Lögberg - 19.05.1894, Blaðsíða 2

Lögberg - 19.05.1894, Blaðsíða 2
2. LÖGJ3EKG, LAUGARDAGLNN 19. MAÍ 1894. Sögbetg. öehð út aS 148 Princess Str., Wlnnipeg Man of The fjigberg Printinfr ðr Publishing Co'y. (Incorporated May 27, l89o). Ritstjóri (Editor): EINAR HJÖRLEIFSSON Business managkr: B, T. BJORNSON. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar í eitt skipti 2ð cts. fyrir 30 orð eða 1 þuml. dílkslengdar; 1 doll. um mánuSinn. Á stserri auglýsingum eSa augl. um lengri tíma af- sláttur eptir samningi. BÚSTAD A-SXIPTI kaupenda verSur aS tii kynna skrijlega og geta um fyrverandi bú staS jafnframt. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaSsins er: Tt(E LÓCBERC P^INTINC & PUBLISH- C0. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: EDITOK LÖGBERO. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. laugardagisn 19. maí 1894. — Samkvæm ían^slögum er uppsögn kaupanda á blað’. ógild, nema hann sé skuldlaus, þegar haDn segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blað ið flytr vistferlum, án þess að tilkynna heimilaskiftin, þá er það fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- visum tilgangí. |f Eptirleiðis verður hverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borganirnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn ffi ekki slíkar viðurkenn- ingar eptir hæfllega lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um það. __ Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönnum), og frá íslandi eru íslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu verSi sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í P. 0. Money Orders, eða peninga í Re gistered Letter. Sendið oss ekki bankaá visanir, sem borgast eiga annarstaðar en i Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi fyrir innköllun. Snjallræði Ottawa- stjórnarinnar. I>að er sjaldgæft í sögu hverrar pjóðar sem er, að sjá slíkan pólitisk- an skrípaleik, eins og pann sem leik- inu er í Ottawa um pessar mundir. Mánuðum sa.nan lýsti stjórnin yfir peirri ráðagerð sinni að endurskoða tolllögin. Og mönnum var svo sem gefið í skyn, að sú endurskoðun ætti að verða í pá áttina að ljetta tollbyrð- uium á almenningi. t>að var ekki farið að leyna sjer, að almenningur m indi vera óánægður með álögurnar, se n að svo miklu leyti gengu í vasa fájinna auðmanna; stjórnin ætlaði svo sem að láta að vilja fólksins, og sumir ráðherrarnir tóku sjer ferð á hendur um landið til pess að fá áreið- ánlega vitneskju um pað, hvar skór- ina einkum kreppti að mönnum. Nú var farið að kannast við pað, að verk- smiðjueigendurnir hefðu svo lengi notið verndar, að pað mundi vera óhætt að láta pá fara að spila upp á sinar eigin spítur að einhverju leyti. I>að muna víst allir eptir peim ó- sköpum, sem fyrir stjórninni vöktu í u nbótaáttina um pað levti, sem kosn- in^in fór frara hjer í Winnipeg í ha ist. Svo mikið gekk á, að fylgis- menn stjórnarinnar töldu pað hina stökustu rangsleitni af Winnipeg- mönnum, að sýna henni ekki pað traust, að senda einn af hennar mönn- um á ping, par sem hún ætlaði ein- mitt nú að fara að láta verk- smiðjueigendurna sigla sinn eigin sjó og ekkert hafa annað fyrir augum en hag fátæks almennings að eins. Svo kemur pingið saman,og ept- ir cokkurn drátt leggur stjórnin fyrir pað tolllagabreytingar sínar. Vita- sk ild Ijetu menn sjer pá lieldur fátt um finnast; peir menn, sem enn höfðu nokkra trú á Ottawastjórninni, höfðu búizt við miklu meiru. En almennt var pað pó viðurkennt, að pær litlu breytingar, sem um var að ræða, væru í rjetta átt — að eins pótti mönnum breytingarnar of litlar. En hvað skeður svo? Jafnskjótt íjm tolllagabreytingarnar eru gerðar heyrum kunnar, fara verksmiðjueig- endurnir að flykkjast til Ottawa, og sitja á leynifundum með ráðherrun- um. Og árangurinu af {reim funda- höldum verður sá, að stjórnin teáur aptur hverja breytinguna eptir aðra, og færir tollinn upp aptur sem pví netnur, er hann hafði verið færður niður fyrir örskömmum tíma. Hvað á maður að hugsa um aðra eins framkomu af stjórn Jandsins? Engum heilvita manni verður talin trú um, að ráðherrarnir hafi, eptir jafn- langan umhugsunartíma og peir hafa haft, flanað út í breytingar sínar í hugsunarleysi, og svohafi verksmiðju- eigendurnir með nokkurra mínútna samræðu sannfært pá um, hyert óráð pað væri, sem peir hefðu fyrir stafni. Ráðherrarnir eru engin börn, engir aular, og pví að eins hafa peir í ráð- herrasessinn komizt. Hvernig stend- ur pá á pessum hringlanda? Hvers vegna standa peir ekki við sína fullu tollvernd í byrjun pingsins, úr pví að peir standa ekki við sína niðurfærslu á tollinum, pegar fer að líða ápingið? Munu peir ekki hafa rennt grun í, að verksmiðjueigendurnir mundu verða óánægðari með lágan toll en háan? Hvers vegna var pá farið að gera pá hrædda um nokkrar vikur, úr pví að stjórnin reyndist ekki pess megnug, að lofa peim að sigla sinn eigin sjó? Hið merka blað llarald í Mon- treal kemur með úrlausn á pessum ráðgátum. í grein, sem pað flytur um pennan kynlega hringlanda stjórn- arinnar, kemst pað að orði meðal ann- ars hjer um bil á pessa leið: „Ef hægt væri að fletta ofan af pví sem fyrir stjórninni vakti — eins og hægt er að gera með pví að setja saman nokkur atvik, sem mönnum er kunnugt um — mundu menn komast að raun um, að niðurfærslan á tollin- um var í pví einu skyni gerð, að skrúfa út úr verksmiðjueigendunum miklu stærri mútusjóð heldur en unnt var að fá með hinum heitustu fortölum. Nokkrar afar auðugar fjártillaga-upp- sprettur höfðu pornað upp síðan síð- ustu kosningar fóru frem, og með harða kosninga-baráttu fram undan sjer sá stjórnin fyrir nokkru síðan fram á, að horfurnar voru allt annað en vænlegar. Snjallræði pað, að færa tollinn niður og neyða verksmiðju- eigendurna til samninga áður en toll- urinn var aptur færður i sitt gamla horf, hefur fyllt flokksfjárhirzluna svo að út af flóir, og stjórnin er nú óðum að komast í pær ástæður, að hún get- ur farið að „kenna fólkinu“. Meira í oröi en á borði. Það var allmikið númer gert út af pví í vetur, pegar Ottawastjóruin færði tollinn á akuryrkjuverkfærum niður í 20 af hndr. úr 35 af hndr. En pegar til kemur, pá fylgir stjórnin par sömu reglu eins og með aðrar um- bætur sínar i tollmálinu, að taka með annari hendinni pað sem hún gefur með hinni, svo að niðurfærslan á toll- inum á pessum vörum, sem hafa svo afarmikla pýðingu fyrirpetta land, er sannarlega rreira í orði en á borði. Til pess að láta ekki pessa niður- færslu verða áhrifameiri en stjórn- inni kann gott að pykja, hefur hún pað ráð, að fara ekkert eptir pví, hvað jarðyrkjuverkfæri, sem keypt hefur verið sunnan yfir landamærin, hefur í raun og veru kostað, heldur lætur hún tollpjóna sína virða pað, og svo er toll- urinn lagður á samkvæmt peirri virð- ingu. Sje verkfæriðkeyptfyrir $100frá einhverju vöruhúsi í Bandaríkjunum, pá hefur tollmáladeild stjórnarinnar rjett til að virða pað á segjum $150, og svo verður tollurinn eðlilega 30 af hndr. i staðinn fyrir 20 af hndr., sem lögin ákveða. Virðingin er algerlega á valcti tollpjónanna, og eptir pví samkomulagi, pvi nána sambandi og peirri heitu vináttu, sem vitanlega á sjer stað milli Ottawastjórnarinnar og verksmiðjueigendanna, er ekki ó- sennilegt að geta pess til, að við virð inguna verði höfð hliðsjón af pví verði, sem er á jarðyrkjuverkfærun- um hjer nyrðra, enda var pað tekið fram á pinginu í sambandi við petta mál, að stjórnin virtist vera hrædd um að Bandaríkjamenn mundu selja bændunum í Canada vörur sínar of ódýrt. Það er allt á eina bók lært fyrir Ottawastjórninní með tollmálið. Hún hefur brennt skip sín og gengið í lið með verksmiðjueigendunurn og auð- valdinu fyrir fullt og allt. En pví fylgir pá jafnframt sá kostur, að al- menningur manna ætti ekki að purfa að vera í neinum vandræðum með að velja milli flokkanna, pegar til kosn- inganna kemur. Imyndan ein. Eptirfarandi er „Þjóðviljanum unga“ ritað úr Dalasýslu 1. apríl síð- astliðinn, og setur blaðið framan við pað fyrirsögnina „Agenta brellur“: „Nú hefur Canadastjórn (eða rjettara sagt fylkisstjórnin í Manitoba) sent hingað til landsins tvo “agenta”, og pað er ekki ósnotur aðferð, sem nota á í petta skipti; ymsurn ungum og einhleypum piltum ogstúlkum eru send brjef pess efnis, að vinir peirra 1 Ameríku hafi borgað farbrjef fyrir pá vestur, og pessi brjef fá ýmsir, sem ekki vita til, að peir eigi neinn pann vin eða vandamann í Ameríku, erpeir geti vænzt pess af, og sem aldrei hef- ur komið til hugar, að fara til Ame- ríku! „Það er reyndar ekki líklegt, að íslendingar par vestra hafi fremur peninga, — einmitt í pessu atvinnu- leysisáii —, til pess að kasta út fyrir fargjöld vina sinna hjer heima, en að undanförnu, heldur mun Manitoba- stjórnin vera pessi vinur, og “agent- arnir” hafa snapað sjer upp nöfnin í Winnipeg, pví að par munu nú sam- an komnir menn úr flestum sveitum íslands. „Það er með öðrum orðum, að nú á að fara að Jlytja fólJeið “fritt”, en ekki nema úrval af ungu ogeinhleypu fólki; hjer er pví synt, að Canada- menn purfa ekki umferðar-“agenta”, til pess að ná fólkinu úr landinu, og hversu mælskir sem peir kunna að hafa verið, pá er pó hætt við, að pen- ingarnir reynist enn pá mælskari, peg- ar fram í sækir”. Oss er óhætt að fullyrða, að pessi synd Manitobastjórnarinnar og„agent- anna,“sem L'alamaðurinn kvartar um, er ímyndan ein. Stjórnin er ekki nærri pví svo útföl á fje til innflutu- inga í ár, að hún sje að láta „snapa sjer upp“ nöfn og kaupa farbrjef handa mönnum eptir peim upplys- ingum, að fornspurðum pessum fyrir- huguðu innflytjendum. Engri stjórn mundi nokkurn tíma neitt slíkt til hugar koma. En allra sízt mundi Manitobastjórnin byrja á slíku í ár, pegar hún leggur minna fje til inn- flutninga en nokkru sinni áður, síðan núverandi ráðaneyti kom til valda. Því fer svo fjarri, að íslendingar verði fluttir “frítt” í ár, aðstjórnin hlutast nú ekki hið minnsta til um pað, að nokk- ur maður fái lánað fargjald eða nokk- urn part pess. Hið eina, ssm Mani- tobai'tjórnin gerir í ár til pess að stuðla að innflutningi frá íslandi, er að kosta til íslands menn, er eiga að leiðbeina pví fólki, sem fara vill, menn, sem alkunnir eru að pví að gefa löndum sínum hjer vestra leiðbein- ingar, sem komið hafa að góðu haldi. Út af slíku virðist enginn purfa að ganga af göflunum. Nýstárlegt lierlið. Euda pótt mörgum verði að brosa að Coxey, sem heimtar ógrynni fjár lagt fram til pess að gefa at- vinnuleysingjum vinnu, og aðrir skammi hann með einhverjum svæsn- ustu orðunum, sem ensk tunga á til, pá eru pó allt af að heyrast fleiri og fleiri raddir f pá átt, að Bandaríkja- stjórn verði etthvað að gera beint til pess að bæta úr atvinnuleysinu. Nú hefur George T. Angell, forseti fyrir Mannúðarfjelagi Ameríku (American Humane society) sent congressinum bænarskrá og er par komið með nyja bendingu, enda pótt hugmyndin sje nokkuð svipuð eins og sú er fyrir Coxey vak- ir. Hann vill láta mynda hersveitir af nokkrum hundruðum púsunda af atvinnuleysingjum, lialda peim undir ströngum heraga, en láta pá vinna yms umbótaverk,sem almenningi geti orðið til heilla. Hann nefnir nokkur slík verk, sem her pessi gæti unnið og almenningur haft gagn af, par á meðal skipaskurð frá Mississippi til Chicago, skipaskurð frá Michigan- vatniuu til Detroit, skijiaskurð pvert yfir Florida, umbætur á varnargörðum fram með suðurjiartinum af Mississ- ippi og öðrum stórám í suðurríkjun- um,stórkostlegar vatnsveitingar í eyði- mörkunum í Kansas, Colorado, Wyo- ming og Nebraska, viðgerð á ymsum höfnum, uppræting rússneska pistils- ins og brautalagning. Angell vill láta herpjónustutíma mannanna vera frá einu til tveggja og priggja ára, og að peir taki til starfa svo fljótt sem unnt verður. „Verði spurt“, segir hann, „hvort við höfum efni á að gefa öllum pessum atvinnuleys- ingjum, pá svara jeg: Höfum við efni á að gera pað ekki?“ Til pess að fje fáist til pessara fynrtækja vill hann láta fresta öllum nyjum sjóliðskostnaði, og heldur pví fram, að landið komist af, pó að pað hafi ekki fleiri millíón dollara herskip og sextíu púsund dollara fallbissur sem kosti prjú til fjögur hundruð dollara í hvert skipti, sem úr peim sje skotið. Og hann spyr: „Er pað ekki púsund sinnum betra og miklu ódyrara, að gefa 500,000 mönnum at- vinnu við einhver verk, sem almenn- ingur manna hefur gagn af, heldur en að lenda í stríði eða verða að láta pá standa iðjulausa?“ , Islands frjettir. í’ramh. frá 1. bls. Á Vatnsleysuvík fór að fiskast 5. p. m. og helzt pað enn; pað eru bátar, sem Jrangað róa, og fá daglega fylli sína par. Skipin, sem róa vestur, bæði á Svið Ofg I Leirusjó, iiska lika, en ekki betur en bátarnir. Ágætur afli á grunni fram með allri Strönd, og eins í Vogum og Njarðvíkum. Þessa afla verða allir aðnjótandi, jafnt fátækir sem hinir efnaðri, og gamal- inenni geta notið hans, par sem svo stutt er að sækja. Virðist fiskur vera um allt á grunni, suður með öllum Faxaflóa. „Það er líka víða vaknað- ur reglulegur áhugi hjá mönnum að bera niður á grunni. Þetta er t. d. 4. árið, sem Vogamenn gera pað kost- gæfilega, og hefur pað synt hinn bezta árangur; peir gerðu samtök um pað sín á milli fyrir 4 árum, og síðan hefur Vogavík farið að líkjast sjálfri sjer aptur. Eins gera menn nú á Vatnsleysuvík, og par var líka eins farið að í fyrra, og par við lagðist pá fiskurinn“. í Herdísarvík og Þorlákshöfn gaf að róa alla vikuna sem leið og fiskað- ist ágætlega; en í Selvogi ekkert, sökum brima. Á Eyrarbakka farið að lagast með gæftir cg par með byrjaður ágætur afli Jiar. Á pilskip aflalaust að kalla; al- veg sílislaust í sjónum. Strand. Aðfaranótt hins 7. p. m. strandaði saltskip til kaupfjelags- manna í Garðinum, á Byjaskerseyri, Franciske. Fórí.spón hjer um bil. Skipshöfnin komst í skipsbátinn og var bjargað síðan af „Margrjeti“, fiskiskipi G. Zoega & Co., og flutt til Keflavíkur. Aðstoðarprestur. Próf. sjera Þórarinn Böðvarscon R. Dbr, í Görð uin, hefur kvatt sjer aðstoð.irprest, prestaskólakand. Júlíus Þórðarson frá Fiskilæk, er á að vígjast sunnudag 15. p. m. ásamt Vilhjálmi Briem (til Goðdala). Prófastur. Prófasturinn I Suð- ur-Múla prófastsdæmi, sjera Jónas Hallgrímsson, hefur fengið lansn frá pví embætti, að beiðni sinni. í Norð- ur-Múlaprófastsdæmi hefur biskup sett sjera Einar Jónsson í Kirkjubæ til að gegna prófastsstörfum við burt- för sjera Sigurðar Gunnarssonar á Valpjófsstað. Mannsiíaði varð á Eyrarbakka 7. p. m. Þrlr menn drukknuðu, en 7 varð bjargað af Magnúsi Magnússyni í Túni á Eyrarbakka. Þeir, sem drukknuðu, voru: Sigurður Árnason i Mörk á Eyrarbakka, kvæntur og átti eitt barn; Oddgeir Vigfússon frá Hæli í Eystrihrepp og Þórarinn, son- ur Arnbjörns bónda á Selfossi. Slys petta vildi til á sundinu. Var brim- hroði töluverður og lágsjávað. Skip- inu varð ekki bjargað og rak pað til hafs. Hermanníus Ei.ías Joiinson fyrrum syslumaður Rangvellinga and- aðist 2. p. m. eptirrúmrar viku legu f inflúenza, að heimili sínu Velli á Rangárvöllum. Guðný Möller, háöldruð ekkja hjer í bænum og pjóðkunn, pótt ekki væri í neinni fyrirmannsstöðu, andað- 7. p. m. „Aðfaranótt hins 10. p. m. and- aðist hjer í bænum merkis og dugn- aðarkonan Kristín Guðnadóttir í Bakkabæ, kona Jóns bónda par Guð- mundssonar, 66 ára gömul, eptir 14 vikna punga og pjáningarmikla legu“. Rvfk 14. aprfl 1894. AflahröGÐ. Misfiski mikið hjer, og fiskur allt af magur. Sumir dá- góða hluti. Róa gefur á liverj um degi. Á Akranesi byrjaði afli laug- ardag 7. p. m.; ágætur par síðan, en sami fiskur og hjer. Suður í Garðsjó og Leiru sæmilegur afli í net. Sunnan Skaga (Miðnesi og Höfnum) aflalaust Þilskip fá varla neitt, ekki 1 púsund á 3 vikum. Rvík, Í8. apríl 1894. Mannskaði. Enn drukknuðu 2 menn í fiskiróðri á Eyrarbakka 11. p. ra.: formaður Páll Andrjesson, fátæk- ur barnamaður, og Jón nokkur í Rjett- inni (á Bakkanum), Rangvellingar að uppruna. Hinum bjargað. Aflabrögð. Framhald hjer á afla enn líkt og áður. Eins hjá Álpt- nesingum og Hafnfirðingum; peir fiskaymistmætavel, stundum ágrunni, stundum á Sviði, eða pá varla ekki neitt. Fiskur á flökti um allt. Tals- vert af-lúðu og steinbít með, „sem synir að petta er vestanganga". Á Ströndinni einnig mjög mis- fiskið. í net fiskaðist par ekkert fyr en 14. p. m.; pá fengu Vogamenn 100—170 í trossu undir Stapanum; á færi fengust par sama dag 50—70 f hlut, sumir jafnvel inni í Gljánni (skipslegunni). í Njarðvíkum hæst- ur hlutur á helginni sem leið 450, en margir um 350 og par nærri. Úti í Garði einnig dágóður afli, en enginn á Miðnesi og í Höfnum. Tregt í GrindavSk. Austanfjalls mjög vel lifnað við með aflabrögð; 600 hlutir komnir í Þorlákshöfn fyrir helgi, par af |- porsk- ur, vænn og feitur. Á Eyrarbakka einnig framhald á hinum ágæta afla. Mannalát. Nylega er dáinn merkisbóndinn Magnús Sæmundsson á Búrfelli f Grímsnesi, á áttræðisaldri, bróðir Sæmundar lieitins á Elliða- vatni. Fám dögum áður Ijezt kona hans, Guðrún Gísladóttir, alsystir Guðrúnar ekkju Sæmundar á Vatni; peir bræður voru svilar. Ásdís Gísla- dóttir, kona Þórðar fyr. alpingis- manns Þórðarsonar á Rauðkollsstöð- Veitt Hædstu verdl. a heimssyningunni. M,. - JÍVli* BAHING . POWDfR IIÍÐ BEZT tilbúna. Óblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonis eða. önnur óholl efni. 40 ára reynzlu, Ðlt nm w CREAM

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.