Lögberg - 05.05.1894, Blaðsíða 2

Lögberg - 05.05.1894, Blaðsíða 2
2. LÖGBEBG LAUGARGAGJNN 5. MAÍ 1894. JJögberg. tíehð út að 148 Princess Str., Winnipeg Man ol Thc Lögberg Printing ör Publishing Co'y. (Incorporated May 27, i89o). Ritstjóri (Editor); EINAR HJÖRLEIFSSON Business manager: J9, T. BJORNSON. AUGLYSINGAR: Smí-auglýsingar 1 eitt skipti 25 cts. fyrir 30 orð eða 1 þuml, dálkslengdar; I doll. um mánuðinn. Á stærri auglýsingum eða augl. um lengri tíma af sláttur eptir samningi. BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verður að tii kynna tkrtf.cga og geta um fyrverandi bá stað jafnframt. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaðsins er: THE LÓCBEHG PRINTINC & PUBLISH- CO P. O. Box 368, Winnipeg, Man UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: EDITOR LÖCBER6. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN — X.AUGAKDAQINN maí 1894. — jy Samkvæm tanaslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild, nema hann skuldlaue, þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blað ið flytr vistferlum, án þess að tilkynna heimilaskiftin, þá er þaö fyrir dómstól unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- vísum tilgangf. Eptirleiðis verður hverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi hvort sem borganirnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn ingar eptir hæfilega lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um það. — Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönnum), og frá íslandi eru íslenzkir pen ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem burgun fyrir blaðið. — Sendið borgun P. 0. Honey Orders, eða peninga í Iie gistered Letter. Sendið oss ekki bankaá vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi fyrir innköllun. t>að er gott og skemmtilegt kapp- ræðuefni, sem landar vorir hafa valið sjer á samkomu, sem nylega var hald in að Eyford, N. D., eins og skyit er frá í frjettagrein á iíðrum stað hjer í blaðinu: „Ber Vestur íslendingum framar að styrkja hina fyrirhuguðu skólastofnun hjer, en hinn fyrirhug aða háskóla á íslandi?4 Um pað má vitanlega margt skynsamlegt segja frá báðum hliðum. Vitaskuld getum vjer ekki neitað því, að oss virðist f>að liggja í augum uppi,að pað gagn sem Vestwr-íslendingar ættu að liafa af fslenzkri skólastofnun hjer I landi hljóti að verða beinna, og almenningi manna skiljanlegra og ápreifanlegra En jafnframt má ekki gleyma því, að meðan tunga vor og pjóðerni helzt við hjer vestanhafs, hefur menntunar- ástandið á ættjörð vorri óendanlega mikla pyðingu fyrir oss; og naumast verður því neitað, að ef háskóli kæm- ist upp f>ar heima, mundi í honum felast hið mesta menntunarafl landsins, Vjer láum engum,sem annt er um vest- se ur-fslenzku skólastofnunina og aflitlu hefur að miðla.pótt hann láti háskóla- stofnunina sitja á hakanum. En peir sem með engu móti vilja rjetta fyrir hugaða skólanum hjer neina bjálpar- hönd ættu sannarlega að syna pá rögg af sjer, að láta háskólastofnunina njóta góðs af þeirri góðvi’.d, sem vestur-ís- lenzka skólanum auðnast ekki að verða aðnjótandi. Hvað líður skólamáli kirkjufje- lagsins íslenzka? Væri ekki ástæða til f>ess fyrir kirkjufjelagið að fara að hugsa alvarlega um, hvort ekki muni tiltækilegt fyrir f>að að fara að byrja á skóla sínum, f>ótt í smáum stíl yrði? Vjer hyggjum svo vera, og vjer gæt' ura bezt trúað f>ví, að væri f>að mál hugsað vandlega, J>á mundi niður- staðan verða sú hjá vinum skóla- málsins, að mjög áríðandi sje að byrja sem fyrst, og allur dráttur sje allvið- sjárverður. Vitaskuld væri lítið til fyrir hendi til að byrja með, t. d. að hausti. En er ekki hætt við, að frem ur lítið verði um framlögur almenn- ings, meðan um engar framkvæmdir er að ræða? I>að hefur veiið reynt að spilla fyrir skólamálinu hvað mest með J>ví að telja mönnum trú um, að ekkert verði úr J>ví, og reyndin verði sú, að skólasamskotunum verði varið til allt annars. Vjer vitum ekki, hve vel eða illa kann að hafa tekizt að koma f>ví inn í menn, en víst erum f>ið, aðekki verður f>eim mótbárum svarað á annan hátt betur en með f>ví að taka til starfa. Og að pvl er J>að snertir, að lítið fje sje fyiir hendi, pá má að minnsta kosti segja f>etla, að ekki var pað meira sumarið 1890, f>eg- ar ákvarðað var að byrja innan fárra mánaða. Og þá mæltist sú ákvörð- ud svo vel fyrir, að hún fjekk sterkt og eindregið fylgi allra vestur-íslenzku blaðanna. Aðalmunurinn á pví, hvern- ig kirkjufjelagið átti aðstöðu pá með sína skólabyrjun, og hvernig pað á aðstöðu nú, er í raun og veru í f>ví fólginn, að pað hefur nú meiri kröpt um á að skipa. I>að hefði verið bj'rj- að á skólanum haustið 1890, ef veik- indi sjera Jóns Bjarnasonar hefðu pá ekki komið fyrir, og vjer minnumst pess ekki, að Vestur-íslendingar hafi verið betur sammála um neitt, en pá byrjunar-tilraun, ef hún hefði getað lekizt. Hafi Vestur Islendingum ekki skjátlazt pá með öllu, pá virðist oss vit í að byrja í haust, svo framarlega sem ekki koma nú nein óvænt óhöpp fyrir. Að minnsta kosti ættu menn að hugleiða petta fram að næsta kirkjupingi og ræða pað par vand- lega. Commerc’al segir: „Ottawa- stjórnin hefur nú loksins lyst yfir peim ásetningi sínum, að gera ekkert við Rauðá. Manitoba-mönnum yfir höfuð og Winnipeg mönnum sjerstak- lega mun pykja mikið fyrir pví. t>etta er sannarlega mjög p/ðing armikið verk, og athygli stjórnarinnar pví viðvíkjandi hefur svo lengi verið haldið vakandi, að peim sem annt er um pað eru farnir að missa vonina. Nokkrum sinnum hefur stjórnin látið sem hún ætlaði að fara að gera ettthvað í pessu efni, og ald- rei hefur svo úr neinu orðið. í síð- ustu viku tók einn ráðherrann pað fram alveg afdráttarlaust, að stjórnin ætlaði sjer alls ekki að gera neitt í >á átt að fara að fást við petta verk, hvorki að pví er snerti undirbúning undir pað nje verkið sjálft. I>egar Hon. Mr. Ouimet var að svara Mr. Maitin í pinginu í síðustu viku, tók hann upp gömlu staðhæfingarnar um >að, að verkfræðingum kæmi ekki saman um kostnaðinn, sem allt af cru notaðar sem afsökun fyrir pvl að gera ekkert. „I>egar stjórnin er orðin viss utn, hvað pað kostar“, sagði hann, ,og hefur fje til pess, pá mun hún taka pað til alvarlegrar íhugunar“. í >essu felst lítil von fyrir pá sem von- að hafa, að eitthvað yrði gert að gagni innan skamms. Stjórnin ætlar aug- s/nilega ekki að aíla sjer vissu um kostnaðinn, annars hefði bún pegar fyrir löngu látið gera nákvæmar mæl- ingar. Manitoba verður vafalaust enn að bíða óákveðinn tíma eptir pví, að byrjað verði á pessu pýðingar- mikla verki“. t>að hefði mátt bæta >yí við pessar hugleiðingar blaðsins Commercial, hvenær pað er, sem stjórnin hefur látið sem hún ætlaði að fara að gera eitthvað við Rauðár- strengina. I>að hefur sem sje ævinn- lega atvikazt svo, að pegar kosningar til Ottawapingsins hafa verið að fara fram lijer vestra, pá hefur viðgerðin skyndilega orðið henniallmikið áhuga- ál, Og allt af hafa pingmannaefni hennar haft meira og minna ákveðin loforð að bjóða. Loforðin, sem reynt hefur verið að smyrja Ny-íslendinga með, eru pegar fyrir löngu að orðtaki höfð. Og síðast I haust, pegar kosn- ingin til Ottawa pingsins fór fram hjer í bænum, lagði pingmannsefni stjórn- arinnar allmikla áherzlu á J>að, að hann hefði ástæðu til að ætla, að stjórnin ætlaði að taka petta parfaverk að sjer, að minnsta kosti svo framarlega, sem Winnipegbær Ijetti eitthvað undir með pað. Og nú reynist, að stjórnin hefur ekki einu sinni í huga, að fá að vita, hve mikill eða lítill kostnaður- inn við verkið kann að verða. Bsndaríkin eru orðlögð fyrir margt, par á meðal fyrir sínar miklu járnbrautir. I>að er pví ekki víst, að menn hafi almennt gert sjer pað ljÓ3t að að tiltölu við fólksfjölda er Canada meira járnbrautaland en Bandaríkin Við lok ársins 1893 voru í Bandaríkj unum 145,869 mílur af járnbrautum sem vagnlestir fóru eptir, en í Canada 17,332 mílur. Til pess að jafnast við Canada að pví er járnbrautir snertir, tiltölulega við fólksfjölda, hefðu Bandaríkin purft að hafa 35,000 járn brautarmílum meira en pau höfðu við lok siðasta ársins. Síðastliðið ár lengdust Bandaríkja-járnbrautirnar um 2,630. mílur, tæpa 2 af hndr., en Canada-járnbrautirnar lengdust um 1,704, 13 af hndr. Svar til G. E., Glcnboro P.O I>rátt fyrir pað, að herra E. G, hefur gerzt andmælismaður minn út af hveitiyrkjunni, er jeg glaður yfir pví að sækja vel að honum með svör mín, pví pegar liann hefur litið yfi allt sköpunarverk sitt í 30. tölablaði Lögbergs p. á., kemurað honum hlát- ur mikill yfir sínu aðdáanlega!? hugs unar-og skilnings-afli, enda mun svo sannarlega leitun á mönnum er sjfni jafn-stórkostlegan kjark og hrein- skilni til pess að opinbera pjóð sinni jafn-hlægilega yfirburði yfir alla aðra íslendinga, sem komið hafa fram á rit- völlinn, og tel jeg víst að íylgijiskar hans muni tryggari en svo, að peir láti hann rembast aleinan við pann stóra hlátur, án pess að taka undir með honum. Jeg ann honum vel á- nægjunnar af peim ljetti; peir menn geta naumast verið svo margir eða merkir fyrir hugsun og skilning, að pað geti valdið nokkrum manni hinnar allra minnstu hryggðar. E. G, er drjúgur yfir peirri knrt- eisi, sem hann hefur sjfnt mjer með pví að verða fyrstur til að tala við mig um „Ástandið I Argyle byggð en pað er hvorttveggja, að E. G. var ekki sá fyrsti, tveir aðrir menn voru búnir að minnast skýrslu minnar á undan honum í Hkr. og Lögb. pótt á allt annan hátt væri, og svo liitt, sá greinarhöfundur, sem spillir rúmi í litlu blaði, sem almenningi er eins kært eins og Lögberg,með marklausu bulli, hver helzt sem hann er, hann getur naumast búizt við pakkarávarpi fyrir pað eina, að hann bullaði með kurteisi. t>ar á móti get jeg vel gef- ið E. G. viðurkenningu fyrir annað, sem jeg tel sanna kurteisi, og pað er skilningur hans á orðunum: „skoðana- bræður“ og „fylgifiskar“. Hann er að tala um mig og segir:------„lanS" ar mig til að sannfæra hann og hans mörgu skoðanabræður“ — „fylgifisk- ar I pessu sambandi skakkt.“ Hann hefur alveg rjett fyiir sjer pví, að pegar talað er um' menn, sem hafa sjálfstæða hugsun og skiln- ing, pá á vel við að nefna pá skoðana- bræður, „fylgifiskar í pví sambandi skakkt,“ en aptur pegar um enga hugsun eða skilning er að ræða, á ef til vill betur við að nefna pá fylgi- fiika, pví, pótt skömm sje frá að segja pi voru slíkir menn nefndir porsk- hiusar heima á íslandi, og pað er pað sem höf. rámar í. Þetta kalla jeg kurteisi, að játa höfuðatriðinu, sem ágreiningur okkar er út af risinn; pað er játning, sem hlytur að liafa kostað andmælismann minn mikla áreynslu, hafi hann annars skilið pað sem hann var að segja. Á eptir pessari játningu fer höf. að klóra ofan í útgjaldapósta sína, skuldareplirstöðvar, skatt af landinu, vegabótagjald, vexti af liálfu verði hesta og verkfæra, groceries, föt, skó- leður, vexti af peningaláni. Jeg hefi ekki neitað J>ví og geri pað heldur ekki enn, að einhverjar uppbæðir af öllum pessum útgjöldum eigi sjer stað hjá all-flestum bændum en pví held jeg fram, að pau rýri ekki hið allra minnsta arð hveitiyrkjunnar; en auðvitað borgar bóndinn j>að sem hann getur af pessum útgjöldum með arðinum af peim búskapargreinum, sem hann stundar, og rjfrir pað pann- ig tekjur bóndans af búihans yfir höfuð að tala. Mjer pykir næsta undarlegt, ef petta getur ekki verið skilj anlegt öllum mönnum, og meira að segja, mjer liggur við að ætla E G. svo mikinn skilnig, ef hann annars vill leggja pann kross á sig að liugsa um málefnið. t>á minnist E. G. á konu og börn, sem áttu ekki svo lítinn pátt í hveifiyrkjukostnaðinum. Jeg hef hreint ekki efast um,að höf. væri full „skikkanlegur“ til pess að eiga börn með konunni sinni; pvert á móti álít jeg hann hafi synt „lofsverðau áhuga“ í hjúskaparstöðunni og alveg sam- kvæmt sínum „siðferðislega rjetti,“ en að telja svo blessuð börnin meðal illgresis, sem vex ihnan um hveitið og rjfri uppskeruna, pað finnst mjer ó- polandi hugsunarvilla. Vitaskuld „valda börnin kostnaði“ meðan pau eru í ómegð, en sá kostnaður hvílir á föðurnum, en ekki á neinni sjerstakri atvinnugrein; pau liafa engin áhrif t. d. á kos^naðinn við framleiðslu hveit- isins, vöxtinn á pvi eða markaðs verðið. í>á er hveitimölun. Hún kemur ekkert minni sk/rslu við, en í hverju helzt skyni, sem E. G. hefur samið reikniug sinn yfir livcitiyrkju kostn aðinn, pá er alveg rangt að tilfæra hveitimölun með sínu fulla verði, án pess að færa til inntektar pað sem úr hveitinu gengur, sem aldrei er minna en J partur af vigtinni og er ágætt fóður fyrir hvaða skepnutegund sem er. I>eir fjölskyldumenn, sem enga hveitiyrkju stunda, telja sjer mikinn ávinning við J>að að kaupa ómalað hveiti og fá pað sjálfir malað í sain anburði við að kaupa pað malað. Um læknishjálp og meðul og syndagjöld mannsins, dauðann, ætla jeg lítið að segja; pví atriði er ekki svarandi í sambandi við arðinn af hveitiyrkjunni, af pví að, eins og öll- um mönnum hlytur að vera skiljan- legt, að fyrir peim liggi eitt sinn að deyja, eins ljóst vona jeg að peim sje pað, að jeg múni ætla lifaúdi mönnum og heilbtigðuin, en ekki sjúkum eða dauðum mönnum að vinna að hveitiyrkjunni. Og jafnvel pótt E. G. og hans fylgifiskar hefðu ekki haft nógu sterka likamsbyggingu til pess að „standa á öndinni af ópolin- mæði eptir að fá úrlausn á ráðgát- unni,“ livað 80 sinnum einn gerir mikla upphæð og hvað 80 sinnum 50 cent gerir inarga dollara, pá snertir pað ekkert arð hveitiyrkjunnar yfir liöfuð að tala; að eins eru pessir menn feldir úr sögunni, pað er ekkert tillit tekið til peirra, af pví að pað er ekki einhlítt að maðurinn, sem hveitirækt- ina stundar, hafi lieilsu og líf; hann parf í öllu falli að vera gæddur pvi viti og peim skilning að liann, án mikilla erfiðleika og án pess að standa mjög lengi á öndinni, geti leyst ráð- gátu peirra E. G. og fjelaga. E. G. heldur pví fram, að allur framannefndur kostnaður sje „ymist skilyrði fyrir hveitiræktun eða sem stafar af henni og hlytur hún pví að borga hann,“ og I pessu einu liggur r misskilnino’urlians. Hann sem- o ur reikning með útgjaldapóstum, sem hann annaðhvort „grípur úr lausu lopti“ eða sem hafa sínar ákveðnu upphæðir hjá einstökum manni, og >ví líka reikninga gæti hann verið að semja í pað óendanlega, eða eins lengi og hann gæti hugsað sjer nyjar tölur og nyja útgjaldapósta, en biridi liann sig við efnahag hjá vissum manni, pyrfti hann að semja sjerstak- au reikning fyrir hvern einasta bónda sem hveitirækt stundar, Jiar.sem parf- irnar og efnaistandið er eins og peir eru margir til. Jeg held pví fram, að efnaástand mannsins, sem hveitiyrkjuna stundar, hafi alls engin áhrif á arðinn af henni, en E. G. segir: „Þetta er skakkt, pví ef bóndinn er skuldlaus, parf hann ekki að borga vöxtu, og útgjöld hans verða pví minni.“ Þetta svar hans er alveg sama eðlis eins og að segja við daglaunamanninn: af pvf að pú ert skuldugur, er ekki rjett að gefa >jer meira í kaup en 50 cent, par sem mjer væri kært að gefa pjer $1,25 ef J>ú værir skuldlaus. Það var óparfi fyrir höf. að taka iðrun fyrir einstakar reikningsvillur, sem hann kallar svo, par sem hver einasti góðfús lesari áttar sig á villu og vanpekkingu hans á málefninu í öllum greinum. Höf. segir að jeg fari tvlvegis með ósannindi, par sem jeg I skyrslu minni segist binda nig við „eins manns reynslu“ en í svarinu til sín „eigin reynslu“. Flestar kápur fara höf. eins, pegar til skilningsins kem- ur, eða hvort af tvennu geta heitið ó- sannindi, pað að opinbera ekki nafn sitt, eða að opinbera pað, pví jeg vona pað skiljist, að mín eigin sögn „einn maður“ getur átt við mig eins og hvern annan I pví sambandi, sem pað var viðhaft. Þetta er sama yfir- sjónin, eða eins og höf. nefnir pað Ó3annindin, eins og hann sjálfur brúk- ar í pessum ritstælum sínum, að rita E. G. í staðinn fyrir Erlendur Gísla- son. Hin ósannindin eru, „að flestir bændur sái með drill.“ Af 14 sáð- vjelum, sem jeg pekki hjer í austur parti byggðarinnar, eru 12 með drill en 2 broadcast, og að pví sem mjer er sagt, og mjög líklegt er, munu sáð- vjelar að llku hlutfalli I vesturpaiti byggðarinnar. Það s/nir bezt af hvaða hvötum höf. hefur farið að gera athugasemdir við skyrslu mína, að hann efast um að 17. liður reikningsins (leiga af hesta- pari og jarðyrkjuverkf.) hafi nokkur verið til, sá eini póstur sem krafði hugsunar og skilnings til pess að komast eptir leiguhæðinni af hverri tegund fyrir sig, og eptir pví að dæma, hlytur að standamjög tæpt, að nokkur maður geti búizt við, að E. G. hafi ritað útásetningar sínar með ó- hlutdrægni og sannleiksást, ekki sfzt pegar hann ofan á allt annað hugsun- arlaust bull skilur við greinina með pví dauðas hugsunarleysi, er hann segir að jeg ætli manninum 23 ár til pess að eignast liestapar og verkfæri, en liefur pó fyrir sjer I næstu Hnum ársleigu pá, sem jeg ætla búandanum fyrir brúkunina, alls $Í36, og ef hann kann að margfalda eins vel og honum lukkaðist að leggja saman árin (sem jeg ætlaði verkfærunum að endast) 7, 6 og 10, pá gat hann pó sjeð að eptir 23 ár var leigan orðin 3,128 dollarar og að pað mundi vera heldur rífleg borgun fyrir eitt hesta- par og ein garðyrkjuverkfæri. Það kostaði mjög litla hugsun og pví minna ómak að leggja saman verð hesta og verkfæra (pað er $850.) og skipta svo peirri upphæð með ársleig- unni, $136, en svo purfti dálítinn skiln- ing til pess að átta sig á pví, að pað sem út kom, nl. O^, er sú áratala sem >arf til pess að pessi kostnaður sje I einni heild búinn að borgast, ef að eins 12 bush. gefast af ekru árl. og 50 cts. bush. en 80 ekr. undir hvgiti. Með pennan mælikvarða fyrir framan mig, sem sje 80 ekrur, 12 bush. af ekru og 50 cts. segi jeg „að hvert pað búshel, sem erfram yfir 12 af ekrunni gefi bóndanum um $35 í hreinann gróða“ auðvitað að frádr. kostnaði. Þetta kallar E. G. „makalausa speki, og standa menn hjer á öndinni af ó- >olinmæði eptir að fá úrlausn á pess- ari ráðgátu“. Og svo rekur hann upp stóra hláturinn yfir sínum „maka- Veitt Hædstu verdl. a heimssyningunni. Dlt vm w CREAM BAKINfi P0WDER HIÐ BEZT TILBÚNA. Óblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonis cða önnur óholl efni. 40 ára reynzlu.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.