Lögberg - 05.05.1894, Blaðsíða 4

Lögberg - 05.05.1894, Blaðsíða 4
4 Í.30BERG, LAUGARDAGINN 5. MAÍ 1894. ÚR BÆNUM —oo- GRENDINNI. Trjáplöntunardagur hjer í fylk- inu er af fylkisstjórninni ákveðinn fimmtudagurinn í næstu viku,10. [>. m. Pexingak gefííir! 10 cent af hverjum dollar, sem keypt er fyrirhjá Elis Thorvaldson, Mountain, N. D. Mr. Guðm. Guðmundsson gull- smiður fór í fyrradag kynnisför suður í Dakota, og er væntanlegur í næstu viku. I>eir sem hafa í huga að hyggja húi hjer í bænum í vor eða sumar, ættu að lesa auglysingu J. J. Vöpna á öðum stað hjer í blaðinu. Fyrir verkanefnd bæjarstjórnar- innar liggur tillaga um að verja $159,360 til að gera við strætin, eink- um með möl. Málið á að ræðast á mánudagskveldið. Einn einasta dag í siðastliðinni viku seldust liðugar 24 merkur af ísrjóma á kaffihúsi Gunnlaugs Jó- hannssonar. Ilvaðskyldi seinna verða? Einhver sem veit um Árna Sig- urðsson frá Vakurstöðum í Vopna- firði, er vinsamlega beðinn að senda utanáskript til hans hingað á skrif- stofu Lögbergs. Fermingarbörn verða spurð í ís- lenzku, lútersku kirkjunni á morgun í hádegis guðspjónustunni. Annan sunnudag, hvitasunnudag, verður fermt. Mr. Gunnlaugur Oddson frá Mountain og Mr. t>orsteinn Oddson frá Churchbridge komu hingað um Slðustu lielgi til pess að vera viðstadd- ir jarðarför bróður síns. Sjera Björn B. Jónsson fór vest- ur í Argylenylendu í gær, og vænt- anlegur aptur í næstu v’ku. Þegar ís leysir af Winnipegvatni, ætlar hann norður til Nýja íslands. Dr. Ó. Stephensen biður getið um það i blaðinu, að ekki sje til neins að vitja sín lengur til sjúklinga, með pví að hann hafi fengið aðvörun um, að hann megi ekki stunda lækningar og vilji ekki bjóða pví banni byrginn. Mr. Van Horne, forseti og fram- kvæmdarstjóri Kyrrahafsbrautarfje- lagsins canadiska, kom hingað til bæj- arins á miðvikudaginn. Sendinefndir frá „board of tradc“ og „grain ex- change" fundu hann að máli og skor- uðu á hann að færa niður flutnings- gjald á korni með brautum fjelagsins, sem vitanlega. er svo hátt, að pað stendur framförum Vestur-Canada i.'jög fyrir prifum. Van H orne kvaðst ekki geta lofað neinni mðurfærslu, sagði að fjelagið flytti nú korn til Port Arthur og sjávarhafnanna við svo lágu verði, að pað hefði engan hag á peim flutningi. KvefHÓtt stafar einvörðungu af pví, að menn ganga á vondum skóm, og verða pví rakir til fótanna. Er heilsan ekki nógu dýrmæt til pess pið ættuð að leggja af stað og kaupa spánýa skó af nýja kaupmanninum Elis Thorvaldson, Mountain, N. D., sem er nýbúinn að fá svo ljómandi fallegar byrgðir af allskonar vor- og sumar-skófatnaði. Verð á peim er óvanalega lágt af pví allt er keypt fyrir peninga út í hönd og verður selt fyrir pað sama. Komið til hans og sjáið tveggja doll- ara skóna, sem seldir eru á $1.50. Sagt er, að allar aðrar vörur sjeu seldar eptir pessu. Meðan sjera Björn B. Jónsson dvaldi í Þingvallanýlendunni, gaf hann saman í hjónaband Árngrím Kristjánsson og ásu Solveigu J6ns- dóttur og Indriða Jóhannsson og Sophlu Jakobínu Friðbjörnsdóttur. Hin fyrnefndu bróðhjón voru gefin saman í samkomubúsi byggðarinnar sunnudaginn 22. apríl, en hin síðar- nefndu að heimili Mr. Thómasar Paul- sons daginn eptir. í pessari ferð fermdi sjera Björn sex ungmenni og skírði töluvert mörg börn. Á sumar- daginn fyrsta var haldin skemmtisam- koma í byggðinni til arðs fyrir skóla- fyrirtæki kirkjufjelagsins og hafði húnfarið mjögvelfram. Dennansama dag vildi pað raunalcga slys til, að hús Mr. Björns Skagfjörðs í Lög- bergsnýlendunni branu til ösku. Eng- inn var heima, pegar í pvf kviknaði, °g pegar að var komið var pað um seinan, svo engu varð bjargað. Húsið hafði verið í eldsábyrgð. Detta er í annað sinn, sem Mr. Skagfjörð hefur orðið fyrir húsbruna, síðan hann kom í nýlenduna, og í priðja sinni síðan hann kom til pessa lands. Atakanlega sannsógull. Eptir „Detroit Free Press“. Maður nokkur, sern leit varla nógu illa út til pess að vera beininga- maður, hafði beðið kaupmanninn að gefa sjer $1.00. Kaupmanni leizt heldur vel á manninn, svo liann sagði: „Jeg skil ekkert í pví, að pú skulir vera að f&ra um og biðja um peninga. I>ú eit greindarlegur maðurog hlýtur að geta fengið eitthvað að gera.“ „Jeg veit ekki,“ sagði hann raunalega. „Guð veit, jeg reyndi mikið til pess að hafa ofan af fyrir mjer, áður en jeg missti alveg rnóð- inn.“ „Hvað gerðirðu?“ „Jeg reyndi margt. Jeg átti dálítið af peningum, og hugsaði mjer að fara að rækta hrísgrjón í Suður Carolinu, og sýna fólkinu par hvernig ætti að fara að pví svo vel færi. Jeg var náttúrlega útlærður í pví, en einn góðan veðurdag kom til mín tnaður, sem var að selja nýja tegund af hrís- grjónum. t>að var laglegur rnaður frá New York og mjer fjell mjög vel við hann. Honum geðjaðist einnig vel að mjer, að hann sagði, og bauð mjer einkarjettindi til pess að selja pessa nýju hrísgrjóna-tegund sína í Suður Carolina. t>að var nokk- uð nýstárlegt útsæði, sem poldi ekki dagsbirtuna,en sem gaf af sjer prisv- ar sinnum eins mikið og gömlu teg- undirnar. í>etta var nú einmitt pað sem jeg liafði verið að leita að, svo að jeg var ekki seinn á mjer að taka boðinu og borgaði honum $200 fyrir einkaleyfið, og fjórar lokaðar könnur af útsæðinu. Jeg vann allt að sán- ingunni á nóttunum, par til jeg var búinn; svo settist jeg að rólegur og hlakkaði til árangursins. En jeg beið og beið, og ekkert kom, par til einn dag að mjer var litið ofan í eina gömlu könnuna, og sá pá að jeg hefði verið svikinn á óverulegu smáhveitikorni; en eins og pú veizt, mætti eins vel reyna að rækta ísstöngla í vonda staðnum, eins og að rækta hveiti í hrísgrjóna díkjunum í Suður Caro- linu.“ * VORID * 1894, Store BLÁ STJARNA. - Winnípeg. Nýkomið inn, síðan í vikunni sem leið, hið stærsta upplag af tilbúnum fatnaði fvrir karlmenn, unglinga og drengi, sem nokkurn tlma hefur sjeðst Winnipeg. Dið getið ekki ímyndað ykkur hversu billeg pau eru. I>ið getið ekki trúað pví nema pví að eins að pið sjáið pað sjálfir. The Blue MERKI: 434 Main Street, - Komið inn og skoðið okkar: Karlmanna alfatnad, Karlmanna buxur, Unglinga alfatnad, Drengja alfatnad og Drengja stuttbuxur. Látið ekki hjá líða að heimsækja okkur og sannfærast. dtlunib cptir staímum. „t>otta var mikil óheppni“, sagði kaupmaðurinn meðaumkvunarlega. Já, pað fannst mjer nú líka, svo að jeg hætti að liugsa um hrísgrjóna- ræktina og fór vestur til Kansas til pess að koma par upp gripum. En jeg var ekki fyr búinn að koma hjörð minni í hagann en einn livirfilbylur- inn kom og sópaði hverri einustu skepnu af björð minni yfir I næstu sveit. Degar jeg fór á eptir að leita að gripunum, hitti jeg ofur ráðvendn- islegan gripahirði, sem hafði sett mína gripi saman við sína. Hann sagði mjer, að fórsjónin hefði sent sjer pá, og sjer pætti gaman að sjá nokkurn porpara taka pá frá sjer apt- ur. Með pví hann hafði marg-hleypta bissu og fjölda af vinum í kringum sig, sá jeg ekkert færi á að etja kappi í pessu efni á móti forsjóninni, svo að jeg fór burt úr peirri sveit“. „Það vill verða töluvert erfitt, pegar forsjónin er á móti manni“, sagði kaupniaðurinn vingjarnlega. „Já, en pað er ekki par með búið. Jeg fór, með pað litla, sem jeg átti eptir af peningum, til Pennsylvaniu og keypti par í námahjeraði einu I hveitimillu sem gekk af vatnsafli. Merkl: BLÁ STJARNA. 434 MAIN STREET- A. CHEVRTER. Jeg gerði við hana alla saman og setti I hana nýjar vjelar, og um tlma leit út fyrir, að jeg mundi nú loksins vinna sigur. „En pað var stór námur undir læknum, sem sneri millunni minni, og eina nótt sökk hann, svo að lækjar farvegurinn breyttist pannig að læk- urinn rann alveg á öfuga átt við pað sem hann áður rann, og pegar jeg kom á fætur um morguninn, sá jeg að lækjar-hliðin voru opin og að millan hefði snúizt aptur á bak alla nóttina, par til livert einasta hjól var I sundur og öll millan ónýt“. Og hann purkaði tár af augun- um á sjer. „Þá var pað“, hjelt liann áfram, „að jeg missti allan móð, og hætti al- gerlega að reyna að vinna fyrir mjer. Geturðu nú álasað mjer fyrir pað sem jeg geri?“ Kaupmaðurinn gaf honum $2,00 og næsta morgun var liann I svart- holinu. %mour Hob, Rlarket Square % Winnipeg. (Andspænis Markaðnum). Allar nýjustu endurbætur. Keyrsla ókeypis til og frá vagnstoðvum. Aðbúnaður hinn bezti. John Baird, eigandi. VINJ3LA- OG TÓBAKSBÓÐIN “The Army and Navy’’ er stærsta og billegasta búðin I borg- inni að kaupa Reykjarplpur, Vindla og Tóbak. Beztu Dc. vindlar I bænum. 537 Main St., Wisnii'kg. 'W, Brown rmcl Co. 170 Og hann preif I brjóstið á hvítu skykkjunni og reif hana sundur. Júanna tók að sjer rifuna með annari hendinni, en með binni fór bún að gera eitthvað við hárið á sjer. Leonard fjekk hræðslu-kvalir. Hann vissi um eitrið, sem hún bar á sjer; ætlaði hún að fara að nota pað? Aptur varð peim litið hvoru á annað, og pað var aðvörun I augnaráði hans. Hún leysti sannar- lega dökka hárið og ljet pað hrynja niður um herðar sjer, svo pað huldi rifnu skykkjunni hennar niður að mitti. En hún gerði ekkert meira. Að eins sá Leonard par á eptir, að hún kreppti allt af hægri höndina, og hann vissi, að dauðinn var falinn I lófan- um. Svo yrti hún af nýju á Pereiru. „Betur að pjer megið minnast pessara tveggja verka á síðustu ævistund yðar“, sagði hún og benti á ketlinginn I dauðateygjunum og rifnu skykkjuna slna. Nú færðu prælar sig nær til pess að hlýða boði herra slns, en jafnvel pessi mannsöfnuður leið ekki pað sem peir áttu að gera' „Látið pið hana vera,“ sögðu peir; „við sjáum, að stúlkan er falleg og vel sköpuð.“ Þá kom hik á prælana, og Pereira endurtók ekki skipan slna. Hann sneri aptur upp á svalirnar, nam par stað- ar við stólinn, tók tómt glas I hönd sjer eins og uppboðshaldari hamar sinn og mælti á pessa leið: „Mínir herrar, jeg ætla nú að fara að bjóða ykk- 171 ur hið mesta metfje, svo mikið metfje, að uppboðið er ekki nema á pví einu. Metfje petta er hvít stúlka, að hálfu leyti ensk og að hálfu leyti poitúgölsk. Hún er vel menntuð og guðhrædd; um hlýðni benn- ar get jeg ekkert sagt — eiginmaður hennar verður sjálfur að sjá fyrir pví atriði. Um fegurð hennar parf jeg ekki að tala, liana getið pið sjálfir sjeð. Lítið á petta vaxtarlag, petta hár, pessi augu. Hef- ur nokkur ykkar pekkt annað eins? Jaeja, petta metfje fær sá meðal yðar, sem hefur hug á að gefa mjer beztu gjöfina I staðinn; já, já, hann má taka hana nú tafailaust I kveld og blessun mína fær hann I ofanálag. Eu petta er skilyrðum bundið; sá sem jeg kýs verður að láta prestinn hjerna, hann Fran- cisco, gefa sig saman við stúlkuna á löglegan hátt,“ og hann sneri sjer við og benfi á lítinn, punglyndis- legan mann, með kvennlegt andlit og dökkblá augu, sem stóð aptast og var I prestshempu. „Þá hef jeg gert skyldu mína gagnvart henni. Svo er eitt ann- að að athuga, mínir herrar: við ætlum ekki að fara að eyða tímanum með smáboðum; fyrsta boð verður prjátíu únzur.“ „Silfurs“? sagði einhver. „Silfurs? Nei, jeg held síður. Heldurðu, að pú sjert að bjóða I svertingjastelpu, aulinnpinn/ Gull, maður, gull. Þrjátíu únzur af gulli og borg- un út I hönd“. Nú heyrðust nremju-stunur, og einn maðurinn kallaði hátt: 174 ist vera að prífa eptir hamingjunni í síðasta sinni. „Hundrað og tuttugu,“ sagði Leonard stillilega. Hann hafði nú boðið síðustu únzuna, sem hann átti, og ef Xavier skyldi bjóða hærra, pá varð hann að hætta, nema hann byði roðasteininn, er hann hafði fengið frá Sóu, sem borgun. Það parf ekki að taka pað fram, að hann langaði ekki til pess; og meira að segja, enginn hefði trúað öðru, en að sá steinn væri svikinn, jafn stór og hann var. En ekkert af pessu sást á andliti hans, heldur sneri hann sjer við rólega kallaði á ambátt eina og sagði henni að færa sjer í staupinu, og fór að hella I glasið sitt. Höndin á honum skalf ekki vitund, pví að hann vissi vel, að keppinautur hans horfði á hann, og ef hann sýndi nokkurt hik á sjer, mundi hann að sjálfsögðu blða ósigur. En hann var I ráðaleysi með, hvað hann ætti að gera, ef einni einustu únzu meira skyldi verða boðið. Meðan á pessu stóð, voru áhorfendurnir aðhrópa eggjunarorð, og Pereira var að skora á Xavier að hækka boðið. Um stund hikaði portúgalski maður- inn sig og virti JúÖnnu fyrir sjei frá hvirfli til ilja. Hún stóð náföl og pegjandi, og hafði látið höfuðið síga niður á bringuna. Svo sneri Leonard sjer við, og hjelt hann enn á glasinu I hendinni. „Buðuð pjer nokkuð hærra, senor?“ sagði hann. „Nei, farið pjer bölvaður. Takið pjer hana. .Teg býð ekki einni únzu meira fyrir hana nje nokk- urn kvennmanu á jörðunni“.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.