Lögberg - 19.05.1894, Side 3

Lögberg - 19.05.1894, Side 3
4 LÖGBERG, LAUGARDAGINN 19. MAÍ 1894. um, andaðist 30. f. mán. 66 ára. Um sama leyti andaðist Magnús Magnús- son frá Langholti, bróðir Helga heit. Magnússonar í Birtingarholti, er bú- settur hafði verið mörg ár í Reykja- vík, en var nú við barnakennslu vest- ur í Kolbeinsstaðahreppi, greindar- maður og vol að sjer. Um miðjan vetur (17. jan.) andaðist á Eyrarbakka af heilablóðfalli Magnús bóndi Guð- mundsson, áður á Bíldsfelli, rúmt sextugur, „vel látinn maður, reglu- satnur og hagsýnn í búnaði, ötull verkmaður og gestrisinn11. Sama dag ljezt t>orsteinn Asbjörnsson, bóndi á Bjarnastöðum í Selvogi, lengi fijáður af holdsveiki. Hinn 16. f. m. andaðist Asgrímur Eyjólfsson í Vestri- Móhúsum í Stokkseyrarhreppi, hátt á áttræðisaldri, blindur 8 árin stðustu, bjó mörg ár á Litlu-Háeyri og var pá meðfram við verzlun á Eyrarbakka, dugnaðarmaður og ráðdeildar. Frú Magðalena Thorlacius, ekkja Arna umboðsmanns Thorlacius f Stykkishólmi andaðist 2. p. m. 86 ára. Ólafur Guðlaugsson, fyrrum bóndi í Hlíðarhúsum í Reykjavík, faðir sjera Þórðar í Df rafjarðarjnngum andaðist i vetur. „Hinn 5. marzmán. andaðist á heimili sínu Búlandi í Skaptartungu- hrepp, merkisbóndinn Vigfús Runólfs- son, 40 ára að aldri, scnur hinna góð- kunnu merkishjóna Runólfs hrepp- stjóra Jónssonar og Sigurlaugar Vig- fúsdóttur á Holti þar í sýslu. SnjóAóð. Skrifað af Austfjörð- um 17. febr.: A bæinn Þiljuvelli í Norðfirði hljóp snjóskriða pann 5. eða 5. J>. m. Misstu par tveir bændur mikið af eigum sínum eða 30 gem- linga, 19 ær og 1 hest. Báðir lentu bændurnir í flóðinu, og komst annar úr pvt hjálparlaust, en hinum var bjargað meðvitundarlausum en 6- skemmdum samt, befur hann pó legið lengi á eptir. A Höskuldsstöðum í Breiðdal hljóp snjóflóð, og vatnsflóð á eptir. Hefði ekki snjóskriðan hlaupið fyrst, liefði allur bærinn farið, að sögn manna. £>að sem hlífði var J>að, að snjóskriðan hafði myndað hrönn við bæinn, sem vatnsflóðið skall á, og kastaðist pví til hliðar, svo ekkert sakaði. Engan skaða gerði flóðið, nema f>að braut inn þak á hlöðu og mölvaði glugga úr timburhúsi og fyllti pað af vatni. A bæ þennan hefur aldrei hlaupið, svo menn viti til, fyr en nú. Suðue-Mói.as-ísi.u (Fáskrúðsf.) 17. febr.: Síðan með porra-komu hefur verið hjer afarhart. Reyndar hafa frostgrimmdir eigi verið miklar, en fannkynngi jpví meiri. Hjer og í næstu fjö.ðum er jarðbann yfir allt, og standa allar skepnur við gjöf. Hefur pessi porri verið hinn versti frá byrjun til enda, er menn muna hjer um svæði. Nú er pó komið piðviðri og hefur í gær og í dag verið hláka allgóð, en lítið vinnst á hið mikla snjófarg, sem hjer er á jörðu. Ofan á hið vonda tíðarfar hjer á Dorranum hefur nú bætzt, að inflú- enza-landfarsótt hafi geysað hjer sem logi yfir akur, og verið engu vægri en hin síðasta. Hún mun hafa flutzt hjer í land á prem stöðum: Seyðis- firði, Reyðarfirðiog svo hjer við Fáskr- fjörð, pví „Vaagen“ sem færði okkur veiki pessa, kom á alla pessa staði, og byrjaði veikin alstaðar hjer um bil jafnsnemma. I>essi vogestur hefur nú lagt marga í gröfina, pó helzt gamalmenni og miðaldra fólk, sem verið hefur brjóstveikt, pví margir hafa fengið pungan og langvinnan hósta með veikinni. Nú pogar petta er skrifað eru hjer í Fáskrúðsfirði dánir 8 menn og margir sagðir dánir í Norðfirði, Sandvlk, Vöðlavík og Reyðarfirði, en eklci veit jeg tölu peirra. A hjeraði er veikin sögð af- arskæð, og hefur frjetzt, að milli 20 og 30 sjeu par dánir, og par á meðal margir merkir menn. Er sagt paðaa mesta eymdarástand á sumum stöðum. Nú er veikin hjer í rjenun. Rvík, 21. apríl 1891. Dáinn or 16. p. m. hjeraðslækn- ir Hjörtur Jónsson I Stykkishólmi (f. 28. apríl 1841) af eptirköstum inflú- enza-veikinnar. Pá eru dánir á l^ missiri allir prír hjeraðsyfirmenn Snæfellinga: prófastur fyrst, pás/slu- ir.aður og loks hjeraðslæk'nir. SJERSTOK SALA — HJA — LAMONTE Tvær sortir af Oxford dömu skóm á 95c., hnepptir dömu skór á 90c., 1.00, 1.25, 1.50, e k k e rt pvílíkt í bænum fyrir pað verð. Stúlku Oxford skór 75c., 85c., 95c. 1.15. Fínir karlmannaskór 85c., 1.00, 1.25, 1.50 og allt annað eptir pessu. 25 prct. afsláttur af koffortum og töskum. Nú er tími til pess að fá sjer billegt koffort eða hverskonar skóteu sem er. — 110 da a fram að 5. maí nœstkomancli. 434 Main Street. LögDerg fgrir $1.00. --- I. þessi yfirstandandi árgangur Lögbergs frá byrjun sögunnar “þoku-lýðurinn” og sögurnar: Hedri, Allan Quatermain, í Ör- vænting og Quaritch Ofursti fyrir að eins II. ]>ossi yfirstandandi árgangur Lögbergs frá byrjun sögunnar “þokulýöurinn” og einhver ein af ofangreindum sögum fyrir IIT. þessi yfírstandandi árgangur Lögbergs frá 1. apríl fyrir að ein En til pess að menn fái þessi kjörkaup, verður borgunin undir öilum kringumstæðum að fylffja pöntuninni. Ennfremur skulum vjer senda söguna “Quaritch Ofursti” alveg kostnaðarlaust hverjum gömlum kaupanda Lögbergs hjer í álfu, sem sendir oss að minnsta kosti $2.00 sem borgun upp i blaðið fyrir pann 1. ma næstkomandi og æskir eptir að fá þá sögu. Lög'berg- Print. & Publ. Co Capital Steain Dye Works T. MOCKETT & CO. PUKA OC FATA LlTARAfi. Skrifið ej»tii prlslisía yfir litun á dúkum og bandi, etc. 241 Portage Ave., Winnipeg, Man. I RAKARABÚÐ . A. Nicastros fáið pið ykkur betur rakaða fyrir lOc. en annarstaðar í bænum. Hárskurður 15c. Tóbak og vindlar til sölu. 337 Hlain Streeí, næstu dyr við O’Connors Hotel. NOBTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD. —Taking efiect Monday, March 5, 1894. MAIN LINE. MANITOBA. fjekk Fyrstu Vkrðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, setn haldin var f Lundúnaborcr 1892 n og var hveiti úr öllum heiminum sýnt par. En Manitoba er ekki að eins hið bezta hveitiland í hdtni, heldur er par einnig pað bezta kvikfjárræktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, pví bæði er par enn mikið afótekn- um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, par sem gott Vyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunnm Wiunipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nýja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum í fylk- inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. í Maní- toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru í Norð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- lendingar. íslenzkur umboðsra. ættð reiðu búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum. Skrifið eptir nýjustu upplýsing um, bókum, kortum, (allt ókeypis) til Hon. TIIOS. GREENWAY. Minister ef Agriculture & Immigration WlNNII’KG, MANITOBA. No 1) B’nd. South Bound. Freight No. 153, Daily. | _ | ® O . X 35 M W C O 4* « G. 11 £ i* STATIONS. 8 Hjs. Ú H O £ s" fef — K 2 cg V--Q 1.20p i.osp r2.43p 12.22p 11.Ö4a ll.3ia ll.Oya 10.3la lo.oia 9.23a 8.0oa 7.ooa n.o>p i.3op 4.oop 3.49 p 3.3 5p 3.2Ip 3- 03 p 2-54P 2.42p 2.25p J.llp I 5ip l.3dp «15P 9.15» 5.25a 3.45p 8.3op 8.00p lo.3op 0 3 •3 ‘5.3 28.5 27.4 32-5 40.4 46.8 6.0 65-0 68.1 168 223 G3 Winnipeg *FortageJu’t *8t. Norbert * Cattier *St. Agathe *U nion Poit ♦Silver Plain .. Morris .. .. St. J ean . . Letellier . • Emerson.. Pembina.. GrandForks Wpg Junct . .Duluth... II.oop I1.12P 1 l-26p Il,3fcp li.64p i2.02p I2.l3p l2.3op l2.45p i,o7p i.30p 1.40p 5.25P 9.2ðp 7.25a 5.301 5.47a 6.o7a 6.25a 6.5ia 7.o2a 7. i9a 7-45a 8.25a 9,i8a io.i5a 11. i5a 8,2ðp l,25p 48l St. Paul.. 7.00 a 883 Chicago.. 9.35p MORRIS-BR ANDON BRANCH. Eaast Bound. fl > W. Bound A TJ* s § Jf « ri • O ® £ g £ Passenger 1 Tues. Thurs Sat. || =a a STATIONS. fc X ^ .-fc IJ2 X m & s s, tt m j* 'g D ú £ h g H 1.20p 7.50p 4.COp 12.25 p O Winnipeg . Morris il.coa 2.30p 5,30 a 8,00 a 6.53p 12.02 a 10 Lowe ’m 2.55p 8,44 a 5.49p xi.37a 21.2 Myrtle 3.2ip 9.81 a S'23P 11.26 a 25.9 Roland 3 32P 9.5o a 1 i.o8a 33.5 Rosebank 3.5°p Jo,23 a 3-58p l0.54a 39. 6 Miami 4.c5p 10,54 a 3,t4p i0.33a 49.0 D eerwood 4.28p 11,44 p 2.51p io,21a 54.1 Altamont 4.41j i2.10p 2. i5p i0.o3a 62.1 Somerset 5,08p 12,51 þ l.47p q 49a b8.4 Swan L’ke 5,i5p 1.22p 1.19p 9-35» / 6 lnd. Spr’s 5,3op 1.54 P 12.57p 9.24 a /y. 4 Marieapol 5.42 p 2.18 p l2.27p 9.l0a 8 I Greenway 5.58p 2,5? p il.S7a 8.55 a 92.1 Bal dur é.Gp 7.00p 3,26 P U.i2a 8.33» 102.0 Belm ont 4,'5p to-37a 8.i6a 109.7 llilton 7>*8p 4,53 P lo. 1 33 8-00 a 117,, Ashdown 7>35p 5,23p 9.49a 7- 53» 120.0 Wawanes’ 7>44p 5;47 p 9-o5a 7.31 a 129.5 Bountw. 08p 27p 6.37 P 8.28a 7.13 a 137.2 M artinv. 7>i8p 7^0 a 6 55 a 145.1 Brandon 1 45p 8,0cp Number 127 stops at Baldur for meals. PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. E. Bound. Reed Up M ’ 1 ■ 144. Mondaq, Wednes- day and Friday. Miles from Wirrnipeg. STATIONS W.Bound. Read D’n Mixed No 143. Monday, Wednes- day and Friday. 5,30 p m. 0 . .. Winnipeg .... 9.oo a. m. 5.15 p.m. 3 0 *.. l’or’ejunct’n. . 9.15 a.m. 4.43 a,m. 11.5 * •. .St.Charles.. . 9.44 a.m. 4.30 a.m. i3.5 *•. • Headingly . . 9.54 a.m. 4.o7 a.m. 21.0 *• w hite Plains.. lo,17 a.m. 3,15 a.m. 33.2 *• .. Eustace .... 11.o5 a.m. 2.43 a.m. 42.1 *.. Oakville .... 11.36 a. m. 1,45 a.m. 55.5 Port’e la Prairie 12.30 a.m. Stations marked—*— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 1O7 and 1C8 have thiough rull- man Vestibuled Drawing Room Sleeping Cars between Winnijeg and St. Paul and Minne- apolis. Also Palace Dining Cars. Close conn- ection at Winnipeg Junction with trains to and from the Pacific coast. For rates and full information concerning connections with other lines, etc., apply to any agent of the company, or, CIIAS. S. FEE, II, SWINFO RD, G. P. & T.A., St. Paul Gen. Agt., Winnipeg. H. J. BELCH, Ticket Agent. 486 Main St., Winnipag. 197 sem hleypt var af fallbissunni með. Svo komu skot- drunurnar og óhljóð peirra sem fyrir skotinu höfðu orðið. „Ó!“ sagði Otur; „gamla konan hefur ekki verið aðgerðalaus. Hún er eins lagleg í sjer eins og karl- maður, kerlingarsauðurinn“. Á næstu mínútu voru allir farnir að hjálpast að að lilaða fallbissuna af nýju — pað er að segja, að Sóu undantekinni; hún hafði kropið á knje og var að kyssa hendurnar á Júönnu. »Heyrðu, hættu pessu!“ sagði Leonardog hneig niður, pví að hann var alveg örmagna. „Þessir djöflar eru farnir að sækja vopn sin. t>eir gera árás á okkur rjett strax. Er skotið komið i fallbissuna, Pjetur? Hleypið pið pá af, fljótt; og pú, Sóa, skrúf- aðu hana niður“. Svo skipaði hann J>rælunum, er leystir höfðu verið, að vopnast með staurum eða hverju öðru, sem peir gætu fundið, pvi að ekki voru til nema fjórar bissur, og liöfðu tvær peirra fundizt i varðhúsinu. Rjett á eptir komu prælakaupmennirnir með ó- hljóðum miklum; peir báru löng og pykk borð, og vonuðu að geta komizt á peim yfir sýkið. „Gætið pið að ykkur!“ sagði Leonard; „peir ætla að fara að skjóta. Bak við garðinn, hver einasti ykkar! Og hann preif i Júönuu, sem stóð nærri honum og dró hana niður, til pess að garðurinn skyldi hlífa henni. Það mátti ekki seinna vera. Á næsta augna* 196 Þetta var siðasta óp margra peirra hjer á jörðu, pví að á pessu augnabliki brauzt eldalda yfir víg- girðingarnar, og svo komu drunur frá fallbissunni og sex punda skoti var skotið gegnum hópinn. í>að flaug beint gegnum pyrpinguna og skildi eptir breiða braut af dauðum og deyjandi mönnum, og barst pá slíkt óp upp til himins, að annað eins hafði jafnvel ekki heyrzt áður á pessum kvalastað. Svo tvístruðust peir, flýðu í allar áttir og org- uðu út úr sjer blótsyrðum. Þegar peir Leonard og presturinn höfðu oltið ofan brúna, hittu peir Júönnu heila á liúfi; hún stóð við varðhúsið og umkringdu hana nokkrir af mönn- um föður hennar. „Farið til fallbissunnar“, hrópaði Leonard, „til fallbissunnar! Skjótið pið á pá! Jeg skal koma með ykkur“. Þá var pað, að hann sá að Otur hafði orðið eptir í dauðans hættu, og pá hrópaði hann upp yfir sig af hræðslunni. En Otur bjargaði sjer, eins og áður er frá skýrt, og klifraði ofan brúna heill og óskaddaður. Leonard studdist við dverginn og Francisco, og staulaðist að víggarðinum, bangað sem fallbissan var, og fylgdist Júanna með honum. En áður en hann var kominn eitt skref kom hann auga á Sóu; bar liana h&tt við eldinn, og umhverfis hana voru nokkrir af mönnum Rodds, sem leystir höfðu verið. Á pví augnabliki, sem hann sá hana, var hún að stökkva frá apturendanum á fallbissunni og hjoit í taugina, 103 Einir tólf ribbald&r stukku fram eptir boði hans, en ráku sig á sverð Oturs og skammbissu, og fýsti pá lítt að komast í nánari kunningsskap við pau verkfæri. Leonard sá, að mjög mikil hætta var á ferðum, og honum datt nýtt ráð i hug. „Yður lang- ar til að sleppa hjeðan, prestur minn?“ sagði hann í flýti við jirestinn. „Já“, svaraði Francisco, „petta er helvíti.“ „Leiðið pjer mig pá svo hratt, sem pjer getið, að brúnni; jeg er sár og máttvana, og pað er hjálp- arlið hinum meginn.“ Um leið og hann sagði petta fjell vindubrúin, serc ekki var fulla fimm faðma frá peim, niður með braki miklu. „Hlaupið pjer yfir um, Júanna Rodd,“ hrópaði Leonard.á ensku. Hún hikaði sig og hlýddi honum svo. Leonard fannst hann geta lesið petta út úr svjpnum á and- litinu á henni: „Hvernig get jeg yfirgefið yður?“ „Nú-nú, faðir sæll,“ sagði Leonard, „flýtið pjer yður nú.“ Og liann studdist við herðarnar á prest- inum og staulaðist áfram að brúnni. En hann Lef )i aldrei pangað komizt, ef Otur hefði ekki hjílp .ð lionum. „Svik í tafli!“ grenjaði Pereira; „stöðvið pið liann! Hver hleypti niður brúuni?“ Maður kom til að ráða á pá; pað var sami ungi foringinn, sem Leonard liafði boðizt til að berjast við á undan uppboðinu. Ilann hjelt pcgar hnífi á

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.