Lögberg - 12.05.1894, Blaðsíða 1

Lögberg - 12.05.1894, Blaðsíða 1
Lögberg er gefrS út hvern miSvikudag og laugardag af ThE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstota: Algreiösl aslota: r.cr.tcmiSj’ 148 Prinoess Str., Winnipeg Man. Kostar $2,00 um áriS (á íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 6 cent. LöGBErg is puhlishcd every Wednesday and Saturday by ThE I.ÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO at 148 Princess Str., Winnipeg Man. Subscription price: $2,00 a year payable i .i advance. Single copies 6 c. 7. Ar. 1 Wiimipeg', Manitoba, laugardaginn 155. maí 18í)4 Nr. 36. ROYAL * CROWN * SOAP Kóngs-Kórónu-Sápan er ósvikin hún skaðar hvorki höndurnar, andlitið eða fínustu dúka, ullardúkar hlaupa ekki ef hún er brúkuð. lessi er til- búin af The Royal Soap Co., Winqipeg. A. Fritiriksson, mælir með henni við landa sína. Sápan er í punds stykk jum. Urnfram allt reynið hana. FRJETTIR CANADA. Ottawastjórnin hefur satnið um tilbúning á fjölda af atkvæðakössum, sem eiga að verða fullgerðir innan J>riggja mánaða — hvort sem pað pyðir nú f>að, að kosningar sjeu vænt- anlegar innan skamms eða ekki. ítalskur maður, Antonio Luciano, var hengdur í Regina í Norðvestur Terrítóríunum á fimmtudnginn fyrir að hafa myrt til fjár landa sinn, um- ferðasala nokkurn, 10. júní I fyrrs. Annar ítalskur maður var dæmdur til dauða ásamt honum, en var náðaður. Eptir llkum einum var dæmt, og Luc- iano hjelt f>ví fram I'gálganum, að liann væri saklaus. Gripakaupmenn 1 Montreal, sem fást við að flytja nautpening út úr landinu, segja, að horfurnar með pá verzlun hafi aldrei verið eins illar og nú. í Ottawaþinginu hafa staðið yfir deilur allmiklar slðustu dagana út af J>ví að st jórnin vildi ekki leggja fyrir yfirskoðunarnefnd ftingsins nokkra út- gjaldaliði, sem liinn fasti yfirskoðun- armaður (auditor-general) hafði talið Ólöglega. Frjálslyndi flokkurinn heimtaði, að stjórnin legði petta fram og eptir langt pref Ijet stjórnin loks- ins undan. — Allmargar n/jar breyt- ingar við tolllögin hefur stjórnin komið með þessa daga, og eru allar I J>á átt að hækka tollinn. Frjálslyndi ilokkurinn hefur mjög afdráttarlaust mótmælt pessum breytingum. BANDARIKIN. Mjög illa mælist fyrir breyting- um J>eim sem fjármálanefnd öldunga- deildarinnar í Washington hefur gert á tolllagafrumvarpi Wilsons, og virðast cngin likindi til að J>ær breytingar nái sampykktum I fulltrúadeildinni. Um- bætur á tolllögum Bandarikjanna eru pví að líkindum ekki væntanlegar I bráðina, og er ekki furða þótt pjóðin sje orðin æði gröm við demókratana, jafn-hörmulega og J>eim hefur gongið að standa við loforð sin. Coxey hefur verið skipað að fara burt úr Washington með lið sitt, með J>ví að sjúkdómur allmikill á sjer stað I „herbúðum“ hans, svo að hætta er álitin af stafa fyrir borgina. tTLÖND. Margir áttu fastlega von á, að Rosebery-stjórninni mundi verða velt úr völdum á fimmtudaginn. I>á átti að ganga til atkvæða um fjárlögin, og var líka gert. Stjórnin vann sigur með 14 atkvæðum umfram, 308 atkv. gegn 294. Menn, sem lögðu af stað með gufuskipi 18. april frá Sydney I Ástral- íu, segja afarmikil flóð I Queenslandi. í einum bæ, Geraldton, höfðu 68 hús skolazt burt, fólk flúið úr 138 húsum og 19 manns misst lífið. í öðruin bæ, Fort Douglas, höfðu 58 hús orðið ónyt, og hvert einasta hús I bænum hafði skemmzt meira og minna. Frá St. Pjetursborg frjettist, að rússneska lögreglan hafi nflega kom- izt að mjög vlðtæku níhilista-samsæri, o<? að 100 af samsærismönnunum hafi O þegar verið teknir fastir. Gekk í gildruna Saga eptir (Jliarles Diclcens. Framh. „En skoðaðu nú til“, sagði Beck- with; hann leit aldrei af honum, bryndi aldrei raustina, linaði aldrei á hörkudráttunum í andlicinu og hætti aidrei að halda hnefanum krepptum. „Sko til, hvað þú hefur verið mikill aulabárður J>rátt fyrir allt! Yfir- komni drykkjumaðurinn, sem aldrei drakk fimmtugasta partinn af peim á- fengisdrykkjum, sem J>ú lagðir hon- um til, heldur hellti peim niður hjer og par og allstaðar, svo að segja fyrir augunum á pjer — sem keypti ná- UDgann, sem pú settir til að gæta lians, með pví að múta honum hærra en pú gerðir, áður en hann hafði verið prjá daga við verk sitt — maðurinn, sem pú hefur engri varúð beitt við, en sem befur leikið svo mjög hugur á að útryma pjer af jörðunni eins og grimmu villidyri, að hann hefði sjeð við pjer, hvað slunginn sem pú hefð- ir verið — pessi drykkjurútur, sem pú hefur margsinnis skilið við á gólf- inu hjer I herberginu, hann sem hefur jafnvel látið pig sleppa út lifandi og vaðandi I villunni, pegar pú hefur velt honum við með fætinum — hann hef- ur næstum pví ævinnlega sömu nótt- ina, innan einnar klukkustundar, inn- an fárra mínútna, haft auga á pjer vakandi, puklað um koddann þinn, pegar pú hefur sofið, rótað I skjölum pinum, tekið synisliorn af flöskum plnum og duptbögglum, skipt um pað sem í þeim var, og náð í hvert einasta leyndarmál lífs þíns“. Hann hjelt annari neffylli af tó- baki milli fingranna, en smátt og smátt ljet hann það sáldrast niður á gólfið; og nú sljetti hann úr pví með fætinum og horfði niður á pað á meðan. ,,I>ossi drykkjurútur1', sagði Beckwith, „sem ævinnlega hafði frjáls- an aðgang að herbergjum pínum, svo að hann skyldi geta drukkið sterku drykkina, sem pú hafðir sett fyrir hann par, og pví fyrr gert út af við sig, hann fór ekki fremur að lögum I viðureigninni við pig en hann mundi hafa farið I viðureign við tigrisdyr; hann hefur útvegað sjer lykil að öll- um plnum lásum, reynt allt pitt eitur og lært að lesa allt þitt villuletur, Hann getur sagt þjer, eins vel og pú honum, hvað lengi pú varst að fremja niðingsverkið, hverjar inntökurnar voru, með hve miklu millibili, hver aptarfarar-merki smám saman komu á líkama og sál; hverjar veiklunar ímyndanir voru framleiddar, hverjar sýnilegar breytingar, hverjar líkam- legar þjáningar. Hann getur sagt pjer, eins vel og pú honum, að þetta var allt skrifað dag eptir dag, sem til- raunir, er síðar gætu komið að gagni. Hann getur sagt J>jer, betur en pú honum, hvar sú dagbók er á pessu augnabliki“. Slinkton hætti að sljetta úr tó- bakinu með fætinum o& leit á Beck- O with. „Nei“, sagði Beckwith, eins og hann væri að svara einnverri spurn- ingu hans. „Hún er ekki I skúffunni I skrifborðinu, sem opnað er meðfjöð- ur; hún er par ekki, og hún verður par aldrei framar“. „t>jer eruð pá pjófur!“ sagði Slinkton. Engin minnsta breyting kom á hinn óbifanlega ásetning Beckwiths, sem var beinlínis voðalegur jafnvel I mínum augum, enda hafði jeg ávallt verið sannfærður um að ómögulegt væri fyrir fantinn að losa sig undan valdi hans. Beckwith svaraði með pessum orðum: „Og jeg er líka skugginn hennar frænku pinnar“. Slinkton tók hendinni um höfuð- ið og blótaði um leið, sleit nokkur hár úr höfði sjer og fleygði peim á gólfið. t>ar með var beini gangstíg urinn undir lok liðinn; Slinkton eyði- lagði hann, pegar hann fór upp I hár- ið á sjer, enda munu menn brátt sjá, að hann þurfti ekki lengur á honum að halda. Beckwith hjelt áfram: „Hve- nær sem þú fórst hjeðan, fór jeg líka. Enda pótt mjer skildist, að pjer hefði pótt pörf á, til pess að vekja engan grun, að draga að koma fram ásetn- ingi þínum með vesalings stúlkuna, sem trúði pjer svo vel, pá hafði jeg nákvæmar gætur á pjer. Degar jeg var búinn að fá dagbókina og gat lesið hana orð fyrir orð — það var ekki fyrr en kveldinu áðuren pú fórst til Scarborough I síðasta sinni — pú manst eptir pvl kveldi? E>ú svafst með ofurlitla flata flösku bundna við úlfliðinn — pá sendi jeg til Mr. Sampsons, sem hvergi póttist við kotna. Petta er dyggur pjónn Mr. Sampsons, sem stendur parna við dyrnar. Yið prír hjálpuðumst að með að frelsa frændkonu pína“. Slinkton leit á okkur alla, færði sig svo til eitt eða tvö skref vandræða- lega, sneri svo aptur þangað sem hann hafði staðið, og leit I kringum sig rnjög skrítilega— einsog menn gætu hugsað sjer að eitthvert af óvegleg- ustu skriðdýrunum mundi líta, pegar pað væri að liorfa eptir holu til að fela sig í. Jafnframt tók jeg eptir pví, að einkennileg breyting kom á vaxtarlag mannsins — eins og líkam- inn hryndi saman innan I fötunum, og par af leiðandi fóru þau að fara illa. „Þú skalt fá að vita pað“, sagði Beckwitb, „pví að jeg vona að sú vit- neskja verði þjer gremjuleg og hræði- leg — pú skalt fá að vita, hvernig á pví stendur, að pú hefur verið eltur af einum manni, og hvers vegna einn einasti maður hefur lagt út I pann kostnað að reka pig út í dauðann, par sem fjelag það sem Mr. Sampson er fyrir mundi hafa viljað verja fje til pess að ná I þig. Jeg heyri sagt, að pú hafir stundum haft nafn Melthams á vörum pínum“. Jeg tók eptir pví, að auk annara breytinga, sem á lionum höfðu orðið, kom nú allt I einu hik á andardrátt hans. „t>egar pú sendir yndislegu stúlkuna, sem pú myrtir, til skrifstofu Melthams (pú veizt, með hve miklum kænskubrögðum og líkinda-ginning- um pú komst henni þangað) áður en pú fórst með hana af landi burt, til ftess að byrja á pví fyrirtæki, sem eiddi hana til grafar, pá varð pað hlutskipti Melthams að sjá hana og tala við liana. E>að varð ekki hans hlutskipti að bjarga henni, pótt jcg viti, að hann mundi fúslega liafa lagt sitt eigið líf I sölurnar til pess að gera það. Hann dáðist að henni; —jeg mundi segja, a& hann hefði elskað hana innilega, ef jeg hjcldi, pað væri hugsanlegt, að þú gætir skilið pað orðatiltæki. t>egar hún var tekin af lífi, var hann algerlega sannfærður um sekt pína. Eptir að hann hafði misst hana, átti hann ekki eptir nemal að eitt markmið I lífinu, og það var, hefna hennar og ganga af pjer dauðum“. Jeg sá nasirn ar á fantinum glenn- ast út og dragast saman, eins og krampi væri I þeim; en jeg sá enga hreyfing við munninn á honum. „I>essi Meltham“, hjelt Beckwith áfram stillilega, „var eins gersamlega sannfærður um, að pú mundir ekki geta sloppið undan sjer I þessum heimi, ef hann færi að fást við að vinna bug á þjer með sinni ytrustu trúmennsku og alvörugefni, og ef hann Ijeti ekki neina aðra skyldu I lífinu draga úr pessarihelgu skyldu — hann var eins sannfærður um pað, segi jeg, eins og hann var sannfærður um pað, að með því að koma fram á- setningi sínum mundi liann verða verkfæri, pótt lftilfjörlegt væri, I höndum forsjónarinnar, og að hann mundi gera guði þægt verk með pví að afmá pig úr tölu lifandi manna. Jegersá maður, og jeg pakka guði fyrir, að jeg hef nú lokið verki minu!“ t>ó að Slinkton hefði farið einar 12 mílur á harðahlaupum til þess að forða lífi sínu undan ljettfættum villi- mönnum, pá hefði hann ekki getað sýnt Ijósari merki þess, að honum væri örðugt um andardráttinn, en hann sýndi nú, pegar hann leit á fjandmann sinn, er svo miskunnar- laust hafði elt hann, þangað til hann hafði náð honum. „t>ú sást mig aldrei fyrr með mínu rjetta nafni; pú sjer mig með mínu rjetta nafni nú. t>ú skalt sjá mig einu sinni enn líkamlega, þegar liflátsmál verður höfðað gegn pjer. E>ú skalt sjá mig enn einu sinni í anda, pegar snaran verður komin um háls pjer og múgurinn æpir að pjer!“ I>egar Meltham hafði mælt pessi síðustu orð, leit illgeðamaðurinn allt I einu til hliðar, og var eins og hann slægi á munninn á sjer með lófanum. Á sama augnabliki fylltist herbergið af nyjum og sterkum daun, og svo að segja á sama augnablikinu tók hann undir sig hlykkjótt stökk, hljóp, paut — jeg veit ekki, hvað jeg á að kalla pað — og small niður punglamalega, svo að gömlu, pungu hurðirnar hrisst- ust og gluggarnir í kistum sínutn. Hann fjekk dauðdaga, sem hon- um var samboðinn. t>egar við sáum, að hann var dauður, færðum við okkur burt úr her- berginu, og Meltham rjetti mjer hönd- ina og sagði þreytulega: „Jeg hef ekkert verk framar að vinna á jörðunni, vinur minn. En jeg sje hana aptur hinum meginn“. Jeg reyndi að hughreysta hann, en pað kom fyrir ekki. Hann hefði getað bjargað henni, sagði hann; hann hafði ekki bjargað henni, og hann á- sakaði sjálfansig um pað; hann hafði misst hana, og hjarta hans var sundur- marið. „Takmarkinu, sem hjelt mjer uppi, Sampson, er nú náð, og nú er ekkert til, sem heldur m jer við líáð. Jeg er ekki hæfur fyrir lífið; jeg er veikur og kjarklaus; jeg hef enga von og ekkert markmið; mínir dagar eru á enda. Sannast að segja gat jeg naum- ast trúað pví, að niðurbeygði maður- inn, sem pá talaði við mig, væri sami maðurinn, sem mjer hafði fundizt svo mikið til um á annan hátt, meðan hann var að koma ásetningi sínum fram. Jeg lagði svo fast að honum, sem rnjer var unnt; en hann sagði enn, og hann sagði alit af, í polinmæðilegum undit- gefni-tón, að ekkert gæti hjálpað sjer — hann væri búinn að niissa móðinn. Hann ljezt áöndverðu næsta vori. Hann var jarðaður viðhlið ungu stúlk- unnar, er hann hafði sjeð svo innilega og svo sárt eptir; og liann arfleidc i systur hennar að öllu, sem hann átti. Hún lifði pað að verða ánægð eigin- kona og móðir; hún giptist systursyni mínum, er tók við starfi því er Melt- ham heitinn hafði haft með höndum; hún lifir enn og börn hennar ríða um aldingarðinn á göngustafnnm mínum, pegar jeg kem að finna hana. í RAKARABÚÐ . A. Nicastros fáið pið ykkur betur rakaða fyrir lOc. en annarstaðar í bænum. Ilárskuiður 15c. Tóbak og vindlar til sölu. ííít’J' Main Strcet, næstu dyr við O’Connors Ifotel. MANITOBA. fjekk Fyrstd Verðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, setn haldin var I Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum synt par. En Manitoba er ekki að eins hið bezta hveitiland I hfltni, heldur er par einnig pað bezta kvikfjáriæktar- land, setn auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að I, pví bæði er par enn mikið af ótekn- um löndum, sem fást gefins, og upn- vaxandi blómlegir bæir, par sem gott kyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járubrautir mikl- ar og markaðir góðir. 1 Manitoba eru ðgætir frískólar hvervetna fyrir æskulyðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslending ar. — í nylendunum: Argyle, Pipestone, Nyja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum I fylk- inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pvl heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera þangað komnir. í Maní- toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru I Norð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- lendingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum. Skrifið eptir nyjustu upplysing- um, bókum, kortum, (allt ókeypis) til Hon. THOS. GREENWAY. Minister ef Agriculture & Immigration Winniteg, Manitoba. SJERSTOK SALA — HJA — LAMONTE I næstu dLO d.a,g;a. Tvær sortir af Oxford dömu skóm á 95c., hnepptir dömu skór á 90c., 1.00, 1.25, 1.50, e k k e r t pvllíkt I bænum fyrir pað verð. Stúlku Oxford skór 75c., 85c., 95c. 1.15. Finir karlmannaskór 85c., 1.00, 1.25, 1.50 og allt annað eptir pessu. 555 prct. afsláttur af koffortum og töskum. Nú er tími til þess að fá sjer billegt koffort eða hverskonar skót«u sem er__ 110 da a fram að 5. maí nœstkomardi. 434 Main Street,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.