hálfum hljóðum. „Allt var af hendi leyst eins og Baas skipaði“. XI. KAPÍTULI. Hetjan Otur. „Hjálpaðu mjer til að hleypa lokunni fyrir hlið- ið“, sagði Leonard svo. Einni mlnútu slðar höfðu þeir gengið frá stóru járnslánni, og Leonard tók lykilinn úr hurðinni og stakk honum I vasa sinn. „Hvers vegna lokarðu dyrunum svo vandlega, Baas?“ spurði Otur lágt. „Til þess að útiloka þann sanna Pierre, ef hann skyldi koma þessa leiðina. Hað yrði of mikið að hafa tvo Pierrea við þennan leik. Nú verðum við að vinna sigur eða láta lífið“. Svo skriðu þau eptir bakkanum, þangað til þau komust I skuggann frá kofa þeim sem sneri bakhlið- inni að sundinu, er aðskildi bústað þrælakaup- mannanna frá búðum þrælanna. Það vHdi svo vcl til, að enginn sá þau, og þar voru engir hundar. 139 höfðu valið sjer, og leystu hann. t>au fóru upp I liann, og Otur tók árina. Fyrst Ijet hann bátinn íljóta hægt ofan strauminn svo sem 25 faðma I skugg- anum frá bakkanum. Svo byrjaði leikurinu“. „Nú nú, aulinn þinn, hvert ertu að fara?“ sagði Leonard með hárri rödd við Otur, og talaði á þeirri afskræmis-arabisku, sem er algeng þar á ströndinni. „Dú ert að fara með okkur upp I bakkann, skal jeg segja þjer. Fjandans myrkur og vindur er þetta! Farðu nú hægt og stillt, svarta hunds afskræmið þitt; þetla hlýtur að vera hliðið, sem talað var um I brjefinu. Haltu við með krókstjakanum, geturðu það ekki?“ Dað brakaði I hurð á hliðinu og varðmaðurinn kallaði til þeirra. „Vinur — vinur!“ svaraði Leonard á portú- gölsku; „ókunnugur maður, sem langar til að beim- sækja foringja ykkar, Dom Antonio Pereiru, I þvl skyni að eiga kaup við hann“. „Hvað heitirðu?“ spurði varðmaðurinn tor- tryggmslega. „Pierre heiti jeg. Hundur heitir dvergurinn, þjónn minn, og af kerlingunni er það að segja, að þú getur kallað hana hvað sem þú vilt“. „Umgönguorðið“, sagði varðmaðurinn; „enginn kemst hjer inn án þess orðs“. „Umgönguorðið — ó! livað sagði Dom Xavier I brjefinu sínu að það væri? ,Fjandi‘! Nei, nú mau jeg það, ,Djöfull‘ er orðið“.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.