Lögberg - 02.05.1894, Síða 4
4
(jDUBEIíG, MIUVIKUDAGINN 2. MAÍ 1»94.
ÚR BÆNUM
—oo—
GRENDINNI.
Sjera Björa B. Jónsson kom úr
ferð sinni uin fJ’mjrvalla- op Lögbergs-
nylendur á mánudagskveldið.
Eldur kviknaði í húsgagnabúð
Bishops á Aðalstræti á sunnudags-
nóttina, og varð par um $5000 tjón.
Peningak gefnik! 10 cent af
hverjum dollar, sem keypt er fyrir hjá
Elis Thorvaldson, Mountain, N. D.
Bæjarstjórnin hefur sampykkt að
láta fjölskyldumenn, sem verið hafa
0 mánuði hjer í bænum, sitja fyrir
öðrum með vinnu.
Sjera Árni Jónsson á Skútustöð-
um hefur svarað söfnuðunum í Argyle
og kveðst muni taka köllun þeirra og
koma að vori (1895), að pví er vjer
höfum frjett.
Sóknartr í málinu út af kosning
Mr. Adams í Brandon hafa hætt við
að halda pví fram, að hann hafi sjálf-
ur gort neitt óleyfilegt í undirbún-
inginum undir þá kosning, og verður
J>ví látið við pað sitja, að dæma
kosninguna ógilda.
Menn hafa ekki lengur ánægj-
una af að fara með strætavögnunum
fyrir 2 cent. Rafurmagnsfjelagið og
Austinsfjelagið eru nú runnin saman,
°g fyrsta verk sameinaða fjelagsins
var að setja fargjaldið upp í 5 cent.
Annað kvöld (uppstigningardag)
kl. 8 e. h. messar sjera Hafsteinn
Pjetursson í Old Mulvey School
(sunnanvert við Portage Avenue). Á
sama tíma flytur og sjera Jón Bjarna-
son guðspjónustu í íslenzku, lútersku
kirkjunni.
Um 150 manns hafa verið sviptir
atvinnu í verkstöðum C. P. R. fje-
lagsins hjer I bænum, af f>ví að svo
lítið er að gera, og verður sú ráðstöf-
un vafalaust mjög tilfinnanleg. 300
C. P. R. menn hafa misst atvinnu í
Montreal, og mjög á að fækka veika-
mönnum fjelagsins 1 Vancouver.
Mr. Martin, Winnipeg-J>ingmað-
urinn, ritar hingað vestur, að Mr.
Liurier, aðalleiðtogi frjálslynda
flokksins, hafi staðiáðið að koma til
Vestur-Canada á pessu ári, og verði
J>að að líkindum f september. Lík-
legt segir hann og, að allmargir
Ottawa-pingmennirnir muni koma með
honum.
t>eir, sem enn kunna að eiga eptir
að senda fargjöld til íslands, sem
brúkast eiga í sumar, ættu ekki að
draga pað lengur úr pessu. Jug vildi
helzt geta sent 611 fargjökl, sem ófar-
in eru, með maí-ferðinni, en til J>ess
[>urfa pau að fara frá Winnipeg í síð-
asta lagi 5. maí.
W. H. Paulson.
Kynlegur fiskur var dreginn úr
Rauðá á laugardaginn af manni, sem
ætlaði að fá sjer eitthvað lystugra í
soðið. Skepnan var hjer um bil fet á
lengd, hafði fjóra litla fætur eðaugga,
en engan munn, að pví er sjeð varð.
Hún lifði í vatni nokkrar klukku-
siundir eptir að hún var dregin.
Mönnuin er ekki ljóst, um hvaða teg-
und af vatnabúum par er að ræða.
Einn af hinum heldri mönnum
pessa bæjar fjekk hjer um daginn
brjef frá einum af leiðtogum frjáls-
lynda flokksins í Ottawa, og var par
sagt, að Mr. Martin væri nú talinn
einn af hinum knáustu kappræðu-
mönnum, sem flokkurinn ætti yfir að
ráða, og vegna pess, hve mikið leið
togunum fyndist um hæfileika hans,
væru peir stöðugt að knyja á liann
með að taka pátt í umræðum um öll
efni í pinginu.
Eins og getið var um í síðasta
blaði, fer jarðarför Ilalldórs G. Odd-
sons fram frá íslenzku lútersku kirkj-
unni á miðvikudaginn kl. 2 e. h. Fje-
lög pau sem hinn litni tilheyrði, bæði
Foresters ogíslenzku Good Templara
ítúkurnar, ætla að ganga I prósessíu
með líkinu frá kirkjunni. E>eir með-
limir pessara fjelaga, sem með nokkru
móti geta tekið pátt í prósessíunni,
eru beðnir að mæta á North-West
Hall (samkomu húsi G. Johnsons)
ekki seinna en kl. 12.30 e. h. pann
dag.
Kvefsótt stafar einvörðungu
af pví, að menn ganga á vondum
skóm, og verða pví rakir til fótanna.
Er heilsan ekki nógu dyrmæt til pess
pið ættuð að ieggja af stað og kaupa
spánya skó af nyja kaupmanninum
Elis Thorvaldson, Mountain, N. D.,
sem er nybúinn að fá svo Ijómandi
fallegar byrgðir af allskonar vor- og
sumar-skófatnaði.
Verð á peim er óvanalega lágt
af pví allt er keypt fyrir peninga út í
hönd og verður selt fyrir pað sama.
Komið til hans og sjáið tveggja doll-
ara skóna, sem seldir eru á >51.50.
Sagt er, að allar aðrar \örur sjeu
seldar eptir pessu.
Tluinpn & Wiig
cptirkomendur
Thompson Lœuger & Co.
CI^YSTAL, - N. D.
þar eð vjer höfum einsetfc okkur
að ná í sem allra mesfc af verzlan
ykkar, íslendingar, þ höfum við
ráðið til vor einn landa ykkar, sem
flestnm ykkar er kunnur að góðu
einu — Mr. H. S. Hanson. Hann
mun gera sjer far um að taka vel á
móti ykkur, og’ hann biður ykkur
alla velkomna, þegar þið komið í
bæinn, hvort heldur þið þurfið að
kaupa nokkuð eða ekki.
Ef þið viljið gefa okkur verzl-
un ykkar munum við gera eins vel
við ykkur og nokkrir aðrir GETA
GERT, og máske BETUR en flestir
aðrir menn á þessum tíma VILJA
GERA. Komið því og heimsækið
okkur og þið munið sannfærast um
að við meinum að gera vel við
ykkur.
Vinsamlegast
Thompson k Wing.
Crystal - - N. D.
Odyrasta Lifsabyrgd!
Mutual Reserve Fund Life
Association of New York.
ASSF.SSMF.NT SySTEM.
Tryggir lif karla og kvenna fyrir
allt að helmingi lægra verð og með
hetri skilmálum en nokkurt annað jafn
áreiðanlegt fjelag i heiminum.
Þeir, sem tryggja líf sitt í fjelaginu,
eru eigendur þess, ráða því að öllu leyti
og njóta alls ágóða, hví hlutabrjefa höf-
uðstóll er enginn. Fjelagið getur því
ekki komizt í hendur fárra manna, er
hafi það fyrir fjeþúfu fyrir sjáífa sig og
ef til vill eyðileggi það.
Fjelagið er innbyrðis (mutual) lífsá-
byrgðarfjelag, og hið langstærsta og öfl-
ugasta af þeirri tegund i veröldinni.
Ekkert fjelag í heiminum hefur
fengið jafumikinn viðgang á jafnstutt
um tíma. Það var stofnað 1881,enhef-
ur nú yllr
Sj tíu þvsund meölimi
er hafa til samans lífsábyrgðir úpp á
meir en tvö hundruð og þrjdtíu milljónir
dollara.
Fjelagið hefur síðan það byrjaði borg-
að ekkjum og erflngjum dáinna meðlima
yfir 14% mitljónir dollara
Árið sem leið (1892) tók fjelagið
nýjar lífsábyrgðir upp á liðugar OO millj-
ónir dollara, en borgaði út sama ár erf-
ingjum dáinna meðlima $2,705,000,00.
Varasjóður fjelagsins, sem nú er
orðinn nál. 8)4 milljon dollara, skiptist
milli meðlima á vissum tímabilum.
I fjelagið hafa gengið yflr 370 /*-
lendingar er hafa til samans tekið lífs-
ábyrgðir upp á meír en $600,000.
Upplýsingar um fjelagið eru nú til
prentaðar á íslenzku.
W. II. Paulson
Winnipeg, Man
General agent
fyrir Man, N. W. Terr., B. Col. etc.
A. R. McNICHOL, Mclntyre Block,
Winnipeg. Manager í Manitoha, Norð
vesturlandinu og British
þessar myndir
s/na
fram-
lilutann
ogr
bak-
hlutann
af
axla-
böndun-
um,
er brúkuð eru
með
sem lækna
Langwarandi sjúkdóma taug’akeríisins.
ReYNDI MÖKG BELTI, EN BATNAÐl EKKI FYKK NE HANN FJEKK BELTI
FKÁ Dk. OtVEN.
Dr. A. Owen. Norcross, Minn., 12. janúar 1894.
Eins og pjer munið, pá keypti jegr fyrir tveim árum belti nr. 4 af yður,
og sendi yður nú mitt innilegasta pakklæti. Jeg kvaldist í mörg ár af gigt
og jeg hafði pegar reynt tvö rafurmagnsbelti frá öðrum verksmiðjum, en
mjer batnaði ekkert, par til jeg loksins ásetti mjer að reyna einnig belti frá
Dr. Owen, og frá peim tíma hefur mjer batnað dag frá degi. Jeg ráðlegg
hverjum ]>eim beltin sem líða af gigt.
Louis Anderson.
FaNN IIVÍLD ÍIVOKKI NÓTT N.JE NÝTAN DAG, EN BELTI Dk. OwENS
LÆKNADI IIANN.
Dr. A. Owen. Thor, Ia, 29. nóv. 1893.
í næstl. júlímánuði keypti jeg af yður belti No. 4 handa konunni minni.
E>egar hún bvrjaði að brúka beltið var hún svo mögur, að hún var ekki ann-
að en skinn og bein. E>að er ómögulegt að lýsa peim kvölum sem hún tók
út áður en hún fjekk beltið. E>egar hún liafði brúkað beltið í sex vikur fór
henni auðsjáanlega að batna, og nú getur hún sofið á nóttunni og unnið á
daginn sem önnur hraust og dugleg kona. Hún er nú orðin svo digur og
feit að beltið nær ekki utan um hana. Virðingarfyllst
Hadle Thorson.
Allir peir sem kynnu að óska eptir nánari upplysingum viðvlkjandi bót
á langvarandi sjúkdómum, bráðasótt og taugaveiklun eru beðnir að skrifa
eptir vorum nyja mjög svo fallega danska eðaenska príslista, pá bók jafnvel
pó hann hafi pá gömlu. Bókin er 96 bls.
The Owen Electric Belt end Appiance Co.
201-211 State St. Chicago, 111.,
Uppl/singar viðvíkjandi beltunum geta menn fengið á skrifstofu Lögbergs.
_____-
164
ast að segja er hann kominn burt á undan mjer, til
pess að enginn ykkar skyldi purfa að falla í neina
freistni — og nú ætla jeg að lifa ævikveld mitt í
friði og bænahaldi. Og svo hef jeg ofurlítið annað
að segja. E>að vildi svo til á okkar slðustu ferð, að
dóttir eins andskotans Englendingsins gekk okkur í
greipar. Jeg tók hana og fór með hana hingað, og
sem fjárhaldsmaður bennar hef jeg beðið ykkur að
finna mig í kveld, svo hún skuli geta kosið sjer
mann, pví að pað er skylda mín að gera pað. Sjálf-
ur get jeg ekki komið par til greina; jeg er allt of
gamall fyrir slíkan hjegóma, og pað kynni að verða
tekið til pess af roskna og ráðna fólkinu nálægt
Mozambique, par sem jeg ætla að setjast að. Jeg
vil pví syna veglyndi og fá hana öðrum í hendur.
En hverjum á jeg að gefa pennan dyrgrip, pessa
perlu, pessa ljúfu og yndislegu mey? Hvernig á
jeg að taka einn fram yfir annan af svo mörgum
virðulegum herrum, og lysa yfir pví, að hann eigi
bezt skilið að fá stúlkuna? Jeg get pað ekki, svo
jeg verð að láta tilviljunina ráða, pví að jeg veit, að
guð muni kjósa betur en jeg mundi gera. E>ess
vegna ætla jeg að gefa peim manni pessa stúlku,
sem reiðubúinn er til að gefa mjer mesta gjöf, svo
að hann njóti yndis af ást meyjarinnar; pið takið
eptir pví, að sá fær hana, sem gefur mjer mestu
gjöfina, en ekki sá sem borgar hæst verð. Samt sem
áður er pað ef til vill bezt, að upphæðin sje ákveðin
á venjulegán hátt, með boði — í únzum af gulli, ef
165
pið viljið gera svo vel. Svo er eitt skilyrði enn —-
pað má ekkert verða ósiðsamlegt í pessu, ekkert 6-
reglulegt, vinir mínir. Kirkjan skal koma hjer til
sögunnar, og sá sem jeg vel verður að kvænast
meynni hjer, frammi fyrir okkur öllum. Ilöfum við
eklci prest við hendtna, og e’gum við ekki að útvega
h'onura eitthvað að gera? Jæja, börnin mín, tíminn
líður. Hó! komið pið með ensku stúlkuna.“
I>essi ræða var ekki alveg eins vel samanhang-
andi, pegar hún var flutt, eins og hún er prentuð
hjer. E>ar á móti var opt tekið fram I fyrir ræðu-
manninum, mest með háðglÓ3um, og umyrðunum um
„gjöfina,“ sem gefin ætti að vera fyrir stúlkuna, og
um fynrhuguðu hjónavígsluna var tekið með rudda-
legum hlátri. Nú datt allt I dúnalogn, pví að allir
störðu fram fyrir sig og biðu pess að Júanna kæmi.
Fáum mínútum slðar sást hvltklædd kona koma
frá vopnabúrinu og gættu hennar nokkrir karlmenn.
í tunglsljósinu sást, að konan gekk hratt og fjörlega
og leit hvorki til hægri nje vinstri, J>angað til hún
var komin fram fyrir svalirnar; par nam hún staðar.
I>á var pað, að Leonard sá Júönnu Rodd í fyrsta
sinni. Hún var mjög háog grannvaxin; dökka hár-
ið var vifið upp I einn einasta hnút aptan á fallega
höfðinu; andlitið var lítið og bjartleitt og var stúlk-
an nokkuð kringluleit. E>etta 3á Leonard pegar er
hann leit á stúlkuna, en pað var ekki fyrr en hún
leit upp og I kringum sig, að hann sá hennar ein-
kennilegustu d^rð, dýrð augnanna. Hann gat ekki
168
hafði jafnvel ekki minnstu hugmynd um tilveru hans,
°g pað var ekki mikið, sem að ytri áliti aðgreindi
hann frá hrotiamennum peim sem umkringdu hann.
Og samt las hún með sinni næmu tilfinning, sem
skerpzt liafði af örvæntingunni, pað sem I augum
hans var, og las pað rjett. Upp frá pví augnabliki
fann Júanna, að hún var ekki ein síns liðs meðal
pessara úlfa, að parna var að minnsta kosti einn mað-
ur, sem vildi bjargahenni, ef honum yrði pess suðið.
Á einu augabragði var hún búin að rannsaka
andlit hans og farin að líta niður fyrir sig aptnr, pví
að bún var hrædd um, að hún kynni að vekja grun
hjá hinum, ef hún horfði á liann lengur. Svo varð
J>ögn, [>ví að mönnunum var órótt; hún hafði vakið
einhverjar liifar af samvizku hjá J>eim, hún liafði
kveikt hjá peim sterka hræðslu við komandi hefnd,
hefnd, sem mundi vera mjög nærri. Allir voru peir
I meiri eða minni geðshræringu, en einkurn sá mað-
ur, sem hún hafði beint orðum sínum að. Guli
Djöfullinn hneig aptur á bak I stólinn, sem hann
hafði staðið upp af til pess að halda ræðu sína. Stóll-
inn var ljómandi fallegur, úr íbenholti og felltar inn
I hann fílabeinsflögur; sætið var úr snúrum og var
fótrskemill festur við stólinn. Hjátrúar-ótti fjekk
vald yfir, og hann skalf synilega.
Leonard gleymdi pvl aldrei, er hann sá I petta
skipti. Uppi á himninum skein bjartur máninn; fyr-
ir framan hann var röð eptir iöð af iilmannlegum
andlitum, og var cinhver ný geðshræring synileg á