Lögberg - 23.06.1894, Blaðsíða 1

Lögberg - 23.06.1894, Blaðsíða 1
Lögrkkg er gefiö út hvern miÖvikudag og laugardag af Tiie LÖGBERG PRINTING & PUBLISIUNG CO. Skrifstota: Algreiðsl astoia: rrcs.tcssiðj" 148 Prinoess Str., Winnipeg Man. Kostar $2,oo um árið (á íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök nárr.er 5 cent. Lögbkrg is published every Wednesday an 1 Saturday liy ThE LoGBF.RG PRINTING & PUBI.HHING CO at 148 Princess Str., Winnipeg Man. Subscription price: $2,00 a y ar payable 'n advancc. Single copies ð c. 7. Ar. Winnipeg, Manitoba, laugardaginn 23. júní 1894. Nr. 48. ROYAL * CROWN » SOAP Kóngs-Kórónu-Sápan er ósvikin hún skaðar hvorki hðndurnar, andlitið eða finustu dúka, ullardúkar hlaupa ekki ef hún er brúkuð. tessi er til- búin af The Royal Soap Co., Winnipeg. A. FruSriksson, mælir með henni við landa sína. Sápan er i punds stykkjum. Umfram allt reynið hana. FRJETTIR CANADA. 110.000 ætlar Canadastjórn að verja til upppurkunar á landi í Mani- tob a næsta ár, og cr pað $5.000 minna en veitt var í pví skyni á síðasta pingi. Kirkjuping Presbyteriana, sem haldið er pessa dagana í St. Jolin, N. B., hefur sampykkt áskorun til annara kirkjudeilda um að hjálpa til að neyða stjórnina til að afnema ðrð- ugleika pá sem Kfnverjum sjeu gerð- ir með að komast inn í landið, með j> ví að slíkt atferli sje rangt og ókristi- legt. Nú í vikunni ljezt í Halifax Dud- lcy Foster, sem talinn var minnsti fullorðinn maður i heiminum. Hann var 30 pumlungar á hæð og varð aldrei þyngri en 20 pund. Hann varð ekki ncma 17 ára, en hafði farið víða um til að syna sig. í Ottawa-jiinginu var talað ítar- lega um stefnu Dominionstjórnarinn- ar í innflutningamálum á fimmtudag- inn var, og þvi lialdið fram fastlega, að vcsturhluti Canada hefði engan hag haft af peim peningum, sem eytt liefði verið af peirri stjórn til innflutninga, og að agentar hennar i Norðurálfunni liefðu reynzt gagnslausir og ættu að kallast heim aptur. l>eir borgarar Hamilton-bæjar í Ontario, sem barizt liafa fyrir að strætisvagnar væru þar á ferðinni á sunnudögum, hafa unnið sigur. Von- andi vcrða skoðanabræður peirra hjer í Winnipeg sigursælir áður en mjög langt líður. DANDARIKIN. Helztu keppinautarnir um for- sctatilnefning repúblikanska flokks- ins er sagt að muni verða fyrrverandi forseti Harrison og McKinley, höf- undur tolllaganna alkunnu, sem við bann eru kennd, og enn eru i gildi i Bandaríkjunum. McKinley hefur fram að pessu verið talinn langlíkleg- ast forsetaefni, en nú koma f>ær frjett- ir sunnan að, að Harrison muni vera töluvert öflugri en menn hafi lialdið, og að fjármálaráðherrann í ráðaneyti hans, Charles Foster, hafi sjerstaklega með höndum að vinna að tilnefning hans. Lítið heyrist um f>að, hvern Domókratar hafi helzt í huga, enda munu þeir ekki um þessar mundir vera sjerlega vongóðir um sigur við næstu kosningar. Yfir part af Nebraska fór hvirfil- bylur mikill á miðvikudaginn; meðal annara staða lenti hann á brginni Omalia, fcykti þaki af húsum, reif trje upp.með rótum og lypti strætavögn- um upp af brautunum. Óveðrið reif upp gangstjett á allmiklu svæði og fleygði henni fram á mitt strætið. — Daginn áður var ofsaveður með mjög miklu regni í vesturpartinum af lowa og gerði mikið tjón. Flóð frá Missouri-ánni hafa skolað burt jarðargróða af púsundum ekra, sem sáð hafði verið í. Erastus Wiman hefur verið dæmdur í 5^ árs fangelsi með harðri vinnu. Mörg blöðin telja hann sak- lausan af glæp j>eim sem hann hefur verið sakfelldur fyrir. tTLÖND. Frjálslynda flokkspingið í Leeds hefur samþykkt yfirlysingu pá við- víkjandi lávarðamálstofunni, sem get- ið var um í síðasta blaði að lcggjast ætti fyrir það. Eins og nærri má geta eru heldur mismunandi dómar Lundúnablaðanna um þessa yfirlysing. T. d. segir blaðið Daily Neivs, að petta hafi verið einn af hinum merk- ustu pólitísku viðburðum, sem gerzt hafi um mörg ár. „Lávarðamálastof- an hefur nú'fengið sína aðvörun frá þjóðinni. í raun og veru gerir pað ekki landinu mikið til, hvort sú að- vörun verður tekin til greina eða ekki. Auðvitað tekur meiri hlutinn af apt- ursalds-lávörðunum hana ekki til greina, en niðurstaðan verður sú sama fyrir pað. I>að fyrirkomulag er dauða dæmt, að menn taki í erfðir rjettinn til að stöðva löggjöf iandsins“. Apt- ur á móti tala blöð ihaldsflokksins um pessa sampykkt sem liina megnustu heimsku. Gladstone ætlar að leggja niður pingmennsku, pegar almonnar kosn- ingar fara næst fram á Stórbretalandi, og hefur frjálslyndi flokkurinn í kjör- dæmi hans pegar valið sjer pingmanns- efni í lians stað. Leo páfi ætlar að fara að gefa ú nytt hirðisbrjef til kristninnar, sem ætlazt er til að verði hans pólitiska erfðaskrá. Hann skorar par fastlega á prótestanta og aðra að snúa aptur til hinnar e’nu sönnu kirkju. Annars er umburðarlyndistónn I brjefinu, nema hvað mjög hörðum orðum er farið um frimúrara, sem kapólsku kirkjunni er ávallt meinilla við — sjálfsagt pó einkum pá frímúrara, sem hafast við í kapólskum löndum. Sagt er, að leiðtogi frjálslynda flokksins í brezku fulltrúadeildinni siðan Gladstone lagði niður völdin, Sir William Yernon Harcourt, eigi að gerast lávarður innan skamms, og leikur mönnum mjög liugur á að vita, hver verða muni yfirmaður hans í full- trúadeildinni. Einkum eru prír til- nefndir; Henry Campboll Banner- mann, Henry Asquith og John Morley. Giptusamlcg leikslok. Amerísk saga. Fyrir fimm eða sex árum fannst steinoliuuppspretta á einum stað i Nevada. Einhverjir gróðamenn voru eigi seinir á sjer að koma á legg hlutafjelagi til pess að fjenyta pessa ábatavænlegu auðsuppsprcttu. Yoru færð pangað kynstur af vjelum, reist hús handa verkamönnum, staðurinn skírður Olíulind, og á skömmum tíma var risin upp í auðn pessari dálítil nylenda,allvænt húsaporp með nokkr- um hundruðum verkmanna. Tveim árum síðar var svo langt komið, að Olíulind hjet Olíulindar- bær. t>að var og ekk.ert ofnefni að kalla pað borg. X>ar var skóari, par var trjesmið- ur, par var járnsmiður, par var slátr- ari og par var læknir. Læknirinn var frakkneskur og hafði verið rakari heima á fósturjörð sinni, en var ann- ars meinleysismaður, og er pað frá- söguvert um amerískan skottulækni. Læknirinn stóð einnig bæði fyrir lyfjabúðinni og póslstofunni, svo sem opt ber við í smábæjum, að sami mað- urinn er margt I einu. Ilann var jafn- meinlaus lyfsali og læknir; pað voru sem sje ekki til neina tvö meðöl lyfjabúðinni lians: lakkrís og laxer- olia. „t>ið skuluð ekki vera hrædd við meðul min“, sagði Dasonville; svo lijet læknirinn. „t>egar jeg gef ein- hverjum inn, er jeg vanur að taka jafnstóran skammt sjálfur; pvi jeg álykta á pá leið, að úr pví að pað ger- ir ekki mjer mein, sem er frískur,- pá skemmi pað ekki heldur pann, sem er veikur .... Herrar mínir og frúr! Á pví megið pið marka, hve mikið er varið í laxerolíuna, að nú er jeg sjö- tugur, en hef tekið inn laxerolíu í 40 ár, og er ekki nokkurt grátt hár á liöfði mjer.“ Herrarnir og frúrnar hefðu nú raunar getað svarað á pá leið, að satt væri pað að vísu, að herra læknirinn hefði ekki nokkurt grátt hár á höfði sjer, en að pað væru engin bysn, með pví að hann væri nauðasköllóttur eins og ostur. En með pví að slfkt svar var ólíklegt til pess að efla framfarir Olíulindarborgar á nokkurn hátt, pá pá geymdu peir svarið hjá sjer. Og Olíulindarborg óx og dafnaði ár frá ári. Tveim árum síðar var lögð pangað járnbraut. t>á voru og pggar menn skipaðir í öll embætti í borg- inni. Læknirinn, sem var mikið vel látinn, var kjörinn dómari; hann var haldinn mestur vitsmunamaður í borg- inni og lærðastur allra staðarbúa. Skóarinn, Davis, var lögreglustjóri, pað er höfðingi lögregluliðsins, en lögregluliðið var ekki nema liann sjálfur. Skóli var reistur og stjórn hans falin á hendur kennslukonu, er til pess var kjörin og fengin langt að. Og loks reis par upp veitingahús og nefndist „Bandaríkjahótellið“. I>ar sem er dómari og lögreglu- stjóri, er líka vant að fara í mál. Til pess parf pappir og ritföng,enda hófst von bráðar pappírsverzlun á horuinu á Cagotesgötu;par voru líka seld dag- blöð og skrípamyndir af Grant liers- höfðingja. En ekki var pai með búið. Eng- in amerísk borg getur prifizt nema hún eigi sjer blað. Enda var undir lok annars ársins sett par á stofn blað og nefnt „Laugardags-vikublaðið“. Ritstjóri blaðsins var einnig útgef- andi pess, setjari, prentari, fjehirðir og áskrifendasmali, en pað átti haun einna hægast með, með pví að hann ók líka á hverjum morgni um borgina og seldi mjólk. Svo sem sjá má af pví, er nú hef- ur sagt verið,skorti hina farsælu Olíu- lindarborg engan skapaðan lilut. Verkmennirnir voru ofurspakir; eng- inn maður vakti áflog. Hver dagur- inn var öðrum líkur. Fyrri hluta dags rak hver staðarbúi sína iðju; á kvöldin brendu peir sorp á götunum; og ætti ekki að halda fund, gengu bæjarmenn til rekkju með peirri með- vitund, að næsta kvöld inundu peir oinnig breuna sorp á götuuum. Hið eina mótlæti lögreglustjór- ans var pað, að geta ekki fengið sam- borgarmenn sína ofan af pví, að skjóta á villigæsir, sem flugu yfir bæinn á kvöldin. t>að var sem sje bannað í lögreglusampykktinni, að skjóta á götunum. „Hefði pað verið í ein- hverri smáporpsómynd, pá læt jeg pað vera“, sagði lögroglustjórinn; „en í jafnstó-ri borg og petta er pað hrein os bein óhæfa.“ Samborgarmennirnir lilyddu á mál hans, kinkuðu kolli til sampykkis og svöruðu oh yes\ en er liiua ljós- gráu flokka bar við kvöldroðann upp yfir borginni, gleymdu allir heitisínu, prifu bissuna og tóku til að skjóta. Hann Davis, lögjeglustjórinr, hefði auðvitað getað dregið hina selu fyrir dómarann, og hann Dasonville hefði vitanlega getað dæmt pá í lög- ákveðnar sektir. En hinir seku voru hans sjúklingar, dómarans, hvenær sem eitthvað gekk að peim, eða með öðrum orðum, að hann var lika læknir peirra, og peir voru á saina hátt nauð- leita menn lögreglustjótans, livenær sem peir purftu að láta gera við skóna sína. Fyrir pví atvikaðist pað einhvern veginn svo, að lögunum hætti við að verða svefnsamt. Já. t>að var friður og spekt í Olíulindarborg. En eigi varð pað sæluástand eilíft, fremur eu endrarnær hjer á jörðu. Oss láðist að geta pess áður, cð pað var líka verzlun í Olíulindarborg, með almennar nauðsynjar, svo scm matvöru, fatnað, munaðarvöru, stníða- tól o. fl. Slík verzlun or kölluð yro- cery í Ameríku. Verzlun pessa rak Djóðverji, er Hans Kasche hjet. Ilann varfrá Prúss- landi, hálffertugur að aldri, maður spaklyndur, opineygur, enginn ístru- magi, en pó í allgóðum holdum, gekk allt af á skyrtunni ogtók aldreireykj- arpípuna út úr munninum. Ensku kunni hann rjett svo, að hann gat fleytt sjer í verzlunarsökum, en ekki nokkurt orð par fram yfir. En honum gekk vel samt, og sögðu menn eptir nokkur ár í Olíulindarborg, að hann væri „upp á“ nokkrar púsundir doll- ara. En pá bar pað til einn góðan veð- ur daga, að allt í einu var opnuð par ny verzlun sams konar,og var eigand- inn líka pyzkur. I>að var kvennmað- ur, ungur og ógiptur, og nofndist ungfrú Neumann. Ilófst pegar snarp- ur hildarleikur meðal keppinautanna. Styrjöldin kviknaði með peim hætti, að ungfrú Neumann bauð helztu bæj- armönnum til morgunverðar og gæddi peim par meðal annars á „rjómakök- um“, er voru bakaðar úr mjöli með sóda og álúni saman við. Mundi hún hafa sjálfa sig fyrir hitt í almennings- álitinu, ef pað hefði eigi kunnugt ver- ið í borginni, að hún hafði keypt mjölið lijá Hans Kasche, með pví að hennar tnjöl var óupptekið. Það sannaðist pannig, að Hans Kasche var öfundssjúkur ópokki og að liann hafði ætlað að skaðskemma mannorð keppi- nauts síns par í borginn óðara en hún settist par að. Fjandskapurinn magn- aðist svo á skömmu bragði, að Ilans brenndi aldrei götusorp nema pegar vindur stóð pannig, að reykinn lagði inn í búð óvinar hans, en óvinurinn, ungfrú Neumann,bar hius vegar aldrei við að kalla Hans annað cn „Hollend- inginn“, cn pað pótti lionum hverju smánaryrði meinlegra. Framan af hlógu bæjarmenn að peiin báðum, með pví að hvorugt peirra gat talað ensku almennilega; en brátt íisu upp í borginn tveir flokkar, Ilansungar og Neumannung- »r, er hvorigir gátu litið aðra rjettu auga, cg var af pví fullkotnins ófrið- ar von og ískyggilegt fyrir prif og hagsæld híns unga pjóðveldis par í Olíulindarborg. Davis lögreglustjóri, er talirn var spakastur stjórnvitringur par í borginni, hugðist að uppræta and- streymi petta frá rótum og leitaði \ ið sætta pau ungfrúna pyzku og landa hennar, Þjóðverjann áskyrtunni. I>að bar opt við, að hann nam staðar á miðri götunni milli búðanna og sagði við pau á móðurmáli peirra: „Ilvern fj...gerið pið með að vera tneð pcssa úlfúð? Kaupið pið svo som ekki bæði skó hjá sarna skó- aranum? Jcg á einmitt eina tilbúna núna, svo ljómandi fallega, að pað skulu ekki vera til fallegri skór í sjálfri San Francisco.“ „Það er ekki til mikiis að tala un fallega skó við pann sem verður bráðum að ganga berfættur“, anzufi ungfrú Neumann í styttingi. „Jeg afla mjer ekki lánstrausls með fótunum,'1 svaraði Ilans purrlega, Þess skal getið, að ungfrú Ncu- mann var fyrirtaks fótnett, pó að py. k væri; fyrir pví varð hún pessu svari reiðari en frá megi segja. Viðureign peirra Ilans og ung'rú Neumann fór nú að verðaað umræðu- efni á málfundum bæjarmanna; en með pví að enginn karlmaður hefur rjett fyrir sjer í Ameríku, ef kvenn- maður er hins vegar,pá hallaðist meiri lilutinn að málstað ungfrú Neumann. Brátt varð Hans pess var, að hann hætti að græða á verzlun sinn:. En ungfrú Neumann rakaði svo scm ekki heldur fje saman; pví allar kon- ur í bænum dtógu taum Hans; pær höfðu sem sje komizt á snoðir um, að eiginmenn peirra vöndu komur sínar til ungfrú Neumann, er peir áttu cr- indi I búð, og að peir voru pi ekki ætíð fljótir í ferðum. Þecrar eng-inn ókunnuorur var í hvorngri búðinni, stóðu pau Hans cg unorfrú Neumann úti í dyrunum hvcrt ð móti öðru og ygldu sig hvort, fram- an í annað. Ungfrú Nuemann raul- aði pá fyrir munni sjor eitthvert lag með pessu viðkvæði: „Uollendingur,Hollendingur, Hol —Hollendingur!“ Líklegast hefði peim lent saman í handalögmáli fyrir löngu, ef Hans hefði eigi vitað pað eins og af hönd- unum á sjer, að hann mundi tapa mál- inu fyrir hvaða dómstóli sem væri, og >að pví fremur, sem ungfrú Neumann hafði ábandimeð sjer ritstjóra „Laug- ardags-vikublaðsins“. Ilann varð pess sannfróður, er hann hafði lát ð pinn kvitt berast út, að ungfrú Neu- m ann klæddi af sjer alla líkamsópryði. Þetta var mjög sennilegt, með pví að pað er nyjög algengt í Ameríku. En i næstu viku birtist í „Laugardags- vikublaðinu“ prumandi grein „um bakmælgi IIollendinga“, og lysti rit- stjórirm loks yfir pví hátíðlega í uið- urlasri <rreinar sinnar, að hann visri pað „úr árciðanlegum stað,“ að ó- nefndur rógi borinn lieldri kvennmað- ur klæddi ekki af sjer nein líkamslyti. Upp frá poim laugardegi drakk Hans kaffið sitt svart á livcrjum morgni; hann vildi sem sje ekki kaupa einn dropa af* rjóma af ritstjóranum framar; en ungfrú Neumann keypti jafnan 2 pela hjá honum upp frá pv>, pó að hcnni hefði dugað 1 áður. Auk pcss ljet liún gora sjer nyjan fatnað, pannig sniðinn, að auðsjeð var, að Hans hafði farið með róg og lygi. Mcira.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.