Lögberg - 09.06.1894, Blaðsíða 4
4
LÖGBERG, LAUGARDAGINN 9. JÚNÍ 1894
ÚR BÆNUM
GRENDINNI.
Mrs. Fr. Friðriksson frá Glenboro
kom hingað til bæjarins á miðvikudag-
inn opr dvelur lijer fram yfir helgina.
Hraðskeyti kvað hafa komið til
leiðtoga apturhaldsflokksins í Selkirk
frá A. W. Ross pingmanni um að
vera viðbúnir sambandspingskosning-
um í Lisgar, hvenær sem vera skuli.
Sagt er, að J>að sje ekki alveg saman-
hengislaust við pað hraðskeyti, að Mr.
B. L. Baldwinsen hefur lagt af stað
norður í Nyja ísland.
Ofsahiti er nú hjer á degi liverj-
um. 99 gráður á Farenheit í skugg-
anum pegar heitast var á fimmtudag-
inn.
Samskotum er farið að safna hjer
í bænum handa fólki I British Col-
umbia, sem er í afarmiklum nauðum
Btatt út af flóðunum.
Ekker varð úr þjófnaðarmáli Mr.
Rutherford^, sem áður hefur verið
getið um hjer I blaðinu. í>egar pað
kom fyrir rjett nú í vikunni, var mál-
sókn engin, 3vo að liann var laus lát-
inn.
Mr. B. J. Skaptason, sem lengi
hefur haldið greiðasöluhús að 005
R >ss Ave., er nú fluttur til 530 á sama
stræti. Hann segist nú hafa betra
hús en áður, og byður pví gamla og
góða viðskiptavini sína velkomna til
sín aptur.
Á stórstúkupingi Good Templara
I Manitoba og Territóríunum, sem
haldið var í Brandon nú í vikunni, var
Mr. John A. Blöndal kosinn fjehirðir.
Aðrir íslendingar voru ekki kosnir í
framkvæmdarnefnd stórstúkunnar að
þessu sinni.
Eptir pví sem Free Press fullyrð-
ir, eiga aukakosningar í Brandon og
Beautiful Plains ekki að fara fram
fyrr en eptir uppskeru, svo framar-
lega sem ekki komi eitthvað óvænt
fyrir, svo að pörf verði á að kalla
pingið saman.
Á morgun (sunnudag) prjedikar
sjera Hafsteinn Pjetursson í Old Mul-
vey School kl. 11 utn morguninn og
kl. 7 um kveldið. Reynt verður að
mynda par sunnudagsskóla og eru
þess vegna börn á fermiögaraldri og
skólaaldri beðin að mæta á skólahúsi
pessu kl. á morgun.
það verður að fara.
í fáa daga að eins, sel jeg öll
5, 5£, 0, 6^, 7, 7|, 8, 8£, 9, 9^ centa
Prints á 5c. yarðið. Ennfremur öll
10,10^. 11, llf 12, 12J, 13, 13£og
11 centa Prints á 10c., og öli Prints
yíir 14c. á 12^c.
í dag að eins, sel jeg drengjaföt
með 20 prct. afslætti.
G, Johnson,
S. W. Cor. Rosu & Isabell St’s’
Coukt “Ísafold” I. O. F.
Aukafundur í fjelagsdeildinni
ísafold verður haldinn á venjulegum
stað og tíma á priðjudagskveldið 12.
p. m. Embættismanna innsetning
fer fram, og hjerlendir fjelagsbræður
verða viðstaddir. t>ess vegna n a u ð-
synlegt að fjelagsrnenn sæki fund-
inn.
E. Gíslason,
Fin. Sec.
íslenzkir fulltrúar á stórstúku-
pingi Gcod Templara í Brandon nú í
vikunni voru: Fyrir St; Skuld —
John A. Blöndal, Jóh. Sólmundsson
og Jóhannes Jónsson; fyrir st. Heklu
— Páll Ólson, Sveinn Horvaldsson og
Miss Guðrún Jörundardóttir; fyrir st.
Eininguna í Selkirk — Þorgils As-
mundsson. Fulltrúarnir komu vestan
að á fimmtudaginn.
Foresters-deildin Isafold hefur
ákveðið samkvæmt leyfi High Court
að gefa nyjum meðlimum upp meir
en heiming inngangseyrisins pangað
til 1. júlí næstkomandi, en ekki lengur.
Petta eru kostaboð, sem peir ættu að
hagnyta sjer, sem ekki ti’heyra neinu
bræðra-fjrlagi, og sem enga lífsábyrgð
hafa keypt. Auk «finara hlunninda
í pessu fjelagi er lífsábyrgðargjaldið
hið iægsta hugsanlegt. Frekari upp-
1/singar gefur E. Gíslason, 601 Ross
Avenue.
Stúkan
GEYSIIt,
I. O. O. F., M. U., No. 7119 heldur
fund á North West Hall, Cor. Ross
& Isabell Str’s, miðvikudaginn 13.
júnínæstk. kl. 8. Tilnefning embætt-
ismanna fer fram á fundinum, svo pað
er mjög áríðandi að fundurinn verði
fjölsóttur.
Kolbeinn S. Thordakson,
fjármálaritari.
732 Pacific Ave.
Fundur um liáskólamálið.
Landar vorir í Kaupmannahöfn
koma sjer augs/nilega ekki saman
um hinn fyrirhugaða íslenzka háskóla.
Vjer tökum hjer upp eptir Sunnan-
fara frásögn um fund, er íslendingar
1 Kaupmannahöfn hafa n/lega haldið,
pótt frásögnin sje s/nilega ofurlítið
lituð af meðhaldi og móthaldi pess er
ritað hefur:
„Eptir áskorun frá 7 nafngreind-
um mönnum áttu ísl. stúdentarí Höfn
fund á Borchs Collegium 5. p. m. til
að hl/ða á ræður um háskólamálið.
Cand. jur. Jóhannes Jóhannesson frá
Enni st/rði fundinum. Dr. Jón Þor-
kelsson, sem er einn hinn ötulasti for-
mælandi pess máls, var pá heimfarinn
til íslands. En för hans bar svo brátt
að, að fundinum varð ekki við komið
eptir að liún var ráðin eða kunn orðin.
Cand. jur. Magnús Torfason flutti
fyrst fyrirUstur, var hann lagakennslu
meðmæltur, en vildi eitri blása að há-
skólastofnuninni; en meður pví að
maðurinn er ekki talinn fjölkunnugur,
er líklegt að andi hans verði hjer
ekki banvænn. Þá íluttu peir ræður
alllangar Dr. Valtír Guðmundsson,
Dr. Finnur Jónsson og cand. mag.
Bogi Melsteð, og eru allir móthverfir
háskóla, en peir Finnur og Bogi vilja
fá lagakennslu inn i landið. Var mál-
ið mjög rætt frá einni hlið, pví peir
sem töluðu voru allir á móti pví, að
einum fráskildum. Að lokum var
til atkvæða gengið og greiddu 20 at-
kvæði móti háskóla og 1 með (Þorst.
Gíslason, en gat pess að hann greiddi
atkvæði með „háskóla“ er hefði 4
deildir); nokkrir voru gengnir af
fundi áður atkvgr. fórfram og margir
greiddu ekki atkvæði. Var pað af
pví að menn gátu ekki komið sjer
saman um, hvernig bera ætti upp mál-
ið og vildu peiraðfyrst væri ákveðið,
h ver skilningur væri lagður í nafnið
„háskóli“, hvort heldur menntastofn-
un með mörgum deildum, t. d. eins
og Hafnaiskóli, eða pá færri deildum
(guðfræðinga-,lögfræðinga- og lækna-
deild), pví ræðumenn viðhöfðu orðið í
báðum merkingum. Þó var til at-
kvæða gengið um „háskðla-1 óákveðið.
Hafa pví peir, er atkvæði greiddu
móti málinu alls ekki allii greitt at-
kvæði um eitt og hið sama, heldur
hver um sig móti peirri stofnun, sem
hann út af fyrir sig kallar „háskóla11,
sumir móti háskóla með mörgum
deildum, sem reyndar öngum mun
hafa til hugar komið að setja á fót á
íslandi nú sem stendur, en aðrir móti
háskóla án tillits til fyrirkomulagsins.
Er pví fundur sjá og atkvæðagreiðsla
að vorri hyggju p/ðingarlítil.
ADnars er ráðgert að láta um-
ræðurnar frá fundinum koma fram
opinberlega, og má pá ætla að pær
varði ræddar frekar en hjer hefur gert
verið að pessu sinni“.
Nytt í'jelag’! &
^ Nyir prísar!
Timbur til húsabygginga meö lægra verSi en
nokkru sinni áö'ur,
Hús byggð og lóöir selclar móti mánaðar
afljorgunum.
Nákvæmari upplysingar fást hjá undirrituðum,
John J. Vopni,
(aðalumboðsmaður meðal íslendinga),
645 Ross Ave., Winnipeg.
Enn eptir
3.500 pot af bu.xum til öoIu
— í —
TUU Dl ÍTI? GTílDD merkl Dia Stlarna.
I JiD UUUÍJ U 1 UÍtD 434 main Street.
Straumurinn til okkar eptir pessum buxum helzt enn pá og mun haldast par
til pær eru allar seldar. Við höfum kjark til að kaupa og kjark til
selja. Ef pið getið trúað ykkar eigin augum, pá berið
okkar verð saman við annara.
Þessi mikla sala gefur ykkur vörur fyrir hjer um bil hálft verð, sem aðrir
heimta fyrir pær.
Skii 13iin sýna ykkur
100 tegundir af karlmanna buxum, vel $6.50 virdi, urval fyrir 3.50.
(Skulttm stjitit ttkltur
100 tegundir af karlmanna buxum, vel $3.50 virdi, urval fyrir 2.00.
Skulum st?na ykkur
100 tegundir af karlmanna buxum, vel $3.00 virdi, urval fyrir 1.50.
Skulum sýna vkkur
100 tegundir af drengja buxum, vel $1.50 virdi, urval fyrir 75c.
1»ESTU KARLlAiTAFOT seld sem aldrei fyr liefnr sjest.
Hundruðum saman fyrir minna en kostar að búa pau til.
Okkar $5.00 Alfatnadur áekkisi^efTuZm,
‘Di'b mtm frcmmvt oínmm mcíi hxihi
TUD DT TTD DTnDl? merki Sla síjarna.
lilD DDUD ulUillli 434 fíiaiit Síreel.
A. Cly Gvricr.
Bæjarlottil solu i Selkirk
Fimmtíu góð lot til húsabygg-
inga á Morris og Dufferin strætunum,
vestur af aðalstrætinu. Verð $10,00
til $50,00. Borgunarskilmálar eru:
Ofurlítil borgun út í hönd, enpvísem
eptir verður skal skipt í mánaðarlegar
afborganir. Ágætt tækifæri fyrir
verkamenn að ná lot fyrir sig sjálfa.
öll eru pau vel sett. Menn snúi sjer til
TH. ODDSON,
SELK]RK
HQUGH & CAMPBELL
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: Mclntyre Block Mair.St.
Winnipeg, Man .
Islenzkar liúsinæður
Nú er sá tími ársins byrjaðar sem
yður fellur mjög illa að þurfa að
standa fyrir framan eldheita „stove'‘
og baka brauS eða kökur. Gætið
því að hvort það muni meira en svo
borga sig, þegar þjer getið fenSið 20
brauð fyrir dollarinn. Jeg get með
sanni boðið yður öllu betri og drýgri
brauð heldur en þjer getið fengið
frá ítestum öðrum bökurum bæjar-
ins. Ef þjer vilduð gera samning
við mig um tunnu af kringlum eða
tvíbökum munduð þjer getað fengið
þær meS ótrúlega góðu verði.
þið þekkið líka kökurnar okkar.
G. P. Thohdakson,
ÍSLENZKUR LÆKNIR
Dr. 3VE. Halld.órsson..
Purk Piver,----W. Pak.
229
„Mjer pykir vænt um, að pjer sjáið nú loksins,
hvernig jeger, Miss Rodd“, sagði hann.„Við paðverð-
ur málið einfaJdara. Jeg gekk að pessum samningi
af pví að mjer virtist með honum vera hugsanlegt,
pó að pað væri ólíklegt, að jeg næði mínu takmarki, ^
sem er peningar. Af pví leiðir samt ekki að sjálf-
sögðu, að jeg hefði ekki reynt að bjarga yður, ef
enginn slíkur samningur hefði verið gerður; en vita-
skuld get jeg ekki búizt við, að pjer trúið pví.“
„Jeg segi yður satt, Mr. Outram, jeg er yður
mJö£ pakklát fyrir varkárni yðar. Hún hefur lypt
pungri byrði af huga mínum, pví að ef mjer verður
pess auðið að hjálpa yður til að ná pessum d/rgrip-
um Þoku-I/ðsins, pá hef jeg goldið yður skuld, sem
jeg get ekki undir risið sem stendur.“
„V íð eigum að leggja af stað snemma á morgun,
svo að með yðar leyfi held jeg, að jeg fari að taka á
img náðir“, sagði Leonard og stökk upp með ein-
stöku fjöri.
Júanna horfði á hann sakleysislega, og um leið
og hann fór fram hjá henni sá hún við ljósið frá eld-
inum, að andlit hans var líkast prumuveðri. „Jeg
hef komið honum til að reiðast í petta skipti“, hugs-
aði hún með sjálfri sjer, ,,og pað pykir mjer vænt
um. Hvaða rjett hafði hann til að fara að bjarga
mjer íyr>r peninga? En hann er kynlegur maður,
°g jeg beld ekki, að jeg skilji hann til fulls. Mjer
pætti gaman að vita, hver Jana Beach er. Jeg býst
við, að hún vilji fá peningana. Kvennfólk vill pað
230
venjulega, að minnsta kosti kvennfólkið í Durban.“
Svo sagði hún uppbátt: „Sóa, komdu og hjálpaðu
mjer til að afklæða mig, og segðu mjer aptur allt,
sem gerðist, pegar pið Mr. Outram fundust, og hvað
liann sagði, og gleymdu nú engu. Þú hefur komið
mjer til að skammast mín, Sóa, fyrir masið í pjer,
og jeg fyrirgef pjer pað aldrei.“
XVI. KAPÍTULI.
Misskilninöur.
Nokkra daga eptir pá beisku samræðu, sem frá
hefur verið sk/rt, voru allmiklir fáleikar með peim
I.eonard og Júönnu, enda pótt ferðalagi peirra væri
svo varið, að pau pyrftu stöðugt nokkuð saman að
sælda. Hvort um sig fann ástæðu til að kvarta und-
an hinu, og bæði skömmuðust pau sín nokkuð með
sjálfum sjer fyrir pað, hvernig pau höfðu farið að
ráði sínu. Leonard sá eptir að hafa nokkurn tíma
búið til samninginn við Sóu, og pegar Júanna hafði
jafnað sig dálítið, sá hún eptir að hafa talað um mál-
ið eins og hún gerði. Henni fannst sjer misboðið
með pví; en hvernig átti hann, pegar alls var gætt,
að vita pað fyrirfram ? Auk pess var hann maður,
sem var að reyna að afla sjer peninga, og pað var
ekki nema eðlilegt, að hann setti eitthvað upp. Vafa-
laust stóð líka auðæfa-prá hans í sambaudi við konu
pá er hafði skrifað nafn sitt á bænabókina.
233
fyrir, pví að annars var Leonard vanur að vera í
fyrsta bátnum með Otri, pví að liann hafði einsett
sjer að forðast að vera með ungri persónu nokkurri,
sem hann kunni illa við; en öðrum bátnum var Jú-
anna mcð Francisco og Sóu. Sannast að segja hafði
hún verið einstaklega viðfeldin við prestinn, og má
vera, að hún hafi gert pað til pess að s/na Leonard,
hve yndisleg hún gæti verið, pegar hún vildi pað við
hafa. Hún talaði við hann stundunum saman, eins
og hann væri vinkona hennar, og við tal hennar kom
ánægju-birta yfir punglyndislegu augun á honum.
Sannast að segja var eitthvað kvennlegt í eðlisfari
Franciscos, jafnvel góðlyndi hans var kvennlegt, og
pað bar meira á pví vegna pess, hve grannvaxinn
liann var og smáleitur og smáhentur. Ilann var ekki
ólíkur Júönnu sjálfri í andliti, og eptirpví scm long-
ur leið virtust pau verða líkari. Ef hann hefði verið
í víðun. kvennfötum, hefðu menn hæglega getað
villzt á peim ef skuggs/nt hefði verið, pó að hún
væri hærri en hann. Staða hans kom Júönnu til að
s/na honum meiri alúð en hún mundi hafa s/nt
nokkrum öðrum öðrum manni. Hún gleymdi pví,
eða s/ndist ekki skilja pað, að hún var að leika
hættulegan leik — að pegar öllu var á botninn hvolft
var hann ekki neina maður og hafði hjarta innan
undir hempunni. Engin kona gat verið yndislegri í
látbragði sínu en Júanna, og eptir pví var kænska
hennar; og pó hikaði hún sig ekki við, dag eptir
dag, að beita öllum peim styrkleik sínum; pegar