Lögberg - 30.05.1894, Blaðsíða 3
L0GBERO, MIÐVIKUDAGINN 30. MAÍ 1891.
3
Það gefst vanalega illa að setja
peninga sína í pað að kaupa vonda kú.
Enginn bóndi ætti að sætta sig
við að hafa minna en pund af smjeri
á dag úr liverri kúnni sinni. Miklu
fremur ætti liann að reyna að láta
kúna gera betur en pið; en eitt pund
cr sem sagt hið allra minnsta, og kyr-
in borgar sig illa með pví, nema pví
að eins að maður geti látið mysunaog
áirnar gaDga til svína.
ULL! ULL! ULL!
Bændur, komid med ullina ykkartil
Miklu Fjelags-budarinnar i Milton, N. Dakota.
og náið í hæðsta markaðsverð.
Vjer skulum borga ykkur hvert cent fyrir ull ykkar, sem hún er veri",
og selja ykkur hvað sem pið parfnist af álnavöru (Dry Goods), fatnaði, hötl-
um og húfum, skóm og stígvjelum, leirtaui og matvöru (Groceries), með
minna uppfærðu verði en nokkur önnur búð í norðvesturlandinu.
Menn skyldu ekki lialda fleiri
k/r, en menn vel geta hirt.
Mjólkurbóndinn kærir sig ekki
um að hafa mjólkurkúna sína mjög
feita. Sje hún heilbrigð, pá er pað
honum í hag, að fóðra hana ekki
meira en hún parf til mjólkurs og
smjörs, og til pess að henni geti að
öllu leyti liðið vel. Að gefa kúnni
meira en hún parf til að viðhalda
náttúrlegum holdum, er tóm eyðsla á
fóðrinu, sem pá gengur í gagnslausa
fitu, sem engan veginn verður gerð
að peningum, nema með pví móti að
selja slátraranum kúna.
KELLY MERCANTILE CO.
Vinir Fátæklingsins.
MILTON, -......................NORTH DAK.
0. W. OIROLESTOIE.
Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879.
Guardian of England höfuðstóll.............$á 1,000,000
City of London, London, England, höfuðstóll 10,000,000
Aðal-umboð fyrir Manitoba, North West Terretory og British Columlia
Northwest Fire Insurance Co., höfuðstóll.. .. ^500,000
Insurance Co. of N. America, Philadelphia U. S. 8,700,000
Skrifstofur 375 og 377 Main Steat, - Winnipep,
Landíir! ♦ ♦ ♦
í sumarhitunum purfið pjer eitthvað
gott og hressai.di til að svala yður á.
Jeg er nybúinn að fá drykki sem eru
bæði hollir og ljúffengir; peir eru
búnir til úr einirberjasafa og kosta
lítið.
Reynið pá.
G. P. Thordarson,
587 Ross Ave.
Tannlæknar.
Tennur fylltar og dfegnar út án sárs
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn $1,00.
CLARKB <Sc BTJSH.
527 Main St.
Rafurmagns lækninga stofnun
Professor W. E. Bergman læknar með
rafurmagni og nuddi gigt, líkamsvisn-
un og hárlos á höfðum. Hann nem-
ur einnig burtu yms lyti á andliti
liálsi, handleggjum, og öðrum lík-
amspörtum, svo sem móðurmerki, liár
hrukkur, freknur ofl. Kvennfólk ætti
að leita til hans.
Telophone 557.
Yindla- og Tóbaicsiíúðin
“The Army and Navy”
er stærsta og billegasta búðin í borg-
inni að ltaupa Reykjarpípur, Vindla
og Tóbak. Beztu 5c. vindlar í bænum.
537 Main St., Winnipeg.
"W, Broxvia nzicl Co.
Seymour Ilouse,
jUarket Square ^ WinnipBg.
(Andspænis Markaðnum).
Allar nýjustu endurbætur. Keyrsla ókeypis til
og frá vagnstoðvum. ASbúnaður hinn bezti.
John Baird,
eigandi.
DR. ARCHER,
sem að undanförnu befur verið læknir
peirra Milton búa í Cavalier Co., N.
D. og lifað par, er nú fluttur til Cryst-
al Pem'oinaCo., N.D., og hefur ákvarð-
að nú framvegis að vera á Mountain
P. O. á hverjum laugardegi frá klukk-
an 10 f. m. til kl. 4 e. m. í>eir sem
purfa læknishjálp geri svo vel að gá
að pessu.
Jacol) Ihilinifirr
Eigandi
“Winer“ Olgerdaliussi/is
EaST CRi\UD F0I\KS, - b\\W>
Aðal-agent fyrir
“EXPORT BEER“
VAL. BLATZ’S.
Hann býr einnig til hið nafnfræga
CRESCENT MALT EXTRACT
Selur allar tegundir af áfengum drykkj-
um bæði í smá- og stórskaupum. Einn
ig fínasta Kentucky- og Austurfylkja
Rúg-“Wisky“. sent í forsigluðum pökk-
um hvert sem vera skal. Sjerstök um-
önnun veitt öllum Dakota pöntunum.
Odyrasta Liísabyrgd
Mutual Beserve Fund Life
Association of New York.
ASSF.SSMF.NT SYSTEM.
Tryggir lif karla og kvenna fyrir
allt að helmingi lægra verð og með
betri skilmáium en nokkurt annað jafn
áreiðanlegt fjelsg í heiminum.
Þeir, sem tryggja líf sitt í fjelaginu,
eru eigendur þess, ráða því að öllu leyti
og njóta alls ágóða, l>ví hlutabrj efa höf-
uðstóll er enginn. Fjelagið getur því
ekki komizt í hendur fárra manna, er
hafi það fyrir fjeþúfu fyrir sjáífa sig og
ef til vill eyðileggi það.
Fjelagið er innbyrðis (mutual) lífsá-
byrgðarfjelag, og hið langstærsta og öfl-
ugasta af þeirri tegund f veröldinni.
Ekkert fjelag í heiminum hefur
fengið jafumikinn viðgang á jafnstutt
um tíma. Það var stofnað 1881,enhef-
ur nú yfir
Sj tíu þvsund meðlimi
er hafa til samans lífsáby rgðir úpp á
meir en tvö hundruð og þrjdtíu milljónir
dollara.
Fjelagið hefur síðan það byrjaði borg-
að ekkjum og erfingjum dáinna meðlima
yfir 14% mitljónir dollara
Árið sem leið (1892) tók fjelagið
nýjar lífsábyrgðir upp á liðugar <JÖ millj-
ónir dollara, en borgaði út sama ár erf-
ingjum dáinna meðlima $2,705,000,00.
Varasjóður fjelagsins, sem nú er
orðinn nál. ‘i]Á milljón dollara, skiptist
milli meðlima á vissum tímabilum.
í fjelagið hafa gengið yfir 370 /s-
lendingar er hafa til samans tekið lífs-
ábyrgðir upp á raúr en $600,000.
Upplýsingar um fjelagið eru nú til
prentaðar á islenzku.
W. II. Paulson
Winnipeg, Man
General agent
fyrir MaD, N. W. Terr., B. Col. etc.
A. R. McNICHOL, Mclntyre Block,
Winnipeg. Manager í Manitoba, Norð
vesturlandinu og British
Manroe,West & Mather
Málafœrslumenn o. s. frv.
Harris Block
194 fílai'ket Str. East, Winnipeg.
vel þekktir mcðal íslenriinga, jafnan reiðu
búnir til að taka að sjer J/eirra, gera
fyrir !>á samninga o. s. frv
DAN SULLIVAN,
SELUR
Xfenga drykki, vín, Beer, Ö1 og Porter
má- og stór-kaupum.
East Grand Forks,
Minnesota.
Northern
PACIFIC R. R.
Hin Vinsœla Braut
—TIL—
St. Paul, Minneapolis
—OG—
-CliicagOj
Og til allra staða i Bandaríkjunum og
Canada; einnlg til gullnám-
anna í Ivcotnai hjer-
aði ru.
Pullman Place sveínvagnar og bord-
stofuvagnar
með hraðlestinni dagiega fil
Toronto, Montreal
Og til allra staða í austur-Canada
yfir St. Paul og Chicago.
Tækifæri til að fara gegnum hin víðfrægu
St. Clair jarðgöng. Farangur teknr
fjelagið í ábyrgð alla leið, og engiu
tollskoðun við landamœrin.
SJOLEIDA FARBBJEF
útveguð til og frá Stóra Bretlandi, Evrópu,
Kína og Japan með hinum ailra
beztu tiutningslínum.
Frekari upplýsingar við’ íkjandi far-
brjefum og öðru, fást bjá bve -jum sem er
f agentum fjelagsins, eða
Chas. S. Fee,
Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul
H. Swinford,
Gen. Agent, Winnijeg
H. J Belch Ticket Ag’t
480 Main St. - - Winnipeg
HUGHES& HORN
selj’a líkkistur og annast um
útfarir.
Beint á móti Commercial Bankanum
Allur út.búnaður iá bezti.
Opið dag ognótt.
Ole O. Mue.
KAUPIÐ EITT AF Dlí. OWENS
BELTUM, ÞÁ FÁIÐ ÞJER HEILS-
UNA APTUR, HVORT SEM ÞJER
ERUÐ GAMALL EÐA UNGUR.
Clitherall, Minn., 7. febr. 1894.
Kæri Dr. OweD.
Fyrir hálfu ári keypti jeg eitt
rafurmagnsbelti af yður, sem jeg með
ánægju pakka fyrir. Áður en jeg
fjekk beltið var jeg optast daufur og
atíaus — allt af gekk eitthvað að
mjer — aflleysi fyrir brjÓ3tinu, verk-
ur í hakinu, veikur magi, svefnleysi
og matarólyst og jeg hafði enga löng-
un til vinnu. Jeg er smiður að at-
vinnu og veit, að bæði pjást margir
smiðir og aðrir menn sf sama sjúk-
dómnum. En jeg segi öllum, sem
pjást, livað peir eigi að taka til bragðs
til pess að verða heilbrigðir aptur:
„Kaupið eitt af beltum l)r. Oirens,þá
batnar yður, hvort sem þjer eruð gam-
all eða ungurEptir að hafa haft belt-
ið á mjer fjórum sinnum að eins,
fann jeg að mjer leið betur, og
nú er jeg eins frískur eins og
jeg hef nokkurn tíina áður verið.
Allur minn líkami er eins og endur-
faiddur. Belti Dr. Owens er ekkert
húmbúg, heldur áreiðanlegt og ó-
dýrt meðal gegn margskonar sjúk-
dómum. Jeg hafði 1 fyrstu ekki traust
á beltinu, en svo talaði jeg við einti
af agentum yðar, sem sjálfur hafði
fengið lieiisubót af beltinu. Jeg
keypti síðan eitt belti, og, eins og jeg
hef sagt, jeg mundi ekki viija selja
pað fyrir $500 í peningum, pví að páð
hefur frelsað líf mitt, Jæja, vinir
mínir, pið sem pjáist af sjúkdómi eða
lasleik, kaupið eitt belti Dr. Owens,
pá fáið pið jafngildi peninga ykkarra,
og verðið heilbrigðir meira að segja;
hvenær sem pið setjið beltið á ykkur,
pá lætur illendið undau.
Ef nokkur efast um sannleik
pess sem hjer er sagt, pá skrilið mjer
(leggið samt innan í frímerki) og or
jeg fús S að svara öllum fyrirspurn-
um. Það sem jeg hef skrifað lijer,
get jeg sagt upp á æru og samvizku
að er hreinn sannleikur, og hef jeg
skrifað brjef mitt án pess jeg hafi
verið beðinn um pað. Hjartans pakk-
læti, Dr. Owen, fyrir pað st-m beltið
yðar hefur fyrir mig gert, og óska jeg
að starf yðar gangi vel.
Með virðingu
Ole O. Moe.
. Skrifið eptir príslista og uppiys-
ingum viðvíkjandi beltunum til
B. T. Bjöunsson,
ag-ent meðal íslendinga.
P O. 368, - Winnipeg, Man.
215
saumuðum linda. Hún var hattlaus, og mikla dökka
hárið var vafið saman í stóran hnút og glampaði á
pað I sólskininu. í hendinni hjelt hún á nokkrum
lifrauðum liljum, sem hún hafði tínt, og skáru pær
vel af við hvíta kjólinn. Friðleysis og skelfingar-
svipurinn var horfinn af andliti hennar, og hafði pað
fengið fegurð sína aptur til fulls meðan hún svaf;
'ireytilegu augun undir dökku augnahárunum voru
mjög skær, og hún hreyfði sig álíkaliðugt og yndis-
lega eins og rádyrskálfur. Enginn, sem hefði sjeð
hana pannig f hreinu og skæru ljósinu hera við reyr-
inn, mundi hafa getað liugsað sjer neitt Ijúfara og
yndislegra en pessa stúlku, petta barn skógarins og
fljótsins, sem liafði sameinaða hina mismunandi feg-
urð Saxans og Spánverjans, fegurð, er proskazt
hafði undir sól Suðurálfunnar og fengið tiguleik af
langvinnu samfjelagi við náttúruna. Dað var slíkur
yndisleikur í hreyfingum hennar, slíkt sakleysi í and •
liti hennar, slíkur leyndardómur í stóru augunum
°g bogadregnu, brosandi vörunum, aðLeonard hafði
aldrei fyrr sjeð annað eins, og pað bugaði hann með
öllu. Mikið er hverflyndi mannsbjartans! Upp frá
pví augnabliki tók myndin af Jönu Beach, sem liann
hafði tilbeðið í æsku og dreymt um ásínum einstæð-
lngsskapar- og flækings-árum, að verða æ daufari og
daufari. En pótt pví væri svovarið, kannaðist hann
enn ekki við pað fyrir sjálfum sjer; sannast að segja
1 issi hann naumast af pví.
Júauna loit upp og sá hann standa frammi fyrir
214
pað pyðingarlaust, en henni gramdist pað og fannst
pað óvirðing.
Júönnu Rodd var varið eins og öðrum konum,
að hún hafði ekki orðið tvítug án pess hana dreymdi
um ást, og pótt kynlegt megi virðast, pá hafði í-
myndunaraíl henriar ávallt kosið slíkan mann sem
Leonard fyrir hetjuna í ævintyrinu. En liins hafði
hún ekki óskað sjer, að koma kappans yrði með
svona frámunalega óvenjulegum atvikum — að hann
keypti hana með gulli, að hann ljeti sem hann gengi
að eiga hana innan klukkustundar frá pví er pau sá-
ust fyrst. Það var engum blöðum um pað að fletta,
pessi hjóuavígsla hafði átt sjer stað, pótt hún kynni
að vera ólögleg og pyðingarlaus, og hugur kvenna
hefur mikla virðingu fyrir pví sem hefur átt sjer stað
á annað borð. Fyrir konu eins og Júönnu, sem var
nokkuð drambsöm að eðlisfari, var slíkt mjöggremj-
ulegt. Hún var pogar farin að finna til gremju út
af pví, og eptir pví sem tíminn leið, preyttist
hún meira og rneira á peim endurminningar-hlekkj-
um, og skyrir pað atriði mikið af framferði hennar
par á eptir.
í pessum hugsunum varð Júönnu reikað pangað,
sem ferðafólkið hafði setztað; hún hjelt eptir pröng-
um stíg sem lá innan um reyrinn, og allt í einu stóð
Leonard frammi fyrir henni. Hún var klædd í hvíta
arabiska skykkju, sem verið liafði í herfanginu, og
fórst henni laglega að búa til úr henni nokkurs konar
kjól; hún tók hana aðsjer um granna mittið með út-
21i
um átt dálítið tal við liann og alla lians mcnn. Og
förum við nú, Baas, að vinna gullið—verulega Gula
Djöfulinn?“
byst við pví, Otur,“ sagði Leonard; „pað
er að segja, ef Sóa gamla stendur við loforð sitt. En
pað er ekki gull; pað eru roðasteinar. En livað sem
pví líður, pá verðum við að lialda til byggðarinnar
fyrir neðan Senu, til pess að koma pessum inönnum
heim til sín, og vita, hvort við getum nokkuð frjctt
um Mavoom.“
„Einmitt pað,“ sagði Otur eptir nokkra pögn.
„Jæja, pessi Hjarðkona, eins og byggðarfólkið kall-
ar hana, mun vilja finna föður sinn. Ileyrðu, Baas,
bún er stórlát, er hún ekki? Ilún horfir yfir liöfuð-
in á okkur, og talar lítið.“
„Já, Otur, hún er stórlát.“
„Oghúner fögur; aldrei licfur nokkur kona*
verið svc föírur.'1
„Já, Otur, liún er fögur.“ ‘ ’ k
„Og hún er köld, Baas; I.ún pakkar pjer ckki'
einu sinni fyrir allt, sem pú hefur gert fyrir hana.“ ‘
„Það getur verið, að hún hugsi pví meira um
pað, Otur.“
„Það getur v-erið, að hún liugsi fví meira um
pað. En samt gæti hún pakkað pjer fyrir pað, Baas,
par sem pú ert maðurinu hennar.“
„Við livað átti með pvl?“
„Jeg á við pað, Baas, að fj rst keyptir pú liana,
saiukvæmt ókkar siðvenju, og svo kvæntistu henni