Lögberg


Lögberg - 02.05.1894, Qupperneq 2

Lögberg - 02.05.1894, Qupperneq 2
2. LÖGBEEG MIDVIKUDAGINN 2. MAÍ 1894. ögberg. Ger.e út aS 148 Princess Str., Winnipeg Man o( The Lögberg Printing ör Publishing Co'y. (Incorporated May 27, i89o). Ritstjóri (Editor): EINAR HJÖRLEIFSS ON Businkss managkr: P. T. BJORNSON. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar 1 eitt skipti 25 cts. fyrir 30 orS eSa 1 þuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuSinn. A stærri auglýsingum eBa augl. um lengri tima af- sláttur eptir samningi. BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verSur aS til kynna skrtjlega og geta um fyrvtrandi bú staO jafnframt. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLU STOFU blaðsins er: TKE LÓCBEKC PRINTINC & PUBLISK- CO. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: EDITOR LOGBERfi. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. — miðvikudaoinn 2. maí 1894.— jy Samkvæm lanaslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild, nema hann sé skuldlaus, þ«gar haDn segir upp. — Ef kaupandi, sem er i skuld viö blaö- ið flytr vistíerlum, án þess aö tilkynna heimilaskiftin, þé er þaö fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sðnuun fyrir prett- vísum tilgang’. Eptirleiðis verður hverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borganirnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorum eða áannan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn- ingar eptir hæfllega lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um það. __ Bandaríkjapeninga tekr blaöið fullu verði (af Bandaríkjamönnum), og frá ísiandi eru íslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu veröi sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í P. 0. ifoney Orders, eða peninga í Re gistered Letter. Sendið oss ekki bankaá visanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi fyrir innkðllun. Tollverndin. - Innan skamms eigum vjer Can- adamenn að velja milli frjálsrar verzl- unar og áframhaldandi tollverndar. Sumum finnst örðugt að gera sjer grein fyrir J>ví sem mæli með hvoru um sig, og f>að er engin ^Urða, pvl að lengi má gera rangt mál atgetilegt. Eu skj ldi ekki reynsla næstu nágranna vorra geta gefið oss bendingar, sem takandi eru til greina? Hvernig er ástandið í Bandaríkj- unum, J>essu unga, dýrðlega auðlandi, eptir pess langa tollverndar-tímabil? Það yrði löng runa, ef t.il fulls ætti að gera grein fyrir pví, hvað par er óvænlegt umhorfs. Ef til vill verður pví ekki lyst greinilegar í jafnfáum orðum, heldui en gert er í hinu merka tímuriti „Forum“. Þar er komizt að orði á pessa leið: „Allar atvinnu- greinad eiga við þrengingar að búa. Úti um landið hafa járnbrautafjelögin fært niður kostnað sinn, ogsagt mönn- um upp vinnu, svo að pau hafa að eins eptir nógu marga menn til pess að flytja pá fáu farpega og pær litlu vörur, sem pau fá að flytja. Vöruhús kaupmanna vorra standa auð; peir hafa fækkað verka- mönaum sínum. Það er ómögu- legt að koma orðum að pvf, hvað við- skiptadeyfðin er mikil. t>að er jafn- vel verið að loka prívatskólum, af pví að foreldrarnir geta ekki lengur borg- að fyrir kennslu handa börnum sínum L stamenn mundu, til pess að komast hjá hungursneyð, bjóðast til að fara að mála hús og höggva legsteina; en msnn geta lftið byggt, og sparnaður- inn er farinn að ná til kirkjugaið- anna.“ Svona aðdáanlega hefur nú toll- verndin sjeð fyrir hag almennings I Bandarfkjunum. t>að er enginn, sem naitar pvf, að auðurinn hafi vaxið par undir tollveindinni. Oss er ekki ljóst, hvernig pað hefði átt að vilja til að hann hefði minnkað eða jafnvel staðið f stað I jafnágætu landi, meðan pið var að byggjast. Auðvitað hefur hann vaxið, og pað stórkostlega. En hvernig hefur bann skipzt? Á sama Jjátt, sem tollvernd skiptir auðnum á- vallt; þennar aðalstarf er pað, að búa til auðmenn og fátæklinga. Vitaskuld er til fjöldi manna, sem kennir hinum fyrirhuguðu toll- breytingum í Bandarikjunum um all- ar yfirstandandi hörmungarnar par. Látum svo vera, að peim sje að svo og svo miklu leyti um að kenna, og að petta neyðarástand hefði ekki kom- ið, ef engar tollbreytingar hefðu verið í vændum. Liggur pað pá ekki í augum uppi, að eitthvað er óheilbrigt, ótryggt og í meira lagi varasamt við pað fyrirkomulag, sem ekki má hreyfa við hið minnsta í pví skyni að ljetta byiðunum af herðum almennings? En svo er pví nú svo varið, að í augum allra frjálsverzlunarmanDa eiga tollbreytingarnar fyrirhuguðu óendanlega miklu minni pátt í hörm- ungum pessum, heldur en tollvernd- armennirnir halda fram. í augum peirra sem halda fram frjálsri verzlun — °g í peim hóp er meðal annara öll ensk-skozka. pjóðin, sem óneitan- lega hefur s/nt pað í verkinu, að hún hefur nokkurt vit á viðskiptamálum— er yfirstandandi illendi bein afleiðing af tollverndarstefnunni, sem hefur komið auðnum á fáar hendur, skapað dálítinn flokk manna, sem eiga marg- ar, margar milliónir, ljett undir með auðmanna-samböndum, er náð hafa tangarbaldi á allri verzlun landsins og gert almenning að engu frjálsari mönnum en peir væru, pótt peir lifðu undir hinu ríkasta einveldi. Frjáls- verzlunarmennirnir benda á, að pá fyrst hafi Stórbretaland öðlazt ína verulegu hagsæld, pá fyrst hafi pað orðið mesta viðskiptapjóð heimsins, pegar pað hafi sleppt toll- verndinni eptir mjög raunaleg reynslu og tekið upp frjálsa verzlun. Þeir neita pví, að laun iðnaðarmanna sjeu hærri í tollverndarlöndunum,en benda á, að kaupið hafi stöðugt vaxið á Stór bretalandi jafnframt pví sem böndin hafa verið tekin af viðskiptunum, og að kaupmagn peninganna hafi farið vaxandi eptir pví sem frjálsa verzlun- in gerði lífsnauðsynjarnar ódyrari. E>að kann vel að vera, að toll- verndin geti um stundarsakir örvað iðnaðinn. En sú framleiðsla er pví að eins sannarlegt hagsældarmerki, að markaður sje til fyrir hana. Og peg- ar heimamarkaðurinn fer að dvína, og ekki er unnt að koma nema litlu af vörunum til útlanda, pá er allt af heimtuð meiri og meiri tollvernd, pangað til pær álögur verða óbæri- legar og ópolandi og öll pessi hættu- lega bygging hrynur niður yfir pjóð- ina, eins og hún er nú að gera í Bandaríkjunum. Og ef vjer lítum nær oss, hver er pá árangurinn af 15 áratollvernd bjer í landinu? Skuldir landsins stöðugt að aukast; fólkið að missa móðinn út af pungum álögum ogheimta að peim sje af sjer ljett; fáeinir verksmiðju- eigendur hafa orðið auðugir á kostn- að almennings, heimta stöðugt meiri og meiri vernd og ætla að ganga af göflunum, pegar stjórninni dettur í hug, að rýmka ofurlítið um böndin, svo að hún porirekki annað eu beygja sig fyrir peim, jafnvel pótt hún mundi vafalaust heldur óska, að láta að vilja pjóðarinnar. Yitaskuld er ólagið ekki komið eins langt hjer eins og í Bandaríkjunum. En hverjar likur eru á að betur fari hjer, í margfalt' fólksfærra landi, með margfalt minni heimamarkað, ef haldið verður áfram í sömv stefnuna? Kirkjmál «g trúmál Mr. Þorl. G. Jónsson leggurfyrir oss pá spurningu í síðasta blaði Lög- bergs, hvort öll trúmál sjeu ekki kirkjumál, og hvort öll kirkjumál sjeu ekki trúmál. Sjálfsagt má segja, að minnsta kosti eins og til hagar hjer á meðal vor,að öll trúmál sjeu kirkju- mál. En pað væri njög undarlega ályktað, ef maður fyrir pað kæmist að peirri niðurstöðu, að öll kirkjumál hljóti að vera trúmál. Allir hestar eru djfr, en par af leiðir ekki að öll dyr sjeu he3tar. Það er til fjöldi af kirkjumálum, sem oss er eigi með nokkru móti unnt að sjá, að kölluð verði trúmál, ef talað er af heilbrigðri skynsemi. Það er t. d. óneitanlega kirkjumál, hvernig byggja skuli kirkju eins safnaðar, hvort pað eigi að vera á henni turn, hvort pað eigi að vera í henni lopt, hvað hún eigi að vera stór o. s. frv. En vjer sjáum ekki, að pað sje neitt trúmál. Sama er að segja um pað, hvort presturinn eigi að vera í prestaskrúða við guðs- pjónustur eða ekki, hve margir full- trúar skuli vera pessog pess safnaðar, hvar kirkjuping skuli haldið, og um svo margt og margt annað, sem snert- ir hina ytri hlið á kirkjulífinu. Þegar Mr. Þ. G. Jónsson hefur lesið pessar bendingar, trúum vjér naumast öðru, en að hann verði oss sammála um pað að pað sjeu til kirkjumál, sem ekki eru trúmál. Hitt kann ef til vill að verða örðugra, sem hann fer fram á, að gefa honum „og öðrum aðgreiningarmerki eða sem glöggast stryk á milli pess- ara mála“; ekki teljum vjer oss pó of góða til pess að taka pað fram, enda póft oss finnist pað ætti að vera farið að verða skiljanlogt af ýmsa, sem áð- ur hefur staðið í blaðinu, að pegar vjer segjum að t/rúmál sjeu útilokuð frá blaðinu, pá eigum vjer við um- ræður um sannleiksgildi einstakra trúaratriða. Slíkar umræður útilokar Lög- berg, eins og áður hefur verið tekið fram, og vjer liöldum pví enn írain, að slík útilokun tíðkist í pólitiskum frjettablöðum um pvera og endilanga Ameríku. Yitaskuld er pað alveg satt, sem Mr. Þ. G. Jónsson bendir ð, að „hálfar og heilar guðfræðistölur standi í blöðum pessa lands.“ Mörg blöð semja fyrirfram um að fá t. d. prjedikanir einhvers prests, sem mik- ið orð fer af, fyrir heilt ár, af pví að pau vita, að slfkt er lesið af fjölda manns. Tilgangurinn með slíkt er alveg sá sami, eins og með sögur og aðra skemmtikafla blaðanna; pað er sett inn í blöðin til pess að gefa pví fólki eitthvað að lesa, sem annaðhvort les alls ekki, eða lætur sjer ekki nægja með, frjettir og greinar um „landsins gagn og nauðsynjar“. En ef vor háttvirti andmælandi fer að gæta betur að, mun hann komast að raun um, að pað er ekki algengt, að einmitt pau blöð, sem prjedikanirnar flytja, sjeu með umræður um trúar- atriði annars staðar í dálkum sínum. Vitaskuld kunna slíks að vera dæmi, en algengt er pað ekki. Fleira virðist 033 ekki ástæða til að taka fram í tilefni af síðustu grein Mr. Þ. G. Jónssonar — að pví undan- teknu, að oss fellur pað illa, að hann skuli enn, prátt fyrir mótmæli vor, halda fram peim skilningi sínum, að tilgangurinn með „heilabrotum um hitt og petta“ hafi verið sá, að sneiða hann. Við pví getum vjer ekki ann- að sagt, en pað, að oss furðar enn meira á peirri fastheldni en á mis- skilningnum sjálfum upphaflega — og gekk hann pó alveg fram af oss. Mjólkursölu-leyflð. V jer samgleðjumst íslenzku mjólk- ursölumönnunumog jafnframtalmenn- ingi, sem mjólk parf að kaupa, út af sigri peim sem peir hafa unnið. Þeir hafa allt af verið á móti pví, að kaupa pyrfti lcyfi til að selja mjólk, og áttu par að stríða við atvinnubræður sína, sem mest hafa umleikis, menn sem vildu með afarháum álögum bola sem flestum frá að selja mjólk. Hefðiekki verið tekið í taumana, má eflaust ganga að pví vísu, að einokunarfiokk- urinn meðal mjólkursalanna hefði haft sitt mál fram við bæjarscjórnina. Vitaskuld er nú svo til ætlazt, að kaupa purfi leyfi til mjólkursölu, en gjaldið er svo lágt, að vel er við pað unandi, að pví er oss finnst, og getur pað naumast talizt meira en til mála- mynda. Þennan sigur má eflaust að miklu eða öllu leyti pakka Mr. F. C. Wade málafærslumanni, sem fenginn var af íslenzku mjólkursölunum til að halda peirra máli fram og leysti pað af hendi með sínum alkunna dugnaði. HEIMIUD. Aðsendar greinar, frumsamdar og þýdd- ar, sem geta heyrt undir „Heimilið“• verða teknar með þökkum, sjerstaklega ef þær eru um bi/skap, en ekki mega þær vera mjög langar. Ritið að eins öðrumegin á blaðið, og sendið nafn yðar og heimili; vitaskuld verður nafni yðar haldið leyndu, ef þjer óskið þess. Ut anáskript utan á þess konar greinum: Editor „Heimilið“, Lögberg, Box 368 Winnipeg, Man.] Burt með gófarana (gophers). Nú pegar munu gófararnir farnir að gera vart við sig par sem jörðin er orðin píð, og pá er líka tími til að reyna að sjá við peim. Hver gófari sem drepinn er fyrsta mánuðinn, er á við marga seinna, pví fáir hafa hug- mynd um, hve fljótt peir margfaldast pegar kemur frain á sumarið. Eitrið til að drepa pá með er tiltölulega ó- dýrt, og bændur ættu heldur að vera á undan tímanum en eptir, með að egna pví. í fyrra var verðlaunum heitið í Carberry fyrir gopher-skott, og maðurinn, sem hlaut pau, sagðist eiga kettinum sínum að pakka pau. Það væri enn ekki of seint að lofa skóladrengjum dálitlum verðlaunum fyrir hið sama, og sveitarsköttum mundi ekki á annan hátt betur varið, en til pess að vekja veiðihug drengj- anna og hundanna í landinu. Helzt yrðu vandræði með óbyggðu löndin, en fjelögin, sem eiga pau, ættu sann- arlega að vera fús á að jafna niður á sig svo litlu gjaldi fyrir pað,sem peim sjálfum væri í hag. Norðvesturlönd- in eru að vísu frjósöm, en pó eru pau ekki svo auðug, að pau geli veitt uppeldi bæði bændum og gophurum— aðrirhvorir hljóta að. vfkja. í öllum bænum látið gopherana heldur verða fyrir pvf. Fátt er með öllu illt. Af pvf að hveitiprísarnir eru nú svo lágir, pá hafa menn hjer og hvar á ýmsan hátt verið að reikna út, hvað peir gætu fengið mikið upp úr hveit- inu með pví að fóðra svín á pví. Til- raunir í pá átt hafa gefizt vel. Nokkr- ir pykjast pannig hafa haft 1 dollar upp úr hveitibúshelinu og sumir halda pví fram, að meðan hveitið sje í svona lágu verði, megi jafnvel með pessu mótti hafa meira upp úr pví sje hyggilega að farið. Líka hefur reynzt mæta vel, að mala hveitið og gefa pað nautgripum. Bóndinn sjer á pessu, að pað illa sem honum mætir í búskapnum, gæti pó verið enn pá verra. Sumar skepnur eru fljótfitaðar, par sem aptur öðrum fer seint fram, pó pær að öllu leyti hafi beztu hirð- ing, Skepna sú, sem gott er að fita, er vanalega hraust, sterkbyggð, opt- ast geðgóð og synist una vel lffinu; líka hefur hún góða matarlyst, og meltir vel fæðuna. Gef kúnni eins mikið og hún vill og getur melt. Sama gildir um hverja skepnu, sem verið er að ala. Læsið ekki kornmatinn svo vandlega inni, að skepnurnar fari alveg á mis við hann. Aldrei skyldi bjóða kúm scm mjólka, hey sem ekki er grænt á lit og ylmandi. Einn hluti af baunum, tveir af mais og fjórir af höfrum, er sú bezta gjöf, sem hægt er að gefa mjólkur- kúm, eða svo fullyrðir einn gamall og bóður mjólkurbóndi. Smáhey (clover) er lingbezta hey handa kúm. Timothy er töluvert lakara hey til mjólkur. Gefi maður kúm að eins eina tegund kornmatar, er mais hin bezta. Undir pvf hvernig hin fyrstu tvö eða prjú ár af ævi k vígunnar eru, er pað að miklu leyti komið hvernig kýrhún verður. Vora beztu gripi eigum vjer að pakka alúð peirri, sem lögð hefur verið við uppeldi peirra og gjöf með- an peir voru ungir. Sje kálfurinn sveltur, kemur í hann pað, sem kallað er kyrkingur, og hann er pannig að meira eða minna leyti gerður óhæfur til pess gagns, sem vjer ætlum hann til. Erfi kálfurinn einhverja ókosti, pá próast peir, ef illa er .með hann farið, par sem peir með góðri með- ferð mundu eyðast eða alveg hverfa. Nú er pörf á að gefa vinnuhest- unum góða korngjöf meðan vorvinn- an stendur yfir. Látið ætíð fara vel um hestana; hvort sem peir vinna eða ekki, hvort sem peir standa fyrir vagninum eða eru inni í hesthúsinu, pá látið yður annt um að peim líði sem pægilegast. Hestafóður. (Aðsent.) Meðalhestur, sem fóðraður er á höfrum eða öðrum korntegundum, parfnast 10—12 punda af heyi á dag. Það er ekki rjett, sem sumir álíta, að hestar, sem lítið vinni, fóðrist á hej i eingöngu, peir Merða kviðmiklir, en tapa holdum og fjöri.— Sama er með tryppi, sjeu pau einvörðungu fóðruð á heyi, pá geta pau orðið stór, leggja- löng, en vöðvalítil og fjörlaus. Hálinur er hjer í landi lítið brúk- aður til liestafóðurs; mest er brúkað af hveiti, rúg og hafrahálmi; hafra- hálmur er ljettastur til meltingar, og hefur mest næringarefni, baunahálm- ur er að flestra áliti gott fóður. Bezt er að saxa hálminn og blanda honum pannig saman við heyið. Til hesta- fóðurs eru hafrar beztir allra korn- teguuda; peir eru ljettastir fyrir melt- inguna, og úrgangsminnstir, hafa fjölbreyttast næringar efni; en menn ættu að vera vandir f hafra-vali; eins árs gamlir hafrar eru beztir, pykkir, stuttir, harðir, hreinir og gljáandi; nyjir hafrar, eru erfiðari til meltingar; hafrar, er sökum sagga hafa spírað, eru óhafandi fóður; handa gömlum hestum og hestum með tanDgalla er bezt að mala hafrana, einnig handa peim hestum, er jeta mjög gráðug- lega. Meðalhestur parfnast hjer um bil 12 potta af höfrum á dag. Tíoitír eru peir hafrar, sem skornir eru einni viku áður en peir eru fullproskaðir. Hafrar með ryði eru háskalegir, hafa mörgum hesti að bana orðið. (Úr bók Dr. D. E. Salmon's.) FjaÖraskraut kvennfólksius. í Lundúnablaðinu Times hefur nafnfrægur náttúiufræðingur W. H. Hudson ritað gagnorð mótmæli gegn peim fuglamorðum, sem framin eiu til pess að kvennfólkið skuli geta skreytt sig með fjöðrum; pessi siður er orsök í pví, að ymsir af hinum feg- urstu fuglategundum í heiminum eru komnar mjög nærri pví að líða undir lok. Times tekur í sama strenginn. „Þetta er gömul saga og sorgleg saga“, segir blaðið; „en pvl miður syndga konurnar nú í pessu efni eins mikið og nokkru sinni áður, ef til vill enn meira. Þegar fyrir 17 árum ritaði Newton prófessor með enn harðari orðum en Hudson móti peim sið að hafa fjaðir og jafnvel heila útstoppaða fugla á höttunum. Það hafði víst nokkurn árangur; inargar konur fóru að vinna á móti pessum ósið, og á síð- ari árum hefur jafnvel verið stofnað meira en eitt fjelag til að vernda fuglana, einkum með pví að koma peim sið af, að hafa fjaðrir á höttun- um. En petta var ekki nema bóla, sem brátt hjaðnaði. Samkvæmt tfzku- blöðunum eru nú vængir að verða al- gengari en áður, og næstum pví ann- arhvor kvennmaður, sem maður mætir á götunni, hefur hegra fjöður í hatti sínum. Samt sem áður er reynandi af nýju að útrýma pessum skrælingja- lega sið. Því fleiri góðar og mikils- metnar konur, sem fást til að spyrna móti honum, pví meiri ron er um sig- ur. Svo lengi sem pessi siður er „móðins“, sjáfáar konur neitt athuga- vert við hann, en pegar petta er ekki lengur talið ,,fínt“, dettur engri konu framar f liug að skreyta sig með fjöðr- um. Hudson talar um, hve samvizku- laust hegrar sjeu skotnir einmitt um pað leyti, sem fuglarnir liggja á eggj- um. Þegar drápunum er lokið og

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.