Lögberg - 05.05.1894, Page 3
LÖGBERG, LAUGARDAGINN 5. MAÍ 1894
lausa“ skilningi og ritsnild. Hafi
ekki E. G. ritað petta svar sitt til mín
með £>ví markniiði að forðast sann-
girni og sannleika, f>4 má hann vera
miklu heimskari maður en hann J>yk-
ist vera.
Dæmið sem E. G. setur fram af
bónda í nágrenni við mig þekki jeg
ekki, enda- sannar f>að dauðans lítið
viðvíkjandi arði hveitiyrkjunnar, eins
og pað er útbúið af höf. En
eigi f>að að tákna Jón Ólafsson á
Brú, eins og liggur næst að halda
af orðum höf. 4 öðrum stað
i greininni, pá mun f>ví varða svarað,
Jregar E. G. hefur blásið til næstu at-
íögu. Að eins skal jeg í bráðina geta
f>ess, að ekrafjöldinn er nokkru meiri,
°g að J. Ó., prátt fyrir alla jrávan-
spilun, sem leiðir af rangri búskapar-
aðferð hans, ekki síður en fjölmargra
annara búenda (sbr. greinina í 6.
tölubl. Lögb. f>. á.) hefur þó eignazt
svo mikið á sínum 10 búskapar árum
i þessari byggð, að hann á, í útistand-
andi og rentuberandi skuldum, ásamt
eignum á heimili sínu, skuldlausa pen-
ingaupphæð svo miklu, sem honum
mun nægja og konu hans til forsorg-
unar í ellinni með rólegu oggóðu lífi,
ef ekki ber almennt liallæri að hönd-
um. Hann er ánægður yfir gróða
sínum eptir kringumstæðunum, er
maður gamall og heilsulaus til vinnu,
síðan hann kom til Ameríku, og hefur
þar af leiðandi haldið menn með há-
um launum til allra bústarfa. Dað má
sjfnast heldur vindhanalegt af E. G.,
sem er ungur og hraustur maður, að
rýra arðinn af hveitiyrkjunni um $50,
fyrir læknishjálp og meðöl fyrir sig
og fjölskyldu sína, en brígsla mjer
síðan um þá ómennsku við bústörfin,
sem honum er kunnugt um að leiðir
af elli og lasleika.
Brú P. O., 21. apríl 1!Í94.
Jón Ólafsson.
MANITOBA.
fjekk Fyrstu Verði.aux (gullmeda-
líu) fyrir hveiti á malarasýningunni,
sein haldin var í Lundúnaborg 1892
og var hveiti úr öllum heiminum sýnt
þar. En Manitoba er ekki að eins
hið bezta hveitiland í hdmi, heldur er
þar einnig það bezta kvikfjáriæktar-
land, sem auðið er að fá.
Manitoua er hið hentugasta
svæði fyrir útflytjendur að setjast að
í, því bæði er þar enn mikið af ótekn-
um löndum, sem fást gefins, og upp-
vaxandi blómlegir bæir, þar sem gott
Vyrir karla og konur að fá atvinnu.
í Manitoba eru hin miklu og
fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð-
ast.
í Manitoba eru járnbrautir mikl-
ar og markaðir góðir.
í Manitoba eru ágætir frískólar
hvervetna fyrir æskulýðinn.
í bæjunum Wiunipeg, Brandon
og Selkirk og fleiri bæjum munu
vera samtals um 4000 íslendingar.
— í nýlendunum: Argyle, Pipestone,
Nýja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake,
Narrows og vesturströnd Manitoba
vatns, munu vera samtals um 4000
rslendingar. í öðrum stöðum í fylk-
inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar.
í Manitoba eiga þvi heima um 8600
íslendingar, sem eigi munu iðrast
þess að vera þangað komnir. í Maní-
toba er rúm fyrir mörgum sinnum
annað eins. Auk þess eru í Norð-
vestur Tetritoriunum og British Co-
lumbia að minnsta kosti um 1400 ís-
lendingar.
íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu-
búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum.
Skrifið eptir nýjustu upplýsing-
um, bókum, kortum, (allt ókeypis) ti)
Hon. THOS. GREENWAY.
Minister Agriculture & Immigration
WiNNirKG, Manitoba.
SJERSTOK SALA
— HJA —
LAMONTE
Tvær sortir af Oxford dömu skóm á 95c., hnepptir dömu skór á 90c., 1.00,
1.25, 1.50, e k k e rt þvílíkt i bænum fyrir það verð. Stúlku
Oxford skór 75c., 85c., 95c. 1.15. Fínir karlmannaskór 85c., 1.00, 1.25, 1.50
og allt annað eptir þessu. 25 prct. afsláttur af koffortum og töskum. Nú
er tíuii til þess að fi sjer billegt koffort eða hverskonar skótuu sem er. —
110 da a fram að 5. mai nœstkomandi.
434 Main Street.
Nyttflelag! ^ Nyir prísar! Timbur til húsabygginga með lægra verði en nokkru sinni áður, Hús byggð og lóðir seldsr móti mánaðar afboigunum. Nákvæmari upplysingar fást hjá undirrituðum, John J. Vopni, (aðaluniboSsmaður meSal Islenilinga), 645 Ross Ave., Winnipeg.
Capital Steara Dye Works T. MOCKETT&CO. DUKA OG FATA LITARAR. $2,00 karlmanna' Oil Grain skór endasl betur en allir aSrir. 90 cents kaupa endingargott par af dömu Kid Slippcrs. A. G. MORGAN. verzlar meS endingargóð stfgvjel og skótau, koffort og töskur. 412 Main St. Mclntyre Block.
SkrifiS eptir prlslisla yfir litun á dúkum og bandi, etc. 241 Portage Ave., Winnipeg, Man. OLE SIMONSON mælir með sínu nýja Scandinavian Hotel 710 Main Str. Fæði $1,00 á dag.
ÍSLENZKUR LÆKNIR r Dxr. TSnOC. Halltloi'HHOJi. Park Jliver, N. Dak.
HM
LogDerg fgrir $1.00.
♦=— ♦
Vjer höfum um tírna verið að hugsa um, hvaða aðferð væri heppileg-
ust til þess að auka kaupendafjölda Lögbergs, sem mest að mögulegt erá
þessu yfirstandandi ári. Og cptir töluverða íhugun höfum vjer komiztað
þeirri niðurstöðu, að í jafnmikilli peningaþurð og nú er mcðal manna,
muni sjálfsagt vera heppilegast að setja verð blaðsins niður eins lágt og
vjer sjáum oss með nokkru móti fært.
það eru ýms blöð í Bandaríkjunum og vfðar, sem gefa ýmiskonar
myndir í kaupbæti með blöðum sínum, þegar fullt verð*er borgað fyrir
þau. En vjer höfum, enn sem komið er, ekki haft færi á að bjóða mönn-
um neinar myndir, sem vjer gætum hugsað oss að mönnum gæti þótt
nokkuð verulega varið í, eða, sem þeir gætu haft ánægju af að eiga. Apt-
ur á móti höfum vjer orðið þess vaiir að mönnum þykir ungantekningar-
laust, það vjer til vitum, töluvert mikið varið í sögur Lögbergsoghafaþví
mikla nægju af að lesa þær, og vjer höfum því ekki hugmynd um neitt
annað betra, sem vjer gætum gefið nýjum kaupendum blaðsins eins og
nú stendur á. Vjer gerum því nýjum kaupendum Lögbergs hjer í álfu
eptirfylgjandi tilboð:
I.
þessi yfirstandandi árgangur Lögbergs frá byrjun sögunnar
“þoku-lýðurinn” og sögurnar: Hedri, Allan Quatermain, í Ör-
vænting og Quaritch Ofursti fyrir að eins
II. þessi yfirstandandi árgangur Lögbergs frá byrjun sögunnar
“þokulýöurinn” og einhver ein af ofangreinduin sögum fyrir
III. þcssi yfirstandandi árgangur Lögbergs frá 1. apríl fyrir að eins
En til þess að menu fái þessi kjörkaup, verður boryunin undir öllum
kringumstæðum að fylpja pöntuninni.
Ennfremur skulum vjer senda söguna “Quaritch Ofursti” alveg
kostnaðarlaust hverjum gömlum kaupanda Lögbergs hjer í álfu, sem
sendir oss að minnsta kost.i $2.00 sem borgun upp í blaðið fyrir þann 1.
maí næstkomandi og æskir eptir að fá þá sögu.
Lögberg Print. & Publ. Co
NÖHTHERN PACIFIC
RAILROAD.
TIME CARD. —Taking effect Monday,
March 5, 1894.
MAIN LINE.
No tl b’nd.
Freight No. 153, Daily. N __ O t £ > ~ /7 W P Milesfroi Winnipej
i.2op 4.001 O
t.osp 3.49 p 0
12.48} 3.3 5y •3
12 22p 3.2tp •5-3
1 t.Ö4a 3- 03 p 28.5
il.3ia 2.541' 27.4
li.Oya 2.42p 32-5
lo.3la 40.4
lo.ota ^.1 ip 46.8
9.23a 1 ótp 6.0
8.0oa i.3dp 65.0
7.ooa i.iiP 68.1
II.OÓp 9.15» 168
I.30P 5.25a 223
3.45p G3
8.3op 470
8.00p 481
10.30? 883 1
STATIONS.
Winnipeg
Camer
.. Morris ..
.. St. J ean .
. Letellier .
. Fm'Tson ..
Penihina..
GrandEork.-
VVpg Junct
.. Duluth...
Minneapolis
,St. Paul..
Chicago..
B. K =
M C!
s k a
South Bound.
il.oop
11.1 2p
I I.zóp
iL38p
li.54p
l2.0ap
12. i3p
p2.3op
l2.4Öp
i,o7p
Í-3ÚP
1.40p
5.25p
9.2Óp
7.2ja
6.2oa
7.00a
9.35p
,2k
5.3oa
5.47a
6.o7a
6.25a
6.5ia
7.o2a
7. i9»
7-4ða
8.25a
9. i8a
io.lSa
11. i5a
8,25p
i,25p
MORRIS-BR ANDON BRANCII.
Eaast Bound. W. Bound
• -C f s -d £ 0 ® £ 1 A 9 é t Ml fL H Miles fro: Morris. STATIONS. á|3 * m > OT 5P í « £ .= 4 H
l,20p 7.50p 4,OOp I2. 25p O Winnipeg . Monis il.coa 2.30p 5,30 a 8,00 a
6.53p 12.02 a 10 Lowe ’m 2.55p 8,44 a
5.49p 11-37 a 21.2 Myrtle 3.2ip 9.3i a
tl.26a 25. y Koland 3 d2 p 9.Ó0 a
4. v<?P n.o8a .43.5 Kosebank 3.5°p lo,23 a
3-58 p i0.54a 39.6 Miami 4-cðp 10,54 a
3, t4p l0.33 a 49.0 D eerwood 4.28 p il,44p
2.51p 10.21 a 54.1 Altamont 4.4I j i2. lOp
2.15p io.c3a 62.1 Somerset 5 > 08 p 12.51p
l.47p o.49a 68.4 Swan L’ke 5,i5p 1.22p
1.19p 9-35» 7 .6 lnd. Spr’s ð,3op 1.54 9 2.' 8 p
12.57p 9.24 a ^9.4 Marieapol 5.42 p
l2.27p 9.10 a 8 .1 Greenway 5.58p 2,52 p
il-57a 8-55 a 92.3 Bal dur 6,1/p 3,25 p
11. i2a 8-33a hœ.o Belmont 7-Olip 4, 5p
io-37a 8.16 a 109.7 Ilillon 7>i8p 4,53 P
lo. I 3a 8-00 a U7,i Ashdown 7>35p 5,23 p
9.49a 7-S3a 120.0 Wawanes’ 7>44p 5.47 p
9.oöa 7-31 a 129.5 Bountw. 08p 6.37 p
8.28a 7. t3 a 137.2 M artinv. 27 p 7,i8p
7xíOa 6 55 a 145.1 Brandt n 45p 8,0op
Number 127 stops at Baldur for meals.
1‘ORTAGE LA PRAIRIE BRANCH.
E. Bound. Reed Up M ' ) 144. Mondaq, Wednes- day and Friday. Miles from Winnipeg. STATIONS W.Bound. Read D’n Mixed No 143. Monday, Wednes- day and Friday.
5,30 p.m. 0 . .. Winnipeg .... 9.-00 a.m.
5.15 p,m. 3 0 *..Por’ejunct’n.. 9.15 a.m.
4.43 a,m. 11.5 *. . .St.Charles.. . a.m.
4.30 a.m. i3.5 *• • • Headingly . . 9.54 a.m.
4.o7 a.m. 21.0 *. White Plains.. lo,17 a.m.
3,15 a.m. 35.2 *• .. Eustace . .. 11 ,oö a.m.
‘2.4 3 a.m. 42.1 *. . .Oakville .. . 11.36 a.m.
1,45 a.m. 55.5 Port’e la Prairie 12.30 a.m.
Stations marked—*— have no agent.
Freight must be prepaid.
Numbers 1O7 and 1C8 have thiOJgh Pull-
man Vestibuled Drawing Room Sletping Cars
between Winnij eg and St. Paul and Minne-
apolis. Also Palace Dining Cars. Close conn-
ection at Winnipeg Junction with trains to and
from the Pacific coast.
For rates and full information concerning
connections with other lines, etc., apply to any
agent of the company, or,
CIIAS. S. FEE, H, SW’INFO RD,
G. P. & T.A., St. I’aul Gen.Agt.. Winnipeg.
H. J. BELCH, Ticket Agent.
4S6 Main St., Winnipsg.
173
„Níutíu“, æpti hinn.
„Níutíu og fimm“, sagði Xavier.
„Hundrað“, veinaði íitli maðurinn.
„Hundrað og fimm“, svaraði Xavier hróðuglega.
E>á hætti líka andstæðingur lians með blótsyrði
á vörunum, og múgurinn fór að grenja, því að hann
hjelt, að Xavier hefði unnið.
„Sláðu mjer hana, Pereira“, sagði nú Xavier,
virti fyrir sjer það sem hann var að kaupa, og ljet
sem sjei þætti lítils um vert.
„Bíðið þjer við eitt augnablik“, tók nú Leonard
fram í, og var það í fyrsta sinni, sem liann hafði tek-
ið þátt í uppboðinu. „Nú kem jeg til sögunnar.
Hundrað og tíu“.
Hópurinn fór aptur að grenja; menn fóru að
komast I geðshræring út af þessari keppni. Xavier
starði á Lepnard og beit sig í fingurna af vonzku.
Hann var kominn allt að því eins hátt eins og honum
var með nokkru móti unnt.
„Nú-nú“, lirópaði Pereira, og sleikti út um af
fögnuði, því að nú var búið að bjóða 20 únzum
meira en hann hafði vonazt eptir. „Nú-nú, Xavier
minn, á jeg að slá Ókunnuga manninum, Pierre kap-
teini, jafn-yndislega stúlku? Þetta er mikið í munni,
en hún er ódýr fyrir þetta verð, skít-billeg. Líttu á
hana og bjóddu. En mundu það, að hún á að borg-
ast við hamarshögg — ekkert lán, nei, ekki á einni
einustu únzu“.
„Hundrað og fimmtán,“ sagði Xavier, og sýnd-
172
„Hvað eiguin við fátæklingarnir að gera? Þrjá-
tíu únzur til að byrja með! Hvaða kost eigum við
á að taka þátt í þessu?“
„Hvað þið eigið að gera? Náttúrlega stunda
ykkar atvinnu af kappi og verða ríkir! Haldið þið
að slikt metfje sje fyrir fátæklinga? Nú-nú, þá
byrjum við. Hver býður í hvítu stúlkuna, Júönnu?
Þrjátíu únzur eru boðnar. Býður nokkur betur,
býður nokkur betur?“
„Þrjátíu og fimm“, sagði lítill, skorpinn maður
með brjóstveikis hójta, sein virtist hæfari fyrir jarð-
arför en brúðkaup“.
„Fjörutíu!“ hrópaði annar, hreinn Arabi með
tígnlegan vöxt og losta-svip; hann langaði til að
fjölga konunum í kvennabúri sínu.
„Fjörutíu og fimm“, svaraði skorpni maðurinn.
Þú bauð Arabinn fimmtíu, og um stund virtist
svo, sem þetta væru einu keppinautarnir. Þegar
boðin voru komin upp í sjötiu únzur, tautaði Arab-
inn „Allah“ fyrir munni sjer og hætti. Hann vildi
þá heldur bíða eptir yndismeyjunum í Paradís.
„Sláðu mjer liana“, sagði skorpni maðurinn;
„jeg á liana“.
„Bíddu ofurlítið við, kunningi“, sagði stóri
portúgalski maðurinn, Xavier, sem farið liafði inn
um hliðið við sundið á undan Leonard og förunaut-
um hans. Núkemjegtil sögunnar. Sjötíu og fimm“.
„Áttatíu“, sagði litli maðurinn.
„Áttatíu og fimtn“, svaraði Xavier.
169
hverju þeirra; og þarna stóð ein sins liðs í liópi.uiri
yndislega stúlkan, með þóttasvip mitt í sinni miklu
óvirðing, og bauð mönnum byrginn, jafnvel þótt
hún væri á valdi fjandmanna sinna, sem saman liöfðu
safnazt til þess að gera út af við hana.
Vindinn hafði nú lægt stundarkorn og þögnin
var innileg; svo innileg var hún, að Leonard heyrði
mjálm í ketlingi, sem skriðið hafði frá svölunum og
var að nugga sjer upp við fætarna á Júönnu. Hún
lieyrði líka til ketlingsins, laut niður, tók upp litla
dýrið og bjelt því upp að brjósti sjer.
„Lofið þið lienni að fara!“ sagði rödd nokkur í
liópnum. „Hún er göldrótt og leiðir yfir okkur ó-
gæfu.“
Það var cins og Pereira vaknaði við að heyra
þetta. Með voðalegu blótsyrði stökk hann upp af
stólnum og skjögraði ofan riðið til fórnardýrs síns.
„Fjandinn hafi þig, úrþvættið þitt!“ sagði liann;
„lieldurðu þú getir hrætt fullorðna karlmenn með
hótunum þínum? Það er bezt, að guð hjálpi þjer,
ef hann getur. Hjer er Guli Djöfullinn guð. Þú
ert eins mikið á mínu valdi, eins og skepnan þarna,“
og hann þreif ketlinginn úr faðminum á henni og
honum á jörðina, og lá dýrið þardauttog allt
beinbrotið. „Sko til. Guð hjálpar ekki ketlingn-
um, og hann njálpar ekki heldur þjer. Hjerna __________
rífið þið utan af henni flíkurnar. Lofið þið mönnum
að sjá, livað það er, sem þeir ætla að fara að kaupa.“