Lögberg - 12.05.1894, Blaðsíða 3

Lögberg - 12.05.1894, Blaðsíða 3
LÖGBERG, LAUGARDAGINN 12. MAf 1894 í allt of mikilli hættu til f>esss að sanngjarnt sje að ætlast til niður- færslu á rentunni. I>á er í öðru lagi f>essi rentuhæð ekki nema mjög svo eðlileg, f>egar litið er til þessa ágreinings, sem land- búnaðurinn gefur af hverju dollars- virði í bústofninum, (f>að nafn gef jeg öllu f>ví sem til atvinnugreinarinnar heyrir). Yið skulum taka t. d. hveiti- uppskeruna hjer vestra. Samkvæmt skjfrslu minni ogfléiri basnda, svo sem Mr. B. Sigvaldasonar f Lögb. nr. 25. og R. J. Dobbyn, Me- lita P. O. í Nor-west Farmer fyrir næstl. aprílmán., er sem næst 12 bús- hel af ekru nægileg borgun fyrir all- an kostnað með 50 centa verði á hverju búsheli (hjá B. S. $5,98, R. J. Dobbyn $6,10 og hjá mjer $6,00). Nú hefur hveitiyrkjan, með öllum sínum ann- mörkum í okkar búskapartfð hjer vestra á árunum frá 1883 til 1893 að báðum meðtöldum gefið til jafnaðar 17 búshel af ekru (í greininni í 6. tölu- blaði Lögb. er í jafnaðaruppskeruhæð- inni 5 tyrstu og 4 seinustu árin, sleppt tveimur beztu árunum 1887 og 1888) og hefur hveitiyrkjan eptir f>ví gefið í næstl. 11 ár $2.50 cts. I hreinan á- vinning árl. af hverri ræktaðri ekru*. Niðurl. á 4. bls. *) Jeg bind mig við 50 cts. á hveili en jafnaðarverð þessi árin á Öllu hveiti frosnu og ófrosnu hefur verið nokkrum centum meira. ISLENZKAR BÆKUR Aldamót, I., II., III., hvert...2) 0,50 Almanak Þjóðv.fj. 1892,9b,94 hvert 1) 0,25 •* “ 1881—91 öll .. . 10] 1,10 “ “ einstök (gömul...,] 0,20 Andvari og Stjórnarskrárm. 1890...4] 0,75 “ 1891 og 1893 hver...........2] 0,40 Augsborgartrúarjátningin.............1] 0,10 Bragfræði H. Sigurðssonar ......5] 2,00 Biblíusögur Tangs S bandi...........2) 0.50 Barnalærdómsbók II. H. ibandi.... 1]0,30 Bænakver O. Indriðasonar í bandi. .1] 0,15 1] 0,20 1] 0.25 1 0,25 1 0,15 2] 0,25 Bjarnabænir BænirP. Pjeturssonar Barnasálmar V. Briem) , Dauðastundin (Ljóðmæli) Dýravinurinn 1885—87—89 hver “ 1893................2] 0,30 Förin til Tunglsins . . 1) 0,10 Fyrirlestrar: Fjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889 2 0,50 l*ji) Me estur í heimi (H. Drumroond) í b. 2] 0,25 Eggert ÖlafssoD (B. Jónsson).......1 Sveitalífið á íslandi (B. Jónsson)... .1 Mentunarást. á sl. I. II. G. Pálscn, 2' Lífið í lteykjavík „ I) Olnbogabamið [Ó. Ólafsson]........I1 Trúar og kirkjiilíf á ísl. [Ó. Ólafs.l 1 Verði 1 jós [O. Ólafsson]..........1 Hvernig er farið með þarfasta þjóninn (O. O.) 1) 0.15 Ileimilislíflð (O. O.) . . 1) 0,20 Presturinn og sóknarbörnin (O.O.) 1) 0,15 Frelsi og menntun kvenna (P.Br.) 1] 0,20 Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet) 1) 0.15 Öönguhrólfsrímur (B. Gröndal) 2) 0,35 0,25 0,10 0.20 0,15 0,15 0,20 0,15 Hjálpaðu bjer sjálfur í b. (Smiíes) 2 Hulrt II. III. [þjóðsagnasafnl hvert 1 Hversvegna? Vegna þess 1892 . 2 “ “ 1893 . 2 Hættulegur vinur.................1 Ilugv. missirask.og hátíða (St. M.J.)2) 0,25 Hústafla . . . . í b. 2) 0,35 íslandssaga (Þ. Bj.) í bandi.....2] 0,60 Kvennafræðarmn II. útg. í gyltu b. 8] 1,20 Kennslubók i Dönsku, með orðas. Jeptir J. Þ. & J. S.l í bandi 3] 1,00 Leiðarljoð handa börnum í bandi 2) 0,20 0.65 0,25 0,55 0,45 0,10 Leikrit: herra Sólskjöld [II. Briem] 1] 0,20 “ Víking. á Ilálogal. [H. Ibsen) 2] 0.40 Ljóðm.: Gísla Thórarinsen í bandi 210,75 “ Gríms Thomsen...........2] 0,g5 Ljóðm.: Br. Jóussonar með mynd 2: 0,65 „ Einars Iljörleifssonar í b. 2: 0,50 „ Ilannes Hafstein . 3: 0,80 „ „ „ í gylltu b.S: 1,30 ,, II. Pjetursson II. í b. 4: 1,30 „ Gísli Brynjólfsson 5: 1,50 *• H. Blöndai með mynd af höf. í gyltu bandi 2] .0,45 “ J. Ilallgríms. (úrvalsljóð) 2) 0,25 “ Kr. Jónssonar í bandi....3 1,25 „ ,, í skr. bandi 3^ 1,75 ,, Olöf Sigurðardóttir . 2: 0,25 „ Sigvaldi Jónsson . 2:0,50.' „ Þ, V. Gíslason . . 2: 0,40 „ ogönnurrit J. Hallgrimss.4) 1.65 „ Bjarna Thorarensens.....4) 1.25 Lækningabækur Dr. Jónassens: Lækningabók ..... 5) 1,15 Iljálp í viðlögum .... 2) 0,40 Barnfóstran . . . 1] 0,25 Málmyndalýsing Wimmers . 2: 1,00 Mannkynssaga P. M. II. útg. í b.3:1.20 Passíusálmar (H. P.) i bandi....2: 0,45 Páskaræða (síra P. S.)..........1: 0,1C Reikningsbók E. Briems í bandi 2) 0,55 Ritreglur V. Á. í bandi ........2:0,30 Sálmabókin III. prentun í bandi... .3) 1,00 Sendibrjef frá Gyðingi í fornöld. ...1: 0,15 Snorra Edda.....................5) 1.80 Supplements til ísl. Ördböger J. Th. 2) 0,75 SýnisbóK ísl' bókm., B. M., í bandi 5) 1,90 SUgur: Blömsturvallasaga , , 2: 0.25 Droplaugarsonasaga . . 2: 0,15 Fornaldarsögur Norðurlanda (32 sögur) 3 stórar bækur í bandi..l2) 4,50 Fastus og Ermena..............1) 0,10 Flóamannasaga slcrautútgáfa . 2: 0,25 Gullþórissaga . . .1: 0,15 Heljarslóðarorusta......... 2) 0,40 Hálfdán Barkarson ............1) 0,10 Höfrungshlaup 2] 0.20 Högni og Ingibjörg, Th. Holm 2: 0,30 Heimskringla Snorra Sturlus: I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn- ararhans ............i.. .. 4) 0,80 II. Olafur Ilaraldsson helgi . 5: 1,00 Islendingasögur: l.og 2. Islendingabók og Iandnáma 3] 40 8. Harðar og Holmverja . . . 2] 0’20 4. Egils Skallagrímssonar . . 3) 0,65 5. Hænsa Þóris ...............1] 0,15 6. Kormáks....................2] 0,25 7. Vatnsdæla ....... 2] 0.25 8. Gunnlagssaga Ormstungu . 1: 0,15 Kóngurinn íGullá . . . 1] .0,15 Jörundur Hundadagakóngur með 16 myndum .... Kári Kárason .... Klarus Keisarason Kjartan og Guðrún. Th. Hoim 4] 1,20 2) 0.20 1] 0.10 1: o,10 Maður og kona. J. Thoroddsen.. .5) 2.00 Randíður í Hvassafelli . . 2) 0,40 Smásögur P. P..III. IV. í b. hver 2] 0,30 Smásögur handa unglingura Ó. Ol. 2) 0,20 Sögusafn .safoldar 1. og 4, hver 2] 0,40 r,.. ” . . » ^> >> 2] 0,35 Sogusofniu oll . . . .6] 1,35 Villifer frækni . . .2] 0,25 Vonir [E. HJJ . . .2] 0,25 Œfintýrasogur . . 1: 0,15 SöiiKbœkur: Stafróf söngfræðinnar . 2:0,50 lslenzk sönglög. H. Helgason 2: 0.50 Utanför. Kr. J. , . 2: 0,20 Útsýn I. þýð. í bundnu og ób. máli 2] 0,20 Vesturfaratúlkur (J. Ó) í bandi 2] 0,50 Vísnabókin gamla í bandi . 2: 0,30 Olfusárbrúin . . .1: 0,10 Islenzk blö«I: Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá- rít.) Reykjavfk . 0,60 Isafold. „ 1,50 Norðurljósíð “ . . 0,75 Þjóðólfur (Reykjavík)............1,50 Sunnanfari (Kaupm.höfn)..........1,00 Þjóðviljinn ungi (Isafirði] . 1,00 Grettir “ . 0,75 „Austri“ Seiðisfirði, 1,00 Stefnir (Akureyri)...............0,75 Bækur Þjóðvinafjelagsins 1893 eru: Hversvegna?, Dýrav , Andvari, og Alma nakiö 1894; kosta allar til fjelagsmanna 8octs. Engar bóka nje blaða pantanirteknar til greiua nema full borgun fylgi, ásamt burðargaldi. Tölurr.ar við sviganntákna burðargjald til allra staða í Canada. Burðargjald til Bandaríkjanna er helmingi meira Utanáskript: W. H. PAULSON, 618 Elgin Ave, Winnipeg Man. NyttQelag! ^ Nyir prisar! Timbur til húsaltygginga meS lægra verði en nokkru sinni á5ur. llús byggð og lóöir seldar móti mánaðar afborgunum. Nákvæmari upplysingar fást hjá undirrituðum. John J. Vopni, (aðalumboösmaður meðal íslendinga), 645 Ross Ave., Winnipeg. Capital Steara Dye Works T. MOCKÉTT & CO. DUKA OC FATA LITARAR. Skrifið eptir príslista yfir litun á dúkum og bandi, etc. 241 Portage Ave., Winnipeg, Man. ÍSLENZKUR LÆKNIR I’urk River,--------JV. Dak. $2.00 Skór. $2,00 karlmanna’ Oil Grain skór endasl betur en allir aðrir. 90 cents kaupa endingargott par af dömu Kid Slippcrs. A. G. MORGAN. verzlar með endingargóð stígvjel og skótau, koffort og töskur. 412 Main St. Mclntyre Block. OLE SIMONSON mælir með sínu nýja Scandinavian Ilotel 710 Main Str. Fæði $1,00 & dag. mm LogDerg íyrlr $1.00. Vjer höfum um tíma verið aS hugsa um, hvaða aðferS væri heppileg- ust til þess aS auka kaupendafjölda Lögbergs, sem mest að mögulegt er á þessu yfirstandandi ári. Og eptir töluverða íhugun höfum vjer komiztað þeirri niðurstööu, að í jafnmikilli peningaþurð og nú er meöal manna, muni sjálfsagt vera heppilegast að setja verS blaðsins niður cins lágt og vjer sjáum oss með nokkru móti fært. það eru ýrns blöð í Bandaríkjunum og víðar, sem gefa ýmiskonar myndir í kaupbæti með blöðum sínum, þegar fullt verð er borgað fyrir þau. En vjer höfum, cnn sem komið cr, ekki haft færi á að bjóða mönn- um neinar myndir, sem vjer gætum hugsað oss að mönnum gæti þótt nokkuð verulega varið í, eða, sem þeir gætu haft ánægju af að eiga. Apt- ur á móti höfum vjer orðið þess vaiir að mönnum þykir ungantekningar- laust, það vjer til vitum, töluvert mikið varið í sögur Lögbergsoghafa því mikla nægju af að lesa þær, og vjer höfum því ekki hugmynd um neitt annað betra, sem vjer gætum gefið nýjum kaupendum blaðsins eins og nú stendur á. Vjer gerum því nýjum kaupendum Lögbergs hjer í álfu eptirfylgjandi tilboð: I. þessi yfirstandandi árgangur Lögbergs frá byrjun sögunnar “þoku-lýðurinn” og sögurnar: Hedri, Allan Quatermain, í Ör- vænting og Quaritch Ofursti fyrir að eins II. þessi yfirstandandi árgangur Lögbergs frá byrjun sögunnar “þokulýöurinn” og einhver ein af ofangreindum sögum fyrir III. þessi yfirstandandi árgangur Lögbergs frá 1. apríl fyrir að eins En til þess að menn fái þessi kjörkaup, verður horgunin undir öllum kringumstæðum að fylpja pöntuninni. Ennfremur skulum vjer senda söguna “Quaritch Ofursti” alveg kostnaðarlaust hverjum gömlum kaupanda Lögbergs hjer í álfu, sem sendir oss að minnsta kost.i $2.00 sem borgun upp í blaðið fyrir þann maí næstkomandi og æskir eptir að fá þá sögu. Lögfberg’ Print. & Publ. Co No ilL’nd. Milesfrom Winnlpeg. Ss ■ bc ^4 2ó; C* fc G st. Puul K1.N0 107, Daity 1.20p 4,OOp O I.°SP 3.49 p 3 i2.43p 3.3 5p •3 12.22p 3.2Ip 15-3 1 l.Ö4a 3.o3p 28.5 ll.3ia 2.S4P 27.4 li.O^a 2.42p 32-5 lo.3la 2.25p 40.4 lo.o)?a 2.1 Ip 46.8 9-23a I.ólp 6.0 8.0oa ••Sv'P 65.0 7.ooa I.lsp 68.1 II.Ojp 9.153 168 I.30P 5.2Ö& 223 3-45p 4f3 8.3op 470 8.00p 481 10.30? 883 NOKTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD. —Taking effect Monday, March 5, 1894. MAIN LINE. STATIONS. Winnipeg *PortageJu’t *'“t. Norbert Caitier t. Agathe J nion l’oit *Silver Plain .. Morris .. . .St. Jean . .Letellier . . Emers°n.. Pem'úna.. GrandForks i iuuv.u puna ,St. Paui., Chicago.. South Bound. É 5 ó K í 5 . bM s 5 0 2 c* Þk Q II.oop 5.30» U.12P 5.47a il.26p 6.o7a Ii,3hp 6.25a li.54p 6.5ia i2.02p 7.o2a I2.l3p 7. l9a l2.3op 7-45a l2.45p 8.25a i,o7p 9.18a i-30p IO.l5a 1.40p 11,i5a 5.2SP 8,2ðp 9.2Óp 7.2ja I,25p 6.2C a 7.00a 9.35p MORRIS-BR4NDON BRANCH. Eaast Bound. a W. Bound - § £ f>S.d £ S S 1 Passenger 1 Tnep. I i Thore.Sat. Miles froi Morris. STATIONS. S *C b -'fc. í 5 ’D - « ® £ * Æ £ .*> s * fil s e l,20p 7.50p 4.COp 12. 25p O Winnipeg . Morris il.coa 2.30p 5,30 a 8,00 a 8,44 a 6.53p 12.02 a 10 Lowe ’m 2.55p 5.49p 11.373 21.2 Myrtle 3.2ip 9.3i a l'-2SP 11.26 a 25.9 Rolana 3 32P g.5o a 4*30P n.o8a 33.5 Rosebank 3-0oP lo,23 a 3-58p 10.54 a 39.6 Miami 4.c5p 10,54 a 3, i4p l0.33 a 49.0 D eerwood 4.28p il,44p 2.51p 10,21 a 54.1 Altamont 4-41 > i2. lOp 2. i5p io.o3a 62.1 Somerset 5,08p 12,51 p 1.47p 949a 68.4 Swan L’ke 5>«Sp 1.22p I.19p 9.353 7 .6 lnd. Spr’s 5,30 p i.54 P 12.57p 9.20 79.4 Marieapol 5.42 p 2.18p l2.27p 9.10a 8 .1 Greenway 5-58p 2,52p il.57a 8.55 a 92.1 Baldur 6,i5p 3,25 P 11. l‘2a 8-33» 102.0 Belm ont 7.00p 4, >5p I0.37a 8.16 a 109.7 llilton 7,i8p 4,53 P lo. 1 33 8-00 a 117,1 Asbdown 7>35p 5,23 p 9.49 a 7-534 120.0 Wawanes’ 7>44p S;47 P 9.o5a 7.31 a 1 29. s Bountw. 08p 27p 6.37 P 8.28a 7.13 a 137.2 M artinv. 7,i»P 8,0op 7ySoa. 6 55 a 145.1 Brandon 45p _JGa O ou <1 1tu« 1 DiallUUll Number 127 stops at Baldur for meals. PORTAGE LA PRAIRIE BRANLH. E. Bound. Reed Up M ’ 1 ■ 144. Mondaq, Wednes- day and Friday. Miles from Wiimipeg. STATIONS W.Bound. Read D’n Mixed No 143. Monday, Wednes- day and F riday. 6,30 p.m. 0 ... Winnipejr .... 9.00 a.m. 5. IS p.m. 3 0 *. .Por’e[unct’n.. 9.15 a.m. 4.43 a,m. II.5 *.. . St. Gharles.. . 9.44 a.m. 4.30 a.m. 13.5 *.. .Headingly . . 9.51 á.m. 4.o7 a.m. 21.0 *• White Plains.. lo,17 a.m. 3,15 a.m. 35.2 *• • • Eustace .... 11.05 a.m. 2.43 a.m. 42.1 *. . Oakvilie .... 11.36 a.m. 1,45 a-m- 55.5 Port’e la Prairie 12.30 a.m. Stations marked—*— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 1O7 and 1C8 havé thioagh Pull- man Vestibuled Drawing Room Sletping Cars between Winnipeg and St. Paul and Minne- apolis. Also Palace Dining Cars. Close conn- ection at Winnipeg Junction with trains to and from the Pacific coast. For rates and full inlurmation concerning connections with other lines, etc., apply to any agent of the company, or, CHAS. S. FEE, H, SWINFO RD, G. P. & T.A., St. Paul Gen.Agt.t Winnipee. H. J. BELCH, Tickel Agent. 486 Main St., Winnipag. 185 vörum og þorir ekki að berjast“, Og þeir ljetu ekkt sitja við orðin ein. Allir báru þeir öfundarliug til ókunna mannsins, og öllum hefði þeim þótt vænt um að sjá hann ligg’jn dauðan. „Stöðvið hann!“ grenjuðu þeir, ogfjöldi manna hljóp af stað, þaut eins og hundar, sem elta hjera. Samt sem áður kynni Leonard að liafa getað sloppið, því að hann var fljótur á fæti. En hvorki Júanna nje Otur gátu hlaupið eins hart og liann, og hann varð að laga sig eptir þeim. Aður en hann var kominn tuttugu og fimm faðma, voru komnir fram fyrir hann einir tólf menn eða fleiri, og höfðu nokkrir þeirra hnífa í höndunum. „Stattu kyrr, heigullinn þinn! stattu kyrr og berstu!“ grenjuðu þeir á portúgölsku og aröbsku og veifuðu hnífum sínum frammi fyiir andlitinu á honum. „Velkomið“, svaraði Leonard, snerist á hæli og leit kringum sig. Tæpa fimmtán faðma frá honum var vindubrúin, sem 14 yfir að þrælabúðunum, og honum fannst hann sjá hana skjálfa, eins og það væri verið að byrja að lileypa henni niður. Stóri portúgalski maðurinn óð að honum grenjandi ogbölvandi, meðsverðið á lopti og hræðilega andlitið rautt af blóði. Við hlið Leon- ards voru þau Otur og Júanna. „Otur“, sagði hann, og bar ört á, um leið og hann brá sverði sinu; „verðu bakið & mjer, ef þú getur, því að þegar jeg er búinn að drepa þennan mann, stökkva liinir á mig. En roynið þjer, ungfrú 184 hátt til viudubrúarinnar, þar sem liann átti von á að Sóa og hitt fólkið mundi blða eptir sjer, þá ætlaði hann að beygja af skyndilega og hlaupa þangað. Hann var þegar lagður af stað, en þá steig fram stóri portúgalski maðurinn, sem hafði veitt honum nákvæmt athygli þegjandi, og verið hugsi. „Jeg verð að minnsta kosti að fá koss fyrir mína fyrir- höfn“, sagði liann, þreif utan um mittið á Júönnu og dró hana til sín. £>á var það, að Leonard gleymdi varkárni sinni, enda gat vel farið svo fyrir manni, sem eins stóð á fyrir. þar sem áreynslan hafði verið svo mikil á taug- um hans, að nærri lá, að þær ætluðu að bila. Hann kreppti hnefann, og gaf risanum svo mikið bögg framan í andlitið, að Xavier stakkst á höfuðið til jarðar og dró Júönnu niður með sjer. Það hefði verið betra fyrir Leonard að þola það, að henni væri óvirðing sýnd, en eiumitt á þvl augnabliki mundi hann ekki eptir öðru en því, að hann vzr að vernda varnarlausa stúlku. Júanna kom á fætur á augabragði og að hlið hans. Xavier stökk líka á fætur, bölvaði ofsalega og dró sverð sitt úr sliðrum um leið og hann stóð upp. „Fylgið þið mjer“, sagði Leonard við Júönnu og Otur. Svo tók hann á rás án frekari biðar. Múgurinn rak upp skellihlátur. „Þetta er karlmennið. Detta er franski ber* serkurinn", hrópuðu þeir. „Hann lemur menn ó- 181 hana, og enn hló haun. Hún stóð náföl og grafkyr, en cnn þá færðist höndin upp að munninum. „Bíðið þjor við,“ hvíslaði hann skyndilega I eyra hennar á ensku; „jeg er hingað kominn til að bjargayður. Lofið þ]er þessu að hafa sinn gang, það hefur enga þýðingu. Hlaupið þjer svo yfir vindubrúna j fir í þrælabúðirnar. þegar jeg segi yður.“ Hún heyrði til hans, glampi kom í augu hennar, sem sýndi, að hún skildi hann, og hönd hennar seig aptur niður. „Heyrið þjer, hættið þjer þessu, Pierre minn gÓður“, sagði Pereira tortryggnislega. „Hverju eruð þjer að hvísla að henni?“ „Jeg var að segja brúðurinni, hvað mjer þætti hún yndisleg,“ svaraði hann eins og ekkcrt væri um að vera. Júanna sncri sjer við og leit á hann haturs- og fyrirlitningar-augum, og tókst henni sú uppgcrð prýðilega. Svo byrjaði vígslu-athöfnin. Ungi presturinn liafði lága og fallega rödd, og við tunglsljósið ]as hann hjónavígslu-kaflann úr rómversk-kaþólsku handbókinni svo hátíðloga, áð jafnvel fantarnir, sem stóðu umhverfis, hættu glensi sínu og fyrirlitningarlátum og þögðu. Allt fór fram á reglulegan hátt, nema hvað Júanna svaraði engu upp á hinar venjulcgu spurningar. Pcreira hinn andstyggilegi var svaramaður brúðarinnar og

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.