Lögberg - 18.04.1894, Blaðsíða 4

Lögberg - 18.04.1894, Blaðsíða 4
4 fiOQBERG, MIÐVIKUDAGINN 18. APlllL 1894. ÚR bænum -Oö- GRENDINNI. Sumardagurinn fyrsti á morgun. Addressa sjera Ilafst. Pjeturs- sonar er 618 Elgin Ave. Duríður Jónson, 528 Ross Ave., selur faeði og húsnæði með væ»u o r> verði. Á föi tudaginn kemur kl. 8 e. h. messar sjera Hafst. Pjetursson í Christ Church Mission House á Point Douglas. Yfirstjórn verkamannafjelagsins hjer í bænum (Trade3 and Labor Conncil) fór fram á J>að við fjármála- nefnd bæjarstjórnarinnar fyrir síðustu helgi, að mönnum yrði veittur ó- keypis aðgangur að bókasafni bæjar- ins, og fjekk góðar undirtektir, en engin loforð að svo stöddu. Mr. L.a Moure pingmaður í Pem- bina, einn af hinum nafnkunnustu Dakota-mönnum, er við pólitík fást, hefur verið rekinn úr repúblíkana- flokknum í Norður Dakota fyrir pað, að hann pótti ekki tryggur flokk sín- um á síðasta ríkispingi, og greiddi at- kvæði með senator-efni demókrata. Yegna verkfallsins áGreat North- ern brautinni kom engin lest eptir peirri braut á mánudaginn sunnan að, og C. P. R. lestin varð að snúa aptur við landamærin með póst pann er sendur hafði verið suður. Northern Pacific flytur póstinn suður og norður sem stendur, nema registrereruð brjef; pau er ekki hægt að senda, fyrr en rætist fram úr ólaginu á Great Northern. Mr. Sigurður Jónasson heldur fyrirlestur 1 samkomuhúsi Únítara á laugardagskveldið kemur kl. 8. Um- t&lsefni: Hugmyndir manna um hel- víti fyrr um og nú. Fyrirlesarinn er einkar fróður maður, eins og kunnugt er, og auk pess atvinnulaus og alls- laus. Má pví að líkindum búast við, að margir sæki fyrirlesturinn, bæði sjer til skemrntunar og til pess að hjálpa fyrirlesaranum. Inngangur 15 cent. Hæstn veríTlauii. Dr. Pricks Bakixg Powdek fæk i>au (Chicago Tribune). Dómnefnd veraldarsyningarinnar komst að peirri niðurstöðu, að Dr. Prices Cream Baking Powder ætti engan sinn jafningja að pví er snerti sj'ringar afl, hreinleika og almennt ágæti. Fyrir allt, er sýnt var af pvi, fjekk pað fyrstu verðlaun eða viður- kenningarskjal. Öll bökunar-dupt, sem keppt var um verðlaun fyrir, voru rannsökuð mjög nákvæmlega, og dómnefndin var færari til að dæma, en nokkur önnur dómnefnd hefur áð- ur verið. Úrskurður hennar var studd- ur af vitnisburði Dr. II. \V. Wileys, aðalefnafræðingsins í akuryrkjumála- stjórnardeildinni í Wasliington. Dr. Willey hefur sjerstaklega lagt stund á að rannsaka efni, sem í matvæli eru höfð, og er meira að marka hans dóm um slík efni en nokkurs annars manns í Ámeríku. Með pessum úrskurði er ráðið til lykta máli, sern mikið hefur verið um deilt, hvert sje bezt af peim rnörgu bökunarduptum, sem til eru. Heiiffarsvert starf eins fje lags. Hveknig „tiie Ancient Okder of Fobesters11 frelsaði einn með- HRÓÐUR SINN. Hin markverða reynsla Mr. Isaac Briggs í London — Hann pjáð- ist í fjögur ár — Stúkan hans kom honum til hjálpar eptir að læknar höfðu gert árangurslausa tilraun — Hann er aptur orðinn fær um að vera á flakki. Tekið eptir „London Free Press.“ Ileimili Mr. Briggs að 501 Char- lotte Str. hjer í borginn, er eitt með- al peirra bezt settu og hreinlegustu heimila hinna mörgu daglaunamanna í London. Fratnan við húsið eru vandaðir gangar, en til hliðar og bakatil við húsið er grindaverk pakið vafnÍDgsplöntum; par er einnig garð- ur. Þaðan má sjá akra og skóga, og yfir höfuð má segja, að ekkert hafi til vantað pennan haustdagsaptan, sem Mr. Briggs var heimsóttur, til pess að gera kjör eins sjúklings eins skemmti- leg og unnt er með svo mikilli fegurð umhverfis hann. Dví var pað engin furða, pótt Mr. Briggs væri í góðu skapi. En í samræðu við hann kom pað í ljós, að pað væri góð ástæða til pess að hver maður undir sömu kringumstæðum, og sem hefði jafn-bjartar framtiðar- vonir, Ijeti svip sinn segja frá tilfinn- ingum sínum. Sagan, eins og hún var sögð, er mjög merkileg, og fjöldi vina Mr. Biggs eru reiðubúnir að vitna um á- reiðanlegheit hennar hvenær sem á parf að halda. Mr. Briggs hafði legið rúmfastur í fjögur ár, en hafði verið heilsutæpur og leitað sjer lækninga í átta ár. I>að var á árinu 1885 að hann fann fyrstu merki peirra kvala, sem fyrir honum láu. Hann leitaði sjer læknishjálpar og fjekk pá að vita að lifrin væri í ó- lagi, að nyrun væru slæm og að liann pjáðist af meltingarleysi. Samt sem áður hjelt hann panDÍg áfram að vinna í fjögur ár, par til hinn hræðilegi sjúkdómur rjeðist á líkama hans á mjög átakanlegan liátt. Hann fjekk^ pað rjett á eptir innflúenza veikinni. Mr. Biggs var enn pá á fiinmtugs- aldri, og eptir öllu útliti að dæma var fremur ern og prekinikill maður. En allt 1 einu, nærri að segja án nokkurs fyrirvara, urðu hver liðamót í líkama hans stíf og óbifanleg, rjett eins og pau hefðu verið negld saman, svo að hinn sterki maður varð jafn-hjálpar- laus og barn. Margra lækua var leitað og allir lofuðu peir bata, og við og við kom líka ofurlítill bati. En pað varð aldrei varanlegur bati, pví honum lakaði allt af jafnóðum aptur, svo að vesalings ntaðurinn smámissti hald á voninni um bata. Dtgarnir voru langir og preytandi, er hann lá í rúminu með pað fyrir framan sig,að vera parna í ströngu varðhaldi sem hann gat ekki losnað úr nema að eins í gegnum dauðann. Familían var sömuleiðis farin að missa álit á allri læknishjálp. t>að hafði verið leitað til nokkra hinna beztu lælcna bæjarins, en ævinnlega með hinum sama sorglega árangri. Einkaleifismeðöl af ýmsum tegundum voru einnig brúkuð, en allt varð að sama skapi árangurslaust. I>að var eitthvað utn jólaleytið að pað barst út fregn, sem mönnum kom ekki óvart að heyra. Læknar sögðu, að Mr. Briggs ætti ekki eptir íangt ólifað. Það smá dró af honum par til snemma um vorið að hann varð svo pjáður að menn bjuggust vtð endirnum með hverjum deginum. Court Forest City A. O. F., sem Mr, Briggs tilheyrði, reyndist honum, einmitt á pessum hættu tíma, sannur vinur. Állan hans legutíma, höfðu meðlimir fjelagsins litið nákvæmlega eptir öllum hans pörfum og verið mjög hluttekningarsamir. Og eug- inn tók sjer nær hið sorglega útlit. Stúkan var eitt kveld að tala um petta ástand Mr. Briggs, par til einhver stakk upp á að reynt væri að fá Dr. Williams Pink Pills. I>að hefðu heyrst margar sög- ur um hversu pær hefðu hjálpað í öðrum tilfellum. Og pví gætu pær pá ekki hjálpað í pessu tilfelli? Á endanum sampykkti stúkan að gefa* Mr. BiggS tólf öskjur af pillunum. Læknirinn, sem pá stundaði sjúkling- inn, sagði að pillurnar ættu að eins við limafallssyki,'en gaf pó eptir að til peirra væri gripið sem hin seinasta tilraun. Þannig var pað að Mr. Briggs fór að brúka pillurnar. Og eptir lítinn tíma merktist breyting. Hann varð fjörlegri og tók ekki eins mikið út. öll hans líkamsbygging fór eins og að fá n/tt líf, rjett eins og veröldin úti fyrir, pví pá var hinn blíði vortími ársins. Með endurn/juðum kröptum kom endurn/juð von. Og sjúklingurinn fór að skoða Pink Pills sem frelsara sinn. Ilann tók stöðugt inn sex á dag, og eptir mánuð var hann orðinn fær um að fara á flalck og gerði pað lika með pakklæti í hjarta sínu. Eng- inn nema sá, sem hefur sjálfur orðið að liggja rúmfastur í langan tímaget- ur haft hugmynd um feginleik Mr. Briggs, fyrsta daginn, sem liann sat í hægindastólnum við gluggann í stof- unni, par sem sólin sendi sína björtu ylgeisla inn í húsið. Síðan hefur Mr. Briggs farið á flakk á hverjum degi. Hann verður að brúka ltækjur enn pá en hann smá styrkjist með hverfum deginum. Ilann getur nú hjálpað sjer með höndunutn — er farinn að borða með hníf og gaffli; liðamótin halda áfram að liðkast, svo nú geta menn að eins haft óljósa hugmynd um pá virkilegu hnúta, sem hendur hans og fætur voru bundnir með. t>að tók lika fyrir kvalirnar og var sú breyting mjög kærkomin fyrir sjúk- linginn, einnig fengu blóðsveppir peir sem horfið höíðu og upppornað, nýjan Iteilsu blæ. Mr. Briggs hefur að eins brúkað tuttugu öskjur af pillunum, sem hafa kostað §10. Og vissulega mun kostn- aðurinn við læknishjálpina ltafa farið minnkandi. Mr. E. W. Boyle, lyfsali að 652 Dundas St., sem er jafnframt skrifari fjelagsins Court Forest City, var einn- ig fnndtnn að máli viðvíkjandi pessu tilfelli, og frásaga hans var alveg í samhljóðan við pað, sem Mr. Briggs hafði sagt. Hann sagðist hafa selt á- kaflega mikið af pillunum. Engin önnur pvílís meðöl hefðu fyr eða síð- ar komizt í nokkurn samjöfnuð við petta hvað eptirsókn snerti. Dr. Williams Pink Piils, byggja blóðið upp að n/ju, styrkja taugarnar, og setja aptur roða hraust- leikans í hinar fölu kinnar. Dær eru eina óyggjandi meðalið, við eptir- farandi sjúkdÓma: limafallssýki, St. Vitus dans, mjaðm-agigt, tauga- gigt, gigt, höfuðverk og influenza, hjartslætti, taugaveiklun, og öllum sjúkdómum, er orsakast af óhetlnæmu blóði, svo sem kirtlaveiki, langvarandi heimakomu o. s. frv. I>ær eru einnig óbrigðular við öllum sjúkdómum, sem eru einkennilegir fyrir kvenn- fólk, svo sem óreglulegar tíðir o. s. frv. Sömuleiðis eru pær ágætar við öllum sjúkdómum, sem orsakast af of mikilli áreynslu andlegri og líkam- legri og óhófi af hvaða tagi sem er. Dr. Williams Pink Pills eru bún- ar til af Dr. Williams Medical Co., Brookville. Ont., og Lchenestady, N. Y., og eru seldar í öskjum, aldrei í tylfta-tali eða liundraðatali,) fyrir 50 cts. askjan, eða 6 öskjttr fyrir §2,50, og má fá pær hjá öllum lyfsölum, eða með pósti, frá Dr. Williams Medical Company frá hvorum staðnum sem menn vilja heldur. Ið væga verð á pessum pillum gerir lækninga tilraunir mjög ðd/rar i samanburði við brúkun annara með ala og læknisdóma. GOTT RÁÐ Á RJETTUM TÍMA TIL ALLRA ÞJÁÐRA. Aptur gægjast ný belta-fjelög fram í bTnðunum, og selja belti, sem pau kalla nr. 4 og nr. 3, ódýrari en vo belti, og fyrir út* breiðslunnar sakir munu aðrir seljapau ákveðinn tíma fyrir hálfvirði. Fynnst mönnum ekki petta eiga eitthvað skylt við húmbúg? Dar er enginn styrkur, sem pjáðum mönn- um er gefinn á pessum hörðu tímum, heldur gildra til að ná í dollarana pína. I>ess vegna vörum við alla við slikum fjelögum. Snúið yður til Dr. A. Owen, pá vitið pið, að pið fáið ó- svikið belti, sem getur læknað yður; okkar belti eru öll úr bezta efni, og pað sem önnur fjelög kalla nr. 4 eða 3 polir sjaldnast samanburð við okkar ódýrustu nr. 1. Skrifið eptir hinum ýmsu skrám yfir belti; við pað að líta (VÓROiiinKKr.) Dr. AOWEN í pær munu pið sannfærast um, að Dr. A. Owens belti er eina ekta raf- urmagnsbeltið, sem getur læknað pá sjúkdÓma, sem við nefnum— öll önn- ur belti eru að meira eða minna leyti gagnslaus. Læknaðist mkð beltinu eptir að HAFA ÁRANGURSLAUST LEGIÐ A FJÓRUM SrÍTÖLUM OG LEITAÐ RÁÐA TIL EINNAR TYLFT AR AF I.ÆKNUM. Brooklyn, N. Y., 24. jan. 1804 Dr. A. Owen. I>að er með sannri ánægju, að jeg seudi yður pessar línur. I>egar jeg keypti eitt af rafurmagnsbeltum yðar nr. 4. í maímánuði 1893, var jeg svo pjáður af gigt, að jeg gat ekki gengið, en eptir að hafa brúkað belt- ið 2 mánuði nákvæmlega eptir yðar fyrirsögn, var jeg orðinn alheill heilsu. Þetta hefur Dr. Owens belti gert fyr- ir mig, eptir að jeg hafði pjáðst af gigt um 5 ár, og á peim tíma legið á 4 spítölum, og auk pess leitað til meira en heillar tylftar af læknum, án pess mjer gæti nokkurn tíma fengið verulega bót, eins og jeghefnú feng- ið af rafurmagnsbelti Dr. A. Owens. E>að eru nú 6 mánuðir síðan jeg hætti að brúka beltið, og á peim tíma hef jeg ekki fundið minnstu aðkenning af gigt, svo að jeg get innilega mælt með uppfundning yðar sem áreiðan- legs meðals til að lækna sjúka menn á skömmum ttma. Með pakklæti og virðingu og Óskutn um að fjelag yðar prífist vel framvegis. Yðar með íotDÍngu A. A. Gravdahl, 115 SummitStr. Beltið er guðs bi.essun og þad ó- DÝRASTA MEÐAL, 8EM UNNT EIÍ AÐ ILAUI’A. Robin, Minn., 6. jan. 1894. Dr. A. Owen. Jeg finn hvöt hjá mjer til að segja nokkur orð í tilefni af belti pví sem jeg fjekk hjá yður fyrir ári stð- an. Jeg bafði óttalegar kvalir í hrydgnum eptir byltu. Dað leið langur tími áður en jeg leitaði lækn- is og jeg verð að segja honum pað til hróss, að jeg fjekk linun um langan tíma; en svo kotn kvölin aptur, og pá var pað að jeg sendi epiir belti yðar, og pað voru ekki 15 mínútur frá pví jeg hafði fengið pað og pangað til kvalirnar hurfu, og síðan hef jeg ekki fundið neitt til muna til peirra; pegar jeg hef við og við orðið peirra var, hef jeg sett á mig beltið, og við pað hafa pær ævinnlega látið undan. Jeg tel pað guðs blessan, að jeg fjekk petta belti; án pess hefði jeg víst nú verið orðinn aumingi, og pvi get jeg ekki nógsamlega pakkað Dr. Owen. Það er eptir minni skoðun pað ódýr- asta meðal, sem hægt er að fá. Virðingarfyllst Ilans Hemmingson. The Owen Leotrie Belt AND APPLIANCES CO, 201—211 State Str., Chicago, llL Getið um blað petta pegar pjer skrifið. Frekari upplýsingar um belti pessi geta menn fengið með pví að snúa sjer til H. G. Oddson, P. O. Box 368, Winnipeg. 140 „Ilvaðan ertu?“ „Frá Modagascar. t>að er töluverð eptirspurn par eptir vörum ykkar einmitt nú. Jæja, hleyptu okkur svo inn; okkur langar ekki til að sitja hjer alla r-óttina og missa af skemmtuninni“. Maðurinn fór að hleypa lokunni frá hurðinni, en pað kom hik á hann, pví að nýr efi kom upp í huga bans. „I>ú ert ekki einn af okkarfólki“, sagði hann; „pú talar portúgölsku eins og bölvaður Englendingur“. „Nei, jeg skyldi vona, jeg væri pað ekki; jeg er ,bölvaður Englendingur*. pað er að segja að hálfu leyti — sonur ensks lávarðar og franskrar kreóla- stúlku, fæddur á Mauritius, og lofaðu mjer svo nefna pað við pig, að vera ofurlítið kurteisari, pví að kyn- blendings-hundar eru grimmir“. Loksins opnaði nú varðmaðurinn hliðið öðrum meginn, nöldrandi, og Leonard gekk upp riðið, og var heldur völlur á honum; pau Otur og Sóa komu á eptir. Þegar pau voru komin inn um pað, sneri Leonard sjer skyndilega við og barði Otur framan i andlitið. „Hvað er petta, hundurinn pinn!“ sagði hann reiðulega; „pú heftir gleymt að koma með kognaks- kútinn, pessa litlu gjöf, sem jeg ætlaði að færa for- ingjanum. Farðu og sæktu hann. Yertu nú fljótur“. „Fyrirgefðu, herra“, svaraði Otur, „en jeg er lítill maður og kúturinn er pungur fyrir mig einan, svo að pað væri vel gert, ef pú vildir gera svo vel 141 og hjálpa mjer, pví að gamla konan er of próttlítil“. „Heldurðu, að jeg sje burðarkarl, sem fari að velta kognaks-kútum upp stiga? Heyrðu, vinur minn“, hjelt hann áfram og sneri sjer að varðmann- inum, „ef pig langar til að innvinna pjer ofurlítið til að fá pjer í staupinu fyrir, pá værirðu vís til að hjálpa honum með kútinn. Það er fyrirhafnarlítið að opnahann, og pú getur smakkað á honum á eptir“. „Gott og vel, senor“, sagði maðurinn rösklega, og gekk á undan Otur ofan riðið. Dvergurinn og herra hans litu hvor á annan á pann hátt, sem væri peim báðum kunnugt um eitt- hvað voðalegt. Svo fór Otur á eptir manninum og hjelt um hjöltin á arabiska sverðinu, sem hann var girtur, en Leonard og Sóa biðu uppi á bakkanum. Þau heyrðu manninn sem var í pungum stígvjelum, pra.nma ofan riðið, og á eptir honum kom Otur með bera fæturna. „Hvar er kúturinn? Jeg sje hann ekki“, sagði svo varðinaðurinn. „Hallaðu pjer áfram, senor, hallaðu pjer áfram“, svaraði Otur; „hann er 1 skutnum; lofaðu mjer að hjálpa pjer“. Eitt augnablik var pögn; peim sem hlustuðu uppi á bakkanum fannst sá tími nema nokkrum klukkustundum. Svo kom hljómur af höggi og 8kv8mj)hljóð mikið. Þau hjeldu áfram að lilusta, en ekkert heyrðist frekara, nema hjartsláttur peirra og slarkhávaðinn frá búðum prælakaupmannanna. * 144 ir að sundinu voru háir, og pað var ekki meira en tuttugu fet á breidd, svo að golan setti engar gárur á vatnið; svo er, eins og allir peir munu hafa tekið eptir, sem veitt hafa náttúrunni nákvæmt athygli^ yfirborðið á kyrru vatni aldrei alveg dökkt, og pað enda ekki pótt myrkrið sje miklu svartara en pað var kveld pað sem hjer er um að ræða. Leonard fór að hugsa um, hvers vegna Otur hefði farið úr fötunum. Auðsjáanlega hafði hann gert pað, til pess að fara út í vatnið. Og hvaða er- indi gat hann átt út I vatnið, nema ef pví var svo varið, sem Sóa hjelt, að kjarkur hans hafði bilað, og bann hafði svikizt frá peim? En pað var ómögu- legt, pví að hann vissi vel, að Otur mundi fyrr láta lífið. Leonard starði á sundið i mesta ráðaleysi. Nú gat liann sjeð, að hinum meginn við pað var trjerið, og ldið við pað, og að maður sat á neðsta prepinu með kúlubissu við hlið sjer, og lijengu fæturnir nið- ur, svo að peir voru að eins fáa pumlunga frá yfir- borði vatnsins. Þetta hlaut að vera varðmaðurinn. Á næsta augnabliki sá Leonard nokkuð annað. Fyr- ir neðan fætur mannsins kom bóla á yfirborð djúpa vatnsins, og í peirri bólu glampaði á eitthvað, líkt og stáli brygði fyrir. Svo sást einhver svartur hlut- ur við fætur varðmannsins, sem var hálfsofandi og var að raula eitthvað letilega. Allt í einu sáu pau manninn lfða niður úr sæti sínu, eins og hann væri dreginn af einhverjum töfrakrapti. Hannsagði ekk- ert, reyndi að prífa í nokkur reyrstrá, án pess hodum

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.