Lögberg - 23.06.1894, Blaðsíða 4

Lögberg - 23.06.1894, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, LAUCARDAGINN 23. JÚNÍ 1894 ÚR BÆNUM —OG- GRENDINNI. Mef>odistar eru að halda kirkju- Jíing hjer 1 bænum þessa dagina. Á morgun messar sjera Ilafsteinn Pjetursson í Old Mulvey School kl. 11 um morguninn og kl. 7 um kveldið. Sunnudagsskóli kl. e. h. Eins og f>að kom sjer vel að fá rigningu f>essa dagana, eins gleður |>að Winnipegbúa 1 pessu peninga- harðæri, að geta náð I laugardags- kjörkaupin hjá Gunul. Jóhannssyni. Tache erkibiskup í St. Boniface hefur legið mjög pungt nokkurn und- anfarinn tíma, og hefur honum ekki verið hugað líf. Ilann er nú í nokkr- um apturbata. Regn kom yfir rnikinn hlutafylk- isins á miðvikudaginn, og hafa menn vlst hvervetna orðið pví fegnirí meira lagi. Hætt er við, að töluverðar skemnrdir sjeu pegar orðnar af purk- um. Argylemenn fengu um priggja klukkutíma regn einn daginn nú í vikunni, og hefur pað vafalaust hjálp- að uppskerunni mjög mikið, pó að liætt sje við að pað hafi komið nokkr- um dögum of seint til að varna öllum skemmdum. Mr. Bennett, sem veitt hefur for- stöðu innflutningaskrifstofu Domini- onstjórnaricnar hjer I bænum, befur verið sagt upp starfi sínu, og segja sumir að peirri skrifstofu muni eiga að loka. íslenzka kvennfjelagið hjer í bænum auglysir í pcssu blaði, að pað sje að leysast snndur. I>að ætlar að skipta sjóð sfnum milli Winnipeg- spftalans, lútersks safnaðar, sem er í myndun í suðvesturhluta bæjarins, og Únítarasafnaðarins. Heimskr. IV. ár (1890) nr. 34. „ V. ár (1891) nr. 30, 31 & 30 ,, VI. ár (1892) nr. 78 til enda. Ef einhverjir ættu pessi númer af Heimskr. og vildu selja pau, verða pau keypt við háu verði á prent- smiðju Lögbergs. í fyrradag voru liðin 50 ár síðan kapólskir menn komu fyrst til Norð- vcsturlandsins canadiska og settust að i St. Boniface, sem pá var trúarboðs- stöð hjer. t>etta afmæli var haldið mjög hátíðlegt í St. Boniface á fimmtu- daginn. o Lögreglu-umsjónarnefndin hefur lagt til að lögreglumönnum hjor í bænum verði fjölgað, með pví að peir sjeu nú ekki nógu margir til að gera allt pað verk, sem pörf er á. Ovíst er enn, hvort bæjarstjórnin veitir fje pað sem til pess parf. t>eir, sem senda oss póstávísanir frá íslandi eða öðrum Norðurálfu- löndum eru beðnir að stíla pær ekki til fjclagsins, he'dur persónulega til ráðsmanns (Business manager) blaðsins. Yfirstiórn verkamannafjelaganna hjer í bænum hefur skorað á bæjar- stjórnina að gefa ekki öðrum atvinnu en kvæntum mönnum, nema mennirn- ir hafi verið eina 12 mánuði í bænum. Af umræfunum, sem um bænarskrána urðu á fimmtudagskveldið, var svo að skilja, sem bæjarstjórnin vildi láta að orðum verkamannanna að svo miklu leyti, sem pað væri unnt. píi'ð veriffur »3 fara. í fáa daga að eins, sel jeg öll 5, 5$, 0, 6£, 7, 7£, 8, 8^, 9, 9£ centa Prints á 5c. yarðið. Ennfreinur öll 10,101.11,114,12,124, 13, 134 og 14 centa Prints á 10c., og öll Prints yfir 14c. á 12^c. í dag að eins, sel jeg drengjaföt með ao i>rct. afslætti. G, Johnson, S. W. Cor. Rosc & Isabell St’s Tveir Winnipeg-kirkjupings- mennirnir, P. S. Bardal og W. H. Paulson, lögðu af stað suður í Dakota í gær, og með peim fór Miss Anna Johnson. Sjera Björn B. Jónsson leggur af stað í dag og John A. Blöndal á morgun. Hinir fara á mánudaginn. Kirkjupingið á að setj- ast á priðjudaginn, eins og áður hefur verið frá skyrt. Lögberg mun flytja tíðindi frá pinginu, eins og undanfar- in ár. Stúkan ÖEYSIB, I. O. O. F., M. U., No. 7119 heldur fund á North West Hall, Cor. Ross & Isabell Str’s, miðvikudaginn 27. júní næstk. kl. 8. Tilnefning cmbætt- ismanna fer fram á fundinum, svo pað er mjög áríðandi að fundurinn verði fjölsóltur. Koliieinn S. Tiiokdakson, fjármálaritari. 732 Pacific Ave. Skotinn inaður náltcgt Killarney. Nálægt Killarney er friðdómari, sem heldur virðist vera í lakara lagi. Enn eptir • • 3.500 pot' dí biuxitm til solxx — í fílerRi öia sljarna. 434 fílain Slreet. THE BLUE STORE Straumurinn til okkar eptir pessum buxum helzt enn pá og mun haldast par til pær eru allar seldar. Við höfum kjark til að kaupa og kjark til selja. Ef pið getið trúað ykkar eigin augum, pá bcrið okkar verð saraan við annara. Dessi mikla sala gefur ykkur vörur fyrir hjer um bil liálft verð, sem aðrir heimta fyrir pær. Skuluni sýnsi ykkur 100 tegundir af karlmanna buxum, vel $6.50 virdi, urval fyrir 3.50. ^kulttnt stina jjkkttr 100 tegundir af karlmanna buxum, vel $3.50 virdi, urval fyrir 2.00. Skulum SÝNA YIÍKUK 100 tegundir af karlmanna buxum, vel $3.00 virdi, urval fyrir 1.50, Skulum sýna vkkur 100 tegundir af drengja buxum, vel $1.50 virdi, urval fyrir 75c. 1>ESTU KARLIIMFOT seld sem aldrei fyr hefur sjest. Hundruðum saman fyrir minna en kostar að búa pau til. Okkar $5.00 Alfatnadur *ckki%j1nÍSnu, ‘Diíi mxm frcmnui obrum mcb hnttu ™DT TTD QTriDl? hlerki fila sljarna^ DLíUlj UÍUrÍli 434 jnalnSlreet. ChevrÍGr. Alexander David nokkur, bóndi par, stíflaði litlu Pembina-ána, svo að ná granni hans, J. P. Otto, hafði ekki ár- innar not. Um miðnætti 13. p. m. fór Otto með unglingsmanni að ná stíílunum úr ánni. I>á kom David par að, hrópaði til Ottos að hætta verkinu og kvaðst mundi skjóta hann. Óðara og hann hafði sleppt orðinu ljet hann skotið ríða af, og kom pað í bakið á Otto, og fjell hann niður stynjandi. Svo tók David unglingspiltinn með sjer, fór með hann til friðdómara, sem heitir James Bate, og gaf friðdómar- inn út skipun um að taka Otto fastan. T>ar næst fóru peir Bate, David og lögreglupjónn einn heim til Ottos. Hann liafði pá verið fluttur heim og var læknir par að binda um sár lians. Deim var sagt, að Otto væri hættulega særður, en samt ruddust peir inn til hans með valdi. Að lokum rak lækn- irinn pá út, og sagði peim, að sjúk- lingurinn pyldi alls engan liávaða nje geðshræring. En pegar svo læknirinn var far- inn, ruddust peir aptur inn til sjúka mannsins, prátt fyrir pað að konur á heimilinu bönnuðu pað, settu parna rjett yfir honum, sektuðu hann um $11.50. og lögðu hegning við, ef hann hjeldi sjer ekki í stilli um eitt ár. Slík meðferð á hættulega særð- um manni af hendi manns,sem er full- trúi rjettvísinnar, er pví miður sjald- gæf eða með öllu dæmalaus hjer um slóðir. — Tveimur dögum síðai var David kærður fyrir sama friðdóm- aranum fyrir að hafa skotið Otto, og enda pótt sökudólgurinn hefði í votta viðurvist kannazt við að liafa skotið manninn, fjekkst friðdómarinn ekki til vísa málinu tafarlaust til dómstól- anna, heldur frestaði pví um eina viku, og sleppti manninum gegn veði, sem sagt er að hafi verið einskis virði. En áður en vikan var liðin fjekk lög- reglustjórn fylkisins pata af málinu, og ljet hún taka David fastau. Sá setn ekki ætti síður skilið að vera vel geymdur innan fjögra veggja er frið- dómarinn. — Sagt er að skotið hefði hlotiö að drepa Otto, ef fóðrið á treyj- unni, sem hann var í, hefði ekki verið óvenjulega pykkt. Sparisjóðurinn verður opnaður í fyrsta sinni mánu- dagskveldið 2. júlí frá kl. 7.3Ö til 8.30 að 060 Young St. (Cor. Notre Dame Ave.) lnnleggum, lOc. minnst, vcrður veitt móttaka. Billegur flatning ur til ScIKirk Undirskrifaður flytur fólk og varning til Selkirk fyrir lága borgun. B. J. Skaptason, 530 Ross St. Fjelags-uppleysing. Á fundi, sem hið íslenzka kvenn- fjelag í Winuipeg hjelt 14. p. m., var sampykkt aö uppleysa fjolagiö og skipta fjelagssjóðnum pannig: Til sjúkrahúss bæjarins (General Hospital) $50.00. Til 2. ísl. lút. safnaðar í Winni- peg $50.00. (Sá söfnuður er f mynd- un í suðvesturhluta bæjarins). Til Únítara safnaðarins $25.00. Ef nokkuð verður afgangs, eptir að fjel. hefur innheimt útistandandi skuldir og borgað skuldir, sem á pví hvíla, verður pví skipt milli ekknanna Helgu Jónasdóttur og Ingigerðar Jónsdóttur með pví að pærhafabáðar sótt um styrk frá fjelaginu. Ofanrit- aðar fjárupphæðir eiga að vera borg- aðar til móttakenda fyrir 30. sept. p. á. Winnipeg, 18. júní 1894. R. Joiinson, Petrína Vigfósdóttik, forseti. ritari. ]>ID KEYKID VID LEGÖJUM TIL HESTANA. Vlð höfum ætíð á reiðum höndum góða keyrsluhesta, sem við lánum mót mjög lágri borgun. WOOD & IÆWIS, 321 Jemima St. TELEPHONE 357. Islenzkip karlmenn! Hafið pið nokkurn tíma látið ♦ K E M P ♦ raka ykkur eða klippa hár ykkar? Ef ekki, pví ekki? Hann gerir pað eins vel og nokkur annar í borginni. Komið og reynið hann. H. H. KEMP, 176 Pkincess St. 264 „Mr. Outram“, sagði hann, „jeg hef hcyrt alla söguna um pað, hvernig pjer unnuð prælabúðirnar °g björguðuð dóttur minni. Það er pað mosta hug- rekkisverk, sem jeg hef heyrt getið um. Jeg vildi bara, að jeg hefði verið par til að hjálpa til*‘. „Verið pjer ckki að tala um pað“, sagði Leon- ard. „Rjer hafið ef til vill líka heyrt, að jeg gerði pað fyrir borgun?“ „ Já, pau sögðu mjer pað líka, og jcg lái yður pað víst ekki. Ef bara kerlingar-aulinn liún Sóá hefði lofað mjer að vita leyndarmálið urn pessa roða- steina, pá befði jeg brugðið mjer eptir peim fyrir mörgum árum, eins og pjer gerið auðvitað, pegar jeg er dauður. Jæja, jeg vona, að yður takist að ná peim. En jeg hef engan tíma til að tala um roða- stcina, pví að nú hefur dauðinn loksins náð í mig, og pað er sjálfum mjer að kenna, eins og vant er. Ef pjer fáið yður nokkurn tíma í staupinu, Outram, pá látið yður rnitt dæmi að kenningu verða og hætt- ið pví; en pað er ekki á yður að sjá, að pjer gerið pað; pjer lítið út eins og jeg leit út einu sinni, áður en jeg lærði að drekka heila rommflösku í einu. Hlustið pjer nú á mig, kunníngi; jeg er í klípum, ekki út af sjálfum mjer, pví að pað verður svjna að fara fyrr eða síðar, og pað gerir ekki mikið til, hve- nær heimurinn Josnar við jafn-gagnslaust kvikindi eins og mig; en jeg er í klípum út af stúlkunni peirri arna. Hvað á að verða um hana? jeg á ekki til eitt einasta cent; pes3ir bölvaðir prælakaupmenn 265 liafa gert mig öreiga, og hún á engan vin til. Hvern- ig ætti hún að eiga hann, par sem jeg hef verið prjá- tíu ár burtu frá Englandi? Skoðið pjer nú til; jeg ætla að gera pað eina, semjegget gert. Jeg ætla að skilja dóttur mína eptir undir yðar umsjón, pó að pað sje hart fyrir yður, og guð almáttugur fari eins með yður eins og pjer farið með hana! Mjer skilst sem einhver hjónavígslu-athöfn hafi farið fram parna úti á eyjunni. Jeg veit ekki, hvernig pið kunnið að líta á pað hvort um sig, nje hvað úr pessu kann að verða, pegar jeg er dauður. En jeg treysti yður til pess, sem ensku prúðmenni, að ef nokkuð vcrður úr pví á annað borð, pá látið pjer endurtaka pessa at- höfn hvenær sem pjer komið í nokkurt siðað land. En ef ykkur pykir ekkert vænt hvoru um annað, pá verður hún að hafa ofan af fyrir sjer sjálf, alveg eins og aðrir kvennræflar. Hún getur sjeð um sig sjálf, og jcg b/st við að andlitið á henni hjálpi benni til að fá sjer mann einhvern tíma. Svo er eitt enn: pó að hún sje öreigi, pá er hún ein sú bezta stúlka, sem til er, og pjer getið ekki verið af betri ættum en hún. E>að er engin eldri ætt til í Linoolnshire lieldur en Roddarnir, og hún ersíðasti afspringur peirrar ættar, að pví er jegbezt veit; móðir hennar var líka af góð- um ættum, pó að hún væri portúgölsk. Og ætlið pjer nú að taka petta að yður?“ „Jeg vildi pað feginn“, svaraði Leonard, „en hvernig get jeg gert pað? Jeg ætla mjer að fara að leita að pessum roðasteinuin. Væri ekki betra, . 268 umsjá pess manns, sem bún unni hugástum, en var skilin frá til fulls og alls, að pví er hún hugði. Ætl- aði pá enginn endir að verða á pakklætisskuld peirri scm hún stóð í við pennan ókunnuga mann, sem allt í einu hafði orðið handhafi að lífi honnar? Og hvílik fyrirmunun var pað ekki, að hún skyldi pannig neyð- ast inn í kunningsskapar klípur, scm henni var ó- mögulegt að sleppa úr! Skyldi hana nú hafa í raun og veru langað til að sleppa úr peim? Hún vissi pað ekki; en meðan hún sat pama með sfínx-andlitið fjekk óróleiki og efa- semdir og margar aðrar tilfinningar svo mikið vald yfir henni að hugur hennar, sem áður var truflaður, missti haldið á veruleikunum og leitaði sjer h.elis í draumum, sem hún gat ekki greitt úr, I>að var pví cngin furða pó að Leonard gæti ekki gizkað á hugs- anir hennar, pegar hún sá liann fara frá bana- sænginni, Mr. Itodd Ijezt um kveldið, og daglrin eptir jörðuðu pau hann, og stóð Francisco fyrir peirri at- höfn. t>rír dagar liðu áður en Leonard átti nokkra samræðu við Júönnu, scm allt af var fölloitog pegj- andaleg. Og hann hofði ekki heldur talað við liana pá, ef hún hefði ekki yrt á hann að fyrra bragði. „Mr. Outram“, sagði hún, „hvcnær hugsið pjer til að leggja af stað í pessa ferð?“ „Sannast að segja veit jeg pað ekki. Jeg er ekki viss um að jeg fari neitt. I>að er undir yður komið. Þjer vitið að uú ber jeg ábyrgð á yður, og

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.